Heimskringla - 15.09.1937, Síða 7
WINNIPEG, 15. SEPT. 1937
HEIMSK.RINGLA
7. SÍÐA
BRÉF TIL VÍGLUNDAR
VIGFÚSSONAR
frá Úthlíð í Biskupstun gum
Heiðraði vinur:
Eftir hugboði mínu, ætti eg nú
að senda þér fáar línur, og láta
þig vita hvað hér hefir gerst síð-
an þú varst á ferð í sumar. Eg
vil líka þakka þér hlýhugann til
okkar hjóna, og orð þau er þú
lézt Löberg flytja til kunningj-
anna hér í Saskathewan. Vitan-
lega láu orðin svo í Lögbergi að
nafni minn Kristján Ólafsson í
Leslie hefði mátt taka orð þín til
sín, en eg vissi hvern þú meintir.
Þökk fyrir Víglundur minn. Eg
lagði út í langferð strax eftir að
þú fórst héðan með konu minni,
og Ólafi syni mínum og konu
hans, suður til Dakota. Þar hafði
eg ekki komið í 35 ár. En við
hjónin bjuggum þar í 9 ár, frá
1893—1902. Mikið var sumt
breytt þar fyrir mínum sjónum,
“Annaðhvort aftur á bak, eða þá
nokkuð á leið” eins og vísan
gamla segir. Svo lýsi eg ferð
okkar til Dakota ekki meira fyr-
ir þér vinur minn. Ferðin öll
gekk að óskum, við hjónin höfð-
um ekki notið því líkrar gleði í
þessu landi, sem þessi túr veitti
okkur. • Þökk sé þeim er gloddu
okkur. En heimkoman varð mér
sár, að því leyti að uppskeran
hafði skrælnað upp á þessum 8
dögum sem eg var í burtu. Þú
manst eftir höfrunum er eg
sýndi þér hjá simðjunni? Þeir
voru góðir síðast í júní en þegar
við komum heim voru þeir horfn-
ir og í þeirra stað komið illgresi
(Pigweed). Hveitið hafði einnig
sjatnað og rýrnað.
Nú var komið að heyslætti, og
hvað átti að slá? Aðeins voru
það lautir og bollar sem á “sinu”
voru sem tiltök var að slá, hitt
var varla bithagi. Samt fóru
menn að reita saman það sem til
var. Sumir fengu helming heyja,
aðrir minna og sumir helst ekki
neitt. Útlitið var lengi vel það
að hér mundi öngar kartöflur
verða en dálitlir skúrir í byrjun
þessa mánaðar hafa hleypt þeim
á stað, svo að nú finnast dálítil
ber undir kartöflu grasinu, sem
er í meðallagi mikið að vöxtum.
Þurkar og hitar hafa staðið hér
allan síðasta mánuð (ágúst) og
helst enn, að undanteknum fáum
dögum með þykkviðri. Hveiti-
sláttur byrjaði fyr en vanalega,
vegna þess að hitarnir í júlí að-
þrengdu öllum vexti í sáðkorn-
inu. Dálítill partur af ökíunum
hefir verið slegin með “bindara”
en sumt af því hefir verið slegið
með “Header” og hitt með hey-
sláttuvél. Þreskt hefir verið of-
urlítið úr stúkkum en nú er enn
óþreskt það er stakkað var, sem
er vel einn þriðji af því er slegið
var til að þreskjast. Útkoman
sem séð er af þreskingunni er
INNKOLLUNARMENN HEIMSKRINCLU
t CANADA:
Amaranth...............................J. b. HaUdórsson
Antler, Sask...........................K. J. Abrahamson
Arnes............................... Sumarliði J. Kárdal
Árborg..................................G. O. Einarsson
Baldur...............................Sigtr. Sigvaldason
Beckville...............................Björn Þórðarson
Belmont....................................G. J. Oleson
Bredenbury...............................H. O. Loptsson
Brown...............................Thorst. J. Gíslason
Churchbridge...........................Magnúg Hinriksson
Cypress River.............................Páll Anderson
Dafoe.....................................S. S. Anderson
Ebor Station, Man.....................K. J. Abrahamson
Elfros...................................S. S. Anderson
Eriksdale...............................ólafur Hallsson
Foam Lake..................................John Janusson
Gimli.................................... K. Kjernested
Geysir..............................................Tím. Böðvarsson
Glenboro...................................G. J. Oleson
Hayland.................................Slg. B. Helgason
Hecla..................................Jóhann K. Johnson
Hnausa..........................!......Gestur S. Vídal
Hove...................................Andrés Skagfeld
Húsavík..................................John Kernested
Innisfail.............................Hannes J. Húnfjörð
Kandahar...............................S. S. Anderson
Keewatin...............................Sigm. Björnsson
Kristnes....................................Rósm. Ámason
Langruth..................................B. Eyjólfsson
Leslie..............................................Th. Guðmundsson
Lundar........................Sig. Jónsson, D. J. Lándal
Markerville.........................Hannes J. Húnfjörð
Mozart..................................S. S. Anderson
Oak Point.........................................Andrés Skagfeld
Oakview..............................Sigurður Sigfússon
Otto.....................................Björn Hördal
Piney....................................S. S. Anderson
Red Deer............................Hannes J. Húnfjörð
Reykjavík...........................................Árni Pálsson
Riverton..............................Björn Hjörleifsson
Selkirk.............................Magnús Hjörleifsson
Sinclair, Man.......................K. J. Abrahamson
Steep Rock........................................Fred Snædal
Stony Hill........................................Björn Hördal
Swan River...."........................Halldór Egilsson
Tantallon..............................Guðm. Ólafsson
ThornhiU............................Thorst. J. Gíslason
Víðir....................................Aug. Einarsson
Vancouver...............................Mrs. Anna Harvey
Winnipegosis.............................Ingí Anderson
Winnipeg Beach..........................John Kernested
Wynyard...................................S. S. Anderson
I BANDARÍKJUNUM:
Akra...................................Jón K. Einarsson
Bantry..................................E. J. Breiðfjörð
Bellingham, Wash..................Mrs. John W. Johnson
Blaine, Wash...................Séra Halldór E. Johnson
Cavalier............................ Jón K. Einarsson
Chicago: Geo. F. Long, 2428 Hamlin Ave., Logan Square Sta.
Edinburg....................................Jacob HaU
Garðar.................................S. M. Breiðfjörð
Grafton..................................Mrs. E. Eastman
Hallson...............................Jón K. Einarsson
Hensel.............................. J. K. Einarsson
Ivanhoe............................Miss C. V. Dalmann
Los Angeles, Calif....Thorg. Ásmundsson, 4415 Esmeralda St.
Milton....................................F. G. Vatnsdal
Minneota...........................Miss C. V. Dalmann
Mountain..............................Th. Thorfinnsson
National City, Calif.....John S. Laxdal, 736 E 24th St.
Point Roberts..........................Ingvar Goodman
Seattle, Wash.........J. J. Middal, 6723—21st Ave. N. W.
Svold.................................Jón K. Einarsson
Upham................................. E. J. Breiðfjör©
The Viking Press Limited
Winnipeg Manitoba
frá 2—10 búsjel af ekrunni. —
Hafrar sama sem engir. Þetta er
nú heldur létt uppskera vinur
minn, og sú allra minsta er eg
hefi séð í s. 1. 32 ár.
Svo er þá eftir að segja þér
hvað skeð hefir hér á heimilinu,
29. ágúst var yngsta dóttir okk-
ar, Mabel, gift hér á heimilinu
íslenzkum manni frá Elfros, sem
heitir Lawrence Thorarinson,
sonur Guðmundar smiðs Thorar-
inssonar, er lengi bjó á Wynyard.
Séra Jakob Jónsson frá Wynyard
gifti. Viðstödd voru giftinguna,
flest systkyni og foreldrar, brúð-
gumans og okkar fólk sem náðist
til. Nokkrum dögum seinna,
höfðum við boð hér á heimilinu:
Ungmennafélagi sem starfandi
er hér í Edfield og nokkrum
næstu nágrönnum og vinum; alls
50 manns. Fólkið skemti sér við
dans fram til kl. 2 um nóttina.
Fimta sept. lögðu svo ungu hjón-
in á stað vestur að hafi í bíl sín-
um, og tóku með sér gamla
manninn Guðmund Thorarinson,
föður Lawrence.
Nú sitjum við hér þrjú heima
og bíðum þess er verða vill. Von-
andi verður næsti vetur ekki svo
'illharður eins og sá síðasti. Tím-
ar eru frekar daufír núna, sem
stafar af árferðinu. Kaupgetan
er lítil, og sverfur margt að efna-
litlum fjölskyldum. Eitt er það,
að nú er ný álagður mentamála-
skatturinn “2 per cent”, sem
stundum verður alt að sjö per
cent. Ef keypt er 15c virði í einu,
sem oft vill verða hjá fátæku
fólki. Allir kaupmenn eru sár
óánægðir með þessa tilhögun á
innköllun skattarins.
Gripasalan gengur fram yfir
allar vonir, eftir framboðinu á
markaðinn. Nú er öllu fargað
sem tök eru á, og þar sem als-
leysið er mest, fá menn sæmi-
legt verð fyrir skepnur sínar frá
stjórninni. Ennþá eru menn að
undirbúa jörðina fyrir næsta ár.
Þó eru sumir vondaufir, ef ekk '
kemur regn í haust, sem setur
raka í jarðveginn. Mennirnir á-
lykta en guð ræður, segir hið
fornkveðna. Eg hefi þetta svo
ekki lengra í þetta sinni Víg-
lundur minn. Kær kveðja frá
konu minni til ykkar hjóna.
Þinn einlægur vinur,
Chris ólafson
10. sept. 1937 Edfield, Sask.
Eins og fleiri frumherjar,
Fönn og ísa braustu,
En við fangbrögð fátæktar,
Fullann sigur hlaustu.
Víkings-lundin valdi þér
Vopn, er sigri hrósa,
Lífs þá degi lokið er,
Og lindir hjartans frjósa.
Feðra-tungu unnir æ,
Ættlands-þjóð og sögu.
Fleyttir knör um “Sonarsæ”,
Samið gastu bögu.
* * *
Veit að þú í Vínlands-mold
Værrar hvíldar nýtur,
En yfir vorri æskufold
Önd þín sveima hlýtur.
Haganes og háfjöllin
Hún mun sjá og skoða.
Svana-klið um sundpollinn
Og sveit í morgunroða.
* * *
Bráðum endar æfin mín.
Úti lífsins-glíma.
Upp á Bifröst bíð þú mín
Bara lítinn tíma.
Thor Stephánsson
- NAFNSPJÖLD -
Dr. M. B. Halldorson
401 Boyd Bldg.
SkriXstofusiml: 23 674
Stundar sérstaklega lungnasjúk-
dóma.
Er að flnná á skrifstofu kl. 10—1
f. h. og 2—6 e. h.
Helmili: 46 Alloway Aye.
Talsimi: 33 15*
SAMSÆTI
Jacob F. Bjamason
—TRAN SFER—
Baggage and Furniture Moving
591 SHERBURN ST.
Phone 35 909
Annast allskonar flutninga fr&m
og aftur um bæinn.
MARGARET DALMAN
TEACHER OF PIANO
154 BANNINO ST
Phone: 26 420
Þann fjórða júlí síðastliðin
komu margir vinir og kunningj-
ar þeirra hjónanna Kristjáns og
Lilju Jónasson á Lundar heim
til þeirra í tilefni af því að þau
voru nýflutt í nýtt hús, og enn-
fremur í tilefni af sjötugs ára
afmæli móður Kristjáns, Mrs.
Margrétar Jónasson. Um hundr-
að manns vðru þar saman komn-
ir frá Lundar og úr grendinni og
frá Winnipeg. Færðu þeir með
sér dálitla gjöf til hjónanna, og
sömuleiðis færðu systkyni Mar-
grétar henni vandaðan hæginda-
stól að gjöf. Voru mælt nokku^
árnaðarorð til þeirra þriggja af
þessum mönnum: séra Guðm.
Árnasyni, sem stýrði sanjsætinu,
Guðna Backmann, Ágúst Mag-
nússyni, Stefáni Anderson og
Kára Byron.
Margrét er ekkja Guðmundar
sál. Jónassonar, sem andaðist ár-
ið 1918. Höfðu þau búið mest-
allan sinn búskapp á þessu heim-
ili, hér um bil fimm mílur aust-
ur frá Lundar. Eftir dauða
manns síns, hélt Margrét áfram
búskap þar með sonum sínum
þremur, Kristjáni, Leifi og
, Gesti. Fluttust tveir þeir yngri
JÓN HALLDÓRSSON fyrir allmörgum árum norður
frá Haganesi við Mývatn (síðast, fyrir Ije pas> en Kristján hefir
í ( hicago, fæddur 20. febr. 1837, ávalt verið heima. Mörg skyld-
Dr. O. BJORNSSON
764 Victor St.
OFFICE & RESIDENCE
Phone 27 586
Til ólafs Hall
Lesið í samsæti sem þeim hjón-
um var haldið 17. júní 1937
til minnis um sjötugasta og
fimta afmælisdag Ólafs.
Að óska til hamingju ólafur nú
Er óþarfi vinur minn!
Því vorið og sumarið var þér svo
gott
Að veita þér ylinn sinn:
Með regnskúrir margar — og
máske frost —
Eg mun ekki kveða þar að,
Og þegar að kólnaði — kól þig
samt ei:
Því konan þín passaði það.
Jakob J. Norman
STÓRKOSTLEG ÁVÍSANA
OG VÍXLAFÖLSUN
dáinn 23. sept. 1919.
(Gamalt kvæði)
Hugraun brá í hjarta mitt
Harma-fregnin bysta,
Því nýlega sá eg nafnið þitt
Nefnt á dauðra lista.
Þannig hverfum, þú og eg,
Þáttur sambands hrökkur,
örlaga-nornin ægileg,
Elda lífsins slökkur.
* * *
Áttir harða útivist
Æskuleiðir troða.
En kjarks og festu knör þinn rist
Krappa og háa boða.
En andi þinn var undra hlýr,
Eftir-töku-góður,
Heimur sálar hreinn og skír,
Haldmikill og fróður.
Fluttir ungur út í heim,
Afl og þrek að reyna,
Kvaddir þá með klökkum hreim
Kæru og fögru eyna.
| Með lítið nesti, léttan sjóð,
leiztu “Vínlands” strendur,
En frelsis-gyðjan fríð og rjóð,
Fús þér rétti hendur.
Bauð þér teig, á brjósti sér
Bestu lindir sínar.
Við þau atlot orna sér,
Unglings-brjóstið hlýnar.
Vit og kjarkur voru þér
Vinnu-sambands-liðar.
Syni íslands sönn það er
Sæmd, á allar hliðar.
menni Margrétar eiga heima í
Lundar-bygðinni. Er hún dóttir
Kristjáns Sigurðssonar, bróður
Daníels Sigurðssonar* sem enn
lifir á Lundar í hárri elli. Er sá
ættbálkur mikill og alt valin-
kunnugt fólk.
Ekkja Kristjáns og móðir
Margrétar er enn á lífi, hátt á
tíræðisaldri, hjá tengdasyni sín-
um og dóttur, Mr. og Mrs. Her-
geiri Daníelssyni, en Kristján
er dáiAn fyrir mörgum árum. —
Fyrir nokkrum árum varð Mar-
Rvík. 18. ág.
Stórkostlegt svika og falsmál
hefir komist upp um ungan
verzlunarmann hér í bænum. —
Hann hefir falsað víxla og ávís-
anir, sem hann síðan seldi í bönk-
unum.
Svikin komust upp laust fyrir
síðustu mánaðamót. Ragnar
Jónsson fulltrúi lögreglustjóra
hefir haft mál þetta með hönd-
um. Fulltrúinn hefir hingað til
varist allra frétta um rannsókn
málsins, og vill ekki að svo
komnu máli gefa upp nafn
mannsins.
En í gær barst Morgunblaðinu
svohljóðandi skýrsla um fölsun-
grét fyrir þeirri miklu sorg að armálið frá löfirre«lunni:
missa dóttur sína uppkomna úr
tæringu, hina myndarlegustu og
beztu stúlku.
Hiemili þeirra Jónasson hjón-
anna var ávalt hið mesta gest-
risnis- og sæmdarheimili, og hef-
ir það haldist við undir stjórn
sonar hennar Kristjáns. Hann
og kona hans eru bæði samvalin
í því að gera heimilið að sönnu
heimkynni hinna beztu kosta ís-
lenzkra heimila, kyrlátrar vel-
vildar og ljúfmensku. Munu
allir vinir þeirra og kunningjar,
G. S. THORVALDSON
B.A., LL.B.
LögfrœSingur
702 Confederatlon Llfe Bldg.
Talsíml 97 024
W. J. LINDAL, K.C.
BJÖRN STEFANSSON
ISLENZKIR LÖGFRÆÐINOAR
6. öðru gólfl
325 Main Street
Talsimi: 97 621
Hafa einnlg skrifstofur afl
Lundar og Gimli og eru þar
ao hitta, fyrsta miðvikudac 1
hyerjum mánuðl.
M. HJALTASON, M.D.
ALMENNAR LÆKNINGAR
Sérgrein: Taugasjúkdómar
Lætur útl meðöl l viðlögum
ViStalstímar kl. 2—4 «. k.
7—8 aS kveldinu
Síml 80 857 665 Victor Bt.
Lögreglan hefir undanfarið
unnið að rannsókn í víðtæku
víxla- og tjekkafölsunarmáli.
Hinn 23. júlí s. 1. tilkynti Út-
vegsbanki íslands h. f. lögregl-
unni, að hann hefði í maí í vor
innleyst tjekk að upphæð kr.
843,000, sem gefinn var út á
reikning Sambands ísl. Sam-
vinnufélaga. Sambandið neitaði
að hafa gefið tjekkinn út og
taldi hann falsaðan.
Við eftirgrenslanir lögregl-
unnar kom í Ijós, að verlzunar-
maður einn hér í bænum hafði
og þeir eru margir, bæði ungir falsað tjekkann. Við rannsókn
og gamlir, oska þeim langrar og hefir upplýst um n_12 víx]a
aisæ ar æ í. , tjeltka, er sami maður hefir síð-
Þakklæti til allra þeirra, sem astliðinn vetur falsað nöfn ýmsra
tóku þátt í samsætinu, vilja hlut-, borgara á og síðan afhent. Upp-
aðeigendur að þessar línur flyl 1 hæðirnar hafði hahn að nokkru
G. Á.
í skýrslum yfir skipsferðir
um Suezskurð árið 1936 er sagt,
að 213,000 ítölsk skip hafi siglt menn aðra verið undir rannsókn,
um skurðinn á leið til Abyssiniu en henni er ekki enn þá lokið
það árið. —Mbl.
A. S. BARDAL
selur Ukklstur og ann&st um útfar-
lr. AUur útbúnaður sá bestl. _
Ennfremur selur hann «n.ir/~..r
mlnnlsvarða og legstelrva.
843 SHERBROOKE 8T.
Phone: 66 607 WINNIPEO
þegar málið
Dr. S. J. Johannesion
218 Sherburn Street
Talslmi 30 877
Vlðtalstimi kl. 3—5 e. h.
Dr. D. C. M. HALLSON
Physician and Surgeon
264 Hargrave (opp. Eaton’s)
Phone 22 775
Rovatzos Floral Shop
206 Notre Dame Ave. Phone 04 054
Fresh Cut Flowers Dally
Plants ln Season
We specialize in Wedding *
Concert Bouquets Sc Funeral
Deslgns
Icelandlc spoken
THL WATCH SHOP
Thorlakson Baldwin
Diamonds and Wedding
Rings
Agents for Bulova Watches
Marriage Licenses Issued
699 Sargent Ave.
Dr. A. V. JOHNSON
tSLENZKUR TANNLÆKNIR
212 Curry Bldg;., Wlnnlpeg
Gegnt pósthúslnu
Simi: 96 216 Heimilis: 33 321
J. J. Swanson & Co. Ltd.
REALTORS
Rental. Insuranee and Financial
Agents
81ml: 94 221
800 PARIS BLDG.—Wlnnlpeg
Gunnar Erlendsson
Pianokennari
Kenslnstofa: 701 Victor St.
Sími 89 535
leyti endurgreitt
komst upp.
í sambandi við fölsunarmálið
hafa viðskifti hans við nokkura
Ornci Phok*
87 293
Ru. Phohi
72 409
Dr. L. A. Sigurdson
1M MEDICAL ARTS BUTLDINO
Omci Hou*s:
13 ' 1 i
4 r.M. - 6 p.m.
1» rr irroumfiST
}