Heimskringla - 15.09.1937, Side 2
2. SÍÐA
HEIMSKRJNGLA
WINNIPEG, 15. SEPT. 1937
LOFÐUNGARNIR FIMM
-------brot--
Smyrill.
Það var unnið af kappi við að
smíða, mála og fægja rúðurnar,
því það átti að opna búðina dag-
inn eftir.
Óðinn var búinn að vinna
stanslaust í átján klukkutíma.
Hann var þvi alveg orðinn upp-
gefinn þegar hann kom heim, og
þá var klukkan rúmlega þrjú um
nóttina. Allir í fasta svefni.
Það var eitthvað ömurlegt við
það, fanst honum, að koma heim
um þetta leyti nætur frá vinnu,
og uppgefinn, — þegar allir voru
sofandi. Og svo var líka margt
ömurlegt í huga hans, sem stóð
í sambandi við umhverfið, um-
talið, útlitið og ástandið í heim-
inum. Það var eitthvað svo ó-
geðfelt, leiðinlegt og jafnvel
voðalegt, fanst honum, sem hékk
yfir mannlífinu á öllum sviðum.
Það var ekki talað um annað en
erfiðleika og vaxandi vandræði,
basl og bágindi, atvinnuleysi*
hungur, slysfarir, glæpi, svik og
stríð. Alstaðar var stríð, vitlaust
stríð, árangurslaust stríð, þræt-
ur og stríð, óheilindi og stríð,
armæða og stríð, endalaust stríð.
Alt lífið var stríð við að lifa. En
það var nú samt minst, fanst
honum. Hitt var verra, að þeg-
ar búið var að berjast lengi og
vel fyrir lífinu, þá voru lífend-
urnir látnir drepa hvor annan
niður. Og þessvegna var þetta
stríð við að lifa, vitlaust stríð.
Og svo var þetta að öðru leyti
ekkert líf, fanst honum, ekki
fyrir heildina, því flestir yrðu að
fara á mis við öll hin nauðsyn-
legustu þægindi, lífsgleði og vel-
líðan, sökum þess að auðkýfing-
arnir eiga almúgann og fara
með hann eins og þeim sýnist,
og svo var vitanlega afleiðingin
stríð, stríð, alheims stríð, sem
öllum hraus hugur við en enginn
virtist þó geta afstýrt.
Það var eitthvað ómenning-
arlegt við þetta stríð. Stríð var
nauðsynlegt, fanst óðinn, en ekki
svona stríð, þetta var svo villi-
mannlegt og dýrslegt stríð, fanst
honum, að genga út frá heimil-
um sínum með djöfulinn í hjart-
anu og allskonar morðtól í hönd-
um og drepa hver annan, drepa
kunningja sína, drepa vini sína,
drepa ættingja sína og bræður.
Drepa, drepa, drepa! var eink-, höfðu heimskautanna milli, úr
unnar orðið. Undarlegt fanst iðrum jarðar og undir djúpum,
hanum mannseðlið, öll þessi klettaborgum og daladrögum,
grimd, djöfulæði og dýrshneigð, | frá minstu eyju úthafanna til
samfara vitsmunum, ástríki og stærsta meginlands veraldarinn-
kærleika. Hann gat ekki skilið
það. Og þá fanst honum hann
mega til að brjóta hugann um
mannlífið, rannsaka það, og kom-
ast að einhverri niðurstæðu. En
hann gat ekki komist að neinni
niðurstöðu. Hugsanir hans voru
sins og tjóðraðar á klafa, eins og
sagt væri við hann: “aðeins um
bennan blett mátt þú leika,
lengra færðu ekki að fara.” Og
betta var frelsi hugans, víðsýnið*
sem mennirnir stærðu sig af. —
Nei. Ekki að öllu leyti, og þó. —
Á þessum stundum fanst óðinn
lífið vera líkast svínastíju, fullri
af hungruðum, snörlandi svín-
um, þar sem víðsýni og viska
náði skamt út fyrir kviðfylli og1
snörl. Og þó — ja. Hann var
kannske ekki sanngjarn í álits-
dómum sínum um mannlífið? —
Og það var ef til vill fyrir það að
hann var svo þreyttur, úrillur og
þreyttur. — En svo fór hann að
reyna að hugsa af meiri stilling,
sanngirni og rökvísi. Og smám
saman fór eitt og annað að skír-
ast betur í huga hans. Hann
varð mildari í dómum sínum eft-
ar. Að smíðinu höfðu starfað
hugur og hönd hinna vitsmuna
ríkustu og glæsilegustu heims-
sálar-mannsins, sem er voldug-
asta jarðar veran, stjórnari
hennar og fyrirmynd í öllu hinu
fegursta, fullkomnasta og betza,
versta, ljótasta og djöfullegasta.
Það var því ekki að undra þó
Óðrii fyndist andstæðurnar mikl-
ar og smíðið fagurlega af hönd-
um leyst. Innanborðs í skipinu
fanst honum alt mjög glæsilegt.
Þar var alt, laust og fast, skreytt
með marglitum perlum og alla
vega löguðum og skygðum
demöntum, alt frá siglutopppi
niður í kjalskó skipsins.
En þó óðinn fyndist mikið til
um ljóma og fegurð skipsins,
þá fanst honum ekki síður til um
skipshöfnina þó mikið fyndist
honum hún á annan veg en hann
hafði búist við, því hún var öll í
skrautklæðum er sett voru perl-
um, demöntum, armböndum,
hringum, hálsfestum, eyrnalokk-
um og mörgu öðru skrauti, sem
var margra miljóna virði. Ekki
fanst Óðni hann geta neitað því,
ir því, sem hann réði betur yfir að þetta kom honum óeðlilega
skapi sínu og stilti vitsmuna vís-
irinn á fleiri og víðtækari stóðv-
ar, víðfeðmari svið. —
EATON'S
NEW
RADIO
CATALOGUE
Is Ready
Send for your copy now!
Whether you’re a servlce
man, an amateur builder or
just an ordinary “fan” in
search of good entertaln-
ment, there’s good news for
you in this beautifui new
book. It’s the most complete
and most interesting we’ve
ever published—packed from
front to back with the sort
of values you just can’t pass
up.
Sign the coupon or drop us
a post card and we’ll send it
to you—FKEE!
fyrir sjónir og eitthvað fanst
honum ógeðfelt við þetta fólk og
alt skrautið á því og kringum
það. Auðvitað vissi Óðinn það
að maðurinn var æðsta skepna
Honum fanst hann standa á jarðarinnar og réði yfir öllu
háum hamri fram við sjóinn. Og hennar góssi og glingri, og var
hann horfði út á hafið mikla, heimilt að gera við það, hvað
fagurt, þungbúið og þögult, | sem hann vildi og nota það til
hrikalegt, ógnandi og æðisgeng-; hvers, sem honum sýndist. En
ið.
Það er margra veðra von á
sjónum að vetrarlagi.
Það var margt einkennilegt,
fagurt og ljótt, sem mætti aug-
um óðins þarna á hamrinum
fram við sjóinn. Hann sá að
hafið var alþakið smá-kænum,
bátum og skipum af. mismun-
andi stærð og gerð. Hvort sem
hann leit til austurs, vesturs,
norðurs eða suðurs, mætti aug-
um hans hinar sömu einkenni-
legu myndir, aðeins í mismun-
andi stærð.
Óðinn virti fyrir sér myndirn-
ar í xestra, frá þeim tfanst
honum stafa mestir töfrar og
djöfullegast vald.
Það var eins og sjórinn væri
ein
þrátt fyrir það fanst Óðinn eitt-
hvað öfugt við þetta alt, einhver
ofhleðsla og ósamræmi, sem
hann gat ekki vel gert sér grein
fyrir hvernig var. En þetta varð
til þess að óðinn fór að reyna að
skygnast inn fyrir demants
brynjuna, til hins innra manns,
sálarinnar. En þá óx undrun
hans og óróleiki um helming, því
hann þóttist sjá að frá sálum
skipshafnarinnar legði mikla
birtu, en það var ekki sú birta,
sem hann bjóst við að sjá þar,
það var annarleg birta, óeðlileg
og köld birta, sem stafaði af því
að sálirnar höfðu allar mótað
sig eftir perlunum og gimstein-
unum. Og þar fanst honum sá
talinn mestur, og voldugastur, og
gull. Og þegar það talaði fanst,
honum einskonar málm-hreimur
í röddinni, og flestar snérust um-
ræðurnar um glis, gull og dem-
anta, og hvernig hægt væri að
afla sér meira án mikillar fyrir-
hafnar, án stórra útgjalda og án
þess mikið bæri á. Að safna,
safna, safna, var þeirra kjörorð.
Þrátt fyrir það gat óðinn ekki
varist því að heillast af öllu
þessu skrauti og þægindum, sem
honum virtist fólk þetta baða sig
í. Og satt að segja hálf langaði
hann til þess að vera einn hlut-
hafinn í öllu þessu skrauti, feg-
urð og veldi. En þó — eitthvað
var það innra með honum, sem
hvíslaði því í eyra hans, að hann
mundi ekki verða mikið sælli og
FEDER&L
GR/UNJ
rwL,M,T!£ *h4CfféI
i £ _ _
Framskipunar Kornlyftustöðvar í Fort William—Port Arthur—
Vancouver. 423 Sveitakornlyftur í Vesturlandinu.
101 Kolasölustöð.
Þjónusta og verzlunartæki vortryggja hagkvæm viðskifti
hann hefði átt kost á að eignast
það.
VI.
Fimta skipið var stál skip. Þar
var alt úr stáli. Skipshöfnin
ánægðari fyrir það. Og þó löng- ... . , , , .
unin væri sterk hjá óðinn að|™r stalhorð og leit stort a S1^
girnast eitthvað af þessu fagra: Klíeðnaðir hennar vorn marf;
og dýrðlega, sem fyrir augu hans vislegir og lagðir bæði gulh,
bar, þá fann hann að það var
eitthvað óheilbrigt í sambandi
við það, eitthvað sem hann gat
ekki gert sér grein fyrir hvað
var.
Það var ef til vill fyrir það að
honum fanst æðstu hugsjónir
þessa fólks, snúast í ótal króka-
leiðum og myndum um gull. —
Hugsunin sáir út frá sér og á-
vextirnir verða eftir því sem sáð
er, og eftir uppskerunni mótast
umhverfið, en eftir umhverfinu
mótast maðurinn, hugsaði óðinn.
Og ef til vill var það orsökin til
þess að honum fanst svona mikil
óheilindi í sambandi við lifnaðar-
hætti og lifnaðar aðferðir þessa
fólks, að hann var úr öðru sáð-
landi, öðru umhverfi, hugsaði á
anan veg, uppskar öðruvísi og
mótaðist af öðru. En hvort var
betra? spurði Óðinn sjálfan sig.
Jú. Hann var nú hér um bil viss
um það. En hvert var þá rétt-
ara? Því gat hann ekki svarað
sjálfum sér. Ef til vill síðar,
með aukinni reynslu, þekking,
þroska og vitsmunum gæti
hann það betur. En nú, eins og
sakir stóðu, fanst honum hann
ekki geta það.
silfri, perlum og demöntum. —
VII.
f öllum áttum sá óðinn blasa
við sér flota líka þeim sem hér að
framan er lýst. Þeir lágu yfir
hafflötinn eins og misturslæða á
undan voldviðri. Það vakti ekki
all-litla undrun hjá Óðinn þegar
hann kom auga á ótal teyjanlega
leyniþræði milli flotanna, er lágu
umhverfis þá eins og háræða
net. Skyldi hann brátt að það
voru sambandstengslin milli
þessara stórfiska.
Framh.
ÁRNA-NEFND VILL
GEFA ÚT ALLAR
RIDDARASÖGURNAR
Rvík. 17. ág.
Sigurður Nordal prófessor er
nýkominn til bæjarins frá Höfn,
þar sem hann sat fundi Árna-
nefndar, en þetta er í fyrsta
skifti, sem hin nýja 11 manna
Árnanefnd hefir fullskipuð hald-
ið fundi. Nefndin var skipuð í
fyrra og hélt þá fundi.
IV.
stórkostleg skipakví, fanst: sjálfkjörinn drotnari drotnanna,
honum. Og svo víða var þessum , sem hatðl stærsta og fegursta
báta og skipaskara stráð um ^lrnsteina sál. Það var valdið,
hafflötinn, að hann var eins og sem mest t»ar a bar. fanst hon-
þéttar freknur á stóru andliti. Og um’ valdið °£ drotnunargirnin,
þarna voru svo stór og fögur raðrihnin og ágirndin, að raka
skip að Óðinn hafði aldrei svo saman sem mestu af veraldleg-
mikið sem dreymt um nokkuð am auð, glisi og gersemum a: . ___
því ]íkt áður. Og hann hugsaði annara kostnað, og öðrum til jin silfurklæðum, skreyttum gull- mannsson og Sigurður Nordal
eitthvað á þá leið, að þetta gæti! falls’ og an 1,638 að hu£sa um hondum og demantsleggingum. prófessor. En Danir í nefndinni
Einn nefndarmanna, Halldór
Hann girntist Hermannsson prófessor, gat ekki
sumt, en var óánægður með ann- komið vestan um haf þá. Hann
að. — En mundi hann ekki altaf er að miklu ^ uPPhafsmaður
verða það ? að hvi að hreytt var til um fyrir-
komulag og starfshætti nefndar-
innar. Þessvegna fanst sam-
nefndarmönnum hans sjálfsagt
Þriðja skipið, sá Óðinn að var að láta það dragast að gera
talsvert minna um sig en hin fyr- mikilsverðar framtíðartillögur
nefndu. Þrátt fyrir það varð um nefndarstörfin, þangað til
hann að kannast við að skipið hann gæti setið nefndarfundi,
var mjög skrautlegt, þó ekki enda var mjög naumur tími til
legði af því alveg eins mikinn undirbúnings fundanna í fyrra-
ljóma og birtu, sem hinum skip- haust.
unum. óðinn sá að skip þetta í Árnanefnd eru nú 5 íslend-
var alt gert af silfri og var þar ingar, sem kunnugt er, og 6
öllu fyrir komið í líku formi og Danir. Þessir fslendingar eru í
á demants og gullskipinu, nema nefndinni: Árni Pálsson hæsta-
hvað skipshöfnin var þar öll bú- réttardómari, Halldór Her-
varla verið virkilegt, það hlyti að nokkuð annað en sína eigin vel-
vera missýningar eða draum-
sjónir. Þó var eitthvað, fanst
honum er sagði honum að svo
væri ekki.
Og svo fór óðinn að virða ná-
kvæmlega fyrir sér stærstu skip-
in, skipin sem mest bar á. Það
væru undarleg skip, fanst hon-
um. Og því nákvæmar sem
líðan og veraldlega hagnað.
III.
Þegar óðinn hafði virt þetta
skip fyrir sér um stund, hvarfl-
ar hann augum sínum að því
næsta. Það skip fanst honum
vera engu minna en hitt. Það
lagði einnig frá því mikla birtu,
Fólkið á þessu skipi var einnig eru þessir: E. Arup prófessor,
nokkuð frábrugðið fólkinu á hin- og er hann formaður nefndarinn-
um skippunum, að því leyti, að ar. Bröndum-Nielsen prófessor í
hörund þess var alt silfurlitað, norrænum fræðum, Axel Lind-
og hafði mótast af silfur hug- vald þjóðskjalavörður, dr. Ejnar
sjónum sínum, er stefndu að Munksgaard bókaútgefandi, dr.
mestu leyti í sömu átt og hug- Paul Nörlund þjóðminjavörður
sjónir skipshafnanna á gull og 0g dr. carl S. Petersen yfirbóka-
demanta-skipunum, en það var vörður við kgl. bókasafnið.
að græða, safna, safna meira Morgunblaðið hefir hitt Sig-
hann skoðaði þau, þess meiri, en h° fanst honum hún ekki eins
undrun vöktu þau í meðvitund skínandi og skerandi sterk, sem
EATON'S
hans.
Fyrst námu augu hans staðar
við stærsta og fegursta skipið.
Undarleg. Honum fanst það
bæði guðdómlegt og djöfullegt í
senn .seiðandi magnþrungið en
þó fráhrindandi og hryllilegt.
Það var eins og alt væri þar ofið
og saman tvinnað, úr ótal and-
stæðum, fanst honum. Frá því
sá hann stafa geisla í allar áttir,
er voru svo bjartir og sterkir að
hann fékk ofbirtu í augun við að
horfa í þá. Áhrifin eftir á fanst
honum ekki ósvipað því, sem hjá
manni er horft hefir í sólina dá-
iltla stund án þess að depla aug-
unum. óðinn varð brátt ljós or-
sökin til þessarar skínandi birtu
frá skippinu. Það var sem 3é
smíðað alt úr hinum fegurstu og
dýrustu demöntum, sem fundist
á demanta skipinu. Skip .þetta
sá hann að var alt af gulli gert,
frá siglutoppi til. kjalar. Og
innanborðs var þar alt úr gulli
og perlum og gimsteinum. Jafn-
vel klæði skipshafnarinnar, voru
öll úr gullvoðum og skreytt með
miklu og fögru demanta djásni.
En fólkið á þessu skipi vakti sér-
staka athygli óðins, því útlit
þess og hörundslitur var svo ein-
kennilegur og óeðlilegur. And-
litin voru móslekjuleg og sló á
þau giltum roða, sem væru þau
tattóveruð úr gull-sandi. Aug-
un voru stór og áfergileg og mó-
gul-grá að lit. Eftir framkomu
þessa fólks að dæma, fanst óð-
inn, sem sál þess væri öll af gulli,
sökum þess að þegar það hugs-
aði þá snérust hugsanir þess
allar um eitthvað í sambandi vi§
silfri, meiri auð.
V.
Fjórða skipið, sá óðinn að var
urð Nordal að máli og spurt hann
um nýafstaðna fundi Árnanefnd-
ar.
Nefndin hélt fundi frá 1.—20.
úr kopar, og alt sem stóð í sam- júlí, segir Sigurður, og ræddi um
bandi við það, hafði kopar gljáa, ýmsar framkvæmdir næstu ára.
hvort heldur það var lifandi eða En hvað úr þeim verður og hve
dautt. Fanst Óðinn mikið til um greitt þær ganga er undir því
alla þá fegurð, skraut og veldi, i komið, hve mikið fé nefndin fær
sem fólkið á þessu skipi baðaði, fii umráða.
sig í. En eftir því sem hann sá, Rætt var um fyrirkomulag
meira af þessu skrauti og skini Árna Magnússonar safnsins, en
á skipunum, fanst honum minna j safnið fær nú önnur og betri
til um það, og löngunin eftir að húsakynni, en það hefir áður
njóta þess fór sízt vaxandi í haft. Er verið að reisa stórt
meðvitund hans. Það var ótal. nýtt hús fyrir náttúrufræði- og
margt í sambandi við þessa læknisfræðibækur Háskólabóka-
málmfegurð, íburð og útlit fólks-
ins, sem honum virtist fráhrind-
andi og hann fann að stríddi á
móti hans eigin hugsjónum. En
þó fanst honum hann ekki geta,
með einlægri ákveðni afneitað
því sem fyrir augu hans bar, ef
safnsins, en sérstök áhersla hef-
ir verið lögð á það undanfarin
ár, að byrgja Háskólabókasafnið
sem best af þeim bókum. Við
þetta verður rýmra í gömlu
byggingunni. Þá verður Árna-
safni komið þar vel fyrir, og
verður sérstakur lestrarsalur
fyrir það safn.
En hverjar voru helstu nýj-
ungar, sem nefndin ræddi um á
sviði bókaútgáfu?
Þær voru þessar helstar. Að
gefa út nýja útgáfu af Fornald-
arsögum Norðurlanda, en heild-
arútgáfunni, sem til er, er mjög
ábótavnat. Er það útgáfa sú
sem Rafn annaðist árin 1829—
30, og er íslenzka bókaútgáfan
endurprentun af henni. Útgáfa
þessi er nú alveg úrelt, sem von
er, og auk þess mjög erfitt að fá
hana. En aðeins fáar af þessum
sögum hafa verið gefnar út sér-
staklega í vönduðum útgáfum.
Þegar lokið er útgáfunni af
Fornaldarsögum er áformað að
taka Riddarasögurnar og gera af
þeim nákvæma útgáfu eftir öll-
um handritum. Ráðgert er, að
formálar í útgáfum þessum
verði ritaðir á ensku.
Hafa Ridadrasögurnar aldrei
verið gefnar út í heild?
Því fer fjarri. Margar af
þeim, sem til eru í handritum,
hafa yfirleitt aldrei verið prent-
aðar, og sumar þeirra alls ekki
lakari en hinar, sem prentaðar
hafa verið. Þegar þær verða all-
ar saman prentaðar, verður það
mikið ritsafn. örfáar þeirra hafa
verið gefnar út vísindalega. En
alþýðuútgáfur hafa komið út af
þeim alt frá því um miðja 19. öld
og fram til þessa dags, og venju-
lega prentaðar eftir einu hand-
riti.
Riddarasögurnar hafa til
skamms tíma verið í litlum met-
um meðal fræðimanna. Þetta
eru, sem kunnugt er, skáldsögur,
sem steyptar hafa verið upp úr
allskonar brotasilfri.
En á síðustu árum hafa ýmsir
fræðimenn utan Norðurlanda
farið að gefa þeim gaum og má
búast við, að þær verði í fram-
tíðinni mikið rannsóknarefni,
þær varpa m. a. ýmiskonar ljósi
yfir það, hvernig sögusagnir
1 varðveitast og flytjast land úr
landi — t. d. alla leið frá Aust-
urlöndum til fslands.
Merkileg bók um þetta efni
kom út í New York fyrir nokkr-
um árum. Höfundur er Margaret
Schlauch, en bókin heitir “Ro-
mance in Iceland”.
Þá var rætt um að efna til
nýrfar orðabókar, er tæki yfir öll
íslenzk rit til miðrar 16. aldar og
norsk rit til 1300. Á orðabók
þessi að koma í staðinn fyrir
orðabók þeirra Cleasby og Guð-
brands Vigfússonar og Fritzners
orðabók. Báðar þessar orðabæk-
ur eru nú orðnar lítt fáanlegar,
enda fullnægja þær ekki þeim
kröfum, sem nú eru gerðar til
slíkra orðabóka. Orðabók þessi
á að vera með enskum þýðing-
um.
Auk þess er fyrirhugað að
styðja og gefa út rit um rann-
sóknir a einstökum atriðum nor-
rænna fræða. Að sjálfsögðu
verður haldið áfram útgáfu ís-
lenzkra miðaldakvæða, sem Jón
Helgason prófessor byrjaði á í
fyrra.
Talið barst síðan að hinni
miklu og merku útgáfustarfsemi
dr. Ejnars Munksgaard og skýrði
Sigurður Nordal svo frá:
Næsta bindi af safni ljósprent-
aðra íslenzkra handrita verður
það ísl. handritið, sem frægast
er allra, Konungsbók Sæmund-
areddu. Verður hún með formála
eftir Andreas Heusler prófessor.
Hún kemur út innan skamms.
Næsta bindi verður elsta og