Heimskringla - 20.01.1937, Side 3
WINNIPEG, 20. JANÚAR 1937
HEIMSKRINGLA
3. SÍÐA
Þér sem notið—
TIMBUR
KAUPIÐ AF
THE
Empire Sash & Door
CO., LTD.
Birgðir: Henry Ave. Enst
Sími 95 551—95 552
Skrifstofa:
Henry og Argyle
VERÐ - GÆÐI - ÁNÆGJA
ir, og svo vel látin meðal ná-
granna sinna að flestir þeirra
mundu fúslega samþykkja það
sem einni grannkonu hinnar
látnu varð að orði. “Mér er sem
eg hafi mist ástkæra systir. Hún
lætur eftir sig þrjú börn upp-
komin.
3. Jón Breiðfjörð, fyrrum
járnsmiður að Mountain, N. Dak.
Hann var afkastamaður með af-
brigðum á yngri árum og hinn
áreiðanlegasti í öllum viðskift-
um. Giftur var hann Kristíönu
systir Nikulásar Ottensen í Win-
nipeg. Þau áttu einn son er býr
með móður sinni. Dóttir átti
hann einnig af fyrra hjónabandi,
Ólafíu, gift lögmanni af hérlend-
um stofni og búsett í Sask.
4. Joe sonur Stefáns Árna-
sonar og konu hans Kristíönu
dóttir Halldórs sál. Magnússon-
ar er lengi bjó í Argyle-bygð.
5. John K. Bergmann. Mun
fárra meira saknað meðal landa,
enda verður hans rúm trauðlega
fylt hvorki á heimilinu né í fé-
lagsskap íslendinga á þessum
slóðum. Hann var eiginmaður
ágætur, börnum sínum hinn
bezti faðir, hjálpfús nágranni,
uppbyggilegur félagsmeðlimur
og í hvívetna hinn ágætasti
drengur. Hann var einn af
máttarstólpum Fríkirkjusafnað-
arins hér enda bróðursonur séra
Friðriks sál. Bergmanns. Hann
hafði lifandi áhuga fyrir leiklist
og aðal driffjöður leikfélagsins
í Blaine. Býst eg við að nánar
verði hans getið í blöðunum því
margir hafa fengið grafskrift
góða er síður hafa til unnið. —
Hann var giftur Sigurrósu dótt-
ur Ragúels sál. Johnsons. Áttu
þau sex börn mjög efnileg.
6. Ingibjörg Gíslason, kona
Gísla Gíslasonar. Aldurshnigin
eiginkona er kom hvarvetna
fram til góðs og gat sér fjölda
vina. Urðu margir til að rétta
þeim hjálparhendur í veikinda
stríðinu en fram til þessa eljuðu
gömlu hjónin fyrir sínu lífsupp-
eldi með þverrandi kröftum en
mikilli elju.
BRÉF ÚR FRAMNESBYGÐ
Úr Framnesbygð í Nýja fs-
landi, er Heimskringlu skrifað
á þessa leið:
“Eins og frá var sagt í Heims-
kringlu á sínum tíma, var ungu
hjónunum, Mr. og Mrs. Einari
Vigfússyni, er giftust 30. okt.
s. 1., haldið veglegt samsæti, í
hefir lengi haldin verið. Viðstatt
mun hafa verið nærri 300 manns.
Voru um hönd hafðar raunsar-
legar veitingar og skemt með
ræðuhöldum og söng. Forseti
samsætisins var Snæbjörn S.
Johnson. Mælti hann mörg og
hlý orð í garð hjónanna. Þá
samkomuhúsi Framnesbygðar 7. j héldu ræður Sigurður Vopnfjörð,
nóv. 1936 af sveitungum þeirra i fyrir minni brúðgumans, frú
og kunningjum. En frásögn
blaðsins var ekki önnur en þetta,
enda mun fréttin af þessu hafa
borist því á skotspónum. Langar
mig nú að bæta nokkrum orðum
við fréttina.
Ungu hjónin eru bæði fædd og
alin upp í þessari bygð. Mrs.
Vigfússon er áður hét Guðrún
Sigurðsson, er dóttir hinna valin-
kunnu hjóna Þorgríms heitins
Sigurðssonar á Storð í Framnes-
bygð og Magneu konu hans. —
Hefir hún, þó ung sé, unnið sér
góðhug sveitunga sinna, enda
fyrirmyndar stúlka og góðum
hæfileikum gædd. Einar er son-
ur Guðm. bónda Vigfússonar og
Jóhönnu Einarsdóttur, myndar-
hjóna. Nýtur Einar sömu vin-
sælda meðal sveitunga sinna og
kona hans. Var því ekki að
furða, þó þessum ungu efnilegu
hjónum væri sýndur vottur þess
hugarþels, sem til þeirra er bor-
ið, við þetta tækifæri, gifting-
una.
Eins og áður er sagt, var til
samkvæmis efnt fyrir þau 7.
nóv. Var það ein hin fjölmenn-
asta giftingarveizla, sem hér
Andrea Johnson fyrir minni
brúðurinnar og til hjónanna
beggja töluðu Gunnl. Hólm og
P. K. Bjarnason. Þá ávarpaði
Guðm. Einarson verzlunarstjóri
í Árborg brúðhjónin, afhenti
þeim gjöf frá Bænda-félags-
skapnum; hafði Mrs. Vigfússon
um 6 ár unnið í búð bændanna í
Árborg. Var gjöfin forláta
klukka sem þakklætisvottur hins
ótrauða og ágæta starfs Mrs. V.
í þágu bændafélagsverzlunarinn-
ar. Ótal aðrar gjafir voru hjón-
unum afhentar í öllum myndum,
sem bréfritarinn man nú ekki
upp að telja. Ennfremur voru
þeim flutt tvö kvæði, annað af
Bergi J. Hornfjörð, en hitt af
Guðm. Einarssyni. Er kvæði
hins síðarnefnda lagt með þess-
um línum (í kvæði Mr. Horn-
fjörðs hefi eg ekki náð) í von
um, að þú ritstjóri sæll, verðir
svo góður að birta bæði það og
þetta bréf.
Með beztu óskum um gleðilegt
ár og þökk fyrir gamla árið og
Kringlu.
Þinn,
N. N.
TIL MR. OG MRS. VIGFÚSSON
Eftir Guðm. Einarsson
Þó rödd mín hafi blandast af haustsins kulda hreim
Hjartað þráir ljúfa bernsku óðinn.
Eg þekki enn þann unað að eiga stund með þeim
Sem eiga bæði vors og sumarljóðin(n).
Eg þekki enn þann ljóma, sem ástin blómstruð á
Og í þeim draumalöndum kysi að búa
En hverjum verður greiðfært um heiðu hvelin há,
Með haft um fót þó vængur reyndi að fljúga.
*
Takið þið við sætum; nú brosir bygðin heið
Bjarmaland sem faðmar syni og dætur.
Hún heilsar ykkar komu með fögrum söngva seið
Sólardag og bjartar tunglskins nætur.
Fátækari er Árborg, en Framnes hefir grætt,
Fingralengst þeir ná í ástamálum,
Framnesingar margir og djörf er Einars ætt,
Árborg má því sífelt standa á nálum.
Eg veit að gamli Mundi, Jóhanna og eg,
Því Jóhönnu eg hitti stöku sinnum,
Greiða ykkar götu og velja ykkur veg,
Því vit og ráðdeild skína á þeirra kinnum.
Vel er mér til Einars, en gleði og gæfa þín
Og gæði lífsins, bæði nú og síðar.
Guðrún, það er aðal óskin mín,
Og ástar smáblóm skreyti þínar hlíðar.
Ljóðið mitt er léttfætt, og vinar höndin hrein.
Og heillaóskir fylgja þessum línum.
Vert þú alla æfi eins frjáls og fugl á grein,
Og flugið láttu ei taka úr vængjum þínum.
7. Una, ekkja eftir Bjarna
sál. Sveinsson. — Una var há-
öldruð en hress og glaðsinna
fram til hins síðasta, enda þótt
að lífsleiðin væri stundum brött
og þyrnum stráð.
8. Þorgeir Símonarson, einn
af merkustu bændum þessa
bygðarlags. Um hann verður
nánar getið í blöðunum bráðlega.
Samt bendir þetta engan veg-
in á fólksfækkun því giftingarn-
ar urðu fleiri, eins og eftirfar-
andi upptalning sýnir.
1. og 2. Rosalind og Leonard
Breiðfjörð, börn Ágústar og
Margrétar Breiðfjörð. Bæði
systkynin völdu sér ektamaka af
hérlendum ættum.
3. Fríða Johnson dóttur-dótt-
ir Jóns Jónssonar frá Mýri.
4. Mrs. Betty Key dóttir
Magnúsar Thordarsonar.
5. Dorothy tSevenson, dóttir
Óla Stevensons og konu hans
Berthu dóttur 'Jóns Jónassonar-
er lengi bjó í N. Dak.
6. ólafía Vopnfjörð, dóttir
Jakobs og Dagbjartar Vopn-
fjörð.
7. Beulah Davidson, dóttir
Bjarna og Friðrika Davidson.
8. Isabella Finnsen, dóttir
Mr. og Mrs1. Hilmar Finnsen.
9. Ólína Sigfússon, dóttir Mr.
og Mrs. Freeman Sigfússon í
.Bellingham.
1Ó. Thora Bjarnason, dóttir
Mr. og Mrs. L. B. Bjarnason.
Daníel Daníelsson kjörsonur
Mr. og Mrs. Andrew Daníelsson.
12. Maríus Kárason, sonur
Guðbjartar Kárasonar og konu
hans Ingibjargar.
13. William Hanson, sonur
Mr. og Mrs. Barney Hanson.
14. Jósep Berg, sonur Mr. og
Mrs. Chris Berg. Móðir hans er
Sveinsína systir Bjarna Bjarna-
sonar skopleikara.
Alt þetta fólk giftist persón-
um af óíslenzkum stofni. Aðeins
ein yngismær eignaðist fslend-
ing nefnilega Alice Berg dóttir
Þorbjargar Johnson og fyrri
manns hennar Jóns sál. Berg. —
Alice giftist Hermanni syni Kol-
beins prentara Thórðarsonar í
Seattle og konu hans.
Um mennigarlegar samkomur,
fyrir utan messur í kirkjum, er
naumast framar að ræða í Blaine
því fólkinu leiðist alt ræðuhald
og því um líkt. Minnir það nokk-
uð á það sem Sallus sagði um
sína landa á hnignunar stígi
Rómverja. “Meðan Róm var að.
deyja bað fólkið um ekkert nema
meiri og betri skemtanir”.
Ein samkoma aðeins minnir
hér nokkuð á betri smekk, nefni-
lega Miðsumarmótið sem lúterski
söfnuðurinn stendur fyrir á
hverju ári. Er oftast vel til
hennar vandað þótt ræðumönn-
um kunni nú að takast misjafn-
lega þar sem annarstaðar. í
þetta skifti voru ræðurnar alt of
margar til þess að aðalræðan
gæti fullkomlega notið sín, en
hana flutti að þessu sinni, Dr.
Björn B. Jónsson frá Winnipeg.
Gigtin gerði mér það ómögulegt
að sitja lengur á bekkjunum og
heyra ræðu doktorsins alt til
enda. En eg hlustaði á fyrirlest-
ur hans, er hann nefndi: “ísland
eins og það kom mér fyrir sjón-
ir”. Líkaði mér sú ræða vel og
þótti séra Björn eftirtektasam-
ur og frásögnin í aðal atriðum
virtist óhlutdræg þótt það leyndi
sér ekki að doktorinn muni meir
hafa umgengist höfðingjana en
alþýðuna heima. Doktor Björn
flutti einnig víðvarps erindi um
íslenzkar bókmentir á ensku, en
þar sem eg var við vinnu þann
dag gafst mér ekki tækifæri á
að hlýða. Hann talaði sömuleið-
is um íslenzk menningarmál í
kennaraskólanum í Bellingham.
Hafa allir hinir aðfengnu ræðu-
menn á undanfarandi árum gert
slíkt hið sama, fyrir tilstilli safn-
aðar prestsins séra Valdimars J.
Eylands. Hefir það að sjálfsögðu
mjög aukið þekkingu hérlendra
á ættlandi voru og þjóð.
Annars má geta í því sam-
bandi. Á sveitarsýningu þessa
héraðs í Lynden bæ var sá siður
upptekin að sýna muni og menn-
ingarþróun ýmsra landa og verð-
j laun veitt. Hlutu íslendingar
fyrstu verðlaun en hitt var þó
ennþá meira virði að hundruðir
manna komu á hverjum degi til
að horfa á myndir, vefnað,
skrautgripi og fleiri muni eða
heiman eða haglega hluti af
Vestur-íslendingum, svo sem
litla íslenzka sveitarbæinn gerð-
an af Guðmundi Guðbrandssyni
og seglskipið hans Einars Ein-
arssonar. Gegnir það alveg furðu
hvað mikið er hér til af merki-
legum munum frá Fróni. Fyrir
þessari sýningu stóðu þær Mrs.
H. E. Johnson, Mrs. Andrew
Daníelsson og Mrs. Svafa ög-
mundsson. Þær eiga þakkir skil-
ið fyrir frammistöðuna en þeir
engu síður er aðstoðuðu þær og
lögðu þeim marga dýrmæta muni
Án þess hefði þessi tilraun orðið
okkur öllum til vansæmdar. En
það mega hér um bil allir eiga að
þeir brugðust vel og drengilega
við þessu máli.
Að endingu skal þess getið að
fáeinir landar hafa komið hing-
að að austan til að njóta með
okkur veðurblíðunnar þótt fleiri
hafi tekið sér bústað norðan lín-
unnar eða í Bellingham.
Þessir hafa komið til Blaine:
Mr. Feldsted frá Minneota með
fjölskyldu, Jakob Vestford frá
Mouse River með fjölskyldu,
Sveinn bróðir hans frá Mouse
River, einnig með fjölskyldu og
Jóhann Guðmundsson með konu
sinni.
Hér lýkur þessu máli.
H. E. Johnson
—Blaine, Wash.,
9. jan. 1937.
smiður í Reykjavík er einnig
dáinn eins og segir í æfiminning-
unni.
Vegna ófullnægjandi upplýs-
inga féllu sum nöfnin alveg nið-
ur í æfiminningunni; eru hlut-
aðeigendur hér með beðnir vel-
virðingar á því. J.
Orderly Recovery Urged
At Royal Bank Meeting
Speculative Booms and Resultant Depressions Must be Prevented
if Capitalistic System to Survive, States Morris W. Wilson,
President and Managing Director—Recommends Commission
to Investigate Financial Relationship of Dominion, Provincial
and Municipal Governments.
Sydney G. Dobson, General Manager, Reports Continued Progress
m Bank’s Business — Deposits Up $56,000,000 — Profits
Improved — Business Undoubtedly on Up Grade.
ósk, sem ekki rættist
Þegar Franklin D. Roosevelt
var lítill drengur fór faðir hans
eitt sinn í heimsókn til Grover
Clevelands, þáverandi forseta
Bandaríkjanna. Tók forsetinn
Franklin á kné sér og sagði við
hann á þessa leið: “Eg á aðeins
eina ósk þér til handa, drengur
minn og það er, að það eigi ekki
fyrir þér að liggja að verða for-
seti Bandaríkjanna.
Málning fyrir valbrá
Amerísk kona í New York hef-
ir fundið upp nokkurskonar
málningu til þess að hylja með
valbrá. Málning þessa, sem þeg-
ar er orðin verzlunarvara, þarf
þó að endurnýja við og við.
BRÉF TIL HKR.
Wynyard, Sask.,
15. jan. 1937
Hr. ritstj. Hkr.
Nafni bað mig að senda þér
þessa leiðréttingu við æfiminn-
ingu Ingimundar Eiríkssonar
Inge, og bað þig að setja hana í
blaðið, sömuleiðis að koma leið-
réttingunni til Einars P. Jóns-
sonar ritstjóra.
Með kærri kveðju og vinsemd.
Þinn,
Jakob J. Norman
Leiðrétting við æfiminningu
Ingimundar Eiríkssonar Inge
Eins og segir í æfiminning-
unni eru tvær systur Ingimund-
ar á lífi, þær Valgerður kona
Gísla Bíldfell, og Guðrún kona
Bjarna Jasonssonar, báðar frum-
byggjakonur Foam Lake bygðar
og búsettar þar.
En dáin eru: Guðfinna Krist-
ín, gift Sveini Halldórssyni
bónda í Kálfholti í Árnessýslu.
Fluttu þau vestur um haf og
námu land í Foam Lake bygð um
líkt leyti og Ingimundur, Mar-
grét gift Jóni bónda í Sandlækj-
arkoti í sömu sýslu, Stefán sem
bjó á Ásólfsstöðum er sömuleiðis
dáipn, Anna Margrét gift Guð-
brandi Narfasyni, voru þau hjón
frumbyggjar Þingvalla nýlendu,
nálægt Churchbridge, Sask. —
Fluttust þau til Foam Lake ný-
lendunnar 1899 og námu þar
land, bæði dáin, ólafur söðla-
Waming against the dangers of a
speculative boom, and a plea that re-
covery be matntained on an orderly
basis, were outstanding features of
the address of Morris W. Wilson,
President and Managing Director, at
the 68th Annual General Meeting of
The Royal Bank of Canada.
j That recovery was well on the way
j there could be little doubt, and “even
|the most sanguine would have hesi-
tated a year ago to predict progress
as great as that which has been ac-
complished during 1936,” stated Mr
Wilson.
In addressing the meeting, Mr.
Wilson said, in part:
“A serious drought again affected
large areas in the West, with results
that were disastrous to the farmers
immediately concemed. Those farm-
ers who reaped good crops last year
benefited materially by higher price3,
but^ in the midst of a broad recovery,
farm income has lagged behind.
“It is gratifying that the stocks of
grain in Canada are again of normal
proportions. Nature is in a fair way
to take the Govemment of Canada
out of the grain business. It is sin-
cerely to be hoped that she will not
be drawn into it again.
Industries
“Prices for newsprint have shrown a
slight increase during the past year
and this, together with a heavier vol-
ume of sales, has brought encourage-
mept to the newsprint industry.
“In the lumber industry there ha3
been a satisfactory volume of demand
from Great Britain ever since the be-
ginning of their building boom. This
demand has been maintained during
the past year and is the most import-
ant factor in the dmprovement of
conditions in lumbering.
“The value of Canadian minerai
production established a new high
record in 1936, amounting to approxi-
mately $350 million compared with
$312 million in 1935. The prospects
of the Canadian mining industry are
more favorable than at any time in
the past.
“Throughout the manufacturing
industries in Canada, volume of pro-
duotdon has been above the level
which prevailed in 1926 and in October
reached the highest point recorded
since July 1929.
Employment and Relief
“At the moment manufacturing
employment is close to normal. In
mining, as a whole, the number em-
ployed is greater than at any tdme in
our history. In trade the volume of
employment is not imsatisfactory.
Under these circumstances, I cannot
but feel that the time has come to
examine with care our lists of those
receiving unemployment relief. It is
a notable fact that there has been no
census of unemployment sdnce 1931.
At a time like the present a biennial
census would give our various govem-
ing bodies facts which would help
them in determination of policdes.
Dlvlsion of Taxes
Over a wide field of economic
legislation it ds virtually impossible
to guess whether ultimate authority
rests with the Province or with the
Dominion.
“Let us secure a review of the
whole subject by a Royal Commission
with the object of resolving these
complexities. Changed social and
economic conditions have thrown re-
sponsibilities on various goveming
bodies that were never contemplated
at the time of Confederation, and as
a consequence it is found increasíngly
difficult, in some instances, to meet
these additional responsibilitdes with
the sources of revenue at their dispos-
al. Having regard to the necessity of
maintaining the nationad creddt, if »t
is at all possible some solution must
be found which will permit both pro-
vinces and municipalities to continue
the service of their public debt dn full.
Indivddualistic Democracy
“It is the fashion dn certain quar-
ters to say that the system of capi-
talism—or, as I prefer to term it,
individualism—has failed.
“In the past it has adapted itself
to changes in economic conditions and
social concepts, and there is no reason
to think that such adaptations will
not continue to be made. In fact,
they must be made if the system is to
survive. With Communism, Fascdsm
and Nazism in competition, individ-
ualism will survive only if the bene-
fits which it provides to the commun-
ity continue to be greater than those
conferred upon people living rnider
other organizations of socáety.
“If we would set an example to the
world we must manifest that unusual
degree of self-control which restrains
booms and tihus avoids subsequent
depressions.
Money
“It is for this reason then that the
present monetary situation is an out-
standing challenge to economic indi-
vidualism. Can a popular govemment,
such as that in the United States, for
instance, deal effectively with the
monetary situation ? The revaluation
of gold by the United States and the
reduction dn the gold value of other
currencies, made almost unanimous
this past year by the capitulation of
the European gold bloc introduced a
dynamdc inflationary force into world
economy. It is encouraging to note
fchat this potentiality seems to be
understood by the monetary authori-
ties in the United States and that
they are taking definite action. The
World has not previously experienced
a period when borrowing rates hava
been so low for so long a fcime. If
continued on this basis an unhealthv
and artificial situation will develop.
Easy money is a powerful force; it
operates somewhat slowly, but to
wait until it is evident that speculation
is out of hand will be fco create con-
ditions which can be corrected only
by depression. In some quarters we
are asked to believe that the increased
government regulation of general
economy may make it possible fco con-
tinue low interest rates more or less
indefinitely. I feel strongly that this
view is not correct and that the action
now being taken is by no means pre-
mature. By use, if necessary, of the
huge reserves already accumulated
it will be possible to prevent any
serious interruption in recovery. It is
surely better that we maintain the up-
ward trend for a prolonged period and
that recovery shall proceed in an
orderly manner, with the minimum
of encouragement to irresponsible
speculation. We must on no account
allow recovery to degenerate into
boom—the forerunner of depression.
Individualistic economy will stand or
fall, depending upon its ability to pre-
vent depressions.
General Manager’s Address
In reviewing the axmual balance
sheet, Mr. S. G. Dobson, General
Manager, referred with satisfaction
to an increase of $54,668,757 in botal
assets, whidh now aggregate $855,-
588,457, and to an increase in deposits
during the year of $56,579,909. Mr.
Dobson said in part:
Current Loans Situation
“The demand for loans in Canada
was again dissappointing, though
there have been inddcations during
the last few months of increased re-
quirements for business purposes. —
While advances under the heading
of Current Loans in Canada decreas-
ed $41,251,783 during the year, this
does not mean that the requirements
of our ordinary borrowers were that
much smaller. The reduction is fully
accounted for by repayment of two
special loans, namely, about $33,000,-
000 due by the Wheat Board liqui-
da,ter principally through the sale of
surplus stocks of wheat held under
Govemment control, and the repay-
ment of approximately $10,000,000
due by the Canadian Pacific Railway,
being our participation in the loan
to that company made by the charter-
ed banks of Canada under Dominion
Govemment guarantee.
“I give this information to correct
an impression which casual considera-
tion of fchiis item in our Balance Sheet
might create, that is, that business is
still undergoing a process of liquida-
tion.
"In this connection it ds interesting
to note that total commercial loans in
Canada of all banks are only 50.46%
of the amount outstanding at the end
of 1929.
“Due to increased volume of busin-
ess, I am pleased to report an im-
provement in Profits of $201,492. —
While not large, this is an encouraging
trend.
Improvement in Business
A review of conditions in Canada
and other countries m which the bank
has branches, indicates a definite im-
provement in business in Canada and
in practically all of the foreign coun-
tries in which we are represented.
Business is imdoubtedly on the up-
grade, and I look forward to 1937
with a greater feeling of confidence
than has been justified for some
years.