Heimskringla - 09.03.1938, Síða 2

Heimskringla - 09.03.1938, Síða 2
2. SÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 9. MARZ 1938 ER HEPPILEGT AÐ SEGJA BÖRNIJM ÓSATT og kenna unglingum trúar- skoðanir sem koma í bága við vísindarannsóknir og skynsemi? Þá er nú gamla árið 1937 geng- ið í aldanna skaut, með öllum sínum göllum og gæðum, gleði og sorgum, vonum og vonbrigðum, örbirgð og alsnægtum, og allir farnir að skrifa og prenta 1938. Og fyrir jólin og á jólunum þann dag í dag er börnunum sagt og kent að til sé Sankti Kláus, og að þetta alskeggjaða vambvíða skrípi gangi eins og grár köttur um bygðir og ból og smokri sér niður um reykháfa á öllum jólum til að færa börnum jólagjafir. Það getur vel verið að þessa Sankti Kláusar sögur til barn- anna geti kallast og séu alment álitnar sem saklaus skreytni sem eigi að vekja og auðga ímynd- unarafl barnsins. En eru nokkur ósannindi, hversu smá og lítilfjörleg sem þau virðast á yfirborðinu alger- lega saklaus og að þau geti ekki einhverntíma seinna komið í bak- segl? Við skulum hugsa okkur spur- ult barn með talsverða hugsun og ímyndunarafli sem kendur væri þessi Sankti Kláusar boðskapur, það vildi' eðlilega vita meira um hagi og afstöðu þessa góðgerða dýrlings sem það sér alstaðar myndir af t. d. hvort hann gæfi öllum börnum gjafir á jólunum, hvar hann ætti heima og hvort hann ætti nokkur börn sjálfur og margt fleira. Og útkoman hlyti að verða sú, að sá eða sú sem barnið á tal við yrði nauðugur viljugur að halda áfram að skrökva að barninu, því þar eins og undir öðrum kringumstæðum býður hver lýgin annari heim, nema því aðeins að tekið sé af skarið og barninu sagt að enginn Sankti Kláus sé til. Mér dettur í hug dálítil saga sem eg heyrði sagða á samkomu fyrir mörgum árum síðan. Það voru öldruð hjón sem áttu einn son barna sem var orðinn fullorðinn, og var eðlilega eftir- læti foreldranna einkum gömlu konunnar sem var farin að líta í kringum sig eftir hæfilegu konuefni fyrir drenginn sem henni fanst sjálfsagt að allar stúlkur hlytu að vera dauðskotn- ar í. Eitt kvöld fór hinn ungi- maður á samkomu sem alnnað ungt fólk stóð fyrir, og bauð honum á; það var siður hans að kyssa gömlu konuna þegar hann fór eitthvað og eins þegar hann kom heim. Þetta kvöld kvaddi hann hana eins og hann var vanur og sagð- ist ekki mundi koma heim fyr en um eða eftir miðnætti og hafði orð á því að hún skyldi ekki vaka eftir sér eins og hún var oft vön að gera. En um klukkan ellefu kom hann heim og kysti' nú ekki mömmu, sem enn var á ferli, en hlemdi sér ofan í fyrsta stólinn sem varð á vegi hans og sat þar þungbúinn og hugsandi. Móður augað er glöggt og hún sá strax að eitthvað var rangt því þetta I og brunar áfram um þúsund míl- var svo ólíkt honum og hans eigin framkomu, svo hún fór með hægð að reyna að komast eftir hvað væri að, hvort sam- kvæmið væri búið, hvort nokkur hefði fornemað hann,h vort ein- hverjir hefðu orðið druknir, hvort hann hefði orðið fyrir von- brigðum í ástamálum og margt fleira. En hann svaraði engu nema nei og það mjög önugur, loksins leiddist honum hinar þrá- látu spurningar gömlu konunn- ar svo hann stökk á fætur og fór að ganga um gólf með löng- um skrefum og virtist í mikilli geðshræringu, eftir nokkra stund staðnæmdist hann hjá stól gömlu konunnar og nærri orgaði yfir sig: “Það er enginn Sankti Kláus til.” Þarna var það þetta var um jólaleytið og þetta þjóðarhind- urvitni sem skýrt hefir verið Sankti Kláus barst á góma á samkomunni og hann varð að athlægi félaga sinna og jafn- aldra fyrir að trúa því í barns- legri einfeldni að Sankti Kláus væri virkilega til. Það má nú segja sem svo að þetta sé skrítla eða skáldsaga, en hvort sem heldur er, eða hvorttveggja, þá getur hún samt sem áður verið sláandi dæmi upp á það að ósannindi hversu lítil og saklaus sem þau kunna að virðast geta haft óþægilegar af- leiðingar. Segið börnunum satt og þau segja .ykkur satt, skrökvið að þeim og þau komast fljótt að því, því barnssálin er næm og viðkvæm, og þau ef til vill fara að skrökva líka. Svo þegar börni-n þroskast til líkama og sálar þá er farið að kenna þeim þennan svokallaða kristindóm, og búa þau undir fermingu, sem er nú orðið farið að verða af mjög skornum skamti í samanburði við það sem var á fyrri tímum, sem geta ver- ið góðar og gildar ástæður fyrir, sem ekki skal farið út í frekar að þessu sinni. Það er eðlilega byrjað á sköp- unarsögunni í fyrstu Móses bók (Genesis) í gamlatestamentinu, og þeim kent að guð hafi skapað himin og jörð, sól og tungl og allar stjörnur og alla hnetti' í geimnum og öll dýr merkurinnar, fugla loftsins og fiska sjávarins úr engu á sex dögum, og hvílst á hinum sjöunda, og þeim er einnig kent að gamlatestamentið eða heilög ritning sé guðs heil- aga orð og óskeikull sannleiki, en hvorki heilög ritning eða nokkur kennari eða kennimaður hefir nokkurn tíma borið við eða boðist til að skýra hvernig guð sjálfur varð til, annað en það að hann hafi verið til frá alda öðli og eilífðar dögum, og með því er víst átt við að um ekkert upphaf geti verið að ræða í sambandi við hans tilveru. Og þó að guð hafi skapað þetta alt saman úr engu á sex dögum eða hvaða tíma sem hann annars tók til þess, þá er ekki líklegt að almáttug óendanleg vera í ótak- mörkuðum tíma og rúmi hafi þurft að hvílast, það er of mann- legt, og álíka mikil lógik eins hnötturmn sem við tilheyrum ur á hverri klukkustund á sinni hringrás, þyrfti að stanza til að hvíla sig. Nú er það kenningin eða í það minsta var, að þessi alheims sköpun hafi farið fram fyrir hér um bil sex þúsund árum; hvað var guð, þessi almáttuga og ó- endanlega vera sem ekkert upp- haf hefir eða nokkurt upphaf getur komist í samband við, að gera frá aldaöðli og eilífðar dög- um þangað til hann skóp? í öðrum kap. í fyrstu Mósebók, paradís og syndafallið, þar byrj- ar höf. á því að kalla guð Jahve. Næst skapar Jahve guð mann- inn ,en nú þurfti' hann ekki að skapa úr engu, hann myndaði hann úr leir jarðar (clay, við könnustum við það hér í rauðar- árdalnum) í sinni eigin mynd og blés lífsanda, sínum eigin anda, í nasir hans og þannig varð maðurinn lifandi sál. En guð minn góður, hvað er mikið af guðs anda í sumum mönnum? Og það hefir heldur ekki verið sparað að minna manninn á þetta leirhnoð og af hverju hann sé búinn til, því yfir hverjum lík- ama sem lagður er til hinnar hinstu hvíldar, þruma prestarnir þessi þunglamalegu dómsáfellis orð sem láta mér ætíð afar lúa- lega í eyrum: Af jörð ertu kom- inn, að jörð skaltu aftur verða, af jörð skaltu upp aftur rísa. Og Jahve guð, plantaði aldin- garðin Eden einhverstaðar aust- ur frá langt austur frá, ekkert getið um hvar, og setti þar manninn að hann skyldi yrkja hann og verja. En alt í einu vaknar Jahve guð til meðvitund- ar um það að ekki sé gott að maðurinn sé einn, og Jahve guð lét öll dýr merkurinnar koma fyrir manninn til þess hann gæfi hverju dýri nafn, og í von um að maðurinn fyndi þar meðhjálp j sjá og vita fyrirfram hvernig rifsaga er ákaflega ógeðsleg, en þrátt fyrir alt er þó mest vand- að til konunnar, enda er hún það dýrasta og dásamlegasta í allri sköpuninni, hún er kona og móðir og án hennar hefðu orðið sára fáir til að syngja Jahve guð lof og prís. Hún er kona og móðir sem elskar takmarkalaust án nokkur- ar sjálfselsku, hún er ávalt reiðu- búin að fórna kröftum, heilsu og lífi fyrir börnin sín, ást hennar til barnanna sinna er jafn óend- anleg og ótakmörkuð eins og guð sjálfur. Hún ber sorgir, von- brigði og andlegan og jafnvel lík- amlegan sársauka betur en mað- urinn, og hún hefir meira um- burðarlyndi en maðurinn. Og aldrei hefir barn brotið svo stórt eða fallið svo djúpt að móð- urfaðmurinn hafi ekki verið út- breiddur og reiðubúinn að vefja það að hjarta sér, líkna og græða sárin eftir beztu vitund og fyrir- gefa. Og þó það máske eigi hér beinlínis ekki heima þá dettur mér í hug gullfögur vísa eftir Böðvar frá Hnífsdal: Konur sem dansa með dauðann í hjarta sem kunna að elska en ekki kvarta, konur sem hlægja og hylja tárin Og brosa fegurst þá blæða sárin f öðrum kap. í fyrstu Móses bók skýrir þessi innblásni höf, ritningarinnar frá syndafalli mannsins í paradís, og þá verður það eitt epli og einn höggormur eða slanga sem þar ræður niður- lögum og framtíð mannkynsins. Jahve guð fyrirbýður þeim að éta af einu vissu tré, og leggur hvorki meira eða minna við því broti en að þau skuli vissulega deyja. Hvernig gat alvitur og altsjáandi guð komist hjá því að Það er auðséð að eg vafði þenna “vindling” með við sitt hæfi. En Adam lét ekki freistast og fann ekkert í þessari- fáranlegu prósessíu sem hann kaus fyrir þarna mundi fara. Og hvernig fór höggormurinn, þessi and- stygð og viðbjóður alls sem lifir að komast inn í paradís guðs án meðhjálp. Og það segir Robert hans vilja og vitundar? Og hvar Ingersoll að sé það eina og alls 1 lærði hann að tala tungu guðs og eina mannlegt í fari Adams að mannsins. Það hefir engin lif- hann fann þar ekkert sem hann andi maður heyrt slöngu tala vildi velja sér fyrir lífsfélaga,1 síðan. Og hver lagði honum orð því þá hefði aldrei orðið til nein í munn og hvar fékk hann þessa freisting og við hefðum allir heimspeki, að þó þau ætu af lifað og dáið orthodox. j skilningstrénu þá mundu þau Eftir fyrstu Móses bók að alls ekki deyja en verða eins og dæma lítur fyllilega út fyrir að guð og vita minsmun góðs og Jahve guð hafi ætlað að koma á ílls. Adam einhverri skepnu fyrir ! Það lítur út fyrir að það hafi meðhjálp og hafi ætlað að kom- átt sér stað co-operation. ast hjá því að skapa konur, eins Og konan tók ávexti trésins og og hans alvizka vissi ekki fyrir- át og gaf manni sínum og hann fram að þar gat ekki verið um át, og þá vissu þau fyrst að þau neinn hjúskap eða lífsleiðar fé- höfðu verið að stríplast og voru laga að ræða fyrir manninn í nakin og þau fóru að fela sig guðsmynd og hefði það tekist fyrir Jahve guði sem var þar á var það þá ekki að niðurlægja gangi í kvöldsvalanum og Jahve fyrir guðsmyndina hans eigin guð kallaði á manninn: hvar mynd með hans eigin lífsanda og ertu, og hvað hefir þú gert?, eins sál. og hans alt sjáandi alvizka vissi' s erve hiaith ave MONEY... ú/xA ^l'HttLTH BREAKFAST! QU/CK QUAKEROATS t? *££ br\lUfaker°ats esg S. 30 GENEROUS HEALTH BREAKFASTS IN EACH PACKAGEI Og þó það komi hvergi annað ekki hvar þau voru og hvað þau fram en að Adam hafi verið höfðu aðhafst að þau höfðu brot- sauður vitsmunalega, þá lét hann ið hans boðorð. þó ekki tælast. j Og Jahve guð reiddist og hést Svo Jahve guð lét þunganjvið þessa einkennilegu þrenn- svefn falla á manninn og tók rif ingu. Á höggorminn lagði' hann úr síðu hans og fylti aftur með að hann skyldi bölvaður vera og holdi. Hvar fékk hann holdið ? og skríða á kvið sínum alla sína líf- af rifinu skapaði hann konuna daga og éta mold; það er ekki og íeiddi' hana til mannsins. Og getið um hvaða (diet) hann hafi það er æði hart aðgöngu fyrir í- haft áður og hann hefir hlotið myndunarafl jarðbundins manns að ganga uppréttur þangað til. að gera sér grein fyrir almáttug- j Og við konuna sagði' hann, um guði með bein í hendinni. Og með þrautum skalt þú börn þín það er ekki getið um að hann fæða en samt hafa löngun til hafi blásið sínum lífsanda í kon- manns þíns, og var það drengi- una. Því gat hann ekki skapað lega mælt, og hefir það víst á- konuna af engu eins' og alla til- reiðanlega ræst á vesalings kon- veruna, dýr merkurinnar, fugla unni nema hvað læknislistinni loftsins og fiska sjávarins, því með aukinni' reynslu og þekkingu þess er ekki getið í gamlatesta- hefir tekist að takmarka þján- Af því hann er eins og gerður “af skraddara” VOGUE HREINN HVÍTUR VINDLINGA PAPPfR TVÖFALT sjálfgert hefti En þetta hefir ekki komið al- veg rétt út, því margur maður- inn hefir lifað langa æfi án þess að leggja á sig nokkurt andlegt eða líkamlegt erfiði og lifað góðu lífi. En eg hefi stundum séð menn svitna við að éta, og presta kand. löður svitna við að éta heitt slát- ur svo þau álög má máske til sanns vegar færa. Og Jahve guð gerði' manninum og konunni skinnkirtil úr engu eða hvar fékk hann skinnið ? Því ekki er getið um að hann hafi slátrað nokkurri skepnu merkur- innar. “Mikið er skraddarans pund.” Og eftir það fyrir að Jahve guð hafi orðið hæðst ánægður með alt saman og runnið reiðin, því hann segir: “Sjá maðurinn er orðinn einn af oss, og veit nú mismun góðs og ílls, aðeins að hann éti nú ekki af lífsins tré og lifi eilíflega”, og eftir því hefir ekki þetta marg- umrædda eilífa líf verið komið á markaðinn.. Og Jahve guð rak manninn og konuna burt úr Eden og setti vörð um lífsins tré. Þetta er sennilegt eða hitt þó heldur. Þetta er betri lýsing á geðíll- JUMBO KÁLHÖFUÐ Stærsta kálhöfðategund sem til er, vegur 30 ■og upp í 40 pd. öviðjafnan- leg í súrgraut og neyzlu. Gaman að horfa á þessa risa vaxa. I fyrra seld- um vér meira af Jumbo kálhöfðum en öllum öðrum káltegundum. Bréfið 12c, iífll„ únzan 55c; póstgjald 3c. Iltur Ut ÓKEYPIS—Hin stóra 1938 verðskrá. DOMINION SEED HOUSE Georgetown, Ontario Eg veit þó sitt bezta hver vinur mér gaf, Og viljandi blekti mig enginn. En til þess að skafa það alt sam- an af Er æfin að helmingi gengin. Það verður á bók þess svo var- lega að skrifa, Sem veikur er fæddur og skamt á að lifa. Við vitum ekki hvað margir kunna að hafa hugsað líkt og um og kotrosknum búnubb, sem þessir tveir menn, en það er fæðst hefir og alist upp í afdöl- næsta ólíklegt að þeir séu þeir um á fslandi og lifað einlífi langa einu. æfi en eilífum alvitrum guði. Nei þetta er óhugsandi, ómögulegt. Og gera sér svona lágar og mannlegar hugmyndir um algóð- an guð skapara himins og jarðar, er argasta guðlast, þó það sé í gamlatestamentinu eða heilagri ritningu eins og sumir uppá- standa að hún sé, og ritningin En það er öllu óhætt, öllu borgið, það getur hver einasta mannssál með óskertri skynsemi verið róleg, óhult og örugg fyrir því að guð er ekki neitt líkur guði Gamla Testamentisins, að hann er góður en ekki vondur, að hann er miskunnsamur en ekki hefir ærið nóg af því innanborðs. harðstjóri, að hann er kærleiks- Og þeir kennimenn eða kennarar ri'kur en ekki harðstjóri, að hann er ekki reiðigjarn, að hæin er umburðarlyndur en ek*i hefnigjarn, og ef hann er óendanlegur þá er hann óum- breytanlegur, og hann getur ekki verið eitt í dag og annað á morg- un, og að hann er í eilífu sam- bandi og samúð við hvert “hjarta sem lifandi slær” og hann Mill mönnunum alt hið bezta, og vill að allir menn séu góðir en ekki vondir, en það lítur sem.kenna þetta sem óskeikult innblásið guðsorð, og hafa ekki sannfæringu fyrir því sjálfir eru falskennarar og ekki hæfir fyrir þá stöðu, aftur á hina hliðina, ef þeir kenna það af trúarlegri sannfæringu, þá eru þeir andlega vanaðir og ekki starfinu vaxnir. Og með- þetta sem andlegt veganesti, og margt annað ekki letra sem þeim hefir verið kent sem heilagur sannleiki, leggja svo unglingarnir út á lífsbraut- stundum fyllilega svo út sem ina, sumir fá aðejns litla mentun hann ráði ekki við það, og að það og taka heilbrotalaust gott og 'sé alt annað að vilja eð fram- gilt alt sem þeim var kent og kvæma eins og hjá okkur mönn- unum. Og þessi guðhræðsla sem rétt- mentinu að Jahve guð hafi skap að nokkurt dýr eða skepnu af leir jarðar nema manninn, og ■því ekki að skapa konuna af leir jarðar? Það er ekki líklegt að það hafi tekið upp allan leirinn í Adam þó hann að sjálfsögðu hafi verið stór. (Mig minnir eg hafi séð einhverstaðar að hann hafi verið þrjátíu álnir). Þessi sagt að trúa, aðrir fara í hærri skóla þar sem vísindalegar rann- sóknir og framþróunar kenning- trúnaðurinn hefir slípað í móti ar kollvarpa því öllu. Þá þykjast króddu og hjátrúar og leggur svo sumir hafa orðið fyrir blekkingu mikla áherzlu á, er eitt það ömur- og fyllast gremju eftir því sem upplagið er, og koma mér í hug tveir menn sem ótvírætt gefa í skyn að þeir hafi orðið fyrir blekkingu, báðir skáld, annar vel legasta orðskrípi sem hugsast getur. Hvernig ætti nokkur að óttast eða vera hræddur við það góða. Nei', það getur ekki borið sig, greindur en ómentaður almúga- nær eki<i nokkurri átt. Og eg vil maður, hinn fluggáfaður, há-itaka un(jir með skáldinu Gesti mentaður og stórskáld. K. N. Pálssyni: yrkir, og fékk alment hrós fyrir: ingar konunnar við barnsburð, en það er ekki Jahve guði gamla- testamentisins að þakka og hann hefir sjálfsagt ekki átt von á því. Og við manninn sagði hann, jörðin sé bölvuð þín vegna, þyrna og pistla skal hún bera þér, og með erfiði skalt þú þig af henni næra, og í sveita þíns andlitis skalt þú þíns brauðs neyta. Fyrsti pnestur sem eg sá sálu mína blekti. — Síðan hefi eg andstygð á öllu presta slekti. En Þorsteinn Erlingsson fer öðruvísi að, hann álasar engum heldur er rólegur og ánægður með það að hver hafi' gefið sér það bezta sem hann átti og í beztu meiningu og eftir beztu vitund, henn segir í hinu ágæta kvæði sínu, “Bókin mín”: Eg vil bindast þér alheimsins eilífa sál Og anda við náttúru barm, Og tala svo hjarta míns helgasta mál Eg vil huggast og þerra minn hvarm. En djöfulhræðslu talar enginn um sem væri þó miklu eðlilegri en guðhræðsla og meiri ástæða að vera hræddur við hið illa en það góða, og ef mennirnir óttuð- ust það illa í fari annara og

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.