Heimskringla


Heimskringla - 21.04.1937, Qupperneq 7

Heimskringla - 21.04.1937, Qupperneq 7
WINNIPEG, 21. APRfL 1937 HEIMSKRINGLA 7. SÍÐA okkur fjórar nætur, var tími til þess fyrir mig, að fara heim með honum. Eg tók ekkert með mér. Eg átti körfu með ýmsum á- ] höldum, teninga og rauðan and- litsfarða. Alt þetta skyldi eg - *. • .* •„ ~+'i1°TY1 eftir í húsi foreldra minna. — faðir minn við mig, vio ætlum | ................. , , ,. FRÁSÖGN INDÍÁNA KONUNNAR Eftir Ruth Underhill “Heyrðu stúlka litla,” sagði | að gifta þig pilti í húsinu þarna Brúðurin sækir ekki þessa hluti 6 fyr en hun er farin að una ser a nýja heimilinu. [ niður frá.” Fyrir hæversku sak- ir nefndi hann ekki nafn piltsins. Hann bara eins og benti með vör- unum 1 austurátt, ofan dalinn. Við komúm og stóðum úti fyr- ir hlúsi tengdaforeldra minna og Eg vissi fullvel hver þessi ungi biðum þess að okkur væri boðið maður var. Hann var sonur ihn. Það er siður hjá okkur læknisins. Eg hafði aldrei talað j þegar við heimsækjum ein- við hann; við tölum aldrei við hverja. Dyrnar standa altaf opn- unga menn, nema frændur okkar og vitanlega giftustum við ekki frændum okkar. Hann hafði ekki sagt piltinum af þessari ráða- gerð. Það er það síðasta sem gera þarf í þesSu sambandi. Þao ar, en við förum ekki inn heldur bíðum þangað til einhver tekur eftir manni og segir: “Þarna er einhver kominn.” Tengdamóðir mín kom út og sagði: “Eg hefi búið um bólið neitar enginn maður konu ef, ykkar.” Hún átti ekki fullorðna honum er boðin hún, jafnvel þó dóttur og henni þótti vænt Um að hann eigi aðra fyrir. Annars eg skyldi koma til að hjálpa eiga fáir nema eina konu, nema henni við verkin. Við töluðum læknarnir. Þeir eiga æfinlega mikið saman og vorum vel kátar. fleiri en eina konu, stundum Okkur bar ekkert á milli og mér fjórar. leið ágætlega hjá þessu fólki. Faðir minn talaði í mjög lág- > Einu sinni sagði tengdafaðir um rómi. Papagó Indíánarnir minn: “Ætti ekki tengdadóttir gera það æfinlega, þegar þeir okkar að vera tattóveruð ? And- tala við börn sín. Faðirinn tal- Dtið á henni er ekki eins og það ar við barn sitt svo lágt og hægt, að vera, alt ljóst og engii að barninu finst hann sé að dökkir blettir á því. Tengda- dreyma, en hann gleymir engu!móðir mín fór þá til og tattó- sem hann vill segja. veraði þessi þrjú dökku merki á “Við væntum þess af þér, að kinnina á # þú hagir þér vel í alla staði eins og við höfum altaf kent þér. Þú Um haustlð ftiaðl okkan folk átt ekki að bíða eftir því að að taka þatt 1 leik-)um °£ kapij- tengdamóðir þín segi þér hvað hluuPuul við Aorfolkið og bond; þú átt að gera. Farðu snemma á minn sa^ði við mig: “Vlð skulum fætur og gerðu það sem gera fara'” Þetta sagðl hann æfin" þarf í húsinu. Ef þú veist ekki le*a- hafði ^ert mer vomr hvernig á að búa til eitthvað af : um að fá mann sem tæki mig matnum, þá getur þú samt haft með ser a og hað geiðl alt tilbúið fyrir gömlu konuna, minn maður- Vlð sottum æfin; þegar hún kemur á fætur. Þetta | le^a dansana og við forum altaf verður þitt heimili og þú átt að, saman* vera þar. Þú hefir átt hér heima Við vorum þarna tvær nætur hingað til, en hér eftir tilheyrir og við sungum ósköp mikið. — þú hinu heimilinu og þar átt Þegar við förum í önnur þorp til þú að vera og ekki annarsstaðar. j að taka þar þátt í íþróttamótum, Varastu að fara mikið á önnur j þá eru það ekki bara íþróttir og heimili og þú átt ekki að tala samkepni sem um er að ræða. mikið um aðra og ekki hlusta á Við syngjum og dönsum fyrir ilt umtal. Slúður getur spilt keppinautana og við komum með góðum heimilum. Þú átt að nýja og Ijómandi fallega söngva hlustavandlega á það sem mað- til að þóknast þeim og við döns- urinn þinn segir og þegja meðan um fyrir þá. Við bjuggum til hann talar, hann er þér æðri. Þú j ósköp fallega hluti úr blómum átt ekki að biðja hann að taka og færðum þeim. Það gerðu þig með sér þegar hann fer eitt- tíu piltar og tíu stúlkur og eg hvað, en þegar hann vill að þú var ein þeirra. komir með sér, þá átt þú að Við sungum alla nóttina fyrir fara, hvort sem þig langar til Aórfólkið og við sendum mann þess eða ekki. Láttu þér ekki til að komast eftir því hvað það detta í hug að þú getir bara hét og svo gerðu okkar menn hlaupið heim ef þú reiðist út af nýja söngva og í þeim voru nöfn einhverju. Það kemur að því að fólksins. Það voru ljómandi maðurinn þinn vill heimsækja fallegir söngvar sem við sungum okkur og hann tekur þig með alla nóttina fyrir þetta fólk og sér. Þetta verður nú þitt heim- j það kom ekki fyrir að við rugl- ili, ef lánið er með, þá verður uðum nöfnunum. Daginn eftir þú þar gömul kona. Svona á]færði fólkið okkur mikið af þetta nú að vera, og nú ætla eg hveiti og mais sem var borgun að segja foreldrum drengsins frá i fyrir sönginn, og við vorum öil þessu.” ; nefnd með nöfnum, en það voru : skrítin nöfn, því þarna var gleð- Sonur ykkar er iðjupiltur og skapur mikill og við tókum okk- eg á iðjusama dóttur. Eigum ur alskonar skrítin nöfn. við að gifta þau?” I * * * Við svona tilboði er ekkert að Við vorum mjög varasöm þeg- gera annað en taka því. Ef for- j ar eg gekk með fyrsta barnið. eldrar piltsins halda að stúlkan Okkar menn voru þá hættir öll- sé löt eða einhver gallagripur, þá um orustum og vígaferlum. Móð- hafa þau samt einhver hæglát ir mín hafði haft miklar áhyggj- undanbrögð. En nú var svarið ur út af þessu, því þegar maðuv mjög óbrotið: “Þetta er ágætt.” fellir óvin sinn, þegar svona Þau sendu því drenginn yfir stendur á, þá deyr barnið á ein- til okkar svo eg gæti byrjað hvern hryllilegan hátt. En það hjónabandið í návist móður getur auðveldlega komið fyrir, minnar. Maðurinn minn var að ef maður fellir ekki óvin sinn, bara unglingur, lítið eitt eldri en þá falli hann sjálfur; hann er eg, en hann var prýðilega vél svo veikur fyrir vegna óhraust- greindur. Hann ætlaði að verða leika konu sinnar. Maðurinn læknir, en fólk hans vissi ekki j minn varaðist að drepa héra, svo enn um þá fyrirætlan hans. í barnið hefði ekki andþrengsli og hvert sinn sem eg hugsaði til hann forðaðist slöngur svo það hans greip mig einhver hræðslu- yrði beinvaxið. Eg var góð og tilfinning. Hann kom ekki til vinsamleg við ált fólkið í þorpinu okkar fyr en dimt var orðið, því sem Var ljótt eða veiklulegt og það var ekki samkvæmt góðum eg gerði aldrei gys að því svo siðum, að hann kæmi snemma og barnið mitt yrði' hraust og borðaði með okkur meðan bjart heilsugott. Eg vissi ekki hvenær var. Hann fór svo burt snemma! barnið mundi koma. Eg sagði: að morgninum. Svona var eg gift. Þegar hann hafði verið hjá “Eg held eg ætti að fara út í úti- húsið. Eg vil ekki láta þau ósköp koma fyrir mig að ala barn kom manni til að rífast og fljúg- ast á. Hann bara kom manni til í miðri lautinni kom lað syn£Ja- Við hara sungum og hreyfðum höfuðið hægt fram og aftur, eins og maður á að gera : þegar maður situr og drekkur. i Eg fékk altaf nóg af þessum drykk, því eg gat sungið. Þegar i við vildum ekki meira, þá fórum við heim, því engin fjölskylda má drekka áfengi sem til er búið á hennar eigin heimili, því ef maður gerir það þá brennur hús- j ið. Brennivín hvítu mannanna j gerðu okkar menn hálf vitlausa og þeir vissu ekki hvað þeir gerðu og þóttust sjá allra handa ! undra sýnir. Minn maður drakk -ekki þeirra brennivín. Hann sagði að góður maður fengi sínar vitranir og draumsjónir gegn um j þjáningar en ekki áfengis- j drykki. Einn dag fór eg með litlu * stúlkuna mína til nágranna okk- j ar, sem hafði þá nýslátrað grip,.| og keypti kjöt af honum. Á leið-! inni heim kallaði ung frænka, mín, sm átti heima skamt frá j okkur, til mín og sagði: “Mað- urinn þinn hefir tekið sér aðra konu.” Mér hafði aldrei dottið í hug að hann mundi gera þetta. Mér þótti ósköp vænt um hann. Eg tók fötin mín og lét þau í körfu og í körfuna lét eg líka stóran hníf og svo fór eg og tók litlu stúlkuna mína með mér. Eg tók hnífinn vegna þess, að ef bóndi meinn skyldi elta mig, þá ætlaði eg að drepa hann. Daginn eftir kom hann til bróður míns og 'spurði um mig, en bróðir minn vísaði honum burtu. Fáum dögum síðar sagði föðurbróðir minn: “Við getum ekki haft þennan kvenmann hér, því hér er engin til að leggja henni það til sem hún þarf. Við verðum að útvega henni mann og við verð- um að láta hinn náungan skilja það, að hann getur ekki fengið hana aftur. Hann fór til manns sem hafði dansað við mig þegar eg var heimasæta og vildi þá fá mig fyrir konu. Eg grét, mér leist ekkert vel á þennan mann og eg elskaði hann ekki. Þessi nýi bóndi minn var efn- aður maður. Hann átti marga hesta og hann seldi þá og fékk borgunina í peningum, ekki bara í mat og fatnaði. Hann gat far- ið til bæjarins og keypt viðbit og hveiti og kartöflur og kjöt. Hann keypti jafnvel skó handa mér, fyrstu skóna sem eg eignaðist. Við vorum saman í þrjátíu ár. Hann varð blindur, en altaf söng hann og hann kunni alla söngva sem til eru. Nú eru sjö ár síðan hann dó. Hann sagði við mig: “Nú ætla eg að hvílast og þú ^ getur hvílt þig líka”. Hann átti við það, að nú.þyrfti eg ekki að stunda hann lengur og ekki að draga dýnur hans úr einum stað í annan kring um húsið svo hann gæti altaf verið í forsælunni. — “Eg ekki koma þegar eg er dauð- ur og gera þig hrædda,” sagði hann. “En þegar þinn tími kem- ur, þá kem eg og tek þig til mín.” Nú á eg barna-barna-börn, og samt kom maður til mín og vildi að eg yrði hans kona, en eg var orðin þreytt. Eg sagði við hann: “Nei, eg er orðin of gömul, eg get ekki búið til matinn handa þér.” Nú er eg hjá barna-börnum mínum. Finst yður ekki að körf- urnar, sem eg er að búa til, séu fallegar. — Eg sjt við það daginn út og daginn inn að búa þær til. Eg heyri falleg- ar raddir þegar eg sjit við þessa Vinnu og þegar eg er búin með hverja körfu þá finst mér kona koma til mín og halda henni á lofti og þá sé eg hve falleg hún er. Eg sæki enn hátíðahöld míns fólks á hverju ári þar sem allir drekka og syngja. Fólkið vill hafa mig vegna þeis að -*g get sungið. En þegar eg fer eitthvað þá verð eg að vera þar lengi og hvíla mig, áður en eg get gengið inni í húsinu.” Aftan við húsið var laut; eg flýtti mér eins og eg gat, «n barnið. Föðursystir mín kom og skildi á milli og notaði til þess sínar löngu og hvössu negl- ur. “Því sagðirðu okkur ekki að þér væri ilt?” spurði hún mig á eftir. “Við heyrðum þig hlægja.” “Mér var ekki ilt í munninum, mér var ilt innan um mig,” svaraði eg. Eg var þarna í útihúsinu í mánuð. Fólkið færði mér hrá- an mat og eg sauð hann sjálf. Eg borðaði ekkert salt þangað til gróið var fyrir naflastrenginn; annars hefði barnið altaf haft sáran nafla. Svo fórum við hjón- in með barnið til læknisins til hreisunar. Læknirin gaf okkur öllum inntöku af hvítum leir, en hann gaf barninu ekki nafn. Við tilheyrðum nýja tímanum og eg lét prestinn skíra barnið, Basti- en. * * Faðir minn dó á þessu sumri. Við fórum öll heim til hans: — Læknirinn gat ekki hjálpað hon- um. Við sungum og við grétum alla nóttina og gerðum alt sem við áttum að gera, en faðir minn dó samt. Annað barnið mitt fæddist þegar við fórum norður til að slá heiti fyrir Aórfólkið. Eg átti sex börn með bónda mínum. — Hann var hraustur maður. Það gekk altaf vel og eg kom aldrei hart niður. Eg vissi altaf fyrir- fram hvort barnið var piltur eða stúlka. Eg fann það á hreyf- ingunum því þær eru miklu sterklegri hjá piltbarninu. Eg átti fimm drengi, en mér hélst ekki á þeim, þegar einn fæddist þá dó hinn sem fyrir var. Nú þegar eg er orðin gömul, veit eg töluvert um það hvernig þarf að fara með börn og eg held að hér hafi verið mjólkurleysinu um að kenna. Við höfum okkar börn á brjósti lengi eftir að þau geta talað og gengið. Við verð- um að gera það því við höfum enga ’kúamjólk. En mín börn komu svo ört, að eg líafði altaf barn á brjósti þegar eg gekk með það næsta. Og þegar eldra barnið fékk ekki lengur mjólk, þá dó það. Eg hélt samt eftir einu barninu, stúlkunni Eg kom henni fyrir hjá annari konu. Hún var roskin kona, en hjá okkur geta þær haft börn á brjósti eins og þær sem ungar eru. Dóttir mín sat oft á herðunum á mér þegar eg bar annað yngra barn í burðarkörfunni á bakinu. Eg tók hana með mér þegar eg fór út í skóg eftir berjum og ávöxt- um. “Þú mátt ekki stíga á slöngu,” sagði eg við hana, “og helst ekki þar sem slanga hefir skriðið, því þá verður þér ilt og þú færð uppsölu. Þú mátt held- ur ekki stíga á þessar hornóttu pöddur, því þá verður þér ilt í fótunum.” Eg bannaði henni alt sem var skaðlegt og hún mátti ekki gera, en sagði henni líka hvað hún ætti að gera. * * * Maðurinn minn og eg bygðum okkur hús skamt frá húsi for- eldra hans. Nú var minn maður orðinn læknir og við lifðum betra lífi heldur en aðrir. Hann fór oft til að syngja fyrir þá sem veikir voru. Fyrir það gaf fólk honum föt því þá vorum við far- in að vera í fötum og hætt að hafa bara þessar mittisskýlur. Þegar hér var komið sögunni voru nokkrir hvítir menn seztir að í nágrenni við okkur og þá lærðu okkar menn að drekka brennivín. Það var ekki eins og okkar áfengi, drykkur sem mað- ur á ekki að drekka nema einu sinni á ári, það er góður drykk- ur. Allar konur brugguðu hann heima hjá sér og grófu hann í jörðu með þessum ummælum: “Nú gref eg þig í jörðu. Þar átt þú að gerast og veita okkur síð- an ánægju og gleði.” Þessi drykkur vakti ekki hjá manni hatursfullar hugsanir, eða Dr. M. B. Halldorson 401 Boyd Bldg. Skrlfstofusíml: 23 674 Stundar sérstaklega lungnasjúk- dóma. Er að flnnl á skrifstofu kl. 10—12 f. h. og 2—6 e. h. Heimili: 46 Alloway Ave. Talsimi: 33 158 Jacob F. Bjarnason —TRAN SFER— Baggage and Furniture Moving 591 SHERBURN ST. Phone 35 909 Acnast aUskonar flutninga fram og aítur um bæinn. MARGARET DALMAN TEACHER OF PIANO SS4 BANNINO ST. Phone: 26 420 Dr. O. BJORNSSON 764 Victor St. OFFICE & RESIDENCE Phone 27 586 heim aftur. Það er ekki gott að vera gamall og það er ekkert fallegt við það. Þegar þér kom- ið aftur, þá verð eg ekki hér. F. J. —Þýtt úr Women’s Digest. DÁNARMINNING Frök. Stefanía Bjarnadóttir F.6. okt. 1861—D. 29. marz 1937. G. S. THORVALDSON B.A., LL.B. Lögfrceðingur 702 Confederation Life Bldg. Talsími 97 024 W. J. LINDAL, K..C. BJÖRN STEFÁNSSON ISLENZKIR LOGFRÆÐINOAR á öðru gólfi 32S Main Street Talsimi: 97 621 Hafa einnig skriístofur___ Lundar og Gímli og eru þar að hdtta, fyrsta mið\" ‘ hverjum mánuði að ? eru þar ivikudag 1 M. HJALTASON, M.D. ALMENNAR LÆKNINGAR Sérgrein: Taugasjúkdómar Lætur úti meðöi í viðlögum Viðtalstímar kl. 2—4 e. h. 1—8 að kveldinu Sími 80 857 665 Victor St. A. S. BARDAL selur líkkistur og annast um útfar- ir. Allur útbúnaður sá bestl. _ Ennfremur seiur hann allakonar minnisvarða og legsteirva. 843 SHERBROOKE 8T. Phone: 86 607 WINNIPSO Dr. S. J. Johannes/ion 218 Sherbum Street Talsimi 30 877 ViOtalstimi ki. 3—5 e. h. Foreldrar hennar Bjarni Þórð- arsoij og Sigríður Jónsdóttir bjuggu á Felli í Biskupstungum í Árnessýslu og víðar. Misti föður sinn korn ung; giftist móðir hennar annað sinn; hét maður sá Sigurður og bjuggu þau raunsnarbúi á Aust- urey í Laugadal í sömu sýslu, og ólst hún þar upp. Um systkini og ættmenni á íslandi er þeim er þetta ritar ó- kunnugt. Hingað vestur kom Stefán Thorson. Voru þau Stef- anía systkina-börn; er sonui hans hinn nafnfrægi þing-skör- ungur Selkirk-kjördæmis, Joseph Thorson, lögfræðingur. Stefanía kom til Alberta um aldamótin með systur sinni, Sigríði að nafni, og Guðna Tóm- assyni; bjuggu þau góðu búi hér í bygð; er Guðni dáinn fyrir nokkrum árum. Áttu þau 2 börn, Þórð og Sigurlínu. Tók Þórður land við hlið á landi föður síns, rentar bæði löndin, en býr í þorpinu Markerville. En dótturin er gift enskum manni, Bricks að nafni er búa sunnan við New Westminster, B. C. Þar er Sigríður hjá þeim á tíræðis aldri, vel ern og líður ljómandi vel. Stefanía var þjónustu stúlka alla æfi sína, ógift og barnlaus. sparsöm og hélt vel saman kaupi sínu. Hin síðari ár var hún á vegum Þórðar systursonar síns, hélt hann veglega útför hennar ann- an apríl. Stefanía var ágætlega vel látin af öllum húsmæðrum sínum hér í bygð; var hún stá! minnug, víðlesin og ættvís, þar til: “Líkams sálar brustu bönd búin jarðarförin vönd. Öllum mætir hulin hönd, heim til guðs er leiðir önd.” “Komið blessuð börn míns föð- urs og eignist það ríki, sem yður var fyrirbúið frá veraldarinnar upphafi,” orð meistarans frá Nazaret eru sönn og áreiðanleg til eilífðar. J. Björnsson Rovatzos Floral Shop 206 Notre Dame Ave. Phone 94 954 Fresh Cut Flowers Daliy Plants in Season We specialize in Wedding & Concert Bouqueta & Funeral Designs Icelandlc spoken THL WATCH SHOP Thorlakson Baldwin Diamonds and Wedding Rings Agents for Bulova Watcheg Marriage Licenses Issued 699 Sargent Ave. Dr. A. V. JOHNSON tSLENZKUR TANNLÆKNIR 212 Curry Bldg., Wlnnipeg Gegnt pósthúainn Simi: 96 2lt Hcimilis: 33 321 J. J. Swanson & Co. Ltd. REALTORS Rental, Inturance and Financial Agentt Slmi: 94 221 600 PARIS BLDG.—Winnipeg Gunnar Erlendsson Pianokennari Kenslustofa: 701 Victor St. Sími 89 535 Orncs Phoni 87 293 Rn. Phontt 72 40» Dr. L. A. Sigurdson 10» MEDICAL ARTS BUILDING Omci Hours: 12-1 4 r.M. - 6 p.u. ano »y appointmxnt J. WALTER JOHANNSON Umboðsmaður New York Life Insurance Company

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.