Heimskringla - 02.03.1938, Side 2

Heimskringla - 02.03.1938, Side 2
2. SÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 2. MARZ 1938 ERINDI FLUTT Á FRÓNSMÓTI Winnipeg 23. febr. 1938 eftir G. Björn Björnsson Það var kannske meira af vilja en viti, að eg undirgekst að halda þessa ræðu hér í kvöld. Það hefði verið vit að hafna boðinu, en hugrekki sprottið af reynslu- skorti hefir sjálfsagt verið það sem kom mér í þennan gapa- stokk. Eins og ykkur verður öllum bráðlega ljóst, er eg enginn ræðumaður. Eg er sá fjórði í röðinni af okkur feðgum, sem kem fram á líkum samkomum og þessari, norðan línunnar, og í familíu þar sem eru svo margir sí-talandi, ætti að finnast ein- hver sem hefði vit á að halda á sér túlanum. Það hefir verið mitt hlutverk að þegja, og það kannske hefði farið betur á því, ef eg hefði fylgt vana mínum í þetta sinn. Eg hefi hugsað nokkuð um hvað eg ætti að tala um við þetta tækifæri; og margt hefir komið í huga minn; þess meira sem eg hefi gefið þessu athygli þess sterkara hefir það lagst í mig, að á svona lagaðri samkomu mætti náttúrlega ekki tala um nokkuð annað en þjóðrækni. — Landinn sýnist vera við þá fjöl- ina feldur, að ekki megi víkja frá guðspjalli dagsins undir nokkrum kringumstæðum. Eg veit að þið öll kannist við “poka” og það sem eg legg út af — þessum “texta”, sem eins og hefir verið að mér réttur — verður í fylsta skilningi “poka- prests ræða.” En hvað um það ? —• Það verður aldrei hrist úr pokanum annað en það, sem hef- ir verið í hann látið. Hugtökin, íslenzk þjóðrækni og íslenzkt þjóðemi, meina lík- ast til alt annað frá mínu sjón- armiði sem er fæddur sunnan lín- unnar, í Bandaríkjunum, en til þeirra ykkar sem fædd eru heima á fslandi, eða alin eru upp í al-íslenzku umhverfi hér fyrir norðan línuna. Eg á auðskiljanlega engar dýr- mætar endurminningar heiman af íslandi, enga fegurðar- draumsýn frá gamla landinu, sem heillar huga minn, og ekki er eg nógu mikill íslendingur til þess að kveða lofkvæði fegurð, sem eg hefi aldrei séð. Þó eg sé nú fyrir skömmu orðin nokk- urskonar “Bekk-bróðir” skálds- ins nafnkunna þarna við Dakota- háskólann, þá hefi eg ekki smit- ast svo af þeim samvistum, að eg hafi getað náð að nokkru leyti skáldskapargáfunni, sem ræður þar svo ríkulega. Það er ekki frítt við það að mér finnist eg hafi farið hallloka í viðskift- unum við þetta sem við köllum þjóðerni, þar sem mér hefir ekki verið til lista lagt nokkuð, sem hægt er að kalla, eða jafnast á við, skáldskapargáfu. Af því mitt andlega ástand er nú eins og eg hefi lýst, og afstaða mín gagnvart þjóð og máli er eins og hún er, þá má ekki búast við, að þetta erindi mitt verði hjúpað nokkurri fegurðarskikkju. f huga mínum er íslenzkt þjóð- erni bundið við félagslíf fslend- inga í bygðum og bæjum þessa lands, og þá um leið málið fagra, sem fslendingar tala — eða hafa talað. Það má segja um þetta félagslíf, eins og margt annað, að það er að mörgu leyti lofs- vert, en ekki í alla staði líta- laust. Það er eftirtektavert að í sambandi við félagslíf vor .á meðal, hafa landar okkar sjald- an verið á sama máli í trúmálum, þjóðmálum, eð nokkru öðru. í flestum málum má búast við skiftum skoðunum hjá fólki. Er þetta eðlileg afleiðing þeirrar viðleitni, að komast að sannleik- anum. Það sýnist að vera að deilumál séu fslendingum kær. Við þetta er ekkert varhugavert nema það, að deilumál vilja oft verða þrætuefni, og aðilar mál- anna leggja meiri áherzlu á sig- ur en sannleika. Eg held það sé ekki ofsagt að þetta hafi æði oft staðið framför og samvinnu fyr- ir þrifum. Menn keppast við að koma sínu fram, og gagnrýna ekki æfinlega sem skyldi afstöðu andstæðinga sinna. Kappgirni verður oft að þrætu- fýsn sem leiðir af sér sundrung, og stendur þar af leiðandi mörgu málefni fyrir þrifum. Skiftar skoðanir leiða oft að æskilegum endalyktum en löng og persónu- leg deilumál verða óviðkomandi áheyrendum eða lesendum; þeg- ar til lengdar lætur, leiðinleg. — Við sem tilheyrum þriðju og kannske fjórðu kynslóð fslend- inga í þessu landi, getum ekki sett okkur nákvæmlega inn í PENNINGALAN undir Lánskipulögum til heimilis-endurbóta 1. TIL AÐGERÐA HEIMILISINS. Lánið má nota til aðgerða utan- eða innanhúss. Til þakklæðningar, aðgerða á sólskýlum, veggjum, undir- stöðu o. s. frv., þetta fellur alt undir þenna lið. 2. TIL ÞESS AÐ STÆKKA HEIMILIÐ. Nú er gott tækifæri til að byggja bílskúr, blómastofu eða nýja álmu við húsið eða þessháttar. 3. TIL UMBÓTA Á HEIMILINU Umbætur teljast: ný vatnsleiðsla; miðstöðvar hitun; lýsing; aðgerðir á eldhúsi; umbætur á kjallara; veggja tróð; málning; pappírslagning o. fl. LÁNIN greiðast með jöfnum mánaðarlegum afborgun- um yfir þriggja ára tímabil, og eru veitt þeim sem eiga heimili sín og hafa þær tekjur að þeir geta staðið við þessar afborganir. önnur trygg- ing er ekki' heimtuð. ÓKEYPIS bæklingur sem skýrir þessa lánskilmála á öllum útbúum. Biðjið um eintak. THE ROYAL BANK O F CANADA margt sem að hefir sýnst að | sem hér hefir okkur saman kall- vera áríðandi deilu-efni meðal að á að verða að nokkrum sér- þeirra sem eldri eru. Okkur | stökum notum þá verður henni er hugljúfara að líta framundan.'að vera samfara starfræksla í Okkur finst, í þessu tilliti, að j sambandi við viðhald íslenzkrar það sem er varði meiru en það tungu. sem var. Þetta er sagt án þess að leggja nokkra þúst á mál eða menn, sem hafa borist á andleg- um banaspjótum í liðinni tíð. Það eru ótal mentaskólar um land alt sem leitast við að kenna íslenzka tungu og íslenzkar bók- mentir. Fólk sem ekkert sam- Þjóðrækni og þjóðerni verður band hefir við ísland eða íslend- svo bezt bjargað og sem lengst inga eru að leggja sig í lima við haldið við af þessu fámenna ís- þennan lærdóm. Þessir menn og lenzka þjóðbroti vestan hafs, að þessar konur, sem eru að leggja áherzla í framtíðinni verði sér- þetta á sig, eru að sækja í brunn staklega lögð á samvinnu en íslenzkra bókmenta þau hress- ekki sundrung. ingar lyf, sem að þar geymast.- Hver kynslóð stendur á nýjum Þetta gerist ekki án ýmsra örð- tímamótum. — Ágreiningsefni ugleika. Þessi tunga og þessar eldri kynslóða ættu ekkr að vera bókmentir eru séreign okkar ís- arfgeng. Hver kynslóð hefir nóg lendinga. Saga íslenzku þjóðar- að gera að útkljá sín eigin vanda- innar er saga okkar. Bókment- mál. Þetta má ekki skiljast svo irnar íslenzku eru okkar bók- að meint sé að óútkljáð áhuga- mentir. Eðlr okkar er íslenzkt. mál eigi ekki erindi inn á orustu- Sagan okkar, bókmentirnar okk- völl samtíðarinnar — heldur er ar, er partur af sál og eðli fs það meiningin að það sé lítill á- lendingsins. Þetta verður aldrei vinningur í því að láta derlumál, fra okkur tekið, og við glötum bygð á gömlum sundrungarat- því aðeins með því að vanrækja riðum, standa nútíðinni fyrir þá þjóðrækniaskyldu sem okkur sáttum og samvinnu. ' ætti að vera ljúft að vernda. Þetta þing er þjóðræknisþing. | fslenzk ungmenni ættu að sjá Hér er þetta sem við köllum sóma sinn í því að leggja stund á þjóðrækni aðal punkturinn, og íjviðhald á þeirri tungu sem svo þessu sambandi er það sagt, sem mjkið hefir yerið veitt athygi; að eg hefi sagt hér á undan gömul deilumál ættu ekki vekja sundrung. Það var sagt endur fyrir löngu á mótum íslendinga, að “ef við slítum lögin, þá slítum vi'ð frið meðal mentalýðs hvarvetna, og að j sem hefir svo mikið fagurt og háleitt til brunns að bera. Það , . , , getur ekki verið neinn saman- a einum mikilsverðustu tima- burður & þyí hyað það er léttara mATiirv» Tolftwdmn>n n A ‘ 'n+ inrt ; # fyrir íslenzkan ungling að læra móðurmálið heldur en fyrir ein- inn." Það mætti líka segja nú kcmur að >eim menta- i sambandi við íslenzkt þjoðerm í Ameríku, að þegar við hættum að tala og lesa á íslenzkri tungu, þá hættum við að vera íslending- ar. Það er ekki svo að skilja að við getum haldið áfram að vera íslendingar í það óendanlega í þessu landi. Við erum háð þeim lið alveg ókunnur. Hver þjóð hefir sínar hugsjón- ir, sitt mál, sína menning, og það er eins og þetta renni í æðum hverrar þjóðar og sé hennar sér- stök eign. Við skiljum öll örðugleikana í sömu lögum náttúru- og eðlis- j sambandi við viðhald íslenzkunn- fars sem öll önnur þjóðabrot er ar» en stríð við örðugleika hefir samlendast stærri þjóðum, að! líka æfinlega verið hlutfall ís tíminn skapar önnur örlög. En lenzku þjóðarinnar. Æfinlega víst er það, að enn ætti ekki að verður það sannmæli sem eitt vera að því komið, að við þyrft- 1 um að kasta fyrir borð þeirri arfleifð, sem okkar nánustu hafa lagt okkur í skaut. “Norður- stranda stuðlaberg stendur enn á gömlum merg.” í þessu sambandi dettur mér í íslenzka skáldið sagði: “Þar sem við ekkert er að stríða þar er ei sigur neinn að fá.” Hávaðinn af frumherjunum íslenzku sem hingað komu fyrir hálfri öld, og meir, var eftir T, _ ___i • • * mælikvarða skolanna, omentað hug auglysmg sem eg annað-i„,„ .. . * , . - - ,. I íolk . Vel að merkja er margur hvort heyrði eða sa a prenti við-, . _ , ,. * víkjandi samkomu Sem haldin !">entaSur >o hann se oakolageng- var innan vébanda islenzks fé-! a,m,°JreU lagsskapar. þar sem sagt var ! Þ.!ÍS“ f°‘kl- Sum beztu skald og um skemtiskrána að hún færi r,th.°f™dar lslendm«a fram á ensku svo að allir gætu ivcstan hafs oe austan hafa farið skiiið. Það er nú kannske ekki a m,s við skólakönku- Það er nú neitt varhugavert við þetta, en 1 Þessir íslenzku frumherjar það sýnist samt að á bak við , sem mintist a rett áðan, urðu þessa staðhæfingu liggi eitthvað le£í»ja Það á sig að læra inn- hálf-skringilegt. lenda tungu, og náttúrlega héldu Hugmyndin sýnist vera, að ef Víð íslenzkunni ~ sama má enska sé notuð, þá geti allir skil- yfirleitt uni afkomendur ið, en ef íslenzka væri um hönd yeirra’ a® minsta kosti í fyrsta höfð, þá yrði að sjálfsögðu stór lið‘ En&um dettur í hug að hluti áheyrendanna að fara á kalcla Því fram’ að þetta fólk hafi mis við gagn af því, sem að fram liðlð n°kkurt menningar-tjón við fer. Auðsjáanlega er meiningin i,að» að geta mælt a tvær tungur. að eldra fólkið að sjálfsögðu En nu er öldin önnur: nú sýnist skilji ensku, en yngra fólkið ekki rækt Vlð íslenzkuna á fallandi íslenzku. Tungumála-kunnátta er, hjá öllu mentuðu fólki, álitin að meira eða minna leyti mennigar- merki. Það er eins og sumu fæti að undantekinni heiðarlegri viðleitni ýmsra manna og stofn- anna, sem bera fyrir brjósti þjóðrækni og þjóðarheill. Eg veit að það er að bera í fólki af útlendu bergi brotið, bakkafullan lækinn að . halda sýnist það næstum því vansi að fram svona hugmyndum á þjóð- kunna móðurmál sjitt. Eldra | ræknisþingi. Það er búiö aö ræöa fólkið sem hingað kom, frá hér- j Þetta mál frá ýmsum ef ekki lendu sjónarmiði mállaust, var öllum hliðum, og það er þýðing- það nauðsyn að læra hérlent mál. arlaust að hugsa sér, að koma Er það framför að yngri kyn- fram með nokkrar nýjai hug- slóðin geti aðeins mælt á eina myndir í þessu efni. Samt sýn- tungu, en að sú eldri noti að ist það ekki vera ófyrirsynju að nokkru leyti að minsta kosti tvö endurtaka áminningu um viðhaid tungumál jöfnum höndum? Hér er ekki verið að fara með nein ámæli á nokkum mann, eða nokkurn félagsskap — aðeins verið að benda á að hér fari á- ríðandi' mentagrein forgörðum. f þessu sambandi' mætti benda á að í öllum hærri mentaskólum þjóðararfsins. f sambandi við það sem hefir verið sagt mætti' kannske benda á, að fyrsta kynslóðin íslenzka í Ameríku sem uppalin var á al- íslenzkum heimilum þar sem ís- lenzka var töluð og íslenzk fræði rædd, framleiddi' menn og konur er tungumálalærdómur nærri ■ sem hafa skarað fram úr bæði undantekningarlaust gerður að skyldugrein. Ef þjóðræknisvið- leitni í stefnu þess félagsskapar andlega og verklega. Maður má ekki í þessu sambandi nafn- greina fólk; margir sem teljast til þessarar áminstu kynslóðar eru enn á lífi, má segja á bezta aldri. Eg tek þetta fram að- eins til að árétta þá hugmynd að íslenzkan hefir ekki staðið þessum mönnum og konum fyrir þrifum. Þetta fólk hefir tekið sinn fullkominn þátt í öllum inn- lendum málum bæði verklega, stjórnarfarslega og mentalega, og á sama tíma hefir iðulega sjórinn hefir árlega svelgt í sig heilar skipshafnir og skilið eftir ekkjur og munaðarleysingja hrönnum saman. Þegar maður athugar þessa og aðra örðugleika sem að íslenzka þjóðin hefir átt við að stríða í gegnum aldirnar, þá hlýtur manni' að finnast það sérstaklega eftirtektarvert, að hér var stofn- sett fyrsta lýðveldi síðari tíma starfað að öllu því, sem hefir 1 sem stóð í blóma í meir en þrjár miðað að viðhaldi og þroskun ís- [ aldir, að hér voru ritaðar bók- lenzks þjóðernis. mentir,_sem ekki áttu sinn líka í Það mætti'telja tugi manna og neinu landi í samtíðinni; að hér kvenna sem þetta sannast á. Er j var sett á stofn skóla- og ment- hægt að segja að þeir sem telj- unarfyrirkomulag, sem hefir ast til seinni kynslóða meðal vor leitt af sér það að á landinu er íslendinga hafi gert betur? jenginn ólæs eða óskrifandi; náð Þetta er sagt að öllum ólöstuð- algeru sjálfstæði í ríkismálum; um, og aðeins til að benda á að og hefir afkastað meiru í fram- þessir landar vorir sem að ólust fara-áttina andlega og verklega upp í al-íslenzku umhverfi hvað á þessum fyrsta þriðjungi þess- heimilis-ástand snerti, eru þeir arar aldar en kannske nokkur sem að mest hefir borið á meðal önnur þjóð heimsins þegar tillit þjóðarbrots vors þessa megin er tekið til kringumstæða um hafsins. Kunnátta þeirra í ís- síðustu aldamót. lenzku sýndist ekki að hafa orðið j Þetta er þjóðin sem stendur þeim að farartálma. að baki okkur, þetta er þjóðern- Eitt mætti benda á sem upp- ið, sem við höfum verið arfleidd örfun fyrir yngri og eldri hvað að. viðvíkur íslenzkum málum. Nú En, vel að merkja, það er ekki þessi síðustu ár hefir, mætti nóg að eiga, það er ekki nóg að segja, rignt niður fritgerðum, kunna, það þarf líka að notfæra. bæklingum og bókum um ísland Mentamaðurinn nafnfrægi, Dr. að fornu og nýju. Er þetta sagt Glenn Frank, sagði einu sinni: sérstaklega með tilliti til hins i “Nema fornaldarsagan sem þú enskumælandi heims. íslenzkar : lest verði eins lifandi fyrir hug- bækur og íslenzk rit hafa verið skotssjónum þínum eins og frétt- þýdd hvaðanæfa. Sérfræðingar j iniar í morgunblaðinu, er hætt hafa ritað um ísland frá vísinda- | við því, að sögu-lesturinn verði legu og bókmentalegu sjónar- bara bókhlöðu skemtiferð.” — miði'. Landinu og þjóðinni hafa , Sama hugmyndin kom fram í verið veitt athygli af menta- ræðu hJa þjóðkunna prestinum, mönnum og fróðleiksvinum meir , Harry Emerson F osdick. Hann enn nokkru sinni áður. Þetta sýmr fram á að hvatir og öfl finst manni að ætti að vera ís-,sem reðu úrslitum í málinu, sem lendingum hugljúft umhugsun-; kært var fyrir Pílitusi í Jerú- salem forðum daga, hafi' verið arefni. Rithöfundurinn Ralph Waldo [ sönm öflin, sömu hvatirnar, sem Emerson sagði' í einum fyrir- ( enn 1 daS riki °£ ráði í heimin- lestri sínum: “Okkur hættir svo um- Hann les og skýrir söguna við að þora ekki að koma 1 ^081 nútímans, og persónur og fram með okkar eigin hugsanir, viðburðir koma fyrir sjónir eins liggjum svo á þeim, og svo þegar °« sýning á leiksviði. Með þessu minst varir kemur einhver annar mótl verður manni sagan veru- með sömu hugmyndina, og við leS» °e sannleikurinn sem í henni verðum með kinnroða að taka felst enn skýrari og skiljanlegri. okkar eigin hugsanir frá öðr- um.” Löngu á undan Dr. Frank og Dr. Fosdick sagði þjóðskáldið Við sem að eigum sjálf það jokkar mikla> Matthías Jochums- sem að íslenzkt er, ættum son> að mer finst, nákvæmlega kannske að blygðast okkar þegar bað sama, í formála fyrir fyrstu við sjáum að það sem við höfum útgáfu af þýðing hans á “Frið- lítilsvirt fyrir vangá og van- Þjófssögu. ’ Matthías skrifar þekkingu er hampað á háborði af Þetta tu?um ára á undan þessum þeim sem hafa lært að meta það tveimur nafngreindu fræðimönn- í gegnum listræna gagnrýni. Það um’ °£ er bað bvl eftirtektarvert má segja í þessu sambandi, þó í hvað hugmyndin er lík. Hann dálítið annarlegri merkingu, að segir: ‘glöggt er gestsaugað.’ “Af hverju hefir ávöxtur Þó þetta erindi sé ekki orðið hinna fögru, þjóðlegu fornfræða langt, þá finst kannske flestum orðið svo rýr hjá oss? Orsakirn- af ykkur að nú sé nóg komið. ar eru margar og liggja djúpt, Eg hefi' oft sitið undir löngum en hin listfræðilega er sú, að oss ræðum, sem mér hefir leiðst, og vantar miðilinn; það vantar þá eg býzt við að þar eigum við öll mentan, sem samþýðir fornöld sammerkt með Dakota-skáldinu og núöld, sem þýðir sve hið góða sem einu sinni sendi föður forna að það geti orðið lífs- mínum vísu á spjaldi; hún end- kveikja í hinu nýja. Ef vér eig- , um að verða mentuð þjóð, að j sama skapi og í sömu þjóðernis- í stefnu, sem forfeður vorir voru I á þeirri tíð, þá er oss hvorki nóg aði svona: “Langar ræður leiðast mér, léleg kvæði og minni.” Eg get samt ekki lokið máli að þylja þeirra rit, undrast þau mínu hér í kvöld án þess að eða þá, en halda svo höndum minnast með fáum orðum á það saman, eða þá stæla þeirra rit, sem mér finst liggi' á bak við heldur ættum vér að finna hinn þennan þjóðararf, sem við erum sanna þjóðlega kjarna fornald- svo stolt af og tölum svo mikið arinnar, varðveita hann, og taka um. Saga íslands hlýtur að efnið þaðan, en sníða svo og kenna okkur að það er eitthvað smíða eftir kröftum vorra tíma, meira en lítið spunnið í þá þjóð Þvi við Það yngjum vér upp og sem allar þessar aldir hefir bygt samþýðum oss fornöldina, en land, þar sem hungursneyð hefir glæðum um leið og mentum vora oft stofnað lífi þjóðarinnar í óld, því á fornrituðum fróðleik voða; þar sem landfarssóttir og fræðist alþýðumaðurinn nálega sjúkdómar hafa farið eins og j eingöngu um horfin tíma, en eigi logi yfir akur og næstum eyði- um sinn tíma.” lagt þjóðina; þar sem eldfjöll Má eg segja að endingu að það hafa á ýmsum öldum eyðilagt dugir ekki eingöngu að geyma og heilar sveitir; þar sem að vetr- varðveita þjóðerni' og þjóðararf, arharðindin hafa hvað eftir ann- heldur að nota hann og beita að ollað dauða fólks og fjár; þar honum. Það er til lítils að eiga sem útlend stjórn hefir upp til skamms tíma beitt kúgun og of- beldi og synjað þjóðinni frelsis og réttinda; þar sem að hafís hefir oftsinnis lokað höfnum og hamlað samgöngum; þar sem að bókina í skrautbandi á hillunni ef maður les hana ekki — færir sér hana ekki í nyt. Skáldið Steingrímur Thor- steinsson talaði um einmitt þetta atriði í Ijóði, sem hann orti fyrir

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.