Heimskringla - 02.10.1940, Side 3

Heimskringla - 02.10.1940, Side 3
WINNIPEG, 2. OKT. 1940 MEIMSKRINGLA 3. SÍÐA ljótur, hinnn var lítill og dásnot- ur. Báðir áttu sér samvizku en aðeins Lincoln notaði hana fyrir daglegan ráðanaut. Báðir þektu sannleikann en Abraham elskaði hann þó meira. Báðir voru miklir áhrifamenn en fólkið að- hyltist Lincoln en óttaðist Stephan. Annars mætti lýsa Douglas þannig: Hann var fimm fet og fjórir þumlungar á hæð, eða nákvæm- lega einu feti styttri en Lincoln, enda alment kallaður litli risinn í umtali. Hann var snar í hreyf- ingum, svipmikill og aðsópandi þrátt fyrir smæðina. Fremur var hann fríður sýnum, með tindrandi, arnhvöss augu; hrafn- svart hár, mikið og hrokkið. — Hann var mælskur vel og fram- gjarn mjög. Enginn var hann hófsmaður á vín og safnaði til sín miklum skara af prúttunar- lausum þjóðbræðrum. Hann var hækkandi stjarna og steig hröð- um fetum af einni metorðatröpp- unni á aðra. Hann var ungur kosin á ríkisþingið, varð snemma dómari, í yfirréttinum og öld- ungur í æðri málstofu þjóð- þingsins. Báðir urðu afar hrifnir af Mary Todd og buðu henni á dansana. Mary hélt þeim við efnið en fór sér þó varlega. — Flestir álitu sjálfsagt að hún kysi Douglas, en samt fór það svo að hún valdi Lincoln og kom honum til að biðja sín á hentugri stundu. Hún kunni vel að beita þeim áhrifum, sem kon- ur megna að hafa á mennina, enda þar uppalinn sem mikil ástund- un er lögð á þær listir. Margir stóðu undrandi, en Mary taldi meiri forseta hæfileika búa í Lincoln en Douglasi. Þar kendi skarpskygni því flestir voru á annari skoðun. Nú er dagur settur til brúð- kaupsins og alt til reiðu, nema brúðguminn, hann sveiksf um að sækja mótið. Með þessu gerði hann stúlkunni og ættmönnum hennar hina mestu hneisu og þótti flestum þetta háttalag all ólíkt Lincoln, sem var alkunnur fyrir áreiðaniegheit. Sjálfur var hann naumast mönnum sinnandi. Hann hafði brugðist loforðum sínum og það í mjög mikils varð- andi málefni. Það var óþolandi fyrir mann ,sem hafði gert það að sinni ófrávíkjanlegu lífsreglu að standa við orð sín. f fljótu bragði virðist líka hér um sér- staklega ódrengilegt og móðg- andi trygðarof að ræða, en til allra hluta má nokkrar orsakir finna. Undirniðri var það ein- mitt samvizkusemin er gerði honum ókleift að gifta sig. Eg býst ekki við að sannfæra suma um þetta atriði. Menn brúka talsvert alment, ekki skynsemi sína, heldur nokkurskonar reglu- stiku í dómum sínum. Öðru megin við þessa línu er alt rétt en hinumegin alt rangt. En í huga Lincolns var málið ekki svo auðvelt úrlausnar. Honum var svo farið sem fiðrildinu er sækir í ljósið en óttast eldinn. Hið funandi æskufjör ungmeyjarinn- ar heillaði hann, en hann hafði jafnframt séð aðra hlið á þessum kvenlega goskver. Mundu jafn andstæðir eiginlegleikar, sem hans og hennar geta samlaðast. Spurningin var ekki einungis hvert hann mundi sjálfur una þessum félagsskap, heldur miklu fremur hvert hann gæti gert hana ánægða? Svo kom þessi eldforna spurning; Elskaði hann hana nógu mikið til að giftast henni? Hann hafði áður unnað og vissi hversu mikið djúp var staðfest milli Önnu Rutledge og Mary Todd. Voru það ekki einnig svik — og það ennþá ó- mannúðlegri svik — að heita henni ævarandi ástum meðan hann var ekki ennþá viss um sínar eigin tilfinningar. Myndi það ekki leiða þau bæði í ógæf- una? Það var virðing Lincolns fyrir ástinni og hjónabandinu, sem kom honum til að hika. Eins og oft vill verða snerist þetta hik upp í ufllkomin flótta á örlaga stundinni. En Lincoln var alveg eyðilagður af samvizku kvölum. Hann hafði glatað sjálfsvirðing sinni og sjálfstrausti. Grandvör ráðvendni hafði hingað til verið leiðarstjarnan á lífsbrautinni, en nú virtist öll hans lífsbygging lögð í rústir. Hann var að því kominn að leggja hönd á sjálf- an sig en óttaðist annars algerða sturlun og leitaði ráða til orð- lagðra sálfræðinga. Mönnum kann að finhast það kynlegt að hann skyldi taka sér þetta svo nærri en í raun og veru var það mjög eðlilegt. Satt bezt að segja fær fátt á fjöldann af Næstu 4 ár fékk eg ótal tæki- færi til þess að missa trúna á “landi hins vinnandi lýðs” og loforðum þeim, sem fulltrúi þess hafði gefið mér. En eg hélt vinnunni áfram. Eg kyntist sinn “kvóta” og hver maður sinn. fallegri rússneskri stúlku, tón- listarkennara, sem talaði ensku og kvæntist henni með það fyrir augum að taka hana með mér heim til Ameríku. Eins og allir aðrir útlendingar í Rússlandi hafði eg dvalarleyfi. í hvert skifti sem eg fór á fund lögreglunnar til þess að fá það endurnýjað, reyndi hún að fá mig til þess að falla frá hinum ameríska borgararétti hræðilegt, en það var engu lak- ara en annarsstaðar í þvingunar- vinnu leynilögreglunnar. Eins Sjúkrahúsin voru altaf full, en þau tæmdust líka fljótlega og þá komu nýir í stað þeirra, sem lét- og hver iðngrein í Sovétríkjun- ust. Umhverfis sjúkrahúsin voru um, hafa vinnuflokkar G.P.U. altaf nýteknar grafir. Margir dóu í skógunum og voru þá Ef einstaklingurinn uppfyllir grafnir, þar sem þeir gáfu upp því hversdagsmaðurinn gefur lít- | mínum og gerast Sovét-borg- inn gaum að réttu og röngu í eigin breytni og annara hegðun. Takmarkið er sjaldan réttlætið heldur lífsgengið. Við erum svo margbrotleg við hegðunarreglur kristninnar, sem við þó þykj- umst hylla, að okkur hefir fund- ist það hin brýnasta nauðsyn að bera svefnlyf í samvizkuna, svo við mættum syngja okkur sjálf- um lof án truflunar. Frumstæð- an í siðferðis uppbyggingu Abrahams Lincolns var hin hrekklausa hegðunarregla al- þýðumannsins, er meinar það sem hann segir og segir það eitt er hann meinar. Samvizka hans er vel vakandi og hafi hún mál að kæra, ollir það andlegri trufl- un er hæglega getur valdið sturlun. Atvikin komu honum til hjálp- ar. Vinur hans Speed var trú- lofaður en átti við samskyns efa- semdir að etja og fékk sig ekki til að giftast heitmay sinni. Fyr- ir honum fór nú Abraham að pré- dika en talaði móð í sjálfan sig um leið. Leist honum það nú hálfgerður heigulskapur að þora ekki að gifta sig. Hann var líka altaf hræddur um, að hafa sært Mary miklu sári og vildi gjarn- an gera yfirbætur ef þess væri kostur. Framh. I RÚSSNESKUM FANGELSUM Eftir Arthur J. Kujala Eftir tveggja ára þrælkun í vinnusveitum Sovét-ríkjanna, veit eg sannarlega ekki, hvernig mér hefir tekist að lifa þau af. Frá sept. 1937 til jafnlengdar 1939 var eg í 12 mismunandi fangelsum, fluttur landshorn- anna í milli. Meðan eg vann erfiðisvinnu, undir ömurlegustu skilyrðum, fékk eg aldrei nóg að borða. Þótt helkalt væri, fékk eg aldrei teppi til að hlýja mér. Eg léttist um rúmlega 40 pund. Eg slapp ein- göngu vegna þess að eg er ame- rískur borgari og vegna þess að f jölskylda mín og ríkisstjórn Bandaríkjanna börðust látlaust fyrir frelsi mínu. Eg er fæddur í Wyoming. Faðir minn, sem hafði flutst frá Finnlandi, vann í kolanámu. Við fluttum til Massachusetts og þar varð eg vörubílstjóri. Þegar eg var 24 ára varð eg atvinnulaus. Það var árið 19^2, þegar tímarnir voru sem erfiðastir. Rússi einn bauð mér vinnu í tvö ár með 250 rúbla mánaðar- launum við skógarhögg í Kare- líu, skamt frá landamærum Finn- lands. Það átti að greiða far- gjaldið mitt, eg átti að fá frí- daga með fullum launum ,og vinnudagurinn átti að vera 7 stundir. Eg hefi aldrei verið kommúnisti, en leist vel á til- boðið og undirritaði samning- inn. Það gerðu margir aðrir menn af finskum ættum. f júlí 1932 stigum við 120 sam- an á land í Leningrad og vorum strax settir í járnbrautarlest. — Eftir þriggja daga ferð í norður- átt fórum við í vörubílum 160 km. inn í skógana og staðnæmd- umst loks í rjóðri, skamt frá Finnlandi. Var okkur sagt að nú værum við komnir á ákvörð- unarstaðinn. ari. — í september 1937 varð eg þess var að vegabréfið mitt hafði verið tekið úr skúffunni þar sem eg geymdi það. Eg fór á lögreglustöðina og skýrði frá því. f stað þess að gera tilraun til þess að reyna að hafa upp á þjófnum, var eg þegar settur í fangelsi, sem var fult af verka- mönnum og bændum, ásökuðum fyrir “gagnbyltingarstarfsemi”. Tveim vikum síðar var eg fluttur í annað fangelsi og var þar þrjá mánuði — í klefa með 150 manneskjum, konum jafnt og körlum. Þrengslin voru svo mikil, að enginn gat teygt úr sér. Við sváfum samanhnipruð eða sitjandi. Eini maturinn var svart brauð. .Þrisvar sinnum skrifaði eg sendiherra Bandaríkjanna í Moskva. Síðar komst eg að því, að bréfin komust aldrei til skila. Eg fékk ekki að hafa neitt sam- band við konuna mína. Hún kom oft til fangelsisins, þótt eg sæi hana aldrei og skildi eftir föt og reyktóbak, sem eg fékk aldrei. Seint í desember 1937 var eg yfirheyrður af þrem leynilög- regluforingjum. Réttarhöldin urðu aldre'i meiri og yfirheyrslan stóð í tæpar fimm mínútur. Þeir kölluðu mig “gagnbyltingar- sinna”, en létu þess ógetið hvað eg átti að hafa gert. Snemma á Nýársdag vorum við tekin út úr klefanum. í gangin- um stóð embættismaður, sem spurði mig, hvort eg vissi, hvað dómurinn minn væri þungur. “Nei,” kvað eg. “Fimm ár,” svar- aði hann. Öllum föngunum var sagt að undirrita játningu, en eg neitaði. Það var ekki fyrri en mörgum vikum síðar, að eg fékk að vita, að eg var sakaður um njósnir. í myrkri og nístings kulda vorum við hundrað saman lokað- ir inni í fangajárnbrautarvögn- um. Eg kyntist þeim vel, þess- um fangelsum á hjólum. Árið 1938 dvaldi eg tvo mánuði í þeim og ein ferð stóð hvorki meira né minna en fimm vikur. f hverjum vagni voru 36 manns. Til að sofa á voru tvennir tré- bekkir, hvorir upp af öðrum. Við fengum aldrei að skifta um föt. f lok einnar þessara löngu ferða, hrundu lýsnar blátt áfram af okkur. Á vetrum var altaf myrkur í vögnunum, litlu opin upp við þakið voru lokuð vegna kuldans. Lítill járnofn gaf frá sér dálítinn hita. Þegar hlýtt var í veðri gátu aðeins þeir, sem sváfu á efri bekkjaröðinni litið út. Pólitískir fangar vöru hafðir í sömu vögnum og vasaþjófar og morðingjar. Þegar við komum til Omsk í Síbiríu, í lok frystu fangelsis- ferðarinnar minnar, var eg sett- ur í fangelsi borgarinnar, áður en eg var sendur út í skógana til viðarhöggs. í fangelsinu feng- um við næstum því nóg brauð að borða í nokkra daga, því að sjúk- ur fangi dó og fangaverðirnir vissu ekki um það. Hinir fang- arnir skorðuðu hann upp við klefavegginn, svo að hann virtist lifandi og skiftu brauðskamtin- um hans á milli sín. Þetta bragð hepnaðist í sex daga, þangað til loftið í klefanum varð óþolandi og líkið var flutt á brott. Lífið við skógarhöggið var ekki það, sem honum er ætlað, er dregið af brauðskamti hans. En venjulegi skamturinn var svo lítill, að menn sveltu hvort sem var. Þetta gerði okkur of mátt- farna fyrir hina hörðu vinnu, sem af okkur var krafist, að maður gat ekki fylt “kvótann.” Þanriig gekk þetta koll af kolli, þangað til menn urðu svo þjakaðir, að læknirinn sendi þá í sjúkrahús. Það kom aldrei fyr- ir, að meira en helmingurinn væri vinnufær í einu. Okkur var skift í sveitir. Fyrir hverri sveit var yfirforingi, sem vissi að dregið var af dómi hans, ef sveit hans vann vel. Hann rak því á eftir mönnum sínum eftir bestu getu. Klukkan fimm á morgnana vorum við vaktir og eftir að hafa gleypt í okkur brauð og vatn, var okkur skift í sveitir. Stund- um urðum við að standa í röð- unum í helkulda í þrjá stundar- fjórðunga meðan lesin var yfir okkur allskonar áróður. Varð- menn köstuðu tölu á okkur um leið og við gengum út og lækn- irinn stóð hjá og benti á þá, sem hann taldi of máttfarna til að vinna. Varðmennirnir mölduðu í móinn, en læknarnir — fangar eins og við — höfðu venjulega sitt fram. Við fórum til vinnu kl. 6, jafn- vel á vetrum, þegar myrkrið var svo svart, að ekki sá út úr aug- unum. Vinnan var kvalræði, við vorum hungraðir og sveitastjór- arnir ráku á eftir í sífellu. Starf mitt var að velta trjábolunum niður að ánni, þar sem þeir biðu vorleysinganna. Við urðum að sofa í fötunum, sem við unnum í. Teppi voru ekki til. Alt sem við áttum höfð- um við í poka undir höfðinu, því að annars var því óðara stol- ið. Eina skemtun okkar var fjár- hættuspil. Þá drápum við líka tímann með því að láta tatovera okkur og sumir fanganna voru hreinustu listamenn á þessu sviði. Þeir notuðu lampasót og stungu hörundið með títuprjón um. Brauð var notað til greiðslu og fékst að greiða verkið með afborgunum. Kvennamyndir og hamar og sigð voru oftast tato- veruð, en vinsælasta myndin var armbandsúr. Brauðið, sem við fengum, var rakt. Jafnskjótt og búið var að renna því niður. fann maður sýrubragð í munninum og upp þembdist af lofti. Dagskamtur- inn var 600 gr. Um miðjan dag- inn fengum við engan matarbita. Auk brauðsins fengum við dá- lítið af “kasha”, soðnu korni, venjulega byggi. Sykur var okk- ur gefinn tvisvar á mánuði. — Aldrei brögðuðum við nýtt grænmeti, en súr kálhaus komst næst því. Ef hestur beið bana í skógin- um, kom það fyrir að við fyndum kjötbita í súpugutlinu, sem við fengum annanhvern dag. Enginn rakaði sig, því að það var bannað að eiga rakhnífa. Við vorum lúsugir og vöndumst fljót- lega rottunum. Eftir skamma stund hættum við að reyna að drepa þær, þegar þær stukku yfir okkur á næturnar — spörk- uðum þeim burtu. Stundum fengum við að baða okkur — kannske af því að svo margir dóu. f baðhúsinu gat maður séð hvað við vorum grindhoraðir, ekkert nema beinin og alsettir kýlum og kaunum. Þrátt fyrir kuldana voru marg- ir okkar klæddir í garma eina. Eg sá menn gráta af kulda. — Hendur og fætur kól iðulega. Stundum gerðu menn það af á- settu ráði, að láta fætur sínar kala, svo að tærnar duttu af, því að þá þurftu þeir ekki að vinna. öndina. Þar sem greináhrúgur höfðu legið, var jörðin ófrosin og þar var fljótlegt að taka gröf. Það var árangurslaust að reyna að flýja. Lögreglan hafði þef- vísa blóðhunda. Og ef maður gat hlaupið hundana af sér, hvar gat maður þá fundið fæði og húsaskjól í frosinni auðninni? Það sem hélt mér upp í öllum þessum hörmungum var vonin um að eitthvað myndi koma fyr- ir, af því að eg var amerískur þegn. Og í maí 1939 gerðist Þér sem notið— TIMBUR KAUPIÐ AF THE Empire Sash & Door CO.f LTD. BlrgSir: Uenry Ave. Emt Sími 95 551—96 562 SkrtfHtofa: Henry og Argyle VERÐ - GÆÐI . ÁNÆGJA bættismaðurinn kvaðst ekki vita það. Þá sagði Mr. Steinhardt við hann: “Hvers vegna brutuð þið samkomulagið, undirritað af Roosevelt forseta, um að ef ame- rískur þegn er handtekinn, er skylda að tilkynna það sendi- herranum innan þriggja daga?” suður af Archangelsk. Kveld eitt stöðvaði mig embættismaður og sagði: “Þú ferð á morgun”. ‘Hvert?” spurði eg. “Kannske heim,” svaraði hann. Eg lagði ekki trúnað á orð hans. En eftir miklar tafir var eg að lokum settur í lest, sem fór til Moskva. Þar misti eg vonina aftur. Eg var hafður einn í klefa hjá leyni- lögreglunni í tvo mánuði. Þ. 17. ágúst var eg rakaður og kliptur, mér voru fengin föt úr grófgerðu efni og farið með mig til herbergis þar sem þeir biðu ameríski sendiherrann, Mr. Laurence A. Steinhardt og ræð- ismaðurinn, Mp. Ward. Þeir spurðu mig í næirveru embættis- manns um merðferðina á mér og eg svaraði eins miklu og eg þorði — því að eg vissi ekki, hvort það átti að afhenda mig aftur rússnesku leynilögregl- unni. Eg undirritaði umsókn um amerískt vegabréf. Þvínæst spurði Mr. Steinhardt rússneska embættismanninn hversvegna eg hefði verið send- ur í fangelsi - _ , . _ . .. Embættismaðurinn svaraði að 3að. Eg var þa við viðarhogg , • . ,, . ~ _ s r A u________i_i tj- iþeim væri okunnugt um að eg væri amerískur borgari. Síðan var farið með mig aftur í fang- elsið. Þ. 9. september var farið með mig um Leningrad til finsku landamæranna og eg látinn laus, frjáls maður að lokum. Eg komst heim til Bandaríkjanna í nóvember. Eg er frjáls, en frá þeim degi, er eg var handtekinn, hefi eg engar spurnir haft af konunni minni. Eg veit ekki hvar hún er, né hvað hefir orðið af henni. —Vísir, 19. ágúst. Arnhjör hét maður er búið hafði á Valdalæk við mikið basl. Hann átti þar eina kú og varð oft heylaus handa henni. Átti hann konu er Björg hét. Þegar hann var orðinn gamall og hætt- ur að búa, sagði hann oft sögur af búnaði sínum í Valdalæk, einkum af því hversu mikið hann hafði heyjað. “Eg átti þar,” sagði hann, “stiga með átján rimum, og svo hátt var töðuhey- ið að þegar eg stóð í hæsta haft- Hafði eg stolið inu og hún Bjargála mín stóð á einhverju? Drepið einhvern? ;öxlunum á mér og teygði sig, þá Hverjar voru ákærurnar? Em-ináði hún upp undir kolltorfuna”. Geymið fé yðar á öruggum stað Opnið sparibankareikning hjá Royal Bank of Canada og sparið nokkuð á hverjum mánuði. Pen- ingar yðar eru öruggir (þeir eru verndaðir af eignum bankans, sem eru yfir $950,000,000). Það fé týnist hvorki né verður stolið og þér getið notað það hvenær sem þörfin krefur. Það borgar sig að spara. THE ROYAL BANK OF CANADA Eignir yfir $950,000,000 GERIÐ MITT OLD NIAGARA!” Eldra Styrkur Betri fyrir þig Geymt í eikartunnum og hafa það ágætis- bragð sem með þvl fæst. Hér um bil 28% vín- andi. Það er hreint—gert úr beztu Niagara Grapes til þess að gera sem bezt bragð. $2-25 GALLON PORT OG SHERRY CANADIAN WINERIES LIMITED Hecd Office: TORONTO BRANCHES: NIAGARA FALLS ST. CATHARINES LACHINE. QUE. This advertisment is not inserted by thc Govemment Liquor Control Commission. The Commission is not responsible jor statements made as to quality of products advertised.

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.