Heimskringla - 27.07.1938, Side 4
4. SÍÐA
HEIMSKRINGLA
WINNIPEG, 27. JÚLf 1938
FJÆR OG NÆR
Sunnudaginn 17. þ. m. voru
þessi börn fermd í Sambands-
kirkjunni í Árborg:
Gestur Einar Oddleifson
Guðmundur Halldór Halldórson
Guðrún Benjamínson
Kristín Anna Johnson
Elin ósk Einarsson
Florence Margrét Nordal
•lóna Marion Björnson.
* * *
Jónas alþm. Jónsson frá Rey-
kjavík kom til Winnipeg s. 1.
mánudagsmorgun. Eins og frá
hefir verið skýrt, dvelur hann
vestra um mánartíma, ferðast
um bygðir fslendinga og flytur
fyrirlestra. Við komuna til
Winnipeg, tók stórnarnefnd
þjóðræknisfélagsins, ásamt flei-
ri íslendingum, á móti honum.
* * *
Þjóðræknisdeildin “Báran” á
Mountain N. D. hélt þrjú söng-
kvöld s. 1. viku, á Akra, Garðar
og Mountain, við geysilega að-
sókn. Fimm söngflokkar, sam-
tals 170 manns, sungu, undir
stjóm Ragnar H. Ragnar, Laura
Thorleifsson og Margrét Ander-
son. Meira um samkomuna
síðar.
* * *
Ragnar H. Ragnar kom s. 1.
sunnudag til bæjarins sunnan
frá Mountain N. Dakota, en þar
hefir hann verið um tíma að
æfa sönglflokka. Hann Jætur
hið bezta af dvölinni syðra og
telur þar mikinn áhuga fyrir
þjóðræknismálum.
ÞJÓÐRÆKNISFÉLAG
ISLENDINGA
Forseti: Rögnv. Pétursson
45 Home St. Winnipeg, Man.
Allir íslendingar í Ameríku
ættu að heyra til
Þ jóðræknisf élaginu
Ársgjald (þar með fylgir
Tímarit félagsins ókeypis)
$1.00, sendist fjármálarit-
ara Guðm. Levy, 251 Furby
St., Winnipeg, Man.
Andres J. Skagfeld, Oak Point
Man., dó s. 1. föstudag. Hann
var 83 ára að aldri og einn
hinna attorkmiklu íslenzku
frumbyggja. Verður nánar
minst síðar.
* * *
Þorsteinn Þ. Þorsteinsson
skáld kom til Winnipeg s. 1.
mánudagsmorgun. Hann hefir
verið nokkur síðari árin á ís-
landi.
* * *
Gefin saman í hjónaband af
sóknarpresti, á prestheimilinu
í Árborg, þann 23 júli, Gunnar
Sigurðsson, frá Víðir, Man., og
Monica Foster, sama staðar.
Framtíðarheimili verður í Víð-
ir, Man.
* * *
Til Jóhannesar Eiríkssonar M.A.
FJALLKONAN Á GIMLI
Hærra met eg heiður minn,
heldur finst mér gróði,
sæmi mikli meistarinn
mína stöku hnjóði.
P. G.
* * *
HEIMBOÐ
TIL KYNNIS VIÐ JÓNAS
JÓNSSON alþm.
Fimtudaginn 28 þ. m. verður
innboð að 45 Home St. frá kl.
3—6 og 8—10 eftir hádegi, til
þess að veita íslendingum í bæ-
num tækifæri á að bjóða fyr-
verandi dómsmála \ ráðherra
Jónas Jónsson alþingismann,
velkominn hingað til lands, er
hér er staddur, sem gestur
þj óðræknisf élagsins.
í umboði:
Forstöðunefnd þjóð-
ræknisfélagsins
* * *
Á sunnudaginn var, 24 þ. m.
voru þau hra. Guðjón Sólberg
Friðriksson og Nikolína Jóns-
dóttir Hólm, gefin saman í
hjónaband af Séra Rognv. Pét-
urssyni, að 481 McLean Ave.
Selkirk Man. Framtiðar heim-
ili þeirra verður í Selkirk.
ÍBÚÐARHÚS TIL SÖLU
í Arborg Man.
Ágætt íbúðarhús í bænum Árborg, Man., á tveimur lóðum.
Ný-uppgert og í bezta standi. Fæst með öllum húsbúnaði
eða án hans.
Væntanlegir kaupendur snúi sér til:
UNION LOAN & INVESTMENT CO.
Room 608, Toronto General Trusts Bldg.
Winnipeg, Man.
£J 111111111111111111111111111111111111111111111111111111II1111111111111111111111111111111111111111111111 ij;
| Samkomur Jónasar Jónssonar |
Jónas, fyrverandi dómsmálaráðherra, Jónsson, er =
= væntanlegur hingað til bæjar í næstu viku sem gestur =
= Þjóðræknisfélagsins. Hefir hann látið í ljósi að hann =
= óskaði eftir að geta heimsótt allar íslenzku bygðimar í =
= álfunni og falið þjóðræknisnefndinni að semja ferðaáætl- =
= an sína yfir ágúst mánuð. Hefir nefndin því ákveðið =
= eftirfylgjandi staði, þar sem hann verður staddur yfir =
= fyrri hluta ágúst, og flytur erindi:
,= Að Hnausum (íslendingadaginn)...............30. júlí =
Að Gimli (fslendingadaginn)................1. ágúst =
= Að Churchbridge (í Þingvallabygð)... .4. ágúst
Að Wynyard (fslendingadaginn).............5. ágúst
= Að Markerville, Alberta..................10. ágúst
f Vancouver, B. C.........................15. ágúst
= Áætlun þessi verður birt í næsta blaði og þá með =
= þeim breytingum sem verða kunna. =
Samkomur hans í öðrum bygðarlögum innan Mani- =
= toba og Bandaríkjanna verða auglýstar síðar. Aðgangur =
= að hinum sérstöku fyrirlestra samkomum 35c.
Vestur á Kyrrhafsströndinni er gert ráð fyrir að =
= hann flytji erindi á þessum stöðum: Pt. Roberts; Blaine; |
E Bellingham, Seattle og ef til vill víðar. En allar ráðstaf- =
= anir að því lútandi, svo sem auglýsingar, ákveða sam- |
= komustaði o. fl. verða gerðar þar vestra. =
| Stjórnarnefnd Þjóðræknisfélagsins =
1111111111111111111111111111111111111 ■ 11111111 > ...............................................
Frú Halldóra Jakobsson
GOTT HÚS
í Selkirk til sölu eða í skiftum
fyrir landblett með byggingum.
Á landinu yrði að vera hey og
eldiviður.
O. Jóhannesson
360 Taylor Ave., Selkirk, Man.
* * *
Séra K. K. ólafson flytur guðs-
þjónustur er fylgir í Vatnabygð-
unum í Saskatchewan sunnudag-
inn 31. júlí:
Kristnes, kl. 11 f. h. (fljóti tími)
Foam Lake kl. 2. e. h. “
Mozart kl. 4 e. h.
Kandahar kl. 7.30 e. h.
Messurar að Kristnes og i
Kandahar verða á ensku. Hinar
á íslenzku.
* * *
Herbergi til leigu
Tvö björt og hlý framherbergi
til leigu að 591 Sherburn St.,
Sími 35 909.
Mrs. J. F. Bjarnason
* * *
Á Sargent Ave., (625) rétt
fyrir vestan Maryland er búð og
verkstofa C. Ingjaldssonar. —
Hann er vandvirkur úrsmiður.
Islendingadagurinn
í Gimli Park, Gimli, Man.
MÁNUDAGINN 1. ÁGUST, 1938
PROGRAM
Kl. 10 f. h.—kl. 2.30 e. h.—fþróttir á íþróttavellinum.
Kl. 2 e. h. — Fjallkonan, frú Halldóra Jakobsson, leggur blómsveig á landnema minnis-
varðann. Sungið: “Ó Guð vors lands’’.
SKEMTISKRÁ
Kl.
1.
2.
3.
4.
5.
6.
7.
.8
2.30 e. b. — Fjallkonan gengur til hásætis
Sungið: “ö Guð vors Iands.”
“O Canada”.
Forseti, J. J. Samson, setur hátíðina.
Fjallkonan flytur ávarp.
•Karlakór, undir stjóm Ragnar H. Ragnars.
Jónas alþingismaður Jóiusson, flytur ávarp.
Karlakór
Avarp heiðursgesta.
Karlakór.
9. Minnis Islands. Ræða: Dr. Richard Beck.
10. Minnis Islands. Kvæði: Dr. Sveinn E. Bjöms-
son.
11. Karlakór.
12. Minni Vesturheims. Ræða: Stefán Hansson.
13. Minni Vesturheims. Kvæði: Jóhannes H.
Húnfjörð.
14. Karlakór.
15. "Eldgamla Isafold”—"God Save the King.”
AÐGANGUR I GARÐINN
Böm innan 12 ára lOc
Eldri en 12 ára 25c.
Hljómsveit og dans í
Gimli Pavilion
Kl. 10 e. h.—kl. 3 f. h.
Aðgangur að dansinum 25c
Bikarar og önnur verðlaun gefin fyrir iþróttir.
Verðlauna kepni um silfurbikarinn, skjöldinn og glimubeltið að
aflokinni skemtiskrá.
Iþróttimar fara fram undir stjóm E. A. ísfeld.
Gjallarhorn og hljóðaukar verða eins og að imdanfömu.
Almennur söngur byrjar kl. 7.30 e. h. tmdir stjóm Paul Bardal.
Sérstakur pallur og sæti fyrir Gullafmælisbömin.
NÁKLUKKUNUM HRINGT
Frh. frá 2. bls.
skoðun þeirra, en eg get ekki
orðið henni samþykkur.”
▲
“Brezka stjórnin vonar, að
fulltrúar þjóðabandalagsins séu
heníii samdóma um það, að
spurningin um viðurkenningu á
rétti ítalíu yfir Eþíópíu sé slík,
að hver einstakur meðlimur
þjóðabandalagsins verði í því
efni að breyta eftir eigin geð-
þótta, samkvæmt sínum eigin
kringumstæðum og sínum eigin
skuldbindingum.”
▲
Bonnett, fulltrúi Frakka
“Vér höfum gert alt, sem oss
er unt. Vér fylgjum brezku
stjórninni að málum í þeirri trú
að þær kringumstæður séu nú
fryir hendi, sem leyfi hverjum
einstaklingi að haga sér eins og
honum sýnist — Það er oss sér-
stakt tilfinningamál að stjórn-
andi Eþíópíu, Haile Selassie
skuli vera hér viðstaddur.”
A
Munters, fulltrúi Póllands:
“Mikill meirihluta fulltarúanna
er á þeirri skoðun, þótt það taki
þá sárt, að hver fulltrúi út af
fyrir sig, verði að haga sér í
þessu máli eftir eigin kringum-
stæðum. Dómstóll þjóðabanda-
lagsins hefir ekki verið beðinn að
fella dóm um eðli málsins sjálfs
né heldur á nokkurn hátt að taka
til baka það sem hann sjálfur
hefir samþykt. Vér höfum ein-
ungis verið beðnir að láta í ljósi
skoðun vora um það, hvort ein-
staklingar skuli hér aðeins fram-
fylgja eigin skoðun.”
A
Jordan, fulltrúi Nýja Sjálands:
“Hér er verið að snúa aftur af
leið menningarinnar og inn á
braut villimenskunnar. Það
vriðist sem vér séum stundum
býsna líkir hinum óargadýrun-
um. Það ráðabrugg, sem hér er
á seiði, er í beinni mótsögn við
samábyrgð þá, sem er sál og
hjarta þjóðabandalagsins.”
—Alþbl.
Kaupið Heimskringlu
Lesið Heimskringlu
Borgið Heimskringlu
MESSUR og FUNDIR
I kirkju SambandssafnaOar
Messur: — & hverjum sunnudegi
Kl. 11 f. h. á ensku
Kl. 7 e. h. á íslenzku.
SafnaOarnefndin: Funciir 1. föstu-
deg hvers mánaðar.
Hjálparnefndin: — Fundir fyrsía
mánudagskveld í hverjum
mánuði. ■ ,
KvenfélagiO: Fundir annan þrlðju-
dag hvers mánaðar, kl. 8 að
kveldinu.
Söngæfingar: - Islenzki s>öng-
flokkurinn á hverju fimtu-
dagskvöldi.
Enski söngflokkurinn &
hverju föstudagskvöldi.
Sunnudagaskólinn: — A hverjum
sunnudegi, kl. 12.15 e. h.
GANGLERI
Eg hefi verið beðinn að út-
breiða þetta tímarit hér vestra,
en hingað til hefir það enga út-
breiðslu haft hér. Ritið kemur
út tvö stór hefti á ári, alls um
180 bls., með góðum frágangi, og
er verðið hér $2 árg. Yfirstand-
andi árangur er hinn tólfti í röð-
inni. Einkunnar-orð hans mættu
gjarnan vera: Þektu þig sjálf-j
ann. Ritstjóri Ganglera er góð-1
skáldið Gretar Fells, og er það 1
eitt ágæt meðmæli með ritinu. j
Eg fékk nokkur eintök af 10. og ,
11. árgangi (1936 og 1937) og
geta nýir kaupendur fengið þá
fyrir 25 cent hvern, eða alls
þrjá árganga fyrir $2.50. Er
slíkt fyifiirtaks og óvenjulegt ,
kostaboð. Gangleri á það skilið
að honum sé sómi sýndur.
MAGNUS PETERSON
313 Horace St., Norwood, Man.
Pianokensla
R. H. RAGNAR
Kenslustofa:
Ste. I Mall Plaza
Phone 38175
Islendingadagurinn
Hnausa, Man., 30. Júlí”1938
Byrjar kl. 10. árdegis
Aðgangur 25c fyrir fullorðna-lOc fyrir börn innan 12 ára
Ræðuhöld byrja kl. 2 e. h.
FJALLKONAN:
Frú Jónina Gultormsson
frá Riverton
MISS CANADA:
Miss Snjólaug Sigurðsson
frá Arborg
MINNI ISLANDS
Ræða......................Jónas alþm. Jónsson
Ræðumannin kynnir Dr. R. Pétursson—forseti
Þj óðræknisf élagsins
Kvæði....................Jóhannes H. Húnfjörð
MINNI CANADA
Ræða..........Séra Sigurður ólafsson
Kvæði..................G. O. Einarsson
KARLAKÓR ÍSLENDINGA FRÁ WINNIPEG
Söngstjóri: Ragnar H. Ragnar
ÍÞRÓTTIR (aðeins fyrir fslendinga): Hlaup fyrir unga
og gamla. Langstökk, Hopp-stíg stökk, Egghlaup fyrir
stúlkur, 3 fóta-hlaup, íslenzk fegurðar-glíma, Baseball
samkepni milli Árborg og Riverton. Kaðaltog milli giftra
og ógiftra manna.
DANS í HNAUSA COMMUNITY HALL
Verðlauna-vals kl. 9 e. h.
Þessi heraðshátið Nýjá íslands verður vafalaust ein til-
komumesta útiskemtun íslendinga á þessu sumri. Þar
koma saman, þann dag, bændur og búalið úr öllum bygð-
arlögum þessa eltza landnáms þeirra. Þar mætast vinir
og frændur á norrænni grundu: “Iðavelli” við Breiðuvík,
víðast að úr bygðarlögum fslendinga vestan hafs. —
ALLIR BOÐNIR OG VELKOMNIR!
SVEINN THORVALDSON, M.B.E., forseti
G. O. EINARSSON, ritari