Heimskringla - 08.10.1941, Qupperneq 8
8. SÍÐA
HEIMSKRINGLA
WINNIPEG, 8. OKT. 1941
FJÆR OG NÆR
MESSUR 1 ÍSLENZKU
SAMBANDSKIRKJUNUM
Messur í Winnipeg
Þakkargerðarguðsþjónustur
verða haldnar bæði kvölds og
morguns n. k. sunnudag í Sam-
bandskirkjunni í Winnipeg á
ensku kl. 11 f. h. og á íslenzku
kl. 7. Séra Philip M. Péturs-
son, prestur safnaðarins mess-
ar við báðar guðsþjónusturnar.
Ættu allir að sækja kirkju
þann hátíðardag. Fjölmennið
við báðar messur.
# # •
Messað verður i Sambands-
kirkjunni í Árborg sunnudag-
inn 12. okt. kl. 2 e. h.
# * *
Séra Guðm. Árnason messar
næstkomandi sunnudag, 12.
okt. að Oak Point á venjuleg-
um tíma.
* * •
Munið eftir
þakkargerðar samkomu
Kvenfélags Sambandssafnaðar
n. k. mánudagskvöld í Sam-
bandskirkjunni. Hvergi betri
skemtun en þar.
# • •
Að Vogar, Man., var íslenzk
kirkja vígð s. 1. sunnudag. Var
175 manns þar saman komið,
en vígsluathöfnina fram-
kvæmdu séra Guðm. Árnason
og séra Valdemar J. Eylands.
Kirkjan er nýbygð og hið vand-
aðasta hús, allstór, rúmar um
150 manns. Hún var reist með
frjálsum samskotum bygðar-
manna og mun vera því nær
fullborguð. Bygðarbúar á-
skilja sér að kirkjan verði not-
uð bæði af Sambandskirkju og
iúterskum prestum.
# # #
Hljómeiika samkoman sem
fjórar stúlkur, Miss P. Holtby,
Miss S. Sigurðsson, Miss M.
Stuart og Miss A. Sigurðsson,
héldu í Auditorium höllinni í
Winnipeg s. 1. mánudag, hepn-
aðist hið bezta. Hljómleikarn-
ir voru hinir ágætustu, enda
eru stúlkurnar sem til þeirra
efndu, allar kunnir snillingar.
Féð sem inn kom nam $1,300.
og voru herfrímerki keypt fyr-
ir það. Samkoman var fjöl-
menn og áheyrendur voru í
hæsta máta ánægðir.
Rev. H. Fritchman, sem hefir
ungmennamál með höndum og
sem er í þeirri stöðu er nefnist
Executive Director of the Uni-
tarian Youth Commission, hef-
ir ferðast um íslenzku bygðirn-
ar í Manitoba og Saskatchew-
an þessa síðustu daga, og al-
staðar hafa móttökurnar verið
hinar b’eztu, og hefir áhugi
vaknað meðal yngra fólksins
hvar sem hann hefir haft fund
með þeim. Fyrst köm hann til
Wynyard, vestan að frá Spo-
kane, og þar meðal hinna ís-
lenzku ungmenna undi hann
sér vel, og fanst ferð sín vera
vel borguð. Hann gerir sér góð-
ar vonir um framtið ungmenna-
málanna þar. Og eins má segja
um komu hans til Riverton,
þar sem að ungmenni voru
samankomin frá Árborg, Gimli j
Samkoma á Vlðir
• Föstudaginn 10. okt. verður
samkoma haldin á Viðir til
arðs fyrir sumarheimilið á
Hnausa. Meðal annars á
skemtiskránni verða hr. Páll
S. Pálsson, hr. Ragnar Stefáns-
son og séra Philip M. Péturs-
son, allir frá Winnipeg. Einnig
verður Gunnar Erlendsson þar
staddur til að spila undir söng.
Er vonast eftir að samkoman
verði vel sótt.
• • • •
Stórbóndinn og athafnamað-
urinn, Ásmundur Freeman, frá
Siglunes, P. O., var staddur
hér i borginni um síðustu helgi.
Hann á nú heima að Gypsum-
ville, Man., þar sem hann
stundar vatnsrotturækt og sög-
unarmyllu, hvorutveggja í
^ , . „ .stórum stíl. Hinu stóra búi
og íverton. ra yrir o ag á Siglunesi stjórnar
stætt veður var goðurfundur |Grettlr sonur hans
haldinn og var Mr. Fntchman
| INSURANCE AT . . .
REDUCED RATES
3
ÍFire and Automobile 1
i
•
= STRONG INDEPENDENT 1
i I
COMPANIES
I I
•
j McFadyen j
| Company Limited 1
| 362 Main St. Winnipeg |
— E
Dial 93 444
..........
vel ánægður. Hann kom einn-
ig inn á sumarheimilið á
Hnausum.
S. 1. föstudag ferðaðist hann
norður til Oak Point, Lundar og
Vogar. Á Vogar kom hann inn
í nýju kirkjuna sem var vígð
s. 1. sunnudag, þótti hún falleg
og vel frá gengið hús. Þriðju-
dagskveldið var fundur sunnu-
dagaskólakennara haldinn í
Sambandskirkjunni í Winnipeg
og fluti hann þar nokkur orð,
og gaf ráðleggingar um rekst-
ur sunnudagaskóla. Seinna um
kvöldið sat hann ungmenna-
fund þar sem fóru fram um-
ræður um ungmennamál, líkt
og á hinum stöðunum sem
hann kom á. Þrjátíu ung-
menni sóttu fundinn ásamt
nokkrum fullorðnum og fór alt
hið ákjósanlegasta fram.
Héðan lagði Mr. Fritchman
af stað í morgun áleiðis til
Virginia, Minn., Duluth og
Chicago, og þaðan til Montreal.
Hann hefir ferðast margar þús-
undir mílna í þágu ungmenna-
mála frjálstrúar kirkna og þar
sem hann er svo góðum hæfi-
Á sports-degi Manitoba-há-
skólans, sem haldinn var s. 1.
laugardag i Sargent Park, setti
íslenzk stúlka, Doris Blöndal,
dóttir Dr. og Mrs. A. Blöndal,
nýtt met í kúlukasti (Shot
Put). Var þetta eina nýja met-
ið sem sett var á deginum.
Önnur íslenzk stúlka, Thora
Austman, dóttir Dr. og Mrs.
Kristján A. Austman, skaraði
fram úr i hlaupum og íþróttum.
• • •
Stúkan Hekla heldur fund
n. k. fimtudagskvöld. Fjöl-
mennið!
# # #
Árborg deild Rauðakross fé-
lagsins efnir til skemtisam-
komu og dans föstudaginn 17.
okt. í samkomuhúsi þorpsins.
Til að skemta er einn af beztu
missýningamönnum Winnipeg,
RAUÐI KROSS ÍSLANDS
Deild þessa alþjóða miskun-
arfélags var stofnuð á Islandi
fyrir rúmum tveimur árum síð-
an. Hefir það sent mér 1.—2.
hefti af dálitlu tímariti er fé-
lagið gefur út, sem heitir "Heil-
brigt líf". Er þar myndarlega
af stað farið og ritið eigulegt
og fjölbreytt, með dágóðum
myndum. Við þekkjum öll,
meira og minna, starfsemi
Jtauða Kross félagsins, sem
hefir frá Jpyrjun verip hinn ör-
uggasti verndari fyrir líf og
heilsu manna hvarvetna þar
sem það hefir náð fótfestu. —
Þetta er alheims líknarfélag,
sem einmitt nú er besta stoð
allra þeirra miljóna manna sem
verða að þola ósegjanlegar
hörmungar af völdum ofbeldis
svívirðingar. Og við megum
ekki láta slíkt starf hlutlaust.
Eg vil selja öll þessi fáu ein-
tök er mér voru send af “Heil-
brigt líf” fyrir 75 cent eintakið,
og vona eg að það sé ekki til of
mikils mælst. Engin afföll
skulu verða af þessari sölu, en
alt andvirðið sent til Rauða
Kross íslands. Og svo ef ein-
hver vill láta meira af hendi
rakna, þá skal því skilvíslega
fraftivísað, og nöfn, slíkra gef-
enda væntanlega síðar birt í
ritinu.
MAGNUS PETERSON
313 Horace St., Norwood, Man.
Látið kassa í
Kœliskápinn
WvmoLa
m GOOD ANYTIME
SARGENT TAXI
and TRANSFER
SÍMI 34 555 eða 34 557
7241/2 Sargent Ave.
Contracts Solicited
Heimskringla hefir verið beð-
in að geta þess í sambandi við
giftingu Lárusar Victors Gott-
fred, sem getið var um hér í
blaðinu þann 24. sept., að hann
,er sonur Jóhannesar heit. Gott-
skálkssonar, sem margir eldri
íslendingar hér í bæ kannast
við, og Sesselju ekkju hans. —
“Ken Leyton” og “Folk Danc- iRuglingurinn í frásögninni staf-
incr” n f nnlflmim Qtnllriim _c i : _ .*• t»i______________1.
ing ' af nokkrum stúlkum.jar af þvi) að Jóhannes heit.
Ættu allir að koma og skemta, ka]]agj sjg Gottskálksson, en
börn hans hafa breytt því í
Gottfred.
sér vel um leið og þeir styðja'
mjög þarflegt mál.
# # #
Minneota Mascot frá 3. þ. m.
legfeikum gæddur, má vænta, getur um ]át Mrs A H. Rafn-
mikils af þessu langa ferðalagi
Komið og skemtið ykkur
á Victoria Hall, 44 Austin St.
hans.
P. M. P.
son í Minneapolis, er látist hafi iDansað á þriðjudags, föstu-
Jóns Sigurðssonar félagið
efnir til te- og kaffisölu í Eat-
ons-samkomusalnum n. k. laug-
ardag, kl. 2.30 til kl. 5.30 e. h.
Þessar samkomur er gott að
sækja; þar er völ á miklum og
góðum heimatilbúnum mat. —
Ennfremur fer þár í þetta sinn
fram sýning á myndum frá
Jamaica, og gefst þar margt
fáséð að líta. Heiðursforsetar
félagsins taka á móti gestum.
Islendingar — fjölmennið!
• • *
Kristján Eiríksson frá Camp-
bell River, B. C., sem verið
hefir um tíma hér eystra að
heimsækja gamla kunningja,
leggur af stað heim til sín í
dag (miðvikudag).
• • •
Heimilisiðnaðarfélagið held-
ur fyrsta fund eftir sumarfríið
miðvikudagskvöldið 8. okt. að
heimili Mrs. Albert Wathne,
700 Banning St. Byrjar kl. 8
e. h.
af hjartabilun að heimili sínu
þar í borginni, þann 30. sept.
60 ára að aldri. Mrs. Rafnson
var ættuð af Austurlandi, dótt-
ir Jóns heit. Eyjólfssonar, er
lengi bjó í Minneota-bygðinni
og lézt þar fyrir allmörgum ár-
dags og laugardags kvöldum,
góð músik, íslenzkir eigendur.
• • •
Hjónavigslur
framkvæmdar af séra Valdi-
mar J. Eylands:
Svanhvít Jóhannesson, dótt-
um. Hin látna merkiskona á j ir Sig. Júl. Jóhannesson’s lækn
For Good Fuel Values
ORDER
WILDFIRE LUMP (DRUMHELLER)
BIGHORN SAUNDERS CREEK LUMP
(Saunders Area)
CANMORE BRIQUETTES
SEMET-SOLVAY COKE (STOVE OR NUT)
PHONES
C/^URDYCUPPLYi
M C
SUPPLYf^O
SUPPLIES ^^anci
.Ltd.
and COAL
LICENSE No. 51
1034 ARLINGTON ST.
mann sinn á lífi og sex börn
öll uppkomin.
• • •
í nokkrum fyrstu blöðum
Heimskringlu s. 1. viku var
þessi villa í grein Kr. ól.: Þar
stendur: “Hann verst henni
(ellinni) það betur en Óðinn”,
en átti að vera — “það betur
en Þór”. Þeir sem þessi blöð
hafa fengið eru beðnir að at-
huga þetta.
• • •
Giftingar
framkvæmdar af séra Sig-
urði ólafssyni:
Þann 30. sept. að prestsheim-
ilinu í Selkirk: Ólafur Einar
Líndal, Sylvan, Man., og Anna
Helen Stancell, Viðir, Man.
Þann 1. okt. einnig að prests-
heimilinu í Selkirk: Halldór
Egill Martin, Hnausa, Man.,
og Lilja Jónasina Pálsson,
piano-kennari, Árborg, Man.
Þann 4. okt. að heimili Mrs.
Eysteinn H. Eyjólfsson, Húsa-
bakka við Riverton, Man., dótt-
ir hennar, Una Sigurrós, og
Stefán Eyjólfsson frá Geysir,
Man. Að giftingu afstaðinni
sátu um 50 manns ágæta veizlu
að heimili Mrs. Eyjólfsson. —
Framtíðarheimili ungu hjón-
anna verður í Sudbury, Ont.
# • #
íslenzk guðsþjónusta
i Vancouver, B. C.
verður haldin, er G. 1., kl. 3
e. h. næsta sunnudag, í dönsku
kirkjunn á horni W. 19th Ave.
og Burns St. Komið sjálfir og
látið sem flesta vita.
R. Marteinsson
is og frú Halldóru konu hans,
og Gordon Henlie Josie, stjórn-
arþjónn frá Ottawa voru gefin
saman á heimili foreldra brúð-
urinnar, 215 Ruby St., fimtu-
daginn 2. okt. Ungu hjónin
lögðu samdægurs af stað aust-
ur til Ottawa.
Jórunn Guðlin Hannesson,
dóttir Kristjáns og Sigríðar j
Hannesson, 716 Lipton St., ogi
Ewen Stanley Stewart voru l
gefin saman i Fyrstu lúterskuj
kirkju fimtudaginn 2. okt. —'
Heimili þeirra verður í Winni-
peg.
, Kristinn Jóhannes Isfeld, 623
Furby St., Winnipeg og Ingi-
björg Bjarnason frá Gimli voru
gefin saman á laugardaginn 4.
okt. að 776 Victor St.
Leo Halldórsson frá Lundar
og Guðrún Irene Stinson, einn-
ig frá Lundar, voru gefin sam-
an á laugardaginn 4. okt. að
776 Victor St.
• • •
Messur í Gimli
Lúterska prestakalli
12. okt. — Betel, borgun-
messa. Gimli, íslenzk messa
kl. 7 e. h.
19. okt. — Mikley/messa kl.
2 e. h. — Sunnudagaskóli Gimli
safnaðar kl. 2 e. h. báða sunnu-
daga. B. A. Bjarnason
• • •
Landnámssögu fslendinga
i Vesturheimi
má panta hjá Sveini Pálma-
syni að 654 Banning St., Dr. S.
J. Jóhannessyni að 806 Broad-
way, Winnipeg og Björnson’s
Book Store and Bindery, 702
Sargent Ave., Winnipeg.
Hin árlega tombóla Sam-
bandssafnaðar verður haldin
mánudaginn þann 3. nóvember
nœstkomandi. Nánar auglýst
siðar.
* • #
Minningarrit
Þeir, sem eignast vilja 50
j ára minningarrit Sambands-
safnaðar, geta eignast það með
því að senda 50^ til Davíðs
Björnssonar, 702 Sargent Ave.
Ritið er mjög eigulegt, með
myndum og ágripi af sögu
kirkjunnar á íslenzku og ensku.
# * #
Messa i Árborg
Séra Bjarni A. Bjarnason
messar væntanlega í kirkju Ár-
dalssafnaðar næsta sunnudag,
12. október, kl. 2 e. h. Allir
boðnir og velkomnir. B. A. B.
• • •
Bœkur til sölu á Heimskringlu
Endurminningar, 1. og n.
hefti, alls 608 blaðsíður, eftir
Friðrik Guðmundsson. Verð
upphaflega $2.50, báðar bæk-
urnar; nú $1.00.
Hetjusögur Norðurlanda, um
200 blaðsíður að stærð, eftir
Jacob A. Riss. Islenzkað hefir
Dr. Rögnvaldur Pétursson. —
Verð 35c.
Upplag þessara bóka er lítið.
Þeir sem eignast vilja þær,
ættu því að snúa sér sem fyrst
til ráðsmanns Hkr.
* * #
Lúterska kirkjan í Selkirk
Sunnud. 12. okt.: Sunnudaga-
skóli kl. 11 f. h. íslenzk messa
kl. 7 e. h. Allir boðnir velkomn-
ir. S. Ólafsson
• • •
The Junior Ladies Aid of the
First Luteran Church, Victor
St., will hold their regular
meeting on Tuesday, Oct. 14,
at 2.30 p.m. in the church par-
lors.
* * •
Lítið inn
Enn hefi eg eftir nokkrar
bækur nýkomnar að heiman,
þar á meðal Sólon Islandus,
tvö bindi í bandi, bæði á $6.00
Markmið og leiðir $1.25; —
Mannslikaminn, eftir Jóh. Sæ-
mundsson, í bandi $1.25 og
ýmsar fleiri bækur. Sendið
eftir bókalista. Á von á nýj-
um bókum að heiman bráð-
lega. y
Björnsson's Book Store
702 Sargent Ave., Winnipeg
• • •
Lúterskar guðsþjónustur í
Vatnabygðum í Sask.:
Mozart, 11 f. h. (á íslenzku)
Wynyard, 3 e. h. (á íslenzku)
Kandahar, 7.30 e.h. (á ensku)
B. Theódór Sigurðsson
MESSUR og FUNDIR
í kirkju Sambandssafnaðar
Messur: ó hverjum sunnudegi
Kl. 11 f. h. á ensku
. Kl. 7 e. h. á íslenzku.
Safnaðarnefndin: Fundir 1.
föstudag hvers mánaðar.
Hjólparnefndin: Fundir fyrsta
mánudagskveld í hverjum
mánuði.
Kvenfélagið: Fundir annan
þriðjudag hvers mánaðar,
kl. 8 að kveldinu.
Söngœfingar: Islenzkri söng-
flokkurinn á hverju fimtu-
dagskveldi.
Enski söngflokkúrinn á
hverju föstudagskveldi.
Sunnudagaskólinn: Á hverjum
sunnudegi, kl. 12.15 e. h.
ÞJóÐRÆKNISFÉLAG
ISLENDINGA
Forseti: Dr. Richard Beck
University Station,
Grand Forks, North Dakota
Allir Islendingar í Ame-
ríku ættu að heyra til
Þjóðrœknisfélaginu
Ársgjald (þar með fylgir
Tímarit félagsins ókeypis)
$1.00, sendist fjármálarit-
ara Guðmann Levy, 251
Furby St., Winnipeg, Man.
BORGIÐ HEIMSKRINGLU—
því gleymd er goldin skuld
— Eruð þetta þér? Eg hélt
þér væruð dáinn.
— Nei, það er bróðir minn.
— Mér þykir það mjög leið-
inlegt.
• * #
— Eruð þið aldrei ósammála,
hjónin?
— Nei. Hún fer sínar eigin
götur og eg — rölti á eftir
henni!
• • •
— Matvaran verður æ dýrari
með degi hverjum. Það endar
með því að maður verður að
hætta að borða, til þess að
geta lifað.
• • •
Gesturinn yfir uxahalasúp-
unni: Heyrið þér, þjónn. Vilj-
ið þér ekki taka súpuna og dýfa
uxahalanum einu sinni enn
niður í hana?
WINDATT
Coal Company Limited
K0L ,
K0K
VIÐUR
1 Phone 27 347
307 SMITH STREET
J. Olafson, Sími 27 635
Umboðsmaður
(Leyfi nr. 7)
SíooocoooooooooccooooocoscS
Þakkargjörðarsamkoma
#
undir umsjón Kvenfélagsins, verður haldin í
Sambandskirkjunni, Banning og Sargent
MÁNUDAGSKVÖLDIÐ, 13. OKTÓBER n. k. kl. 8.15
•
SKEMTISKRÁ:
Ávarp forseta.......Mrs. P. S. Pálsson
Organ solo........ -Gunnar Erlendsson
Hugleiðingar.v......Séra P. M. Pétursson
Einsöngur...............Lóa Davidson
Ræða............_Dr. Eggert Steinþórsson
Fiðlu solo.............Madelaine Gauvin
Framsögn................Lilja Johnson
Piano solo...........Agnes Sigurðsson
Að skemtiskránni lokinni verða framreiddar ókeypis,
ágætar veitingar í neðri sal kirkjunnar.
Komið og fjölmennið.
f
Inngangseyrir 25tf