Heimskringla - 28.02.1940, Blaðsíða 1

Heimskringla - 28.02.1940, Blaðsíða 1
The Modem Housewlfe Knows Quallty That is Why She Selects 99 “CANADA BREAD "The Quality Goes in Before the Name Goes On” Wedding Cakes Made to Order PHONE 39 017 ALWAYS ASK FOR— “Butter-Nut Bread” The Finest Loaf in Canada Rich as Butter—Sweet as a Nut Made only by CANADA BREAD CO. LTD. LIV. ÁRGANGUR WINNIPEG, MIÐVIKUDAGINN, 28. FEBR. 1940 NÚMER 22. Manitoba-þingið Manitoba-|þingið kom saman síðast liðna viku (þriðjud. 20. feb.) Starf sitt byrjaði það hægt og hljóðalaust, fallsbyss- urnar, 21 talsins, þögðu og her- mannaganga var engin til að gera athöfnina tilkomumeiri; alt slíkt er bannað í herlögun- um. Umhugsunin um stríðið virtist efst í huga þingmanna. bað mátti lesa út úr ásjónum þeirra og milli línanna í ræðun- um. Eina tilefnið til að brosa, var spurning John Queens um það, hvort menn mættu nú reiða sig á að þinginu yrði ekki slitið fyr- ir sólsetur sama daginn. Mr. Bracken forsætisráðherra full- vissaði hann og þingheim, er hlægjandi beið svarsins, um að ekkert slíkt vekti fyrir sér Aðalefni hásætisræðunnar var Um stríðið og samvinnu fylkis ins við sambandsstjórnina um það. Ennfremur var nokkur á herzla lögð á, að krefjast hærra verðs á hveiti af Sambands- stjórninai. Einnig verður farið fram á það við landstjórnina, að hún setji af stað veðlánsbank unn, sem lofað hefði verið. Þá verður þingið beðið að samþykkja $600,000 veitingu ti sykurgerðar-stofnunar í Winni Peg og $10,000 veitingu til hun- ungs-framleiðslu (Honey Co-op- erative Association). Á meðan annara frumvarpa, er gert ráð fyrir einu, um að veita her Piönnum að stríðinu loknu at yinnu þá er þeir höfðu, er þeir innrituðust í herinn. Mr. Bracken var óánægður Píeð það, að bændur í Manitoba fengju $1.00 minna fyrir hvert svín, en bændur í Saskatchewan. ^agðist hann hafa verið að krefj- ast rannsóknar á þessu og kvaðst halda því áfram. Hann ^unaði sláturhúsin þar um ^æzku. Sama daginn og þetta skeði, hirtu blöðin neitun um það frá Sambandsstjórninni, að rann- 'Sóknar hefði verið krafist á svínasölunni. Skatt á gasolíu, sem til akur- ^nkju er notuð, vill stjórnin af- aenia með öllu. Mr. Errick F. Willis, foringi kaldsflokksins, lýsti því yfir fyrir hönd flokks síns, að hann ó^undi styðja stjórnina í stríðs- athöfnum hennar. En með því ^aeri ekki sagt, að hann sam- fkti alt, sem henni kynni að efta í hug að kalla í þágu stríðsins gert og sem ócanadiskt v®eri. Hann deildi á Bracken- ? Jórnina fyrir ábyrgðarleysi ennar og þá slælegu aðferð að ofa rannsóknum eða að kjósa óefndir, ef hún var á það mint, kalla með því að komist sé ut úr því við boðorðin. Vöruskifta samning Bracken- S. ■•órnarinnar við Þýzkaland á Urinu 1939, fordæmdi Mr. Willis; di sömu vöru hægt að fá í n&landi. Og eins væri með öl- ^aupin frá Þýzkalandi. Þar um vöru að ræða, sem menn atriði hefði stjórnin enga stefnu; hér þyrfti með ódýrari skólabækur, fjárstyrks frá sam bandsstjórninni yrði að krefjast til að Ijúka við vegabætur, sem ákveðið hefði verið fyrir löngu að gera. Akuryrkjudeildin sagði hann að búin hefði átt að vera að fá sérfræðinga til að rann- saka hveiti og hafa til útsæðis tegundir sem tryggar væru fyr- ir ryði Ennfremur væri oflítið gert í að sjá börnum sem lömunarveiki hefðu fengið fyrir mentun. Dr. Manion skemtilegur ræðumaður Dr. R. J. Manion, leiðtogi í- haldsflokksins kom til Winnipeg s. I. laugardag. Hann hélt ræðu í Walker-leikhúsinu og túlkaði stefnu sína fyrir húsfylli áheyr- enda. Hann gagnrýndi King- stjórnina óaflátanlega, sagði hana hafa varið 188 miljón döl- um fyrir stríðið til herútbnúað- ar, en hefði svo ekki haft föt á hermennina, hefðu margir þeirra veikst af því. Að stefnu Kings gerði hann spott, kvaðst hafa 65 loforð, sem hann hefði gefið síðustu kosningum og ekkert af þeim haldið eða framkvæmt. Fór hann sniðugum orðum um það og hélt áheyrendum í góðu skapi. Ræða hans var einörð og hann sagði King óspart til syndanna, en það var samt alt reiðilaust af hans hálfu og laust með öllu við pólitískt hatur. Að því búnu útskýrði hann stefnuskrá sína og hljóðar hún í fám orðum á þessa leið: Dr. Rögnvaldur Pétursson Bognar aldrei — brotnar í Bylnum stóra seinast. St. G. St. Víðsýn — vilji og hugur Vonum leiðir greiddi. Einurð, dáð og dugur Draum til sigurs leiddi. Eldmóð andans hæða Átti í máli og riti; Snorri, fornra fræða Fjögra maki að viti; Vinir vors og Ijóða Vinir þakkir færa. Eyjan gamla góða Grætur soninn kæra. Látins lof á spjaldið Letrar sögu fingur— Vel er velli haldið V estur-íslendingur. Kristján S. Pálsson hverrar þjóðar, sem heyrir því til, ef verið er með því að koma einhverri annari bandalagsþjóð til aðstoðar. Norðurlönd sam- þyktu nýlega á fundi í Kaup- mannahöfn að banna þetta eins og Hitler krafðist af þeim. Bret- ar og Frakkar ætla þetta ekki einungis brot gegn Finnum, þóknun sinni á þessari viðbót við heiðursfélagatöluna. Á Frónsmótinu var það eitt, sem skemtunina hóf upp í það að vera óvanalega góða; það var fiðluspil ungu listakonunnar, Miss Pearl Pálmasonar. Hún lék nokkra algenga íslenzka söngva, er satt að segja, gaf að því er heldur séu Norðurlönd og aðrar I vér ætlum mörgum í fyrsta sinni af hverjum fyigja. 472, sem herskip Fimtudag 22. feb.— Lang mestu féþúfa Manitoba- stjórnarinnar, er áfengissalan. Á árinu 1939 hefir stjómin $1,- 700,000 í hreinar tekjur af íenni. Allg nam salan nærri 6 miljón dölum; Auk þess voru tekjur fyrir vínsölubrot $81,560 °r vildu ekki kaupa, en á sama 1Jha Þefði Mr. Major dómsmála- j herra lagt bann á ölflutn- sl'í frá 0ntario- Taldi WiHis M ávföurkvaenúlegt. v- r- Willig vildi fá rýmilega fyggingu á uppskeru, að eitum væri veitt eitthvað af soþ'u skatti fylkisins, verndun jje°^a ^eð því að rækta í stað Ss sem höggvið væri; í því 1. Að endurreisa eða stofna hveitisöluráð. 2. Að skipa verkamann verkamálaráðherra. 3. Að gera alt sem unt væri þágu stríðsins. 4. Að láta ekki flokksfylgi en blöð á koma til greina í útbýtingu Þess ekki; starfs í þágu stríðsins né í öðr- blöð um stjórnarstörfum. 5. Einlæg samvinna við Bret- and. 6. Að gera hermennina leilsusamlega út. 7. Að nota menn úr síðasta stríði til leiðbeiningar og for- ustu. 8. Að skipa ráðherra með stjórnardeildi til að ráða fram úr atvinnuleysi hinna yngri. 9. Að koma í framkvæmd tillögum Purvis-nefndarinnar í atvinnuleysismálum. 10. Að þekja þjóðveg Can- ada með biksteypu og auka með því ferðamannaheimsóknir til Canada. Það sem Dr. Manion aðallega deildi á King fyrir, var óhæfi- legt flokksfylgi í útbýtingu her- starfsins og annara stjórnarem- bætta, Brenbyssu-samningarnir og aðrir samningar áhrærandi vopnasmíði, að slíta þingi öllum að óvöru, að neita Bretum um að æfa flugher sinn hér 1937, að gera ekkert sem gagn væri að í hveitisölumálinu fyrir bændur o. s. frv. öll þessi at- riði verða frekar rædd í þessu blaði síðar. Föstudag, 23. feb.— Bretar og Frakkar eru sjáan- lega ráðnir í að koma í veg fyrir að vörur fari yfir sjóinn til Rúss- lands til þess að vera sendar þaðan til Þýzkalands. Bretar tóku í dag rússneskt skip á Kyrrahafinu, með 1000 tonn af Tungsten”; það var á leið frá Manilla til Vladivostock. Annað rússneskt skip tóku þeir við Dardanella-sundið. Norður við Murmansk eru brezk herskip sögð á verði og varna nokkru skipi þar inn á höfn. Þýzk blöð herma, að þar hafi jRússar átt sjóorustu við Breta D AG FRA DEGI (Fréttir) Vikuna sem endaði 18. febr., sukku 5 skip af Bretum og 15 af öðrum þjóðum af orsökum þýzkra kafbáta og sprengju- dufla. Þrátt fyrir það er sagt, að ekki sé nema einu skipi sökt Norðurlöndum geta heldur ekki brezk Laugardag 24. feb.— Fréttir frá Evrópu í dag herma að sex þýzkum kafhátum hafi verið sökt á rúmum degi af Bretum. Er þá tala þýzkra kafbáta alls sökt síðan 1. sept. 50. Mánud. 26. feb.— Fyrsta flugherdeildin frá Can- ada kom til Englands í dag. Var henni tekið með kostum og kynjum. Hve margir eru í deildinni segir ekki frá, en flug- mennirnir voru frá 140 bæjum eða borgum í Canada. * * * Rússar náðu í dag Koivisto- eyjunum, sem eru hluti af Mannerheim-virkjunum vestan verðum og hafa því betra tæki- færi en áður að komast að borg- inni Viipuri. Það kostaði þá hroðlegt mannfall. Og herlið er þeir fluttu að baki Mannerheim- virkjunum í flugskpum og lentu með í útjaðri Viipuri-borgar, strádrápu Finnar alt. Síðan 1. febrúar er áætlað að fallið hafi af Rússum á Kyrj- álanesinu einu um 100,000 manns. Þriðjud. 27. feb.— Bretar og Frakkar eru að í- huga alvarlega að senda herlið yfir Noreg til Finnlands. Eftir lögum Þjóðbandalagsins, er þetta ekki talið brot á alþjóða- lögum. Hver þjóð í Bandalag- inu er skyldug að veita þeirri þjóð liðveizlu, sem ráðist er á af annari þjóð, þó smærri þjóðirnar hafi lítt sint þessari skyldu. En sé svo flýtur af sjálfu sér, að her þjóðar, sem Bandalaginu heyrir til, getur farið yfir land þjóðir sem hlutlausar telja sig og í Þjóðabandalaginu eru skyld- ugar að veita Finnum að málum. * * * Rt. Hon. W. L. Mackenzie King, forsætisráðherra Canada kom til Winnipeg í dag. Með honum kom Hon. T. A. Crerar, námuráðherra. Fyr að degin- um kom Rt. Hon. Ernest La- pointe dómsmálaráðherra. Þeir halda allir ræður í Winnipeg Auditorium í kvöld. Á móti þeim tók W. J. Líndal, K.C., for- seti Manitoba Liberal Associa- tion ásamt fleirum. "Þeir eru — ----------- í kosninga-erindum; frá ræðum mal að ræ^a- Þó ætti að hafa í þeirra verður ekki hægt að segja huga ungmenni af fátækum for- í þessu tölublaði. eldrum fremur en að ausa fénu * * * í ríkismanna börn til þessa, úr Bretar söktu 2 skipum fyrir|Því að fátæka höfum vér híá < a * • xt * hitt aðalefnið í ræðu Pjoðverjum i dag fynr Norðanir,„„ * , , , , ,“ ___|_j , . ... hans, að snua huga að þvi að koma íslenzkum bókum á há- hugmynd um listgildi þeirra. — Fyrir það ætlum vér að mótið verði minnisstæðast að minsta kosti gömlum og góðum íslend- ingum. Ræða dr. B. J. Brandsonar var að sumu leyti góð og tillaga hans um að Þjóðræknisfélagið styrki unga landa til að dvelja árlangt á íslandi, sem líklegir væru síðar að taka við forustu þjóðræknismála vorra hér, er í alla staði góð. Og þar sem Þjóðræknisfélagið er farið að geta veitt talsvert úr sjóði sín- um, er hér ekki um ótímabært Finnland. Fréttin hermir ekki hvort þýzku skipin voru herskip eða kaupskip * Tvö þýzk flugskip voru skot- in niður við austurströnd Eng lands í dag. Hafa alls 43 flug- skip verið skotin niður á austur- ströndinni síðan stríðið hófst. VOLDUG NEFND “Þegar hugsjónir deyja”— Flutt á Frónsmóti 1940 Hreimdjúp og máttug hljómar spámannsröddin hátt yfir storm og brimgný æstra tíða; hvell, eins og lúður hreinum rómi gjalli, hrópar í eyru vegamóðra lýða: “Deyji þín hugsjón, dagar þínir taldir; djásn þín sem hismi, gleymsku seld um aldir!” Töpum því aldrei trú á fegri daga, trúnni, sem bræddi hlekki ættarþjóðar; trúnni, sem vígð er saga allra sigra, sóltrú, er skáldsins dýrsta kvæði ljóðar; trúnni, sem byggir brú að nýjum ströndum, blánar við sjónhring fyrir hennar löndum. Látum, er syrtir, vita stórra vona veginn oss lýsa nýjum himni móti, —blys þeirra varða þjóðum þroskaleiðir— þá munu rósir spretta upp úr grjóti. Fjærst yfir tímans brimi sollna boða bjarmar af friðardagsins morgunroða. Hugsjóna lát ei slokkna björtu bálin; brennum þau spámannsorð á skjöld og hjarta. Fylgjum þeim djarft, þó fámenn sveitin verði feli oss himin nóttin ægisvarta. Bjart er á tindum, burt með sálardoðann, boðum og lifum trúna á morgunroðann! Richard Beck Síðasta daginn sem Þjóðrækn- isþingið stóð yfir, fóru fram stjórnarnefndar kosningar; er nefndin þannig skipuð í ár: Dr. Richard Beck, forseti Gísli Jónsson, vara-forseti Sr. Valdimar J. Eylanðs, ritari P. S. Pálsson, vara-ritari Guðmann Levy, frjámálaritari Á. P. Jóhannsson, vara-fj.m.r. Árni Eggertsson, gjaldkeri Sveinn Thorvaldson, vara-gj.k. ólafur Pétursson, skjalavörður Á þinginu var samþykt að birta fundargerðina í vikublöð- unum Lögbergi og Heimskringlu. Skal því ekki farið út í það hér að segja frá málum þeim er til umræðu komu. Þess eins skal geta, að $500 var samþykt að veita eða lána til ritunar eða út- gáfu sögu Vestur-íslendinga, þeirrar er Þ. Þ. Þ. er að rita. Að kvöldi síðasta þingdaginn fóru fram samkoma og þingslit í Sambandskirkjunni. Var þar húsfyllir eins og ávalt mátti heita að væri á þinginu. Þar flutti hinn nýi forseti, dr. Beck, þrumandi þjóðræknis-erindi, Karlakórinn söng; Kristján Pálsson flutti tvö góð frumort kvæði og Miss Snjólaug Sigurðs- son lék á pianó af list eins og henni er lagið og áheyrendum til ánægju. Þá skýrði stjórnar- nefnd frá því að heiðursfélagi hefði verið valinn í ár Mrs. Laura Goodman Salverson og fjórir íslendingar heima á ætt- jörðinni, er allir hefðu heimsótt Vestur-íslendinga; þrír væru stjórnendur Þjóðræknisfélagsins sem stofnað hefði verið á fslandi. Menn þessir eru Jónas alþm. Jónsson, Thor Thors og Ásg. Ásgeirsson. Fjórði heiðursfélag- inn heima var fröken Halldóra Bjarnadóttir, er hér var vestra eitt ár og sinn þátt hefir átt með komu sinni í að bera vinar- orð milli frændanna eystra og vestra. Lýsti þingheimur vel- skólasafn hér, skal ekkert sagt í þetta sinn. En mér koma ávalt í hug sögurnar um menn sem voru grafnir lifandi, þegar eg heyri á þetta viðhald íslenzku hér minst. Lúðvík Kristjánsson las upp gamanvísur eftir sig, er ortar höfðu verið út af “krossunum”, sem svo margir hér hafa verið heiðraðir með á s. 1. ári. Var áheyrendum skemt með því. ÍSLENZK-AMERÍSKA FÉLAGIÐ STOFNAÐ í gær var stofnað félag hér í bænum, sem nefnist fslenzk- ameríska áélagið og er svo til ætlast, að það verði deild úr American Scandinavian Founda- tion og vinni að menningarlegu og verzlunarlegu sambandi og samvinnu íslands og Ameríku. Á fundinum voru samþykt lög fyrir félagið og kosin stjórn. f stjórn félagsins voru kosnir þeir 7 menn, er til fundarins höfðu boðað, en þeir voru þessir: Ásgeir Ásgeirsson, bankastj., Ragnar ólafsson, lögfr., Jónas Jónsson, alþm., Sigurður Nor- lal, prófessor, Thor Thors, alþm., Stgr. Arason, kennari og Sigfús Halldóris frá Höfnum. Endurskoðendur voru kosnir Ófeigur Ófeigsson, læknir og Sig- urður Jónasson forstjóri. Stjórnin skiftir með sér verk- um þannig, að forseti er Sigurð- ur Nordal, prófessor, Ragnar Ól- afsson, ritari og Stgr. Arason, vara-forseti. Á fundinum töluðu Ragnar Ólafisson, Sigurður Nordal og Stgr. Arason. Ragnar sagði frá bréfi frá dr. Leeds, sem lengi hefir verið for- maður A.S.F. í New York þar sem hann býður fram fé til stú- dentaskifta milli íslands og Bandaríkjanna gegn því, að ís- lendingar leggi fram fé í móti. Kvað ræðumaður að safna þyrfti um 7 þús. krónum árlega hér á landi^ ef stúdentaskiftin ættu að komast á.—Mbl. 9. jan. útnefndir í Selkirk-kjördæmi hafa verið Sydney Hall af hálfu íhaldsmanna og J. T. Thorson, K.C., af hálfu liberala. * * * Viking Press hefir til sölu 3 eintök af “Kertaljósum”, kvæð- um Jakobínu Johnson

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.