Heimskringla - 04.08.1937, Blaðsíða 5

Heimskringla - 04.08.1937, Blaðsíða 5
WINNIPEG, 4. ÁGÚST 1937 HEIMSKRINGLA 5. SÍÐA Eg ætla að vona að þið hafið i Og eg tek og sný upp á Canada ekki álitið orð mín hér í dag sem hreina og beina þjóðræknis- ræðu, þau eru það ekki. Ef eg áliti ekki að með því að vera fyrst og fremst íslendingar verði menn betri borgarar í þessu landi hefði eg ekki látið þau frá mér fara. Rækt okkar við ísland gæti stundum farið of langt. orðum Jónasar Hallgrímssonar, er hann orti um ísland: Drjúpi hana blessun drottins á um daga heimsins alla. FRÉTTIR Frh. frá 1. bls. Við j Nýjungar getum með því að einblína á yfirborð þjóðrækninnar gleymt skyldum okkar-gagnvart Canada. Ein af þeim stóru og sterku nefndum, sem Bandaríkjastjórn Carol í heimboði Konungurinn í Rúmeníu, Car- ol, er staddur í London og var boðið til borðs með ekkjudrotn- ingunni Maríu, en ekki var þang- að boðið með honum fylgikonu hans jarphærðri, af Júða kyn- kvísl, sem Magda Lupescu heit- ir. Síðan heilsuðu upp á kóng- inn ráðuneytis forsetinn Cham- berlain og utanríkis ráðherrann Blum hefir völdin!” Svo er sagt að hann ráði stjórnar aðgerðum, þó aðrir hafi embættin. Hin nýja stjórn sýslar mest um fjár- Eden. Jafnskjót og þeir voru á Bonnet heitjr gá gem þesgu ræð. út um löndin og sum önnur til- tæki Nazista, það til dæmis, að hneppa í varðhald presta og preláta, sem þverskallast við að mál, færir niður útgjöldin um ' boða sínum sauðum þann eina og sex biljón franka, áætlar nýjajsanna sáluhjálpaveg: A. Hitler, skatta 101/2 biljón franka á og að kyrsetja þá lútersku leið- næstu fjárlögum, færir niður toga sem ætluðu að sækja, af gullvirði í Banque de France, hálfu 40 milj. lúterskra í Þýzka- “græðir” á því sex biljónir, ver landi, það allsherjarþing, sem þeirri fúlgu til að passa frank- mótmælendur hafa haldið í Ox- ann og skuldabréf hins opinbera. i ford undanfamar vikur. En við getum það ekki ef við hefir sett til að íhuga la^hdsins notum þjóðræknina rótt. Sú t &a£n °S nauðsynjar, heitir Na- þjóðrækni sem gefur það af sér tional Resources Committee. að menn standa sem reiðastir | Nokkrir tilteknir vísinda- og yfir því að einhver maður suður i hagfræða höldar úr þeirri nefnd, í Texas hefir aldrei heyrt íslands i hafa skilað áliti um hvert verk- getið er ekki við mitt skap. S ' I leg vísindi stefni og um áhrif þjóðrækni sem kemur þeirri þeirra á störf og hagsmuni þjóð- skoðun inn hjá mönnum að eng- arinnar. Því hefir verið ha(ldið in þjóð sé jafnoki fslendinga er fram, að vísindin ættu að hægja mesta fjarstæða. En það er á sér, ella myndu hinar nýju þjóðræknin sem stefnir að því vélar og verkatól valda meiri og að menn fái að njóta allra hæfi-1 snöggari breytingum í þjóðfé- leika sinna og að bera þá fram í laginu, en holt er og hentugt þágu þess þjóðfélags hvers með- væri, en yísindamenn hafa svar- limir þeir eru sem eg hefi talað að> að nýjungunum fylgi aukin um. Engir menn hafa meiri ást atvinna, sem sannist af því, að á Canada og engir hafa orðið arið 1880 unnu 34% af Banda- betri borgarar en þeir íslending-, nk.la Þjóðinni fyiir kaupi en ar sem hafa og haft ást á fs- 40% áiáð 1934. landi. Þeir hafa ort þau fegurstu f nýnefndu áliti, sem er kent kvæði til Canada og hjá okkur við próf. Ogburn í Chicago, segir hinum yngri veit eg að hversu svo, að nýjungar sem frá vís- vænt sem oss þykir um ísland og indum stafa, valdi að vísu mikilli hversu sem við metum bók- truflun eða breytingum á því mentir þess verður Canada okk- venjulega, en hins beri að gæta, ur hjartkærust. Við segjum að ef ráðamenn þjóðarinnar með Guttormi skáldi Guttorms- hefðu séð fyrir og verið við bún- syni: ir þeim nýjungum, sem fram hafa komið síðan um aldamót “Og kær er hún oss sem kærast 1900, t. d. símar, bílar, loftför, hnoss | kvikmyndir, radio og rayon vefn- hún Canada móðir vor, aður, þá hefðu breytingarnar Og lífsins dyr verða luktar fyr sem þær ollu, ekki þurft Hð valda en liggi á burt vor spor. baga eða tjóni á högum eða at- í sókn og vörn það sýnum við vinnuvegum, og vissulega skapi börn vísindanna nýjungar nýjar at- að séum af stofni grein! vinnugreinir. Tillaga hans er Þó greini oss mál, oss sameinar sú, að menn séu settir til að sál hafa auga á og reyna til að sjá sem söm er jafnan og ein.” fyrir, hver áhrif nokkrar nýj- ungar muni hafa á atvinnuhagi Og það er af því að Canada er þjóðarinnar, en þessar eru helzt oss kær að við verðum að beita tilnefndar: hugsun okkar þar jtil við fáum skilið með hverju móti við get- um orðið sem bezt börn slíkrar móður. Það er af því að oss tekur sárt sundurlyndið og ó- hagstæð kjör margra barna1 4. Baðmull með vélum gerð hennar að við verðum að leita að og annar veftur í dúka. leiðinni til farsældar fyrir 5. Húsasmíði í verkstæðum, hana. Hún er oss kær, ekki svo fullkomin að ekki þurfi einungis vegna hinna miklu meira en slá þau saman þar sem kosta hennar heldur og vegna þau eiga að standa. þeirra misbresta sem laga verð- 6. Sú nýjung að hafa vélar ur, vegna þrauta þeirra er leggja til baðmullar uppskeru. á ófarna braut. Og ríkulega 7 Að ráða hita og ræsting mun hún launa það er lagt er lofts innan veggja (Air Condi- á sig fyrir hana. En við fáum tioning) brott, lýsti hann því, að hann hefði keypþ lystiskipið Nahlin, sem fyrverandi Bretakóngur leigði til skemtiferðar með Mrs. Wallis Simpson, og gefið fyrir $1,300,000. “Fagurt skip”, sagði hans hátign, “og eitt það skraut- legasta sem nú er á floti. Eg þarf að líta upp úr ríkisstörfunum öðru hvoru, og veit fátt þægi- ur, kallaður heim úr sendiherra- Mikil heilsa stöðu í Washington til þessara stórvirkja. Franskir blaðamenn Frá Hollywood, Cal., er sú gera sér dælt við hann (af því sa&a sögð með sanni, að Mrs. St. hann er ekki Gyðingur, segja kunnugir) og þykir ágæt sú skrípamynd þar sem hann situr við skrifborð, með neftotu afar- langa og hvassa, og segir við skrifstofuþjón í pilsi: “Hengdu legra til að safna kröftum og: borgaga reikninga á krókinn!” skerpa vitið en sigla um sjóinn. Svo er sagt, að nefndur kóngur sé ekki svo efnum búinn að leigt geti, hvað þá keypt svo kost- bært fley, en Magda er sögð hafa ófrigarblika gróðavit í bezta lagi, varð fyrst (að sögn) loðin um lófana af þeim sem lá á konungshylli í ýmsu skyni, fénaðist svo (einn- ig að sögn) drjúgum af lóða og húsa sölu í Bukarest, eignaðist síðan (sömuleiðis að sögn) hluti í helztu athafnafélögum, ekki sízt þeim sem unnu stórvirki með stjórnar samningum. f fyrra var sagt að Júða-féndur þar í landi, Járnvörðurinn svokallaði, sæti um líf hennar, seinna var í hámæli fært, að hún væri þess félagsskapar “stærsti styrkveit- andi”. Nú virðist hún ætla að ná enn einu keppikefli: skemti- ferð á því fræga skartfleyi Nahl- in. Sú fleyta bar í fyrra, í kon- ungsför, smáborgara dóttur frá Baltimore, sem nú er Duchess af Windsor, en flytur bráðum vænt- anlega dóttur skran-Júða í Buk- arest, í annars konungs för. , Totan er ekki alveg auð. Gildi frankans var í seinustu viku komið ofan í 7 cents. Japanar hafa barist í Kína undanfarnar þrjár vikur, helzt við þann her sem kendur er við fyrirliðann Sung, en sá “mikli foringi” Chiang hefir haldið sig uppi í fjöllum, þar sem heitir Kuling, til hollustu og heilsubót- ar sér. Japan dunaði af háværu ekkert til né frá”, segir þessi merkilega barnamóðir. Eftir myndum að dæma eru börnin ó- venju skírleg, glaðleg og hraust- leg, sömuleiðis hrein. Kosning bæjarstjóra í New York er væntanleg 2. nóv. í haust. f kjöri verða Whalen, sá sem stjórnar undirbúningi sýningar- innar 1939, alþektur maður þar í borg, með fylgi demókrata; Dr. Copeland núverandi senator frá New York, honum fylgir Tam- many, en hann fylgir flokki republicana. Slíkt hefir aldrei komið fyrir áður og þykir ganga furðu næst. Sá þriðji sem sækir er núverandi borgarstjóri La- guar’dia, fæddur í N. Y. af ítölsk- um föður og Júða kvinnu. Hann hefir látið vel við verkamönnum (þeirra samtök eru í uppgangi syðra) og illa við Adolf Hitler, sömuleiðis sett dugandi menn til að stjórna framkvæmdum með þrífast vel, þó ekki nærist af J árangri, sem sagður er ótrúlegur öðru en mjólk, ávöxtum og hjá því sem áður gerðist í hinni garðamat, og komi aldrei í skó miklu Jórvíkur borg, enda hefir né sokka né í önnur föt en kríka- ósmár partur þess afls sem gera skjól. Fimm eru stúlkur, sex j skal, og kent er við New Deal, Louis Estes hætti húsverkum einn daginn, lagðist á sæng og fæddi stúlkubarn, 18 merkur á þyngd. Tveim stundum (ekki dögum) síðar steig hún upp í vagn sinn, stýrði honum sjálf til Los Angeles og hélt fyrirlest- ur í útvarp um hvernig kvenfólk ætti að fara að því, að eiga börn og ala þau upp. Þetta var ellefta barnið sem hún átti, öll lifa og piltar, er kent heima, fara sjald- an út af búgarði föður síns, sem er 72 ára og kennari í heilsu- fræðum. öll eru óskírð, strák- arnir kallaðir St. Louis eftir föð- hrokkið þangað í hans stjórnar- tíð. Af þessu öllu saman vænt- ir hann sér sigurs. Séra messar Philip M. Pétursson Sambandskirkjunni á 1. Togleðursgerð með vélum. 2. Ferðavagnar sem eru hafðir aftan í bílum. 1 3. Plastics. 8. Television, að hægt verði ekki starfað fyrir hana sem við ætlum ef við ekki þroskum alla _ þá krafta sem í oss búa. Og f SJa með radl°' elns 081 menn þetta sem eg hefi sagt í dag er eyra nu' sprottið af þeirri trú að aðeins ^ð framleiða gaso íu af með því að halda sem fastast í kolum-^ ^ú aðferð er nu a dýrasta fjársjóð okkar vinnum byrja á Þýzkalandi og ng an 1, vér þessari láð sem mest gagn. en í Ameriku Þykjast þen enn Eg veit ósköp vel að margs ann- ei^a hellra ueðan.iarðar, firna- ars þarf og við en eg álit að stóra- fulla af olíu> svo að langt þetta sé eitt af því nauðsynleg- verði >anSað fil >eir tæmist' asta. Minning feðranna er fram- 10. er það, hvernig fari ef hvöt niðjanna.” Á sínum and- hæ^ verður að. senda myndir lega grundvelli stendur eða fell- og letur með radio. vi er spa , ur hvert þjóðfélag og ,engin að bráðum komi radio blöð, sem þjóð getur haldið áfram til lífs- hver °£ emn> sem hefir vlðtoku- ins sem býr ekki að þeim and- áhald,.geti lesið í ruminu, þegar lega forða er hvert mannsbarn hann vaknar. hennar á ef það vill aðeins færa' n- telst hað> ef loftför verða sér hann í nyt. öll sagan sýnir smíðuð er *etl teklð slg, bemt þetta, þessvegna hóf eg orð mín UPP> ts a- m- af husahekum 1 með: | borgum. i 12. er sú afar nýstarlega að “Hylla skal um eilífð alla ferg( sem dr. F. W. Gericke, andann forna og konungborna”,1 gfarfandi við Californíu háskól- og þessvegna enda eg hana með ann> hefir boðað, að rækta gróð- þessu erindi eftir Stephán G.! ur> ekki 1 rnoid, heldur í ílátum Stephánsson: • Og hann varð oss auður og öreiga vörnin, Sá arfur—því erum við systkina börnin. Hann grær inn í vestrænum vor- þey og bylnum Með vonunum, sorgunum, helj- unni ylmnum. með vatni og kemiskum efnum, sem jurtir þurfá til vaxtar. — Þetta hefir nefndur vísindamað- ur sýnt í smáum stíl, og hans gróður bagaði hvorki frost né hiti, flóð, kvikindi nó snauður jarðvegur. Fleiri atriði eru nefnd og fleiri koma fram í náinni framtíð, segir nefndin. ófriðar skrafi og sannfrétt mun I ur sínum, telpurnar Lipurtá og vera, að þeir hafa fært sig upp á Ljúfa og þessháttar. “Slíkt gerir Lundar 8. ágúst kl. 1.30 e. h. skaftið og náð fastari tökum en áður, á nafngreindum landshlut- um í Kína, en hvert 'Kínverjar eru til “mótstöðu’ ’búnir, má ráða af því að þó þeir grobbi af 2 miljónum soldáta, þá segja kunnugir að sá her sé illa tam- inn, lítt vopnaður og til engra hluta fær, en Japanar hafa um 300 þúsundir undir vopnum, víg- lega og vel búna, og 7 miljónir tamda til hernaðar, ef til þarf að taka, og öll tól til hernaðar og manndrápa að því skapi. Yang á ferð Kominn til þessarar álfu er Yang Hu-Cheng, sá er skarst í eikinn í vetur, þegar Chiang, alræðismaður svokallaður, var handsamaður af öðrum frömum foringja; Chang að nafni og hafður í haldi í borginni Sian. Chiang sá hafði forðast illindi við Japan og barist gegn rauð- liðum, í tíu ár. En er Yang hafði eyst hann, var því lýst af stjórn hans, sem er kend við Nanking, að allir Kínverjar væru sáttir og sammála, og upp frá því gerðist sú stjórn hugmeiri og hressari í tali gegn Japönum. Yang fékk fyrir sinn snúð $300,000 dali og eins árs frí til ferðalaga, ásamt konu og syni, um Ameríku og Evrópu, rogginn karl og fús til að tala um afrek sitt við blaða- menn. • Um það stórvirki hafa þeir eftir honum: “It was to unite China — and Át has!” Og ennfremur: “Ef okkar General- issimo gerist foringi þjóðarinnar til mótstöðu, þá fylgir þjóðin honum örugg og einhuga. Ef hann herðir ekki mótstöðuna (gegn Japönum, vitanlega) þá veit eg ekki hvað komið getur fyrir vorn mikla foringja.” Blum í völdum Sósíalistar héldu þing í Mar- seilles með fulltrúum frá öllum sveitum Fraklands, létu illa yfir Leon Blum og töluðu reiðilega um svik hans við stefnu flokks- ins. En er Blum kom á þing með sínum sekretérum, hélt hann ræðu og byrjaði svo: “Eg er ekki Guð almáttugur, ekki er eg Cæsar, samt finst mér við hafa orkað ekki svo litlu meðan okkar stjórn var við völd.” Síð- an lýsti hann sínum afrekum og einkum hvað stæði til, ef hægt væri að yfirvinna öldungadeild- ina og aðra afturhalds og íhalds sinna, sem hann lýsti átakan- lega, öllu saman. Við atkvæða- greiðslu kom í ljós, að § þing- manna voru honum fylgjandi, hans fylgismenn lustu þá upp ópi miklu: “Blum er í völdum! Rautt gull Um Bandaríkjastjórn má segja, að hún hafi rautt gull hús- um fullum. f þar til gerðum kastala í Fort Knox, Tennessee, lætur hún geyma fleiri gullbúta en nokkru sinni hafa á einn stað komið, frá því sögur hófust, en hver bútur, hreinsaður og sam- ansettur og stimplaður af til þess settum trúnaðar mönnum, vegur hálfa vætt. Mörgum hef- ir orðið skrafdrjúgt um þessa gullborg og það, að geyma gullið gagnslaust og iðjulaust. En nú hafa Kínverjar keypt þar gull fyrir 50 miljónir í silfri og þeir í Mexico annað eins, sömuleiðis fyrir silfur, Brazilíumenn fyrír 60 miljónir í amerískum seðlum, Frakkar og Englendingar líka, þó ekki sé tilgreint hve mikið. Ekki láta Bandaríkjamenn af hendi svo mikið sem kvint af gulli sínu, þó andvirði þess eða nafnverð sé notað líklega til að greiða fyrir viðskiftum við nefndar þjóðir. Verboten Víða þarf Hitler við að koma ekki síður en góðu prestarnir (fyrrum). Síðasta afrek hans sem fréttir herma er það, að hann hélt ræðu mikla um mál- aralist, sagði það væru aumu listaverkin, sem digra doðranta þyrfti til að útskýra, hitt væri þýzkum samboðið, að framleiða listaverk er segðu til sín sjálf fyrir utan látalæti og hégóma- legt tildur. Sú ræða var bæði löng og ströng, stóð í meir en klukkustund, en eftir á fór á stúfana sá stjórnargautur sem hefir meðgerð með söfnum og listaverkum, kvað þá tilgerðar- legu og fáránlegu vandarstafi (listaverk með pensli gerð) sem málarar hefðu látið eftir sig liggja í seinni tíð, óferjandi óg til einskis nýta, ættu að vera teknir af sýningum, haugað saman á brautarvagna og fleygt í eld eða sjó. Sagði svo mundi gert verða Ekki mælist þetta eins illa fyrir INNKÖLLUNARMENN HEIMSKRINGLU I CANADA: Amaranth..............................j. g, Halldórsson Antler, Sask.........................k. J. Abrahamson Árnes................................Sumarliði J. Kárdal Árborg...................................G. O. Einarsson Baldur..........................................Sigtr. Sigvaldason Beckville..............................Björn Þórðarson Belmont................................. q. J. Oleson Bredenbury................................h. O. Loptsson Brown..............................Thorst. J. Gíslason Churchbridge......................................Magnúa Hinriksson Cypress River............................Páll Anderson Hal°e.....................................S. S. Anderson Ebor Station, Man.....................k. J. Abrahamson Elfros.................................S. S. Anderson Eriksdale...............................ólafur Hallsson Foam Lake...........................................John Janusson C11111!1......................-..........K. Kjernested Gcysir...............................'Om- Böðvarsson Glenboro..............................#....g. J. Oleson Hayland...............................Slg. B. Helgason Hecla........................................Jóhann K. Johnson Hnausa............................... Gestur S. Vídal Hove...................................Andrés Skagfeld Húsavík............................... John Kernested Innisfail....................................Hannes J. Húnfjörð Kandahar...........................................s. S. Anderson Keewatin...........................................Sigm. Björnsson Kristnes.........................................Rósm. Árnason Langruth................................. b. Eyjólfsson Leslie...............................Th. Guðmundsson Lundar....„.................;....Sig. Jónsson, D. J. Líndal Markerville..................................Hannes J. Húnfjörð Mozart................................. S. S. Anderson Oak Point.........................................Andrés Skagfeld Oakview.......................................Sigurður Sigfússon Otto...............................................Björn Hördal Piney..............................................S. S. Anderson Red Deer.......................................Hannes J. Húnfjörð Reykjavík................................ Árni Pálsson Riverton.............................Björn Hjörleifsson Selkirk..................................G. M. Jóhansson Sinclair, Man.......................K. J. Abrahamson Steep Rock.................................Fred Snædal Stony Hill........................................Björn Hördal Swan River.............................Halldór Egilsson Tantallon..............................Guðm. Ólafsson Thornhill............................Thorst. J. Gíslason Víðir.................................. Aug. Emarsson Vancouver............................Mrs. Anna Harvey Winnipegosi8......................................Ingí Anderson Winnipeg Beach......................................John Kernested Wynyard.................................S. S. Anderson í BANDARÍKJUNUM: Akra...................................Jón K. Einarsson Bantry..................................E. J. Breiðfjörð Bellingham, Wash.................Mrs. John W. Johnson Blaine, Wash...................Séra Halldór E. Johnson Cavalier............................ Jón K. Einarsson Chicago: Geo. F. Long, 2428 Hamlin Ave., Logan Square Sta. Edinburg....................................Jacob Hall Garðar................................S. M. Breiðfjörð Grafton...............................Mrs. E. Eastman Hallson................................Jón K. Einarsson Hensel..................................J. K. Einarsson Ivanhoe............................Miss C. V. Dalmann Los Angeles, Calif....Thorg. Ásmundsson, 4415 Esmeralda St. Milton............................................F. G. Vatnsdal Minneota...........................Miss C. V. Dalmann Mountain..............................Th. Thorfinnsson National City, Calif......John S. Laxdal, 736 E 24th St. Point Roberts..........................Ingvar Goodman Seattle, Wash..........J. J. Middal, 6723—21st Ave. N. W. Svold...........................................Jón K. Einarsson Upham................................. E. J. Breiðfjörö The Viking Press Limited Winnipeg Manitoba

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.