Heimskringla - 05.02.1941, Page 7
WINNIPEG, 5. FEBRÚAR 1941
HEIMSKRINGLA
7. SIÐA
ABRAHAM LINCOLN
Eftir Náttfara
Framh.
Til að sporna við því var til
ýmsra ráða gripið. Lög voru
samin, sem hertu á þvingun
þrælanna, eins og frá var
greint í fyrsta þætti þessararl
ritgerðar. Þessar pyntingar
juku á vanlíðan þrælanna og
gerði þá ennþá óánægðari með
sitt hlutskifti — eins og æ vill
verða þegar gripið er til slikra
ráða. 1 stað þess að lina lögin
var ennþá harðdrægari ákvæð-
um viðbætt, svo ástandið fór
hríð versnandi. Það var glæp-
ur að kenna þrælum að lesa
svo þeim gæfist enginn kostur
að kynnast jafnréttis og mann-
úðar stefnum sinnar samtíðar.
Þetta voru heimskuleg lög, því
þar sem þess var nokkur kost-
ur, lærðu svertingjar að lesa
og einmitt á þeim árum voru
að uppalast, í þeirra hópi,
menn eins og Booker T. Wash-,
ington og Dr. George Washing-
ton Carver, sem óhætt má telja
með allra mestu vísindamönn-
um Bandaríkjanna, á öllum
öldum. Annars er það .þarf-
legt á þessum óráðs tímum,
hatursmagnaðra ættgöfgis
skoðana, að athuga hvað negr-
arnir hafa framleitt af andleg-
um verðmætum í Ameríku,
þrátt fyrir alla þvingun og of-
sóknir. Eg skal aðeins nefna
nokkur nöfn þótt það megi
kannske kallast útúrdúr en
samt kemur það málinu við,
því það kollvarpar gersamlega
hinum rótgrónu skoðunum að
svertingjar séu til einskis hæfir
nema að þjóna öðrum. 1 vís-
indum má nefna auk Dr. Car-
vers, sem framleitt hefir um
200 tegundir af nytsömum
varningi úr úrgangi frá hnet-
um, kartöflum og baðmullar
sæði; Dr. Louis T. Wright, sér-
fræðing í heilasjúkdómum; E.
IE. Just hefir gert merkilegar
rannsóknir á líffrumunni
(protoplasm); Elmer S. Imes
er merkur rannsakari á “infra-
red” geislum; Julius H. Lewis
er merkur fræðimaður í líf-
fræði og Dr. William A. Hinton
stendur flestum framan í rann-
sóknum á samræðis sjúkdóm-
um. Tuttugu og sex ára ungl-
ingur af svertingja kyni C.
Howard, hefir starfað með öðr-
um manni að því, að smíða svo
nákvæmt mælingatæki að það
mælir einn tíuþúsundasta úr
þumlungi; Benjamin Banneker
bjó til fyrstu klukkuna í Ame-
riku og starfaði með L’Enfant
ofursta að því að planleggja
, Washington, höfuðborg Banda-
ríkjanna; Jan E. Natzeliger
fann upp fyrstu vélina sem
sólar skó. Alls eru um 4,000
uppfyndingar, gerðar af negr-
um, sem einkaleyfi hafa hlotið
í Bandaríkjunum. 'Saks skýja-
kljúfurinn í New York, ein af
tilkomumestu byggingum borg-
arinnar, er útlagður af Paul R.
Williams svertingja.
í öðrum greinum, svo sem
bókmentum, fræðslumálum og
þjóðfræði ber engu síður mikið
á blökkumönnum. Dr. W. E. B.
DuBois, prófessor, er heims-
frægur þjóðhags og mannfræð-
ingur. Um bók próf. E. Frank-
INNKÖLLUNARMENN HEIMSKRINGLU
I CANADA:
Amaranth........^....
Antler, Sask.......
Árnes..............
Árborg...........
Baldur.............
Beckville..........
Belmont............
Bredenbury.........
Brown..............
Churchbridge.......
Cypress River......
Dafoe..............
Elbor Station, Man...
Elfros.............
Elriksdale.........
Fishing Lake, Sask,
Foam Lake..........
Gimli..............
Geysir..
Glenboro
Hayland...........
Hecla.............
Hnausa............
Húsavík...........
Innisfail.........
Kandahar..........
Keewatin..........
Langruth .........
Leslie............
Lundar............
Markerville.......
Mozart............
Narrows...........
Oak Point_________
Oakview...........
Otto..............
Piney..............
Red Deer...........
Reykjavík..........
Riverton...........
Selkirk, Man.......
Silver Bay, Man....
Sinclair, Man......
Steep Rock.........
Stony Hill.........
Tantallon..........
Thornhill..........
Víöir..............
Vancouver..........
Winnipegosis.......
Winnipeg Beach.....
WjTiyard...........
...............J. B. Halldórsson
...............»K. J. Abrahamson
...............Sumarliði J. Kárdal
...............G. O. Einarsson
....:..........Sigtr. Sigvaldason
...............Björn Þórðarson
..................G. J. Oleson
.................H. O. Loptsson
.............Thorst. J. Gíslason
_______________H. A. Hinriksson
...............Guðm. Sveinsson
.................S. S. Anderson
...............K. J. Abrahamson
...............J. H. Goodmundson
.................ólafur Hallsson
_________________Rósm. Árnason
.................H. G. Sigurðsson
.................K. Kjernested
................Tím. Böðvarsson
..................G. J. Oleson
...............Slg. B. Helgason
............Jóhann K. Johnson
.................Gestur S. Vídal
.................John Kernested
.............ófeigur Sigurðsson
.................S. S. Anderson
...............Sigm. Björnsson
...............„..Böðvar Jónsson
...............Th. Guðmundsson
...................D. J. Lfndal
............ Ófeigur Sigurðsson
.................S. S. Anderson
................ S. Sigfússon
................Mrs. L. S. Taylor
..................S. Sigfússon
...................Björn Hördal
.................S. S. Anderson
............ófeigur Sigurðsson
................Björn Hjörleifsson
Mrs. David Johnson, 216 Queen St.
...................Hallur Hallson
K. J. Abrahamson
....'..Fred Snædal
.....Björn Hördai
.....O. G. Ólafsson
.Thorst. J. Gíslason
...Aug. Einarsson
..Mrs. Anna Harvey
..........S. Oliver
...John Kernested
...S. S. Anderson
í BANDARIKJUNUM:
Bantry.................................E. J. Breiðfjörð
Bellingham, Wash....................Mrs. John W. JohnBon
Blaine, Wash....................Séra Halldór E. Johnaon
Cavaliér and Walsh Co..................Th. Thorfinnsson
Grafton................................Mrs. E. Elastman
Ivanhoe.............................Miss C. V. Dalmann
Los Angeles, Calif....
Milton......................................S. Goodman
Minneota............................Miss C. V. Dalmann
Mountain...............................Th. Thorfinnsson
National City, Calif......John S. Laxdal, 736 E 24th St.
Point Roberts..........................Ingvar Goodman
Seattle, Wash........J. J. Middal, 6723—21st Ave. N. W.
Upham____________________________________E. J. Breiðfjörð
The Viking Press Ltd.
Winnipeg Manitoba
Regnið í eyðimörkinni
Mér reikað var um urð og sandinn svarta
og sá svo margt sem gengur mér til hjarta.
í auðninni sem öflin auðug geyma
en útlendingur þar á hvergi heima.
Þá fjalla sýnin færði mig til baka
því föðurlandið æ vill hugann taka.
Það gleymist ei en veðrið breytist bráðum
til batnaðar, alt fer að drottins ráðum.
Sjá þyrstu blómin breiðast yfir sandinn
þau brennir heitur eyðimerkur andinn.
En skálin hvelfda hæst er höfði yfir
og hvar sem þjakað stráið deyr og lifir.
Nú dimmir ótt og byrgð er sólin bjarta
og brátt oss nálgast skýið þunga svarta,
það færist nær og þruman áfram þýtur
sem þankans flug er vængja sinna nýtur.
Ó, rofin þögn, heyr eyðimerkur undur
nú elding þrumdi bjargið klaufst í sundur
sem tignin var í toppnum f jallsins háa
í töframynd en féll í duftið smáa.
Nú heyrist sem að fossa hljóðið falli
og fram af hverjum hnúk og klettastalli,
í dalhverfið sem gljúpan jarðveg geymir
það gleðst í rót þá regnið niður streymir.
En eftir skúr er andrúmsloftið léttast
og lífsins blómgvun aftur við mun réttast.
í heiðríkjunni gróa gömlu sárin
við geislann sem að þerrar reynslu tárin.
Ingibjörg Guðmundson
lin Fraziers, “The Negro Fam-
ily in the United States”, farast
próf. Burgess í Chicago háskól-
anum, þannig or,ð: “Það er
bezta bókin, sem rituð hefir
verið um þjóðfræðileg efni hér
í álfu um langt skeið.” Benja-
min Brawléy er einnig frægur
á þessu sviði.
Paul Laurence Dunbar er á-
gætt skáld og einn með þeim
beztu í Bandaríkjunum. Aðrir
frægir rithöfundar af afrík-
anskum ættum eru: Langston
Hughes; Countee Cullen, höf-
undur hinnar heimsfrægu sögu
“Svarti Kristur” (The Black
Christ), Frederick Douglas og
James W. Johnson.
Mesta söngkona Bandaríkj-
anna, ef ekki alls heimsins, sem
stendur, er svertingjastúlkan
Mary Anderson. Þannig mætti
lengi telja.
En í Suðurríkjunum, á sjötta
tug hinnar nítjándu aldar, var
það blátt áfram talið syndsam-
legt að líta á þessa mannteg-
und öðruvísi en sem hver önn-
ur vinnudýr. Eg vil finna orð-
um mínum stað með því að
vitna í kirkjuna. 1 stefnum
hennar opinberast sál þjóðar-
innar eins og í spegli, því henni
er ekki viðhaldið með almenn-
um samskotum, til að opinbera
óvelkominn sannleika heldur
rótfesta þær skoðanir er þjóðin
aðhyllist á hverju tímabili. —
Árið 1853 gefur eitt stærsta
kirkjufélagið út þannig lagaða
yfirlýsingu: “Þegar giftur þræll
er seldur og hjón aðskilin, verð-
ur að skoða hjónabandið upp-
hafið og eigendum slíkra per-
sóna heimilt að gifta þau aftur,
álíti hann það sér hagkvæmt.
Undir slíkum kringumstæð-
um var sízt að undra þótt þræl-
arnir yndu illa^ sínum hag og
hatur magnaðist hjá mörgum.
En óttinn við þrælauppreisn
var þó á litlum rökum bygður.
Lincoln reyndi að sýna þeim
fram á að þræla uppreisn væri
lítt hugsanleg. Þeir væru altof
dreifðir og samtök því harla
ólíkleg. Langan undirbúnings-
tíma þyrfti til þvílíkra samtaka
og óhugsandi að samblásturinn
kæmist ekki upp í tíma, svo
ríkisvaldið megnaði að kæfa
hann í fæðingunni. Svertingj-
ar væru þess utan óvanir hern-
aði og skorti vopn.
En það var engin leið að róa
lýðinn af því óttinn stafaði
ekki af ytri kringumstæðum
heldur órósemi samvizkunnar.
Þeir vissu að þrælahald horfði
svo öndvert við jafnréttis kröf-
um tíðarandans, að varanlegt
áframhald þess var óhugsandi.
Að hinu leitinu virtist öll þeirra
tímanlega velferð því bundin
og þeim lífs nauðsynlegt. En
undir niðri virtist samt kenna
nokkurs efa um heillavænleg
áhrif þess, ekki einungis fyrir
þý þeirra heldur einnig fyrir
þá sjálfa. En þrátt fyrir það
hnigu öll þeirra rök að þvi að
viðhalda og auka þetta þræla-
hald.
Bændur kvarta um hversu
þrælarnir séu dýrir síðan hætt
BREZKAR STÚLKUR í SVEITAVINNU
Kvenþjóðin brezka á óskiftar þakkir fyrir starf
hennar við hina miklu uppskeru á þessu hausti. Á
myndinni eru stúlkur að taka saman sykurrófur sem
sendar verða til næsta sykurgerðarhúss. Akurinn sem
þær vinna á framleiðir nægan sykur fyrir London.
var að ræna þeim í Afríku og
ýmsir héldu því opinberlega
fram að nauðsyn krefðist þess
nú að mannránið yrði aftur
lögleitt. Þetta ófrelsi ætti ekki
að líðast.
Þannig mætti lengi telja
dæmin en öll sanna þau það
sama: að þessir menn eru ekki
einungis að reyna að sannfæra
heiminn heldur fyrst og fremst
sjálfa sig. En þeir trúðu ekki
þrátt fyrir öll sigurmælin. Þeir
voru of mentaðir til þess að
vera þrælahöfðingjar með góða
samvizku. En þetta breytti
samt ekki framferðinu heldur
gerði sú þvingun er þeir beittu
sjálfa sig og aðra ennþá ofsa-
fengnari og umburðar minni.
Þeir urðu tortryggir og hneigð-
ust til mannhaturs. Slíkt sál-
arástand er alþekt úr sögunni,
hvenær sem menn taka að
verja illar og úreltar kenning-
ar, eins og t. d. í trúarbrögðum.
Það þurfti stundum ekki meir
en veikan grun um að einhver
æli með sér skaðvænar skoð-
anir að náungar hans tækju til
sinna ráða og hengdu hann.
Maður að nafni Lovejoy
reyndi að koma vitinu fyrir
fólkið, í blaði sínu. Tvisvar
sinnum var prentsmiðja hans
eyðilögð, af óðum skríl, og er
hann hélt fast við sinn keip og
heimtaði rétt sinn til málfrelsis
var hann sjálfur myrtur af
lýðnum, þrátt fyrir allar full-
yrðingar stjórnarskráarinnar
um þegnréttindi hinna ame-
rísku borgara. Þrælaafnáms
leiðtoginn, William Lloyd Gar-
VÍNVIÐAR FERSKJUR
Auðveldar að rœkta.
Móðna á 80 dögum.
j Þessar fögru garð-
fræktuðu ferskjur
svipar að stærð,
lögun og útliti
viði. Eru ágæt-
ar til niðursuðu eða sæt-pæklunar.
Eru aðlaðandi og lystugar og nær-
ingarríkar, safamiklar og fagrar.
Þekja jörðina gullnum aldinum. —
Pakkinn lOc, 3 pk. 25c, postgjald 3c.
FRf—Vor stóra útsœðisbók fyrir 1941
Betri en nokkru sinni fyr
DOMINION SEED HOUSE
Georgetown, Ontario
rison, var gripinn af skrílnum í
Boston og leiddur sem skepna
um strætin og líklegast hefðu
þeir hengt hann ef lögreglan
hefði ekki borgið honum og
byrgt hann inn í tugthúsinu.
Þetta hvorutveggja gerðist í
Norðurríkjunum svo nærri má
nú geta hvernig ástandið var
syðra. Þess má einnig geta að
nú taka sunnanmenn að bjóða
verðlaun hverjum, sem komi
afláts foringjum í sínar hend-
ur. Þannig hét Georgía ríkið
hverjum þeim er hefði höndur
í hári Garrisons, fimm þúsund
dollara verðlaunum.
Framh.
“Og Gvendur er orðinn
mannæta!”
“Hvaða þvættingur!”
“Jú, hann lifir á tengdafor-
eldrum sínum!”
* * *
Það er sagt, að menn eigi
aldrei að sjá aftur þær stúlkur
og bækur, sem menn elskuðu,
þegar þeir voru um tvítugt.
- NAFNSPJÖLD -
Dr. M. B. Halldorson 401 Boyd Bldg. Skrlfstofusíml: 23 674 Stundar sórstaklega lungnasjúk- dóma. Er að flnnl á skrifstofu kl. 10—12 f. h. og 2—6 e. h. Hftimllt ■ 46 Alloway Ave. Talsími: 33 1SS Thorvaldson & Eggertson Liig-fræðingar 300 Nanton Bldg. Talsiml 97 024
OrriCE Phone . Res. Phone 87 293 72 409 Dr. L. A. Sigurdson 109 MEDICAJL ART8 BUILDING OrricB Hotms: 12 - 1 4 F.M. - 6 P.M, *H1) ST APFOINTMENT M. HJALTASON, M.D. ALMENNAR LÆKNINOAR Sérgrein: Taugasjúkdómar Lætur úti meðöl < viðlögum Vlðtalstímar kl. 2—4 a. h. 7—8 að kveldlnu Simi 80 857 643 Toronto St.
V Dr. S. J. Johannes.ion 806 BKOADWAT Taltdml 30 877 VUJtalstlmt kl. 3—6 a h A. S. BARDAL selur likklstur og annast um útfar- ir. Allur útbúnaður sá besU. i Ennfremur selur bann allakOBItr mlnnlsvarða og legstelna. 843 8HERBROOKE 8T. Phone: 88 607 WINNIPEO
J. J. Swanson & Co. Ltd. RBALTORS Rental, Insurance and Financial Agents Simi: 26 821 308 AVENUE BLDG.—Winnlpeg Rovatzos Floral Shop 253 Notre Dame Ave. Phone 27 989 Freah Cut Flowers Dally Plants in Season We specialize in Wedding & Concert Bouqueta & Funeral Deslgns Icelandic spoken i
H. BJARNASON —TRANSFER— Baggage and Furniture Moving 591 SHERBURN ST. Phone 35 909 Annast allskonar flutninga fram og aftur um bæinn. MARGARET DALMAN TEACHER OF PIANO 854 BANNINO ST. Phone: 26 420
DR. A. V. JOHNSON DENTIST 506 Somerset Bldg. Office 88 124 Res. 27 702 512 Medical Arts Bldg. Dr. K. J. AUSTMANN Stundar eingöngu Augna, eyma, nefs og kverka sjúkdóma 10 til 12 f.h.—3 til 5 e.h. Skrifstofusími 80 887 Heimasími 48 551
THE WATCH SHOP Thorlakson & Baldwin Diamond and Wedding Rings Agent for Bulova Watches Marriage Licenses Issued 699 Sargent Ave. Dr. P. H. T. Thorlakson 205 Medical Arts Bldg. Cor. Graham og Kennedy Sts. Phone 22 866 Res. 114 Grenfell Blvd. Phone 62 200