Heimskringla - 15.10.1941, Síða 1

Heimskringla - 15.10.1941, Síða 1
+ The Modern Housewife Knows 1 Quality That is Why She Selects ( yy CANADA BREAD ‘The Quality Goes in Before the Name Goes On” j Wedding Cakes Made to Order j PHONE 33 604 ------------------—•+ ALWAYS ASK FOR— “Butter-Nut Bread” The Finest Loaf in Canada Rich as Butter—Sweet as a Nut Made only by CANADA BREAD CO. LTD. Phone 33 604 LVI. ÁRGANGUR WINNIPEG, MIÐVIKUDAGINN, 15. OKT. 1941 NÚMER 3. 4 - HELZTU FRETTIR 4 4 Brezkt herlið komið til Erki-Engilsborgar Mánudagsblöð þessa bæjar fluttu þá frétt, að brezkt her- lið væri komið til Erki-Engils- borgar í Norður-Rússlan<tj. — Hvenær það kom þangað, get- ur ekki um, en á vígvöllinn uiun það ekki enn komið. Her- liðið nemur tugum þúsunda. Fréttin kemur frá Helsing- borg í Finnlandi upphaflega, en Bretastjórn vildi engar upp- lýsingar gefa um þetta. Fregn- Htar, sem Ottawa-stjórnina spurðu um hvort nokkrir cana- diskir menn væru í liði þessu, fengu heldur ekki neitt svar. Alþingi sett Símfregn frá Reykjavík, dag- ada og 30 hafa tekið til starfa síðan; þeir ættu að geta tekið á móti hvað miklu framboði sem er. * • • Nokkrir menn úr brezku og bandarísku nefndinni í Moskva eru nýkomnir til Englands. Er skoðun þeirra sú, að Moskva muni ekki verða tekin í þess- ari árás Þjóðverja, sem fyrir tveim vikum hófst og sem svo mikið er gert úr. 1 brezkum fregnum leit helzt út fyrir, að þessu verki Hitlers, að taka Moskva væri lokið áður en það hófst. * • t Á brezka þinginu var um það kvartað s. 1. miðvikudag, að Ernest Bevin, verkamálaráð- herra gengi hægt fram í, að fá sett í gær, 14. október, segir að (kvenþjóðina til að taka þátt í Þmgið hafi verið sett þann dag hernaðarstörfum, t. d. í iðnað- og helstu viðfangsefni þingsins niuni í þetta sinn verða áfeng- issalan og dýrtíðin hvortveggja Jneð sérstöku tilliti til hins mikla f jölda hermanna sem þar er nú samankominn, bæði frá Bretlandi og Bandaríkjunum ísland Ofurlítið vélritað fréttablað, sem nefnist Feakins Notes, hefir Hkr. verið sent til þess að gera íslendingum það kunn- ugt, að hér vestra sé Islending- ur, Árni Jónsson, alþingismað- ur, í fyrirlestra-erindum fyrir William B. Feakins Inc., 500 Fifth Ave., New York. Félag þetta virðist standa fyrir komu manna til Bandaríkjanna til fyrirlestrahalds, söngs og ann- arar fræðslu og skemtunar. Árni Jónsson mun sérstak- lega ræða um komu banda- nska hersins til íslands. Segir i fregn um þetta í Feakins Notes, að þegar Island hefði verið hernumið, hafi þar um land verið að ræða, sem mönn- um yfirleitt í Bandaríkjunum hafði lítið eða ekkert verið kunnugt um. Úr þessu á að reyna að bæta eitthvað með fyrirlestrum Árna Jónssonar. En hann mun verða hér fram í janúarmánuð 1942. Það sem félagið spyr íslendinga um, er hvort að þeim væri það ekki áhugamál, að fá Árna Jónsson hingað norður til að ræða við landa sína. Fyrstu tvær vik- urnar af janúar 1942, gæti hann hvenær sem er komið. Þetta kostar eitthvað, en um það yrði að eiga við William B. Feakins Inc.', sem skrifa ætti (sjá addressu fyr í þessari grein). Þjóðræknisfélagið tek- ur þetta mál eflaust til yfirveg- unar. Það er mikilsvert, að fá sagnir um það sem gerst hefir heima s. 1. eitt eða tvö ár frá einum alþingismanni Islands. Félagið sem að komu Árna Jónssonar hefir stuðlað, á þakkir skilið fyrir áhugann á að útbreiða vestra þekkingu á tslandi. Af því veitir ekkert enn. ÚR ÖLLIIM ÁTTUM í flugher Canada innrituðust 16,000 manns í september-mán- uði. Ber þetta vott um vöxt mikinn og viðgang í flughern- aðarstarfinu. í byrjun þessa árs var ekki gert ráð fyrir að hægt yrði að innrita mikið yfir 35,000 manns, en þarna er á einum mánuði helmingur þeirr- ar tölu kominn. í júní voru komnir upp 62 flugskólar í Can- inum, þar sem þær gætu unnið eins auðveldlega störf karl- manna. Bevin svaraði því til, að meira væri nú að þessu gert í Englandi en á Þýzkalandi, eða nokkru öðru landi. Ráð- gjafinn virtist því ekki néitt sérstaklega hlyntur, að kven- þjóðin tæk meira en góðu hófi gengdi störf karlmanna í iðn- aði á hendur. • • • í rússneskum blöðum birtust greinar s. 1. miðvikudag um það, að tími væri kominn til þess fyrir Breta, að herja á Þjóðverja að vestan, eða á meginlandinu. Sögðu þeir fimm-sjöttu af öllum her Þjóð- verja nú á Rússlandi; aðeins 25 til 30 deildir, illa útbúnar að flugvélum og skriðdrekum væru nú utan Rússlands. Frétt- inni var útvarpað úr rússnesku blöðunum og tóku Bretar hana mjög alvarlega til greina, en kváðust ekki hafa herútbúnað til þess enn að senda til Frakk- lands. * # # í Þýzkalandi eru engar skrár birtar yfir nöfn þeirra, er í stríðinu falla. Samt er nán- ustu skyldmennum hins fallna send tilkynning, er vanaleg- ast hljóðar þannig: “Sonur þinn (eða eiginmaður), kemur ekki til baka úr striðinu — Heil Hitler.” Tilkynningin sjálf er út af íyrir sig eins kaldranaleg og hún getur verið tekur út yfir ending hennar. • • • hefir skipið verið á þurru landi í Selkirk. Hefir Manitoba- stjórn, sem skipið eignaðist er hún tók yfir nátturfríðindi fylkisins, verið að bjóða skipið til kaups. Loksins hefir maður að nafni Kenneth A. Powell, kornkaupmaður í Winnipeg, keypt Bradbury fyrir $12,000. Upprunalega kostaði skipið $200,000. # # # Bandaríkjastjórnin er að stíga nýtt spor enn í striðsmál- unum. Þjóðverjar halda á- fram að sökkva skipum þeirra á leið yfir suður-hluta Atlants- hafsins með vörum til Afríku. Til þess að vernda skip sín, leggur Roosevelt forseti nú til, að öll bandarísk kaupskip verði útbúin með vopnum, er yfir höfin fara. En til þess að af þessu geti orðið, þarf að breyta hlutleysislögunum. Er talið víst, að það verði samþykt af þinginu. En Gerald P. Nye, senator, einangrunarstefnu- maður og hatursmaður Breta, heitir öllu illu ef á hlutleysis- lögunum verði slakað. Þjóð- verjar telja ekki hlutleysis- svæði Bandaríkjanna ná alla leið til Bretlands og það er viðurkent í hlutleysislögunum. En Roosevelt vill nú breyta þessu og telja Bandaríkin hafa rétt til að vera látin í friði með flutninga alla leið til Englands. Er búist við að forsetinn fái máli sínu framgengt. • • • Bretar söktu fjórum skipum fyrir Þjóðverjum við Noreg s. 1. föstudag. Þau voru hlaðin vopnum til þýzka eða finska hersins í Norður-Finnlandi. lög ítalíu gleggra nú en þegar þeir gerðu vináttusambandið við Hitler. Nú biða ítalíu sömu kjör og landanna, sem Þýzka- land hefir hernumið. • • • 1 París, sem nú er í höndum Þjóðverja, hafa á fáum dögum verið kallaðir 76,500 manns fyrir lög og dóm til þess að svara fyrir hvort þeir hefðu vopn í fórum sínum, eða fylgdu De Gaulle, foringja franskra frelsissinna, sem er í Englandi. 8,849 voru hneptir í varðhald; 1100 af þeim voru kommúnist- ar og frelsissinnar, en 7,749 voru sekir um að hafa vopn undir höndum. hefði stíflast af búkum þýzkra |sóknina hermanna. og sumstaðar STRÍÐIÐ DAG FRÁ DEGI Miðvikud. 8. okt.: Sóknin mikla, sem hófst 2. okt. á Moskva, stendur enn yfir. Þjóðverjar sækja frá Bryansk að sunnan, sem er 230 mílur frá Moskva og Vyazma að vestan, um 130 mílur frá höfuðborginni. Að norðan eru þeir lengra burtu. Her Þjóð- verja er sagður um 200 her- sveitir eða 3 miljónir manna, með megininu af skriðdrekum og flugher þeirra. Þjóðverjar segjast hafa brot- ist gegnum herlínur Rússa og her þeirra sé tvístraður og úr sögunni, sem heildar her. í Þýzkalandi var þetta básúnað með 15 mínútna blístri og bumbuslætti í útvarpinu og að lokum var sungið: Deutschland Uber Alles. Rússar sögðu með mestu ró og stillingu að þessi mikla sókn væri alvarleg. En þeir sögðust Það vekur mikla athygli í hafa búið sig til móttöku. Af Fimtud. 9. okt: Blöð Rússlands draga athygli þegna sinna að því hve alvar- legt útlitið sé á vígstöðvunum. Þýzki herinn ólmast eins og óður sé í sókninni á Moskva. En fréttir Rússa eru þær, að nazistar hafi ekki enn tekið Vyazma, en séu komnir til hér- aðsins, með fleygsveit sína, sem Rússar hugsa sér að slita fylgi- herinn frá og einangra. Föstud. 10. okt. Frá Moskva er sagt að rúss- neski herinn sé í undanhaldi, en ótvístraður. Þjóðverjar bæta ávalt við her sinn á víg- stöðvunum. Er herinn nú sagð- ur 4 rpiljónir, ein miljón af | unni á Þakkargerðardaginn 13. honum er annara þjóða her október, var ágæt að öllu leyti rekið Þjóðverja 11 mílur til baka. Mannfall hefir orðið geysimik- ið af Þjóðverjum, að sögn Rússa 600,000 síðan sóknin á Moskva hófst fyrir ekki fullum 3 vikum. Blöð flest líta á þennan hættulega bardaga sem síð- ustu tilraun Þjóðverja að ná Moskva. Farist það fyrir, er hætt við að honum verði erfitt um sókn hér eftir. En falli Moskva, er heldur ekki alt bú- ið fyrir Hitler. En eftir því sem Leningrad verst, er ekki líklegt að Moskva verði tekin alt í einu. GóÐ SAMKOMA Samkoman í Sambandskirkj- Evrópu, hve mikið er komið af þýzkum hermönnum til Brenn- er-skarðs á landamærum Þýzkalands og Italíu. Er það látið heita svo, sem herinn þýzki sé þarna sér til hressing- ar og hvíldar, en öðrum þykir líklegra að það sé til að vara Mussolini við að semja ekki frið við Breta. Italir mundu Þjóðverjum hafa þeir tekið 300 skriðdreka af fréttum í dag að dæma; fallið hefðu einnig tvær herdeildir með tveim þús- und mönnum hvor af Þjóð- verjum. Gegnum hervarnar- garð Rússa væru Þjóðverjar ekki komnir þó þeir segðu það. Ennfremur hefði í her þeirra að sunnan (hjá Bryansk eða í fegnir gera það nú ef þeir gætUjUkraine) orðið svo mikið fyrir Þjóðverjum. Þeir sjá ör- mannfall, að ónefnt stórfljót Ljóðasýningar 1 þinginu í Washington, var| tillaga borin upp um að hægja á að senda vopn til Rússlands á leiguláns skilmálunum, en til þess hafði verið veitt IV2 biljón dala. Tillagan var greinilega kveðin niður; 669 þingmenn voru á móti henni, en 25 með. * * • Nefndin, sem þríveldafund- inn í Moskva sótti, gerði s. 1. fimtudag ráð fyrir að hafa fund og ákveða hvernig fara skyldi að því, að láta Rússa hafa skriðdreka og flugvélar. Nefnd- in segir Rússa þurfa þessa með, hvort sem Moskva falli eða ekki, því Rússar haldi stríðinu áfram hvernig sem um höfuð- borgina fari. En bezta ráðið fyrir Breta er álitið að senda þá skriðdreka sem gerðir eru og verða gerðir í Canada og flug- vélar, til Rússlands. • • • “Bradbury”, hét eitt af stærstu skipum á Winnipeg- vatni. Var það eign Ottawa- stjórnarinnar og hafði eftirlit með fiskiveiðum. Síðan 1935, Ritstjóri Heimskringlu fékk nýlega bréf frá Minneapolis með þremur vísum sem verið En samt [ er ag þýða á sem flest tungu- mál; óskar bréfritarinn að fá þær þýddar á íslenzku. Þýð- ingarnar eiga að birtast á nokkurskonar sýningu í St. Paul. Mr. Stefán Einarsson bað mig um að snúa vísunum á íslenzku og fylgja þær hér með. S. J. J. SKRÍTIN BORG (Strange City) (Rúmena, Ungverja, Itala, Sló- vaka o. s. frv.). Af sigrum Þjóðverja er mikið látið; þeir eiga aðeins að vera um 70 míl- ur frá Moskva og Krímskagan- um eru Rússar sagðir um það að tapa. Þannig eru fréttirnar þessa stundina frá Berlín eða fregnritara brezku fregnstof- unnar, en hann er á vígstöðvum þýzka hersins, svo fréttin má heita frá Berlín. Svo mikið er sigur Þjóðverja básúnaður í fréttunum, að ætla má að þeir yrðu búnir að taka Rússland á morgun. Brezk blöð öll eru sögð há- vær um það í dag, að Bretland geri eitthvað í þá átt að að- stoða Rússa með vopnum og her. Engin merki þóttu þó til þess, að Mr. Churchill hefði á- kveðið neitt í þá átt. Svo mik- ill hávaði fylgdi þessu samt, að ætlað er að Churchill verði að láta einhverja ráðherra sína víkja úr stjórninni. Laugardaginn 11. okt.: Frá Berlín er útvarpað, að Þjóðverjar hafi unnið mikinn sigur suður við Azov flóa. Þar séu fleiri hersveitir af Rússum í skjaldborg og þær sé nú verið nema því, að hún var ekki eins vel sótt og hún átti skilið. — Skemtanirnar sem þar fóru fram, voru hinar beztu. Byrj- uðu þær með pianospili ungfrú Agnesar Sigurðsson, sem ávalt er að sýna gleggra og gleggra með spili sínu eftirtektaverða norræna snilligáfu. Manni leið svipað eftir söng hennar og eftir að hafa verið að lesa i Matthiasi eða Björnstjerne. — Þar var eitthvað sem ótvírætt minti á táp og þrótt Norðurs- ins — eins og þeir gera. Af öðrum hljómleikum og söng var þetta: Fiðlu solo, Miss Gau- vin; orgel-solo, Gunnar Er- lendsson og einsöngur, Lóa Davíðsson. En ræður fluttu séra Philip M. Pétursson (Þakkargerðarhugleiðing) og dr. Eggert Steinþórsson. Ræða hans var um Vatnsfjörð, fegurð landslags þar og margt og margt bygð þar viðkomandi, fróðlegt og skemtilegt. Þang- að kom Hrafna-Flóki, er Is- land gaf nafnið, sem það nú hefir. Ræður sem þessar, með landslýsingu og ótal söguleg- um minningum, væri gagn og gaman að heyra hér oftar. — Lilja Johnson las upp tvö ís- að taka eða drepa. Um 200,0001 lenzk kvæði af snild og áheyr- Rússar segja þeir, að fangaðir jendum til mikillar ánægju. hafi verið. í Bryansk og Vy-| Samkomunni stýrði Mrs. P. azma-héruðunum bíður her S. Pálsson, forseti Kvenfélags Rússa hins sama. Eftir þeim sem sjá hverjuj Sambandssafnaðar. Á eftir skemtiskránni var sezt að fram fer á vígstöðvunum er þó, kaffidrykkju i samkomusal (Eftir Jeanne Kerridge Fisher) Á gluggasyllunni situr hið svellgráa mistur hokið, sem flækingsköttur þar kúri í kuðung, unz upp sé lokið. VOR (Spring) haft, að á hverjum vegi að vígstöðvunum sé krökt af skriðdrekum og liði Rússa á ferðinni og mikið megi heita ef Þjóðverjar verði þess ekki varir fyr en síðar. Síðustu fréttirnar á laugar- dag eru þær, að Þjóðverjar haldi áfram sókninni á Moskva þrátt fyrir gífurlegt mannfall. Mánud. 13. okt.: Þjóðverjar lentu fallhlífar- her í þúsundatali að baki rauða hernum vestur af Moskva i dag. (Eftir David Waugh) Upp að mér hjúfrast ung og sólskinshlý óhemja lítil, gleðirík og frí — smáflyssar — hljóðnar — hleypur augsýn úr — yfir mig glettin steypir blómaskúr. TVÖ VIÐ OPINN GLUGGA (Two at Open Window) (Eftir Sheila Alexander) Hvað varðar okkur, þig og mig um það þó að til moldar falli visið blað eða þó upp í himingeiminn grimman grátblindum augum stari nætur dimman eða þó haustsins fuglar farist löngum fljúgandi burt með vængjaþungum söngum. Sig. Júl. Jóhannesson þýddi kirkjunnar. FJÆR OG NÆR John Robert Hallsson og Helga Sigurðsson voru gift s. 1. laugardag (11. okt.) á heimili foreldra brúðurinnar að Lund- ar. Foreldrar brúðurinn eru Jón Sigurðsson og kona hans Ingibjörg að Geysir (í Lundar- bygð). Brúðguminn er stjúp- sonur Eiríks Hallssonar, sonur Jakobínu konu hans. Veizla var á heimili foreldra brúður- Átti með því að skjóta Rússum jnnar ag giftingu lokinni er um skelk í bringu. En Rússar áttu |60 manns tóku þátt í. nægan her að baki fallhlífar-1 • • • hernum og er svo sagt, að ekki hafi einn einasti maður staðið uppi í fallhlífarliðinu stundu eftir að hann var til jarðar kominn. Á öðrum stöðum var sagt að óslitnar lestir hefðu verið eftir vegum Rússlands af vögnum og skriðdrekum til víg- stöðvanna til að glíma við her Þjóðverja. Þriðjud. 14. okt.: Þjóðverjar eru um 60 mílur frá Moskva að vestan. Er þar Laugardagsskólinn Stór hópur námfúsra ís- lenzkra barna, sækir nú Laug- ardagsskólann, en þó er enn pláss fyrir fáein fleiri. Foreldr- ar ættu að notfæra 'sér þessa aðstoð við kenslu íslenzkunri- ar meðan tækifærið býðst. Kenslan hefst í samkomusal Lútersku kirkjunnar á Victor St., stundvíslega kl. 10 á hverj- um laugardagsmorgni. • • • Stúkan Hekla hefir ákveðið háður einn hinn grimmasti ;ag hafa tombólu til arðs fyrir bardagi með skriðdrekum, sem sjúkrasjóð sinn, mánudaginn nokkurn tíma hefir sézt á þess- ,17_ nóvember. Þetta verður ná- ari jörð. Rússar hafa stöðvað .kvæmar auglýst siðar.

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.