Heimskringla - 24.09.1941, Blaðsíða 2

Heimskringla - 24.09.1941, Blaðsíða 2
2. SÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 24. SEPT. 1941 FERÐ MÍN TIL SASKAT- CHEWAN OG ALBERTA Eftir Jónas Pálsson Framh. II. inu og borgaði það refjalaust, og eftir það var hótelhaldarinn síbrosandi og hinn elskulegasti við mig. Eg fór nú að leita að bíl- stöðvum, og fann eg þær fljót- lega. Eg spurðist fyrir um verð á keyrslu til Leslie, og virtust þeir allir vilja fá jafn mikið fyrir þessar 50 mílur, T estin þaut áfram, með geysi hraða. Eg reyndi, eftir megni að veita því eftirtekt, sem fyrir augun bar,- en brátt' eins og eg hafði borgað fyrir komst eg að þeirri niðurstöðu, 14 hundruð mílur frá New að best væri fyrir mig að gera ! Westminster til Raymore, og tilraun til þess að ná smávægi-: þótti mér það nokkuð stíft. En legu heildar yfirliti af fegurð og fjölbreytileik fjallanna. — Slíkt yfirlit eða skyndimynd gæti auðvitað aðeins orðið til gagns og skemtunar fyrir sjálf- an mig, en öðrum yrði hún ekki boðleg, sökum óskírleika. — Fjöllin komu þjótandi á móti okkur, með tryllingslegu æði, eins og væru þau ákveðin í því, að gera árás á hina síorgandi svörtu þúst okkar, sem mjak- aðist áfram í mörgum hlykkj- um eftir veginum. En sú svarta nú varð eg fyrir happi, einhver sem eg ekkert þekti klappaði mér á öxlina, og sagðist skyldi gefa mér góð ráð í sambandi við för mína til Leslie, ef eg gæfi sér “drykk”. Eg tók þessu fegins hendi, og fórum við til hótelsins þar sem eg hafði áður verið. Eg sagði manninum að velja það sem hann fýsti, og grunur minn er, að hann hafi valið það, sem einhver styrkur var í. Eg bauð manninúm ann- an “drykk”, og var það vel brunaði áfram eftir brautinni, Þegið. Eg beið svo fáeinar og lét sem hún sæi ekki óðagot, mínútur eftir því að mjöðurinn fjallanna, þar til hún hafði unn-1 gerði manninn nægilega vit- ið fullan sigur á þeim öllum, og j lausan til þess. að eg gæti það svo, að hún hefði átt skilið , trevst honum til að gefa mér að fá “V” á krúnuna. En þó eg holl ráð. og segja mér satt. væri snortinn af fegurð og tíguleik fjallanna, var eg sann- arlega ekki hrifinn af fólkinu, sem þar bjó, því þetta virtust vera hinar mestu penginga sálir. Hvar sem stansað var, til þess að láta reiðskjótana kasta mæðinni, og gefa þeim að drekka, þutu allir til næsta bæjar til þess að fá sér góð- gerðir, sem ávalt voru á reið- um höndum, en viti menn alt Þetta reyndist óska ráð. Hann sagðist geta vísað mér á mann, sem mvndi kevra mig til Wyn- yard, sem væri 28 mílur, fyrir minna en helming af þvi, sem hinir vildu fá til Leslie, og svo skyldi eg taka boss frá Wyn- yard til Leslie það sama kveld, og með þessu sparaði eg mér 6 dollara. Þetta reyndist rétt, og gekk eg að því. Við geng- um á fund bílstjórans, og fór TIL ISLANDS Kvœði flutt 6 miðsumarsmóti íslendinga að Blaine, Wash.. 27. júlí. 1941 varð að borgast, og það út í | alt að óskum og lögðum við af hönd, engin umlíðun, hvað þá j stað að fáum mínútum liðnum. Þótt vísindin segðu að ættjarðarást Sé afsprengi tvísýnna hvata, Er eigi þar veldi sem víðsýnið brást, Og vekji menn loks til að hata; Og eins þó að henni svo tíðum sé tamt, Sem tungunni, að rata út í öfgar, Þá nærist hún bezt á þeim sannleika samt, Er syndina á endanum göfgar. Eg veit ekki hvort það er yzt eða inst, Sem andlega víðsýnið rýrir; Því ímynd hins stærsta í frumunni finst Og fleira, sem smásjáin skýrir. Sá andi, sem vaknar, ei unir við hálft, Hann á ekki lengur þar heima. Og óðum mun rætast að innsýnið sjálft Er útleið til víðari geima. Því hver, sem að lærir sig sjálfan að sjá, 1 sannleikans ljósinu skæra, Hann kemst inn á vitsmuna vegina þá, Sem víðsýnið heim til hans færa. Og þá fer hann loksins að horfa út um heim, Á hina, sem eins voru að stríða, Og hlýnar í anda við hlutdeild í þeim Og hugsjónum komandi tíða. Eg lái því engum þótt ættjörðin hans Sé útlagans vordrauma-Iíki, Og hugurinn, einförum, leiti þess lands, Sem lifir í minninga-ríki. Og hver, sem að íslenzkan afruna hlaut, Þótt útlendis verði hann að hjara, Hann á sér í hjarta það háfjalla-skraut, Sem hlýtur um eilífð að vara. P. B. að hægt væri að byrja reikning svo út-tektin yrði skrifuð nið- ur. Ef einhver vill kalla þetta gestrisni, þá er eg ekki með. Eg var nú farinn að fylgjast með fjöldanum, og þar með Mér líkaði mjög vel við bilinn, enda mun hann hafa verið al- veg sérstakur i sinni röð. Hann var allur eitt blásturshorn og veitti því öllum mönnum og skepnum fvlsta tækifæri var eg búinn að fá nægju mína af að sjá bullsjóða upp úr biln- um, svo klukkutímum skifti, þó ekki syði upp úr bilstjóran- um líka. Við komumst til Wynyard eftir 5’/2 kl.tíma, og má segja að það hafi verið vel af sér vikið, því 28 milur er löng leið. Eg borgaði mannin- um samkvæmt gerðum samn- til! ingi, og skildum við, sem bestu vinir, hann bauð mér að leita til sín aftur, ef eg þyrfti að búinn að rjúfa loforð mitt umjbess að forða lífi sínu, áður en það, að sitja hreyfingarlaus' við komum í V> mílu nálægð. alla leiðina til Raymore, Sask. ,Þessum stórmerkilega bíl á eg|skreppa eitthvað fljótlega, og En eg verð að biðja ykkur,! hað að þakka. að mér gafst Þakkaði eg það. lesendur góðir, að halda þessujkestur á að sjá, hve frámuna- leyndu, því síður vldi eg að það jle^a hestarnir og kýrnar í Sask. kæmist til konunnar minnar. geta tekið rösklega til fótanna. Alt gekk nú sinn-vana gang, og í Wynyard var eg alveg ó- kunnugur, hafði aldrei komið þar fyr. Bjóst eg því við að ráfa þar um bæinn, þar til Leslie bossið kæmi. En alt í einu rakst eg þar á góðvin minn, séra H. E. Johnson, og var eg þeim fundi feginn. Hann Nú er að segja frá ferð okk- ekkert gerðist sögulegt, þar til j ar, hún gekk ágætlega fyrstu miðja vega milli Edmonton ogj5 milurnar, en þá fór að bull Saskatoon, en þar uppgafst; sjóða í bílnum, og við það jókst fremsta hrossið, svo við urðum 1 raddmagn hans að miklum að bíða þar 5M> klukkustund, mun. Urðum við nú að stansa, j tók mér tveim höndum, eins og og oft hefi eg lifað skemtilegri, en bílstjórinn fór til næsta bæj-, búast mátti við af honum, og á stundir en þær. Loksins erum ar að fá vatn, en á meðan bíl- hans vegum var eg, þar til við komin til Raymore, og þar stjórinn var i burtu, varð eg . bossið kom. Séra Halldór bauð var eg affermdur, samkvæmt þess var, að eg hafði skilið ^mér til kveldmáltiðar og brut- samningi við konuna, eins og eftir allan farangur minn á um við báðir brauðið. Máltíðin áður er getið. Þetta skeði kl. j hótelinu. [ var ágæt, og að henni endaðri 10y2 að morgni. Eg var stór j Snérurn við því aftur, en bíl- j sá eg að séra Halldór og for- stoltur af sjálfum mér, hvað alt jstjórinn tilkynti mér að eg yrði ,stöðukonan gengu að peninga- hefði gengið ákjósanlega. Eg að bæta tveimur dollurum við [skáp, en eg hélt mig, sem lengst hið umsamda verð, og sam-ií burtu þaðan, því eg mundi þykti eg það. Lögðum við nú'eftir málshættinum: “Engin er af stað í annað sinn frá Ray- (kendur þar, sem hann kemur more og komustum við aldrei ,ekki”, enda komst eg burt, án lengra en 2—3 mílur þar til | bess að borga “cent”. Séra hafði aðeins tínt þrisvar sinn- um peningunum, sem mér voru gefnir, og hinu draslinu eitt- hvað 5 sinnum, en gott fólk kom því ávalt til skila. Nú fór eg að spyrjast fyrir um ferðina til Leslie, og var mér sagt að “bossið” væri ný farið þangað, og yrði eg þvi að bíða þarna til næsta morguns. Þetta fanst mér alveg óþolandi, og drattaðist að hóteli, sem blasti við frá stöðinni. Hótels- haldarinn tók mér vel, því hann bjóst við að eg myndi í- lengjast þar til næsta dags. Eg fékk mér nú að borða á hótel- af mér vinfengi mannsins; enda sauð upp úr bílnum, og gekk það þannig alla leiðina til Wyn- yard. Aldrei leiddist mér samt á þessari leið, þvi bílstj. var bráð skýr og gallharður sósíal- isti, og fór því vel á með okkur. En þegar hann talaði um trú- mál, varð eg alt í einu svo mik- ill “diplómat” að eg skildi ekki í neinu, sem eg var sjálfur að segja, því eg vildi ekki brjóta John S. Brooks Limited DUNVILLE. Ontario, Canada MANUFACTURERS OF GILL NETTING Okkar net eru búin til úr beztu tegund af hör tvinna og “Sea Island Cotton” Þér megið treysta bœði vörugœðum og verði Allar pantanir fljótt og ábyggilega afgreiddar. L Captain M. R. Janes, Leland Hotel, Winnipeg Umboðsmaður fyrir Manitoba, Saskatchewan og Alberta Halldór var með mér þar til bossið kom, sem heita mátti að kæmi á tilteknum tima, aðeins tveimur og hálfum klukku- stundum seint. Kunnugur maður sagði mér, að eg hefði verið undur heppinn með boss- ið, því það hefði verið óvana- lega stundvist í þetta sinn. Ferðin til Leslie gekk vel, bræðurnir Þorsteinn og Páll Guðmundssynir frá Rjúpnafelli í Vopnafirði voru á stöðinni. Um viðtökur þarf eg ekki að tala. Við keyrðum í bíl Páls heim til Þorsteins, þar sem mér var búinn verustaður, nú leið mér vel, því takmarkinu var Það er ekki auðvelt að skrifa um fólk, sem tekur manni eins og væri það bræður manns og systur, eins og átti sér stað með mig í þessari ferð. En mikið langar mig til þess, að eg gæti sagt satt og rétt frá hlutunum, eins og þeir koma mér fyrir sjónir, án skjalls og skrums eða lasts. En ef eg þekki mig rétt, er eg miklu lík- legri til þess, að borga gott með illu, heldur en til hins að borga gott með ofgóðu. Eins og við öll vitum, er stærð og smæð okkar mannanna dæmd frá svo mörgum mis- munandi sjónarsviðum. Sumir meta manngildið eftir því hve marga presta eða sýslumenn manneskjan á í ætt sinni, og því fleiri sem hún getur tíund- að af þeim, þess ættgöfugri á hún að vera. Þetta tel eg vafa- sama vigt. Aðrir meta mann- gildið eftir því, hve háa hauga manneskjan á, t. d. peninga hauga, eða jafnvel fjóshauga. Þetta tel eg einnig mjög svo hæpinn mælikvarða. Við vit- um það, fyrir víst, að mann- eskja sem komin er út af prest- um og sýslumönnum í marga ættliði, getur verið ágætis manneskja og einnig argasti ó- þokki. Hið sama á sér stað með síðara dæmið. Auðugur maður getur verið ágætis mað- ur, og einnig hið gagnstæða. Sömuleiðis getur alsleysingi verið sæmdar maður og val- menni, og einnig hið gagn- stæða. Það verður því, að lík- indum heppilegast að taka trausta taki á voginni hans Stephans G.: “Hagnaðs laust að vilja vel” og nota hana við þetta tækifæri. Ekki mætti eg mörgu fólki á þessu ferðalagi minu, enda var ferðinni heitið til þess eins, að heimsækja fáeina kunningja mína, og einnig til þess að njóta sveita sælunnar um nokkur augnablik. Eg var 3 daga hjá náð. Fram til þessa hefi eg Þorsteini Guðmundssyni og aðeins skrifað um sjálfan mig. Skýrt frá tildrögum til ferðar- innar, og einnig sagt frá helztu viðburðum. Reynt hefi eg til Ragnhildi konu hans, og leið mér þar framúrskarandi vel, mátti eg þar lifa og láta eins oe: mér sýndist. Eg mátti jafn- þess að segja satt og rétt frá, |vel hella kaffinu á undirskál- eftir mætti. En nú þyngist i iná. hvað þá annað. Ragnhild- undir fæti. Það er ávalt auð-jur kona Þorsteins er dóttir hins velt að tala um sjálfan sig, en^bióð kunna gáfumanns Jóns I þegar til þess kemur, að tala i frá Sleðbrjót. Hún er dul i um aðra, verður þrautin þyngri. skapi og stilt vel, og er frá morgni til kvelds vakin og sof- in við að vinna að heill heimil- isins, mér féll hún ágætlega í geð. Þau hjónin eiga eitt stúlku barn, Huldu að nafni. Elsku- legt barn, skýr, glöð og kát og sannur geisli heimilisins, og óska eg henni gæfuríkrar fram- tíðar. Guðmundssonar bræðurnir eru stór merkir menn, fyrir margra hluta sakir. Þeir eru bráð skýrir, víðlesnir og fylgj- ast vel með málum. Vinfastir, tryggir eins og tröll, og mega ekki vamm sitt vita í neinu. Þeir eru stór kómiskir og bráð skemtilegir. Ekki láta þeir sér nægja, að vera mataðir á feit- letruðum fyrirsögnum blað- anna, en eru í standi til að “líta undir löfin”. Þó þetta sem eg hefi getið um hér að framan, sé sameiginlegt með þeim bræðrum, þá eru þeir þó ekki líkir, að öllu leiti. Þor- steinn er að mínu áliti alger- lega á rangri hillu. Hann er blátt áfram gáfumaður, og hefði átt að ganga mentaveg- inn og verða sýslumaður, svo hægt hefði verið að vitna í hann í æfiminningum, það hefði heldur ekki verið sparað. Páll er aftur á móti rétt settur i lífinu. Hann veður berserks- gang á móti örðuðleikunum, með kreftum hnefum, og syng- ur hástöfum: “Upp með taflið, eg á leikinn!” Mér þykir mjög trúlegt, ef Páll væri staddur á förnum vegi með uxapar, sem hefði of þungt æki, þá myndi hann draga ækið sjálfur, og bera uxana, sinn á hvorri öxl, og halda svo heim til sín, syngj- andi sterkum rómi: “Táp og fjör og frískir menn.” Á með- ah eg dvaldi hjá Þorsteini, fór eg að heimsækja Mr. og Mrs. Stefán'Anderson, en Stefán var því miður ekki heima, og sakn- aði eg þess. Þar hlaut eg hin- ar alúðlegustu viðtökur. Næst heimsótti eg fornvini mína og sveitunga að heiman, þau hjónin Jón og Sigriði Ólafs- son. “Þar var ekki að koma að koti, kóngi heilsað var með skoti,” segir Þ. G. en munurinn var sá, að nú var engin kóngur kominn að koti, og ekki heldur heilsað með skoti, heldur með blíðu. Eg var heilan dag hjá þessum mætu hjónum, og leið sá dagur fljótt, því “margs er að minnast, þegar kunnugir firmast.” Jón var uppalinn á Sturlu- reykjum í Reykholtsdal í Borgarfjarðarsýslu, og kominn af hinni alkunnu Hurðarbaks ætt, sem var og er hið mesta atorku og starfsfólk. Jón hefir unnið aðallega að verzlunar- störfum, bæði fyrir sig og aðra, síðan hann kom til þessa lands, og farnast vel. Hann sýnist vera við góða heilsu, ern og ánægður með sin kjör. Sigríð- ur Jónsdóttir, kona Jóns, er Hvítsíðingur að ætt, hún er bráð skýr kona, og eftir þvi skemtileg, afar Ijóðelsk og lík- lega skáldmælt, þó ekki láti hún á því bera. Eg hafði gaman af að heyra hana fara með ljóðmæli, því auðheyrt var, að hún skildi út í æsar efni og anda ljóðanna. Sigríður á heldur ekki langt að sækja skýrleik sinn. Hún er komin af bráðgáfuðu fólki, og gæti eg rakið heila legíón af gáfumönnum í hennar ætt, en læt nægja að minnast á tvo, þá H. K. Laxness og Guðmund Böðvarsson bróðurson hennar, sem er einn af allra snjöllustu skáldum yngri kynslóðarinnar á Islandi í dag. Eg þekti vel foreldra sígríðar bæði á íslandi og hér vestra. Þau voru ágætis manneskjur, góðhjörtuð og glaðlynd, og vildu öllum gott gera. Þau bjuggu við sára fátækt á Is- landi, en réttu þó mörgum nauðstöddum hlýjar hendur, og “buðu þeim inn í fátæktina” m • Cj • * IT LIKES YOU eins og Jón Jónatansson, skáld, segir svo prýðilega í kvæði ^fyrir nokkru síðan. Á meðan eg var staddur í Leslie-bygð- inni, mætti eg Páli Magnús- syni, sem um eitt skeið átti heima í Winnipeg, og var víð- ^þektur fyrir sína drynjandi bassaröad. Hann bar ár sín sem hetja, og var ern og lífs- glaður, og leið vel. Nú eru Guðmundssonar bræðurnir búnir að snúa mér við, og eg er á leið til Elfros.' Framh. BEIN LÖGGJÖF Við lestur Heimskringlu, er út kom hinn 10. sept s. 1. kvikn- aði mér löngun að leggja til fáein orð í tilefni af nokkru, sem þar er að finna; og þó skrítið kunni að virðast á það ekkert skylt við hin síðustu orð Jónasar til mín. Að þeim er alls ekkert að finna, frá mínu sjónarmiði séð. Eg álít grein- arkorn það, eitt af því lang- bezta, sem Jónas hefir beint til mín, og kemur það líklega til af þvi, að þar er hvergi snert við málefninu, sem til umræðu var. Það, sem hreif mig til þess- ara hugleiðinga er grein rit- stjórans sjálfs um lýðræðis- hugsjónina. Eg get ekki leitt hjá mér að gratúlera ritstjór- anum fyrir þá grein; því hún mælir ótvírætt með því, sem |kristin alþýða hefir þráð og barist fyrir um þúsundir ára, án [ nokkurs verulegs árangurs jennþá — lýðræðið. Hver, sem | leggur þeim fagra málstað liðs- yrði, á þakkir skilið; og þegar slik meðmæli koma frá rit- stjórum víðlesinna blaða og öðrum áhrifamönnum, er þakk- arskuldin margföld. Þegar svo er má segja að kveði við nýjan tón, er gefur hinni langbældu von almennings aukinn þrótt og hvatning til frekari átaka sér til frelsunar. Þó ekkert í hinni áminstu grein mætti finna henni til hróss, annað en það, að hún viðurkennir skýrlega að lýð- ræði hafi hvergi enn komið til sögunnar, væri það alveg nóg til þess að gefa henni óvana- legt gildi. En þar er margt annað vel og viturlega sagt. Samt sem áður eru þar einnig að finna nokkur atriði, sem á- réttingar þyldu með ábata. Og skal eg nú víkja að nokkrum þeirra í fáum orðum. Það hefir lengi kveðið við, að enginn maður eða flokkur vissi hvað gera þurfi til þess, að ráða bót á öfugstreymi stjórnarfarsins í heiminum, eða hvaða stefnu mannkynið ætti að aðhyllast svo vel færi. Sú staðhæfing er endurtekin einnig í þessari grein. En eg býst við að, eins og svo oft vill verða, hafi höfundur haft í huga og tekið til greina í þeim málum einungis viðurkenda stjórnmálamenn og þá, sem hinum “heldrl’’ stéttum til- heyra. En nú ætti það þó að vera á allra vitorði að öllum umbótum er þrýst til fram- kvæmda af einmitt þeim, sem ekki fást við stjórnmálarekst- ur. Enda viðurkennir greipin á öðrum stað að hinum “fávísu” sé fult svo vel treystandi fyrir

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.