Heimskringla - 15.10.1941, Side 5

Heimskringla - 15.10.1941, Side 5
WINNIPEG, 15. OKT. 1941 HEIMSKRINGLA 5. SlÐA ar við fortíðina — og frönsku byltingarinnar, sem reyndi að slíta sig lausa frá liðinni tíð. Frönsku byltingunni lauk í aft- urkasti; og síðan í víðtækum klofningi félagslífsins, sdm franska þjóðin hefir enn ekki getað til fulls brúað. En ame- ríkanska byltingin reisti stofn- anir sem standa enn í dag. Ihaldsmenn hyggja ekki að framtíðarlífið geti 'orðið full- komlega gott; en þeir hyggja að kjör þjóðanna mætti bæta þú hefir átt heima í stór- °g að menn settu að gera það. borgum mestan hluta æfinnar íhaldsmenn álíta ekki að nú- og unað því vel . . . það er ekki Bretland framtíðarinnar verður afkvæmi þess Bretlands sem var í gær og er í dag; betra, hraustara, vitrara, máske hnuggnara og áreiðan- lega seigara. En miklar og við- varandi breytingar hljóta að gerast, sem afleiðing af þessu “striði þjóðanna.” B. Th. þýddi LITLI BÆRINN tíðin sé að öllu leyti ill — af því hún er afkvæmi fortiðar- amalegt, að hafa tækifæri til að skoða fegurstu listasöfn, sjá innar; því ef maður afneitar j 0g heyra allar nýungar í leik- fortið sinni, þá afneitar hann húsunum, hlusta á úrvalið á öllum auði hugar síns og1 «viði sön^listarinnar, fara í hjarta. ! óperuna við og við og heyra Hver skoðana-flokkur hefir þar frægustu söngvara heims- sína eigin hættu í sér fólgna;jins syngja. . . Svo ertu frí og einhverja sérstaka synd, sem frjáls í stórborginni, því “þar honum er hættast við ’ að sem enginn þekkir mann, þar drýgja. Hin sérstaka synd í- er gott að vera,” jafnvel þótt haldsins er andleg og siðferðis- þú kærir þig ekkert um “allan íeg deyfð. Þegar menn gerast a............. sem þar er hægt sjálfum sér nógir og sljófir í að gera” og ekkj aðhafist neitt anda nota þeir íhaldsstefnuna það, sem þú þarft að fara í fel- sem afsökun síns athafnaleysis ur með . . . það er þeim vel- °g reyna að láta söguna hætta komið, sem dást að smábæjun- áframhaldi. En sagan getur um, að eiga þar heima . . . nei, aldrei komist í kyrstöðu. ekki er það neitt fyrir þig. Jafnskjótt sem menningin Bara meðvitundin um að vera hættir framsókn, fer að bera á óþekt innan um allan aragrú- rotnun í henni. Þegar íhalds- ann af fólki í stóru borginni stefnunni fer svo mjög aftur,1. . . já, það er lífið. að hún verður að sinnuleysi, j Og svo haga kringumstæð- hlýtur að gerast uppreisn gegn urnar því þannig, að þú flytur henni, sökum þess að hún olli til smábæjar uppi í norðvestri bvi meini. Angistin sem gripið Bandaríkjanna . . . þetta er hefir allan heiminn nú á dög- þokkalegur bær með þrjátíu um, er einmitt þesskonar upp- þúsundum ibúa . . . þú setur reisn, í stórum stíl, því hin þig á laggirnar, eins og best þú raikla erfikenning íhaldsins, getur og byrjar strax að telja hér í hinum vestræna heimi, dagana, þangað til þú getur var fallin niður í eigingjarna, jlosnað úr þessari fjárans ekki en fágaða fjárgræðgi. senn holu . . . það er svo langt Þess konar uppreisn, i heimi síðan þú áttir heima í smá- sem er fallinn í svefn, gefur bæ .. . þú varst búin að gleyma hverfjum æsingamanni, hverj- hvernig allir heilsast á götun- Cæsar eða herkonungi, um, veifa hver til annars í bíó tækifaeri til að hrifsa völdin. og hvernig húsmæðurnar kall- Hann nær þeim að nokkru leyti ast á úr gluggunum sínum og Weð herafla og að öðru leyti bjóða hver annari i “kaffislabb- uieð loforðum um “nýtt skipu- araðs”, eða segja hver afinari í tag” sem verði innleitt með áheyrn allrar götunnar, að gagngerri heimsbyltingu. hann Ferdinand litli var flengd- En æsingamaðurinn getur Ur í gær, fyrir að éta skegg- ekki komið “nýju skipulagi” á. sápuna hans pabba síns — eins Sagan getur hv'ergi um að nýtt 0g magapínan hafi ekki verið skipulag hafi verið tekið upp, nægileg hegning fyrir krakka- komið að neðan eða utan. Ann- greyið. . . Og þú hefir megna hvort viðhelst hið gamla fyrirlitningu á öllu þessu at- skipulag, með viðvarandi um- hæfi og hugsar með þér, að sem hótum, sem fylgjist þó með betur fer séu engin lög um, að eðlilegri framvindu sögunnar; þú þurfir að kynnast þessu eða að öðrum kosti, hið gamla smábæjarfólki . . . og hamingj- skipulag deyr út, vegna sins Unni sé lof, að það er altaf hægt eigin sljóleika, eða í æsingar- að ná sér í góðar bækur til að fullri uppreisn, sem þess eigin iesa. athafnaleysi, hefir gefið orsök Svo er dyrabjöllunni hringt ! einn góðan veðurdag og tvær En deyi hið gamla skipulag, brosandi konur standa í for- þá deyr menningin um leið.1 dyrinu . . . þær eru komnar i Maðurinn hverfur aftur að því “visit”, til þess að bjóða að- einu “að þjást, auka kyn sitt komukonuna velkomna til bæj- °g rækta jörðina — að hinum arins . . . ekki má minna vera, trumlegu lífsháttum; og upp en að þú sýnir þeim einhverja aí þeim þróast kannske ný gestrisni... Drottinn dýri, hvað juenning, einhverntíma. Því þetta er þreytandi. . . Og dag- ‘sagan vefur vef sinn í sam- arnir líða og nú koma fleiri feldri heild.” * heimsóknir og visit-kortunum Enginn, nema fáfræðingur, fjölgar óhuggulega í skálinni hyggur mögulegt að slíta sund- þinni. . . Ef þú ílengist þarna, Ur vef sögunnar, að svifta þótt ekki verði nema eitt ár eða •uenninguna lífi, tilfinningu og SVo, þá hefirðu ekki annað úr- siðferði, en halda þó eftir ó-1 rægi en endurgjalda heimsókn- fhertu lífsgildi hennar og efn- irnar . . . skemtilegt er það |sIegum hagnaði. Siðleysing-; ekki. lnn getur komið utan að, eins j nú hringir fónninn og það er °g þegar Rómaborg var tekin frú Watson, fyrsta konan, sem herskildi, eða innan að, eins og þú kyntist í bænum . . . hún sá er nú hótar að hertaka hinn Segir, að hana langi til að Vestræna heim. En hvaðan halda eftirmiðdags-te þér til sem hann kemur, getur hann heiðurs á þriðjudaginn. . . Frú aðeins eyðilagt. Þeir sem vita Watson er fremst í flokki í betta bezt, og þess vegna veita J samkvæmislífi bæjarins; hún sterkasta mótstöðu, eru þeir General Sir Claude Auchinleck, G.C.I.E., C.B., C.S.I., D.S.O. Hann hefir stjórn brezka hersins í Egyptalandi með hönd- um. Hann var áður á Indlandi. sem skilja kenningu Actons lá- varðar. E*að er nauðsynlegt að út- skýra þetta grundvallar-atriði ________ __ í brezkri sögu-þekkingu, áður !heima með góða bók. . . Wat- hefir verið vingjarnleg við þig . þú verður að taka boðinu . Og þriðjudagurinn kemur það er snjór og kuldi og hvað þú vildir miklu heldur sitja en rætt er um byltingu í brezku Pjóðlífi. Því ef vér berum hærra hlut, gera Bretar enga byltingu á þann hátt að hverfa frá stefnunni, svo sem að slíta vef sögunnar. Þeir munu halda honum samfeldum. sons-húsið er stærsta hús bæj- arins . . . þú kemur Inn í geysi- mikla daglegustofu, þar sem logar glatt á stóru eldstæði . . . húsgögnin eru falleg og mörg þerra “antique”; á veggjunum hanga málverk af forfeðrum hjónanna, bókaskápar, fullir af (bókum, alstaðar háir silfur- stjakar með kertum, er lýsa upp stofuna, sem óneitanlega ! er hugguleg. . . Sextán svart- klæddar konur sitja í stofunni og þær taka þér tveim hönd- um. . . Sumar spyrja þig hvað á dagana hefir drifið fyrir þér, aðrar segja frá ferðalögum sín- um — flestar þeirra fara mán- aðartíma “út að strönd” á vetri hverjum og ein eða tvær hafa verið í Norðurálfunni og flýta sér að tilkynna það . . . þær tala um síðustu bækur og um stjórnmál — meira af vilja en mætti — sumar hafa mikinn áhuga á hljómlist og segja þér með miklu stolti, að einu sinni í mánuði íséu hljómleikar í bænum og þektir söngvarar og hljómlistamenn séu gestir . . . já, á næsta hljómleik eigi bær- inn von á sjálfum honum Poul Robeson, til þess að syngja . . . (ertu nú nógu orðlaus af hrifn- ingu?). Frú Taylor, sem er lítil og hnellin og hefir þúsund ljósgular krullur, eggjar þig á að gerast meðlimur í lesklúbbn- um hennar . . . “það er svo mentandi”, segir hún; “okkur vantar einmitt konu, til þess að tala um “smörgasbord” í Svíþjóð; þér gætuð sannarlega sagt okkur sitt af hverju um potta og pönnur á Norðurlönd- um”. . . Og allar konurnar eiga sammerkt með það, að þeim finst litli bærinn þeirra vera besti bær í heimi. .. “og hvern- ig líst yður á það hérna” . . . þú þykist%“smart”, þegar þú kemur þér undan því að svara beinlínis og segir, að þér þyki landslagið í ríkinu framúrskar- andi fallegt. . . En þegar þú hefir verið spurð sömu spurn- ingunni tíu sinnum, kemur skrattinn upp í þér, og þú svar- ar: “litli bærinn er ágætur, þegar hann er litli bærinn þinn”. . . En í stað þess að reið- ast þessari — næstum því — ósvífni þinni* þá hlægja kon- urnar og finst þetta sniðugt svar . . . þjónustustúlkur með hvíta kappa bera nú fram te og stóra diska hlaðna brauði og kökum, að ógleymdum ís- rjómanum, sem aldrei er hægt að komast undan . . . allar kon- urnar bera sig vel eftir góðgæt- inu, augsýnilega eru þær ekk- ert að hora sig, eins og stór- borgakonurnar gera . . . þér er boðið í þrjú gildi og þú játar boðunum í örvæntingu þinni. . . . En þegar þú kemur heim, ertu ill og afundin og segir við manninn þinn, að þessar smá- bæjakerlingar séu óþolandi . . . “þær monta af þessari holu, •eins og hún sé miðdepill jarð- arinnar og alt sé best og full- komnast hér . . . hvað held- urðu, frú Watson spurði mig, hvort mér fyndist ekki þægi- legt að geta bílað heim úr gildi á fimm mínútum, í stað þess, eins og t. d. í San Francisco, að það tæki klukkutíma eða meir . . . auðvitað er það þægilegt, en það er nú einhver munur á gildunum lika. . . Og frú Grant uppástóð, að vinkona hennar frá New York, sem var í heim- sókn i bænum í sumar, hefði keypt bæði hatta og kjóla hér, vegna þess að henni fyndist búðirnar hér miklu smekklegri en New York-búðirnar . . . sér er nú hver frekjan . . . eða þegar mér í mesta grandleysi varð á að segja, að mér fynd- ist umhverfi næsta bæjar fal- legt, þá sögðu þær allar í kór, að sá bær hefði ekki fallegu trén og garðana, sem hér væru . . . þessi óendanlegi sjálfbirgingsháttur í þessu smábæjarhyski”, segir þú . . . og maðurinn þinn hlær dátt að öllum þessum vaðli í þér, því honum líkar vel við bæinn og íbúana. . . En ekkert er þér til geðs . . . þig bara dreymir um að komast sem fyrst aftur til stórborgarinnar. En svo veikist þú snögglega . . . maðurinn þinn er á ferða- lagi . . . þú liggur hjálparlaus í rúmi þinu og sér framundan þér langa og leiðinlega daga, eins og þegar þú varst veik í 5 vikur í San Francisco á árun- um og allan þann tíma ekki sást lifandi kvenhræðu, því konur stórborganna mega ekki vera að því að heimsækja sjúkl- inga . . . þú símar til læknis- ins og hann kemur . . . en hann er ekki einn, konan hans, sem þú hefir kynst lítilsháttar í boði einu, er með honum . . . og hún færir þér blóm og ljúffenga súpu . . . hún býðst til að sitja hjá þér á daginn og lesa fyrir þig. . . Og fréttin berst um litla bæinn, að þú sért veik i rúm- inu og á hverjum degi koma konur með blóm, ávexti og alls- konar góðgæti. . . Allar vilja þær hjálpa, sem best þær geta . . . þær skiftast a að sitja hjá þér. . . Svefnherbergið fyllist af blómum og ísskápurinn, sem þú gerðir gis að, koma þér nú á óvart. . . þær sýna þér eigin- leika, sem þú varst nærri því búin að gleyma, að væru til . . . eiginleika, sem þú aldrei hafðir orðið vör við árin, sem þú áttir heima í stórborgunum... Hjálp- semi nágrannans . . . viljann til að leggja í sölurnar. . . Og þú skammast þín fyrir allar útá- setningarnar. . . Hann er kan- ske ekki svo vitlaus litli bær- inn. . . Rannveig Schmidt Komið og skemtið ykkur á Victoria Hall, 44 Austin St. Dansað á þriðjudags, föstu- dags og laugardags kvöldum, góð músik, íslenzkir eigendur. # * * Landnámssögu tslendinga í Vesturheimi má panta hjá Sveini Pálma- syni að 654 Banning St., Dr. S. J. Jóhannessyni að 806 Broad- way, Winnipeg og Björnson’s Book Store and Bindery, 702 Sargent Ave., Winnipeg. Islenzkir hermenn komnir til Englands Skrá þeirri sem hér fer á eftir yfir nöfn og tölu íslenzkra her- manna, sem nú þegar eru komnir til Englands, hefir Jóns Sigurðssonar félagið safnað. Mun það fróðast allra um þetta mál. En félagið biður þó skyld- menni íslenzkra hermanna, að greina sér frá, ef þeim sé kunn- ugt um nokkura, sem ekki eru á skránni. Slíkar upplýsingar sendist til Mrs. E. A. ísfeld, 668 Alverstone St., Winnipeg. Jóns Sigurðssonar félagið fer nú að útbúa jólaböggla sina til hermannanna á Englandi. Er félaginu mjög um það hug- að, að ná til allra íslenzku her- mannanna. Væntir það að- stoðar allra íslendinga í þessu. Hér með fylgir nafnskráin: Cept. Einar Arnason, lst Corps Field Park Coy, R.C.E., C.A. Overseas. M5248 Spr. Eggert Arnason, 13th Field Park Coy, R.C.E., C.A. Overseas. L1141 Pte. Oli.Arnason, S.L.I., (MG) D Coy. H35411 Gnr. L. K. Arnason, 54th L.A.A. Bty, 2nd L.A.A. Reg. R.C.A.C.A. Overseas. H15128 J. G. Bessason, llth Med. Battery, R.C.A. K84316 Pte Joel Bjornson, P.P.C.L.I., lst Div. C.A. Overseas. L9406 Ingi Borgford, No. 1 Ordnance Field Park, R.C.O.C. M24227 Pte. C. Bjornson, 8th Field Amb. R.C.A.M.C. H3645 Carl Bjornson, No. 1 General Holdings Unit, R.C.E. H39216 Spr. Sig. Bjornson, D Coy., 1 Can. Pioneers Bty, R.C.E. H39246 Spr. S. H. Bergson, D Coy, 2 Can. Pioneers Bty, R.C.E. H37751 L.-cpl. O. A. Benedictson, 3 Div. Ammun, Coy, R.C.A.S.C. HC5638 P. O. Harold Blondal, R.C.A.F. Sec., C.A. Overseas. H57895 Sigurjon B. Bjornson, 1 Motor Amb. Convoy, R.C.A.S.C. H12189 Pte. J. Beggs, 13th 21st Field Bty, 6th Field Reg. R.C.A. H19103 Pte. J. G. H. Cooney, H.Q. 6th Can. Inf. Brigade. H17246 Pte. F. G. P. Doherty, No 1 R.C.A.S.C. Holdings Unit. H20072 Pte. P. L. Doll, D Coy., Q.O.C.H., C.A. Overseas. M24231 Pte. L. J. Einarson, 8th Field Amb. R.C.A.M.C. H35327 Pte. C. V. Einarson, C Bty, R.C.A. H17005 Pte. C. Erlendson, A Coy, No. 3 Holding Unit. R86151 LAC Alexander M. Einarson, R.C.A.F. B28498 Spr. John F. Finnson, lst Tunneling Coy, R.C.E. H36288 Spr. O. G. Finnson, R.C.E., C.A. Overseas. R70881 Sgt. H. T. Freysteinson, Wireless Air Gni*., R.C.A.F. H16080 Herman Guttormson, 3rd Inf. Holding Unit. M24229 Pte. R. Goodman, 8th Field Amb. R.C.A.M.C. H36289 Spr. J. Gudmundson, 4th Field Coy, R.C.E. Capt. J. K. Hjalmarson, Can. Corps H. Q., C.A. Overseas H16027 Chester Helgason, P.P.C.L.I., lst Div. R51391 E. L. Hanneson, ACl (112) A.C. Squad., R.C.A.F. R51394 LAC Owen Hanson, Wireless Sec. 110 AC Sq. R.C.A.F. Lieut. R. S. M. Hanneson, 6th Brig. 2nd Div. Q.O.C.H. M24228 J. S. Johnson, 8th Field Amb., R.C.A.M.C. H35414 Gnr. Arthur Johnson, 35th Batt. lst L.A.A. Reg. R.C.A. H35415 Gnr. Oli Johnson, 35th Batt. lst L.A.A. Reg., R.C.A. H16440 Gisli Jonsson, H.Q. Coy, No. 3 Holding Unit, P.P.C.L.I. L1345 Arni Johanneson, H.Q. Coy, S.L.I. (MG). H12099 J. E. Johnston, 13th Field Batt., R.C.A. H12089 K. A. Johanneson, 13th Field Batt. R.C.A. H19478 J. Johnson, D Coy, Q.O.C.H., C.A. Overseas. L2082 R. E. Johnson, A Coy, S.L.I. (M.G.) K53303 Pte. Joe C. Jakobs, 3rd Inf. Holding Unit, Seaforth Highlanders. H2251 Drv. Sam Johnson, lst Motor Amb. Convoy, R.C.A.S.C. P22184 Sgt. Arthur Kristjanson, 2nd Can. Inf. Brig. H2. M24230 Pte. T. J. Lindal, 8th Field Amb., R.C.A.M.C. H26459 Fred Laventure, Eng. Coy. No. 1, Gen. Holding, R.C.E. Lieut. Oliver Loptson, Brid. Headq., Iceland. H12120 Herman V. Melsted, Hq. 6th Can. Field., C.A. Overseas R59253 A.C.l L. A. Melsted, No. 8 S.F.T.S., R.C.A.F. 403871 J. H. McLean, R.A.F., % Can. House, London, Eng. R56678 LAC G. E. McDonald, 3 Headq. Signalers, R.C.A.F. Lieut. R. H. Mash, A Coy, lst Batt., Regina Rifles Reg. B86371 LAC V. C. MacDonald, R.C.A.F., Can. Overseas Cont. H50531 Pte. I. O. Nordman, lst Motor Amb. Convoy, R.C.A.M.C. H50532 Pte. E. Nordman, lst Motor Amb. Convoy, R.C.A.M.C. L53459 Tpr. K. A. Olafson, B. Sq. 8th Can. Recce, Bn. 14 Hussars. H19531 Pte. Ed. Peturson, Hq. Coy., Cave Field Bty., Q.O.C.H. H37727 L-cpl J. Peterson, 3rd Div. Ammunition Coy. K99560 S. P. Stephensen, 4th Coy, Forestry Corps, C.A. Overseas H38736 Franklin H. Stephensen, lst Arm. Div. Signallers, R.C.S. H3721 Spr. P. Stringer, 12th Field Coy, R.C.E. H3113 Dan Snidal, Can. Dental Corps, C.A. Overseas. 12132 Cpl. Ed. Steinson, Hq. 3 Can. Inf. Brig., lst Div. H19506 S. H. Simundson, lst Corps Field Park Coy, Q.O.C.H. L1698 Victor E. Steinson, D Coy, S.L.I. H24149 Gnr. Armand St. Germaine, lst Field Reg. 54, R.C.H.A. M2409 Pte. H. S. Sveinson, 8th Field Amb. Corps, R.C.A.M.C. H3145 Sgt. Jim Snidal, Can. Dental Corps, C.A. Overseas. Capt. A. N. Sommerville, Can. Corps Hq., R.C.A.M.C. H38802 Sgn. S. I. Sigurdson, D Se. No. 1 Coy, 3rd Can. Div. Sig- nals, R.C.C.S. H38805 Sgn. A. Sigurdson, D Sec. No. 1 Coy, 3rd Can. Div. Sig- nals, R.C.C.S. M24226 Heimir Thorgrimson, 8th Field Amb. Corps, R.C.A.M.C. M24178 Thor Thorgrimson, 8th Field Amb. Corps, R.C.A.M.C. H24137 Gnr. Thompson, 54th Bty, lst Field Reg. R.C.H.A. H25195 E. F. Thompson, lst Corps Field Coy, R.C.E. 12133 E. A. Thorgrimson, 13th Field Bty, R.C.A. H25208 D. S. Thordarson, lst Corps Field Park Coy, R.C.E. H57840 Drv. E. J. Thorsteinson, D Sec., No. 1 AC, R.C.A.S.C. L1645 Pte. Harold C. Thorlakson, Hq. Coy, S.L.I. (MG) M24179 Norman Vestdal, 8th Field Amb., R.C.A.M.C. H13101 Spr. J. Wanford, 12th Field Coy, R.C.E. Bœkur til sölu ó Heimskringlu Endurminningar, 1. og II. hefti, alls 608 blaðsíður, eftir Friðrik Guðmundsson. Verð upphaflega $2.50, báðar bæk- urnar; nú $1.00. Hetjusögur Norðurlanda, um 200 blaðsíður að stærð, eftir Jacob A. Riss. Islenzkað hefir Dr. Rögnvaldur Pétursson. — Verð 35c. Upplag þessara bóka er lítið. Þeir sem eignast vilja þær, ættu því að snúa sér sem fyrst til ráðsmanns Hkr.

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.