Heimskringla - 21.04.1937, Síða 5

Heimskringla - 21.04.1937, Síða 5
WINNIPEG, 21. APRfL 1937 HEIMSKRINGLA 5. SIÐA ÆFIMINNING Joseph Sigurjón Stefánsson 27. febr. 1866 — 10. apríl 1937 Laugardagsnóttina 10. þ. m. andaðist að heimili sínu 563 Sim- coe St., hér í bæ, Joseph Sigur- jón Stefánsson rúmlega 71 árs að aldri. Hann var bezti dreng- ur og einkar vinsæll, meðal þeirra er kynni höfðu af honum. Útför hans fór fram þriðjudag- inn næstan eftir (13. þ.m.) frá heimilinu. Hann var jarðsung- inn af séra Rögnv. Péturssyni, er var sóknarprestur hans á fyrrí árum hér í bænum, því skömmu eftir að Joseph kom að heiman gekk hann í íslenzka Unitara- söfnuðinn og heyrði honum til, og síðar Sambandssöfnuði, eftir það. Hann var maður fáskift- inn og fastur í lund og heyrði að ýmsu leiti til hinum eldra skól- anum. Joseph Sigurjón Stefánsson var fæddur á Torfastöðum í Vopnafirði 27. febrúrar 1866. Foreldrar hans voru þau Stefán Ólafsson og Svanborg Jónasdótt- ir hjón á Torfastöðum. Hann var eina barn þeirra er til aldurs komst. Hann ólst upp í föður- garði þar til hann var 18 ára að aldri, að hann fór að vinna fyrir sér. Réðist hann þá í vinnu- mensku norður á Jökuldal. Var það oft auðheyrt á honum að sú sveit var sem hin önnur fæðing- arsveit hans, enda mun hann hafa dvalið þar um tíu ára skeið. Hann þekti þar hvern bæ og bú- anda og gat greint ættir þeirra og aldur, enda var minnið frá- bært. Árið 1894 kvæntist hann, eftix- lifandi ekjku sinni Gróu Jóns- dóttur frá Heinabergi í Mýra- hrepp í Austurskaftafellssýslu. Var hún alin upp að fóstri á Brunnhóli í sömu sveit til 15 ára aldurs að hún misti fóstru sína. Fluttist hún þá að Valþjófsstað í Fljótsdal, til séra Sigurðar Gunnarssonar prófasts og dvaldi þar fram yfir tvítugs aldur. Vist- aðist hún þá norður á Jökuldai og voru þau bæði í vinnumensku á Hvanná er þau giftust. Síðustu 2 árin á íslandi bjuggu þau á Sí- reksstöðum í Vopnafirði og fluttu þaðan sumarið 19.02 tli Winnipeg og hafa búið hér síðan. Einn son eignaðist Joseph áður en hann kvæntist, Sigurð, er er heima á nú, vestur við Kanda- har í Sask., en tvö börn eignuð- ust þau hjón son og dóttur, Stef- án og Svanborgu Sigurveigu. Mistu þau dóttur sína mánuði eftir að hingað kom en Stefán sonur þeirra hefir jafnan dvalið með þeim og nú öll hin síðari ár annast foreldra sína af mestii ástúð og umhyggju. Hann hefir um mörg ár haldið stöðu hjá dagblaðinu “Tribune”, við á- skrifendadeild þess, og verið fyr- irvinna heimilisins. Hvenær Joseph heitinn kendi sjúkdóms þess er dró hann til dauða vitum vér ekki en um all langan tíma mun hann hafa fundið til hans. Hann var dulur maður um eigin hag og ókvart- sár, en oftast glaður og þýður í Iund og ræddi um hina fyrri daga, liðna atburði á liðnum tím- um, í stað þess að láta orð sín dvelja við eigin kjör. Hann vann dag hvern meðan heilsa og á- stæður leyfðu, í þeirri trú og með þeirri von að deginum hefði á þann hátt ekki verið til einskis eytt. Enda reyndist það svo. — Rúmt ár hafði hann dvalið hér, útlendingur og framandi, við kjör útlendingsins, sem þér sum þekkið og hafði reynt, við erfið- isvinnu og lamandi strit, lítt launað, er hann brauzt í því að koma sér upp heimili er honum lánaðist, svo hann gæti, og kona hans og sonur, dvalið undir eigin þaki, er aðrir hefði ekki yfir að segja. Hann leit svo á með hin- um fornu Hávamálum að: “Bú er betra en biðja sé halur er heima hver, þótt tvær geitur eigi bg taugreftan sal, það er þó betra en bæn.” Það var sjálf- stæðis tilfinningin, hin forna skapgerð, er haldið hefir þjóð vorri uppi gegnum hörmungar aldanna, sem þar mælti fyrir, enda var hún sterkt ofin í skap- gerð hans. Á eigin heimili hafa þau því búið í nærfelt 34 ár, og ráðið, eftir því sem oss mönnun- um er gefið að ráða, verustað sínum og sinna og sínum nætur- stað. Við kyntumst strax eftir að hann kom frá íslandi, áttum heima í næstu húsum hvor við annan, og nær því viðkynningin orðið yfir 35 ár. Eg tók strax eftir því hve hugur hans var kvíðalaus fyrir framtíðinni. — Fram á ekkert hafði hann að horfa, fremur en hinir eldri vest- urfarar, en það lýsti sér hjá hon- um hið sama traust á lífinu, um að það myndi ekki bregðast, ef maður brygðist því ekki sjálfur, og hjá þeim. Og hann ásetti sér að bregðast því ekki og það efnd: hann fram til hins síðasta dags Orð postulans: “Þetta er hrósun vor, vitnisburður samvi^ku vorr- ar, að vér höfum hegðað oss fals- laust í heiminum,” voru í sann- leika vitnisburður hans. Um það geta allir borið er hann þektu. Hið annað sem vakti eftirtekt mína á honum við þessa fyrstu viðkynningu var, hve víðsýnn og sjálfstæður í skoðunum hann var. Hann hafði myndað sér skoðun sína sjálfur eftir tilvísan þeirrar reynslu sem lífið hafði veitt honum. Hann þekti guð, gegnum lífið, en ekki gegnum fráleitar heimspekilegar kenn- ingar horfinnar tíðar, og horf- inna kynslóða. Og sú trú var honum örugg von og örugg vissa. Þetta var norræn skapgerð, sú sem lýsir sér í gegnum æfiferil þjóðar vorrar, gegnum sögur hennar og bókmentir alt frá fyrstu tíð. Eftir því sem viðkynning vor óx fann eg æ betur og betur hve mjög hann unni þjóð sinni og landi og því sem bezt er og þjóð- legast í fari voru. Þessi útlend- ingur, þessi gestur á vesturslóð- um, þessi vesturfari sem þröngar ástæður slitu upp af sinni feðra- LITIÐ ÞAKKARÁVARP “Lögb.” frá 18. marz s. 1. birtir á fremstu síðu, meðal annara stór-tíðinda heimsins, greinar- stúf eftir herra B. J. Lifman, oddvita til gjaldenda í Bifröst sveit, ekki ýkja langan, en þeim mun innihaldsríkari. Með téðri grein rétta hann aðstoð pólitískra vina sinna, góðra liberala, að ná einskonar einkarétti á allri heysölu innan sveitarinnar. Að sveitarráðið hafi haft laga- legan rétt til þess að fást við þessi heykaup, vil eg ekki bera neinar brigður á. En hinu neita eg algerlega, að hún hafi haft segist hann vera að leið-1 nokkurn siðferðislegan rétt til misskilning, eða eins kemst svo prýðilega og að þess að fást við þetta. í fyrsta lagi vegna þess að hér orði: “Með því að sá orðrómur j Sem alstaðar annarstaðar er hóp- hefir af einhverjum ástæðum; Ur af viðskiftamönnum, sem komist á sveim í Bifröst-sveit, gjalda þunga skatta til sveitar- að sveitarráðið hafi boðið fram | innar fyrir öll sín viðskifti smá hey gegn fastsettu ákvæðisverði sem ekki er rétt” . . . því . . . eins og gefur að skilja hefir sveitarráðið ekkert hey til fram- boðs o. s. frv.” Já mikið megum við bændur og gjaldendur Bif- röstsveitar vera þakklátir herra oddvitanum og meðráðamönnum hans fyrir að þeir skildu ekki hlaupa í kapp við okkur um að hrúga upp heyi til þess að bjarga nauðlíðandi nautum og sauðum frá hungurdauða. Að það brögð að söS-Slc, og stór. Og verður þetta því að skoðast sem hreinn og beinn fjandskapur í garð vissra gjald- enda sveitarinnar. Og mér er óhætt að fullyrða að okkur ís- lendingum, að minsta kosti, hef- ir vei'ið gjarnara að fara til kaupmannsins okkar og biðja hann að lána okkur hveitisekk, þegar við höfðum ekkert til að éta, en að knýja á náðardyr sveitarst j órnarinnar. í öðru lagi tel eg það allatíð hafi verið svo mikil; varasamt að gefa einum manni þessum “orðróms- j einkaréttindi á meðhöndlun ann- sveimi” að það hafi verið ómaks-1 ara vöru, hverju nafni sem hún ins vert fyrir herra B. J. L. að nefnist, ekki sízt, þegar sá hinn fara að andmæla honum, finst sami á pólitískt fylgi að launa. mér næsta ólíklegt. Nema svo j Það hefir að minsta kosti viljað ólíklega hafi viljað til, að ein- svo einkennilega til, að í þessuj hverjar óþægilegar endurminn- tilfelli hafa sumir bændur fengið ingar hafi sveimað í hans eigin tækifæri til að selja alt það hey, hugskoti þangað til hann var bú- sem þeir vildu láta frá sér fara, inn að telja sjálfum sér trú um, i fyrir þetta verð, en öðrum hefir að þetta væri í hámælum haft.; verið neitað um sölu á nokkru En það get eg sagt honum með strái. Og þeir sem fyrir nei-inu áreiðanlegri vissu, að ekki barst hafa orðið, eru undantekningar- hann mér né ýmsum öðrum sem iaust menn sem ekki fyltu flokk eg hefi átt tal við, til eyrna fyr herra oddvitans síðastliðið sum- en eftir yfirlýsinguna í Lög- ar þegar hann vildi verða þing- bergi, sællar minningar. — Er. maður okkar í Gimli kjördæmi. svo var það ekki tilgangur minn, í þriðja lagi tel eg ekki sveit- að ræða það, hvort sveitarráðið arráðið hafa rétt til að eyða f hafi boðið fram hey með fastá- sveitarinnar til hagsmuna fyrir kveðnu verði eða ekki. Enda er einstaka menn. Eins og ómót- það ekki þungamiðjan í grein j mælanlega hefir átt sér stað í herra B. J. L., heldur er hún þessu tilfelli, ef treysta má orð- krafa á þakklæti sveitárbúa til um sveitarskirfara, sem sagt hans og skrifara, fyrir frammi- hefir mér og fleirum að þeir ann- stöðuna. Þessvegna finst mér ist um útsendingu á þessu heyi það ófyrirgefanlegur trassaskap- fyrir alls ekkert, en sem allir ur, ef enginn af gjaldendum heilvita menn hljóta þó að sjá, sveitarinnar hirðir um að votta uð hefir einhvern kostnað í för manninum þakklæti sitt. ! með sér. Þó ekki sé mikið á Hann segir meðal annars, að hvert jámbrautarvagnhlass þá sveitarskrifarinn “verðskuldi ó- satnast !beKan saman kemur á skifta þökk allra sveitarbúa fyr- mörgum hundruðum. Og bágt ir að hafa staðið í bréfaskiftum á es með að trúa af herra B- við Saskatchewan stjórnina”. í Lifman hafi af eintómri gjaf- fáfræði minni hafði eg altaf trú- mildi hjartans lagt á sig ferð til að því, að það væri eitt af verk- BeEina um skrifara Bifröst-sveitar, eins miiiiir Gr. S.— S. Mathews G. Mess.—S. Gíslason. Feitur baljaki situr í bíó. Fyr- ir aftan hann situr lítill drengur. — Sérðu annars nokkuð, væni minn? segir sá feiti og snýr sér að drengnum. — Nei, ekkert, ansar drengur- inn. — Jæja, þá skaltu stara á mig og hkeja, þegar eg hlæ. * * >K Haninn, reiður (við hænu, sem er að enda við að verpa stóru eggi): — Hana-nú, hvar hefirðu nú verið úti að keyra, bannsett tóf- an þín.—Samtíðin. RÆÐA MR. HERRIDGE Ef háttvirtum oddvitanum finst ennþá þessi frammistaða þakklætisverð, þá ætti honurn ekki að verða meint af því að taka þessar línur sem lítinn þakklætisvott af minni hendi. E. Benjamínsson FJÆR OG NÆR Frh. frá 1. bls. ast við, að mér finst mjög miklir gallar á því - skipulagi, þar sem 'óhindruð framleiðsla veldu harðæri og kreppu, en skortur á framleiðslu hinu gagnstæða; og eg endurtek það að mér virðist stórgallar á því hagfræðiskerfi, þar sem sumir verða að líða skort til þess að aðrir geti orðið ríkir. Og fyrir því er eg með endurreisn. Hagfræðis þjóð skipulag vort verður að miðast við full not þess er vér höfum, en ekki aðeins að hálfu leyti. Þetta er mikilvægt atriði. — Héðanífrá verður það að vera hið stjórnandi afl í hagfræðis- kerfi voru. Notum vér það ekki, þá mun alt haldast í hinu gamla horfi. En ef vér tökum það til notkunar, mun alt snúast á betra veg. En bægið því frá og haldið fast við hina gömlu ómannúð- legu hagfræðistrú og vér mun- um láta rekast fyrir straumi, unz byltingaárásir berji oss ofur- liði. engum raunverulegum verðmæt- um. Hið bezta í hinu gamla skipulagi verður óbreytt: frelsið og framkvæmdaaflið. Og undir hinu nýja skipulagi verður stefnan eigi svo gerólík, að eins að vér notum dagsljósið fyrir Ieiðarvísir í staðinn fyrir að ráfa næturmyrkrinu. Og ef vér höldum beinni og ó- háðri stefnu, þá fyrst kemur vel- líðan í landinu, með hinu nýja hagfræðisskipulagi og hinu gamla lýðræði. Og því segi eg að þetta er mikilvægt atriði, því að það er miklu meira en hag- fræðileg endurreisn, eða nýjar skyldur gagnvart henni. Það er nýtt útsýni fyrir þjóðina. Það eru ávextir þeirrar eftir- væntingar, sem þjóðmenning vor hefir borið fyrir brjósti. Það er staðfesting þess mikla sannleiks, að ákvörðun mann- lífsins sé vellíðan fyrir alla. Það er brottnám óttans úr at- hafnalífi voru, hugsun og fram- kvæmdum. Eg leyfi mér að skýra þetta á þenna veg, því að skoðana verð- mæti vor eru á ringulreið og í flýtinum og ákafa vorum með hverjum líðandi degi, þá vitum vér vart hvers vér erum að leita. Og því virðist oss framtíðar út- sýnið fjarlægt og koma ókunn- uglega fyrir sjónir; en alls eigi vera eðlilegt eins og það í raun og veru er. og annara sveitarskrifara að gegna bréfaviðskiftum, sem öðr- um skrifarastörfum, sem til kunna að falla. En nú þegar mér er sýnt fram á, að eg hafi haft rangt fyrir mér, þá er eg glaður að votta oddvitanum þakklæti mitt fyrir upplýsing- arnar. | Enda á hann líka aðal þakk 54. ársþing stórstúku Mani- Bvaða ötl eigum vér að nota lastið skilið fyrir frammistöðuna. toba og Norðvesturlandsins var' tryggingar allri þjóðinni? Eins fyrir >að þótt hann í lítil- haldið í G. T. húsinu í Winnipeg Að vinna að fryggingu fyrir fold og hroktu burt 1 framand'. læti hjarta síns gefi skrifaranum dagana 14_15 apríl s. 1. Var að- aiia Þjóðina, er hlutverk vort. svona mikið af dýrðinni, eins og sókn að þinginu betri en verið Á hvern hatt ei»um ver að sezt bezt, þar sem hann segir: hefir undanfarin úr. Erindsrek-,^era hað?_ Eigum vér að not. Eg fór sjálfur til Regina í haust ar frá öllum starfandi stúkum ait sem vér höfum til þess: öl og átti tal við búnaðarmálaráð- utan af landsbygðinni, mættu á- nátturufríðindi vor, eða aðeins gjafa Saskatchewan stjórnar um samt erindsrekum frá stúkum í hluta af þeim, alla iðnaðar fram he> sölumálið frá öllum hliðum.’ bænum. Voru ýms mál til heilla ieiðslu vora, eða aðeins hluta af Hvað margar hafa verið hliðai bindindismálinu rædd, einnig að- henni> allann vinnukraft vorn, a hvi máli er okkur bændum ferðir er mættu verða til þess að eða aðeins hluta af honum ? ekki ljóst þó sumar af þeim séu efla starfsemi Goodtemplara í i Ef ver geruni Það, þá notum nu farnar að skýrast og geri ef fylkinu. Ákveðið var að halda ver hagfræðiskerfið, gagnstætt til vill betur áður en lýkur. stórstúkuþing framvegis í apríl óskum vorum og vonum, þó að Áður en haldið er lengra með mánuði. hað reyndist vel áður en alls- land, hann unni af heilum huga landi sínu og þjóð, sögu og tungu. Og vel sé honum fyrir það, guð blessi hann fyrir það lífs og liðum burtu farinn og kominn á hans fund. Æfi hans er lokið. öll ferða- lög vor mannanna taka enda. — Þegar bezt lætur hverfum vér inn í vorgeisla sumarkomunnar. Er vér rennum skjótum augum yfir æfiskeiðið sem endað er, finnum vér að eitt með öðru sem djúpar rætur átti í skapgerð hans var trygðin og stöðuglynd- ið til ættingja og vina, trygðin vð þá menn og málefni sem hann lagði vinfengi á. Það var ein- kenni hans. Hann lét þetta ekki í ljósi með rqikilli mælgi eða tjáningu, heldur með festu og stöðuglyndi, er kvikaði ekki og breytti ekki afstöðu sinni af hvaða átt sem blés. Við ferðalokin kveðja hann ættingjar hans og vinir, og þakka gömlum Austfirðingi góða samleið og glaðar minningar. R. D.I.C.T systkini í ár: GCT—A. S. Bardal PGCT—G. Dann GC—H. Gíslason þetta þakkarávarp, er nauðsyn- legt að gera sér grein fyrir því hvað það er, sem við höfum að þakka. Eins og öllum er ljóst var talsverður fóðurskortur á viss- um sviðum síðastl. vetur. En bændur ekki betur en það efnum GVT—V. Magnússon búnir, að þeir gátu alls ekki af GSec.—S. Eydal eigin ramleik keypt það, og urðu GAS—S. Paulson því að leita á náðiy stjórnarinnar G Treas.—J. T. Beck. með kaup á slíkum fóðurtegund- um. Nú í staðinn fyrir að láta þau viðskifti hafa sinn vana- gang, og að viðurkendir við- skiftamenn bygðsfrinnar önnuð- G Marsh.—R. Jóhannsson ust um sölu á heyi fyrir bændur, G Dep. M— Mrs. J. Cooney þá hepnaðist oddvitanum með G. Gard—Mrs. S. Backmann Skaffeld setti þessi nægtir voru fyrir hendi. embæt tfiyrir næsta En áreiðanlega felst enginn á ' j þá skoðun, að slík sé úrræðaleið - in. Og þó er þetta þrætueplið. i Með því, en á móti oss eru þessir, isem æskja eftir góðæri sam- kvæmt hinum gömlu venjum og vilja fórnfæra mannlegum rétt- indum á altari gamalla fjármála kenninga. GSJW—C. O. L. Chiswell GSEW—Rev. B. A. Bjarnason GSLW—Rev. G. P. Johnson G. Chap.—Mrs. A. S. Bardal Hvers vegna að berjast gegn brevtingunni? Er eigi slíkt heimskuleg skoð un. Þegar vér græðum öll við breytinguna, hversvegna þá að berjast gegn henni. Vér töpum Vellíðan fyrir alla ætti að vera eðlileg skoðun. Eru fullkomnari og betri Mfn- aðarhættir fyrir alla ennþá skiln- ingi vorum ofvaxnir? Virðist sú skoðun röng og óeðlileg, að alls- nægtir séu til? Höfum vér van- ist skorti og þjáningum um þá óratíð, að það virðist eins ntuð- synlegt hlutskifti í lífi voru og dauðinn er? Ef vér hefðum e'gi verið í skóla þröngsýnis og heimsku og lært þar einr. og páfagaukar, og oss skildist e^gi að skortur 0g atvinnuleysi væru arfgeng í þjóðskipulagi voru, þá myndi oss finnast sanngjörn skifting framleiðslunnar og vel líðan fyrir alla eðlilegt fyrir- brigði. Á meðan vér bjuggum við framleiðsluskort, þá vonuðumst vér ekki eftir allsnægtum og höguðum lifnaðarháttum vorum samkvæmt því. En nú þegar tíminn og manns- vitið hefir látið draum liðinna alda rætast, og hin einkenniiega þjóðsaga um auð og allsnægtir hefir breytzt í gildandi sann- leika, er krefst þess af oss, að hrinda af stóli þeirri skoðun, að nokkuð geti stöðvað hreyfinguna í aukinni velsæld í lifnaðarhátt- um vorum. Því að hið knýjandi afl hreyf- ingarinnar er lögmál náttúrunn- ar. Gangið í lið með henni, og hún starfar á friðsaman hátt og það ætti oss að vera ant um. Veitið henni viðnám, en hún kemur til vor eigi að síður, en þá með byltingu og genur að lýð- ræðinu dauðu. Framh.

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.