Heimskringla - 08.10.1941, Page 5

Heimskringla - 08.10.1941, Page 5
/ WINNIPEG, 8. OKT. 1941 HEIMSKRINGLA 5. SIÐA Eftir Jónas Pálsson Framh. IV. flestar þeirra vera ólagðar enn.) FERÐ MÍN TIL SASKAT- Vatnsveitu-kerfi Indlands er CHEWAN OG ALBERTA hið stærsta í heimi. Yfir 20,- 000 mílna langir skipaskurðir eru í notkun í Punjab-ríkinu einu; og meira en 14 miljónir ekra eru ræktaðar með vatns- veitu í landinu. Með einu mann- virki Bhakra-flóðgarðnum, sem verður 394 fet á hæð, verður ræktað svæði, sem er fjórum sinnum stærra en alt áveitu- svæði Egyptalands. Fjármagn til þessara mann Á meðan eg dvaldi í Marker- ville bygðinni, hélt eg til hjá Ófeigi Sigurðssyni og leið mér þar alveg ágætlega. Búskapur Ófeigs er mjög í menn á samkomustaðinn. Menn kvöddu góðan nágranna, vin og ; félagsbróðir, og vottuðu konu hans og einkasyni innilega samúð og hluttekningu. Jarð- | arförin fór fram á miðvikudag- I inn 1. október frá samkomu- húsi bygðarinnar. Séra Valdi- mar J. Eylands flutti kveðju- mál vegna lasleika sóknar- J prestsins, séra Haraldar Sig- mar á Mountain. PATER JÓN SVEINSSON (NONNI) sniði stórbændanna á Islandi j , fyrir V2 öld síðan, að undan- virkja myndi varla hafa verið skildum kornökrunum. Hann fáanlegt, án ábyrgðar brezku stjórnarinnar. Og mannvirkin sjálf hefðu varla verið leyst af hendi með atbeina sveitalýðs- ins eins, án samstarfs hins brezka iðnaðar. Brezka stjórn- in hefir gert ýms glöp í með- á stórar sauðfjárhjarðir og einnig hross, kýr og alifugla. Ófeigur er hinn mesti sæmd- ar maður, og þarf ekki annað í því sambandi, en að benda á hve vel og drengilega honum fórst, að varðveita frá gleym- KENNINGAR HEGELS UM RÍKIÐ Hvort er máttugra, penninn eða sverðið? ferð Indlands, ekki síður en sku gröf skáldsins okkar fræga T>_il___^ ^. _____r______ Bretlands sjálfs. En ef vér viljum kveða upp réttap dóm um aðgerðir Breta á Indlandi, hljótum vér að reikna hvort gegn öðru, skaða og hagnað. St. G. St. Eg er sannfærður um, að gröf Stepháns hefði hlotið sömu afdrif og gröf Gests, hefði Ófeigur ekki hafist handa. Undir eins og eg sá Andstæða stórveldisstefn- j fyrstu áskorunina til íslend- unnar er félagsskapur, bygður j jnga fr4 ófeigi Sigurðssyni, á jafnrétti; og að því marki er sendi eg honum 10 dollara, því brezka þjóðbandalagið efalaust | eg vissi fyrir víst, þar sem að stefna. I vorum róstusama nafn hans var við það riðið, heimi, sem fremur öllu öðru 'myndi mitt litla tillag verða þarfnast sanngirni, ættum vér notag 100% til þess að lýsa upp ekki að slá hendi móti þeirri ^ leigí skáldsins, sem eg skuld- reynslu-þekkingu, sem saga aði sv0 mikig. umliðins tíma hefir oss í té lát- j Hinn stór myndarlegi minn- ið.—Þýtt úr Reader’s Digest. j isvargi a leigi skáldsins Steph-, B. Th. ans q stephánssonar, mun tala -------------- bæði hátt og lengi um dreng-, UNDAN OG OFAN AF ! lyndi og atorku Ófeigs Sigurðs- j ----------------- sonar. Blaðið Free Press kannast Margt fólk heimsótti eg i við það, en hálf nauðugt þó, að Markerville-bygðinni, og al- ellistyrkinn þurfi að hækka, en staðar var mér tekið Ijómandi ósköp litið samt, þvi fengju Vel. Eg var svo óheppinn, að hinir öldnu svo mikið að þeir daga sem eg var að heimsækja gætu keypt sér þrjár sæmileg- þetta alúðlega og góða fólk, ar máltíðir á dag, yrði á það mátti heita að væri alófært litið, sem of róttæka breytingu! veður; varla hundi út sigandi * * * Jfyrir sólskini og hita. En Bessastaðir voru gefnir is- blessaðar konurnar gerðu alt, lenzka ríkinu fyrir ríkisstjóra- j sem þeim var unt, að kæla mig bústað af Sigurði Jónassyni að með svalandi drykkjum og undanteknum umbótum gerð- öðru góðgæti. um á staðnum, er sagt er að j Tvo bændur í þessari bygð nemi aðeins 120,000 krónum. þekti eg töluvert vel, þá séra * * * ! Pétur Hjálmsson og Jóhann |Björnsson á Tindastóli, og var mér því meira en lítið ánægju- efni að mega nú heimsækja þá einu sinni enn. Eg var lika^ rækilega mintur á þessi tvö heimili, af fjölskyldu minni, áður en eg lagði af stað að heiman. Börnin hópuðust utan um mig, og báðu mig að minnast | sín við Jóhann og .Ástu, og séra Pétur og Jónínu. Gamli málshátturinn kom í séu að fjarlægjast jörð vora huga minn: “Brögð er að, þá með nokkra þúsund mílna þarnið finnur.” Aður óprentuð vísa (Frá K. N. til A. S. Bardal) Lánsamastur þú ert, sem eg þekki Þeirra manna, sem að drekka ekki; en hvernig sem á heimsku slíkri stendur, halda flestir þú sért altaf kend- ur. Stjörnufræðingur einn segir, að hnettir í öðrum sólkerfum, hraða á mínútu. ur láð þeim það. Getur nokk- Önnur óprentuð visa Þegar séra Matthías gaf út Þjóðólf, skrifaði hann stundum vísur í eitthvert hornið á blað- inu til kunningjanna að gamni sínu. Á blað til séra Jóns Bjarnasonar í Winnipeg skrif- aði hann eitt sinn vísu og fer hún hér á eftir: E'riðji krakkinn kom í dag — klukkan þrjú; gefi honum drottinn góðan hag— Gott átt þú! * • * Ekki lét “Baldursbrá” sjá framan i sig við setningu is- lenzku skóla Þjóðræknisfélags- ins s. 1. laugardag í Fyrstu lút. kirkju. Hún dregur því ekki börnin að skólanum i vetur, fremur en s. 1. vetur eða síðan A. P. J. fann upp það snjall- ræði, að spara Þjóðræknisfé- laginu fé með því að láta börn- in lesa altaf sama blaðið! Frh. á 7. bls. INGIMAR FRANKLIN LINDAL Kennarinn: Hvað heita þær iifverur, sem lifa ýmist i vatni eða á landi? Nemandinn: Baðgestir. * # • Stærsti núlifandi fugl er 160 búsund sinnum stærri en minsti núlifandi fugl. Síðdegis á sunnudaginn 28. september vildi það slys til að Ingimar Franklin Lindal að Brown, Man., varð fyrir byssu- skoti og beið bana af skömmu síðar. Hann var fæddur að Garðar, N. Dak., 17. desember 1888. Faðir hans var af skozk- um ættum, en móðir hans var Dýrfinna Tómasdóttir, ættuð úr Víðidal í Húnavatnssýslu. Hann var alinn upp af móður- systur sinni, Ingibjörgu, konu Jóns J. Lindal. Með þeim hjón- um fluttist hann til Álftavatns- bygðar, og dvaldi þar unz hann fluttist til Brown árið 1909. Þar hefir hann átt heimili síð- an, og þar hefir hann dvalið að undanteknum þremur árum sem hann varði til herþjónustu í stríðinu mikla 1914-18. Árið 1916 giftist hann Sigríði Björgu ólafsdóttur frá Brown. Þau áttu einn son Ólaf, sem nú er hjá móður sinni. Samsæti var þeim hjónum haldið fyrri hluta sumars, þar sem bygðar- menn samglöddust þeim i til- efni af tuttugu og fimm ára hjúskap þeirra. Nú var aftur fjölment. En í þetta sinn vár það kveðjuathöfnin sem færði Það hafa margar kappræður verið haldnar um þetta efni, en auðvitað hefir aldrei verið úr því skorið, né mun heldur verða, hvort sé máttugra. Á vissum tímabilum í sögunni er eflaust sverðið, sem tákn ófrið- ar og kúgunar, máttugra held- ur en áhrif þau, sem unt er að tengja við hið ritaða og prent- aða orð; en það má líka færa mikil rök fyrir því, að áhrif orðsins eru oft, þegar til lengd- ar lætur, svo mikil, að það má með sanni segja, að þau hafi valdið meiri byltingum í heim- inum heldur en allar styrjaldir. Fáir eða jafnvel engir heim- spekingar síðari tíma munu hafa haft eins mikil áhrif á skoðanir manna og Þjóðverjinn Hegel, sem dó fyrir rúmum hundrað árum, fæddur 1770, dáinn 1831. Hann var há- skólakennari og kendi síðast heimspeki i Berlínar-háskóla. Fjöldi háskólakennara á Þýzkalandi, Bretlandi, í Ame- ríku og víðar hafa fylgt heim- spekisstefnu þeirri, sem hann átti svo mikinn þátt í að mynda — hinni þýzku hugsæisstefnu, eða hinum algerða idealismus, eins og hún er nefnd. Enginn maður hvorki fyr né síðar hefir ef til vill hugsað út í yztu æsar jafn rökbundið kenningakerfi og hann, eða hefir reynt að út- skýra alla hluti jafn fullkom- lega frá einni grundvallar- hugmynd. Þúsundir manna hafa dáðst að rökfimi hans og margir hafa haldið fram, að skoðanir hans væru sá dýpsti og yfirgripsmesti sannleikur, ! sem mannleg hugsun gæti fundið með hjálp réttra og ó- 1 hrekjanlegra hugsunar - að- ferða. Hér er ekki unt að skýra neitt frá skoðunum hans, nema að þvi leyti sem þær snerta samfélagið og ríkið. Það er enginn vafi á því, að þær hafa haft geysilega mikil áhrif á framvindu sögulegra atburða á ÍÞýzkalandi og víðar í heimin- um um síðastliðin hundrað ár. Grunvallar-hugsunin í heim- speki Hegels er, að lögmálið, | sem stjórnar bæði mannlegri hugsun og náttúrunni sé vitið (reason), hið algerða, full- komna og óskeikandi vit. Það er æðra og máttugra öllu öðru, það er. tilveran sjálf í sínu insta eðli. Þróun þessarar andlegu alls- herjar-vitundar kemst á hærra stig í manninum, í hugsun hans og vitsmunum heldur en í hinni lægri náttúru, en hæsta stigið í öllu vitsmunastarfi mannsins er skipulagning rík- isins, því að innan endimarka þess nær mannlífið mestri full- komnun. Ríkið er ekki hið sama og þjóðfélagið. Þjóðfé- lagið er ekki skipulagt, 1 því nkir ruglineur op ■ einstaklingurinn er ekki bund- inn lögum og fyrirskipunum í ! því, hann er þar að nokkru leyti óháður, en í ríkinu aftur á móti er skipulag og regla. Alt félagslíf byggist á fjölskyld- unni, og þess vegna á f jölskyld- an að vera grundvölluð með til- liti til þess, sem er hagkvæmt fyrir ríkið. Réttur þegnanna í ríkim •:akmarkast af rétti ríkisins ;em er falinn i vilja allra. Hve sem gerist brotlegur við rétl ríkisins, verðskuldar refsingu. Refsingin er ekki ætluð til þess að bæta þann, sem brotið hefir, hún er hegning. Vilji þegnanna Pater Jón Sveinssori) kaþolski verður að vera í samræmi yið hefir dvalig g j 3 4r á Hollandi, hinn ópersónulega yxlja, eins yig Ignatius College j Valken. oghanneraðfinnaírettirik-|berg Litlar fréttir hafa af honum borist, þar sem bréfa- skifti eru bonnuð nema a mjog ------. S1 G1 1 egu | takmarkaðan hátt gegn um breytm eða með oðrum orðum, Rauða Krossinn síðan Þjóð. siðferðið sja t. verjar hernámu Holland. En Rikið a að vera grundvallað nú réft ný] hefi fengið a þioðerm. En nu eru til eins... . ... -, . , .-. eJ , 1 nokkrar fretir af honum 1 brefi morg þjoðerm og þjoðirnar eru . . . „ , .. . & , . rJ 1 fra nunnu 1 Bandankjunum, margai. vær þjo ír, sem eru 1 systur Mary Mida, sem er við jafnsterkar og hafa jafnhaa , „HoIy Name§ Academy>. j Spo. ugsjon mega e 1 þrongya j kane> Washington, sem eg hefi hvor annan eða undiroka hv° ;Viaft hT-ófQcirif+i í nnirVm- ór aðra. En sé önnur hvor þjóð- isins, hann á að vera vilji allra þegnanna, og hann er mæli kvarði • hinnar breytn siðferðið sjálft. Þér sem notið— TIMBUR KAUPIÐ AF THE Empire Sash & Door CO., LTD. Birgðir: Henry Ave. East Sími 95 551—95 552 Skrifstofa: Henry og Argyle VERÐ - GÆÐI - ANÆGJA haft bréfaskifti við í nokkur ár. Þegar sr. Jón fór um Ame- ríku á ferð sinni til Austur- landa fyrir 5 árum kyntist hann 3 nunnuqi sem virðast hafa orðið mjög hrifnir af bókum hans og kannske ekki síður af manninum sjálfum. Þessar nunnur eru systir Mary Sales, San Francisco, systir Mary 11- dephonsa, Oakland, Calif., og systir Mary Mida í Spokane, og íefir hann skrifast á við þær síðan, meðan tök voru á. En nú fyrir eitthvað tveim mánuðum skrifar Jón þessum 3 nunnum sameiginlegt bréf, alllangt og komst þetta bréf til þeirra óhindrað, sem mun því að þakka að Jón er vel kunnur Þjóðverjum af bókum sínum og fyrirlestrum. Systir Mary Mida skrifar mér svo inntakið úr bréfi Jóns. Jón segir að heilsa sín sé góð, að undantekinni mjaðmar gigt er hefir ásótt hann í mörg ár og er nú ólæknandi og veldu’’ honum mikilla þjáninga. Þrátt fyrir það kveðst hann hafa i hyggju að gefa út ferða- sögu sína um Bandaríkin og 'anada og Austurlönd í tveim- ur bindum, og kveðst vera bú- inn að Ijúka við fyrra bindið og byrjaður á hinu. Það er að sjá á bréfi hans að þessar nunnur hafi lagt að honum að koma til Californíu og setjast þar að, og tekur hann vel i það, og segir að af hálfu reglubræðra sinna og yfirboðara sé ekkert því til fyr- irstöðu, en að á þessum ófriðar og þrengingar tímum muni nokkur vandkvæði verða á að koma þessu i kring. Ein af þessum Maríum in minni máttar eða hafi óæðri hugsjón heldur en hin, þá má sú sterkari, eða sú, sem hefir hærri hugsjónina sigra hina og undiroka hana, veik þjóð, sem hefir ófullkomna hugsjón til að lifa eftir, á engan rétt á sér. Stríð eru óhjákvæmileg fyrir þróun hugsjónarinnar, þau eru ekki nú á tímum sprottin af dutlungum konunga og annara stjórnenda, heldur eru þau nauðsynlegt stig i hinni sögu- legu framþróun hinnar innri hugsjónar alverunnar, sem opinberast oss hvað greinileg- ast í skipulagningu ríkisins, þar sem mannsandinn nýtur sín fyrst til fhlls. Alt þetta er svo líkt hug- myndum hinna þýzku Nazista nú á dögum, að það er eins og þær séu beinlínis sóttar í heim- speki Hegels; enda má segja, að þær séu þangað sóttar, þó að mörgu hafi verið við bætt síðan hann var uppi, eins og t. d. hinni rammvitlausu mann- fræði, sem á að sanna yfir- burði kynþáttarihs. Margir rithöfundar þýzkir og enda annara þjóða, sagnfræðingar og svo nefndir þjóðfræðingar, hafa flutt af mikilli frekju hin- ar kynlegustu og óvísindaleg- ustu skoðanir um það efni. En alt miðar það i sömu áttina, að reyna að sanna yfirburði Þjóð- verja og rétt þeirra til þess að drotna yfir öðrum. Heimspeki Hegels og fylgj- enda hans hefir verið mjög á fallandi fæti síðastliðna hálfa öld, og má þakka það nýjum heimspekisstefnum, sem upp hafa risið annars staðar, t. d. húmanismanum og pragmatis- M“' Sales* _ • San Francisco, manum í enskumælandi lönd- _ ,------ ^nrnin mp« hvða um og heimspekikenningum Bergsons á Frakklandi. Sem rökrétt skoðanakerfi er hún merkilegt fyrirbrigði í sögu mannsandans, en sem útskýr- ing er hún, eins og sagt hefir verið um hana, líkt og snið eða form, sem hinn raunverulegi heimur kemur alls ekki heim og saman við. G. Á. menta sinna. 1 klaustrunum var Eddunum, sögunum, ljóð- unum, vandlega safnað sam- an, afrituð og send til Evrópu og Róm, og nú í dag nota is- lenzkir námsmenn Vatican bókasafnið því það er eitt af þeim fáu stöðum sem varðveitt hafa söguna frá þessu tima- bili.” Friðrik Swanson HITT OG ÞETTA TIL MINNINGAR um konu mína Maríu Marteinsdóttur Eiríksson Einn eg stari út í geim en engan sé eg koma heim. Það er svo dimt á dauðans strönd, ó drottinn rétt mér styrka hönd. Eg get ekki flogið því fjaðrir mig vantar, en fagurt mun vera í sölum þeim t fróð> 'wri pð fprðapt b'v um fagurbláann himin geim Ó þú ert farin elskan þín n óðum timmn v roL eg veit þú ert þar ástin mín og ætlar að taka á móti mér. S mér leiðist, æ mér leiðist ltaf troða slóðir fornar, ar sem eg er aleinn eftir >g allar eru rósir horfnar. K. Eiríksson AUFltl — ítbreiddasta og fjölbreyttastc íslenzka vikublaðið er langt komin með að þýða allar bækur Jóns á ensku, og virðist vera að semja Við ka- óólskan útgefanda í New York, P. J. Kennedy, um útgáfu á bókunum. Systir María Mida sendi mér úrklippu úr kaþólsku blaði i Bandaríkjunum. Er það grein um ísland. Er þar getið helztu atriða úr sögu landsins, og stuttlega rakin saga kaþólsk- unnar á Islandi að fornu, og skýrt nokkuð frá nútíðar mis- sions starfi, stofnun kirkna, skóla og spítala. Segir í grein- inni að tala kaþólskra manna á íslandi hafi aukist um nokk- ur þúsund við komu herliðsins frá Bandaríkjunum. Eg læt hér fylgja stuttan kafla úr grein- inni, sem eg hefi þýtt, sem sýnishorn: “------Á elleftu öld voru nokkur klaustur stofnuð, Bene- diktsreglu klaustur að Þing- eyrum, Munkaþverá og Kirkju- bæ og Ágústinusar nunnu- klaustur að Þykkvabæ, Flatey, Möðruvöllum og Skriðu. And- rúmsloftið í þessum klaustrum var þrungið andlegum áhuga og atgerfi. Þau voru miðstöðv- ar lærdóms og bókmentaiðju með ákveðnum þjóðlegum blæ. Islenzkir kennimenn fóru tíð- um til náms á háskóla Eng- lands og Frakklands. St. Ans- gar’s Scandinavian Catholic League (kaþólskt félag i Bandaríkjunum), fullyrðir að á því sé enginn vafi að ísland eigi sinni kaþólsku klerkastétt aðallega að þakka vöxt, við- gang og varðveizlu fornbók — Getið þér ekki séð, að það stendur: “Privat” bannað að baða sig hér? — Þér verðið að afsaka, en eg les aldrei neitt, sem stendur “prívat” á. • • • - Þér horfið svo grimdar- lega á mig frú? — Fyrirgefið þér, eg hélt það væri maðurinn minn. • • • Kennarinn: Sveinn, í heima- stílnum þínum voru ekki færri en 23 villur. Gátu þær ekki verið færri? Sveinn: Jú, eg hefði auðvitað getað haft stílinn styttri. • • • * Jagnvel guðirnir berjast á- rangurslaust við heimskuna. • • • örlagatölur Hitlers og • Vilhjálms keisara í Noregi ber nú rrýkið á hinum svonefndu “keðjubréf- um” þ. e. að manni er sent nafnlaust bréf og er beðinn að láta það ganga áfram til færri eða fleiri manna, sem hann þekkir. 1 bréfum þessum er mjög rekinn áróður gegn Þjóð- verjum. 1 einu slíku bréfi er reynt að færa rök að því, að Hitler muni bíða ósigur á þessu ári og er það bygt á eftir- farandi útreikningi: Vilhjálmur keisari fæddist .......... 18ES9 fór með völd i..... 30 ár varð keisari....... 1888 var, þegar hann íét af völdum......... 59 ára Samtals 3836h-2—1918 Adolf Hitler fæddist ........... 1889 kom til valda ..... 1933 hefir haft völdin í 8 ár er nú............... 52 ára Samtals 3882-^2=1941 Sagt er að Þjóðverjum sé sérstaklega illa við þetta bréf, því áð trú á spádóma og dul- arfull fyrirbrigði færist i vöxt í Þýzkalandi. • • • — Eg heyri sagt að sonur þinn sé orðinn sterk-efnaður. — Já, hann er það. Og nú þarf eg engin föt að kaupa — geng bara í því, sem hann fleygir! • • • — Eg hefi lifað á kjöti mest- an hluta æfinnar. Þessvegna er eg lika sterkur eins og naut. — En hvað það er skrítið. Eg hefi mestmegnis lifað á fiski og kann þó ekki að synda. 4 BUY UJflR SflYINGS 'CERTIFICRTES

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.