Heimskringla - 09.06.1937, Blaðsíða 2

Heimskringla - 09.06.1937, Blaðsíða 2
2. SÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 9. JÚNÍ 1937 UM AFTÖKU LÖG ef til vill sjálfur rétturinn að ; fremja - glæp með því að sleppa Ræða eftir Philip M. Pétursson heim óbreyttum eða óbættum út í mannfélagið aftur. Þau mega vera viss um það, að þeir fremji Bræður! ef einhver misger , gajjjgkQuaj- glæpi aftur sem áður. kann að henda mann þá leið réttið þér, sem andlegir eruð. að þú freistist ekki líka.” (Galat. 6:1) Þeir gera enga tilraun til að blanda trúmálum eða trúarat- riðum inn í mál sitt, en hver maður, sem nokkuð hugsar um þessi efni getur ekki annað en séð ósamræmið á milli þess og kristinnar trúar. En þetta ósam- ræmi er hvergi meira áberandi en í sögu af manni nokkrum, sem var einn eftir af skipshöfn sem fórst í einhverju af suður- höfunum. Hann hossaðist nokkra daga í litlum björgunarbáti út á miðju hafi, en nálgaðist ioksins land. Þar sá hann að verið var að reisa gálga á háum hól. Þeg- ar maðurinn sá þetta féll hann á kné og hrópaði: “Guði sé lof, eg er kominn að kristnu landi.” Vér erum að mestu leyti orðin svo vön hugmyndinni að menn hógværðar anda.” En það er s®u teknir af lífi, að vér sjáum morgum sviðum en litlar finst gkkert hógyært yið það hvernig ekki eða könnumst ekki við ó- mer að þær hafi veriði a þessu . mannféla ið hefnir sín á þeim samræmið á milli þeirrar hug- n r.^TiA-1 lrtiAvoTrmnrQ r»rr ' i í. r__ _____ ___ En þetta bendir á það, að þó _ , , * I að fangelsi vor eigi að bæta þann mann með hogværðar . ... , , v . 1 mennma sem settir eru mn, þa anda, og haf gat a sjalfum þer, ’ K B , gera þau það ekki í raun og veru. I Hugmyndin á bak við varðhaldið ! sýnist þessvegna ekki vera að 1 bæta þá, eða að leiðrétta þá, en Þessi orð Páls endurhljoma hel(jur að hefna sin á þeim, sam- kenningar Jesú um það að vera hvæmt gömlu gyðingalögunum ekki of fljótur til að dæma aðra, gem voru aganega hegningarlög eða refsa þeim, en heldur að gn gem hðfgu ekkert af þeim leiðrétta þá með hógværðai anáa sem birtist seinna í kenn- anda, og hafa gát á sjálfum sér ingum 0g fyrirmælum Jesú. ag þeir freistist ekki líka! j páU gagði; „Þér gem andlegir Framfarir heimsins hafa ver- eru leiðréttið þann mann með ið miklar og margvislegar a sviði, — á sviði leiðréttinga og áminninga þeirra, sem út af veg- inum hafa vilst. í of mörgum j •tilfellum er gömlu fyrirmælun- um fylgt í stað hinna sem Jesús birti heiminum og sem vér viður- kennum að séu í samræmi við stefnu heimsins eins og vér skiljum hana, og skynjum hana vera. sem hafa framið glæp af ein- hverju tagi. Það er ekkert lík- ara en að það geri sitt ítrasta tií að fylgja nákvæmlega tilmælum löggjafa forngyðingaþjóðarinn- ar, þar sem þeir heimtuðu auga fyrir auga, og tönn fyrir tönn. En þes'si hugmynd, hegning- arhugmynd nútímans sést lang- bezt af aftökulögunum sem til Samkvæmt gomlu gyðingalog- , ,. ... .... , , , , * eru í þessu landi og oðrum lond- unum var þvi haldið fram, að L,.,. , . _ , , . . •* . - L'4-4-,u L/mwn n A r-J m w, n nimint maður yrði að gjalda auga fyrir um. Eftir þeim að dæma, sýnist það vera að löggjafarvaldið laggins sé fullnægt með því, að taka mann af lífi sem hefir myrt einhvern annan, eða framið ann- an glæp sem, eftir lögum lands- ins að dæma, verðskuldar af- töku. Þetta væri ef til vill eðli- leg hugsun á meðal villimanna. skuli enn haldast við, í kristnum auga og tönn fyrir tönn, — og mun mörgum enn finnast það vera ekkert nema réttlátt og sanngjarnt. En geri þeir það, þá neita þeir um leið gildi kenn- j inga kristinnar kirkju sem bygg- ist á kærleika en ekki heift. á \ miskunsemi en ekki hatri, á um- 1 burðarlyndi og löngun til að I leiðrétta þann mann sem hefir orðið fyrir einhverjum mistök- j um eða óhöppum í lífinu, — en I fkki ;i hefnd. En þó að þetta sé andi krist- löndum og á meðal svokallaðra indómsins samkvæmt kenningu &iðaðra þjóða, er næstum því ó- Jesu, og þó að vér viðurkennum j skiljanlegt, því það hefir verió að æskilegt væri að þessi andi Isannað af félagsfræðingum og ríkti í öllum mannfélagsvið-íöðrum vísindamönnum, að af- skiftum. — Þá verðum vér tökulöS leiða ekkert af sér’ stundum átakanlega lítið vör við en auka heldur grimdina og hann, og helzt þegar um er að ræða meðferð á föngum og öðr- um óbótamönnum eða glæpa- mönnum, eða þeim sem hafa á einhvern hátt brotið lög lands- ins. Hugmyndin á bak við alt varð- hald eða löghald á föngum á að vera sú, að bæta þá sem teknir myndar, og hinnar, sem var í huga Páls, er hann talaði um að leiðrétta mann með hógværðar- anda. Og þeir eru til, sem hyggja að nauðsynlegt sé að hafa aftökulög til þess að fæla aðra frá því, að fremja þá glæpi, sem þessi lög voru samin til að afstýra. En sá vísindamaður er varla til, sem hefir rannsakað þessi mál, eða sem þekkir sögu mannfélagsins, sem er þessari skoðun sammála. Qlarence Dar- hyggi að öllum kröfum mannfé- !row segir: “Enginn maður getur fundið nokkur rök til að styðjast við, sem sanna það, að aftökulög afstýri morðum eða manndráp- um. . . f átta ríkjum í Banda- ríkjunum þar sem aftökulögin hafa verið afnumin, eru færri manndráp en í hinum ríkjunum þar sem menningin er á lágu sem enn hafa þau. stigi. S Br. Dietrich telur upp þau lönd En að þessi villimannasiður Þar sem aftökulögin hafa verio að fremja samskonar misgerðir. Engin taki orð mín svo að eg álíti þá glæpi léttvæga sem dauðadómur liggur nú við. Þeir glæpir eru morð eða mannvíg. Eg skoða þá glæpi sem þá hræði- legustu og verstu sem vér getum hugsað oss. En mér finst að ekkert vera grætt, að engin hagnaður sé í því — fyrir mann- félagið, að gera tilraun til að endurgjalda einn glæp með því að fremja annan og verri. Hann er verri, því þar sem einn maður tekur annan af lífi oft í fljót- færni, eða í reiði sinni, þá tekur mannfélagið þann mann af lífi af ásettu ráði og eftir vandlega yfirvegun og kallar það síðan réttlæti eða réttvísi. VINDLINGA PAPPIR TVÖFALT SJÁLFGERT BÓKARHEFTI un- En hvað sem þeir LANDSINS MIKLISONUR afnumin og sýnir það að hvergi hafa morð eða manndráp aukist þó að svo hafi verið gert. Og annar maður bendir á það að á Englandi, þó að aftökulög sé þar til enn, þá hafi aðrar refsingar yfirleitt orðið vægari og harka- minni, á undanförnum árum, og villimenskuna í þeim löndum þar j hefir það leitt af sér mikla mink- sem þau enn eru til, og vinna á, un a fangatölunni og á fangels- móti öllum betrandi áhrifum; um> °S einnig á glæpum, sem kærleikskenninga kristindóms-! framdir eru í því landi. Og hef- ins_ | ir þetta verið á síðustu tuttugu ið. Þeir, eins og hinir, eru geð- veikir á einhvern hátt, sem veld- Líf manna er hin dýrmætasta 1 Ur því að þeir geta ekki, eða eign sem þeir eiga. Vér sköpuð- j vilja ekki, hlýða landslögunum. um það ekki, og vér getum ekki Eins verður að fara með þá, sem gert uppbót á því þegar það er agra illgerðarmenn, eða einu sinni farið. Það er þess 1 social” menn vegna, meðal annars, sem öllum gera, þá verðskulda þeir það rétthugsandi mönnum hryllir við ekki, né heldur hefir mannfélag- ófriðarhugmyndinni þó að hún ig rétt til að heimta það, að líf sé oft máluð fögrum litum. f þeirra sé tekið. Það er eitt að styrjöldum dæmir stjórnin sína halda manni í æfilöngu fangelsi efnilegustu menn til dauða, þó að mannfélaginu til varnar, en alt sekt þeirra sé engin .önnur en að annað að svifta hann dýrmæt- vera' með hraustustu mönnum ustu eign sinni, sem enginn mað- landsins. Þeir missa lífið, og ur getur endurgoldið, þegar hún aldrei getur nokkur maður bætt er einusinni töpuð. fyrir það. — En það er ekki j Hugmyndin á bak við alt varð- aðeins á vígvellinum sem að sak- j hald og alla fangelsun á ekki að lausir menn eru teknir af Iífi. I vera hegningarhugmynd, en Það kemur fyrir, og hefir komið heidur fyrst 0g fremst, vernd fyrir, einnig í fangelsunum þar mannfélagsins, og svo næst leið- sem að aftökulögunum er fram- rétting 0g umbreyting. Hverjir fylgt. Það gerir lítið til hvað erum ver eða nokkrir menn að gætin lagasmíðin kann að vera, vér getum dæmt um sekt annars eða þeir sem lögin framkvæma. mannS) ega mæit hvað hún er Altaf er hætt við því að saklaus mikil og hvað mikil hegningin maður, vegna einhvers misskiln- skuli vera? Erum véri sjálfir ings, verði tekin í stað hins seka.1 sv0 lausir við synd af einhverju Oss mun ef til vill finnast, að tæi) erum vér sVo saklausir sjálf-! nefnilega miklu meira en söng- Eggert Stefánsson söngVari er nú kominn til landsins. — Eg mætti honum á götunni; fagur Var hann og göfuglegur ásýnd- um. Eg bý á Borg, sagði hann, og bætti Við, — einhVersstaðar Verður Vondur að Vera. Það átti Víst að Vera í staðinn fyrir fyndni, en eg brosti ekki að þessu, og hann ekki heldur. Það er kannske hindurvitni a^ segja nokkuð um sVo þektan mann sem Eggert Stefánsson er. En helst fanst mér hann verka á mig sem náttúruandi, og það mun vera svo að fáir eða engir íslendingar þekki Eggert Stef- ánsson jafnvel þó hann sé hinn hærri skóli í söngment okkar ís- lendinga, og áhrifin af hans fjöl- lyndu skapgerð hafi sett svip og blæ á allan söng sem framgang hefir haft hjá gáfuðum byrjend- um um land alt á síðari árum. En Eggert Stefánsson er og fimm árum, eða síðan Georg heitinn konungur tók við kon- ungsembætti. Sumir munu hyggja að eitt- Það er lítið meir en tvær vikur síðan að maður nokftur var tekin af lífi hér. Þegar fregnin um mm ____________ þetta birtist í blöðunum var eg hafa verið og dæmdir til fangels- ný búin að lesa nokkrar greinar j hvað hljóti að vera bogið við is, eða að minsta koati svo er um þetta efni, eftir Clarence þessar upplýsingar, að það se sagt. En það eru sama sem eng- Darrow hinn mikla lögfræðing ekkert nema heimska að fara oí ir, sem settir hafa verið inn í Bandaríkjanna, eftir Lewis j vel með þá sem fremja glæpi, að fangelsi, sem koma þaðan betri Lawes, sem í mörg ár var fanga- : bað eÍ^ að láta þá kenna á því menn en þeir voru áður. Það, vörður í Sing Sing betrunarhúsi, að bem bafi brotið lög landsins. mun sýnast af þessu að einhver eða fangelsi, og eftir Dr. John H. En það hefir sannast að menn mistök eiga sér stað í sambandi | Dietrich, prest úrytara safnað-j batna ekki með því, að sýna þeim við þetta varðhald, og að alt i arins í Minneapolis og aðra. Mér gangi ekki eins og það ætti að j fanst þetta efni koma oss öllum ganga, þar sem varla einn ein- við, hvort sem vér, sem einstakl- hættan á þessu sé ekki mikil á ir ag vár djrfumst ag dæma aðra. vorum dögum, að hún sé ekki Jesus sagði: »sá yðar) sem synd_ eins mikil eins og einu sinni var. j laus er> kasti fyrstur steini. . .” En Lewis Lawes, vörður í Sing ^ gn er þeir heyrðu þetta, gengu Sing fangelsinu í New York, þeir hurt hver eftir annan, öld- sagði einu sinni, að ef að hægt ungarnjr fyrstir, og Jesús var væri að sanna það, að dómarinn einn eftir. Er ekki þannig og eða dómnefndin hafi vilst eða ástatt með oss? Hver okkar skjátlast í einu einasta tilfelli, gæti fyrstur kastað steini? — þá sé það nóg til þess að hugsa — Hver okkar getur dæmt um að eins hafi getað farið í öðrurr syndir annars til þess að refsa tilfellum, en sem ekki er hægt honum, þar sem vér erum ekki nú að bæta úr nema ef til vill saklausir sjálfir. með því að afnema aftökulögin. En ldgin eru gerð til þess að_ En hann segir að þau tilfelli séu eing að yerja mannfélagið) enn mörg. Hann telur upp dæmi um gkki tu þegs að hegna gín á nein. það, að það hafi sannast að rétt-1 um manni Aftökulögin eru því vísin hafi farið vilt á mönnum. aUs ekki j samræmi við það sem Hann segir til dæmis, að í 13 af mennirnir hafa með rétti heimi. hverjum hundrað tilfellum, þar ingu á _ Þau bæta ekkert> né sem menn hafa verið settir í þeldur yinna þau nokkuð gRgn Smg Sing fangelsið fyrir morð, Ættu þau þyí ekki að eiga sér hafi domnefndinni skjátlast, og gtað f mannfélagi sem kallar sig að i meira en helmingnum af siðað) og miklu síður >ví mann_ asti maður bætir ráð sín eftir að hafa verið í þessum fangelsum eða betrunarhúsum. Mér skilst — og hefir ætíð skilist, að menn séu settir í varð- hald til þess að vernda mannfé- lagið gegn þeim og gerðum þeirra, auk þess að breyta þeim til þess betra. En ef að þeim er slept þaðan aftur, án þess að þeir hafi bætt ráð sitt, þá eru verðirnir og lögreglan og ingar getum gert nokkuð við því eða ekki, og valdi eg það því sem umræðuefni mitt í kvöld, þó að eg geti lítið meira en aðeins drepið á það. En í því litla sem eg hefi að segja, get eg stuðsl við orð þessara manna sem heimildir. Þeir hafa verið í nánu kynni við þetta mál í mörg ár og tala því af þekkingu, og þar af leið- andi af sannfæringu. FERÐIST TIL UTLANDA I Islpndingar sem ferðast hafaað mun hafa sannfærst um að þægindi, þjónusta ogf viðurgemingur á öllum skipum Canadian Pacific er iangt fram yfir það sem þeir hefðu getað gert sér hinar glæsilegustu vonir með. BEINT SAMBAND VIÐ ÍSLAND Hin stóru og hraðskreiðu skip Canadlan Pacific félagsins veita ágæta ferð beint til Reykjavíkur yfir Skotland. Fastar siglingar frá Montreal í hverri viku. Fáið yður fullkomnar upplýsingar hjá næsta umboðsmanni eða W. C. CASEY, Steamship General Passenger Agent, C. P. R. Bldg., Winnipeg. Símar 92 456—7. OetMcJuM. Qutfic SfauWH&Íúph harðúð eðá illsku. í stað þ.ess versna þeir, — og því harðari og miskunarlausari sem lögin eru, því fleiri verða glæpamennirnir og verri verða glæpirnir'sem þeir fremja. Einu sinni, til dæmis, á Englandi voru tvö hundruð og fjörutíu glæpir sem dauðadómur lá við. Og á dögum Henry átt- unda voru sjötíu og tvö þúsund menn teknir af lífi fyrir ýmsa glæpi, eða til jafnaðar, sex á dag. En á sama tíma var glæpa- mannaf jöldinn meiri en á nokkru öðru tímabili í því landi, eða i nokkru öðru landi. En þegar refsingarnar urðu vægari, þá minkaði einnig glæpamannatal- an í landinu, og sýndist sem svo, að fólkið væri hlýðnara þeim lög- um, sem því fanst einhver sann- girni vera í. Sumir munu ef til vill spyrja, Ihvort þáð sé ekki sanngjarnt að taka líf fyrir líf. En mér finst það vera engin sanngiríi í neinu sem eykur grimd eða heift á meðal manna, og það er það, sem aftökulögin leiða af sér. Þau sýna og ráðaleysi löggjafanna og þeirra sem ráða yfir stjórn og lögum landsins. Þeir sýnas! þekkja engin önnur ráð en hegn ingu eða refsingu, þó að aðferðir þeirra skaði meira en þær bæti og framkvæmi ekkert í þá átt af afstýra öðrum mönnum frá því þessum tilfellum, hafi þeir menn félagi sem kallast kristið> sem dæmdir voru, venð sýknað- ir. 261 maður hefir verið tekinn af lífi í Sing Sing síðan að byrj- að var að nota rafmagnsstólin. því eins og vér vitum, er alt sem Jesús kendi, í mótstöðu við hegn- ingarhugmyndina. í stað henn- ar kendi hann um umhyggju og Lawes spyr, — hvað skyldu kærleika) og endurtók Páll post- margir af þeim hafa verið sýkn- uli kenningar hanS) þar sem aðm eða dæmdir til annarar hann birti hugmyndina sem ætti hegningar en lífláts ef að þeir að ríkja j huga og hjörtum hefðu allir- verið yfirheyrðir í manna viðleitni þeirra til að annað sinn. Ef þetta hefði átt breyta óféiagslegum eða “anti- ser stað þo ekki væri nema í tfocial« monnum sem fremja einu einasta tilfelli, þá væri það glæpi gegn mannfélaginu í góða n°g tl] Þess að fyrirdæma þessi og félagslynda menn. hegningarlög, sem menn í ráða- leysi sínu aðhyllast, og skoða “Bræður! ef einhver misgerð sem vörð friðarins og velferðar- kann að henda mann> >a leiðrétt- innar í mannfélaginu, sem þau her> sem andlegir eruð, þann eru þó ekki í raun og veru, eins I mann með hógværðar anda, og og sannað hefir verið af vísinda-! kaf gat a sjálfum Þér, að þú ' freistist ekki líka!” (Galat. 6:1) Eða í orðum sálmsins: monnum. Eg sting ekki upp á því, að j glæpamenn eigi ekki að veraj teknir og fangelsaðir. Þeir eigaj “ó, drottinn, faðir Ijóss og lífs, að vera það. En, meira en það, þitt lögmál heitir náð; mannfélagið á að geta haft ein- hverja vissu um það, að það sé verndað gegn glæpum þeirra, með því að umbreyta þeim ef það er hægt, eða að halda þeim í varðhaldi og sleppa þeim ekki úi; i meðan að hætta er á að þeir mdurtaki glæpi sína. Þetta er '.ðferðin sem notuð er við þá sem Teðveikir eru. Þeim er ekk lept út fyr en þeir eru aftui rðnir heilbrigðir. Eins ætti a? rera við þá sem glæpi hafa fram- þú elskar sál hins mædda manns, þótt mjög sé breyzkleik háð. Hver, sem skynjar gæzku guðs, hann gleymir sjálfum sér, og blíðri mildi betrar þann sem breyzkari honum er.” Kaupið Heimskring’lu Lesið Heimskringlu Borgið Heimskringli vari, hann er atkvæðamaðurinn sem maður, með sjálfstraust og alvöru, sem getur verið stremb- inn og vandasamt að umgangast, vegna þess að hann er mjög al- hliða mentaður maður og ólíkur okkur; hefir alist upp við fjöl- breytta skóla og stefnur sem hafa gert hann í senn að frjáls- um manni, og listamanni, þar sem maðurinn er fyrst og svo hitt annað út frá því. List sem annað. Oft finst mér er eg tala við Eggert'Stefánsson, að hann hafi öll landsmál okkar í hendi sér, hvernig sem á því stendur, -er það sá framandi kraftur sem með honum er, eða hann sjálfur, okkar eigin sálarskyldleiki, ís- lendingseðli sem við ekki skilj- um — víxlmagnan og vaxtar- möguleikar, dulin mögn sem gefa sig til kynna með honum og kringum hann; eitthvað sem erf- itt er að átta sig á fyrir þá seir. uppástanda, að einn maður eigi að láta allar sínar gáfur í eina sérgrein. Nei, það gæti verið of mikið, og þessvegna er það, að íslendingar máttu eiga mikið traust á herra Eggert Stefáns- syni, þar sem hann er. — Athug. ið nú þetta. Við höfum fáum mönnum á að skipa, og ef enginn fæst af þeim, sem færir eru, hvernig fer þá? Velkominn heim til landsins, landsins mikli sonur, — herra Eggert Stefánsson, söngvari. Jóhannes S. Kjarval —Vísir. Bæjarstjórnin í Aberdeen var að ræða um það, hvort ætti að lækka fargjaldið með strætis- vögnunum úr 2 pence ofan í li/2 pence. Tillagan fékk meðmæli flestra bæjarfulltrúanna, en einn harðneitaði. Þegar hann var spurður, hvers vegna hann vildi >ekki fá að aka fyrir lítið verð, svaraði hann: — Eg ek aldrei í sporvagni. Eg geng æfinlega. En ef þessi tillaga nær samþykki, spara eg aðeins lYi pepnce í staðinn fyrir 2 pence með því að aka ekki. — Þess vegna er eg á móti tillög- unni.—Alþbl.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.