Heimskringla - 18.12.1940, Blaðsíða 5

Heimskringla - 18.12.1940, Blaðsíða 5
WINNIPEG, 18. DES. 1940 HEIMSKRINGLA 5. SIÐA kemur stendur einræðið á margan hátt betur að vígi en lýðræði. En því vinnur það þá ekki sigur? Vegna þess að bak við lýðræðið stendur það ein- ræði sem þessari jörð hefir frá upphafi stjórnað, sem er svo máttugt að engum tjáir móti því að mæla en svo gæskuríkt að það hefir aldrei brugðist því besta er þessi jörð hefir fram- leitt þó auðvitað velji það sína eigin tíð og tíma til hverrar framkvæmdar. Þessi vernd nær jafnt til einstaklinga, stofnana sem þjóða og er sígild; klerkar- ræða um þetta einveldi á stóln- um hálfvolgir og hikandi og all- ur fjöldnn of lærður til að gleypa guðfræði Páls postula, en ekki nógu mentaður eða of heimskur til að hafa augun opin og sjá stórmerkin í öllum áttum, láta tal þeirra sem vind um eyrun þjóta. En aðeins í skjóli þessa einveldis getum vér fundið aftur fult öryggi, svo lengi sem vér breytum samkvæmt hinu mikla lögmáli framþróunarinnar. En því lög- máli samkvæmt er hvert góð- verk móti því hvert illverk. McCURDY - SUPPLY CO., LTD. COAL & WOOD Hafa kolin og viðin sem þú hefir verið að óska eftir Dominion Sask. Lignite Wildfire Drumheller Western Gem, Drumheller • Þeir hafa reynsluna fyrir sér, og eru áreiðanlegir í öllum sínum viðskiftum og þeir þekkja eldiviðinn sem þið þarfnist. Símið 23 811—23 812 — THEATRE — Wishes All Our Patrons The Compliments Of The Season Sat. SHOWING Thur. Fri. & Dec. 19—20—21 George Raft—Dorothy Lamour in "JOHNNY APOLLO" Added "SKI PATROL" Mon. Tue. Wed.—Dec. 23, 24, 25 Joel McCrea—Nancy Kelly "HE MARRIED HIS WIFE" also Virginia Bruce--Ralph Bellamy in "FLIGHT ANGELS" Continuous Showing on Xmas Day 1 to 12 p.m. SILVERWARE TO LADIES EVERY MON. TUES. «S WED. Mikið úrval af Kven-húsyfirhöfnum frá $3*95 til $17-50 Á hagkvœmum skilmólum I I I). XV X XX O 396 PORTAGE Ave. HANGIKET fyrir JOLIN Það eru engin jól, ef ekki er hangikjöt á borðum. Fyrirtaks sauðakét, rauðreykt, ljúffengt og ilm- andi, til sölu rétt við húsdyrnar hjá yður, á aðal- strœti íslendinga í Winnipeg. FRAMPARTAR ... 13Cpd- LÆRI ......... 18Cpd- LAMBS BóGAR... 1 5c Pd- Safeway Stores SARGENT and HOME ST. Enginn maður hefir þvi neitt að hræðast nema sjálfan sig. Vér getum þessvegna enn átt gleðileg jól hvort sem vér trú- um sögunni frá Bethlehem bók- staflega eða ekki. Hún er ætíð og æfinlega gullfalleg barna- saga, hugnæm fyrir bæði yngri og eldri. En undir öllum kring- umstæðum getum vér allir staðið upp jóladagsmorguninn og sungið fullum rómi: “Dýrð sé guði í hæstum hæðum Himinn syngur fögrum róm Mannkyn, hrært í instu æðum, undir tak með lofssöngs róm! Alt guðs speki miskun mátt mikli göfgi, prísi hátt! Dýrð sé guði í hæstum hæðum Hrósi jörð hans ástargæðum!” Gleðileg Jól! M. B. H. FJÆR OG NÆR 3* :< < < :< < < :< < < :< <: <: :« <: <: ÖLLUM VORUM GóÐU VINUM BJÓÐIJM VÉR Gleðileg Jól Og ÓSKUM ÞEIM HAMINGJU OG VELMEGUNARÁ Nýárinu Johti Leckie Ltd. 183 JAMES ST. EAST WINNIPEG, MAN. KNOX NETIN ERU BEZT Kaupið Brezkan varning og styjið að sigri i striðinu m :>: >: >: >: >: >: >: >: >: >: >: >: >: :>: >: >: >: >: >: >: >: >: Messur í Winnipeg Messur í Sambandskirkjunni í Winnipeg á hátíðunum verða eins og hér segir: N. k. sunnudag, 22. þ. m. fer fram jólaguðsþjónusta kl. 11 f. h. á ensku. En um kveldið verður messan með sama móti og vanalega, og tekur prestur- inn sem umræðuefni: “Með þessu skipi sigli eg.” Jóladaginn fer fram messa á íslenzku kl. 11 um morguninn. Jólasöngvar verða sungnir og« umræðuefni prestsins í sam- ræmi við anda dagsins. Sunnudaginn, 29. þ. m. fer fram messa á ensku kl. 11 f. h. en engin messa verður á íslenzku þann dag. Gamlárskvöld verður aftan- söngur kl. 11.30. Eru allir beðnir að veita þessu nákvæma eftirtekt og koma í kirkju á þessum hátíða- dögum. * * * Séra Guðm. Árnason messar á Lundar 22. des; á Oak Point 29. des. ^ * * * Jólamessur i Sambands- kirkjum Nýja-lslands: Messað verður í Sambands- kirkjunni í Árnesi sunnud. 22. des. n. k. kl. 2 e. h. Jólamessa og samkoma sunnudagaskóla Sambands- safnaðarins á Gimli verður í Sambandskirkjunni á Gimli 24. des. kl. 4 e. h. . Jólamessa í Sambandskirkj- unni í Árborg á jóladag kl. 2 é. h. n Jólamessa í Sambandskirkj- unni í Riverton á jóladagskvöld kl. 8 e. h. Jólatrés samkoma sunnudagaskóla Sambands- safnaðarins í Riverton verður haldin í Parish Hall, að kvöldi 23. des. Byrjar kl. 8 e. h. * * * Um útvarpsmessuna siðustu frá Sambandskirkjunni í Win- nipeg, hafa presti og safnaðar- nefnd borist mörg bréf, með hinum beztu ummælum um út- varpið; innihalda sum bréfin og peninga í útvarpssjóð. Er hinum lofsamlegustu orðum farið um ræðu prestsins, söngva Miss Lóu Davíðssons og Péturs Magnúss; ennfremur um söngflokkinn og organspilið. — Bréf þessi er ekki hægt að birta í þessu þlaði, en þeir sem að útvarpinu stóðu, eru höf- undum þeirra mjög þakklátir fyrir þau, bæði hin góðu um- mæli og fjáraðstoðina. Út- varp frá sömu kirkju er vænt- anlegt í febrúar mánuði 1941. * * * Jólasamkoma Hin árlega sunnudagaskóla jólasamkoma fer fram að- fangadagskveldið í Sambands- kirkjunni i Winnipeg kl. 7.30 e. h. — Sunnuadagaskólabörnin syngja jólasöngva á íslenzku og ensku, lesa upp og leika á hljóðfæri. Stórt jólatré verð- ur skreytt ljósum og öðru jóla- skrauti og alt verður eins há- tíðlegt og hægt er að gera það. Vonast er eftir að skemtunin # verði vel sótt. Sunnudagaskól- inn óskar öllum gleðilegra jóla. * * * Tilkynningar og annað til birtingar í næsta blaði Heimskringlu þarf að vera komið á prentsmiðjuna fyrir helgina. Blaðið verður full- Mrs. Helga Stephansson var af stjórn Islands sæmd krossi Fálkaorðunnar fyrir tveim ár- um. * * * Gjafir í blómasjóð Sumar- heimilisins á Hnausum: 1 minningu um Mrs. G. Ey- ford, Winnipeg ........$2.00 frá ónefndum vin. 1 minningu um Gróu Brynj- ólfsson frá Jóns Sig. félaginu, I. O. D. E., Winnipeg...$5.00 Frá Kvenfélagi Sambands- safnaðar, Winnipeg ....$5.00 Frá Kvenfélagskonum Sam- bandssafnaðar í Wpg....$18.00 Með kæru þakklæti fyrir hönd nefndar heimilisins. Emma von Renesse, Árborg, Man. SARGENT TAXI and TRANSFER SfMI 34 555 eða 34 557 7241/j Sargent Ave. Contracts Solicited 'é BUY UJflR SflVINGS CERTIFICflTES prentað á mánudagskvöld. * * * Helga Stephansson dáin S. 1. fimtudag (12. des) lézt í Markerville, Alta., Mrs. Helga Stephansson, ekkja Stephans G. Stephanssonar. Fréttin barst í skeyti samdægurs til Mrs. H. A. Bergmann í Winni- peg, en hin látna var föðursyst- ir hennar. Útfarardagur hafði ekki verið ákveðinn, þegar skeytið var sent. Helga Sigríður Jónsdóttir Stephansson hét hin látna fullu nafni. Var hún fædd í Mjóva- dal í Þingeyjarsýslu 1859. Vest- ur um haf kom hún með for- eldrum sínum 1873, er settust að í Bandaríkjunum. Faðir hennar var Jón Jónsson frá Mjóvadal og móðir Sigurbjörg Stephansdóttir, en hún var systir Guðmundar föður Steph- ans skálds. Voru þau hjónin Helga og Stephan því systkina börn. Giftust þau 1889. Steph- an var um þriggja ára skeið (frá 1870—3) hjá foreldrum Helgu i Mjóvadal áður en hann fór vestur, svo þau máttu heita kunnug frá æsku. Um það leyti sem þau giftust, fluttu þau til Alberta. Átta börn eignuðust þau og eru 5 af þeim á lífi, að því sem oss er kunn- ugt. Bróðir Helgu er einn á lífi; er það Jón Jónsson bóndi á Garðar, fyrrum þingmaður Norður-Dakota ríkis, faðir Mrs. Emelíu H. A. Bergmann og þeirra systkina. Helgu heitinni er lýst sem frábærri búkonu af nágrönnum hennar og um rausn og gest- risni á heimili voru hjónin samhent, eigi síður en um alt annað. Var heimili þeirra hið skemtilegasta og ágætasta heim að sækja, sem hugsast getur. Fovráðamenn og þjónar í MACDONALD SHOE STORE LTD., 492-4 Main Street., bjóða sínum viðskiftamönnum og öll- um vinum reglulega gleðileg jól og bezta nýár 1941. j “###< ########################################################### Your Gift of Remembrance should be selected from the wider choice range at ftlRks-DlNGWALL WONDERLAND Tuesday. Wednesday & Thur. Dec. 24, 25, 26 CHRISTMAS DAY--Open 1 p.m. LAST SHOW begin 10 p.m. Special Boxing Day Matinee, Dec. 26—Doors open 1 p.m. Myrna Loy—William Powell "I LOVE YOU AGAIN" Lola Lane—James Craig "ZANZIBAR" mmmm Til vina vorra Nú er jól og nýár nálgast, viljum vér taka undir með yður og lýsa þeirri trú, að á árinu 1941 færumst vér nær sigri og ævarandi friði. Forseti WINNIPEG ELECTRIC C O M P A N Y mmmsmsmá Diamonds Challenger Watches Regency Rlate Artistic Lamps Modern Clocks Artware * Sterling Silver English China Fine Leather Costume Jewellery Electric Shavers English Crystal The Name BIRKS-DINGWALL on the Gift box is an assurance of fine quality. '•*> T7ÉR bjóðum yður hjartanlega velkomin jólavik- * una að njóta góðra hátíða veitinga sem vér höfum fyrirbúið yður. Bæði hringsalur og þrír borðsalir eru snoturlega prýddir og stafa frá sér anda góðvildar og gleði tíðinda. • Á jóladag, miðvikudaginn 25. des.: JÓLA MÁLTIÐ kl. 12 á hádegi til 9.30 e.h., fram- reidd í þeim skrautlega þorðsal með gotnesku lagi. Einn dollar tuttugu og fimm cents fyrir full- orðna. Sjötu og fimm cents fyrir þörn. Hljóð- færasláttur meðan á þorðhaldi stendur. OLD ENGLISH COFFEE SHOPPE — Sérstakur tilhalds matur á jóladaginn bæði á hádegi pg að kveldi. Sá fyrri á sextíu cents fyrir hverja per- sónu, frá 11.30 f.h. til 2.30 e.h./kvöldverður á sjötíu og fimm cents fyrir hvern (börn fimtíu vents) frá 5.30 e.h. til 8.30 e.h. Þriðjudaginn, 31. desember: GAMAN Á GAMLÁRSKVELD. — MESTA TIL- HALD Á ÞESSUM TÍMAMÓTUM. Kostar þrjá dollara fyrir hvern, þar með kveldverður. Gjafir til gamans og háreisti! Ágætur sláttur til að dansa við. Pantið fyrirfram eða komið snemma, til að sleppa hjá vonbrigðum. Máltíð framreidd kl. 11 e. h. Dans til kl. 3 f.h! Miðvikudaginn 1. janúar: MÁLTÍÐIR A NÝÁRSDAG kl. 12 á hádegi til 9 e.h. Frambornar í aðal matsal. Fyrir hvern einn dollar tuttugu og fimm cent (sjötíu og fimm cents fyrir börn). Hljóðfærasláttur meðan máltíð fer fram. OLD ENGLISH COFFEE SHOPPE — Sérstakur matur tilbúinn fyrir nýársdag. Hádegis máltíðin frá kl. 11.30 f.h. til kl. 2.30 e.h., á sextíu cents fyrir hvern. Kveldverður á sjötíu og fimm cents fyrir hvern (fimtíu cents fyrir börn) frá kl. 5.30 e.*i. til 8.30 e.h. Valin lög sungin og Ieikin yfir hátíðirnar af Hilma Thornquist Ron. Anderson Söngmey við hljóðfærið Símið yfirmanni veitinga 96 411 Jllarltiorougf) WINNIPEG

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.