Heimskringla


Heimskringla - 15.10.1941, Qupperneq 8

Heimskringla - 15.10.1941, Qupperneq 8
8. SÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 15. OKT. 1941 FJÆR OG NÆR MESSUR 1 ÍSLENZKU SAMBANDSKIRKJUNUM Messur I Winnipeg Umræðuefni prestsins við morgunguðsþjónustuna kl. 11 f. h. í Sambandskirkjunni n. k. sunnudag verður “The Gods We Worship” og við kvöldguðs- þjónus'tuna, kl. 7, verður um- ræðuefni hans “Tru og fram ferði.” Sækið guðsþjónustur Sambandssafnaðar. Allir eru ætíð velkomnir. * * * Séra Albert E. Kristjánsson messar á íslenzku í Cnítara- kirkjunni í Vancouver. Kirkj an er á West lOth Ave., hálfa block fyrir vestan Granville. Ræðuefnið verður: “Hinir skriftlærðu”. Landar í Van- couver, sem lesa þessa auglýs- ingu, eru beðnir að láta hana berast. * • • Messað verður á Wynyard 19. okt. n. k. Ræðuefni: “Hvað vitum við um lífið?” Á sama stað verður messað þann 26. okt. Ræðuefni: “Hvað vitum við um dauðann?” Messurnar byrja kl. 2 e. h. H. E. Johnson • • • Séra Guðm. Árnason messar næstk. sunnudag (19. okt.) að Lundar. • • • Sunnudaginn 26. þ. m. mess- ar séra Philip M. Pétursson í Sambandskirkjunni í Árborg, kl. 3 e. h. að öllu forfallalausu. Messan fer fram á ensku, og verður nánar auglýst síðar. • • • “Frón” hélt skemtilegan fund í gærkvöldi. Með ræðum skemti próf. Tryggvi Oleson; talaði hann um ferðir norrænna manna á fyrri tímum til þessa lands og Gissur Elíasson; var ræða hans um Einar Jónsson. Ragnar H. Ragnar skemti og með pianospili. Á fundinum hreyfði S. Thorkelsson því, að Frón ætti að breyta um fyrir- komulag funda sinna þannig, að yngra fólkið nyti þeirra. Til þess þyrfti að hafa fundina að einhverju á ensku eða hafa dans á eftir. Málið liggur í salti til næsta fundar. Dans og Bridge | Gefin saman í hjónaband þ. | hefir Jóns Sigurðsson félagið olít- að prestsheimilinu í > í Good Templars Hall, Sargent Selkirk, Ingvar Sigvaldason, Ave., Winnipeg, 30. okt. n. k. frá Árborg, Man., og Sigþrúður ’ Arðinum verður varið til að S. Brandson, frá Hnausa, Man. kaupa eitt og annað fyrir Framtiðarheimili ungu hjón-; handa hermönnum. Islending- anna mun verða í Árborg, Man. ar eiga þarna von á ágætri skemtun og ættu að fjölmenna. • • • Thelma Guttormson, elzta dóttir Mr. og Mrs. B. Guttorm- son í Winnipeg, og James Kerr Wilson, einkasonur Mr. og Mrs. Carlisle Wilson, voru s. 1. laug- ardag gefin saman í hjónaband. Giftingin fór fram í Fyrstu lút. kirkju. Séra V. Eylands gifti. • • • Leifs Eiríkssonar hátíðahald víðsvegar í Bandaríkjunum Vinlandsfundar Leifs Eiríks- sonar var í ár, sem að undan- förnu, minst með hátíðahöld- um víðsvegar um Bandarikin. Voru það frændur vorir Norð- menn og þjóðræknisfélög þeirra (Sons of Norway), sem stóðu víðast hvar fyrir þeim hátíðahöldum, og í ræðunum við það tækifæri að þessu sinni var sérstök áhersla lögð á frelsisást norrænna manna og sjálfstæðishug. Islendingar áttu sinn hlut í hátíðahöldum þessum á ýms- um stöðum. Leifs Eiríkssonar félagið í Seattle, Wash., (The Leif Erikson Foundation), hef- ir árum saman staðið fyrir Leifs hátíðahöldum þar í borg, en núverandi forseti þess er séra Kristinn K. ólafsson og ritar skáldkonan Jakobína Johnson, sem skipað hefir þann sess í allmörg ár. Leifs Eiríkssonar félagið í Minnesota (The Minnesota Leif Erikson Memorial Association) hélt minningarhátíð að kvöldi þ. 9. okt.; formaður samkomu- nefndar var Gunnar B. Björn- Þér sem notið— TIMBUR KAUPIÐ AF THE Empire Sash & Door CO.. LTD. Birgðir: Henry Ave. East Sími 95 551—95 552 Skrifstofa: Henry og Argyle VERÐ - GÆÐI - ÁNÆGJA ÍSLENZK IÞRÓTT Dr. A. B. Ingimundson verð- ur staddur í Riverton þann 21. þessa mánaðar. • • • Árborg deild Rauðakross fé- lagsins efnir til skemtisam- komu og dans föstudaginn 17. okt. í samkomuhúsi þorpsins. Fyrir nokkru síðan las eg Til að skemta er einn af beztu bók, eftir þýzkan rithöfund, um missýningamönnum Winnipeg, þjóðir og lönd við Miðjarðar- “Ken Leyton” og “Folk Danc- haf. Höfundur reynir m. a. að ing” af nokkrum stúlkum. skýra ástæðurnar fyrir því, að Ættu allir að koma og skemta ; Bretum hefir yfirleitt hepnast sér vel um leið og þeir styðja j betur nýlendustjórn og sambúð mjög þarflegt mál. við austurlenzka þjóðflokka en * * * Frökkum og ítölum. Ein skýr- Laugardaginn 11. okt. voru ing hans er sú, að Bretum tak- gefin saman í hjónaband, Ólaf- j ist langtum betur að halda ur Leo Lingholt og Edyth Hel- j þjóðareinkennum sínum, þótt en Richardson, að heimili for- þeir dvelji áratugum saman eldra brúðarinnar, Mr. og Mrs.1 fjarri ættjörðinni og við alt Látið kassa í Kœliskápinn WvnoLa M GOOD ANYTIME SARGENT TAXI and TRANSFER SÍMI 34 555 eða 34 557 7241/2 Sargent Ave. Contracts Solicited Charles Richardson, 427 Paci- fic Ave. Giftinguna fram- kvæmdi séra Watson Argue. önnur skilyrði en þar. Bretinn er altaf brezkur, stundar brezk- ar íþróttir, fylgir brezkum sið- Brúðguminn er sonur þeirra! venjum og mataræði o. s. frv. hjóna Óla Lingholt og Guð-jFrakkinn og ítalinn semur sig bröndu Hansínu dóttir Stefáns hins vegar að háttum hinna O. Brandson, en brúðurin er af innfæddu manna og leggur enskum ættum. Bróðir brúð- j þjóðarsiði sína á hilluna. Af- reiðanlega íþróttaiðkunum sín- um að verulegu leyti að þakka. En margir eldri menn hér á landi halda því líka fram, að glímuæfingar þeirra í æsku, hafi verið bezti skólinn, sem þeir fengu. Ríkisvaldið hefir nú hafist handa um aukna íþróttastarf- semi. Það hefir skipað íþrótta- nefnd, ráðið íþróttafulltrúa, aukið fjárveitingu til íþrótta, ákveðið að auka iþróttanám við skólana o. s. frv. Þess ber að vænta, bæði vegna þjóð- ræknisbaráttunar og tilgangs íþróttastarfseminnar, að glím- an verði látin skipa þar þann öndvegissess, sem henni ber. J—Tíminn, 7. júní. Þ. Þ. gumans, Stefán Ólafur Ling- holt aðstoðaði hann en brúðar- mey var Connie Richardson, systir brúðarinnar. Heimili ungu hjónanna verður að 638 Burnell St. • • • Annan október lézt að heim- ili foreldra sinna 700 McMick- en St., Winnipeg, Guðmundur Helgi Thor Johnson, 29 ára gamall. Foreldrar hans voru Thorvarður Johnson og kona hans, Helga Johnson. Hinn látni var fæddur 14. maí 1912 í son ritstjóri, ér um mörg ár Westbourne, Man. 1 Winnipeg hefir verið einn af helztu for- ystumönnum félagsins, en Valdimar Björnson blaðamað- ur var samkvæmisstjóri. Þá flutti dr. Richard Beck, leiðingin af þessu verður sú, að Bretinn vinnur sér virðingu og álit, og í stað þess að hann læt- ur mótast af umhverfinu setur hann svipmót þjóðar sinnar á það. Hins vegar verður niður- staðan öfug hjá Frökkum og Itölum. Það er auðfundið, að hinn þýzki rithöfundur er hrifinn af þessari framkomu Breta og að hann er því fylgjandi, að Þjóð- verjar fylgdu þessu fordæmi þeirra, ef þeir ættu eftir að verða drottinþjóð jarðar. Framangreind ummæli hins DÁNARFREGN ^3iiiiiiiiiiiiaiiiiiiiiiiiic3iiiiiiiiinic3iiiiiiiiiiiintiiiiiiiiiiic3iiiniiiiii | INSURANCE AT . . . REDUCED RATES • Fire and Automobile • | STRONG INDEPENDENT COMPANIES forseti Þjóðræknisfélagsins, Mrs. L. Berke og Mrs. C. Sandi tvær ræður um Leif Eiríksson | sori) allar í Winnipeg. Jarðar- og norrænan hetjuanda (Leif förin fór fram frá A. S. Bardal Ericsson and the Heroic Spirit útfararstofu 3. okt. Séra V. J. of the North) frá útvarpsstöð-, Eylands jarðsöng. Legstaður- inni KFJM í Grand Forks, og:jnn er Brookside. voru þær liður í útvarpi því, er j • • • ríkisháskóli Norður Dakota stendur að. átti hann heima í 23 ár. Faðir hans og móðir eru bæði á lífi, 1 þýzka rithöfundar komu mér í ennfremur einn bróðir, Victor,! hug á Islandsglímunni í fyrra- við Whytewold, Man., og þrjár jkvöld. Forseti 1. S. í. vakti at- systur: Mrs. W. Christensen, j hygli á þvi, þegar hann af- henti verðlaunin, að glíman Lúterskar messur í vesturhluta Vatnabygða n. k. sunnudag (19. okt.). Mozart, 11 f. h. á íslenzku Wynyard, 3 e. h. á islenzku Kandahar, 7.30 e. h. á ensku. B. T. Sigurðsson Mrs. Ágúst Eyjólfsson frá Otto, Man., lagði á stað heim- leiðis síðastliðin föstudag eftir mánaðar dvöl í borginni. Hún gekk undir uppskurð á al- menna spítalanum hjá Dr. P- Minningarrit H. T. Thorlakson. Hún biður I gem ejgnast viija 50 blaðið að flytja innilegar þakk- |ára minningarrit Sambands- ir °g allar bestu ósl^ir ,o1 um ^safnaðar, geta eignast það með þeim sem veittu henni hjálp og samúð í þeim veikindum. McFadyen Company Limited | 362 Main St. Winnipeg | Dial 93 444 því að senda 50^ til Davíðs Björnssonar, 702 Sargent Ave. Ritið er mjög eigulegt, með myndum og ágripi af sögu kirkjunnar á íslenzku og ensku. nyti ekki þeirrar hylli æskunn- ar, er henni bæri. Áður fyrr hefði hún verið iþrótt íþrótt- anna hér á landi, en nú væru ýmsar aðfluttar íþróttir komn- ar til sögunnar, leikfimi, knatt- spyrna, tennis, badmington, golf o. s. frv. Þessar íþróttir nytu meiri vinsælda en glíman eins og sakir stæðu. Slíkt væri ekki að öllu æskilegt, því að glíman væri öllum iþróttum fremur íslenzk íþrótt. Við Islendingar höfum í þess- um efnum hagað okkur líkt og Frakkar og Italir í nýlendum sinum. Við höfum gleypt við aðfluttum iþrótt.um, en hafnað að mestu þjóðaríþróttinni sjálfri. Með því sviftum við •Í>lllllllllll[3lllltlNMIinilllllllllll[3NIIIIIIIIIIC3llllllllllll[3llllllllllllt<> L___ ____ okkur þeim þjóðemislega styrk Árdis IX. hefti hefir Heimskr. mynöum og ágripi af sögu sem holl og fögur þjóðleg íþrótt _ borist, og er nýkomið út. Ritið kjrkjunnar £ íslenzku og ensku. getur veitt. Á þeim tímum, þeg- er selt fyrir 35 cents og tæstJ • • • ar margvísleg hætta vofir yfirj hjá Mrs. Finnur Johnson, 14 Messa í Mikley I þjóðerni okkar, getur það verið j Thelmo Mansions, Winmpeg, j séra Bjarni A. Bjarnason I meiri missir en menn gera sér og einnig hjá öðrum konum messar væntanlega í kirkju; alment ljóst. Mikleyjar lúterska safnaðarj---------- næsta sunnudag, 19. okt. kl. 2 Þeir, sem einskis virða þjóð- víðsvegar sölu. sem hafa það til For Good Fuel Values ORDER WILDFIRE LUMP (DRUMHELLER) BIGHORN SAUNDERS CREEK LUMP (Saunders Area) CANMORE BRIQUETTES SEMET-SOLVAY COKE (STOVE OR NUT) PHONES lUrCC',URDYCUPPLYf',O.Ltd. ^^BUILDERS' iJsUPPLIES V^and COAL LICENSE No. 51 1034 ARLINGTON ST. jOösosoooasoGoooooooooocooooooooooccoeoccooooocccocoo e. h. Allir boðnir og velkomnir. erni og þjóðlega starfsemi, * kunna að segja, að það geri lít- Hin árlega tombóla Sam-: jg til, þótt glíman týnist, ef í- bandssafnaðar verður haldin þróttalif okkar blómgast að mánudaginn þann 3. nóvember j öðru leyti. Leikfimi, knatt- | nœstkomandi. síðar. Nánar auglýst Lúterska kirkjan i Selkirk Sunnud. 19. okt.: Sunnudaga- skóli kl. 11 f. h. Ensk messa kl. 7 e. h. S. Ólafsson • • • Messa að Lundar Séra Bjarni A. Bjarnason messar væntanlega i kirkju Lundar safnaðar annan sunnu- dag, 26. okt., kl. 2.30 e. h. Allir boðnir og velkomnir. KAUPIÐ HEIMSKRINGLU— útbreiddasta og fjölbreyttasta islenzka vikublaðið spyrna, tennis, badminton og golf séu líka góðar íþróttir. En þótt þessar og aðrar slíkar í- þróttir séu góðar, koma þær ekki í stað glímunnar. Glíman er íþróttj sem hentar ungum og vöskum mönnum betur en nokkur önnur íþrótt. Hún krefst karmensku, áræðis, skjótrar hugsunar og dreng- skapar. Engin íþrótt sameinar það betur, að vera bæði líkam- leg og andleg þjálfun. Bretar hæla sér af því, að raunverulega hafi þeir unnið orustusigra sina á knattspyrnu- völlunum. Þann fræknleika. sem brezkir æskumenn sýna nú í lofti og á sjó, eiga þeir á- Að morgni föstudagsins 5. september 1941, lézt einn af j frumherjum Vatnabygðanna, | þ. e. a. s. Guðmundur Jónsson. tHann var jarðsunginn af séra Carl J. Olson 6. september að Foam Lake, Sask., að viðstöddu miklu fjölmenni. Má segja að j flestir eða allir eldri Islending- iar í Foam Lake bygðinni og nokkrir frá Leslie hafi fylgt hinum látna til grafar. Þar að auk komu ættmenn og tengda- fólk frá Winnipegosis og sóttu jarðarförina — Mr. og Mrs. Þorsteinn Oliver, Mr. og Mrs. Sigurður Oliver og Mr. og Mrs. Skagfjörð. Guðmundur sál. var fæddur 19. febr. 1874 að Laxnesi í Mosfellssveit í Gullbringusýslu é Islandi. Hann misti föður sinn þegar hann var þriggja ára að aldri og móðir hans varð að bregða búi. Faðir hans hét Jón Bernarðsson en móðir hans Margrét Jónsdóttir. Hann lærði skipasmíði hjá Otta Guð-‘ mundssyni og stundaði þá iðn | í þrjú ár. Eftir það flutti hann til Vopnafjarðar og var þar í tvö og hálft ár við fiskimensku og bátasmíði. Árið 1901 flutti hann til Ameríku og settist að í Foam Lake bygðinni og var þar til æfiloka. Hann átti heima í bænum Foam Lake öll síðustu árin. Hann tók heim- ilisréttarland og bjó á því þangað til hann flutti til bæj- arins. Guðmundur sál. þektist á- valt sem góður drengur og kristinn maður. Við öll störf var hann eljumaður hinn mesti, í viðmóti var hann ætíð vin- gjarnlegur og bauð af sér góð- an þokka. Hans verður sakn- að í hinu ágæta Foam Lake mannfélagi. Blessuð sé minn- ing hans! Guðmundur sál. kvæntist aldrei og nánustu skyldmenni hans eru þau Sigurður Oliver og Mrs. Skagfjörð í Winnipeg- osis. Carl J. Olson Blöð á Islandi eru beðin að geta þessarar fregnar. MESSUR og FUNDIR í kirkju Sambandssafnaðar Messur: á hverjum sunnudegi Kl. 11 f. h. á ensku Kl. 7 e. h. á íslenzku. Safnaðarnefndin: Fundir 1. föstudag hvers mánaðar. Hjólparnefndin: Fundir fyrsta mánudagskveld í hverjum mánuði. Kvenfélagið: Fundir annan þriðjudag hvers mánaðar, kl. 8 að kveldinu. Söngœfingar: Islenzkri söng- flokkurinn á hverju fimtu- dagskveldi. Enski söngflokkurinn á hverju föstudagskveldi. Sunnudagaskólinn: Á hverjum sunnudegi, kl. 12.15 e. h. ÞJÓÐRÆKNISFÉLAG ÍSLENDINGA Forseti: Dr. Richard Beck University Station, Grand Forks, North Dakota Allir Islendingar í Ame- ríku ættu að heyra til Þjóðrœknisfélaginu Ársgjald (þar með fylgir Tímarit félagsins ókeypis) $1.00, sendist fjármálarit- ara Guðmann Levy, 251 Furby St., Winnipeg, Man. 1 VIÐ KVIÐSLITI Til linunar, bóta og styrktar reynið nýju umbúðirnar, teyju- lausar. Stál og sprotalausar. — Skrifið: Smith Manfg. Company, J)ept, 160, Preston, Ont. — Þér segið að ræningi hafi ráðist á yður og rænt yður. — Já, það gerðu þeir. En til allrar guðslukku hafði eg ekk- ert fémætt á mér — annars hefði þeir náttúrlega tekið það. Hann: Þér þætti víst ekki amalegt, að vera ekkja eftir einhvern ríkisbubbann. Hún: Eg hefi aldrei kært mig um að vera ekkja eftir neinn annan en þig. * * • Vincent J. O’Brien í San Francisco og kona hans, Glad- ys, vildu skilja, en þau gátu ekki komið sér saman um hvort ætti að halda hundinum Pal. Skar dómari upp þann úrskurð, að Vincent skyldi halda hund- inum, en frúin mætti heim- sækja hann — hundinn-— þeg- ar hún vildi. • • • — Hvað segirðu um nýju Ijóðabókina mína? — Bandið er fallegt! WINDAH k Coal Company Limited 1K0L , K0K VIÐUR | Phone 27 347 ij & 307 SMITH STREET | J. Olafson, Sími 27 635 Umboðsmaður (Leyfi nr. 7) &OOSOOCOOCOOOCCOCCOCOCOQC$ TOMBOLA og DANS Hin árlega hlutavelta "Skuldar" verður haldin í G. T. húsinu. nœsta MÁNUD. 20. OKTÓBER til arðs fyrir Líknarsjóð félagsins. “Drættirnir” eru venju fremur jafn vandaðir og forstöðunefndin ber það traust til almennings að margmenni verði og að allir hafi mikla skemtun og fari síðan heim hjartanlega glaðir og ánægðir með “happadrættina” að dansinum enduðum, en var- anlega gleðin i brjóstum allra, er fengin með því, að styrkja “liknarSjóðinn''. Eldiviður fró Hagborg Gibson’s Orchestra spilar fyrir dansinum. Aðgangur og einn “dráttur" 25tf Byrjar 7.30 J

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.