Heimskringla


Heimskringla - 20.01.1937, Qupperneq 7

Heimskringla - 20.01.1937, Qupperneq 7
WINNIPEG, 20. JANÚAR 1937 HEIMSKRINGLA 7. SlÐA ÚR DAGBÓK BÚÐARSTÚLKUNNAR Smásaga eftir Elinborg Lárusdóttir (eftir Eimreiðinni) Það hefir komið í minn hlut að standa við búðarborðið og af- greiða vörur. Frá Jþví eg var lítil telpa og seldi blöð á götum bæjarins, hefi eg alt af haft sterkan hug á þessari atvinnu. — Frá því út- sýni, sem skygndi í þá daga, var einna bjartast yfir þessu starfi. Og af því að mig langaði til þess að eiga falleg föt og vera vel klædd, hugði eg þá, að öll ham- ingja væri fengin, og allar óskir mínar næðu uppfyllingu, ef eg aðeins ætti völ á því að dveljast daglega meðal þessara stranga af gljáandi silkiefnum og glæsi- legum dúkum. Eg var líka mjög ánægð í fyrstu. Því að nú rættist sá æskudraumurinn, sem oftast hafði ónáðað mig og jafnvel stundum tafið svefn minn. Það bar oft við, og því oftar sem árunum fjölgaði og eg varð þreyttari á blaðasölunni, að þess- ar hugsanir ásóttu mig á kvöld- in, þegar eg var lögst á koddann. — ímyndunaraflið flaug þá með mig á viltum vængjum sínum. Eg var orðin búðarstúlka. Eg strauk gljáandi silkiefnin, rakti ofan af þeim og mældi af með löngum kvarða. Reiknaði verð á hverju fyrir sig. Skifti pen- ingum, sem mér voru greiddir. Sjálf klæddist eg kjól úr dýru efni. Klæðnaðurinn hæfði stöðu minni. Eg var orðin búðarstúlka í stórri vörubúð. Ef hún móðir mín, sem er strang-heiðarleg og siðavönd, hefði vitað í hverja átt kvöld- bænir mínar snérust, því að venjulega sofnaði eg út frá þess- um hugleiðingum, þá hefði hún áreiðanlega beðið guð að hjálpa mér, og henni hefði fundist þetta of veraldlegar hugsanir. En hugurinn segir ekki eftir, ef tungan heldur-sér í skefjum, — og eg þagði og átti þennan vökudraum minn ein. . Það þótti því engum neitt at- hugavert, þegar eg 17—18 ára fór að litast um eftir atvinnu. — Eg var nú orðin of stór til þess að selja blöð á götunum. Það var leiðinlegt starf, gaf lítið af sér. — Það sýnir sig nú, eins og oftar — sagði mamma — hvað mikið manntak er í henni Rögnu litlu, að hafa sjálf útvegað sér atvinnu, sem sennilega verður framtíðarstarf hennar. Og nú varð eg uppáhald allra á heimilinu. — Þú ert ekki ein af þeim, hélt mamma áfram, sem vilt liggja upp á foreldrum þínum og láta þau þræla, til þess að þú getir sjálf átt náðuga daga — og það er nú eitthvað heiltyigðara — og manneskjulegra — að vilja bjarga sér sjálfur. Og mamma leit þýðingarmiklu augnaráði til systki'na minna, sem öll eru yngri en eg, eins og hún vildi segja: — Þarna hafið þið fyrirmynd- ina. Jú — eg fann geinilega, að eg var að stíga upp tröppuna — færast fjær — jörðinni — og hækka. Og sú tilfinning verk- aði mjög notalega. Sjálf réð eg mér ekki fyrir gleði yfir þessari óvæntu heppni, því að óhætt var að telja það alveg einstæða heppni í öllu at- vinnuleysinu — og allri fólks- mergðinni, að hafa verið valin úr fjölda umsækjenda. — Eg, sem engin meðmæli hafði, önnur en sjálfa mig. Spor mín urðu léttari. Gang- Urinn eins og líðandi létt lag, sem stigið er eftir hljóðfalli. Hjól- Hðug, með tösku undir hendinni, gekk eg á hverjum morgni til starfs míns. Áður hafði eg verið morgun- svæf — og ilt að vekja mig. Nú Vaknaði eg sjálf, og á kvöldin fann eg ekki til þreytu. Eg hlakkaði til næsta dags. Hann var eins og óráðin gáta mann- legra viðfangsefna. Yfir hverj- um degi hvíldi æfintýrablær. — Etithvað leyndardómsfult og dulið fanst mér gægjast fram hvarvetna. Jafnvel þessir glæsilegu dúk- ar geymdu leyndarmál. Þeir voru unnir í verksmiðjum, þar sem fjöldi fólks starfar og verksmiðju fólkið á sín leynd- armál — eins og allar aðrar manneskjur. Og dúkarnir sáu og heyrðu margt og höfðu gengið í gegn um hendur magra manna og ferðast víðsvegar, bæði á sjó og landi. Þeir voru því verald- arvanir, þegar þeir loks voru kliptir niður í falleg föt. En þá fyrst byrjaði þátttaka þeirra í daglegum æfintýrum, sem þeim var trúað fyrir . Það var líka alveg óhætt, þeir þögðu. En einmitt þessvegna urðu þeir enn þá dularfyllri. Mér fanst því engin furða, þó að þeir biðu ef til vill með ó- þreyju eftir því, hvert hlutskifti þeirra yrði. Var ekki fegurð þeirra og ending undir því kom- in, hvort eigandinn færi vel eða illa með þá? En að síðustu myndu þeir eins og alt annað, verða ónothæfir vegna slits og elli, og þá væri líka tilvera þeirra á enda, og nýir kæmu í þeirra stað. Eg sveif í fyrstu í nökkurs- ingar. Og þarna gafst mér á- gætt færi á því að sjá og heyra og afla mér allskonar þekkingar á mönnunum, sem mér fóru að virðast eftirtektarverðari því nánar sem eg athugaði þá og því fleirum sem eg kyntist. Fólk er sér þess ekki meðvit- andi, hvað það skilur eftir í vit- und þeirra, sem það umgengst og talar við, stundum jafnvel að- eins augnablik. Það eru ein- hver áhrif, er verka á hugann og verða að endurminningum, sem geymast árum saman. Þær eru ef til vill grafnar lengst nið- ur og hálfgleymdar, þegar rótað er alt í einu við þeim. önnur áhrif alveg hliðstæð þessum verða til þess að vekja þær til lífsins og draga þær aftur upp á yfirborðið, og nú standa þær aft - ur, minningarnar og mennirnir, sem þær eru tengdar við, ljós- lifandi fyrir manni, eins og gamlir uppvakningar. Og minn- ingarnar eru, eins og mennirnir, margbreytilegar — og flytja með sér misjöfn áhrif. Sumar þessar minningar þykir okkur vænt um, og við fögnum þeim eins og gömlum vinum, sem við mætum aftur eftir margra ára aðskilnað. Sumar eru svo furðu- legar, að þær fara fram hjá eins ] og óráðin gáta. Þegar eg lít í dagbókina mína og fer að rifja upp það, sem á daga mína hefir drifið, þá dvelst eg lengst við eitt atvik, sem PELISSIERS Country Club Beer PELISSIER S BREWERY LIMITED MULVEY and OSBORNE STS. WINNIPEG Phone 96 361 konar draummóki innan um öll! gerðist fyrir rúmum tíu árum, þessi verðmæti og alt skrautið.! rétt fyrir jólin. Mér verður alt Þarna voru líka dýrar perlufest-1 af hlýtt í huga, þegar eg minn- ar, ólíkar að gerð og f jölbreyttar ist þess. Það var mannmargt í að lit. Nýtízku-töskur og dýr búðinni þann dag, og við höfðum ilmvötn, sem önguðu eins og ekki við að afgreiða. Jólaann- blóm jarðarinnar. En smámsaman fór mín á þessum dauða varningi að hvað, sem geta keypt, og sumir réna. Hann hafði nú minni tök miklu fleira en þeir hafa þörf unnar. ríkið vár byrjað. f tilefni af aðdáun jólahátíðinni kaupa allir eitt- um. — Hvernig lit? spyr eg. Hún lítur ráðaleysislega til mannsins, sem stendur við hlið hennar. Hann er sýnilega ver- aldarvanari og alveg ófeiminn, því að hann skimar um alla búð- ina. Látbragð hans er ákveðið og hiklaust. Hann er heldur ekki seinn á sér að svara. — Við ætlum að skoða þau efni, sem til eru, það er ekki fyrirfram hægt að ákveða neinn sérstakan lit. Við förum líka eftir gæðum. Það var rétt eins og hann væri enginn viðvaningur að gera slík innkaup og þessi. Engin furða, þó að stúlkan treysti honum bet- ur en sér, — hugsaði eg. Eg veitti því eftirtekt, að hann sagði alt af “við”. Nú tók eg ofan úr hillunum marga stranga — gljáandi silki- efni — og lagði á borðið. Þau skoðuðu það mjög nákvæmlega. — Hvernig lízt þér á þetta? segir maðurinn og lítur til stúlk- á hug mínum. Mér hafði líka fyrir eða getu til. — Mér þykir þetta lang-fall- yfirsést í því, að hægara væri Aldrei er fólkið eins óákveð- egast, svarar hún og bendir á fyrir búðarstúlkur að veita sér ið og þá um innkaup. Þá eru grænt silki — dýrasta efnið. falleg föt en aðra. Eg komst það gjafirnar til vina og vanda- — Taktu það þá, segir maður- fljótlega að því, að þær urðu að manna, — og það er erfitt að : inn ákveðinn. kaupa alt úr búðinni og borga ! grynna í því, hvað þennan eða! Má eg? segir hún og lítur með peningum út í hönd, alveg hinn vanhagar um eða hvað á hann. eins og allir aðrir, nema hvað þeir myndu sjálfir kjósa sér. — Hvort þú mátt! Ef þér lík- þær fengu smávegis afslátt. ' jFóIkið margskoðar vöruna, geng- ar efnið, þá kaupum við það, og Hugur minn fór að f jarlægast ur frá einu til annars, upp aftur hann lítur á mig eins og hann það, sem búðin hafði að bjóða og' og aftur, og fer svo ef til vill að sé að gefa mér til kynna, að athygli mín að beinast að við-1 síðustu án þess að kaupa nokkuð, þetta sé ákveðið. skiftavinunum, sem komu og þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir og ] — Hvað þurfið þér marga liðu burtu aftur, eins og mínút- mikla fyrirhöfn frá okkar hendi. metra? spyr eg, og sökum þess urnar á klukkunni. Þarna sá eg sem afgreiðum, til þess að fá það ] að kjóllinn átti að vera á hana, fólk úr öllum stéttum, líkt og til þess að kaupa eitthvað. Eg beindi eg spurningunni til henn- ólíkt eins og haf og himin. Sumt hefi stundum orðið eins þreytt á ar, en ekki hans — þó að það af þessu fólki kom aðeins einu því að afgreiða eina manneskju væri sýnilega hann, sem alt á- sinni, því brá fyrir eins og og tíu manns, og það er stund- kvað. skuggamynd. Eg fékk aldrei um erfitt að vera búðarstúlka1 tækifæri til þess að kynnast því og verða að hlaupa eftir dutlung- eða mynda mér neina ákveðna um fólksins. Sumir þrefa um það sé ekki nægilegt ? Eg er nú skoðun—á lífi þess eða hátterni. verðið. Við vitum strax, hvers- annars óvön því að kaupa í svona Um fasta viðskiftavini var alt konar fólk það er. Það eru þeir. kjól. Þetta á að vera — sam- öðru máli að gegna. Þeir voru sem ekki vilja, að buddan þeirra kvæmiskjóll. skráðir í innlánsbækurnar. Eg léttist að neinum mun. j Nú grípur hann fram í. — Við þekti nöfn þeirra og heimilis- Mitt í öllu þessu annríki fékk tökum fjóra metra. Það er alt fang, og þeir komu mörgum eg heimsókn, sem mér hefir ekki j annað snið á svona kjólum. Eg rek ofan af stranganum að af- og byrja að mæla. Eg er að Aftur lítur hún til mannsins og segir: — Þrjá metra. Ætli sinnum á ári. Eg var aldrei í liðið úr minni síðan. neinum vafa um það, hverskonar Eg var að ljúka við vörum hverjum og einum geðj- greiða einn af þessum erfiðu við- bíða eftir því, að þau spyrji aðist bezt að. • 1 skiftavinum, og ekkert getur mig um verðið. Þau vita senni- Sumir völdu æfinlega dýrustu komið manni í eins drungalegt lega ekki, hvað efnið er dýrt. En og beztu vörurnar. Aðrir keyptu skap og sífelt nöldur um verð og þau eru sýnilega hvorugt að miðlungstegund og enn aðrir þær vörugæði. Eg var að óska þess, hugsa um það. ódýrustu. að dagurinn tæki einhverntíma ] Þegar um val á litum var að enda, og velta því fyrir mér. lætur sér hvergi bregða, telur ræða, þá var smekkur fólksins hvort eg ætti eftir í dag að af- peningana fram á borðið, þrífur mjög breytilegur. Sumir völdu greiða marga af þessari tegund, strangann undir hönd sér og er eingöngu skæra, áberandi liti, þegar sagt er í aðrir mjúka, þægilega liti, sem mannsrómi: Eg nefni upphæðina, en hann dimmum karl-! þess albúinn að fara. En hún stendur kyr. — Við ætlum að líta á silki í I Mér dettur í hug, að stúlkan j hafi ætlað að kaupa eitthvað Fyrir framan fleira og spyr því: — Voruð þér Eg lít upp. létu lítið yfir sér, — og þá ekki fáir þá liti, sem voru tízka það kjól. og það árið, án tillits til gæða eða vöruverðs. Smekkur fólks- j borðið stendur karlmaður bg að hugsa um eitthvað fleira ? ins var álíka breytilegur og dag-' kvenmaður, og eg álykta eld- Hún roðnar og verður 'mjög ur og nótt. Ný tízka myndað- snart: Hjón eða kærustupör. feimnisleg —, og nú tekur af ist með hverjum ársfjórðungi; Hann er meðalmaður á hæð og allan efa hjá mér, hverskonar og af öllum þessum fjölda við-1 nokkuð rauður í andliti, helzt kvenmaður þetta sé. Því að skiftavini voru það æðimargir, til rauður til þess að geta verið j svona roðna þeir, sem lifa hinu sem eltu tízkuna og litu ekki við landmaður, nema því aðeins, að1 heilnæma sveitalífi og anda að öðru en allra nýjustu vörum og hann fái sér staup við og við. Eg sér tæru fjallaloftinu. Einhver nýjustu tízku. Þegar eg fór að get mér því til, að hann sé* sjó-1 ilmur af mjúku, votu grasinu, virða fyrir mér þennan fólks- j maður, straum, sem kom og fór, og það, ] sem angar svo sterkt eftir gróðr- -------,-----------«, Hún er há og grönn, þrifleg í arskúr, finst mér anda frá henni. sem gerðist í sambandi við hann, andliti, rjóð í kinnum og skiftir! Fas hennar er hæglátt, eins og þá komst eg að þeirri niður- j vel litum. Eg sé strax, að þetta líðandi lækur. er sveitastúlka, annað hvort á ferð hér eða nýkomin til bæjar- stöðu, að eg væri eiginlega alt af í bíó. En þetta voru engar hvikular kvikmyndir. Það voru ins. Hún er feimnisleg og ó- hana. Maðurinn staðnæmdist við hlið hennar og horfir spyrjandi á áþreifanlegar verur gæddar holdi j framfærin. Laus við alla tilgerð I Loks segir hún hikandi: Mig og blóði, — lifandi myndasýn-jog þetta “skapaða” í hreyfing- langaði til þess að fá barnasokka - NAFNSPJÖLD - Dr. M. B. Halldorson 401 Boyd Bldg. Skriístofusíml: 23 674 Stundar sérstaklega lungnasjúk- dóma. Er að finnl á skrlfstofu kl. 10—12 I f. h. og 2—6 e. h. Heimili: 46 Alloway Ave. Talsími: 33 158 Jacob F. Bjamason —TRANSFER— Baggage and Furniture Moving 591 SHERBURN ST. Phone 35 909 Annast allskonar ílutninga fram og aftur um bœinn. MARGARET DALMAN TBACHER OF PIANO 854 BANNINO ST. Phone: 26 420 Dr. O. BJORNSSON 764 Victor St. OFFICE & RESIDENCE Phone 27 586 Gunnar Erlendsson Pian okennari Kenslustofa: 701 Victor St. Stmi 89 535 RAGNAR H. RAGNAR Pianisti oa kennari Kenslustofa: 518 Domlnion St. Sími 36 312 — á lítið nýfætt barn. Eg hefi ekkert við þetta að athuga. En þegar eg lít til mannsins, þá sé eg einhvern vandræðasvip á andliti hans. — Hann starir á stúlkuna. Ha? Hvað ætlarðu að gera við barna- sokka? spyr hann í lágum rómi, og sú undrun, sem er inni fyrir, talar í hljóm orðanna. Hún svarar án þess að líta upp: — Þó að eg eigi ekkert barn, þá langar mig til þess að kaupa þá og eiga. Áhuginn fyrir þessum kaup- um lýsir sér í því, hvað hún leggur hart að sér til þess að gera okkur þetta skiljanlegt. — Hún stendur þarna litverp og niðurlút. Maðurinn verður ennþá vand- ræðalegri, en svo er eins og hann sæki í sig veðrið, því að hann segir í rómi, sem tekur af allan efa: — Uss! Þú getur alt af keypt þetta. Og eins og til þess að binda enda á samtalið, því að nú er margt fólk komið inn að borðinu, sem bíður eftir af- greíðslu, og honum er auðsjá- anlega ekki um það gefið að hafa marga áheyrendur, snýr hann sér að mér og segir: — Við hugsum ekki um þetta nú. Ver- ið þér sælar, og hann lyfti hatt- inum hæversklega. Hún kinkar vingjarnlega kolli til mín. En á andliti hennar eru auðsæ vonbrigði. Eg stend hugsi og horfi á eft- ir þeim fram gólfið. En fólkið. sem bíður, vekur mig af þessum dvala. Þau eru líka horfin. En hvað- an þau komu og hvert þau fóru — eða hver þau eru, er mér ráð ■ gáta. Síðan eru nú liðin tíu ár. Það rignir og snjóar, — það er vet- ur, sumar, vor og haust upp aft- ur og aftur. Framh. G. S. THORVALDSON B.A., LL.B. Lögfrœðingur 702 Confederation Llfe Bldg. Talsími 97 024 w. J. LINDAL, K.C. BJÖRN STEFÁNSSON ISLENZKIR LÖGFRÆÐINOAM á öðru gólíi 325 Main Street Talsími: 97 621 aSjjí M. HJALTASON, M.D. ALMENNAR LÆKNINOAR Sérgrein: Taugasjúkdómar Lætur úti meðöl X viðlögum VitStalstímar kl. 2 4 » h 7—8 aS kveldinu Sími 80 857 665 Vlctor 8t. A. S. BARDAL selur likkistur og annaat um útfar- ir. Allur útbúnaður sá besti Ennfremur selur hann aUskonar minntsvarða og legsteina. 843 SHERBROOKE ST. Phone: 86 607 WINNIPEO Dr. S. J. Johannesion 218 Sberburn Street Talsiml 80 877 Vlðtalstími kl. 3—5 e. h. ,mR?yatZ0S FIoraI Shop 206 Notre Dame Ave. Phone 94 954 Fresh Cut Flowers Daiiy Plants in Season We specialize in Weddine & Concert Bouquets & Funeral Designs Icelandic spoken thl watch shop Thorlakson Baldwin Dlamonds and Wedding Rings Agents for Bulova Watches Marriage Licenses Issued 699 Sargent Ave. Dr. A. V. JOHNSON ÍSLENZKUR TANNLÆKNIR 212 Curry Bldg., Wlnnlpeg Gegnt pósthúslnu Simi: 96 210 Heimilia: 33 328 J. J. Swanson & Co. Ltd. REALTORS Rental, Insurance and Financial Agents Slml: 94 221 800 PARIB BLDG,—Winnipeg DR. J. A. BILDFELL Wynyard —Sask. Orric* Phoni Res. Phons 87 293 72 40» Dr. L. A. Sigurdson 109 MEDIOAL ARTS BUILDING OmcK Hotnts: 13-1 4 r.i*. - 6 r.u. *nd kt appointmknt J. WALTER JOHANNSON U mboðsmaður New York Life Insurance Company

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.