Heimskringla - 21.04.1937, Page 3

Heimskringla - 21.04.1937, Page 3
WINNIPEG, 21. APRÍL 1937 HEIMSKRINGLA 3. SÍÐA hverju andliti, þar sem engin gat neitt meðan hver sat í sínu horni og hugur eigingirninnar ríkti var auðunnið verk þegar allir nuH unnu saman og strengir hjartans og strengir hljóðfæranna unnu í fullu samræmi, og ljós kærleik- ans upptendraðist í sálu þeirra.” Þessi saga hefir mér oft flogið í hug er eg hefi hugsað um sögu fslendinga hér í landi, og víða mætti heimfæra hana í sögu mannanna þótt endalokin hafi ekki ætíð verið svo farsæl, en við skulum óska þess að það eigi eftir að verða úrslitin í sögu Vestur-íslendinga að það verði sameiginlegur sigur að lokum. Þegar íslendingar fluttu burtu frá ættjörðinni fyrir 6Q árum síðan, þá voru það örlögin sem knúðu þá til þess. Þeir elskuðu landið og þjóðernið og tunguna og trúarefnin og þegar þeir sett- ust hér að var það þeirra sterk- asta þrá að vinna saman sem bræður og varðveita þennan fjársjóð, þennan eina fjársjóð sem þeir fluttu með sér til fram- andi lands. Gömlu mennirnir, frumherjarnir bygðu í huga sín- um fagra kastala, bjartar vonir og drauma dásamlega fagra um samúð og samhug og bræðra- band. Hin glæsilega höll fram- tíðarinnar stó'ð þeim fyrir hug- skotssjónum björt og fögur þrátt fyrir stríð og baráttu frum- byggjalífsins. Fórnfærsluandi var miikll á fyrstu árum, hver rétti öðrum hjálparhönd og yfir- Ieitt hugsuðu menn um velferð heildarinndar. — Margir hafa draumarnir ræst, og mörg er myndin glæsileg úr sögu Vestur- íslendinga og mikill sigur á mörgum sviðum, mikil manndáð hefir verið sýnd samfara viti og hugrekki. Ein norn sundrung- arinnar leyndist í farangurinn er vestur var flutt, og hefir spilt svo miklu er hún náði sér niðri, hún hefir lamað starfskraftana og eitrað lífið á marga vegu, svo að mörg af þýðingarmestu á- hugamálum íslendihga hafa strandað á því skeri. í ýmsum bygðum verður félagsstarfið og kirkjustarfið erfitt vegna skift- ingarinnar. Kraftarnir eru ekki nógir til að halda uppi tvískift- um félagsskap og vferður svo alt í molum. Sannast þar máltækið “Sameinaðir stöndum vér, sundr- aðir föllum vér.” Stafar þetta mest af því að menn hafa ekki átt nóg af umburðarlyndi og skilningi á manneðlinu og því menn hafa hugsað mest um sjálfa sig, það er ríkt í eðli ís- lendinga að þola illa að sjá með- bróður sinn skara fram úr og það er ekki fádæmi þess í vorri sögu að við höfum heldur verður fullur f jandskapar, heim- ilið klofnar, flokkarnir verða tveir eða fleiri, borist er a bana- spjótum andans, óvildarhugur ríkir, allir líða og alt fer for- görðum sem áður gekk svo vel, loks kemur æfikvöldið, systkyni deyja sitt í hverjum stað, sem sterkari útskúfuð, sorgmædd og með sár í hjartastað. ömurlegri örlög er ekki hægt að hugsa sér alt sök- um þess að ekki var nægilegt kristilegt hugarþel til þess að vægja til eða sjá við því. __ Ekkert er til, í mannlífinu dýrðlegra en farsælt heimilislíf. þar sem sólin skín um alt húsið, þar sem allir beita viti sínu og kröftum heildinni til farsældar, þar sem menn eru reiðubúnir að fórna er þörf krefur, það sama gildir í félagsstarfinu, og í þjóð- lífinu yfirleitt, en hvar sem sundrung ríkir er ekki við góðu að búast. Það er heilagur sann- leikur: “Hvert það ríki sem er sjálfu sér sundurþykt legst í auðn”. Eg óska þess að áhrif þín eigi eftir að bera ávöxt — óska þess að margir sveinar eigi eftir »ð koma fram á sjónarsviðið nógu listrænir og áhrifamiklir til þess að heilla svo huga fjöldans að til sameiningar dragi, og eg vildi sjá prestana ganga á undan og rétta fram hendina þótt ekki séu þeir allir af sama sauðahúsi, svo íslenzka fjölskyldan vestan hafs geti tengst þeim trygðaböndum sem ekki verða rofin og gengið undir sama merki og stefnt sam- eiginlega að háleitri hugsjón síðasta áfangann. Svo slæ eg botnin í, nóg er komið. Þökk fyrir alt gott. Þökk til allra ís- lendinga sem heilir eru og styrkja vilja hönd bræðralags og einingar og sannrar trúar. þegar náttúruöflin töfruðu huga hans, fuglarnir í loftinu og blóm- in á jörðinni. Hann horfði á það hugfanginn eins og börnum er oft lagið að gera. En fyr en tungan gat talað út tilfinningar sálarinnar, varð hljómlistin yfir- Hin meðfædda sönglist gegnum hljóðfærið kom svo fljótt í Ijós að undarlega höfðu litlu hendurnar vald á nótunum svo jafnvel að þeir eldri höfðu unun af að hlusta á litla dreng- inn spila sín eigin léttu lög. Ólafur J. Guðmundsson ólst upp hjá foreldrum sínum og stundaði sitt nám þar til heilsan bilaði fyrir þremur árum síðan. Hans insta löngun og þrá var að hærri mentun í hljómlistinni. — Hann horfði upp á hæðina með sínum sterku framtíðarvonum er skinu þá svo skært rétt eins og ekkert gæti hindrað að ná mark- inu. En svo fljótt í hulinsleik andans ómaði frá brekkunni, hér skal staðar nema. Fyr en varði breyttust tónarnir í þungan mars rétt eins og skóhljóðið frá síðustu fótsporunum; þá kraft- arnir smáþverruðu óx og þrosk- aðist innri maðurinn. Hann leit- aði og fann sálu sinni svölun í guðsorði, hann las það lengur en að fingurnir höfðu mátt til að fletta blöðum bókarinnar. Að síðustu urðu lofsöngvar Davíðs konungs honum svo kær- ir að þeir læstu sig inn í sálar- strengina svo að Guðdómsharp- an tók undir með honum er sagði: STÚKAN “YONIN” ENDURREIST Nr. 137 I.O.G.T. Eftir Kristjönu O. L. Chiswell (Gimli, 11. jan. 1937) Bræður og systur! Mig langar til að segja fáein orð; mig langar til að þakka ykkur, sem komið hafa út í kuld- ann og snjóinn kvöld eftir kvöld, án þess að sjá nokkra von um að stúkan “Vonin” yrði endurreist. Þetta sýnir mér, að þið hafið ekki komið í eigingjörnum til- gangi. Þið hafið komið til að ljá lið góðu og göfugu málefni; þið hafið komið til þess að hjálpá öðrum. Fyrir það ber mér að þakka af öllu mínu hjarta. Þið vitið að þessi stúka hefir sofið í 9 ár. Með komu ykkar þetta kvöld, hafið þið vakið hana af þessum langa dúr; sagt henni að fara í fötin sín; dagur sé hátt á himin stiginn og stór verkefni fyrir höndum. En vinir, það er létt verk að endurreisa stúku; það er létt verk að mynda nýtt félag; en að halda stúkunni eða félaginu lifandi, starfandi, er þyngri þrautin. Til þess þurfum vjð trú á málefni vort, trú á okk- ur sjálf og lífið — óbilandi kjark, blómgast, fellir fræ. Fuglar him- insins fljúga með fræin út um sléttur Manitoba. Stór hópur barna og ungmenna tekur saman höndum kringum tréð og syngur með skærum róm: “Trúðu á tvent í heimi, tign sem æðsta ber, guð í alheims geimi, guð í sjálfum þér.” Bræður og systur! Það er eitt meðal — aðeins eitt — sem get- ur bjargað börnunum okkar og framtíðinni frá Bakkusi og síga- rettunum, og það er bindindi. Nú er nýtt ár gengið í garð. Með því koma nýjar yonir, nýjar hug- sjónir, nýtt líf, ný orka. Látum nú hendur mætast í bróðurkær- leika, um hið stærsta og mesta menningarmál heimsins. Guð gefi ykkur gleðilegt nýtt ár! H VERSVEGNA ? VEGNA ÞESS— ‘Auð trúa þú aldrei sért, aldrei tala um hug þinn þvert, það má kalla hyggins hátt að heyra margt en skrafa fátt.” er eg ekki með Alberta fylkis Hversvegna Social Credit stjórninni? Vegna þess að hún getur ekki bætt hag fylkisbúa, rheð sínum þrautseigju, þolinmæði, kærleika I laf bálkura' Þau hljóta að koma Þér sem notið— TIMBUR KAUPIÐ AF THE Empire Sash & Door CO., LTD. BirgBlr: Henry Ave. East Sími 95 551—95 552 Skrifstofa: Henry og Argyle VERÐ - GÆÐI - ÁNÆGJA til þess að geta alið upp í land- inu auðvald og þræla. Og þeim stöðulögum verður erfitt að breyta. Ef eg man rétt, voru þau staðfest með undirskrift Englandskonungs í stað utanrík- isráðherra og voru aldrei stað- fest á þingi Breta. Hver hefir nú vald til að breyta þeim ? Þing Breta, sem aldrei samþykti þau ? eða valdalaus Bretakanungur? Mín sannfæring er sú, að öll Can- ada-þjóðin með þingmönnum og ráðherrum sáu keltubörn auð- valdsins hér og heima á Eng- landi. J. Bjömsson auðvaldinu, og fyrir auðvaldíð. ÆFIMINNING ólafur Jakob Guðmundsson “Eins og kindin sem þráir vatns- lindir þráir sál mín þig ó Guð.” Þannig skyldi þessi ungi hæfi- leikamaður við þetta líf. Hann var jarðsunginn 2. feb. af lúterskum presti Konrad Koosman í hinum fagra grafreit Inglewood bæjarins að viðstöddu fjölmenni sem heiðruðu útför hans með blómum og hjartnæm- um söngvum. Það var áhrifmikil sjón að líta hin mörgu dýrðlegu blóm undir hádegisgfeislum sólarinnar giltra umhverfis hvítu líkkistuna á barmi grafarinnar sem beið með sinn djúpa foldarfaðm að taka við sínu. / ólafs J. Guðmundssonar er sárt saknað af foreldrum hans og systkynum og einnig af hans mörgu vinum og vandamönnum. Þótt æfin væri ekki löng slær hún Ijósi yfir farin veg til okkar sem eftir lifum. Blessuð sé minning hans. Vinur hins látna. Antler, Árnes.... Árborg.... Baldur... Beckvllle Belmont. Sask. Þann 31. jan. þ. á. 1937 andað- viljað ist að heimili foreldra sinna ólaf- þrykkja niður landanum heldur ur Jakob Guðmundsson píanó- en að lyfta undir hann til sigurs, leikari. því það er svo hætt við hann! Hann var fæddur 2. maí 1913 skyggi á okkur og við erum svo j Foam Lake, Canada; foreldrar næmir fyrir því að fá “credit” hans voru þau Bjarni Guðmunds- fyrir það sem gert ér, og því > son trésmiður og Ingibjörg Jóns miður eru stóru mennirnir oft^óttir er þar bjuggu frá árinu hégómagj arnir í þeim sökum, en 11903 til 1924, að þau ásamt fjöl- BRÉF íslenzk menning á sér ekki lang- an aldur eins og eg hefi áður bent á, hér í landi, nema því að-1 eins og leiðtogarnir, — snilling- arnir — gleymi sjálfum sér og taki saman höndum, og leiki svo vel á hörpustrengina að allur flokkadráttur hverfi, það er erf- itt stundum að fyrirgefa eða sjá í gegnum fingur en það er sjálf- sögð skylda kristins manns, og hver sem gerir það niðurlægir skyldu sinni fluttu til Belling- ham, Wash., og þaðan 1930 til Californíu. Börn þeirra eru nú lifandi, tvær dætur og sjö synir, — Skal hér aðeins nefnd nöfn þeirra og staða. Hannes Guðmundsson, járn- brautarstöðvarstjóri í Sask.; Guðmundur, þjónandi prestur í Chicagd; Jóel S. Guðmundsson, M.Ss., kennari; Jón Guðmunds- son, M.A., kennari; Páll J. Guð- sig ekki, heldur upphefur sig, og mUndsson, dráttlistamaður; ef eining á að ríkja manna á meðal þá þarf þess með. Þess er þörf í félagslífinu, í daglegri umgengni við menn og í heimil- islífinu. Við skulum hugsa okkur far- sælt heimili, hjón og mörg börn, væn og vel gefin, hvert um sig með sínu sérkenni, þau nlast upp í einingu andans og bandi friðar- ins, og alt gengur vel og farsæl- lega, en ágreiningur kemur um smáatriði, orðasenna hefst, orð eykst af orði, enginn vill slaka til, sjái í gegnum fingur sér. Af Þórður Guðmundsson, trésmið- ur; Elín, gift hérlendum manni; Karl Guðmundsson; Anna gift innlendum manni. Þessi sjö síð- astnefndu lifa öll hér í Calif. Það bresta oft viðeigandi orð í æfiminningar, eg sem þetta skrifa þekti ólaf J. Guðmunds- son frá barnæsku hans. Eg sá hans blíða bros og mætti hlýju hans. Hann átti yfir miklum og góðum hæfilekleikum að búa, hann elskaði alt sem var gott og fagurt og fann sárt til með bág- stöddum. Hann var ekki gamail Innisfail, Alta., 12. apríl, 1937. Gleðilegt sumar til þín ) herra ritstjóri og allra lesenda Heimskringlu! Nú er þessi vetur liðinn í ald- anna skaut, þó bræður hans komi til baka. Tel eg hann með væg- ari vetrum hér um slóðir, tvö snörp kuldaköst, frá 4. jan. til seint í febrúar, en alauð jörð um miðjan marz; þá 3. daga stór- fenni, til fyrsta apríl, síðan sól- bráð og hlýtt veður. Og snjór ^ð mestu horfinn tíunda apríl. Næg bleyta í jörð og gott útlit með sáningu; fénaður gekk vel undan vetri. Fyrsta flokks hænu-egg 1 cent eggið, naut 6, kvígur 5, kýr 3c pundið. Smákvillasamt um alt hérað. Ein öldruð íslenzk kona hefir dáið, hélt sr. Pétur Hjálmson hjartnæma rælðu yfir blómum- skrýddri kistu hennar í kirkju á Markerville, að flestum hús- mæðrum bygðarinnar viðstödd- um. En enskur prestur hélt þar líka ræðu og jarðsöng hana. Eg sendi þér vinur minn fáorða æfi- minning hennar. Var hún hjá konu minni langdvölum þau 36 ár er hún dvaldi hér í bygðinni. Og lofaði eg því að koma nafni hennar á prent, er hún væri öll. Þinn með vinsemd og virðing, J. Björnsson til guðs og manna. Kærleikur 1 ? V1^ stöðulög fylkisins, er vor er rúmgóður, segir í stefnu-ra™iniJ.oru ^yrir^,sJötíu árum ^f skrá vorri. Hún er þarna á veggnum til vinstri handar. Mér | þótti stefnuskráin fögur, lét | skrautrita hana, setti gler yfii og gylta umgerð kringum. Þetta I gerði eg til þess að láta litlu vin- ina mína í barnastúkunni, þá er þeir stækka, fá að sjá og skiljaj hugsjónir Goodtemplara regl- unnar. Eg hefi unnað Good- j templara reglunni hugástum frá barnæsku. Ung var eg þegar kjörorð barnastúknanna var stimplað á hjarta mitt. Ekki get eg hugsað mér göf ugra starf j en það, að leiðbeina hinum ung og minnimáttar frá freistinga-| snörum Bakkúsar og sígarett- unnar. “Sannleikur, kærleikur, sakleysi” eru kjörorð barna- stúknanna. “Trú, von og kær- leikur,” eru kjörorð hinna full- órðnu stúkna. Hver sá, sem | ekki finnur til hrifningar, þegar hann eða hún er að skýra fyrirj bömunum hugtakið, sem liggur til grundvallar ? Hver er sá, sem ekki vill vinna í slíkum félags- skap og þessum ? Vinir, margir, margir, alt of margir. Bakkús er nú að ryðja sér breiða braut j um heim allan. Bílaslysin, tárin, sárin, hinna saklausu og aumu, hafa aldrei hrópað hærra til mín en nú. Það er hvorki í eðli mínu né skapi að standa aðgerðalaus hjá og horfa þegjandi á þessarj aðfarir Bakkúsar og sígarett- anna. Nei, vinir, og aftur nei. Því hefi eg nú einu sinni enn I beðið ykkur um hjálp. Og nú RAGNAR H. RAGNAR Pianisti oo kennari Kensluatofa: 518 Domlnion St. Sími 36 312 INNKOLLUNARMENN HEIMSKRIN6LU I CANADA ^“*™nth-;:"'.......................... B. HaUdórsson ...K. J. Abrahamson .Sumarliði J. Kárdal ..G. O. Einarsson ...Sigtr. Sigvaldason ..Björn Þórðarson •G. J. Oleson vil eg flétta hinum fegurstu lit- um, sem Guð og íslenzk náttúra hefir gefið mér, inn í þessa bón, því ein, alein, orka eg engu. Börnin fara úr stúkunni áður en þau fá þrek og skilning til að sjá hvað liggur til grundvallar. En ef stúkan “Vonin” sem þið hafið endurreist í kvöld — ef við get- um haldið henni lifandi, starf- andi, þá geta börnin úr stúkunni “Gimli” gengið í hana þegar þau komast tN lögaldurs. Þetta yrði svo stór gróði fyrir málefni vort bæði fyrir barnastúku-starfið og stúkuna “Vonin”. Bræður og systur! Það bregð ur fyrir mynd í huga mér; fag- urri mynd á himni Goodtempl- ara reglunnar. Fræ, sem lengi hefir legið djúpt í moldu, er graf- ið upp og sett í vermireit. Frjó anginn stingur upp höfði ljósgul- ur að lit fyrst en grænkandi smám saman, eftir því sem hann dregur gróðurmagn moldarinnar til sín. Margar kærleiksríkar hendur hlúa að honum, svo hann dafnar fljótt, vex og verður að voldugu tré, sem breiðir lim sitt langt út og hátt mót sólu. Tréð Bredenbury...............................h! O. Loptsson ®rown' ............................Thorst. J. Gíslason Churchbndge.........................Magnús Hinriksson Cypress River.............................Páll Anderson ................................ s- Anderson Ebor Station, Man.....................k. J. Abrahamson £Iro®. ..................................S. S. Anderson Foam Lake.i..............................John Janusson .....................................K. Kjernested .................................Tím. Böðvarsson glenboro..................................... J. 01e.cn Hayland...............................g|g B Helgawm 2ecla...............................Jóhann K. Johnson “nansa..................................Gestur S. Vídal gove"......'...........................Andrés Skagfeld Husavík.................................John Kernested í?nisfarl............................Hannes J. HúnfjörO Kandahar.................................. s Anderson Keewatin................................Sigm. Björnsson Kristnes................................Rósm. Árnaaon Langruth...................................b. Eyjólfsson ^6811?................................Th. Guðmundsson Lundar ........................Slg> jónsson, D. J. Líndal Markervxlle..........................Hannes J. Húnfjörö Mozart.................................s. S. Anderson Oak Point..........................................Ándrés Skagfeld Oakview............................. Sigurður Sigfússon 2“°....................................... Björn Hördal Pmey................................... S. S. Anderson Red Deer.............................Hannes J. Húnfjörð Reykjavík..........................................Árni PáJsson Riverton............................. Björn Hjörleifsson Selkirk................................ G. Jóhansaon Sinclair, Man........................k. J. Abrahamson Steep Rock.........................................Fred Snædal Stony Hili........................................Björn Hördal Swan River.............................Halldór Egilsson Tantallon..............................Guðm. ólafsson ThornhiU.....'........................Thorst. J. Gíslason vtSir....................................Aug. Einarsson Vancouver.............................Mrs. Anna Haiwey Winnipegosis..............................ingl Anderson Winnipeg Beach.....................................John Kernested Wjmyard..................................s. S. Anderson I BANDARIKJUNUM: Akra............i......................Jón K. Einarsson Bantry..................................e. J. Breiðfjörð BeUingham, Wash...................Mrs. John W. Johnson Blaine, Wash....................Séra HaUdór E. Johnson Cavalier...............................jon K. Einarsson Chicago: Geo. F. Long, 2428 Hamlin Ave., Logan Square Sta. Edinburg....................................Jacob HaU Garðar..................................s. M. Breiðfjörð Grafton................................Mrs. E. Eastman Hallson................................Jón K. Einarsson Hensel..................................J. K. Einarsson Ivanhoe.............................Miss C. V. Dálmann Los Angeles, Calif....Thorg. Ásmundsson, 4415 Esmeralda St. MUton...................................F. G. Vatnsdal Minneota............................Miss C. V. Dalmann Mountain...............................Th. Thorfinnsson Nationa! City, CaUf.......John S. Laxda1( 736 E 24th St. Point Roberts..........................Ingvar Goodman Seattle, Wash..........J. J. Middal, 6723—21st Ave. N. W. Svold..................................J6n K. Einarsson Upham........................-...........E. J. Brpiðfjör® The Víking Press Limited Winnipeg; Manitoba 1

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.