Heimskringla - 07.07.1937, Page 5

Heimskringla - 07.07.1937, Page 5
WINNIPEG, 7. JÚLÍ 1937 HEIMSKRINGLA 5. SÍÐA eru liðnar meir en nítján aldir, og hin rökrétta hugsjón hans hefir alt af verið að bíða ósigra. Og aldrei hefír ófriðar blikan verið ægilegri en J?ann dag í dag. Reynslan virðist sýna að lítt stoðar að halda langar ræður um spillingu heimsins með viðeig- andi fræðimannslegum útskýr- ingum bygðum a sögulegum staðreyndum hversvegna þetta hafi nú mistekist í þetta skiftið og hitt í hitt skiftið, og lesa svo biblíukafla á eftir, sem vana- hefðin er búin að loka tilfinn- inguna svo gersamlega úti frá. að hún er alveg eins vís til að vera austur í Kína þá stundina. Þeir sem enn trúa á þessa að- ferð.'eru líkir manni, sem talar um veizlu upp úr svefni, þegar þakið yfir höfði hans er að brenna. Einafldasta og greiðfærasta leiðin til þess að kynnast hug- sjónum Krists er að lesa um þær í einrúmi, og fá síðan leiðbein- ingar til styrktar hjá víðsýnum ágætismönnum, sem slitið hafa bamsskóm hins blinda bókstafs, — manna sem talað geta máli hjartans í guðs húsi göfugra mannkosta. Því miður er fátt um slíka menn, en þó eru þeir til en sitja í skugganum, því þeim en ekki gefið tækifæri nema þeir þegi yfir því, sem mest og bezt áhrif hefði að ræða. ( Ef þeir kaflar væru valdir í boðskap Krists og hugsað um þá í einrúmi, sem sjálfkrafa vekja hinn dýrlega sigurfögnuð í hvers manns sál, en hinu slept, sem ber aiyiarlegt mark og engu manns- hjarta nær, mundi veröldin á stuttum tíma breyta útliti. í sérstökum tilgangi er búið að villa um fyrir mönnum í mörg hundruð ár með því að hlaða Kínamúra fræðikerfa að hinum lífrænu hugsjónum Krists, svo að í stað þess að sjá í fagurri fylling fullkomnun mannlífs, mæta augunum gráir, dauða- kaldir steinveggir. En sárast er þó til þess að vita, að þetta hefir verið framkvæmt í upphafi og áframhaldi, til þess að gefa nokkrum hluta mannkyns sér- ré^tindi til lífsins gæða, en und- irgefni og örbirgð var látin verða hlutskifti hinna, með öllum þeim píslum, sem þeir fylgja. * * Mc Það kom í hlut karlmanna að leiða sigurhugsjón Krists að réttu marki. Þeir hafa verið nefndur æðri hluti mannkynsins. Þó læddist sú þversögn með þeim heiðri, að þeir væru verri hluti þess. T. d. hafa karlmenn verið prestar en konur eigi. Eitt dæmi, sem sýnir að á konur var litið sem óæðri verur eru leifar þeirra hleypidóma sem enn eru við lýði, að konan ber nafn mannsins, virðist það vera tákn þess að hún sé ekki sjálfstæð vera. Karlmenn voru til þess vakíir að flytja kærldiksboð- skapinn frammi fyrir öllum lýð, en í höndum þeirra snerist hann í móðursjúka grimd. Réttlætið, sem kærleikurinn verður að styðja sig við eins og traustan stofn rifu þeir upp með rótum og köstuðu á burt. Finnist mönnum þetta vera öfgar einar, er ekki úr vegi að fletta upp einhverju af stríðs- bókunum. — Það er nóg til af þeim — meira að segja hér í Canada. Þar er hægt að fá glögga hugmynd af því, sem stríðsmenn! meistarans mlikla frá Nazaret — kristnir menn! hafa verið að aðhafast. Fullgera mundi það myndina að mála í baksýn hempuklædda þjóna guðs, biðjandi sinn guð í Jesú nafni að drepa aðra kristna menn hinumegin við landamerkjalín- una, sem dregin var eingögu í þeim tilgangi að fá ástæðu til að sækja með vopnum og eldi ráns- feng yfir íhana. Hefðu þessar þarflausu línur aldrei verið til, væri saga Evrópu önnur. Á með- an þessi tíðindi gerðust upp aft- ur og aftur í 18. aldir sátu kon- urnar — betri helmingur mann- , kenilegun yfirskrift: kynsins heima. örlögin vernd-|vitin á heyi”. uðu þær frá stærstu alheims- tjónum í fortíð og framtíð að taka líf meðbræðra sinna. “Það er ekki einkis vert, að eyða tíð án lasta” segir gamall vísuhelm- ingur. Á þeim grunvallarlögum verða hinir síðustu hinir fyrstu þó að hægt fari, en alt af kemur Satt að segja hefi eg ekki anz- að herra B. J. L. af þeirri ein- földu ástæðu að mér fanst grein hans ekki svaraverð. Og að hinu leytinu ætlaði eg að lofa þessu heymáli að detta niður án frek- ari afskifta af minni hendi. En fyrst þeim er það svona mikið á- Lifir odd-Tn byrjaði að kaupa og eg hefi sterkanj grun, um að það hafi jafnvel verið afturkallaðar pant- anir, sem sumir þeirra voru bún- ir að fá í fyrstunni. Með þeim dagur eftir dag. Þetta rættist i hugamál að halda þessu vakandi þegar konur á síðari árum hófu stríð fyrir réttindum sínum. Það er eftirtektavert að það er eina stríðið sem háð hefir verið í stór- um stíl án blóðsúthellinga. Þá sannaðist til þrautar að betri helmingur mannkynsins var að verki og sigraði. Það sem nú liggur fyrir er há- stríð án blóðsúthellinga og það er mín skoðun, að þar verði kon- ur að bera fánan sem æðstu að- iljar. Þegar manndrápsstríð geysa, eiga konur meir á hættu en karl- menn. Þær verða að sitja heima og óttast um ástvini sína á víg- velli. Það er verra hlutverkið — og betra að vera drepinn. Kon- ur! sem eruð mæður mannkyns- ins — og konur, sem eigið eftir að verða það, takið saman hönd- um vegna kærleikans, vegna réttlætisins vegna móðurástar- innar sem ykkur einum hefir fallið í skaut sem himinborin guðsgjöf í stuttu máli vegna alls i sem lífsanda dregur. Takið upp stríð meistarans mikla, sem enn stendur óunnið og leiðið það til sigurs. — Verri helmingurinn getur það ekki. — Hann þykist hafa verið að reyna það, en það er hræsni. Hann getur það ekki! — Allar eitt! Þið konur getið leitt það til sig- urs. Þó að þið yrðuð að segja ykkur úr lögum við karlmenn, borgaði það sig. Þeir mundu ekki bera vopn á ykkur. Stríð ykkar yrði án blóðsúthellinga og þessvegna lokastríð sem le^ddi alheims frið inn.------Kjörorð ykkar yrði: Niður með blóðsút- hellingar, niður með vopn og her- búnað allan, niður með landa- merkjalínur og grimdarfullar hugsanir og tilhneigingar! Hvað haldið þið að kæmi fyrir ef þetta yrði í framkvæmd? Það kæmi bara ekkert annað fyrir ert það, að eftir lítinn tíma, kæmu karlmenn til ykkar, féllu á kné og lofuðu öllu fögru og mundu í öllu selja ykkur sjálfdæmi. Og þeir mundu halda öll loforð sín - ekki vegna mannkosta — því að þá má telja á fingrum sér — heldur af ótta fyrir að missa ykkur aftur. Karlmenn g*eta ekki án ykkar lifað, á þeirri for- sendu eru þessi ráð bygð. Jæja ritstj. góður! Þetta er orðið lengra en ætlað var í frystu. Og svo er á því sá til- finnanl. formgalli, að það er eins og eg sé að skrifa öllum verald- arinnar konum, en ekki þér, þó að upphafið sýni að bréfið er til þín. Annars ert þú öllum “stemningum” vanur, og veizt betur en eg um öll þessi umbrot í “veröldinni minni” eins og karlinn sagði í mesta sakleysi og átti þó ekki skyrtuna utan á sig. Með ósk um langa lífdaga og alt annað gott, er eg þinn, .1. S. frá Kaldbak Engin skyldi samt skilja orð mín svo að hr Ingaldsson og þeim sem með honum unnu að þessu máli hafi ekki verið það ljóst að gjaldfrestur var enginn ODDYITINN OG VALDI Eg skrifaði nokkrar línur um heyskap sveitarráðsins í Bifröst s'. 1. vetur sem birtust í “Heims- kringlu” þ. 21. apríl þ. á. og hafa þær orðið tilefni þess að tveir af góðkunningjum mínum, og leið- andi mönnum norður'Ný-fslands hafa sent mér tónin, fyrst odd- vitinn herra B. J. Lífmann, með greinarstúf í Hkr. 5. maí. s. 1., sem hann nefnir “Pólitík og hey”. Og svo kemur Valdi Jó- hannesson með heilan Jónsbók- arlestur í “Lögbergi” 10. júní s. 1., sem á að vera svar til mín, og til upplýsingar sauðsvörtum al- múga og gjaldendum Bifröst- sveitar, undir hinni afar ein- þá er það meira en velkomið að eg ræði það nokkru frekar. Og til þess að misbjóða ekki virð- ingu oddvitans skal eg taka grein hans stuttlega til athugunar. Eftir að hafa útlistað hversu samvizkusamlega hann hafi út- deilt heysölunni gerir hann þessa staðhæfingu: “Það var engum neitað”, og naumast verður honum brugðið um það að vera svo myrkur í máli þarna að það verði misskilið: “Það var engum neitað”. Mér þykir fyrir því að hr. B. J. L. skyldi gera þessa staðhæf- ingu, því það knýr mig til þess að gera þá yfirlýsingu að hún sé alls ekki sannleikanum sam- kvæm. Sjálfum er mér persónulega kunnugt um nokkra menn sem var neitað. En til þess að fara ekki út í neitt nafnakall til að sanna mál mitt skal eg taka dæmi af sjálfum mér. Mér var neitað! Og tæplega getur hr. B. J. L. hugsað sér að telja mig sem engan eftir alt það kapp sem hann og V. J. hafa lagt á að að andmæla þessum greinarstúf sem eg reit og birtist í Hkr. s. I. vor. Að öðru leyti nemii eg ekki að eltast við ritsmíð B. J. L. en sný mér heldur með nokkrum at- hugasemdum við grein góðkunn- ingja míns Valda Jóhannesson- ar. Já, “Lifir oddvitin á heyi?” — Það er sú einkennilegasta og um leið skrítnasta yfriskrfit sem mig rekur minni til að hafa séð um lengri tíma, og það frá manni sem ekki er gamansamari en V. J., að öllum jafnaði er, því ekki getur hann neinstaðar dreg- ið það út úr grein minni, að eg telji hann lifa á heyi. En hafi hann sjálfur þózt Verða einhvers þess var í framkomu oddvitans, sem gæfi ástæðu til að líkja hon- um við “grasbít”, þá má segja að það komi úr hörðustu átt að nota það sem fyrirsögn gð varn- arræðu fyrir hans hönd. En svo lýsir greinin öll svo einkennilegum hugsunarhætti að eg er hissa á því að jafn skynsamur maður og V. J. óneit- anlega er skuli láta annað eins frá sér fara. Eins og t. d. það að ætla að telja fólki trú um það að þegar eg segi að bændur í Norður Nýja-fslandi hafi verið fátækir þá sé það sagt þeim til háðungar. En þegar hann segir það hafi verið “hart í búi” hjá þessum sömu mönnum þá er það B. J. L. til lofs og dýrðar, og ennfremur “það væri gjaldend- um Bifröst-sveitar ekki all-lítil- mínkun að hafa látið það við- gangast ár frá ári” að B. J. L. skipaði oddvita sætið ef eitthvað mætti að gerðum hans finna. Og svo “gjaldendur hafa stundum verið of skammsýnir að velja til forustunnar og erum við að súpa seiðið af því í dag”. Nei, slíkur hugsanagangur væri með öllu ó- skiljanlegur ef maður vissi ekki að hann er að skrifa í orðastað oddvitans, en ekki af eigin hvöt- um. Þessvegna er það líka að staðhæfingar hans eru alls ekki ábyggilegar eins og eg skal nú gera nokkra grein fyrir. V. J. hyggst að hrekja fram- burð minn um að sveitarráðið hafi haft einkasölu á heyi héðan, með því að benda á að “Thor- valdson, Árborg Farmers, óli Coghill og Riverton Creamery”, hafi keypt hér hey. Já, vel og gott, eg viðurkenni að allir þess- ir keyptu hér nokkuð af heyi í byrjuninni. En enginn þeirra manna fékk pöntun fyrir einu einasta vagnhlassi eftir að sveit- eina sýnilega tilgangi að gefa fullnaðar úrlausn á málinu held oddvitanum ráð á hverjir fyltu ur aðeins spor í áttina á meðan J>ær- ! verið var að koma sér niður á Einmitt það að þessir menn hagkvæmari skilmála fyrir byrjuðu að kaupa heyið og það á framtíðina. En hitt mun vera sama verði og sveitin borgaði rétt að það gekk í talsverðu (því ekki var því að heilsa að stappi fyrir B. J. L. eftir að hann verðið hækkaði), sýnir okkur og tók við oddvitasætinu að fá sannar að það var alls ekki “odd- þessu framgengt fyrir ósam- vitinn sem dáledidi þá þarna vest komulag hans við Mr. McLeod. ur frá.til að kaupa hey héðan”. I . , ,,, . ' 1 Þo foru svo leikar svo leikar að þetta hafðist í gegn. En hvað hefir svo verið gert í málinu síðan? Ju, V. J. svarar því og segir að “Nýja oddvitanum hafi tekist að semja um skuld sveitarinnar til fylkisins (á þar líklega við verð- .T . , ... , bréfaskuldina) mieð $6.53 af- Nei, eg hafði enga! , i slætti. Það munar mmna a Nei, heyið hefði verið keypt jafnt héðan hvort sem oddvitinn okkar var til eða ekki. V. J. getur þess til að eg hafi haft Gyðinga frá Winnipeg í huga þegar eg talaði um viður- kenda viðskiftamenn og skatt- gjaldendur slíka í huga vegna þess að eg veit ekki um neina Gyðinga, hvorki frá Winnipeg né annar- staðar frá, sem hafa hjálpað til ,í$90,000. Þá er dæmi V. J. af skattá- lagningu sveitarinnar ekki síður - , * ,, , eftirtektarvert. Þar sem hann * , , , , . , „ fræðir okkur a þvi, að anð 1932 að þessu, en hvort það rekur að því skal eg láta ósagt að sinni. Mér er engin launung á því að . , , f eg hafði Arborg Parmers Co-op. og Sigurdsson, Thorvaldson í huga og eg geri þá staðhæfingu hiklaust að þessi tvö verzlunar- félög hafi gert meira að því að hafi útsvar gjaldenda numið $58,474 en árið 1933, eftir eins nýja oddvtians” hafi '; það verið komið niður í $40,609. En hann getur þess ekki að það ár var ekkert lagt á fyrir skulda- bréfum sveitarinnar. Af þeirri greina í þessu sambandi er það að þetta sama ár 1933 var skylduvinna viðtekin í staðin fyrir vegasjóðstillag og nam það skylduvinnu útsvar $10,000 svo í staðinn fyrir að hafa lækk- að um $18,066 eins og V. J. segir, þá hefir hin raunverulega á- lagning hækkað um $3,000. Og hvernig að skattseðlarnir okkar líta út þegar aftur verður farið að gjalda af skuldabréfum sveit- arinnar með rentu-rentum verð- ur ekki ófróðlegt að sjá. En hvort við eða afkomendur vorir verða þá eins hrifnir af ráðslag- inu er eftir að vita. Þá er dæmið af hans eigin út- svari. Þar nægir að benda á að árið 1932 réði sveitarráðið utan- aðkomandi virðingarmann til þess að gera sérstaka virðingu, bygða að miklu leyti á nýjum grundvelli og er það ekki ofsagt, þó eg segi, að um þá virðingu stóð talsverður styr, því ýmsir þóttust hart leiknir hvað hækk- un snerti. Aðrir voru aftur Frh. á 7. bls. , , . ..* , einföldu ástæðu að þá hafði hinn koma bæði heyi og oðrum bænda áður umgetni gja,dfrestur fmg. afurðum í peningai en nokkrir aðrir innan þessarar sveitar. — Hverjir séu stjórnendur Sigurds- son, Thovaldson þarf ekki að segja Norður Ný-lslendingum og þeim til skýringar sem ekki vita skal eg geta þess að V. J. er hluthafi og meðstjórnandi (director) í hinu fyrnefnda. “Okkur ætti að takast að koma auga á að það var skattinn- heimta sem ýtti sveitarráðinu út í þessi hey kaup.” Ef svo var vill þá ekki V. J. gera grein fyrir því hversvegna það voru keypt frá 10 til 20 járnbrautarhlöss af sumum mönnum sem skulduðu engan skatt, en ekkert af öðrum, og hversvegna var nokkuð af því keypt utansveitar? Þar gat tæplega verið um skattinn- heimtu að ræða. Nei, sannleik- urinn er sá að það voru einungis fyrstu 30 járnbrautarvagnhlöss- in sem tekin voru upp í skatta. Og þar hefi eg fyrir mér orð sveitar-skrifara, sem átti manna bezt að vita um þetta. (“It was only the first 30 carloads that1 we took on taxes”, eru hans ó- breytt orð). Þetta skýrir einnig yfii-lýsingu B. J. F. um að 12 fyrstu vagnhlössunum hafi þeir keypt 10 af andstæðingum hans en 2 af fylgismönnum. Að mér sé annara um velferð kaupmannsins en heill sveitarfé-; lagsins er ekki svara vert. En eins og eg er búinn að sýna og sanna var það ekki heill sveitar- félagsins sem borin var fyrir brjósti, og það er ástæðan fyrir því að eg hefi vítt þessa aðferð Sem notuð hefir verið í heysölu- málinu. Og þó eg láti kaup- manninn njóta sannmælis ætti það engan að meiða. En það er fleira en heykaupin sem V. J. tekur til meðferðar í grein sinni; þar er bæði fjár-' málum og vegagerðarmálum sveitarinnar sýndur tilhlýðilegur sómi, og væri sízt nokkuð við það að athuga ef það væri gert af dálítilli þekkingu og sam- vizkusamlega, en því er ver og miður, þar brestur hvortveggja j tilfinnanlega. Það fyrsta sem hann færir hr.' B. J. L. til inntekta í seinni parti' greinar sinnar er það að hafal fengið gjaldfrest á skuldabréf- um sveitarinnar. Að hér er hallað réttu máli býst eg við að stafi frekar af vanþekkingu en nokkru öðru. En sannleikurinn J er sá að 1932? tók Ingimar heit-! in Ingaldson, ásamt nokkrum1 gjaldendum Bifröst-sveitar þettaj mál upp við Mr. McLeod þáver- andi eftirlitsmann sveitamála Manitoba-fylkis og fékk málið þá strax mjög góðar undirtektir. ist. En sú upphæð nam rétt við $11,000. Annað sem kemur til Við hátíðahöldin 4. júlí í Bandaríkjunum dóu 437 menn af slysum. 247 af þeim voru bíl- slys. * * * f bænum Weyburn, Sask., var 114 gr. hiti s. 1. mánudag. í Manitoba var mestur hiti 102 gráður í Birtle. INNKÖLLUNARMENN HEIMSKRINGLU I CANADA: Amaranth..............................J. B. HaUdórsson Antler, Sask.........................K. J. Abrahamson Árnes..............................Sumarliði J. Kárdal Árborg.................................G. O. Einarsson Baldur..............................Sigtr. Sigvaldason Beckville..............................Björn Þórðarson Belmont...................................G. J. Oleson Bredenbury..............................H. O. Loptsson Brown..............................Thorst. J. Gíslason Churchbridge........................ Magnús Hinriksson Cypress River...........................Páll Anderson Dafoe...................................S. S. Anderson Ebor Station, Man....................K. J. Abrahamson Elfros.................................S. S. Anderson Eriksdale..............................ólafur Hallsson Foam Lake............................... John Janusson Gimli.................................. K. Kjernested Geysir.................................Tím. Böðvarsson Glenboro..................................G. J. Oleson Hayland...............................Sig. B. Helgason Hecla................................Jóhann K. Johnson Hnausa.................................Gestur S. Vídal Hove...................................Andrés Skagfeld Húsavík..................................John Kernested Innisfail...........................Hannes J. Húnfjörð Kandahar................................S. S. Anderson Keewatin..............................Sigm. Björnsson Kristnes................................Rósm. Áraason Langruth...................................B. Eyjólfsson Leslie..................................Th. Guðmundsson Lundar........................Sig. Jónsson, D. J. Líndal Markerville.........................Hannes J. Húnfjörð Mozart.................................S. S. Anderson Oak Point.......................................Andrés Skagfeld Oakview.............................Sigurður Sigfússon Otto......................................Björn Hördal Piney....................................S. S. Anderson Red Deer............................Hannes J. Húnfjörð Reykjavík................................ Árni Pálsson Riverton.........................................Björn Hjörleifsson Selkirk................................G. M. Jóhansson Sinclair, Man.......................K. J. Abrahamson Steep Rock............................. Fred Snædal Stony Hill................................Björn Hördal Swan River............................Halldór Egilsson Tantallon........................................Guðm. ólafsson Thornhill..........................Thorst. J. Gíslason Víðir..............................................Aug. Einarsson Vancouver.............................Mrs. Anna Harvey Winnipegosis......................................Ingí Anderson Winnipeg Beach....................................John Kernested Wynyard.................................S. S. Anderson í BANDARÍKJUNUM: Akra..................................Jón K. Einarsson Bantry....,.............................E. J. Breiðfjörð Bellingham, Wash.................Mrs. John W. Johnson Blaine, Wash...................Séra Halldór E. Johnson Cavalier..............................Jón K. Einarsson Chicago: Geo. F. Long, 2428 Hamlin Ave., Logan Square Sta. Edinburg....................................Jacob Hall Garðar................................S. M. Breiðfjörð Grafton...............................Mrs. E. Eastman Hallson...............................Jón K. Einarsson Hensel.................................J. K. Einarsson Ivanhoe............................Miss C. V. Dalmann Los Angeles, Calif....Thorg. Ásmundsson, 4415 Esmeralda St. Milton..................................F. G. Vatnsdal Minneota...........................Miss C. V. Dalmann Mountain............................ Th. Thorfinnsson National City, Calif......John S. Laxdal, 736 E 24th St. Point Roberts..........................Ingvar Goodman Seattle, Wash.........J. J. Middal, 6723—21st Ave. N. W. Svold..................................Jón K. Einarsson Upham...................................E. J. Breiðfjör© The Viking Press Limited Winnipeg, Manitoba

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.