Heimskringla - 27.01.1937, Side 7

Heimskringla - 27.01.1937, Side 7
WINNIPEG, 27. JANÚAR 1937 HEIMSKRINGLA 7. SÍÐA ÚR DAGBÓK BÚÐARSTÚLKUNNAR Smásaga eftir Elinborg Lárusdóttir Framh. Sama tilbreyingarleysið, — sama umhverfið, — sami óend- anlegi straumurinn af fólkinu, sem kemur og hverfur, og þessi æfintýrablær, sem í fyrstu setti sína alþektu gyllingu á alt og alla, er nú að mestu að hverfa — og — fá sinn rétta lit. Enn stend eg í sömu sporum og afgreiði vörur. Eg er orðin fótaveik af þessu sífelda stjákli fram og aftur. Það er ekkert sennilegra en að eg eyði kröftum mínum hér — og slitni að síð- ustu út, alveg eins og dúkarnir, sem eg sel daglega. Nú er gamli svefninn farinn að leita á. Eg læt klukkuna hringja á morgnana, því að nú vakna eg ekki sjálf. En þá seil- ist eg hálf-sofandi eftir stillin- um, legst út af aftur og ligg lengur. Stundum kem eg of seint. Þegar eg svo kemst á fætur og geng eftir götunni, þá er gangur minn hægur og leti- legur. Eg lít ekki upp og þekki ekki þá, sem eg mæti, því að eg er ekki enn þá fyllilega vöknuð. Áhugi minn fyrir mönnunum fer þverrandi. Nú verð eg því fegnust að komast heim á kvöld- in og vera ein. Eg tek þá af mér skóna, því að fætur mínir eru aumir af stöðum, og fæ mér bók að lesa. Friður kyrðarinnar hefir róandi áhrif á skap mitt Eg er laus við þessar lifandi myndasýningar, sem eg er löngu orðin dauðþreytt á. Eg er laus úr þessum sífelda hávaða, sem þegar er að gera mig höfuðveika og ómar jafnvel í eyrum mínum löngu eftir að eg er komin heim í alla kyrðina. Nú eru aftur að byrja jóla- annir. Veðrið er þó ekkert jóla- legt, — þokumugga og þykt loft, sem spáir áframhaldandi vætu, jafnvel stór-rigningu. En fólkið lætur það ekki hindra för sína. Hver gangstétt er troðfull af þrammandi fólki, sem treðst á- fram.— eins og það eigi lífið að leysa. Svona dagar eru oft erf- iðir, því að auk afgreiðslunnar verðum við að hafa vakandi auga með því, að vörurnar eyðileggist ekki, því að regnið, sem situr á fötum fólksins lekur í stórum dropum niður á gólfið og stund- um niður á borðið, sem er fult af dýrum varningi. Á gólfinu standa pollar, og hrásalagalegt og kalt loft berst inn, af renn- Votum fötum fólksins. Eg hefi afgreitt síðan kl. 9 í morgun, og nú slær hún 6. Það hefir verið blindös, þrátt fyrir veðrið og bleytuna. En nú er hann að hvessa. Stormurinn lemur húsin — og æðir áfram óstöðvandi. Hann stjakar ó- byrmilega við öllu, sem fyrir honum verður og tekur með sér hað, sem hann nær í. Það ískr- ar í vindinum. — Hann veinar ömurlega. Stundum finst mér hann hvísla í eyru okkar. Er hann þá að bera okkur fréttir Um sitt voðavald ? fskrið í vind- inum smýgur í gegn um mig eins og neyðaróp deyjandi nianns. Nú kemur strákur með kven- sokka og vill fá þeim skift fyrir varalit. Systir hans hefir verið hér fyrir lítilli stundu og keypt sokkana. Hún hefir ekki haft Heiri peninga meðferðis og ekki Setað keypt hvorttveggja. Eg sá, að hún tæmdi budduna. En hú hefir henni snúist hugur. — ^araliturinn er langtum þarfari. h'ólkið fer líklega að ganga ber- fætt! • •— “Mæja”-varalit!” segir strákurinn og hendir sokkunum á borðið. Strákurinn er rennvotur, — hláar horaðar hendur hans, með !ÚnSum mjóum fingrum, eru hfeptar af kulda. Eg tek fram varalitinn, vef hann innan í bréf og tel aurana, sem eftir stóðu, fram á borðið. — Og lítið er það, segir strák- urinn, um leið og krangalegir fingur hans krafsa græðgislega til sín peningana. Hann telur þá, vandlega, — það er eins og hann trúi því ekki, að hann hafi talið rétt eða detti í hug, að ekki sé rétt gefið til baka, því að hann telur þá aftur. En þegar útkom- an verður sú sama, þá hrópar hann gremjulega: — Fjandans ári er þessi ó- þverri dýr. Eg átti að eiga af- ganginn, segir hann til þess að skýra málið fyrir mér. Sú hefir snuðað mig laglega. En nú er eins og honum hugkvæmist eitt- hvað alveg nýtt. Hann beygir sig og hún brosir feginsamlega við því að hafa fengið þennan nauð- synlega varning án nokkurs mót- þróa eða möglunar frá minni hálfu. Við gerum heldur aldrei upp- hátt neinar athugasemdir við innkaup þeirra, sem skifta við okkur. Aftur opnast dyrnar, og nú fæ eg heimsókn, sem kemur mér mjög á óvart, en sem eg hefi þráð árum saman. — Það eru gömlu kærustupörin eða hjónin. Eg vissi þá aldrei hvort heldur var. En nú var ekki um að vill- ast. Þau báru hring á hægri handar baugfingri, þetta venju- lega merki hjónabandsins. Eg hafði árum saman hugsað SELECT Phone 96 361 10! SHEA’S WINNIPEG BREWERY LTD. Colony St., Winnipeg fram yfir búðarborðið og hálf- til þeirra og langað til þess að hvíslar: — Er ekki til ódýrari gjá þau aftur. En þau hurfu varalitur en þetta? mér álíka skyndilega og huldu- — Ekki af þessari tegund, — '■ fólkið, sem aðeins sézt bregða svara eg. fyrir, en engin spor skilur eftir. , — Eg hefði víst ekki farið að j Ef hafði oft hálfvegis öfund-1 hætta mér út í þetta líka veður að hana af þessum manni, sem, fyrir ekki meira, segir strákur-, virtist sýna henni fádæma um- inn, og vonbrigðin gægjast fram hyggju og ekki klípa við neglur í hinum hálfmótuðu línum and- sér útlátin. Framkoma hans var litsins. ! þá á þann veg, að hún gaf góðar — En þetta mátti ekki með,vonir um fyrirmyndar-eigin-, nokkru móti bíða til morguns, mann og öruggan samferðamann hálf-kallar hann til mín, um leið ' í lífinu. Eg var dálitla stund að og hann hverfur út úr dyrunum. velta því fyrir mér hvar og hven- Og nú opnast dyrnar aftur, og ;ær e& hefði séð þessi andlit, eða , inn kemur stúlka. Hún hefir voru það ef til vill einhver önnur ! verið hér í dag og keypt nærföt. | andlit lík þessum ? Það bregður Ég þarf að fá þessu skift, seg- fyrir svo mörgum andlitum, og ir hún. Það var athugaleysi af, er stundum svo erfitt að mér að kaupa þessi nærföt. Eg þei<kja þau nftur, eftir mörg ár., þarfnast þeirra ekki nauðsyn- Það var >ví ekki fyr en e2 heyrði! lega. Hún leggur böggulinn á málróm þeirra, að eg var alveg borðið og fer að draga af sér,viss um’ aii væru þau. vetlingana, sem eru rennvotir. j Nú var andlit hennar magurt — Veðrið er líklega svipað’ Þreytulegt. Allur roði vav segi eg og lít á gegnvota kápuna : horfinn ur kinnunum. Grár fölvi hennar var a anúlitinu. Hárið var rytju- j — Það er tæplega út komandi. ie^t- Kápan, sem hún var í, var en mér lá svo voðalega á þessu. míö& snjáð, þunn og skjóllaus. Þetta er ekki smávegis vega- Eg veitti því eftirtekt, að skórn- lengd. Alla leið vestan úr bæ. ir’ sem hun var a’ voru iiia Þér viljið fá fötunum skift? gengnir- Sólin á öðrum gapti spyr eg. j fra> °& skein í rennvota sokk- — Góða, lofið þér mér nú að ana> sem voru ljósgráir og skáru blása mæðinni. Hún stynur þung- vei af viö svarta skóna. Hún an og þurkar regndropana af hiauf því að vera rennvot í fæt- andlitinu með vasaklátnum. :Urna í þessu veðri. — Já það eru þessi nærföt, Hann var í þykkum frakka, sem segir hún eftir stundarbið. hann hnepti upp í háls og bretti — Sjáið þér til, eg er boðin í .upp kragann, sjálfsagt til varn- kvöldboð. Nú þagnar hún alt í ar rokinu og regninu. Frakkinn j einu og lítur á mig. hafði auðsjáanlega upphaflega Mér var enn ekki vel ljóst, í verið úr góðu efni. Hatturinn, hvaða sambandi kaup hennar á sem hann hafði á höfðinu, var nærfötunum og kvöldboðið stóð, barðastór og slútti dálítið út í en hún hlaut að hafa sínar góðu annan vangann. Andlitið var og gildu ástæður til þess að ennþá rauðara en í fyrra skiftið, hætta sér út í slíkt veður — og og augun voru nú orðin flögr- hún um það. andi, eins og þau hefðu aldrei — Þessvegna varð eg að fá eirð í sér til þess að nema stað- þetta afgreitt núna, heldur hún ar á neinu ákveðnu. Hann var áfram. 1 óeðlilega þrútinn til augnanna, Við eigum fleiri tegundir, skýt ems og menn verða, sem vaka j eg inn í. 'mikið eða neyta um of áfengis. — Get eg ekki fengið út á — Eitthvað á krakkana, hróp- þau ? í augnablikinu vanhagar aði hann. mig um annað. Rödd hennar ; Þau eiga þá feira en eitt, hugs- verður blíð og biðjandi. ! aði eg, um leið og eg spurði,' — Við erum ekki vön að end- hvers þau óskuðu sérstaklega. urborga vörur, sem reynast — Peysu á fjögra ára dreng, gallalausar, en þér getið tekið út buxur á níu ára gamlan, og svo á verð þeirra. Það er velkomið. eitthvað á sjö og fimm ára telp- ó! þakka yður fyrir, segir hún ur. feginsamlega. Eg þarfnast ekki — Það yngsta er tveggja ára, nærfatanna . Það er alt af hægt eitthvað þyrfti eg á það líka, að nota gömul nærföt. En á segir konan í lágum rómi og lít- þessum tímum eru allir neyddir ur, að því er mér sýnist, hálf- til að fylgja tízkunni. Nú er hræðslulega til mannsins. röddin orðin sannfærandi. — Jæja, við förum varla með — Já, því er nú svona farið. alt úr búðinni. Buddan skamt- Annars á maður það á hættu að ar líklega, segir hann og lítur verða að athlægi, eða þá það, að kæruleysislega fram fyrir sig, gengið sé fram hjá manni næst, eins og honum komi þetta í raun og það er nú eins og það er. og veru lítið við. Nú, fer hún að fletta utan af ! — Já, en börnin, þau verða bögglinum. — Þau eru líka nokk- svo glöð af að fá eitthvað nýtt á uð heit þessi föt. óþarflega heit, jólunum — og svo væri nú ekki eins og hlýtt er orðið í veðrinu vanþörf —. Lengra komst kon- nú á síðari árum. j an ekki, því að maðurinn lítur Regnið lemur rúðurnar, og reiðilega til hennar og grípur vindurinn hvín hátt og hrikalega fram í: — Það verður að vera á húsþökunum. Orð stúlkunnar eitthvað til að borga með. hljóma undarlega í eyrum mér. j Konan þagnar, og mér sýnist — En það er annað, sem mig andlit hennar verða enn þá vanhagaði um, andlitsduft og þreytulegra en áður. lakk á neglur — heldur stúlkan j En nú fer eg að tína þennan áfram — fallega silkisokka — varning fram á borðið. Var það og svolítið glas af ilmvatni, ef missýning, að hendur konunnar peningarnir hrökkva. j titruðu ? Eg sá ekki betur. Hún Eg afgreiði stúlkuna í snatri,' skoðaði peysurnar, en þegar eg kom með ullarefni, sem algengt var í kjóla á telpur, þá bað hún um sirz. — Er það ekki ódýrara, spurði hún afsakandi. — Jú, svaraði eg, en það er ekki nærri eins haldgott, og eg fann mjög ódýr sirz, margar gerðir, og raðaði þeim á borðið fyrir framan hana. — Eg held, að eg taki af þessu, segir hún eftir nokkra íhugun, þó að það sé líklega ekkert slit í því. — Vertu ekki lengi að hugsa þig um þetta. Taktu það þá, á- kveður maðurinn, og raddblær- inn í orðum hans segir greini- lega: Flýttu þér! Eg rek ofan af stranganum og byrja yð mæla konan er aftur farin að skoða peysurnar. — Hvað kostar meterinn af þessu ? segir maðurinn svo hátt, að eg hálf-hrekk við. Nú var hann alls ekki á því að kaupa vörur, sem hann vissi ekki fyrir- fram hvað kostuðu. Eg nefndi verðið. En nú tók maðurinn að þrefa. — Þetta er rándýrt, alveg ófor- skammað verð og nær engri átt fyrir þessa sirz-tusku. Þú hefir heldur ekkert vit á innkaupum, segir hann og snýr sér að kon- unni, eins og hann fengi nú kær- komið tækifæri til þess að láta gremju sína bitna á henni. Loks ^1111113’ hvað gerst hefir daglega Dr. M. B. Halldorson 401 Bogd Bldg. Skrifstofusími: 23 674 Stundar sérstaklega lungnasjúk- dóma. Er aS finni á skrifstofu kl. 10—12 f. h. og 2—6 e. h. Heimili: 46 Alloway Ave. Talsimi: 33 ÍSS G. S. THORVALDSON B.A., LL.B. LögfrœOingur 702 Confederation Liíe Bldg. Talsími 97 024 Jacob-F. Bjarnason —TRAN SFER— Baggage and Furniture Moving 591 SHERBURN ST. Phone 35 909 Annast aUskonar flutninga fram og aítur um bæina. W. J. LINDAL, K.C. BJÖRN STEFÁNSSON tSLENZKlR LÖGFRÆÐINOAM á öðru gólfl 325 Main Street Talsimi: 97 621 r ,n5fa einnlg skrifstofur aO og Gfmii og eru þar * MARGARET DALMAN TEACHER OF PIANO *54 BANNINO ST. Phone: 26 420 M. HJALTASON, M.D. ALMENNAR LÆKNINOAR Sérgrein: Taugasjúkdómar Lætur úti meðöl i vlðlögum Viðtalstímar ki. 2 4 e. h 7—8 að kveldinu Sími 80 857 666 Victor st Dr. O. BJORNSSON 764 Victor St. OFFICE & RESIDENCE Phone 27 586 A. S. BARDAL selur líkkistur og annasrt um útfar- ir. Allur útbúnaður sá beaU. — Ennfremur selur hann allskonar mJnnisvarða og legsteina. 843 SHERBROOKE ST. Phone: 86 607 WINNIPEO Gunnar Erlendsson Pianokennari Kenslustofa: 701 Victor St. Simi 89 535 Dr. S. J. Johannes ion 218 Sherbum Street Talsíml 80 877 Viðtalstimi kl. 3—5 e. h. RAGNAR H. RAGNAR Píanisti oa Jcennari Kenslustofa: 518 Dominion St. Sími 36 312 Rovatzos Floral Shon 206 Notre Dame Ave. Phone 94 954 Presh Cut Flowers Daily Plants in Season We specialize in Wedding & Concert Bouquets & Funeral Designs Icelandlc spoken fyrir tíu árum? Það hefir lík- lega verið sáralítið merkilegt. Og hann vill sýnilega vera laus við allar gamlar minningar. Konan þagnar skyndilega og gerir ekki fleiri tilraunir til að vekja minni hans til lífsins. Að síðustu keyptu þau þó peysu, sokka, tölur og tvinna. — Mig vantar nú eiginlega efni í kjól á mig, stundi konan loks upp, á meðan maðurinn var að telja peningana fram á borð- ið. Hann hallaði sér fram yfir borðið á meðan hann taldi pen- ingana. Eg sá því í budduna. Hann tæmdi ekki budduna. Eg sá 50 króna seðil ósnertan, og það glamraði í smápeningum. — Það mætti vera eitthvað afar-ódýrt, hélt konan áfram, eins og til dæmis tvisttau. Eg sé alt í einu stranga af grænu silki, húðþykku og rán- dýru, liggja á borðinu. En það var fyrir tíu árum, og fortíðin virtist ekkert eiga skylt við nú- eða nútíðin við fortíð- aftók hann það með öllu að kaupa í kjólinn. Nú vorum það aðallega við. sem áttumst við. Konan þagði, nema hvað hún opnaði varirnar við og við, og eitthvert hljóð heyrðist, sem aldrei varð að orð- um, því að maðurinn leit þá á hana, og augun, sem tala oft svo dásamlega og betur en nokkur orð fá gert, sögðu nú greinilega: Þegiðu! Margra árá hrifning mín af þessum dásamlega eigin- manni var á svipstundu útmáð. Var þetta sami maðurinn og verið hafði hér fyrir tíu árum ? Hin fyrri mynd hans var ennþá skýr í hug mér. Og þó að hún birtist ekki í neinum töfraljóma fegurðarinnar, þá var hún þó góðlátleg. En nú var eitthvað ruddalegt í * allri framkomu mannsins. Jafnvel föt hans voru ógeðsleg. Eg lít snögt á andlit hans, eins og eg vænti þess að sjá þar ný einkenni, sem færi mér sönnur á það, hvort þetta sé sami maður- j tíðina inn. En til þess að vera alveg (ina. viss í minni sök, þá varpa eg j — Gott tvisttau kostar nú fram þessari spurningu, sem ' líklega skildinginn hér í búðinni, THL WATCH SHOP Thorlakson Baldwin Diamonds and Wedding Rings Agents for Bulova Watches Marnagfe Llcensea Isaued 699 Sargent Ave. Dr. A. V. JOHNSON tSLBNZKUR TANNLÆKNIR 212 Curry Bldg., Winnlpeg Oegnt pósthúsinu Sími: 96 210 Heimilit: 33 32Í J. J. Swanson & Co. Ltd REALTORS Rental, Insurance and Financial Agentt 8ími: 94 221 SO0 PARIS BLDG.—Wlnnlpeg kom þeim alveg á óvart. — Mér hefir víst veizt sú á- nægja að afgreiða ykkur áður fyrir tíu árum — rétt fyrir jól- in? — Nei, við höfum aldrei verzl- að hér áður, flýtir maðurinn sér að segja. En í augum hans bregður fyrir lymskulegum glampa. Konan lítur ásakandi til hans, og nú herðir hún upp hugann og segir: — Ertu búinn að gleyma ^ því, að það var áreiðanlega hér, sem við keyptum í græna silki- kjólinn minn? Eina fallega kjól- inn, sem eg hefi nokkru sinni eignast. Manstu ekki kvöldið, sem við------? Nú tók maðurinn fram í: Eg man ekkert. Hvernig ætti eg að eins og alt er rándýrt, segir mað- urinn, og það er alt af hægt að kaupa þetta og fæst alstaðar. Hér kaupi eg ekki fleira. Og hann lokar buddunni og stingur henni ofan í vasa sinn. — En hún Sigga og hann Lúlli, þau fá ekkert, segir kon- an, um leið og hún lítur á bögg- ulinn, — það gerir minna, þótt eg verði afgangs, ef þau aðeins fengju------ Lengra komst konan ekki. —Viltu rýja mig alveg inn að skyrtunni, svo eg hafi ekki einu sinni fyrir—? Hér þagnaði maðurinn skyndi- lega. * Það kom hálfgert fát á hann og eins og til þess að draga úr meinsemdum fyrri setningar, Frh. á 8 bls. DR. J. A. BILDFELL Wynyard —Sask. Ofhci Phoni 87 293 Res. Phoni 72 400 Dr. L. A. Sigurdson 180 MKDICAL ARTS BUILDING Orncs Hotnts: 12 - 1 4 P.M. - 6 P.M. AWB 1T APPOINTMKNT J. WALTER JOHANNSON Umboðsmaður New York Life Insurance Company

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.