Heimskringla


Heimskringla - 24.11.1937, Qupperneq 2

Heimskringla - 24.11.1937, Qupperneq 2
2. SÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 24. NÓV. 1937 EKKI MYRKUR 1 MALI Þegar einhver íslendingur læt- ur til sín taka og sýnir veruleg- an manndóm á einhverju sviði þá er það ekki einungis skylda gagnvart manninum sjálfum heldur gagnvart öllum fslending- um að viðurkenna hann opinber- lega og láta hann vita af því að verk hans séu virt og að vér sé- um stoltir af framkomu hans. Eg hefi nýlega verið að lesa lítið blað sem ungur fslendingur gefur út austur í Halifax — já, vernd sína og viðhald undir því er óhjákvæmilegt ef þessu kappi að friður og lýðræði megi ráða lögum og lofum; að þau megi aukast og útbreiðast ekki ein- ungis sem loftkastalar eða hug- sjónir einar sem flaggað sé með á að halda áfram. Stríðin eru ekki háð til vernd- ar lýðyæði eða friði Margir eru þeir, sem lent hafa í lífshættu og fáheyrilegum mannraunum í rekísnum. Menn það hefði skulu aðeins minnast þess, er “Hansa” og “Teddy” bárust með ísnum meðfram endilangri aust- urströnd Grænlands, eða leið- angurs Nansens á “Fram”, sem oss átt að skiljast fyrir löngu. — Stríð eru háð af ágirnd og stór- við hátíðleg tækifæri, heldur j gróðaskyni og oft til þess að fita sem veruleiki, sem skapi í raun og auðga sérstakan flokk. og sannleika himnaríki hér á | Einmitt nú þessa dagana varaði í þrjú ár. Nú er þessu síð jörð, þar sem mennirnir geti flytja blöðin þær fréttir að asta fífldjarfa æfintýri, sem ekk- notið sannrar sælu í sambúð og brezkir stjórnmálamenn segi að ert fordæmi á sér fylgt með ó sérbúð og tekið saman höndum sér standi á sama hvað gerist á skertri athygli um gervallan I hverir öðrum til aðstoðar. Um Spáni, en að brezki flotinn muni hinn siðmentaða heim. Nansen j allmörg ár hefir heimurinn j vernda brezka verzlun á heims- tengdi allar sínar vonir við skip- j rambað á hyldýpis gjáarbarmi höfum. Rétt skilið þýðir þetta ið, sem hann af ráðnum huga lét ki xx i'f* , » , °g horft með skelfing og ótta ekkert annað en það að hvort i frjósa inni í ísnum, svo sjávar- . ,ð . e.r. lltlð’_en Pað er^gætt njður j <jjúpið þar sem framin lýðræðið á Spáni sé í hættu eða straumar gætu flutt það um hið voru og eru óútmálanleg grimd- ekki, um það varði brezka stjórn- ókunna haf, en Rússarnir treystu arverk í því dýrsæði sem stríðum endur alls ekkert, eins lengi og | á flugvélina, og flugu í sumar á og styrjöldum er samfara. Á ; verzlunarágóðinn sem Bretar á- j örfáum klukkustundum til heim- sumum svæðum hafa lönd og lýð- j skilja sér ekki skerðist eða rýrni.! skautsins, takmarksins, sem ir hrapað niður í gjána en öll (Fögur hugsjón! dálagleg menn- j Nansen áldrei náði. En þegar stöndum vér á gjáarbarminum ing!) Þannig er íiugsað og til heimskautsins kom, gáfu Pap- og horfum með skelfing niður í jafnvel talað á Englandi í dag. amni og félagar hans sig á vald hans; hamentaður maður og vel djúpjð eins og þrumulostin — Á morgun verðum vér ef til vill horfum á þá sem þar engjast dregnir út í stríð til þess að sundur og saman í miljónatali verja brezkan prangarahagnað. lega einskorðaðan og þröngvan deyjandi, særðir og sundurtættir. En ef það skyldi eiga fyrir oss verkahring,, en hér er greinileg gf fjj vj]j erum vér að hugsa um að liggja, þá hljótum vér sjálfir Verið um jólin Ættlandinu! heitri sál og fleygum anda og ræðir þau mál, sem það höndlar blátt áfram og hispurslaust. Ritstjóri blaðsins er prestur og heitir Ingólfur Borgfjörð, son- ur Thorsteins Borgfjörðs bygg- ingameistara í Winnipeg og konu gefinn. Kirkjublöð marka sér venju- undantekning. — Blaðið heitir “ The Universalist News” og tekur til athugunar — auk trú- málanna — öll helztu mannfé- lagsmálin ræðir þau frá róttæku sjónarmiði og fylgir ákveðnum skoðunum. Ritstjórinn logar af æskuf jöri eins og allir heilbrigðir ungir menn eiga að gera. Hann er snortinn djúpum mannúðar- hugsunum og Sér nauðsyn al- gerðra breytinga að því er fjár- hagshlið mannfélagsins snertir. Hann gæti tekið undir með Hannesi Hafstein og sagt: “Eg fyrir mitt leyti játa það glaður að eg er niðurskurðarmaður.” Mér finst? það einkennilegt að ekki skuli hafa verið rækilega minst á þennan unga og efnilega það hvenær vér sjálfir drögumst að líkindum ekki svo mikið sem niður í þennan óskapnað. Séralítið er aðhafst til þess að koma í veg fyrir þessi glötunar- verk. Og hvers vegna er svona lítið aðhafst? Sökum þess að all- ur fjöldi fólks — og sérstaklega skorpu af minstu ágóðasneiðinni, hvað þá heldur að vér ávinnum frið og lýðræði. “Fasismi þýðir stríð” er stað- hæfing sem flestir viðurkenna rétta. Að auðvaldsstjóm verði þeir, sem fyrir ráða og forustu að breytast í fasisma ef hún á skipa — getur ekki eða vill ekki beita skynsemi sinni í rétta átt þegar um mannfélagsmál eða heildarheill er að ræða. Stríð nú á dögum er verkfæri í höndum þjóða sem menningar- lega standa nokkurn veginn hver annari jafnfætis; verkfæri í höndum þjóða sem telja sjálfar að geta haldist er mönnum ekki eins ljóst. Vér getum með sanni sagt að augvalds fyrirkomulag — það er framleiðsla f gróða- skyni — er sama sem stríð eða leiðir óhjákvæmilega til stríðs. Er. vér þráum frið og lýðræði. Vér verðum því að reyna að vakna úr dvala áhugaleysisins, velta um hinu skaðlega og óhæfa Skipaferðir um jóla- leytið til EVRÓPU • Frá MONTREAL 25. nóv.—“AURANIA’ ’ til Plymouth, Havre, London Frá HALIFAX 4. des.—“ANDANIA” til Plymouth, London 11. des.—“AUSONIA” til Plymouth London Frá NEW YORK 8. des.—“AQUITANIA” til Cherbourg, South- ampton 15. des.—‘QUEEN MARY’ til Plymouth, Cherbourg, Southampton /ii WM <tgk 'W"“' Að vera heima á ættjörðinni um jólin á meðal skyldmenna, æskuvina og fyrri ára minninga, er það sem þér hafið lengi haft í huga . . . hvi að fresta því lengur . . • fargjöld eru lág og siglingum sér- staklega hagað svo um jólaleytið, sem þægilegast er fyrir hvern og einn og samband fengið um flutning til hvaða staðar á Islandi sem er. Cunard White Star hefir einn stærsta skipaflota á Atlanzhafinu með “Queen Mary” í broddi fylk- ing-ar. Skip þess eru fræg fyrir hve stöðug þau eru, gott og mikið fæði, hreinlæti og loftræstun í svefnklefum og skemtilegar stofur fyrir ferðafólk. Leitið upplýsinga hjá agent vortim 420 MAIN ST., Winnipeg, Man. CUKARD WHLTE stab sifirsiðaðar. Herbúnaður sá sem þjóðskipulagi og byggja nýtt vér hér í landi nú erum að fram- leiða sannar það að vér viður- kennum stríð sem verkfæri er mann í íslenzku blöðunum, en til v®r séum reiðubúnir að beita þess að landinn geti fundið hvaða bragð er að þeirri andlegu fæðu sem blað hans ber á borð fyrir lesendur sína leyfi eg mér að þýða hér stutta grein eftir hann, sem í blaðinu birtist nýlega. — Greinin heitir “Friður og lýð- ræði” og er sem fylgir: “Friður og lýðræði eru ipeira en orðin tóm. Þau tákna hug- sjónir þeirra manna, sem þetta land byggja; þeir halda dauða- haldi í þessar hugsjónir og þeir unna þeim hugástum. Þessar hugsjónir eru dimmar og óákveðnar í sálum sumra manna, en himinbjartar og glöggar í hugum annara. Friðarhugsjónin og lýðræðis- hugsjónin eru áaðskiljanlegar; þar sem aðra brestur þar er einnig hin í hættu. Og ekki nóg með það að þessar Orsök stríðanna er þessvegna það þjóðskipulag, sem vér höf- um stofnað og virðumst halda í dauðahaldi. Stríð eru tíðust og skelfileg- ust með þeim þjóðum, sem eru eða vilja láta telja sig forustu þjóðir; það er: þjóðirnar sem reyna að hrifsa sjálfum sér til handa sem allra stærstan skerf af öllum gæðum þessa heims — sérstaklega verzlunarhagnað í öllum efnum; það er verzlunar- prangarinn sem stærstu sneið- ina hrifsar. Sú stjórn og það fyrirkomulag þar sem hægt sé að lifa sönnu lífi; nýtt fyrir- komulag, sem ekki haldi öllum vorum helgustu hugsjónum í hlekkjum.” Þetta er lausleg þýðing af einni stuttri grein eftir séra Ir.gólf Borgfjörð; hún gefur ís- lendingum örlítið bragð af því sem hann ber á borð fyrir !es- endur sína. Sig. Júl. Jóhannesson ÆFINTÝRALEG VETUR- SETA Á REKÍS NORÐUR VIÐ HEIMSKAUT óvissunni og örlögunum, sem þeirra kunna að bíða þarna á ísnum. Þessir fjórir menn hafa nú þegar gist norðurheimskautið 1 marga mánuði. Daglega hefir umheimurinn fengið útvarps- skeyti um tilveruna í hinu ytza ______________________________ norðri. Enn hefir alt gengið langa heimskautsnótt legst yfir. svipað til og gert hafði verið ráð Nú er helst útlit fyrir> að þeir fyrir, en hitt veit enginn, hvar muni losna út úr sjálfri ísbreið. þessir menn kunna að vera nið- unni norðaustur af Qrænlandi. urkomnir að nokkrum mánuðum Hingað til hafa þeir borist um liðnum, nó hvort þeir muni þrjár sjómílur á sólarhring og nokkru sinni ná til hafnar eða eru þvf líkjndi til> að það verðj líta heimaland sitt augum fram- j eftir tvo eða þrjá mánuði> eða á ar- I myrkasta tíma ársins. Það er Papanini og félagar hans voru mesta vafamál, að hinum rúss- ]enzku svo að eg tók að nema skildir eftir í litlu hreysi á ís- nesku hjálparskipum, sem send hana breiðimni yfir sjílfu heimskant- verða á vettvang, lánist, þrátt Sem stendur er J6n sveinsson mu. Þetta skyl. er ellefu fet að fyrir öll nýtísku tæki, að finna , Japan að halda fyrirlcstra. - lengd og sjo fet að breidd og sex ( ísjakann, sem þeir hafa bækistöð Hefir bann verið á einlæffU ferða- að hæð. Veggirnir eru þaktir ( sína á, áður en hann hefir mulist ]a j síðan 1932 gúmmíbelgjum, fyltum lofti, en Upp við árekstra og í sjógangi. fjörður norðan lands. Til Danmerkur kom hann heiman af íslandi 13 ára gam- all. Hugði hann snemma á að komast til Avignon á Frakklandi til náms. Það var á jólum 1931, sem eg kyntist fyrst Jóni Sveinssyni.^ Hann dróg athygli mína að is' yfir þá er lagður pappi, hrein- dýrafeldir, silkisvæflar fyltir æðardúni og loks pappi yzt. Þetta er heimili þeirra og vinnustofa, svefnherbergi og eldhús. Mat sinn tilreiða þeir á olíuvélum. Tilgangurinn með þessu er að- — Leiðangursmennimir sjálfir eru við öllu hinu versta búnir og hafa þegar skift vistum og far- angri á milli sín, ef þeir skyldu skyndilega neyðast til að skiljast að. En hitt má líka vel vera, að ísinn taki að reka hægar og ber- ast lengra til allega sá, að kanna til hlítar fjær dregur heimskautinu. Þá sjávarstraumana á þessum slóð- j ætti alt að geta farið eins og f hálfan fimta mánuð hafa fjórir rússneskir vísindamenn æði, sem knýr menn áfram íj hafst við á isjaka, sem þeir ætla kapphla,upinu eftir stórgróða og að láta berast með frá heim- hagnaði er stærsta atriðið í því skautinu á suðlægari slóðir. Við- sem vér köllum auðvald nú á dögum. Á þroskaárum auðvaldsins fangsefni þeirra er að rannsaka sjávarstrauma og veðurfar með tilliti til ráðgerðra flugferða þegar hægt var að hrifsa og milli Rússlands og Ameríku. — hremma alskonar gæði takmarka ^lt er mjog j óvissu um afdrif þeirra, en um allan heim er þessu fáheyrða og fífldjarfa upp- tvær hugsjónir séu samtvinnað-1 laust; þegar hægt var að kúga ar og óaðskiljanlegar heldur eru og þvinga hálfviltar þjóðir Og þær einnig samfara heill og vel- leggja undir sig ónumin lönd, þá átælíi gefinn hinn mesti gaumur líðan allra þjóða í heild sinni og gekk alt nokkurn vegin vel; þá, allra einstaklinga þeirra. j var mótstaðan tiltölulega lítil. Allar framfarir sem maðurinn En nú er sá tími um garð geng- hefir náð síðan hann lyfti höfði, inn. Nú eru allir í kapphlaup- mót himni, sagði skilið við for- i inu eftir ágóða og ekki nóg til af feður sína — hin önnur dýr og auðsuppsprettunni til þess að lagði út á þá braut, sem stjórn- j fullnægja græðginni í öllum átt- ast af skynsemi og rannsóknum; um. Af þessu leiðir það að bar- já, allar þær framfarir eiga 1 átta milli græðgisaflanna sjálfra GOÐ BÆJARSTORN Greiðið atkvæði með þessum umsækjendum: DEILD TVÖ BÆJARRÁÐSMÖNNUM PATTINSON BARDAL SKÓLARAÐSMÖNNUM BLACK BECK Tilnefndir af: CIYIC ELECTION COMMITTEE os: HOME & PROPERTY OWNERS ASS’N. GREIÐIÐ ATKVÆÐI 26. NóVEMBER Kjörstaður opinn kl. 9 f. h. til kl. 8 e. h. Hið síðasta skip þeirra, er í sumar héldu til vísindarann- sókna lengst norður í höf, er komið heim. Eftir miklar hættur er “Gustav Holm” laus úr hafísn- um og sigldur suður á bóginn ó- hindraður um úfinn sjó. Þeir einir, sem komist hafa í náin kynni við hafísinn, þegar hann læsir köldum og hvítum faðmi um skipið og ætlar alt að nísta sundur geta skilið tilfinningar um og kynnast veðurfari á nyrsta hjarta veraldarinnar. — Eins og kunnugt er, hafa Rúss- ar á prjónunum stórfeldar ráða- gerðir, um reglubundnar flug- ferðir yfir íshafið, milli Rúss- lands og Ameríku. Þrír flugleið- angrar Rússa á þessum leiðum í sumar, tókust giftusamlega, en hinum fjórða og síðasta lyktaði gert var ráð fyrir og ísbrjótur- inn Krassin að verða sendur til móts við æfintýramennina um það leyti, sem vorsólin byrjar að sýna sig á þeim slóðum. Enn sem komið er, hefir ísinn rekið með nokkru meiri hraða en búist var við. Prófessor Otto Schmidt, yfirmaður hinna rúss- f bréfi sem Jón Sveinsson rit" aði mér 29. des. 1934, frá Köln- segir hann: “Eg hefi oft og \etig1 verið á Bretlandi hinu mikla, eíl ekki rétt núna. Á Skotlandi var eg líka, þar sem Þorsteinn hvíti féll. Eg er altaf að halda fyi"ir' , lestra og er nú í Köln. Fer eg Þa aus urs, þegar tjj ^acben> verð þar nolílíra daga og svo bæ frá bæ fram með Ri°' arfljóti------” Og alls staðar fór Jón SveinS' son þarna sigurför. Má og sVð segja um ferðir hans til Vín 1 Austurríki og þessar um Þýzha' land. Hann skrifaði 3. maí l^a úr Bonn: “Eg er altaf að halda fyrir' lestra, mest á Þýzkalandi, en ninum ijoroa og sioasia lyxtaoi nesku heimskautarannsókna, og „ . , „ kk. á sorglegan hátt. Hinn frægi aðstoðarmenn hans fylgjast með n 0 an J’ 5 f 'n í útlöndum t. d. í Sviss, Austur' flugmaður Levanevsky, hvarf eftir að hafa flogið yfir heim- skautið og hefjr ekkert til hans spurst né hans orðið vart, þrátt fyrir mikla leit. Þar eð flug- mennirnir höfðu ekki vistir r.ema til fimm vikna, er nú með öllu örvænt um líf þeirríf. Auk allra þessara flugleiðangra, eru athuganir á skilyrðum til fastra flugsamgangna gerðar af ýms um sérfræðingum, sem hafast við á ísbrjótum á hinum nyrstu sjóleiðum. f þjónustu þessa málefnis hef- ir Papanini lagt sig í hættu. Þeir félagarnir hafa tekið það hlut- verk að sér, að rannsaka haf- straumana og veðurfarið að vetr- arlagi, og á alveg einstæðan hátt gefið sig á vald þeim örlögum. þessum atburðum öllum af, landi. Eg er nú í Bonn. mestu eftirvæntingu og hugleiða ! Þessi ferð hans var óslitin si og bollaleggja á hvern hátt þeir url?ör. 12. júní 1935 skri a geti farsællega bjargað þessum N°nni mér og var þá á ferð m hugdjörfu mönnum frá voveif- Jarnl)raut 1 Pýzkalandi: legum dauða.—N. Dbl. Eg er ávalt á ferð og flúlí1’ en hvíli mig nokkra daga a mannanna, er að nýju höfðu vald | sem hunna að bíða fjögurra á farkosti sínum og gátu siglt til manna á ísjaka mörg þúsund þeirrar áttar, sem þá sjálfa fýsti. kílómetra frá mannabygðum. Hinna, sem eftir hafa orðið í f tímaritinu “Polar Record hinum nyrztu löndum jarðarinn-1 hafa þegar birst fyrstu niður- “NONNI” ÁTTRÆÐUR 1857 — 1937 mig I Monnenwerth eyjunni, Eftir vin hans Walter Leifer, Dringenberg, Þýzkalandi. ar, veiðimanna og vísindamanna í Grænlandi, Síberíu og Canada, bíður heimskautsveturinn, — margra mánaða óslitin nótt. — Þessa dagana njóta þeir bjarm- ans af síðustu geislum sumars- ins, áem er á förum. Á komandi vetri munu nokkrir Rússar búa lengst mót norðri allra mannlegra vera. Það eru þektur veðurfræðingur, Papan- ini og þrír félagar hans, sem í sumar flugu til norðurheim- skautsins, og nú hafa ísbreiðu á reki að bústað sínum. stöðurnar af þessum rannsókn- um. Fyrstu dagana, sem menn irnir höfðust við á ísnum, var rekið nokkuð jafnt. Á þeim tíma bárust þeir um 45 sjómílur til suðausturs, frá heimskautinu. En síðan hefir ísinn ýmist rekið til austurs eða vesturs og eftir að þeir höfðu hafst þarna við fjóra mánuði, voru þeir staddir í 230 sjómílna fjarlægð frá heim- skautinu eða álíka norðarlega og “Fram” komst lengst árið 1893. En hvað mun nú í skerast, þegar harðnar að og hin vetrar- við Gnípaheiði, þar sem Sigurðl,r i Fafnisbani feldi Fafnir . . •” Síðan hinn 19. marz 1937, hef' ir Jón Sveinsson verið í Japan 1 fyrirlestra-erindum. Hann er þar góður fulltrúi ísafoldar> lands skáldanna og hugsjóna' íslendingar hafa eignast mörg mannanna. skáld, sem óhætt er að skipa á | t bekk með fremstu skáldum ann- ATHS.: Grein þessi ar ara þjóða. blaðinu ekki nógu snemma til a Einn af þeim er Jón Sveinsson (sem kallaður er Nonni) höf-1 , r undur Nonna bókanna, sem eru ^ess mættl °S gota, að höfun . ----í__•____________ 1__O ÍS" gimsteinar í æskunnar. Jón Sveinsson átti áttugasta afmælisdaginn sinn 16. nóv. á þessu ári. Hann hefir dvalið mestan birtast fyrir 16. nóv. eins æskt var í bréfi er henni fylg^1. heimsbókmentum Kreinarinnar skrifar hana á lenzku þó Þjóðverji sé. Ritstj. Hkr- Aldurinn hefir ekkert að segja Þegar Verdi var 47 ára gam all hluta æfi sinnar á meginlandi gerði hann meistaraverk S1 ' Othello, þegar hann var 85 ára Ave Maria, Stabat Mater og Te Deum. Þegar Cato hinn gamli var á* ræður fór hann að læra grísku- Goethe var áttræður er hann fullgerði Faust. ,, Titian var 98 ára er hann ma^ aði hið heimsfræga sögule^‘ málverk “Orustan við Lepantð .' Vanderbilt hinn ameríski bæ „ , ____ „ . ___ __ 100 milj. dollara við auðæfi S1 við Eyjafjörð, sem er frægur ! á aldrinum 70—83 ára.—Vísir’ Evrópu. Auk Akureyrar, þar sem hann var í æsku, hefir hann, dvalið mikið í Kaupmannahöfn, Avign- on (Frakklandi) Lowen (Belg- íu), Feldkirch, (Austurríki), — Emmerich (Þýzkalandi) o.s.frv. Nonni er fæddur á Möðruvöll- um (Akureyri) á íslandi. Hann segir í Nonni og Manni: “Eg átti heima á minni kæru Akureyri, litla fallega bænum

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.