Heimskringla - 21.02.1940, Síða 5

Heimskringla - 21.02.1940, Síða 5
WINNIPEG, 21. FEBR. 1940 HEIMSKRINGLA 5. SíÐA ÞAÐ VIRÐIST AÐ VERA ALDURINN SEM MUNINN GERIR (Grein þessi birtist í fréttaritinu “Time’’, 5. sept.) Árni S. Mýrdal þýddi Allir fiðluleikarar vita hvað Stradivarius eða Guarnerius1) er, vita, að þessar frægu fiðlur voru smíðaðar í Kremóna (Cre- mona) fyrir rúmum tvö hundruð árum síðan og að þær eru álitnar allra fiðla beztar. Álitið er, að leyndardómur smiða þessara sé ómögulegur uppgötvunar — hvort sem hann kann að liggja í smiðisaðferðinni, sniðinu, efn- inu eða gljákvoðunni. Fredrick Albert Saunders, kennari í eðlis- fræði við Harvard háskólann, hefir nú um alllangt skeið verið að rannsaka á vísindalegan hátt tóneðli Stradivarius og Guar- nerius fiðlanna og sérkennt þau er koma í Ijós þegar á þær er leikið, miðað við nútíðarfiðlur af beztu gerð. Vikuna sm leið, í “Journal of the Franklin Insti- tute’’, birti prófessor Saunders árangur ransókna sinna. Með þar til gerðu áhaldi að- skildi Dr. Saunders alla auka- tóna, sem fylgdu grunntónum gamalla og nýrra fiðla, og fékk nákvæm línurit af sveiflum þeirra. Línurit þessi sýna ekki neinn mun, hvað framleiðslu tón* anna snertir, á tóneðli hinna fyr- nefndu hljóðfæra og nýrra fiðla af beztu gerð. Vísindamaður þessi lét svo fiðlara leika á Stradivarius og tvær nýjar fiðl- Ur á bak við skýlitjald, og bað áheyrendurna — margir þeirra lærðir söngfræðingar — að nefna sérhvert hljóðfæri, sem þá og þá var leikið á. Aðeins einn Þriðji gizkaði rétt á, hlutfall, sem vænta mætti þó tilviljun ein réði svörum. En Dr. Saunders fann gilda ástæðu fyrir því hvers vegna að fiðluleikarar vilja helzt leika á gömul hljóðfæri. Ástæðan er sú, að það er auðveldara að leika á þau — þau eru auðsveipari viðfangs. Af einhverjum óút- skýranlegum breytingum, sem gömlun hljóðfæranna hefir í för með sér, láta þau betur að spili — svara örlítið fyr, þegar bog- inn er dreginn yfir strengina. Dr. Sounders gerði tilraunir með rafhreyfilknúðri vél, sem boga- dró fiðlurnar með sveigjanlegum eða fjaðurmöguðum celluloid skífum á slíkan hátt, að auðvelt var að mæla þungann sem þurfti til að framleiða söngtóna. Gömlu fiðluranr þurftu eilítið minni hunga. Samkvæmt þessum staðreynd- um, virðist sú ályktun ekki of langsótt, að hljóðfæri þau, sem fremstu fiðlusmiðir vorra daga búa til, muni að tveim öldum liðnum í alla staði jafnast við Kremóna fiðlurnar, eins og þær eru í dag. THE SCANDINAVIAN TRADITION By Watson Kirkconnell In our modern age of speciah ization, there is an unfortunate tendency to view life and litera- ture in a piecemeal fashion, di- vided into isolated compart- ments of epoch or of nationality. It is therefore a stimulating ex- perience to encounter a volume which takes within its purview the whole historical development of the Scandinavian tradition in literature. The History of the Scandinavian Literatures (Dial Pre&s Inc., New York, 1938, pp. 407) undertakes to present “a survey of the literatures of Nor- |way, Sweden, Denmark, Iceland 'and Finland from their origins i down to the present day, includ- ing Scandinavian-American au- j thors and select bibliographies”; and the reader cannot help being profoundly impressed by the col- lective record of these Northern Á V A R P forseta Sambandssafnaðar peoples. x) Til skýringar fyrir al- úienningi má geta þess, að fiðlu- úöfn þessi eru dregin af nöfnum hinna frægu fiðlusmiða, er bjuggu þær til—Antonio Stradi- vari (framb. stra-di-va-rí, aðalá' herzlan á þriðja atkvæðinu) og Diueppe Antonio Guarneri (framb. gvar-nei-rí, aðaláherzl- an á öðru atkvæði). Báðir þess- snillingar voru fæddir í Kre- bióna'borg í Langbarðalandi í ^orðurhluta ftalíu. Borgin stend- Ur við ána Pó, er rennur austur í Ádriahaf.—Þýð. Ræðumaður: Það vildi eg að a^ar brennivíns og viskíflöiskur í tessu landi lægju niður á hafs- botni. Ködd í salnum: Bravó, heyr! Kæðumaður: Það gleður mig orð mín hafa fallið í gróður- 111 °ld í hjörtum ykkar, áheyr* ondur góðir. Hver var það sem kallaði: Heyr? Köddin: Eg er kafari. Asi is perhaps natural with a literary enterprise on so broad a front, the project is a collec- tive one. The core of the work is a treatise on Norwegian, Swedish and Danish literature by Dr. Giovanni Bach, which has been translated and adapted by the editor of the volume, Dr. Frederika Blankner, of Western Reserve University. To this have been added sections on Ice- lándic and Finnish literature by Dr. Richard Beck, of the Uni- versity of North Dakota, and sketches of Scandinavian litera- ture in North America by Dr. Beck, (Norwegian-American and Icelandic-American), Dr. Adolph B. Benson (Swedish-American), Georg Strandvold (Danish-Am- erican), and George Sjöblom (Finnish-American). The editor mentions in her Foreword at least twenty-four other dis- tinguished scholars who have eontributed in one way or an- other to the completeness and ac- curacy of the record. The re- isult is a volume unusually full and satisfactory in its treat- ment, so far as that is possible within a limited space. One might wish, however, that the attempt at generalized charac- terization, made in Dr. Blank- ner’s brief six-page Introduc- tion, had been considerably am- pliflied and illustrated. There is surely soope here for a full' length essay. Icelandic-Canadians will take special interest in the contribu- tions of Dr. Richard Beck, whose indefatigable scholarship and creative work as essayist and poet have won for him high and well deserved honors. His sketch of Icelandic literature (pp. 233- 280) is an admirable piece of compression, concentrating in less than fifty pages the most significant features of the Ice- landic achievement, from the Poetic Eda down to the latest novel by Guðmundur Kamban. The limitation of his sketch of Icelandic literature “Vestan um haf” to little more than six pages is not out of proportion to the rest of the volume, although a Canadian could have wished that the space had been at least trebl- ed. Most of the important names are included, however, and a fuil paragraph apiece is assigned to the late Stephán G. Stephánsson and to that fine old veteran, Jó- hann Magnús Bjarnason. He also pays due tribute to Mrs. Jakobína Johnson, Mrs. Laura Goodman Salverson, and Dr. Vilhjálmur Stefánsson. A cop- ious bibliography contains seven full pages (prepared by Profess- or Beck) on the Icelandic tradi- tion. This is a valuable volume, to be prized both by libraries and by individual readers. Frh. frá 1. bls. mikið verk og hafa þeir Ingi Stefánsson féhirðirinn og Davíð Björnsson skrifarinn algerlega séð um þetta starf. Nokkur önn- ur mál, sum mikilsvarðandi fyr- ir framtíðarstarfsemi félags-1 skaparins, hefir nefndin haft með höndum á árinu. En mer finst ekki rétt að skýra frá þeim enn sem komið er, þar sem eng- inn fullkomin úrslit eða ályktan- ir hafa verið gerðar. Þó skal eg minnast á eitt þeirra, og það er að þeir söfnuðir sem hér starfa í þessari kirkju geti orðið að einni heild undir einu og, sama nafni. Nefndin hefir starfað að þessu á árinu og orðið mikið ágengt og er það von mni, að það mál verði farsællega til lykta leitt áður langt um líður.! f útbreiðslumálum skal eg kann- | ast við að nefndin hefir verið frekar atorkulítil, en slíkt starf | er ekki unnið í neinu hasti. Þó j hafa 16 meðlimir skrásett sig íj söfnuðinn á árinu. Þetta fólk vil eg bjóða hjar'c- anlega velkomið í hópinn til sam- vinnu og vináttu. öll félög innan safnaðarins hafa starfað á árinu og verða skýrslur þeirra lesnar hér i kvöld. í nafni safnaðarnefndarinnar langar mig til að þakka embættis mönnum hinna ýmsu félga innan safnaðarins, starfið á árinu, söngstjóra og organista og Lóu Davíðson sólóista kirkjunnar, sem með ósérplægni og vinar- þeli hefir unnið í þarfir söng- flokksins. Einnig vill nefndin þakka gæslumanni kirkjunnar fyrir starf hans, marga auka kvöldstund og aukavik sem að sjálfsögðu útheimtist þar sem eitthvað fer fram nálega á hverju kvöldi, en sem hefir ver ið gert af fúsum vilja. Og síð- ast en ekki sízt vill nefndin þakka presti safnaðarins. Það er ekkert létta verk að flytja um 80 messur á árinu, svo að aliar séu góðar. Presturinn okkar er ungur enn, og eg veit að hann er þeim eiginlegleikum gæddur að hann vex við torfærur og hon- um fer fram með hverju ári. Ef til vill höfum við engan prest haft sem á þá einlægni, hrein- skilni og göfugmensku í daglega framferði sem hann. Fyrir þetta þökkum við honum, og við get- um enn betur þakkað honum með því að sækja betur kirkjuna á komandi ári. íslendingar yfirleitt hafa aldrei verið mjög kirkjurækmr, en það ætti engum að vera of- raun að eyða einum klukkutíma á viku í andlegum hugleiðingum og hlusta á það sem er göfgandi bæði í söng og ræðu. Á starfsári þessu höfum við þurft á bak að :sjá okkar áhrifa- mesta og göfugasta starfsmanni Dr. Rögnvaldi Péturssyni. Eg þarf ekki innan þessara veggja og í þessum félagsskap að fjöl- yrða um kosti hans og hæfileika, við ykkur sem störfuðuð með honum að þessum sameiginlegu málum í mörg ár, við ykkur, mörg sem tölduð hann kærastan allra vina, og velkomnastan allra gesta er að garði sóttu. Við göngum ekki gruflandi að því hvílíkt skarð er fyrir skildi, en eins og hann sagði svo oft sjálf- ur þá hverfa mennirnir einn og einn af veginum en hugsjónin og málefnið lifir, starfið heldur á- fram og merkið verður að standa óhaggað. Slík verður hugsun okkar að vera í kvöld. Frjáls- trúarstefnan og þessi kirkju- starfsemi var hans helgasta mannfélagsmál og svo best höld- um við minningu hans lifandi að við séum trú því starfi og höld- um merkjum þess á lofti. Braut- in hefir að miklu leyti verið rudd og örðugustu torfærurnar yfir- unnar og það fyrir drengskap og ötulleik þessa manns. Það er þrent í lífistarfi hans sem eg vil VERZUN ÞJÓÐVERJA ER AÐ VERSLAST UPP skilja eftir hjá ykkur í kveld. Fyrst, að frjálstrúarstarf hans bygðist á þeirri sannfæring og vissu að enistaklingsfrelsið og Ameríska verzlunarmálaráðu- rétturinn að nota það samkvæmt neytið hefir birt skýrslur, sem viti og samvizku er það sem sína, hve mikið hefir dregið úr göfgar manninn og lífið öllu viðskiftum Þjóðverja og Banda- öðru framar. Annað, að við ríkjamanna síðan styrjöldin hverja baráttu, hverja torfæru byrjaði. óx hann að vizku og manndómi • útflutningur til Þýzkalands í þar til hann var viðurkendur nóvember nam aðeins 3,000 doll- jafnt af mótstöðumönnum sem urum, en í nóvember 1938 1 milj. isamverkamönnum, og þriðja, að 618 þús. ef til vill enginn úr okkar ís- Innflutningur frá Þýzkalandi lenzka hópi hefir átt eins marga í nóv. s. 1. nam 2,656,000, en í og eins trygga vini sem hann. nóv. í fyrra 6,922,004. Þessi eru eftirdæmin sem hann j Sýna þesgar tölur ]jós]ega hefir látið okkur í té, sem eiga hver áhr]f hafnbann Breta hefir að vera grundvöllur okkar i haft starfinu og hvetja okkur áfram! _______________ og einnig grundvöllurinn í okkar hversdagslega lífi; einstaklings- frelsið, að vaxa að manndóm ogl göfgi við hverja þraut og bar- áttu og vináttan sem fullkomnar og eykur lífsgleðina. Mig lang- ar nú að biðja ykkur öll að hafa ÍSLAND eina landið á Norðurlöndum með hagstæðum verzlunarjöfnuði Danska blaðið Finanstidende birtir yfirlit, sem sýnir að ís- einnar mínútu þögn til minning- ^and er hið eina af Norðurlönd- ar um manndómsmanninn, frelsishetjuna og vininn Dr. Rögnvald Pétursson. 27 ÍSLENDINGAR SÆMDIR FÁLKA- ORÐUNNI í fyrradag sæmdi konungur vor eftirtalda menn og konur Fálkaorðunni, samkvæmt tillögu orðunefndar: Stórriddarakrossi með stjörnu: Gunnar Gunnarsson, skáld og sjálfseignarbóndi á Skriðu- klaustri í Fljótsdal. Stórriddarakrossi: Ágúst H. Bjarnason, próf. dr. phil., Reykjavík. Gísli Sveinsson, sýslum. Vík í Mýrdal. Gunnar ólafsson kaupm. og konsúll, Vestmannaeyjum. Jón Hermannsson, tollstjóri, Reykjavík. Steingrímur Jónsson, fyrv. sýslum. og bæjarfógeti, Akur- eyri. % Riddarakrossi: Erlendur Pétursson, forstjóri og form. K. R. Reykjavík. Eyjólfur Jónsison, bæjarftr. og konsúll, Seyðisfirði. Guðmundur Bergsson, fyrv. póstfulltrúi, Reykjavík. Gunnar Marel Jónsson, skipa- smiður, Vestmannaeyjum. Halldór Jónsson, prestur, Reynivöllum, Kjós. Haraldur Sigurðsson, yfirvél- stjóri, Reykjavík. Ingólfur Gíslason, héraðs- læknir, Borgarnesi. Jón Guðbrandsson, skrifstofu- stjóri, Kaupmannahöfn. Jón Halldórsson, skrifstofu- stjóri, Reykjavík. Jón Þorsteinsson, leikfimis- kennari, Reyjkavík. María Markan, söngkona, Wareham, Dorset, Englandi. Páll ísólfsson, tónskáld og organleikar, Reykjavík. Pétur Ingimundars., slökkvi- liðsstjóri, Reykjavík. Sigurður Halldórsson, húsa- smíðameistari, Reykjavík. Sigvaldi Guðmundss., sjálfs- eignarbóndi, Sandnesi, Stranda- sýslu. Stefán Guðmundsson, óperu- söngvarl, Kaupmannahöfn. Stefán Þórarinsson, hrepp- stjóri, Mýrum í Skriðdal. Þórdís Carlquist, frú, ljós- móðir, Reykjavík. Þórhallur Sigtryggsson, kaup- félagsstjóri, Húsavík. —Vísir, 18. jan. unum, sem flutt hefir út meira vörumagn en innflutningnum nemur á fyrstu þrem mánuðum stríðsins. Verzlunarhalli Danmerkur hefir á þessum tíma numið 46 miljónum króna, verzlunarhalli Noregs 172 miljónum króna og Svíþjóðar 202 miljónum kr. —Alþbl. 5. jan. Hversvegna grætur þú, snáði litli? Eg viltist frá henni mömmu. Hversvegna hélztu ekki í pils- ið hennar? Eg náði ekki upp. * * * Hún: Afsakið, en eruð þér eki skyldur hr. Brown? ekki skyldur hr. Brown? Hún: Þá er ekki að furða þótt þið séuð líkir. * * * Hún: Nei, ef satt skal segja, þá geðjast ykkur karlmönnunum alveg eins vel að málóðum kon- um eins og hinum. Hann: Hvaða hinum? fslendingar! Þér sem eruð bókamenn og bókavinir! Munið eftir því, að þér aukið þægindi yðar, og prýðið alt í kring um yður, með því, að láta binda og gylla bækur yðar. Þá þurfið þér ekki annað, en að renna augunum yfir kjöl- inn á bókunum, til þess að finna bókina, sem þér þurfið á að halda. Sendið því bækur yðar, sem fyrst, í band eða viðgerð, til Davíðs Björnssonar að “Heimskringlu”. — Stafirnir þryktir í gull eða silfur á kjöl- inn, eftir því sem óskað er. — Miklu efni úr að velja í mörgum litum. Verkið vel af hendi leyst. Þér sem notiS— TIMBUR K.AUPIÐ AF THE Empire Sash & Door CO.. LTD. BlrifBlr: Henrj Ave. Bs*l Sími 95 551—95 552 Kkriffttofa: Henry og Argyle VERÐ - GÆÐI - ÁNÆGJA ÞJóÐFÉLAGS FRAMÞRÓUN Framh. frá 3. bls. óðfluga mótspyrnu, undanhald- inu, til að verja og viðhalda hin svonefndu “réttindi sín”. Það er athyglisvert, að í lönd- um svo sem hinum skandinav- isku löndum og Nýja Sjálandi, þar sem samvinna og þjóðnýting hafa komist á hærra stig en í öðr- um löndum, að íbúar þar njóta hlutfallslega betri lífskjara en annarstðar. Hér í Canada mæi- ir C. C. F. flokkurinn með þjóð- nýtingu, er sérstaklega á við þarfir vorar, og er vonast eftir að hún reynist Canada jafn hag- kvæm. Hér er gerð tilraun til að sýna að auðvaldsskipulagið hefir átt sitt starfstímabil í heiminum, en er nú um það bil að láta undan síga fyrir einskonar þjóðnýting- ar skipulagi, sem nú á betur við til að fullnægja þörfum allra í- búa þjóðarinnar. Á meðan að þetta er ritað, barst yfir útvarpið lát hins elsk- aða og mikilsvirta landstjóra Canada, Tweedsmuir lávarðar. f niðurlagi þessarar greinar myndi verða vandhæfi á að finna nokkuð, sem ætti betur við en endursögn úr ræðu, er hann flutti skömmu eftir að hann hafði tekið við ríkisstjórn árið 1935. Það eru spámannleg um- mæli: “Canada er á tímamótum þjóðfélagslegrar framþróunar í víðtækum skilningi. Það er altaf eitthvað viðburða- ríkt við það að vera sjónarvottur að, þegar stórþjóð sækir fram í kyrlátri þjóðfélagsbyltingu að nýju takmarki. Að eiga ein- hverja þátttöku í því, jafnvel sem áhorfandi á bak við leik- sviðið, því að það mun, verða hlutverk mitt, eru þau einkarétt- indi, sem eg er stoltari af en eg get með orðum lýst.” J. J. Swanson Gleyminn maður spurði sorg- mæddan ekkj umann, hvernig konunni hans liði. Fám dögum síðar spurði hann um það sama og þá svaraði ekkjumaðurinn: Þakka þér fyrir hugulsemina, en hún er enn dauð. Hann: fólk segir að þú hafir gifst mér vegna peninganna minna? Hún: Einhvernveginn verð eg að afsaka mig. * * * Hún: Mér geðjast bezt að gift- um mönnum. Eini gifti maður- inn sem mér er lítið um, er — maðurinn minn. H. F. EIMSKIPAFÉLAG ISLANDS AÐALFUNDUR Aðalfundur Hlutafélagsins Eimskipafélag íslands verður haldinn í Kaupþingssalnum í húsi félagsins í Reykjavík, laugardaginn 8. júní 1940 og hefst kl. 1 e. h. DAGSKRÁ: I. Stjórn félagsins skýrir frá hag þess og fram- kvæmdum á liðnu starfsári, og frá starfstilhög- uninni á yfirstandandi ári, og ástæðum fyrir henni, og leggur fram til útskurðar endurskoð- aðarekstursreikninga til 31. desember 1939 og efnahagsreikning með athugasemdum endur- skoðenda, svörum stjórnarinnar og tillögum til úrskurðar frá endurskoðendum. 2. Tekin ákvörðun um tillögur stjórnarinnar um skiftingu ársarðsins. 3. Kosning fjögra manna í stjórn félagsins, í stað þeirra sem úr ganga samkvæmt félagslögunum. 4. Kosning eins endurskoðanda í stað þess er frá fer, og eins varaendurskoðanda. 5. Umræður og atkvæðagreiðsla um önnur mál, sem upp kunna að verða borin. Þeir einir geta sótt fundinn, sem hafa aðgöngumiða. Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir hluthöf- um og umboðsmönnum hluthafa á skrifstofu félagsins í Reykjavík, dagana 5. og 6. júní næstk. Menn geta fengið eyðublöð fyrir umboð til þess að sækja fundinn á aðal* skrifstofu félagsins í Reykjavík. Reykjavík, 10. janúar, 1940. STJÓRNIN.

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.