Heimskringla - 29.09.1937, Qupperneq 8
8. SÍÐA
HEIMSKRINGLA
WINNIPEG, 29. SEPT. 1937
FJÆR OG NÆR
Tombóla
Munið eftir tombólunni sem
stjórnarnefnd Sambandssafnað
arins er að undirbúa og sem
haldin verður 18. okt. í sam-
komusal kirkjunnar. Eftir drátt
unum að dæma, sem þegar hafa
verið gefnir af ýmsum stórfélög
um hér í bænum verður þessi
tombóla hin bezta sem haldin
hefir verið í langa tíð. Margir
drættir sem eru margsinnis virði
inngangsverðsins verða til boðs,
og ætti því enginn að missa þetta
tækifæri að fá góða tombólU'
drætti og skemta sér með vinum
og kunningjum. Munið eftir deg.
inum 18, október!
* * *
Þakkargjörðar samkomu held-
ur Sambandssöfnuður í Winni-
peg 11. okt. n. k. Skemtiskráin
verður auglýst í næsta blaði.
* * *
Sigurður Kjartansson fra
Reykjavík, P. 0., Man., er stadd-
ur í bænum; hann er að leita sér
lækninga.
* * *
Skúli Björnsson, Jón Borg-
fjörð og sonur hans Ingi, frá
Leslie, Sask., komu hingað um
miðja s. I. viku; fóru norður að
Gimli sem snöggvast að finna
kunningja. Jón var að leita sér
hér lækninga. \
Dánarfregn
Síðastliðin mánudag, andaðist
Kristján Anderson á almenna-
spítalanum hér í bæ. útförin fer
fram frá Sambandskirkjunni í
Winnipeg kl. 2 í dag (miðvikud.)
29. þ. m. Jarðað verður í Brook-
side grafreitnum. Séra Philip
M. Pétursson jarðsýngur.
Kristjáns heitins verður nánar
getið síðar.
* * *
Þau hjónin Ásgeir Guðjohnsen
prentari við Lögberg og kona
hans urðu fyrir þeirri sorg að
missa yngra barn sitt Sigrúnu,
sjö mánaða gamla. Hún dó á
King Edward spítalanum á mið-
vikudaginn.
* * *
Jóns Sigurðssonar félagið
(I.O.D.E.) efnir til kaffisölu
(Silver Tea) í samkomusal Eat-
ons-búðarinnar laugardaginn 9.
okt. frá kl. -2.30 e. h. til kl. 5.30
e, h. óskað er eftir að þeir sem
hlyntir eru Jóns Sigurðssonar fé-
laginu eða málefnum þess komi
og skoði þetta sem boðsbréf.
* * *
Mrs. Kristín Olson kom til
borgar ásamt dóttur sinni, Mrs.
Erickson frá Steep Rock og
tveim sonum uppkomnum, Krist-
inn og Kitchener, í kynnisför og
viðskiftareindum. Mrs. Olson
hefir ekki séð höfuðstaðinn í
ellefu ár. Hún lét fremur vel af
heyskap, gripa og rjóma verði.
Laugardaginn 25. sept. voru Winnipeg-borg hefir nú sama
þau Eyúlfur Hallson og I^rist- tíma og annar staðar tíðkast.
björg Anderson, bæði til heimilis Klukkunni var seinkað um eina
í Winnipeg, gefin saman í hjóna. stund s. 1. laugardagskvöld.
band að 590 Banning St., heimili j * * *
foreldra brúðarinnar, Mr. og Altaf bætast bækur
Mrs. H. Anderson. Nokkur hóp- ^ bókasafn “Fróns”
ur skyldmenna og annara vinal
var þar samankominn, sem naut 0& bráðum koma margar nýj-
hins ágætasta veizlufagnaðar og ar bækur frá íslandi! f vikunni
átti þar indæla stund með brúð- sem ieið, &áfu þau Mr. og Mrs.
hjónunum. Heimili þeirra verð- Karl Níelsson að 748 Lipton St.
ur í Winnipeg. her í borginni, þrjátíu og átta
* * * I bækur til “Fróns”.
Sú frétt hefir borist hingað Sumt af þessum bókum eru
frá Chicago að óli Alfred frá, sö^u- fræðibækur, sem ekki
Langruth Man.„ hafi slasast þar eru tn í bókasafninu. Auk þessa
syðra — orðið fyrir bifreið og eru fjórtán árgangar af Alman-
meiðst á höfði. Var hann með- aki hins fslenzka Þjóðvinafélags,
vitundarlaus þegar síðast frétt-;fra arunum 1924 til 1936. Enn-
ist. j fremur tólf árgangar af mán-
* * * j aðarritinu ‘Stjarnan’, eftir Davíð
Guðbrandssón. Sumar þessar
Kvenfélagið “Eining” á Lund-
ar, Man., hélt eldra fólki bygð-
arinnar samkomu s. 1. sunnudag. . _
tv? , - * v-,, ín og Stiarnan o. fl
Foru þar fram ræðuhold, songur ( ^
og kvæðaupplestur. Sr. Guðm.
TOMBOLA OG DANS
Stúkan SKULD heldur sína árlegu Tombólu til arðs fyrir
Sjúkrasjóðinn næsta MÁNUDAG 4. okt. í efri G. T. salnum
Með vaxandi vinsæld til félagsins hefir nefndinni
tekist aðdáanlega, með söfnun á verðmætum munum,
svo sem: eldivið, hveitisekkj um og eplakössum og verður
gefandanna getið á Tombólunni þeim til verðugs heiðurs.
Velþekt Orchestra spilar fyrir dansinum.
Aðgangur og einn dráttur 25c
Byrjar kl. 7.30 e. h.
bækur eru í góðu bandi, en fleiri
eru þó óbundnar, bæði almanök-
t og Stjárnan o. fl.
Þau Mr. og Mrs. Níelsson eru
Árnason stýrði samkomunni. —|nú á förum héðan tn Toronto,
Ein af ræðunum sem fluttar eftir 27 ára dvö1 1 Winmpeg.
voru, er birt á öðrum stað í “Frón” þakkar þeim ^ókagjöf-
þessu blaði.
ina og óskar þeim heilla.
Davíð Björnsson
ólafur kaupm. Hallsson frá
Eriksdale, Man., var staddur í sPiiasamkoma sú, er fram fór
bænum yfir helgina. | 1 Sambandskirkjusalnum s. 1.
* * * laugardagskvöld, var vel sótt og
Mr. Steve Stevenson að 287 án«riule«asta í alla staði.
Lulu stræti hér í bænum meidd-' Þa„ð 'f næsta fasætt, aðja aHa
ist talsvert á þriðjudaginn við
vinnu sína; var sleginn af hesti
Mr. Stevenson vinnur fyrir bæ-
inn.
sem einn skemta sér jafnvel og
raun bar þar vitni um. Áhverju
kvöldi er um “lukkupening”
dregið svo einhver fer ávalt rík-
ari heim en hann kom. Og það
T , , , bezta er það að sá getur hrept
, liann aIveK eins, sem aldrei býður
þau Thorsteinn Elías Elíasson
og Jean Stephenson, bæði frá
East Kildonan, Man., gefin sam-
an í hjónaband af séra Rúnólfi
Marteinssyni að 493 Lipton St.
Brúðhjónin fóru skemtiferð til
Grand Forks, N. Dak. Heimili
þeirra verður í Winnipeg.
* * *
Jón Halldórsson eldsábyrgðar-
umboðsmaður frá Lundar er
fluttur hingað og hefir sezt að á
271 Broadway. Hann hefir þar
íbúðir til leigu.
rétt í bridge og hinn, sem vel,
eða jafnvel ofvel, kann. En fimta
hvert kvöld er útbýtt verðlaun-
um fyrir hæsta spilavinning,
samanlagt þann tíma. En þó
þetta sé kölluð spilaskemtun, er
hún í mörgu fleiru en spili fólg-
in. T. d. er drukkið kaffi sér til
gamans, ennfremur sungið, lesið
I upp, leikið, dansað; stundum
I stuttir leikir sýndir. Eitt tekur
við af öðru, aldrei er stanz á og
kvöldið er liðið áður en þú veizt.
af við margbreytilega holla og
hressandi skemtun. Þetta kost-
I ar alt saman ein 25c .
Næsta laugardagskvöld verður
i spilað (2. október) og svo hvert
j laugardagskvöld úr því í nokkrar
j vikur.
* * • *
l Ársfundur fslendingadagsins,
var haldinn í Góðtemplarahúsinu
þriðjudaginn þ. 28. þ. m. Fund-
urinn var ekki eins fjölmennur
og búist var við, því eftir um-
ræðum á undanfömum ársfund-
um og því sem heyrst hefir frá
umræðum manna meðal, var bú-
ist við að Winnipeg íslendingum
væri það kappsmál mikið að fá
daginn aftur til Winnipeg. Það
var nú samt hið gagnstæða. Á-
huginn virðist hafa dofnað fyrir
því að halda daginn í Winnipeg,
því sára fáar mótbárur komu
fram á fundinum um að hafa
daginn að Gimla, og tveir þriðju
j greiddu atkvæði með því að hann
yrði á Gimli næsta sumar.
Sex menn voru kosnir til
tveggja ára í stað þeirra, sem
voru búnir að enda starfstíma
bil sitt í nefndinni. Þessir hlutu
kosningu:
Séra Philip M. Pétursson
Jón J. Samson
Davíð Björnsson
Ásbjörn Eggertsson
Sveinn Pálmason
Jochum Ásgeirsson
Fundurinn fór mjög vel fram
og gekk þrætulaust og greiðlega.
D. B.
Mr. og Mrs. Karl Nelson, Lip-
ton St., lögðu upp héðan til Tor-
j onto á föstudagskveld til vetrar-
j dvalar hjá dóttur sinni og
j tengdasyni.
* * *
Mr. Arthur Vopni að 489 Vic-
I tor St., hér í bænum, varð fyrir
dálitlu slysi í vikunni sem leið og
meiddist talsvert, en ekki alvar-
lega. Hann var á ferð suður í
Dakota; var þar við uppskeru.
Föstudagskvöldið 1. okt. flyt-
ur séra K. K. ólafsson fyrirlest-
ur í kirkjunni að Lundar um
efnið “Samkepni og samvinna”.
Byrjar kl. 8 e. h.
* * *
Kveðjusamsæti áttu vinir W.
J. Jóhannssons með honum s. 1.
fimtudag á Picardy Hall. Mr.
Jóhannsson er á förum til Pine
Falls, Man., til þess að taka að
sér stjórn á hreyfimyndahúsi, er
þeir feðgar hafa komið þar upp.
* * *
Mr. Walter Mathieson frá
Saskatoon hefir gegnt því starfi
fyrir Massey-Harris í sumar, að
ganga til fullnustu frá þeim upp-
skeru áhöldum (combines) sem
bændur í suðurhluta fylkisins
hafa keypt af nefndu félagi, hef-
ir dvalið á þeim slóðum, svo kaup
endur hinna nýju véla gætu náð
til hans, ef eitthvað bilaði. Upp-
skera er mikil þar syðra og hefir
verið undanfarin ár, en það bú-
skaparlag fer vaxandi, að þegar
uppskeru er lokið fara bændur
með fjölskyldur sínar til Cali-
forníu eða annara staða, en jarð-
irnar eru auðar til vors, hafa
hvorki kýr né hesta né nokkurn
búfénað.
* * *
f nýkomnu bréfi frá dr. Rögn-
valdi Péturssyni, gerir hann ráð
fyrir að leggja af stað frá fs-
landi viku af október; hingað
mun hans því von nærri október
mánaðar lokum.
* * *
Jóns Sigurðssonar félagið
heldur fund að heimili Mrs. D.
Jónasson, 195 Ash St., Winnipeg
n. k. þriðjdagskvöld (5. okt.) kl.
8. Félagskonur eru beðnar að
muna eftir þessum fundi og
sækja hann.
* * *
Mjólkurverð hækkar í Winni-
peg um eitt cent potturinn 1.
okt.
* * *
Miss Salome Halldórsson, M.L.
A. leggur af stað næstkomandi
MESSUR og FUNDIR
I klrkju Sambandssafnaðar
Messur: — á hverjum sunnudegi
Kl. 11 f. h. á ensku
Kl. 7 e. h. á islenzku.
SafnaSarnefndin: Punolr 1. föstu-
deg hvers mánaðar.
Hjálparnefndin: — Pundir fyrata
mánudagskveld 1 hverjum
mánuði.
KvenfélagiS: Pundir annan þrlðju-
dag hvers mánaðar, kl. 8 að
kveldinu.
Söngæfingar: Islemzki söng-
flokkurinn á hverju fimtu-
dagskvöldi.
Enski söngflokkurinn á
hverju föstudagskvöldi.
Sunnudagaskólinn: — Á hverjum
sunnudegi, kl. 12.15 e. h.
THOR GOLD
Mining Syndlcate
NAMURNAR ERU 20 MII.TJR
AUSTUR AF KENORA, ONT„
VIÐ ANDREW FLÖA —
LAKE OF THE WOODS
Félagið heflr umráð & 400
ekrum 1 námulandl við Andrew
Bay, Lake of the Woods i Ken-
ora-umdæmi.
Sýnishom af handahófi i nám-
unnl hafa reynst frá 50c upp i
$40,000 úr tonnlnu og i Channel
Samples em frá 60c upp í $60.00
i tonninu.
KAUPIÐ NÚ—
A $10 HVERT UNIT
(300—500 hlutir 1 Unit)
Thor Gold Mining Syndlcate
Head Office: 505 Union Trust
Bldg., Winnipeg Man.
Ráðsmenn:
Forseti: M. J. THORARTNSON
370 Stradbrooke St., Winnipeg
Skrifari og féhirðir:
SKOTJ BENJAMENSON
Whittier St., St. Charles, Man.
Við Kviðsliti?
Til linunar, bóta og styrktar
reynið nýju umbúðirnar, teyju-
lausar. Stál og sprotalausar. —
skrifið: Smith Manfg. Company,
Dept. 160, Preston, Ont.
sömu átt: Það notast betur, að
áliti atvinnurekenda, að störfum
manna, sem hafa langa starfs-
reynslu að baki. í fjölda mörg-
um iðngreinum, svo sem stáliðn-
þriðjudag vestur til Saskatoon aðinum) bílaiðnaðinum o. s. frv.
til þess að flytja ræðu á ársfundi
social credit sinna í Saskatchew-
anfylki.
* * *
Séra K. K. ólafsson flytur
guðsþjónustur sem fylgir sunnu-
daginn 3. okt.:
Mary Hill kl. 11 .f h.
Lundar kl. 2 e. h.
HITT OG ÞETTA
Starfsreynsla
Á kreppuárunum var mikið um
það rætt vestan hafs, að í fram-
tíðinni mundi verða erfitt að út-
vega vinnu mönnum á aldrinum
40—65 ára. — í atvinnuleysi
kreppuáranna voru yfirleitt ung-
ir menn teknir í þá vinnu, sem
var að fá, en samkvæmt skýrsl-
um, sem vinnumiðlunarskrifstof-
ur Californíu og fl. ríkja vestra
hafa gefið út, er þetta mjög að
breytast aftur, og fjölda marg-
ir atvinnurekendur sækjast nú
eftir að fá í vinnu menn á aldr-
inum 60—65 ára. Eru fjölda
margar skýrslur birtar þessu til
sönnunar. Fyrirspurnir, sem
gerðar hafa verið benda allar í
er þörf manna, sem hafa vinnu-
leikni, lag og reynslu til að bera.
Um aldurinn skiftir minna. Og
þessir menn, þótt þeir sé komnir
á fertugs eða fimtugs aldur, af-
kasta meira og eru vandvirkari
en ungu mennirnir. — Og í öll-
um þessum iðngreinum og fleiri
vestra bera nú “karlarnir” meira
úr býtum en þeir, sem vinna á
skrifstofum með “hvítt um háls-
inn”.
Kaupið Heimskringlu
Lesið Heimskringlu
Borgið Heimskringlu
Pianokensla
R. H. RAGNAR
Kenslustofa:
518 Dominion St.
Phone 36 312
J0N BJARNASON ACADEMY
652 HOME ST.
TALSfMI 31 208
Fjórir bekkir: 9—12
Fjórir íslenzkir kennarar
Tækifæri til að nema íslenzku.
Tuttugasta og fimta starfsár skólans, með skrásetning
nemenda fimtudaginn 16. sept. Gerið þetta ár
hátíðlegt með mikilli aðsókn
íslenzkra nemenda.
R. MARTEINSSON, skólastjóri
493 Lipton St. Talsími 33 293