Heimskringla - 18.11.1936, Side 2
2. SIÐA
HEIMSKRINGLA
WINNIPEG, 18. NÓV. 1936
BRÍET BJARNHÉÐINSDÓTTIR
ÁTTRÆÐ
Hún skýrir frá baráttu sinni í
viðtali yið Vilhj. S. Vilhjálmsson.
Ötulasti iog 'þrautseigasti
brautryðjandi í réttindamálu'm
kvenna, frú Bríet Bjamhéðins-
dóttir, varð áttræða 28. sept.
Hún er fyrsta konan á íslandi,
sem haldið hefir opinberan fyr-
irlestur, og að öllum líkindum
fyrsta íslenzka konan, sem
skrifað hefir grein í opinbert
blað. Hún er einnig fyrsta kon-
an, sem verið hefir ritstjóri að
blaði hér á landi.
Æfi frú Bríetar hefir verið
þrungin af baráttu, eldmóði og
hugsjónum.
Þegar eg heimsæki hana nú á
áttræðisafmæli hennar í litlu
stofuna á Þingholtsstræti 18,
þar sem hún hefir búið í ára-
tugi, finn eg að fyrir framan
mig situr mikil kona, og iþegar
hún segir frá og dregur upp
myndir úr rúmlega 50 ára bar-
áttusögu, iþá er eins og eg sé að
lifa upp sögu þjóðarinnar þessi
ár.
Frú Bríet Bjamhéðinsdóttir
er skarpgáfuð kona, og þó að
rúnir séu nú skráðar á ihið mik-
ilúðlega og bjarta andlit henn-
ar, er andinn heill og frásögnin
ber vott um óskert minni og
sama brennandi áhugann og
hún var fræg að, meðan hún
stóð mitt í baráttunni.
1874, eldmóður unga fólksins
“Við, sem vorum ung kringum
1874,” segir frú Bríet, “þegar
sjálfstæðisbaráttan stóð sem
hæst, vorum full af eldmóði og
hugsjónum. Okkur dreymdi dag-
dfraiáma og miklar hræringar
gerðu vart við sig. Eg mótaðist
þessi ár og hugsaði margt. Við
gerðum uppreisn gegn hvers
konar órétti, hvar sem við fund-
um hann.
Og fyrsti órétturinn, sem eg
rakst á, var undirokun konunn-
ar. Eg fann svo' mikinn mun á
aðstöðu karla og kvenna, strax
þegar eg var korn ung. Eg man
eftir því, hvað mér sveið það
oft, er eg og bróðir minn höfð-
um staðið saman daglangt við
útivinnu, og er við komum inn,
varð eg að fara að vinna áfram,
en hann settist við lestur — og
eg beinlínis kvaldist, því að eg
var strax svo mikið fyrir bæk-
umar, en lítið fyrir útiverkin.
Árið 1884 fór eg að heiman
úr Húntvatnssýslu fyrsta sinni
og til Reykjavíkur, og þar dvaldi
eg veturinn 1884—1885.
1885. Fyrsta greinin mín
Um veturinn skrifaði eg grein,
og það mun hafa verið, eftir því
sem mé,r hefir verið sagt, fyrsta
greinin, sem rituð hefir verið í
opinbert blað af íslenzkri konu.
Greinin birtist í Fjallkonunni 5.
júní 1885 og fjallaði um mentun
og réttindi kvenna. Eg skrif-
aði um ástæðumar fyrir því,
að konurnar væru ekki jafn-
réttháar karlmanninum í þjóð
félaginu. Eg hvatti þær til
mentunar og rakti orsakimar
að áhugaleysi þeirra.
Greinin vakti geysiathygli og
mikið umtal, enda hafði ekki
mikið verið ritað um þessi mál.
Við þetta skapaðist þó nokkur
alda fyrir réttindum kvenna, og
eg tel, að þessi litla grein hafi
orðið fyrsti vísirinn að þeirri
baráttu, sem síðar var háð og
vakti svo mikla storma.
Eg dvaldi að eins þennan vet-
ur í Reýkjavík, en fór svo heim,
þegar sumraði. Dvaldi eg heima
í 2 ár, en fór svo aftur suður
1887.
Eitt sinn, eg held að það hafi
verið á jólaföstunni, fór eg á-
samt nokkrum kunningjastúlk-
um mínum til Bessastaða til að
sjá staðinn iog heilsa upp á
skáldjöfurinn Grím Thomsen,
sem þá bjó þar.
Hann tók okkur með ágætfum
og við ræddum m,argt. Hann
spurði mið hvað eg hefðist að,
og sagði eg honum, að eg kendi
börnum. Hann sagði, að það
væri alt of veigalítið verk fyrir
mig, eg ætti að kenna hinum
fullorðnu. “Því haldið þér ekki
fyrirlestur um áhugamál yðar,
réttindi konunnar?” sagðihann.
^Turms
iFrowns
\
T/A
7,
To
SMII.ES
Það er ómögulegt að
vera með fýlu-svip eft-
ir að hafa drukkið
flösku af—
PELISSIER’S
BANQUET ALE
--O*--
COUNTRY CLUB
BEER
Þér verðið sámmála
þeim sem segja: “Eg
hefi prófað þá alla en
mér líkar Pelissier’s
bezt.
SfMIÐ
96 361
eftir skjótri pöntun
gys að því. Er eg talaði þau
orð, starði eg á skólapiltinn, en
hann var niðurlútur — og hann
hló aldrei.
Fyrirlesturinn vakti enn meiri
1 athygli á málefnum kvenna og
réttleysi þeirra. Þær höfðu á
þessum árum engan rétt. Ekki
kosningarrétt, ekki kjörgengi —
og engan rétt til að taka að sér
ábyrgðarstörf. Um þetta leyti
„, . hafði enga hugmynd um
This advertisement is not inserted by ,. ....
Govemment Liquor Comtroi commission. I hvenrettmdahreyfinguna erlend
The Commission is not responsible for is, enda hafði eg engin sambönd
statements made as to quallty of pro-
ducts advertised.
þessum umræðum og jafnframt
las eg öll erlend blöð og tímarit,
sem honum bárust.
Þá komst eg í kynni við kven-
réttindahreyfinguna — og fann
að þar átti eg fullkomlega
heima.
Valdimar studdi mig með ráð-
um og dáð, enda stóð hann mitt
í lífinu og var ritstjóri að einu
helzta blaðinu.
Eg vann töluvert á næstu ár-
um að áhugamálum mínum og
komst í sambönd við kvenrétt-
indakonur og samtök þeirra er-
lendis.
Eitt sinn stakk Valdimar upp
á því að eg færi að gefa út blað,
og það varð úr. 1895 um haust-
ið sendi eg út boðsbréf og kaup-
endurnir streymdu inn. Nokkru
síðar kom út fyrsta eintakið af
Kvennablaðlnu í 2500 eintökum,
og varð eg að láta prenta annað
upplag af tveimur fyrstu tölu-
blöðunum. Kvennblaðið varð á
skömmum tíma útbreiddasta
blaðið í landinu.
En eg verð að stikla á stóru,
því að ekki getið þér skráð alla
æfisögu mína.
Árið 1902 var eg boðin á
kvennafund, sem halda átti í
Kristianiu, og eg ætlaði að fara,
en það ár dó Valdimar og eg
fór ekki.
Árið 1904 var stofnað Al-
þjððasamband kvennréttindafé-
laga, iog fylgdist eg vel með
þeim málum.
Á þingi Alþjóðasambands
kvennréttindafélagsins
1906 var eg boðin á þing Al-
þjóðasambandsins, sem halda
átti í Kaupmannahöfn, og fór eg
þangað. Sú ferð hafði stórkost-
leg áhrif á mig. Nofckru síðar
stofnuðum við Kvenréttindafé-
lagið í Reykjavík, og síðar ferð-
aðist eg um landið og flutti 12
fyrirlestra og stofnðai 6 kven
réttindafélög. 'Síðan var stofnað
samband kvenréttindafélag-
anna, og það gekk síðan í A1
þjóðsambandið, en í því erum
við enn.
Réttindi kvenna aukast
Um aldamótin ihöfðu konur
fengið mjög takmarkaðan kosn-
ingarétt til bæja og sveitafcosn
inga, en kjörgengi höfðu þær
ekki. 1907 um nýárið rýmkað-
ist kosningaréttur kvenna og
þær fengu kjörgengi til bæjar-
stjórnar. Höfðu þær þá í þessu
sama rétt og karlmenn. Um leið
komu ný lög um bæjarstjórnir
og 1908 áttu að fara fram bæj-
arstjórnarkosningar hér í Rvík.
A1IS konu fram 19 listar. Þar
af var einn frá okkur konunum,
Úrslitin urðu þau, að allar 4
konurnar, sem voru á lista okk-
ar náðu kosningu, 8 karlmanna-
listar kom engum að, 9 komu
að einum fulltrúa hver og einn
tveimur.
Öll kvenfélög í bænum unnu
saman að lista okkar og sigri
hans.
Þetta var fyrsta kosningabar-
En svo gekk Jón ölafsson, áttan, sem íslenzkar konur tóku
burtu og eg stóð ein eftir. Alt j þátt í. 1909 tókum við fyrst að
valt á mér einni, og um leið, berjast fyrir rétti kvenna til
hvarf alt hugleysi. Eg hóf mál j mentunar, þ. e. a. s. rétti þeirra
mitt á því að tala um vantrú j til að setjast í æðri skóla og
karlmanna á konunni og gerði jafnframt að þær fengju sama
Fyrsti fyrirlesturinn
fluttur af konu
Þessi áeggjan Gríms Thom-
sens settist að í huga mínum og
eg settist við. Þetta var þó hin
mesta fífldirfska, að kona héldi
opinberan fyrirlestur!
En eg skrifaði þó fyrirlestur-
inn.
Eg var þá leynilega trúlofuð
Valdimar Ásmundssyni, ritsjóra
Fjallkonunnar, en ekki sýndi eg
honum handritið. Hins vegar
sá Hannes Hafstein það og taldi
gott og vildi engar athugasemd-
ir gera.
Og svo lét eg það boð út
ganga, að eg ætlaði að halda
opinberan fyrirlestur um kjör og
réttindi kvenna í Góðtemplara-
húsinu; aðgangur 50 aurar!
Það var mikið talað um þetta,
og eftir einum skólapiltinujm,
sem síðar varð prestur, heyrði
eg að hann hefði sagt: “Nú
ætla eg í kvöld að borga 50
aura fyrir að fá að hlæja mig
máttlausan að kvenmanni!”
Eg fór titrandi niður í Góð-
templarahús. Þar var þá hús-
fyllir. Jón Ólafsson ritstlóri
tók í’hönd mér og leiddi mig
! upp á leiksvið og kynti mig á-
heyrendum. Eg roðnaði út und-
ir eyru og taldi víst, að eg
miundi aldrei geta flutt fyrirlest-
urinn til enda.
Hið n^ja heimili mitt |Jón Magnússon muldra niður í
En 1888 giftist eg Valdimar. barm sér: “Alþingi svarar”. Við
Ásmundssyni. Hann var logandi þetta reiddist eg. Við konurn-
af áhuga fyrir öllu nýju. Fjöldi j ar höfðum þá ekki enn fengið
mentaðra manna heimsóttu kosningarrétt til alþingis og ein-
hann og þeir ræddu um stjórn- j niitt það var eitt af aðal baráttu-
máli, listir og bókmentir. Eg fór málum okkar. Eg sagði það
brátt að verða þátttakandi í með töluverðum þunga, að slík
HREIN HVÍT
VindlÍT\ga BLÖÐ
VOGU
TVÖFALT SJÁLFGERT
c
STÓRT
BÓKARHEFTI
svör myndum við ekki hafa
fengið, hefðum við kosninga-
rétt, því að svo virðist, að þeir
þyrftu að vera hræddir til þess
að þeir, fylgdu góðu máli. —
Hannes Hafstein var flutnings-
maður málsins á alþingi, og það '
gefck fram. Ástæðuna tel eg
bæði þá, hve vel við börðumst
og eins hitt, að andstaðan var í
raun og veru ekki vöknuð.
1915 fengum viö kosningarétt
til alþingis, en þó mjög tak-
markaðan, en smátt og smátt,
rýmkaðist og 1918 fengum við ög þær sendu mér 50 krónur
jafnan kosningarétt á við karl- j til að leggja í sjóð hins nýja
mennina. Er við fengum kosn- kvennablaðs, sem mun koma út,
Vér hyllum þig fyrir æfistarf
ið. Kveðjur á 80. afmælisdag
inn.”
og sá engin erlend blöð.
rétt og karlmenn til opinberra
embætta.
Þetta bar engan árangur fyrst
í stað. En 1911, sama árið og
Háskólinn var stofnaður, fór á
annan veg.
Þá stóð líka þytur af okkur
konunum. Við héldum stóran
opinberan fund og buðum á
barxn alþingismönnunum. Við
töluðum þar af eldmóði am
þessi mál og skoruðum að síð
ustu á þingmennina að taka til
máls og lýsa sinni afstöðu.
Enginn svaraði. En eg heyrði
ingarétt og kjörgengi, var eg á
lista heimastjórnarmanna, þrátt
fyrir andróður Jóns Þorláksson-
ar, en eg nách efcki kosningu,
vantaði 15 atkvæði, enda var eg
neðarlega á listanum, og karl-
mennirnir höfðu strikað mig út,
en hinsvegar höfðu þó margar
konur strikað alla karlmennina
út.
Við létum nú flest mál til okk-
ur taka, sem snertu réttindi
kvenna og kjör þeirra. Árið
1920 hófum við mikla baráttu
fyrir sifjalöggjöfinni, réttindum
ógiftra mæðra og barna þeirra
Og við höfum haldið baráttunni
áfram þó að mér finnist að nú
standi minni stormur af þeini
baráttu en í gamla daga.
Við höfum fengið margar
réttarbætur, en flestar
aðeins á pappírnum
Við höfum fengið fjölda marg-
ar réttarbætur, en alt of margar
þeirra eru enn aðeins á pappírn-
um, en ekki í framkvæmdinni.
LJtið í kring um yður. Þér
sjáið órétt allfe staðar. Konur
vinna víða sömu störf og karl-
menn, en fá miklu lægri laun.
Þær eru útilokaðar frá embætt-
um og opinberum sýslunum. —
Þeim er gert erfitt fyrir um að
afla sér menningar. (Lögin
heimila þeim þetta, en svona er
framkvæmdin.
En eg vil taka fram, að þetta
er ekki fyrst og fremst karl-
mönnunum að kenna. Konumar
geta leitað að orsökunum hjá
sjálfum sér. Þær eru alltof á-
hugalausar og skeytingarlausar
um eigin hag og aðstöðu sína í
þjóðfélaginu. Þær eru sannar-
lega sínir eigin böðlar!”
Frú Bríet verður þungbúin á
svipinn.
“Eg vildi að eg væri aftur orð-
in ung,” segir hún og horfir út í
sólina.
Og hvað segið þér um aldar-
háttinn núna? Þér hafið lifað
svo lengi og kunnið að dæma.
Ef eg á að halda áfram að
tala um konurnar, þá
sem þeir gerðu, þó svo
hefði mátt vera. Eitt af því var
það aö Mr. Daníel Mörkeberg
flutti fyrir mig keðjurnar frá
Calgary og hingað norður í bygð-
Munu þær hafa vigtað um hálft
annað tonn 3000 pund, en hann
vildi enga borgun þiggja fyrir
það. Þá var Mr. E. G. Johns,
verzlunarmaður í Red Deer. —
Það er áreiðanlegt, að frú' Hann Saf m^r afta fefa jám-
—i kiiðið og er hún í
þegar sjóðurinn er orðinn nógu
stór. Viljið þér ekki skila því til
kvennanna að eg hvet þær til að
styrðja það blað.”
Bríet Bjarnhéðinsdóttir mundi
einskis óska frekar en að þeir,
sem hugsa hlýlega til hennar
núna á þessum tímamótúm,
sýndu það í verkinu með stuðn-
ingi við kvenréttindahreyfing-
una, því að enn er hún lifandi af
áhuga. Það eru aðeins 4 ár síð-
an hún fór í síðasta ferðalag
sitt um landið fyrir kvenrétt-
indafélögin.
— Þá var hún 76 ára gömul.
—Alþbl.
SKILAGREIN
yfir inntektir og útgjöld við
minnisvarða St. G. Steph-
anssonar, Markerville, Alta.
A. Inntektir alls ......$463.90
B. Útgjöld:
Minnisvarðinn sjálfur,
(áður auglýst, sbr.
Hkr. 27. nóv. 1936) ....$201.50
Girðing umhverfis reitinn:
iStálkeðjur (600 fet) .....$68.50
grind í hliöið og er
tvennu lagi, fjögur fjet hver
hurð. Nokkrir góðir drengir í
kring um Markerville- gáfu mér
eitt og sumir tvö dagsverk við
að koma girðingunni upp, og er
eg þeim mÖnnum sérstaklega
þakklátur f'yrir 'það hvað þeir
unnu vel og dyggilega við það
verk. Maðurinn sem að steypti
póstana fyrir mig er hr. Ágúst
Ásmundsson í Red Deer bæ, og
er hann af öllum sem til hans
þekkja talinn að vera snillingur
og með afbrigðum vandvirkur
við sements vinnu af öllu tagi.
Eg er honum mjög þakklátur
fyrir það góða verk sem að hann
gerði á póstunum og það fyrir
lítið endurgjald, því að efnið
sem að fór í póstana kostaði
$47.85, en hann aðeins tók við
$10.00 fyrir sitt verk og varþað
víst æði lítið í samanburði við
þann tíma sem að það tók hann
að búa póstana til og víða að
sér efni í þá. Til dæmis vildi
hann ekki hafa það neitt minna
Hliðstólpar, steypun ... 25.00
30 cement stólpar ...... 57.85 en fjóra járnteina í hvern póst
Cement ................ 20.50 \ með krók á hverjum enda. Tvær
Jámsmíði ............... 7.00 eins og hálfs þuml. pípur eru í
Málning .............. 14.35
Myndamót, plötur, o. fl. 20.15
Fyrir flutning á möl og
grjóti ............... 24.00
Alls útborgað .....$438.85
I sjóði (Can. Bank of
Commerce) ......... 25.05
gegn um hvern póst til að draga
keðjuna í gegn um. Póstarnir
eru 6 þumlungar á annan veg-
inn en 8 á hinn og settir 2 fet
niður í jörðina í sements steypu.
Maðurinn sem að bygði minnis-
varðann og hliðstöplana líka úr
sama efni heitir Tony Kriss-
ganan og er Serbíu-maður. Þar
Samtals .........$463.90 lærði hann sitt handverk heima
f
í gamla landinu. Hann er eini
Fylgja hér svo skýringar hr. maðurinn hér um slóðir, sem er
Ófeigs Sigurðssonar yfir verkið hæfur til að vinna svona lagaö
og vinnuna við að koma því upp verk, og liann er talinn að vera
Telur hann þar upp alla þá er af öllum sem til hans þekkja,
við þetta unnu nema þann vandvirkur og samvizkusamur
manninn, sem mest lagði á sig, maður. Þeir Hillmans bræður
sem er sjálfur hann. Hann hófst bygðu flyrir mig undirstöðuna
einn handa með þetta verk og undir minnisvarðann og gerðu,
með sínum alkunna dugnaði að eg held, snildarverk á henni,
vil eg' skildist ekki við það, fýr en öllu eg er sérstaklega ánægður yfir
segja það, að eg er orðin svo var lokið. Hann á almenna því, að vita til þess, að verkið
gömul og ungu stúlkumar eru þökk skilið frá löndum sínum var af öllum sem að því unnu,
hættar að tala við mig um sín ! bæði f jær og nær fyrir þetta, unnið af góðvilja og ráðvendni,
áhugamál, en eg held að þær
séu hugrakkari og sjálfstæðari í
hugsun en áður var, en þær eru
mjög skeytingarlausar um sín
eigin mál, og þó höfum við eldri
búið svo vopn í hendur þeirra,
að þær eiga hægara með að
heyja baráttu sína en við.
Kveðja frá Svíþjóð
Frú Bríet vill með þessum síð-
ustu orðum hvetja ungu stúlk-
urnar til baráttu.
Hún sýnir mér skrautritað á-
varp, sem henni barst á mið-
vikudaginn frá sænskum kven-
réttindakonum, þar á meðal frá
Anne Margethe Holmgren, sem
er stofnandi kvenréttindahreyf-
ingarinnar í Svíþjóð, og er nú
yfir nírætt.
Ávarpið er svohljóðandi:
“Bríet Bjamhéðinsdóttir Ás-
mundsson, brautryðjandi ís-
lenzkra kvenna, starfandi í Al-
þjóðasambandi fcvenréttindafé-
laga!
og leyfir Heimskringla sér að og gefur það mér um leið góða
votta honum það þakklæti og von um góða og langa endingu
tpeystir að með því mæli hún fyrir framtíðina. Eg er öllu því
fyrir munn allra jafnt hvort fólki innilega þakklátur, sem að
eldri eru eða yngri. Vel sé þér einhverju leyti hafa hjálpað mér
Ófeigur fyrir drengilegt og vel ril að kopia þessu verki í fram-
unnið starf! fcvæmd, og sérstaklega er eg
þakklátur þeim dr. Rögnv. Pét-
Skýrsla ófeigs ursson og syni hans, og líka Mr.
_______ E. Thorlaksson fyrir komuna
“Skýringar við ofanskráðan hingað síðastliðið sumar og fyr-
reikning þarf eg ekki margar að ir þær ágætu ræður sem að þeir
gera. Eg hefi enn ekki ákveðið fluttu hér við afhjúpunar at-
neitt um það hvað gera skuli höfnina þann 19. júlí síðastlið-
við það lítilræði sem eftir er í in- ES hefi fengið bréf frá
sjóðnum, en hefi það aðeins á nokkrum góðfcunningjum mín-
huganum að þarflegt muni vera um °& hafa þau öll lakið miklu
að mæla veg frá alfara vegi inn lofsorði á ræðurnar sem að von
að grafreitnum, en engra upp- er tih
lýsinga hefi eg aflað mér Eg á von á að þetta sem að
víkjandi kostnaði þar að lútandi. hér hefir verið framkvæmt verði
Loks skal eg þá minnist þess að í framtíðinni aðeins lítil byrjun
verðugu þeim mönnum sem af því sem að verða mun í fram-
hjálpuðu mér með gjafavinnu og kvæmd komið og það áður en að
fleira til að koma þessu verki í langir tímar líða. Eg á von á
framkvæmd, að það hefir ekki að til þess verði margir áhuga-
verið reiknað til peninga ^það samir og góðir menn, bæði aust-