Heimskringla - 18.11.1936, Síða 8

Heimskringla - 18.11.1936, Síða 8
8. SÍÐA. HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 18. NÓV. 1936 FJÆR OG NÆR í Sambandskirkjunni í Winni- peg verða tvæ-r guðsþjónustur n .k. sunnudag, hin fyrri kl. 11 f. h. á ensku, en hin síðari kl. 7 e. h. á íslenzku. * * *■ Séra Jakob Jónsson messar í Leslie, Sask. (í samkomuhús- inu) sunnudaginn 22. nóv. kl. 2 e. h. (Mountain Standard Time) * * * Messað verður í Sambands- kirkjunni í Riverton s.d. 22. nóv. 'kl. 2 e. h. Á eftir messunni verður safnaðarfundur. * * V Friðrik Sigurðsson og Jónas Skúlason frá Geysir, komu s. 1. föstudag til bæjarins með gripi til markaðar. Þeir kváðu verð lágt á öllum skepnum nema lömbum. * * * Frónsfundur Þjóðræknisdeildin F'rón iheld ur skemitfund í G. T. húsinu í i Winnipeg 23. nóv. Til skemt- I ana verður kappræða milli séra ! Jóhanns Bjarnasonar og dr. iSig. 1 Júl. Jóhannessonar — um lýð- ræði og kommúnisma. Ýmislegt j fleira verður til skemtunar. — j Stjórnarnefnd verður kosin fyr- | ir næsta ár. Allir velkomnir. — I Enginn inngangseyrir. * * * Þ. 4. nóv. voru gefin saman í hjónaband af sr. Eyjólfi J. Mel- an í »Riverton ungfrú Aðalibjörg | Sæmundsson frá Árborg og Þór- j arinn G. Sigvaldason sama stað. i Heiimili þeirra verður í grend j við Árborg. * * * Síðast liðinú sunnudag dó Eiríkur Björnsson að (heimili 1 sonar síns dr. Sveins Björnsson- ar í Árborg. Eiríkur var fullra 85 ára. Hann flutti til Ameríku 1904; bjó á Ljótsstöðum, í j Vopnafirði 'síðast heima. Kona Eiríks dó 1933. Eiríkur bjó lengst af í Winnipeg og vann eríiðisvinnu, oftast með bygg- ingarmönnum. Síðan 1928, hef- ir hann verið til iheimilis hjá syni sínum að Árborg og haft rólega daga. Hann var jarð- sunginn í gær frá tJtfararstofu A. S. Bardals af séra Eyjólfi J. Melan. * * * Laugardaginn 7. nóv. voru þau Arzina Mervin Chambers og Olive Baldwinson, bæði til heim- j ilis í Winnipeg, gefin saman í 1 hjónaband af séra Rúnólfi Mar- teinssyni, að 493 Lipton St. — Heimili þeirra verður í Winni- peg. * * * Síðast liðinn þriðjudag voru þessir gestir staddir í bænum; Séra Eyjólfur J. Melan frá Riv- erton, séra Guðm. Árnason frá j Lundar, Dr. S. E. Björnsson frá ' Árborg. * * ¥ Ungfrá iSalónije Hialldórsson flutti skýrt og skorinort erindi uim %ocial credit stefnuna á fundi unga fólksins í Sambands- kirkjunni í Winnipeg í gær- kvöldi. EATON S offers a New Gasoline Washer at a Record Low Price Gasoline Motor. Four cycle, single cylinder, air cooled. Kenmore V1echanicalN Unit Sealed in. No noise oi vibration. CASH 095 ^ DOWN on BUDGET PLANi KENMORE Here is a Washer than can only be compared to machines selling at far higher prices. At this sale price, it represents a saving as good as “money in the bank.” It’s a standard machine and the very latest product of one of the largest manufacturers, and to Western Homes we offer it at the lowest price we have ever asked for a new Gasoline Washer. Don’t miss this splendid chance! Check These Kenmore Features: • Porcelain enamelled tnb in Light Green color—6 sheet size, enamelled inside and out over genuine rust resisting Armco steel core. AU controls conveniently located. Improved Type Wringer 'with large rolls. Aluminum Agitator, washes clothes quickly and thoroughly. Reinforced Pressed Steel Chassis. easy rolling swivel castors. Latest Type Briggs & Stratton Gasoline 4-cvcle single cyflnder engine, foot peda^ starter, built specially for washing machine use and known to be one of the best for smooth running and low upkeep. QQ QC 748-Z925 Gasoline Washer. Cash Price . WWbwW Budget Plan Price, 109.45 > Cash Deposit, 9.95> Ten Monthly Payments 9,95. Shlpping weight 254 lbs. First class freight. Delivery Charges Extra. Order from Winnipeg only. Kenmore A.C. Washer Similar to above, but fitted with heavy duty Vi Horse Power 110 Volt A.C. motor instead of the gasoline engine. CQ Qlf 748-Z926 A. C. Washer. Bargain Cash Price . 33.33 Budget Plan Price 65.60. Cash Deposit 6.10. Ten Monthly Payments, 5.95. Shlpping Weight 223-lbs. First class freight. Delivery Charge^ Extra. Order from Winnipeg only. Important Clearance of Long and Short Wave Battery Operated Radios The biggest radio opportunity we’ve offered in many a long day! Big, powerful 6-tube Consoles—many of them nationally famous makes—Northern Electric Westinghouse and others—all new 1936 models witb both long and short wave reception—and selling foi little more than the price of a mantel set! COMPLETE RADIO ENTERTAINMENT—Daylight recep- tion! European reception! Police calls! Amateurs! And of course, all the usual standard broadcast reception from this Continent. You want them! Here they are, at a price that’s as inviting as any we’ve ever offered. Only limited quantities of each model, though—have to get your order in early if you want to take advantage of this saving. Order NOW! DOWN Super-power 2-volt tubes. Automatic volume control tone control. LOOK OVER THESE MODERN FEATURES Economical to operate witb low battery drain. Dial calibrated in bands—wave change switch. Operate from dry “A” or 2-volt Storage “A” battery. Excellent tone, sensitivity and selectivity.' 62.95 Supplied with 6 two-volt Radiotron tubes, heavy duty size “B” batteries, “C” battery and a 2-volt Storage “A” battery. 48-Z 927—Cash Price delivered ................................. BUDGET PLAN PRICE 68.25 . . . CASH DEPOSIT 12.75 . . . TEN MONTIILY PAYMENTS 5.55 If desired, at time of ordering, we will supply a 550-hour Viking dry “A” battery and meter cóntrol box instead of the storage battery, at an additional cost of 1.00. BULLDOG HcavyDuty“B' Batterics BATTERIES NEED REPLACING? Fresh stock just arrived to meet the increasing de- mand for these popular "B” batteries, new plug-in type Bulldog "B” batteries are of high quality known the country over for long service at low cost. Each battery fully tested before being shipped. 48-X930. Price delivered. each ... 2.09 EATON C?.-,™ WINNIPEG CANADA Samkoma í Árborg Samkoma verður haldin í Ár- borg 20. nóv. til arðs fyrir sum- arheimilið fýrirhugaða. — Til skemtana verður: myndasýning, þar sem Miss Esther Thompson frá Agricultural Extension Ser- vice sýnir myndir af ýmsum merkum stöðum í Evrópu. — Einnig talar hún um Adult Edu- cation in the Scandinavian Countries. Þá verður einnig tombóla og musical program, sem auglýst hefir verið á staðn- um. * * # Sjónleikur í undirbúningi Leikfél. Sambandssafnaðar er að undirbúa leik er sýndur verð- ur um þessi næstu mánaðamót. Leikurinn er hinn frægi sjón- leikur eftir norska skáldið Hen- rik Ibsen, “Stoðir samfélagsins” (eða Pillars iof Society, eins og hann nefnist í ensku þýðing- unni). Eins og allir leikir Ib- sens, er leikur 'þessi afar áhrifa- mikill og flytur hollar og hress- j andi kenningar viðkomandi j hegðun og breytni manna og j afstöðu þeirra gagnvart vanda- j málum mannfélagsins. Dár er! dregið að allri ihræsni og upp- j gerð og hræðslunni við almenn- ings álitið, sem mörgum fram- fara fyrirtækjum verður að falli. Leikur þessi verður sýndur í Samkomusal kirkjunnar, að öllu forfallalausu, þriðjudags- og miðvikudagskveldin 1 og 2 des. Frá leiknum verður skýrt ná- kvæmar í næsta blaði. * * # Heiðraði ritstj.: Það hefir misprentast eitt nafnorð, sem eg bið -yður að leiðrétta. í greininni “Hvað er sannleikur”. Orðið er Jesús, en á að vera Josúa. Málsgreinin er svona. En Iþessi vöggubörn kristninnar, sem aðrar þjóðir ihafa drukkið alla sína andlegu ólyfjan frá, litu öðruvísi á þetta mál, hefir fundist sönnu nær að Ihaga gerðum sínum samkvæmt guðs- manninum Josúa, því alt annað hefði verið að kasta þessari helgu trú. (Sjá Josúabók, 11. kap.) ( Nafnið Jesús er gerfináfn. — — Skáidsagnahöfundarnir hafa annað hvort ekki jþorað að brúka rétta nafnið þessa marg um) rædda manns, eða ekki-vit- að uim rétta nafnið, sem sönnu er næst, því þegar munnmæla- sÖgur bafa verið á ferðinni manna á milli í 50—100 ár, er hætt við að fari að gæta skekkja seinustu lárin. Þessi maður isem kallaður er Jesús, varn sannur guðstrúarmaður, hefir því ihlotið að vera Únítari. Virðingarfylst, K. K. * t* * Miðvikudaginn 4. nóv. andað- ist að heimili sínu 663 Alver- stone St., ,hér í borginni, Mrs. Þórunn Brynjólfsson, ekkja Brynjólfs Björgólfssonar Brynj- ólfsson. Var Ihún fædd 30. maí 1854 að Snæhvammi í Breiðdai í Suður-Múlasýslu, en fluttist til Canada með manni sínum og börnum árið 1902. Jarðarförin fór fram frá heimili hinnar látnu laugardaginn 7. nóv. — Séra Rúnólfur Marteinsson jarð- söng. Þakkarorð Hjartans þakklæti vottum við öllum þeim vinum og vanda- mönnum fjær og nær fyrir þá innilegu hluttekning sem okkur var isýnd við hið sviplega fráfail okkar elskuðu móður Mrs. Þór- unnar Brynjólfsson, og fyrir alla hjálpina, öll fögru blómin og gjafir biðjum við góðan guð að launa. Böm hinnar látnu. J0LAK0RT með íslenzkum og enskum textum sel eg eins og und- anfarin ár. Ljómandi úrval. Pantanir afgreiddar sam- dægurs og koma. Verðið lágt—$1.50 tylftin. Komið og skoðið þau—það borgar sig. ÓLAFUR S. THORGEIRSSON 674 Sargent Ave. Winnipeg iiiiiiiiiiiiiiiiDÉiiiiiinii!;iiiiiiiiim Guðm. Lambertson frá Glen- boro, Man., var staddiur í bæn- um í gær. * * * Stórstúka Manitoba hefir á- kveðið að halda Bridge Drive í G. T. Ihúsinu þann 25. Iþ. m. — Verðlaun gefin. Veitingar. Að- gengur 25c. Komið og styrkið gott málefni. * * ¥ Eg undirskrifaður fer til Chi- cago og verð Iþar og í ýmsum öðrulm, plássum um tíma. Eg mælist til að vinir mínir og vandamenn sendi mér línu við og við í vetur. óska ykkur öll- um alls góðs. Ubanáskrift verð- ur: 7007 Normal Blvd. Chicago, 111. .A.Johnson, frá Sinclair, Man. * * * Ungmennafélagsfundi og sam- komur með myndasýningu heldur séra Guðm. P. Johnson sem fylgir: fimtud. 19. nóv. Eriksdale; föstud. 20. nóv. Oak Point; laugard. 21. nóv. Cham- ber; mánud. 23. nóv. Ashern; miðvikud. 25. nóv. Langrutlh; föstud. 27. nóv. Lundar. Einnig ensk guðsþjónusta sunnud. 22. að Ashem. Allar samkomurn- ar byrja kl. 8. e. h. — Allir bæði ungir og gamlir eru beðnir að vera með að byggja upp góðan félagsskap. * * * Á síðasta fundi stúkunnar Skuld voru eftirfylgjandi með- limir settir í embætti af umboðs- manni G. M. Bjamason: FÆT—Carl Thorlakson ÆT—Ásbjörn Eggertson VT—Mrs. Margrét Johnson R—Æunnl. Jóhannson AR—Mrs. Þórunn Anderson FR—Mrs. Gunnl. Jóhannson G—Mrs. G. Brandsion D—Mrs. Súsanna Guðmiundson AD—Jóhanna Cooney V—‘M. Johnson •í Sjúkranefnd voru settir: MESSTJR osr FUNDIR I kirkju SanibanigaatnaBccr Meaaur: — á hverjum tunnuiegi Kl. 11 f. h. á ensku Kl. 7 e. h. á íslenzku. SajnaBarnejndin: Funólr 1. föstu- deg hvers mánaðar. Hjálparnefndin: — Fundir fyrsia mánudagskveld 1 hverjum mánuði. KvenfélagiS: Fundir annan þrlðju- dag hvers mánaðar, kl. 8 að kveldinu. Söngæfingar: Islenzki söng- flokkurinn á hverju fimtu- dagskvöldi. Enski söngflokkurinn á hverju föstudagskvöldi. Sunnudagaskólinn: — A hverjum sunnudegi, ki. 12.15 e. h. RAGNAR H. RAGNAR Píanisti oo kennari Kenslustofa: 518 Dominion St. Sími 36 312 PLACE YOUR ORDER NOW! For Personal Christmas Cards Over 200 Samples to Choose From Also the Special Dollar Box Victor Eggertson PHONE 86 828 Gíve me a ring, I will be pleased to call. “SPECIAL COUNTRY OFFER” To all people out of Winnipeg Mail One Dollar to: Victor Eggertson 614 TORONTO ST. Winnipeg, Man., Canada And a box of 21 beautiful Christmas cards will be sent to you positpaid. Gunnar Erlendsson Pianokennari Kenslustofa: 701 Victor St. Simi 89 535 Soffanías Þorkelsson Mrs. Sigurfinna Cain G. M. Bjarnason * * * íslenzkur drengur, Victor Eggertsson að nafni, auglýsir jólakort á öðrum stað í blaðinu til sölu. Hann hefir 'mjiklar birgðir svo úr nógu er að velja. Hann býst við miklum viðskift- um frá löndum sínum. Borgið Heimskringlu Við Kviðsliti? Til linunar, bóta og styrktar reynið nýju umhúðirnar, teyju- lausar. Stál og sprotalausar. — skrifið: Smith Manfg. Company, Dept. 160, Preston, Ont. HUS-ÁHÖLD TIL SÖLU 100 Battery Radio með öllu tilheyrandi, endurbygð, á frá ...............$12.95 til $39.50 Bosch, 6-tube, tveggja volta Walnut Cabinet, eins og nýtt ....................... $37.75 Stewart-Warner, 5 tube .....................22.50 Gramophone Cabinet frá ............$7.50 til $15^00 Borðvélar......................... $3.75 til $7.50 Prjónavélar, í bezta ástandi ....$15.00 til $25.00 IVfeð tveimur eða þremur prjóna hólkum. Autoharpa..................................$3.50 Monarch þvottavél með Eatonia vindu, í ágætu lagi .........................$10.75 Perfection olíu ofn, eins og nýr ..........$3.50 6 feta matborð með auka fjÖlum.............$5.75 25 Gramophone plötur fyrir .................$2.50 Kjörkaupaskrá nr. 76 fyrir 3 centa stamp Western Sales Service Sími 35 637 75 Balmoral Place, Winnipeg /

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.