Heimskringla - 23.10.1940, Side 8

Heimskringla - 23.10.1940, Side 8
8. SÍÐA MEIMSKRINGLA WINNIPEG, 23. OKT. 1940 FJÆR OG NÆR Heimskringla hefir náms- skeið (scholarship) til sölu á beztu verzlunarskólum þessa fylkis. — Það er hverjum sem nám hugsar sér að stunda á þessu hausti eða vetri hagur að sjá oss því viðvíkjandi. MESSUR í ÍSLENZKU SAMBANDSKIRKJUNUM V « Messur í Winnipeg N. k. sunnudag í fjarveru séra Philip M. Pétursson flytur Mrs. Laura Goodman Salver- son, skáldkonan góðkunna, er- indi við morgunguðsþjónust- una, kl. 11 og verður hún að- stoðuð af Miss Gertrude M. Addison, og við kvöldguðsþjón- ustuna verður ræðumaðurinn Mr. Walter J. Líndal, K.C., er tekur sem efni sitt “Mann- kynið á krossgötum”. — Að- stoðarmaður hans verður Mr. Bergthór E. Johnson, forseti safnaðarins. — Þessi guðs- þjónusta fer fram á íslenzku. Vonast er eftir að menn fjöl- menni við báðar guðsþjónust- urnar. Séra Guðmundur Árnason messar næstkomandi sunnu- dag, þann 27. október, að Steep Rock, og annan sunnudag en kemur, 3. nóvember, að Reykjavík, P.O., Man. Séra Albert Kristjánsson messar í Wynyard sunnudag- inn 27. okt. kl. 2 e. h. — í Moz art kl. 4 e. h. sama daga. % Þekkirðu frúna? Vissulega! Hún gerði sjálfa sig kununga á nærri hverju heimili í Vesturlandinu ný- lega—henni var framúrskar- andi vel tekið þar sem hún kom og vinsældir hennar hafa I farið vaxandi síðan. Hún kýnti kunningjum sín- um eitt hið stærsta safn af fatnaði fyrir konur, karlmenn og börn—elskulega muni fyr- ir heimilið—nauðsynlega hluti á búinu—sem nokkru sinni hafa á einum stað sézt í Can- ada. Já—hún er “Stúlkan á spjöldum” hinnar miklu Eat- on’s Hausts og Vetrar Verðskrá. Hafi hún ekki heimsótt yður enn, skrifið um hæl eftir hefti yðar af þessar^miklu bók um verðlag. <*T. EATON C?M WINNIPEG CANJ Messað verður í Sambands- kirkjunni í Riverton sunnud. 27. þ. m. kl. 2 e. h. * * * Messa í Piney Séra Philip M. Pétursson messar í Piney n. k. sunnudag 27. þ. m., kl. 8 að kvöldi til, á vanalegum stað. Aðeins ein guðsþjónusta verður haldin og hún fer fram á ensku. Einnig fer fram skírnarathöfn við messuna. Eru menn beðnir að minnast þessarar gúðsþjón- ustu og fjölmenna. * * * Sambandskvenfélagið efnir til spilakvölds í samkomusal Sambandskirkju laugardaginn 26. okt. Bridge verður spilað Góðar veitingar og skemtun Ágóðinn af samkomunni geng- ur til Jóns Sig. félagsins, er gefur hann Navy League. * * * Samsœti í tilefni af komu forseta Að- alfélags Únitara og Frjálstrúar Kvenna í Bandaríkjunum og Canada, Mrs. Russel P. Wise fer fram undir umsjón Hins sameinaða félags frjálstrúar ís- lenzkra kvenna, næstkomandi föstudag kl. 1 e. h. á Moore’s veitingahúsi. Að máltíðinni lokinni verða rædd mál kven- félaganna og skýrslur lesnar. Auk þess ávarpar gesturinn samkomuna með stuttri ræðu Samsætið og fundurinn verða undir stjórn forseta kvenna- sambandsins, Mrs. S. E. Björns- son frá Árborg. * * * Hjálparnefnd Kvenfélags Sambandssafnaðar efnir til sölu á heimatilbúnum mat 2, nóvember næstkomandi í Sam- bandskirkjusalnum; nánar aug- lýst síðar. Samkoma í heiðursskyni við Mrs. Rus- sel P. Wise, sem er að heim- sækja kvenfélögin hér vestra, sem forseti Aðalfélags Únitara og annara frjálstrúar kvenna, fer fram samkoma og samsæti í Sambandskirkjunni í Winni- peg undir umsjón kvenfélags Sambandssafnaðar, n. k. föstu- dagskvöld, 25. þ. m. kl. 8 e. h., og eru allir velkomnir. Eng- inn inngangur verður settur né heldur samskot tekin. Sam- koman verður undir stjórn Mrs. J. B. Skaptason forseta kvenfélagsins. Og meðal ann- ars flytja prestur safnaðarins og forseti safnaðarins nokkur orð. Mrs. W. D. Hurst (dóttir þeirra hjóna Mr. og Mrs. Gísli Johnson), spilar fiðlu sóló. — Miss Lóa Davidson syngur nokkur íslenzk lög. Mr. Pétur Magnús skemtir einnig með söng, og söngflokkur safnað- arins syngur nokkur lög. Auk sess flytur heiðurágesturinn nokkur orð. Síðan fara fram veitingar í samkomusal kirkj- unnar, og öllum gefið tækifæri að kynnast forseta aðal kven- félagsins. Laugardaginn heldur kven- félag enskumælandi safnaðar- ins heiðursgestinum samsæti og “Tea” að heimili Miss G. M. Addison, 378 Home St. Hallowe'en Party The Young People of the Federated Church will hold a Mrs. Steinunn Kristjánsson, Winnipeg, Man., kom heim s. 1. fimtudag úr ferð vestur að Hallowe’en party Tuesday (hafi. Hún dvaldi aðeins tvo evening, October 29, beginning 'daga á ströndinni; löndum sem at 8.15 o’clock. The church auditorium will be appropri- ately decorated for the oc- casion and there will be games and frolics of all kinds in keep- ing with the spirit of the occas- ion. There will also be refresh- hún kyntist þar, kvað hún líða vel. * * * Kristján Fjeldsted frá Lund- ar, Man., leit inn á skrifstofu Heimskringlu í morgun. Hann hefir verið að leita sér lækn- ments served in the usual in- jinga við augnveiki, hefir verið imitable style.' All young peo- j blindur á öðru auga í f jögur ple wishing to spend an even- j ár. Hefir hann nú fengið bót ing of fun in congenial sur- á þessu og sér nú orðið allvel roundings are invited to come. með því auga. Dr. Kr. Aust- * * * j mann gerði kraftaverkið og Sunnan frá Dakota voru hér , biður hann Kringlu fyrir þakk- á ferð s. 1. miðvikudag: Kristján, ir til hans. Indriðason, Mr. og Mrs. Stefán * * * Indriðason, Thorlákur Thor- Mr. og Mrs. Herbert Bjarna- finnsson og Helgi Björnsson, son á Gimli urðu fyrir þeirri allir frá Mountain. Gestir miklu sorg þ. 10. október, að SARGENT TAXI and TRANSFER SIMI S4 655 or 34 557 724 i/j Sargent Ave. Contracts Solicited þessir komu til að vera við út- för Mrs. Gróu Brynjólfsson. * * * Mr. og Mrs. Emil Sigurðsson frá Leslie og Mr. og Mrs. Rós- mundur Árnason frá Leslie, eru stödd í bænum. Mrs. Árna- son kom til að leita sér lækn- inga. Mr. Sigurðsson skrapp út til Lundar að finna móður og systkini.. Dánarfregn Á fimtudaginn síðastl lézt missa einkabarrr sitt, Diane Audrey. Var litla stúlkan tæp- lega nítján mánaða gömul. — Jarðarförin fór fram s. 1. mánu-! dag frá lútersku kirkjunni á ^ Gimli. Séra Bjarni A. Bjarna- son jarðsöng. * * * Þakkarorð Við viljum hér með flytja þeim öllum innilegar hjartans þakkir, er á margvíslegan hátt auðsýndu okkur ógleymanleg- an kærleika með blómagjöfum Baldursbrá Nú fást keyptir 3 árgangár af barnablaðinu Baldursbrá fyrir $1.00, sent póstfrítt. Það eru til 6 árgangar og eru 3 þeir fyrri innheftir. Ætti fólk að nota þetta tækifæri á meðan upplagið endist. Pantanir sendist til: B. E. Johnson, 1016 Dominion St., Winnipeg * * * Messur í Gimli lúterska prestakalli 27. okt. — Betel, morgun- messa. Víðines, messa kl. 2 e.h. Gimli, íslenzk messa kl. 7 e. h. Sunnudagaskóli Gimli safn- aðar kl. 1.30 e. h. hvern sunnu- dag. Fermingarklassar: — Gimii, föstud. 25. okt. kl. 4 e. h.; Ár- nes, laugard. 26. okt. kl. 2.30 e. h.; Víðines, eftir messu 27. okt. B. A. Bjarnason HELZTU FRÉTTIR umbia Press, Ltd.; hún var 36 ára að aldri, fædd 24. sept. 1904; foreldrar hennar voru þau Björn og Ragnheiður Berg- man, er lengi bjuggu í grend við Árborg, og þar ólst Jó- hanna heitin upp; hún giftist eftir skamman lasleika á King|°g öðrum samúðartáknum, við Edward spítalanum hér íjaorg- j sviplegt fráfall elskaðrar eigin- inni, Jóhanna (Josie) Bergman ^onu °S móður. Sérstaklega Sigurdson, kona Sigurðar P. |ber okkur að þakka séra Valdi- f Sigurðssonar, prentara hjá Col- mar Eylands, Columbia Press, Ltd., og starfsfólki fé- lagsins; biðjum við Guð að blessa vini vora alla. S. P. Sigurdson og f jölskylda 830 Home St., Winnipeg * * * Miðvikudaginn 16. okt. voru Frh. frá 1. bls. þá er mynd af þjóðræknis- þingsfulltrúum, af Karlakór ís- lendinga o. s. frv. Lesmál greinanna er ekki langt og yfir- litslegt, en myndirnar gefa þeim eigi að síður mikið gildi. þann 27. júlí 1922, og áttu þau i þau Bergþór Pálsson og Olive hjón heima hér í borg jafnan Elma síðan; þeim varð sjö barna auðið, er ásamt eiginmannin- um syrgja ástríka og um- Mclnnis gefin saman í hjónaband af séra Carl J. Olson. Hjónavígslan fór fram á heimili Mr. og Mrs. Denis “Hvað heldurðu, Tóti, að hann Siggi hafi kyst hana Önnu mína marga kossa?” “Hvernig ætti eg að vita það mamma? Þú veist það sjálf, að eg kann ekki að telja nema að hundrað.” MESSUR og FUNDIR f kirlcju SambandssafnaOar Messur: — á hverjum sunnudegi Kl. 11 f. h. á ensku Kl. 7 e. h. á islenzku. SajnaOarnefndin: Funöir 1. föstw- deg hvers mánaðar. Hjálparnefndin: — Fundir fynMa mánudagskveld i hverjum mánuðl. KvenfélagiO: Fundlr annan þrlðju- dag hvers mánaðar, kl. S að kveldlnu. Söngæfingar: lslenzki vöng- flokkurinn á hverju fimtu- dagskvöldi. Enski söngflokkurinn á hverju föstudagskvöldi. Sunnudagaskólrnn: — Á hverjura sunnudegi, kl. 12.15 e. h. ÞJÓÐRÆKNISFÉLAG ÍSLENDINGA Forseti: Dr. Hichard Beck TJniversity Station, Grand Forks, North Dakota Allir íslendingar í Ameríku ættu að heyra til Þjóðræknisfélaginu Ársgjald (þar með fylgir Tímarit félagsins ókeypis) $1.00, sendist fjármálarit- ara Guðm. Levy, 251 Furby St., Winnipeg, Man. — Eg held nú að Abraham- sen sé farinn að standa í Ritu sinni alveg furðanlega. — Þú átt við þetta nöldur í morgun? — Já, hann stóð sig fram yfir allar vonir, fanst mér. — Það var nú heldur ekki furða, þótt hann reyndi að espa sig, skinnið að tarna. Hún óð um alt og sporaði, jafnóðum og hann kvoði gólfið! * * * — Eg skil ekki hvernig þú getur verið þektur fyrir að sitja heima, þegar læknirinn þinn er borinn til grafar. — Ekki verður hann í minni jarðarför! hyggjusama móður, er óvænt Dunlop að Wynyard, Sask. Að- var kvödd á brott frá þeim á besta aldursskeiði; öll eru börnin ung og í föðurgarði; þau eru hér talin í aldursröð: Thelma Violet, Alice Ruth, Ragnar August, Sam Law- rence, Gordon Robert, Jocelyn Ruby, Paul Roy. Útför Jóhönnu fór fram frá Bardals á laugardaginn. Séra Valdimar J. Eylands jarðsöng. Heimskringla vottar ekkju- manninum og sifjaliði hans djúpa samúð í sorginni. * * * Söng- og dans-skemtun Karlakórs Isl. í Winnipeg Undanfarin ár hefir Karla- kór íslendinga í Winnipeg efnt til* skemtifundar á hverju eins nánustu skyldmenni voru viðstödd. Eftir athöfnina voru rausnarlegar veitingar fram- bornar. Brúðguminn er ungur og efnilegur kaupmaður að Mozart, Sask. Brúðurin er ís- lenzk í aðra ætt og hefir alist upp að Wynyard. Ungu hjónin brugðu sér til Saskatoon, Big- gar, Wilkie og seinna til Bred- j enbury, en setjast að á Mozart þegar því ferðalagi er lokið. — Vinir þeirra og vandamenn óska þeim fararheilla og allrar blessunar. * * * Kvenfélag Herðubreiðarsafn- aðar stendur' fyrir söngsam- komu sem verður haldin til heiðurs eldra fólksins á Lang- ruth. — Samkoman verður Hin árlega skemtisamkoma Lestrarfélagsins ”Vísir" verður haldin í Geysir Hall, þriðjudaginn 29. okt. 1940. Guttormur J. Guttorrfísson skáld frá Riverton flytur þar erindi um Chicago-för sína, auk annars sem til skemtana verður. — Samkoman byrjar kl. 8.30 e. h. Inngangur 35c — Dans hausti. Hafa þessar skemtan- haldin sunnudaginn 27. okt j - verið vinsælar og aðsokn1 kirkju Herðubreiðarsafnaðar og byrjar 2.30 e. h. Al-íslenzkt prógram og veitingar. Allir velkomnir. -Tilkynning til hluthafa- EIMSKIPAFÉLAGS ISLANDS Á ársfundi félagsins í júní í sumar var samþykt að borga hluthöfum 4% arð fyrir árið 1939. Eg leyfi mér hér með að tilkynna að eg er reiðu- búinn að taka á móti arðmiðum fyrir árið 1939 til afgreiðslu. Ennfremur þeir sem ekki hafa sent mér arðmiða sína fyrir árin 1936, 1937 og 1938 geta sent mér þá líka til afgreiðslu. Árni Eggertson, 766 Victor St., Winnipeg, Man. Umboðsmaður félagsins. ir ætíð ágæt. Þessar samkomur hafa veitt fólki tækifæri að icoma saman og skemta sér við söng og dans. Karlakórinn efn- ir til einnar slíkrar samkomu þriðjud. 5. nóv. í Goodtempl- arahúsinu. Ekkert verður til þess sparað að þessi samkoma verði sönn gleðistund öllum er þar koma. Á þessum alvöru tímum er fólki nauðsynlegt að kasta af sér áhyggjunum við og við í góðra vina hópi. Það er því vonandi að ungir og gamlir noti tækifærið og sæki þetta gleðikveld. Karlakórinn syngur valin lög og fleira verð-1 ur til skemtunar er verður nán- ar auglýst í næsta blaði. Fyrir dansinum leikur ágæt og þekt hljómsveit. Aðgöngumiðar eru nú til sölu hjá öllum meðlim- um Karlakórsins og ísl. búðum á Sargent Ave. Nefndin. * * * Lúterskar messur í Vatna- t bygðum 27. okt. 1940 Mozart, kl. 11 f. h. Wynyard kl. 3 e. h. Kandahar, kl. 7.30 e. h. Allar messurnar verða á ensku. Carl J. Olson Gjafir til Sumarheimilis ísl. barna að Hnausa, Man.: Mr. og Mrs. Gísli Benson, Gimli, Man., áheit ...$5.00 Meðtekið með þakklæti. Emma von Renesse —Árborg, 15. okt. 1940. * * * “Bréf” Stephans G. Stephans- sonar, fyrsta og annað bindi, eru til sölu á sama verði og áður, $1.75 hvert bindi, hjá Magnúsi Petersyni bóksala í Norwood og Mrs. Hólmfríði Pétursson að 45 Home St., Winnipeg. Upplagið er lítið, svo þeir sem hugsuðu sér að eignast bréfin, og þau ætti hver Vestur-íslendingur að eiga, ættu að snúa sér sem fyrst að því að ná í þau. * * * Dr. Ingimundson verður staddur í Riverton þann 20. þessa mánaðar. j * * * Stúkan Hekla heldur tom- bólu þriðjudaginn 19. nóv. n. k. Geymið fé yðar á öruggum stað Opnið sparibankareikning hjá Royal Bank of Canada og sparið nokkuð á hverjum mánuði. Pen- ingar yðar eru öruggir (þeir eru verndaðir af eignum bankans, sem eru yfir $950,000,000). Það fé týnist hvorki né verður stolið og þér getið notað það hvenær sem þörfin krefur. Það borgar sig að spara. THE ROYAL BANK OF CANADA Eignir yfir $950,000,000 MAN a. CANADIAN RTTE WHISKY « Perfectly Matured, Age Government Guaranteed (9 Ýears Old) 12 oz. 25 oz. 40 oz. $1.20 $2.55 $3.90 ^This advertisement is not published or displayed by the Liquor Control Board or by the Government of Manitoba. “Á bökkum Bolafljóts” Svo nefnist ný skáldsaga, er eg hefi fengið til sölu hér vestra. Höfundurinn er Guðmundur Daníelsson, sem margir kannast við af hans fyrri skáldsögum, (Bræð- urnir í Grashaga, Ilmur daganna og fleira). Þessi nýja saga er í tveimur bindum, alls 434 bls. Góður pappír, skýrt prent. Verð í léreftsbandi, bæði bindin $3.50. MAGNUS PETERSON NORWOOD, MAN.

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.