Heimskringla - 20.01.1937, Page 5

Heimskringla - 20.01.1937, Page 5
WINNIPEG, 20. JANÚAR 1937 HEIMSKRINCLA 5. SIÐA heyrði nokkurt hljóð, en heyrði ekkert, nema minn eigin hjart- slátt. Kraftaverk Nú fór eg að hugsa um, hvaða líkur væru til þess að eg mundi komast lífs af; eg hugsaði um allar þær hættur, sem höfðu ver- ið á leiðinni að ofan, og komst að þeirri niðurstóðu, að það hefði verið reglulegt kraftaverk, að eg skyldi komast lífs af og ómeidd- ur, og að það væri nú eiginlega ekki líklegt, að guð léti það verða svo endaslept að láta mig deyja þarna niðri. Eg vissi, að eg var undir jökli, hvað langt vissi eg ekki, en bjóst við að vera að minsta kosti nokkra faðma undir honum, og sennilega væri allmikill snjór á milli mín og opsins. Að mín yrði leítað, var eg ekki í vafa um, en bjóst ekki við, að það yrði fyr en í myrkri ,og sennilega ekki fyr en næsta morgun. Um kvöldið fanst mér því lítil líkindi til þess, að eg myndi finnast. En ef eg lifði til morguns, fanst mér ekki ólíklegt, að eg myndi lifa af. Eg vissi, að menn höfðu oft lifað alls lengi í fönn. En hitt vissi eg líka, að jökullinn myndi reynast köld yfirsæng, miklu kaldari en snjórinn. Vel búinn En eg var vel búinn, og var það dálítið einkennileg tilviljun, vegna þess, að eg hafði verið í göngum undanfarna daga, og þá altaf verið létt klæddur. Eg var í tvennum nýjum sokkum, þykk- um ullarnærfötum, í milli- skyrtu úr þykku khaki-taui, ull- arpeysu, nankins-samfesting, og yst í stormjakka, sem var nokk- uð vatnsheldur, með þykka húfu, fóðraða með kiðlingaskinni. En á bringunni innan undir jakkan- um hafði eg dálítið af heyi. Það var annars einkennilegt. þegar við Gunnar vorum að fara af stað og vorum komnir á móts við hlöðu, sem er austast í húsa- þorpinu, datt Gunnari í hug, að við höfðum verið að tala um að fara með tuggu handa sauðun- um. Eg nenti ekki að snúa aftur að ná mér í poka, og tróð því heyinu undir jakkann. Nóttin Eg bjóst við, að það myndi kólna með nóttunni, en var satt að segja ekki of heitt. Reyndar var mér ekki beinlínis kalt. Eg bjóst einnig við, að eg myndi blotna úr snjónum, um leið og hann bráðnaði í kringum mig. En eg vonaði samt, að eg myndi geta^haldið á mér dálitlum hita uieð því að hreyfa mig eftir því sem eg gat, og með því að syngja. Eg gætti þess þó að reyna ekki svo mikið á mig, að eg þreyttist verulega, því að eg mintist þess, að dr. Vilhjálmur Stefánsson segir, að óþreyttum manni sé ekki hættulegt að sofna úti á víðavangi, jafnvel þótt all- mikið frost sé, en þreyttum manni, sem sofni úti í frosti, sé venjulega bani búinn. Máske aldrei En væri eg nú langt undir jöklinum, og mikill snjór milli mín og opsins, þá var óvíst, að eg fyndist fyr en eftir marga daga, eða máske aldrei. Og þá. — En var nokkur ástæða til þess að kvíða? Eiginlega ekki. — Sennilega myndi það vera kvala- íaus dauðdagi, það myndi smá draga af mér, þangað til eg sofn- &ði út af, tilfinningalaus af kulda. Því myndu sennilega engar þjáningar fylgja, því að eg vissi, að kal er tilfinninga- laust, og hvað var þetta hjá því að deyja úr langvinnum veikind- um? En fólkið heima? Vonandi tæki það því einnig með still- iugu. En ef eg fyndist ekki lif- andi, vildi eg helst, að eg fynd- ist aldrei, eða að minsta kosti ekki fyr en það, að öll merki um það, að eg hefið komið lif- heiman um sexleytið. Bjóstekki andi niður, væru horfin, því eg við, að fyr yrði farið af stað, vissi, að mömmu myndi þykja vegna þess, að allir myndu telja leitt til þess að vita, að eg hefði mig af. Eg var með úr, en gat lifað lengi þarna niðri. , ekki náð í það, og varð því að á- ætla tímann. “Nú legg eg augun aftur” Það er ekki dimt í kring um mig, því að jökullinn sleppir all- vel ljósi í gegn um sig, en þarna var aftur á móti sama sem ekk- ert rökkur. Það dimdi svo að segja alt í einu, og varð þá svo dimt, að alveg var sama, hvort eg hafði augun aftur eða opin. Þegar myrkrið datt á, var dá- lítið farið að bráðna frá mér. Snjórinn var alveg farinn af and- litinu, og hægri handleggurinn var orðinn dálítið laus. Eg gat því stungið báðum höndum inn á mig. Að vísu herti bandið á baksekknum nokkum á vinstri handleggnum, en við því gat eg ekki gert. Eg var með beltis- hníf, en hafði ekki svigrúm til að ná í hann, og því síður að beita honum. Eg var nú orðinn sifjaður og söng nú það vers, sem eg hafði lært einna fyrst: “Nú legg eg augun aftur”, og blundaði síðan, í raun og veru eins áhyggjulaus og eg væri í rúminu mínu heima á Kvískerjum. “Kom þú sæll, þegar þú vilt” En rúmið reyndist heldur kalt. Eg vaknaði eftir skamma stund, og sá þá bjartan geisla í jöklin- um. Mér datt í hug, að þetta væri fyrirboði dauðans, og flaug í hug orð séra Haallgríms Pét- urssonar: “Kom þú sæll, þegar þú vilt”. Ef eg átti að deyja þarna, þá var best að það yrði sem fyrst. En þegar eg fór að hugsa mig betur um, fanst mér þetta alls ekkert geta átt skylt við dauðann. Það var Eg var altaf að syngja, söng mest sálma, en ýms góð kvæði flutu þó með. Eg bjóst við, að klukkan myndi vera 10—11 og var að syngja “Lofið vorn drott- inn”. Eg var einmitt að hugsa um, að nú myndu leitarmennirnir vera að koma, er eg heyrði nafn mitt kallað, en heyrði það þó ekki g'reinilega, að eg væri viss um það, en rétt á eftir heyrði eg að kallað var sterkum rómi: “Siggi”. Eg þekti, að það var Palli bróðir minn, sem kallaði, og kallaði eg strax: “Já”. — “Þú ert þá lifandi?” kallar Palli. — “Já, og meira að segja ómeidd- ur”, svaraði eg. Eg býst við, að flestir geti skilið hugsanir mín- ar, er eg endurtók með dálítið lægri röddu: “Lofið vorn drott- inn”. hin látlausa Þannig hljóðar frásögn Sigurðar. Er nú skemst frá að segja. Páll bróðir Sigurðar hafði verið látinn síga niður í jökulgeilina. Hann heyrði óminn af söng Sig- urðar og leiðbeindi það honum til að finna, hvar hann var. — Hann mokaði snjóinn frá bróður sínum, og síðan setti hann band undir hendur Sigurði og var hann síðan dreginn upp úr geil- inni — 28 metrar voru upp á brún. Svo þröng var geilin, að rétt var hægt að skríða á fjórum fótum. Segir Sigurður í skýrslu sinni, að þegar hann sá, hve geil- in var þröng sá hann best, hví- líkt kraftaverk það var, að hann líta farið I skyldi aldrel rekast í á leiðinni að draga af mér, en mér var far- jn‘dur ekki meiðast. ið að kólna. Eg bylti mér nú til eftir því sem eg gat nokkra stund, og söng af öllum mætti, énda hitnað mér fljótt dálítið. Eg sofnaði nokkrum sinnum um nóttina og datt tvisvar eða þrisvar í hug, að þetta væri draumur, en áttaði mig þó strax á, að þetta var svellkaldur veruleiki. Það fer að biría Undir morgun, eg held um sexleytið, fór ískaldur andvari alt í einu um kinnar mér, og gerði hvorttveggja í senn, að kæla mig og færa mér von um, að ekki myndi vera mikill snjór á milli mín og opsins. Nú fór að birta. Þetta kalda rúm hafði tekið nokkurri breyt- ingu frá því kvöldið áður. Snjór- inn hafði bráðnað ofan af and- litinu á mér. Eg sá nú, að eg var austast í þessum helli, alveg út við vegginn, og var svolítil geil niður með honum, þó ekki stærri en svo, að eg náði með hægri hendinni um hana alla. Eg hafði sigið dálítið niður og var njlum það spönn milli mín og jökulsins. En nú var hvöss nybba undir annari öxlinni á mér, sem eg hafði .sigið niður á. Mér tókst eftir nokkurn tíma að ná henni undan öxlinni, og sá þá að þetta var hnefastór steinn, sem borist hafði með snjónum. Eg hafði rótað nokkuð frá mér með fætinum, og sá nú, að vind- urinn kom inn um dálitla glufu, sem eg hafði gert, eða að minsta kosti stækkað með fætinum. — Glufan var það stór, að eg hafði von um að geta komist út um hana, ef eg gæti losað hægri fót- inn, sem ennþá var rígfastur. Eg var þessvegna altaf að reyna að losa hann, allan tímann, sem eg átti óverið þarna, en sa samt fljótlega, að það myndi aldrei takast, vegna þess, að eg gat ekki sest upp, og eiginlega ekk- ert beygt mig á neinn veg, vegna þrengsla. Mér var öllum hálf kalt, nema á höfðinu. Á því var mér altaf nægilega heitt. Eg var ekki í neinum vafa um, að mín yrði leitað þá um daginn, og bjóst helst við, að farið yrði af stað að Þegar upp úr geilinni kom, eftir að hann var færður í þur föt, bjóst hann við að geta setið á hesti sínum. En það gat hann ekki, er til kom. Var hann flutt- ur á skíðasleða. Frostbólgu fékk hann í hendur og fætur, en náði sér tiltölulega fljótt, gat gengið óstuddur eftir viku. 25 klukkustundir var hann í snjónum, sem fyr segir. Sann- ast hér áþreifanlega hið forn- kveðna, að eigi verður ófeigum í hel komið. Þess s&al að lokum getið, .að kunnugir menn hafa skýrt blað- inu frá, að Sigurður Björnsson sé mjög gáfaður piltur, fróð- leiksfús, og fjölfróður af óskóla- gengnum sveitapilti að vera. En lyndiseinkennum hans, skapfestu gætt bæði sigra og ósigra. Mér kemur í hug endurminning um nokkra slíka sigra, í afskektu og lítt þektu héraði. í öræfunum er gömul og frem- ur óásjáleg torfkirkja, ein af þeim fjórum, sem enn eru til í landinu. Presturinn býr 65 km. frá kirkju sinni og kemur þang- að einu sinni í mánuði, til að messa. En öræfingar eiga sér aðra kirkju, hina mestu og stórfeng- legustu sem til er í landinu. ör- æfajökull rís í allri sinni dýrð bak við sveitina. Hann skýlir henni við norðangjósti. Hann heldur henni svo að segja í faðmi sínum. Frá hjartarótum hinna miklu jökla renna tvær voldug- ustu * elfur landsins sín hvoru megin bygðarinnar út til sævar. Og framundan sveitinni er haf- ið, stundum blátt og hlýlegt, oftar órótt og kvikt með hvítum brimfaldi niður við sandana. öræfingar búa á einskonar eyju. Ulfær vötn á tvo vegu, haf og mestur jökull álfunnar til hinna hliðanna. í þessari um- gerð, og við þessi skilyrði hefir þróast sambúðarhæfileiki, sem myndi þykja merkilegur í mörg- um þeim söfnuði, þar sem mess- að er á hverjum sunnudegi. Fólkið í öræfunum finnur að það er ein heild. Því þykir und- urvænt um sína fögru sveit. Það vill ógjarnan fara burtu. Dreng- ur úr Reykjavík, sem var settur þangað í fóstur, strauk austur þangað með fyrstu póstferð, eft- ir að hann átti að setjast aftur að í höfuðstaðnum og bað fyrri húsbændur sína að mega vera lengur. Á flestum jörðum er margbýli. Sumstaðar eru 3 eða 4 bændur á jörð, en í tveim hverfum eru heimilin 8 eða 9 í hvoru. Túnin liggja saman, og stundum eru fleiri bæir sam- þygðir. Nábýlið reynist vel. — Menn vinna í félagi, hjálpa hver- ir öðrum, og þegar meininga- munur kemur fram, þá er stilt í hóf og hlýtt föstum og prúð- Mrs. Sigurborg Gottfred Eins og þegar hefir verið sagt frá í blöðunum, andaðist hún hjá tengdasyni og dóttur, Sigurði og Hansínu Anderson, að Baldur, Man., föstudaginn 20. nóv. Rúm- um tveimur árum áður varð hún fyrir því slysi að mjaðmar- brotna. Þótt hún fengi nokkurn örskamt frá tveimur dætrum sínum, var þar sívinnandi og undi hag sínum hið bezta í ró og næði elliáranna í nálægð ástvina sinna. Það voru henni friðsæ! og fögur ár. Viðkynningin við nágrannana var þar eins og ann- arsstaðar yndisleg. bata af því, komst hún samt ekki j Eftir meiðslið, sem áður er eftir það á fætur, og leiddi þetta minst, var hún fyrst í Langruth til hinnar algerðu hvíldar. og naut allrar aðstoðar dætra mannlegum reglum, næstum því eins og í enska parlamentinu. öræfingum er ljóst að þeir verða að standa saman, og að gott ná- býli helzt ekki við nema fyrir at- beina allra, sem hlut eiga að máli. Mér kemur í hug ein jörðin. Þar er þríbýli. f einum bænum eru fjórir bræður, sem hafa fé- lagsbú. Á næsta bær eru þrír bræður. Einn þeirra er giftur. En þeir hafa sameiginlegan f jár- öðru hverfi voru þrír bræður, Fyrst kyntist eg henni, þá ný- sinna þar sem þeim var unt að komin drengur frá íslandi árið , veita, en síðasta árið var hún hjá 1883. Þann vetur dvaldi eg með dóttur sinni, Hansínu að Baldur. foreldrum mínum og bróður í Gerði hún hið ítrasta til að lið- litlu húsi á “Eyjólfsstöðum” á sinna móður sinni með ágætri Young St., í Winnipeg, svo var aðstoð Miss Jóhönnu Abrahams- það heimili oft nefnt þá. Hús- son, sem áður er getið. Hjúkraði ráðendur voru þau hjónin Eyj- hún Sigurborgu því nær allan ólfur Olson og Signý Pálsdóttir. veikindatímann, með mestu Til þeirra hafði frændi minn snild. séra Jón Bjarnason, sem þá var þau hjónin, Jóhann og Sigur- á Seyðisfirði á íslandi vísað okk- borg, eignuðust sjö dætur. Þrjár ur, því hann taldi þau sérstak- þeirra eru dánar: Sigríður er dó lega hjálpfús, enda mun það ung, Þorbjörg (Mrs. Magnússon) vera satt, að ekkert vestur-ís- að Tantallon, Sask., og Þóra lenzkt heimili hafi staðið því (Mrs. Watts) að Langruth. Á framar í gestirsni og hjálpfýsi lífi eru: Mrs. Pálína Magnússon, við framandi fslendinga í þessu að Tantallon, Mrs. Lína Thorleif- landi. son, að Langruth; Mrs. Sigrún Á þessu heimili, “Eyjólfsstöð- Oddson, að Langruth og Mrs. um” á Young St., voru, þegar eg Hansína Anderson að Baldur. — var þar, þrjár systur: Signý, Barnabörnin eru 15. Hún var jarðsungin í Lang- ruth, sunnudaginn, 22. nóv. — Hennar nánustu og f jöldi annara voru þar við viðstaddir. Séra flutti og stillingu hafa lesendurnir'allir ó*iftir’ en b-iu^u með móð’ kynst af ofanritaðri frásögn. |ur sinnL Þeir höfðu húsað bæ —Mbl. (húsmóðirin), Guðbjörg og Sig- urborg. Þær voru frá Dagvarð- argerði, Hróarstungu í Norður- Múlasýslu á íslandi. Foreldrar þeirra voru þau hjónin Páll Ás- Rúnólfur Marteinsson mundsson og Þóra Eiríksdóttir. kveðjuorðin. , Hann dó á fslandi, en Þóra kom Sigurborg náði háum aldri, hag. Ut a við er heimilið eitt. i með fólki sínu vestur og var til varð 79 ára og þeim árum var dauðadags á Eyjólfsstöðum, ynd- vei varig_ Æfidagsverkið henn- isleg gömul kona, sem öllum vildi ar var samvizkusamlega af hendi JÖKULKIRKJAN Eftir Jónas Jónsson ur sinm. j sinn prýðilega, höfðu ágæta raf- stöð og margháttuð þægindi. vegna hugkvæmdar og atorku. ÍÁ einni jörðinni búa tveir bræð- jur í félagi. Annar er giftur og | á nokkur hálfstálpuð börn. Hinn í meir en 19 aldir hefir mann-| er ó2iftur’ vinnur í heimilinu og vænlegasti hluti mannkynsins! fyrir sveitina alla, án þess að glímt við að samþýða hinar j huf sa u^ ^erha5sinuni hörðu og kröfumiklu sambúðar- reglur kristindómsins við sína meðfæddu sjálfselsku. Það er ekki auðvelt að vera að öllu leyti bjartsýnn um þessa þróun. Um þessi jól er heiftarleg innan- landsstyrjöld í því landi Norður- álfunnar, þar sem kirkjan hefir náð mestu valdi yfir hugum manna. í öðru landi, þar sem fólkið gerði fyrir fjórum öldum mikið þrekvirki til að geta arf- leitt eftirkomendur sína að and- legu frelsi, er’helmingur þjóð- arinnar í grimmilegri ánauð, harðari og réttlausari en nokkur þrældómur fyr á öldum. Sem betur fer er þetta ekki nema hálf sagan. Hugsjónin um bræðralag mannanna hefir líka dafnað. Samtíðin er eins og ald- ingarðar þar sem fagrar og þróttmiklar skrautj urtir vaxa við hliðina á banvænum eitur- gróðri. IJér á íslandi hefir baráttan um hina réttu sambúð mann- anna verið örðugt viðfangsefni kirkjunnar mönnum Einn bóndinn hafði verið í nánu sam- j býli við mág sinn í nokkur ár, en i í vor sem leið hafði mágurinn jfengið aðra jörð í öræfum og J flutt burtu. Þegar bóndinn, sem býr eftir á jörðinni, er spurður um umbæturnar, sem gerðar hafa verið, þá segir hann: Þær eru allar að þakka mági mínum. Ef hann hefði ekki verið hér, myndi mitt heimili líta næsta fá- tæklega út.” — öræfingar eru að hugsa um að byggja sér nýja og fallega gott gera eftir því, sem henni var framast unt. Nú eru allar systurnar dánar, sú yngsta síðast. Sigurborg var fædd 31. jan. árið 1857 og kom vestur um haf árið 1876. Fyrstu árin var hún í Nýja íslandi, en eftir það all- mörg ár í Winnipeg. Hinn 7. júní, 1884, giftist hún Jóhanni Gottfred, góðum og göf- ugum manni. Heimili þeirra var fyrst um sinn í Winnipeg, en áður langt leið fluttu þau til Ar- gyle-bygðarinnar íslenzku. Það- an fóru þau til Pipestone-bygðar, námu þar land og bjuggu þar það sem eftir var æfi hans. — Hann dó árið 1898. Hún hélt bú- inu áfram og annaðist barnahóp þeirra, þó það væri ekki laust við erfiðleika, þar sem sum börn- in voru ung. Hún mintist þess ávalt, með miklu þakklæti, hvað kirkju niðri í bygðinni. Þeim bygðarfólkið var henni gott. — mun vafalaust takast það. En Kristján heitinn Abrahamsson þeir geta aldrei keppt við jökul- bauð henni að flytja húsið sitt kirkjuna miklu, sem gnæfir yfir yfir á land hans. Hún þáði boð- bygð þeirra og skýlir þeim. 1 skjóli hennar hafa þeir á mörg- um öldum tamið sér sambúðar- hæfileika, sem alstaðar geta verið til fyrirmyndar. —Jólablað Nýja Dagbl. Enskur vísindamaður heldur því fram að mjög sé holt að gráta. Táravökvi drepur sótt- Þar hefir kveikjur, segir hann. ið, og var hann og dóttir hans, Jóhanna, henni og litlu börnun- um einstaklega hjálpsöm. Eftir nokkur ár, fluttu Kristján og dóttir hans til Winnipeg. Gerði þá bróðir hans Friðrik henni samskonar tilboð. Var þar sama drenglyndinu að mæta. Síðustu 22 ár æfinnar átti Sig- urborg heimili að Langruth, Man. Hún bjó þar ein í litlu húsi leyst. Það var einstaklega bjart yfir sálarlífi hennar. Hún var sérstaklega geðgóð, kom sér vel og var glaðlynd. Hún var frá- bærlega iðjusöm og annaðist öll störf sín með prýði. Atorka, dugnaður, og sparsemi fylgdu henni alla æfi. Hún rétti fúslega hjálparhönd, bæði mönnum og málefnum. — Stöðu sína sem eiginkona, hús- móðir, og móðir annaðist hún með sóma. Elskan til ástvinanna var einlæg og heit. í sálu henn- ar og yfir öllu lífi hennar var hinn fagri bjarmi lifandi, krist- innar trúar. Frelsara sínum var hún trú “alt til dauðans”. Hún lifði “glöð og hjartahlý”, gekk á guðs vegi alla æfi. Með henni er gengin til moldar ein af vorum göfugu landnámskonum í Vest- urheimi. “Trufasta hreina, sæla sál, svifin til ljóssins stranda, Guðs orð var hér þitt hjartans mál í hverri neyð og vanda. Svali nú ljúfast lífsins orð á lifandi manna sælustorð um eilífð þínum anda.” Aðstandendur hinnar látnu tjá öllum þeim sem liðsintu henni í veikindunum, og auðsýndu henni margvíslegan kærleika á lífs- leiðinni innilegt hjartans þakk- læti sitt. R. M.

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.