Heimskringla


Heimskringla - 24.11.1937, Qupperneq 8

Heimskringla - 24.11.1937, Qupperneq 8
8. SÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 24. NÓV. 1937 FJÆR OG NÆR Leikmanna messur fara fram í Sambandskirkj- unni í Winnipeg næstkomandi sunnudag, 28. þ .m. á ensku kl. 11 f. h. og á íslenzku kl. 7 e. h. Þorvaldur Pétursson, flyt- ur ræðu við báðar guðsþjónust- urnar. Aðstoðarmaður hans við morgunmessuna verður Sigurður Sigmundsson, en við kvöldguðs- þjónustuna, Berþór E. Johnson. Umræðuefnið við báðar mess- urnar viðeigandi og tímabært. Fjölmennið! * * * Messað verður í Sambands- kirkjunni í Riverton sunnudag- inn 28. nóv. kl. 2 e. h. * * * Messa í Piney Næstkomandi sunnudag 28. þ. m. messar séra Philip M. Péturs- son í Piney. Eru menn þar í bygðinni vinsamlega beðnir að láta það fréttast og fjölmenna! * * * Vatnabygðir Fimtud. 25. nóv. kl. 8 e. h.: Söng- æfing á heimili Mr. og Mrsl S. Baldvinsson. Sunnud. 28. nóv. kl. 11 f. h.: Sunnudagaskólinn. Kl. 2 e. h.: Messa í Wynyard. Ræðuefni: “Hæstiréttur ís- lands dæmir um kraftaverk.” Þriðjudaginn 30. nóv. kl. 8 e. h.: Ungmennfélagið í Wynyard heldur fund í samkomusal kirkjunnar. Undirbúningur fermingar fyrir næsta vor er þegar hafinn. — Væntanleg fermingarbörn hvar sem er í Vatnabyðunum geri svo vel að gefa sig fram hið fyrsta. Jakob Jónsson Hc * * Home Cooking Sale Kvenfélag Sambandssafnaðar efnir til Home Cooking Sale í Sambandskirkj u-salnum laugar daginn 4. des. eftir hádegi og að kvöldinu. * * * Næstkomandi laugardag efna yngri konur í Sambandssöfnuði til spilaskemtunar í samkomu- sal kirkjunnar. Er það síðasta laugardagskvöldið sem spilað verður þar til seinna í vetur. — Notið því tækifærið. Þegar allar hendurnar hafa verið spilaðar fara fram ýmsar skemtanir, þar á meðal dans. * * * Hjálmar Bjömsson, Minne- apolis, hefir verið skipaður ritari Bandaríkjasenatorsins Henrik Shipstead. Hann er þegar flutt- ur til Washington. Hjálmar Björnsson var fyrrum ritstjóri Minneota Mascot og síðar einn af ritstjórum Minneapolis Tri- bune. Hann er sonur Mr. og Mrs. Gunnars B. Björnssonar. RE-ELECT - - - ALD. PAUL BARDAL Experienced --•-- Capable Veitið athygli Auglýsingu sem birtist á öðr- um stað hér í blaðinu frá “The Young Icelanders”. Þeir sem fyrir þessari sam- komu standa eru hér innfæddir fslendingar, og er þetta þeirra fyrsta tilraun til að kynnast hver öðrum í ensk-íslenzkum fé- lagsskap. Ætti alt yngra fólk vort að sækja þessa skemtun og styrkja með því ættarböndin og kunn- ingsskapinn sín á milli. Og einnig ættu hinir eldri að koma þar og sýna með því rækt við frelsisbaráttu heima þjóðarinn- ar um leið og þeir hvettu hina { yngri með nærveru sinni til starfa og meðvitundar um upp- runa sinn. Það eru allir íslendingar vel- komnir og einnig allir vinir þeirra og kunningjar. Látum okkur nú vera sam- huga og mætast á Marlborough Hotelinu næsta miðvikudag kl. 8:30 að kveldinu. * * * Fyrirlestur Dr. Rögnvaldur Pétursson flytur fyrirlestur í Sambands- kirkjunni í Winnipeg um íslands ferð sína síðustu er hann er ný kominn úr, á fimtudagskvöldið 2. des. n. k. kl. 8.30. 'Dr. Rögn- valdur var á íslandi í fjóra mán- uði og hefir margt fróðlegt og skemtilegt að segja dvölinni. — Fyrirlesturinn fer fram undir ‘umsjón stjórnar- nefndar Sambandssafnaðar, og verður ýmislegt annað á skemti- skránni er nánar verður getið síðar. * * * Séra Sig. ólafsson frá Árborg, Man., kom til bæjarins í gær; hann heldur heimleiðis í dag. — Hann kvað góða líðan manna í sinni bygð, heysölu nokkra, snjólaust og tíð milda. DANCE - - - Social Evening ICELANDIC INDEPENDENCE DAY Under the Auspices—“The Young Icelanders” at the MARLBOROUGH HOTEL WEDNESDAY, DECEMBER lst — 8:30 P.M. PROGRAM: 9 o’clock—Dance 10 o’clock—Floor Show—Singing—Short Speech: “Significance Icelandic Independence Day” Refreshments—Card Playing Dancing to 1 A.M. Tickets 50c each Informal MESSUR og FUNDIR 1 kirkju SambandssafnaOar Messur: — á hverjum sunnudegi Kl. 11 f. h. á ensku Kl. 7 e. h. á íslenzku. SajnaOarnejndin: Funalr 1. föstu- deg hvers mánaðar. Hjálparnejndin: — Fundlr fyrsta mánudagskveld 1 hverjum mánuðl. KvenfélagiO: Fundlr annan þrlðju- dag hvers mánaðar, kl. 8 a8 kveldinu. Söngæfingiir: Islenzki söng'- flokkurinn á hverju fimtu- dagskvöldi. Enski söngflokkurinn á hverju föstudagskvöldi. Sunnudagaskólinn: — A hverjum sunnudegi, kl. 12.15 e. h. Committee Rooms SARGENT & VICTOR Phone 34 422 MUNICIPALITY OF GIMLI Sale oí Lands for Arrears of Taxcs By virtue of a warrant issued by the Reeve of the Municipality of Gimli in the Province of Manitoba, under his hand and the corporate seal of the said Municipality, to me directed, and bearing date the 3rd day of November A. D. 1937 commanding me to levy on the several parceJs of land hereinafter mervtioned and described, for the arrears of taxes due thereon with costs, I do hereby give no- tice that unless the said arrears of taxes and costs are sooner paid. I wiii on Wednesday December 29th 1937 at Coimcil Chambers in the Rural Municipality of Gimli at the hour of two o’clock in the after- noon_ proceed to sell by public auction the said lands for arrears of taxes and costs. ,_________________v- Arrears ____________ TOTAL $16.12 17.26 20.37 66.83 1095 6.91 6.65 6.91 7.33 6.91 6.91 6.91 28.70 64.03 10.49 21.81 51.95 75.10 253.05 31.54 73.31 183.08 94.68 159.02 90.25 59.62 210.52 Lot Block Plan No. of Taxes Costs Boundary Park 21 1 933 $15.92 .50 Sandy Hook 5 1 1759 16.76 .50 10 1 1759 19.87 .50 13 3 1759 66.33 .50 18 18 1759 10.45 .50 13 19 1759 6.41 .50 8 21 1759 5.15 .50 11 23 1759 6.41 .50 12 23 1759 6.83 .50 13 25 1759 6.41 .50 4 27 1759 6.41 .50 2 28 1759 6.41 .50 8 28 1759 28.20 .50 12 30 1759 63.53 .50 6 32 1759 9.99 .50 Loni Beach 10 1 891 21.31 .50 12 1 1227 51.45 .50 12 2 1227 74.60 .50 13, 14, 15 2 1227 252.55 .50 E ý2 of 4 and 5 1 , 1872 31.04 .50 6 1 2242 72.81 .50 Farm Lands N.E. 4 18 4E.P.M. 182.58 .50 E. y2 S.W. 8 .... 18 4E.P.M. 94.18 .50 S.W. 9 18 4E.P.M. 158.52 .50 N.E. 17 18 4E.P.M. 89.75 .50 S.% N.W. 12 .... 18 3E.P.M. 59.12 .50 S.W. 32 18 4E.P.M. 210.02 .50 Dated at Gimli in the Province of Manitoba this : November A. D. 1937. S. ELDJARNSSON, Secretary-Treasurer Hver einasti bókhneigður ís- lendingur ætti að tilheyra lestr- arfélagi “Fróns” bæði til þess að styrkja íslenzkan félagsskap og skemta sér og fræðast um ísland og íslenzk afarmenni á hrað- skreiðri þroska og menningar- braut á andlegu og verklegu sviði. Þeir, sem ekki hafa enn gengið í félagið ættu ekki að láta það dragast lengur. Nú er stundin, því nær fimtíu nýjar bækur um allskonar fróðleik og skemtanir eru nýkomnar heim- an af gamla landinu. — Auk þess bætist næstum því vikulega nokkuð af nýjum og eldri bókum í safnið, sem ekki hafa verið þar áður. * * * Karlakór íslendinga í Winnipeg efnir til samkomu miðvikud. þ. 15. des. n. k. í bláa salnum í Marlborough Hotel, hér í bæ. — Samkoma þessi verður hin vand- aðasta í alla staði, skemtiskráin fjölbreytt, verður þar karlakór- söngur — kvartett-söngur — einsöngvar — g^manvísur — rímur kveðnar, upplestur o. fl. Á eftir verður dans og spil fyrir alla sem þess óska. Aðgöngu miðar eru nú til sölu hjá öllum meðlimum karlakórsins. Stjómarnefndin. * * * Athugið þar sem að töluvert af Minn- ingarriti íslenzkra hermanna, hefir selst til íslands, er upplag- ið ávalt að mínka. Það er því ósk Jóns Sigurðssonar félags- ! ins að fólk noti tækifærið með- an það gefst, að eignast þessa I merkilegu bók. Geymið það ekki þar til það er of seint. Bókin kostar $3.30 í Manitoba, en $3.40 I ef lengra er send. Pantanir sendist: Mrs. J. B. Skaptason, 378 Maryland St., Winnipeg. * * * / Haust hugleiðing Sumarið líður eins og æskan öll- um okkur frá En veturinn kemur eins og ellin, alla til að þjá. Gísli Þ. Papf jörð Ólöf Illugadóttir Anderson dó í gær að heimili bróður hennar Hánnesar Andersonar, 590 Ban- ning St., Winnipeg. Hún var 83 ára, fædd að Hóli á Langanesi 1854. Jarðarförin fer fram n. k. föstudag kl. 2 e. h. frá Sam- bandskirkjunni í Winnipeg. * * * S. Magnússon frá Tantallon, Sask. var staddur í bænum í gær. * * * Hjörtur Pálsson frá Lundar, Man., var staddur í bænum í fra byrjun þessarar viku. * * * Ingimundur bóndi Jónsson frá Thornhill, Man., kom til bæjar- ins s. 1. miðvikudag. Hann dvel- ur í bænum yfir vetrarmánuð- ina, hjá börnum sínum, sem hér eru þrjú búsett. * * * Mr. og Mrs. Sig. Björnsson og Mr. og Mrs. Wm. La Plante frá Grand Forks, N- D. komu til bæjarins í gær. Þau komu að heimsækja vini og kunningja. Þau halda heimleiðis í dag. * * * Þorbjörn Magnússon frá Gimli, Man., sem legið hefir á Almennasjúkrahúsi bæjarins um skeið, lagði af stað heim til sín til “Betel” á Gimli s. 1. laugar- dag. Hann hlaut bata meina sinna. öllum sem heimsóttu hann meðan hann var á sjúkrahúsinu biður hann Hkr. að flytja kveðja sína. * * * Þ. 3. nóv. s. 1. voru gefin sam- an í hjónaband í MJinitona,s, Man., ungfrú Emily G. Laxdal og hr. Stefán Einarsson. Rev. M. E. Graham gifti. Heimskringla óskar til lukku. Únítarafélagið í Bandaríkjunum hefir útnefnt sem “fundar- stjóra” (moderator) þess á kom- andi ári Sanford Bates. Mr. Bates er fyrverandi “director of the Bureau of Prisons of the United States Department of Justice”, og er nú sem stendu*- framkvæmdarstjóri drer.gja klúbba í Bandaríkjunum, með aðalskrifstofu sína í New York. * * * Kosning fulltrúa nefndar stúknanna Heklu og Skuld fer fram miðvikudagskveldið 8. des. n. k. á fundi st. Skuld. Eftir- farandi systkini eru í vali: Anderson, Walter Beck J. T. Bjarnason, G. M. Eggertson, Ásbj. Eydal, S. Finnbogason, C. Gíslason H. Hallson, G. J. Jóhannson, Mrs. G. Paulson, Sigurbj. Sigurðsson, E. Thorkelsson, S. Áríðandi að meðlimir stúkn- anna fjölmenni. * * * Sunnudaginn 28. nóv. messar séra G. P. Johnson í Selkirk kirkju kl. 7 e. h. Fólk er vin- samlegast beðið að láta þetta berast og fjölmenna við mess- una. Allir hjartanlega velkomnir. THOR GOLD Mining Syndicate NAMUBNAR ERU 20 MILUR AUSTUR AF KENORA, ONT., VIÐ ANDREW FLÖA — LAKE OF THE WOODS Félajfið heflr umráð á 400 ekrum 1 námulandi við Andrew Bay, Uake of the Woods i Ken- ora-umdæmi. Sýnishom af handahófi i nám- unni hafa reynst frá 50c upp i $40,000 úr tonninu og í Channel Samples eru frá 60c upp í $60.00 i tonnlnu. KAUPIÐ NÚ— A $10 HVERT UNIT (300—500 hlutir í Unit) Thor Gold Mining Syndlcate Head Office: 505 UnJon Trust Bldg., Winnipeg Man. Ráðsmenn: Forseti: M. J. THORARINSON 370 Stradbrooke St., Winnipeg Skrifari og féhirðir: SKtTLI BENJAMINSON Whittier St., St. Charles, Man. Pianokensla R. H. RAGNAR Kenslustofa: 518 Dominion St. Phone 36 312 ÍJR ÖLLUM ÁTTUM Verðlaun fyrir hannyrðir Á hannyrðasýningu er haldin var í Montreal í haust undir um- sjón Canada hannyrðafélagsins, (Canadian Handicraft Guild), hlaut Mrs. S. Thorsteinsson verðlaun fyrir hannyrðasýnis- gripi er hún sendi á sýninguna. Sýnisgripir þeir er hún sendi á- samt þeim, er aðrar Winnipeg- konur sendu á sýninguna, eru nú til sýnis í Power Building á Por- tage Ave. * * * S. 1. mánudag voru Ernie Rin- dall og Dora Christine Jacobson bæði frá Chatfield, Man., gefin saman í hjónaband af séra Philip M. Pétursson að heimili hans á Agnes St. Þau eru bæði af sænskum ættum. * * * Samkoma með myndum verður haldin í Selkirk sam- komuhúsinu, föstudaginn 26. nóv. kl. 8 e. h. Séra Guðm. Johnson sýnir myndir af fslandi, og les ágrip af landnámssögu þess frá víkingaöld, og af fram- förum og menningu fslendinga fram til vorra daga. Hr. Arinbjörn Bardal, stór- templar, flytur fyrirlestur. fs- lenzkir og enskir þjóðsöngvar verða sungnir, einnig margar gamanmyndir, handa börnum og ungmennum, verða sýndar. — Gelymið ekki að koma á þessa sjaldgæfu og vel til vönduðu samkomu. Allir velkomnir. Lögregluþjónar í París eru farnir að nota celluloidkúlur í byssur sínar. Þær komast ekki inn í líkamann, en særa aðeins. * * * Á Indlandi eru menn dæmdir í 25 ára fangelsi, ef þeir verða kú að bana. * * * Tennur manna vaxa um .0001539 úr þumlungi dag hvern. * * * f Ecuador eru það konurnar, sem taka ofan fyrir karlmönnun- um. * * * *Á írlandi fæðast tiltölulega fleiri tvíburar en í nokkru öðru landi heims. * * * Elisabet Englandsdrotning var fyrsti ríkisstjórnari, sem borð- aði með gaffli. * * * Laukur, sem heitir á ensku “onion”, er kallaður eftir bænum Onias í Arabíu, nálægt Suez. NY FISKINET Á NÝJU VERÐI Skrifið eða Iítið inn eftir Nýrri Verðskrá Aðeins eina götubreidd frá Leland Hotel • HANNESSON NET and TWINE COMPANY 106 Travellers Bldg. Winnipeg, Man. Kandíssykur er kallaður eftir bænum Khandi á Indlandi. * * * Sítrónur eru aldrei teknar af trjánum eftir að þær eru þrosk- aðar. Þær eru teknar, er þær hafa náð vissri stærð, og eru þá algrænar. * * * Katrín mikla, Rússadrotning, var fyrsta konan, sem klæddist silkisokkum. # * * Hár á höfði fullorðinnar mann- eskju eru talin 120—150 þús. að tölu. * * * úr kolum er hægt að vinna liti, ilmvötn, sprengiefni, lyf og gas. —Vísir. Lesið Heimskringlu Kaupið Heimskringlu Borgið Heimskringlu Hitið heimilið með HEAT GLOW CARBONIZED BRIQUETTES Bezta eldsneyti í hvaða veðri sem er. Ekkert sót, deyr ekki út og þarf ekki mikinn súg. VERÐ $12.75 TONNIÐ Símið 23 811 McGURDY SUPPLY Go. Ltd. 1034 ARLINGTON ST.

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.