Heimskringla - 18.11.1936, Síða 5

Heimskringla - 18.11.1936, Síða 5
WINNIPEG, 18. NÓV. 1936 HEIMSKRINGLA 5. SÍÐA hendur til alndsins helga. Á ferðalagi sínu kom hann til Genesaretvatnsins og birá sér í, bát út á vatnið. Þegar hann kom úr róðrinum, heimtaði ræðarinn hvorki meira né minna en 5 dollara fyrir vik- ið. Maðurinn stundi iþungan og sagði: Ef þetta er hið venju- lega verð, þá fer eg að skilja, hversvegna Kristur gekk á vatn- inu. * * ' * Skakt reiknað Forstjórinn kallaði bókhaldar- ann fyrir sig og sagði: — Þér hafið víst verið ofurlít- ið utan við yður þessa síðustu daga. Þér reiknið alt vitlaust. — Fyrirgefið, herra forstjóri. Það er ástin sem gerir mig sturl- aðan. Ef eg mætti vona, að forstjórinn vildi mæla með mér við dóttur sína, þá . . . . — Já, sjáið þér nú til, Iþarna reiknuðuð þér aftur skakt, svar- aði forstjórinn með ihægð. * * * Börn annara Frú Bjömson æst: Krakkar! Eg banna ykkur hér eftir að leika ykkur með börnumj — Herrar mínir; eg ætlaði ( Flóðin gengu stanzlaust yfir Andrésar, þau eru svo illa upp bara að tilkynna ykkur, að eg Grandann og brutu tvær rásir ! er búinn að eignast tvíbura. j yfir hann. Gekk isjórinn hér upp Skrifstofustjórinn: — Hvers að túni og bar möl og sand mjög vegna segið þér “'herrar mínir” , langar leiðir.” þegar eg er hér einsamall? I ,...f Gróttu gekk sjórinn yfir , . . , . i Faðirinn: — Eruð þér virki- meiri hluta eyjunnar og tók um Petur og ínna einum romi, ^ ^ lega einsaniall? Ja, þá er víst 60 metra af sjóvarnargarð, en bezt að eg fari heim aftur og hann var bygður fyrir 14 árum. gái í vögguna.—Alþbl. Við eyði hafði sjórinn brotið alin. Leikið ykkur heldur með börnunum 'hans Árna flram- kvæmdastjóra. — Það getum við ekki, segja jþeirra hefir leika sér við Iþví að mamma bannað þeim að okkur. , * * * Gamalt fólk Hania Hulagic í Kobasha í Jugóslavíu er 120 ára gömul. Hún vinnur bæði fyrir sér og syni sínum, hundrað ára göml- . * * um, með betli. Venjulegri vmnu 6 J græðir hún ekki nóg á. 'Hún ÍSLANDS-FRÉTTIR Vetur byrjar snemma norðanlands Svo mikill snjór er kominn í hefir þó ennJþá svo góða sjón, að hún getur þrætt saumnál, og fætur hennar eru sterkir og þrautseigir, því hún gengur 2 mílur á hverjum degi. —Alþbl. er búið að taka fé í hús og samgöngur teptar að no*kkru. Átti Nýja Dagblaðið tal við fréttritara sinn þar í gær og sagðist honum svo frá: skjólgarð og kastað grjóti langt. á land, og ýmsar skemdir hafa j orðið á túnuiin, heyjum og mannvirkjum, en þó ekki tilfinn- ! anlega, nema ef til vill á Stóra- Bjargi. Víða flæddi yfir veginn siuður j á nes, en hann mun þó ekki ! hafa skemst neitt að ráði. Töluverð flóð urðu í verstöðv- unum hér sunnanlands. Mest urðu flóðin í Sandgerði. Þar 8 i Þrjá fyrstu daga vikunnar var þraut sjórinn fisk- og salthús og mikil snjókoma, sérstaklega á eyðilagði pakkaðan fisk og iþriðjudaginn. Kom alimikill ýmSa verðmæta muni. Er þetta j snjór svo að fé er komið í hús mesta flóð, sem menn muna I víðast nema á beztu útbeitar- eftir í Sandgerði. Maður nokkur hafði ^ nýlega jörðum pjr jörg gamt sæmileg, I á Eyrarbakka og Stokkseyri farið á kendirí vegna ánægju- að snjö hlóð í skafla og er byaut sjóinn á sjóvarnagörðum, legs fjölskylduviðburðair. Hann víða stórfenni. Hefir og tekið en olli ekki skemdum. I Grinda- labbar inn til húsbonda sms, ^ nokkuð tvo sígustu daga en í vík og Keflavík urðu engar skrifstofustjórans, og segir. i er n0rðvestan átt, ísing og skemdir, en sjórinn gekk þó éljagangur. Ennþá er bílfært milli Húsa- Ekki viss mjög hátt.—Alþbl. McCurdy Supply Company Limited MEÐ ÁBYGGILEGUSTU VER2LUNARHÚSUM BÆJARINS Pantið Þaðan KOL og VIÐ Skrifstofan er nú flutt í nágrenni við fslendinga og á verzlunin því hægra með að sjá um skjóta og ábyggilega afgreiðslu. Verzlunin hefir fullar birgðir af eldsneyti og byggingarefnum. McCurdy Supply Co. Ltd. 1034 ARLINGTON ST. Cor. ROSS AVE. Sími 23 811 OHULTA LEIÐIN AÐ SENDA PENINGA HEIM Fljótasti og öruggasti vegurinn að senda peninga er gegnum eitthvert útibú Royal Bankans. Það er alveg % sama til hvaða staðar þér viljið senda þá, þankinn ráðstafar því öllu fyrir yður — engir snúningar og engin ómök — en þér getið verið viss um að peningarnir komast til skila til þess sem þeir eru ætlaðir. THE ROYAL BANK O F CANADA Eignir yfir $800,000,000 § víkur og Breiðumýrar og voru eft- öllu nóv Dísa: Óli og Sigga eru leyni- lega trúlofuð. Magga: Af * hverju heldurðu það? 1 Dísa: Það segja það allir. * * * nu Þeir hafa sjálfsagt verið litlir komin í yestanverða Húnavatns- sýslu og hefir hennar a. m. k. orðið vart á 17 bæjum í Hrúta- ! firði og Miðfirði. Á Torfastöðum í Miðfirði hef- i vinir, frönsku stjórmálamenn- ir hún drepið 47 kindur, á Haugi, Heggstöðum og Bessa- stöðum’um 30 kindur á hiverjum bæ. Á Staðarbakka, Hvoli og í Mýrdalstungu bafa drepist frá 10—20 kindur. Álitið er að hér sé um smitun að ræða og hafi borgfirzkt sauðfé, sem gengið hefir með fé Ilúnvetninga á afréttum í sum- ar borið veikina. ¥ * * Jarðskjálftar á Norðurlandi Akureyri 23. okt. Jarðskjálftakippir voru hér af og til í alla nótt. Fyirsti og harðasti kippurinn kom kl. 22.45 í gærkveldi og stóð í 10 sekúnd- ur. , Voru menn öðru hvoru að vakna við kippina alla nottina. irnir Clemenceau og Poincare, ef dæma má af þessari sögu: Clemenceau fékk botnlanga- bólgu og var skorinn upp. •— Þegar hann kom á fætur aftur, sagði hann: — Tvent er óþarft í þessum heimi — Botnlanginn og Poin- care.—Dvöl. Útgáfu nefndin þakkar þessu fólki innilega fyrir samvinnu og hlýhug iþess, og öllum þeim sem kynnu að finna hvöt hjá sér að greiða veg fyrir þessu þarfa fyr- irtæki. Sigur Indriðason, Selkirk, Man. Rev. Carl J. Olson, Selkirk, Man. Páll Guðmundson, Leslie, Sask. Jóhannes Einarson, Calder, Sask. Jóhann K. Johnson, Hecla, Man. Rev. E. Fafnis, Glenboro, Man. Jón Jóhannson, Wynyard, Sask. Séra Jakob Jónsson, Wynyard Sask. Jón Gíslason, Bredenbuty, Sask. Jón Arnórson, Piney, Man. Rev. G. Árnason, Lundar, Man. Miss Kristjana Fjeldsted, Lun- dar, Man. Rev. s. Ólafsson, Árborg, Man. uev. B. Bjarnason, Gimli, Man. Egill Egilsson, Gimli, Man. Mrs. T. J. Gíslons, Brown, Man. Mrs. Aldís Peterson, Víðir, Man. Mrs. S. O. Sveinson, Keewatin, Ont. Mrs. Margaret Benedictson, 1920 8th St. Anacortis, Wash. Mrs. Ingibjörg Sverrisson, Ban- try, N. D. Stefán Einarson, Upham, N. D. B. Thorvardarson, Akra, N. D. . Dr. R. Beck, University of North Dakota, Grand Forks Gam. Thorleifson, Garðar, N. D. Rev. H. Sigmar, Mountain, N. D Th. Thorfinnson, Mountain, N.D. Mrs. O. Anderson, Baldur, Man. Mrs. J. H. Guðmundson, Elfros, Sask. Lloyd George um yínfengis bölið “Þið rænið fátæklinginn bjór- glasinu sínu.” Mér kemur það þannig fyrir, eftir þeirri athygli, sem eg hefi veitt því, að þeim sem hæðst og mest um það tala, að fátæklingarnir séu rændir bjórnum, séu þeir sem hrúgað hafa upp auðæfum, með því að ræna þeim fáu centum frá fá- tæklingunum sem Iþeir innvinna sér. . . . Drykkjuskapurinn er á “Mig hryggir svo margt if Eg hefi verið beðinn að selja nýtt nóterað lag við þetta unaðs- fagra ljóð Þorsteins Erlingsson- ar. Lagið hefir samið Ólafur Hallsson, en S. Sigurðsson hefir samið undirspil. Eg get ekkert um lagið sagt—les ekki rúnir slíkar og hefi ekki heyrt það sungið. Allur ytri frágangur er vel vandaður, og eru það hand- brögð Gunnars Erlendssonar, organista við Sambandskirkju. Verðið er 35c í vandaðri kápu. MAGNUS PETERSON 313 Horace St., Norwood, Man. Rev. G. Guttormson, Minneota, Minn. Mrs. E. B. Johnson, Oak Point, Man. Árni Björnson, Reykjavík, Man. August Johnson, Winnipegosis, Man. Marino Briem, Riverton, Man. Mrs. Jakobína Johnson, 820 25th Ave. N.W., Seattle, Wash. Mrs. T. Böðvarson, Geysir, Man. Mrs. Lilja Bjarnason, Langruth, Man. Mrs. P. Einarson, 3314 N. Kil- aise, Irving Park. Station, . Chicago, 111. Páll ísfeld, Winnipeg Beadh, Man. Endurreisið tiltrú á bænum. hefir reynslu og forustu hæfileika. ,,, , . " .... „ það stærsta mem sem þjoðm : Husgogn hristiust til og myndir 1 T- ,,, , - ö ö við að stnða. Eg held aö a- fengið og lög&jafarvaldið geti ráðið bát á þessu, en verði það 'ekki gert, og ef það ekki er unt að gera það þá hjálpi guð brezku þjóðinni. FJÆR OG NÆR duttu. Kippirnir fundust við allan Eyjafjörð, á Dalvík, Grenivík, Ólafsfirði, Hrísey, Siglufirði og alt vestur á Haganesvík. Auk þess víðsvegar á Norðurlandi, sérstaklega á Þórshöfn og Rauf- ailhöfn. Var fyrsti ikippurinn sagður i ______ sérstaklega skarpuir á Þórshöfn. j séra jófoann Bjamason mess- Ekki er kunnugt um neinn al- ar væntanlega í kirkju Lundar- varlegan skaða af völdum jarð-1 safnaðar næstkomandi sunnu- skjálftans. j dag, þ. 22. nóv. kl. 2.30 e. h. Bátar, sem stunduðu línu- Mælst er til að fólk fjölmenni. veiðar frá Hrísey komu inn í * * * VERZLUNARNÁMSKEIÐ Þjóðræknisfélag Islendinga í Vesturheimi hefir til sölu nám- skeið við alla höfuð verzlunar- skóla bæjarins með vægum kjörum. Ungt fólk er hefir i huga að leggja fyrir sig verzl- unarnám ætti að leita upplýs- inga um þetta. Talið við eða gær með 8 stórar lúður. Síldarreitingur er á Eyjafirði, og nægir til beitu. Ofurlítið hefir verið saltað hér á Akur- eyri.—Aliþbl. “Mesta flóð, sem eg hefi séð í sjötíu ár” Rvík. 30. okt. WEBB fyrir B0RGARSTJÓRA Glæsileg saga djarfmannleg 0g óhlutdræg þjónusta á erfiðleika tímum, er yður trygging fyrir ráðvandri og framfaramikilli bæjarstjórn ef RALPH H. WEBB ER BORGARSTJÓRI YÐAR FYRIR 1937 Enginn fyrirrennari hans hefir gert jafn mikið til þess að efla velmegun í Winnipeg. Webb er upphafsmaður aö túrista og fundaráðstöfunar nefndinni sem leiðbeint hefir þúsundum gesta til bæjarins er eftir hafa skilið hundruð- ir þúsunda dollara í bænum, á ári hverju. HANN HÉLT KOMMÚNISTUM f SKEFJUM f heimilislífinu—í opinberri umgengni er Webb hreinn, og hugrakkur borgari—er hefir reynslu, þrótt og stöð- uglyndi, til þess að afkasta hvaða hlutverki sem er. — KJÓSIÐ HANN! WESB, R AL'PH H. Birt að boði kosninganefndar Ralph H. Webb Geysileg sjóflóð voriu hér við símiö; Á. P. Jóhannsson, 910 j íPalmerston Ave., sími 71177. * * * Baldursbrá Eftirfylgjandi menn og konur hafa góðfúslega lofast til að I veita móttöku áskriftargjöldum fyrir Baldursbrá í hinum ýmsu bygðum íslendinga. í þeim bygðum sem engir eru nafn- greindir væri óskandi að einhver gæfi sig fram að taka á móti gjöldum, og koma þeim til ráðs- mannsins B. E. Johnson, 1016 Dominion St., Winnipeg. Gjaldið er 50 cent fyrir árið sent póst- frítt, og verður að borgast fyr- irfram. Þeir tveir árgangar sem út eru komnir, fást enn keyptir og verða sendir póstfrítt fyrir 50 cent hver til heirra sem óska. Reykjavík í gær. Gekk sjórinn yfir mikinn hluta Órfiriseyjar og vestri hafnargarðinn, og var aö sjá eitt hvítfyssandi löður yf:r garðinn' í öldum. Enda stóð fjöldi manna við höfnina og á Arnarhóli um kl. 5 í gæir og horfði á hamfarirn- ar. v “Eg hefi aldrei séð á björtum degi önnur eins sjóflóð hér á Seltjarnamesi,” sagði frú Krist- ín ólafsdóttir í Nesi í viðtali við Aiþýðublaðið í morgun, en hún er nú 76 ára og hefir dvalið all- a.n sinn aldur í Nesi. Sjóirinn fossaði upp á nesið, og úðinn af brimlöðrinu lék um andlit manns, þó að maður stæði langt fjarri. SKEMTiSAMKOMA Til arðs fyrir Sjúknasjóð St. Heklu, I.O.G.T. MIÐVIKUDAGINN 18. NÓV. 1936 í G. T. húsinu, Sargent Ave. SKEMTISKRÁ: 1. Mrs. Jódís Sigurðson...................Kvæði 2. Master John Butler..................Framsögn 3. Mrs. K. Jóhannesson................Einsöngur 4. Miss Lorraine Jóhannson.............Framsögn 5. Mr. Pálmi PálmaSon.................Fiðluspil 6. Mr. Tryggvi Oleson......................Ræða 7. Mr. Pétur Magnús...................Einsöngur 8. Mr. Gunnl. Jóhannson..................Gletni Eldgamla tsafold — God Save the King Byrjar kl. 8.15 e. h. Inngangur 25c

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.