Heimskringla


Heimskringla - 12.11.1941, Qupperneq 2

Heimskringla - 12.11.1941, Qupperneq 2
2. SÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 12. NÓV. 1941 ENGLISH SECTION A column sponsored by the Junior Icelandic League. Address all contributions to Secretary Junior Icelandic League, 558 Sherburn St., Winnipeg. The idea of publishing a few columns in English in the Ice- landic weeklies has been dis- cussed a great deal during the last few years. The Junior Icelandic League has had this matter under consideration for some time. It is felt that this would form a link between the many thousands of people who do not read Icelandic but live in homes where the Icelandic papers are read. Naturally these papers would be the most effective medium to accomplish this purpose. The management of the Vik- ing Press Ltd., have agreed to allow space in their paper for an English Section. A com- mittee, appointed for the pur- pose has decided on the follow- ing material for this section: 1. Articles dealing with Ice- landic History and Litera- ture, that will inform as well as stimulate a desire for study of these subjects and other related subjects. It is anticipated that senior, as weH as junior Icelanders will contribute to this sec- tion. 2. Short articles, short stories and poetry of literary merit. newly settled country, was written in this language. In order to study that literature eminent people, endowed with geat talent, learn Icelandic and find the time and effort well spent. These are people of different nationality, living in all parts of the world. Why should not people of Icelandic descent learn the Icelandic language; the key to the trea- sure chest of their cultural heritage? D. “KVELDVAKA”IN ICELAND By Thelma E. Stefansson Iceland, a small island in the northern Atlantic, has won wide fame among the other nations of Europe as a centre of literary activity, as the home of the scaldic song and saga literature. From very early times the inhabitants of Ice- land have given themselves to study and have succeeded' in contributing much to the in- tellectual life and culture of the world. Every evening _ after the the common people in most homes in Iceland. Great was the value of the “kveldvaka”, for it provided even the poorer class with a considerable knowledge of lit- erature—not only Icelandic but also foreign. It proved to be an important medium of edu- cation in a land where schools were comparatively few and the population scattered. —“Golden Boy” BOO KS written in English about Ice- land and Icelandic Matters day’s work, all the people of to be contributed in order to the common peasant farm- exercise and develop literary steed> which consisted of twenty or thirty persons, as- sembled in the living room to devote a period of two or three including hours caned “kveldvaka” to from the Qral reading hy some one mem- ber of the household. The oth- ers, meanwhile, occupied their time with various other tasks, such as spinning, weaving, knitting, carding or almost anything else that was not noisy, The usual source of read- ing material was from the sagas and other classical litera- ture which included both prose and poetry covering historical, religious, romantic and mytho- logical themes. The saga literature was first talent. 3. Short book reviews and news items about books of special interest, books translated Icelandic and magazine ar- ticles of special interest. 4. News items covering the ac- tivites of Junior Icelandic clubs located in differént parts of this continent. This would create a bond between the widely scattered people of Icelandic origin. THE ICELANDIC LANGUAGE The committee requests con- tributions to these various sec- tions from people in Canada and the United States, and an- ticipates friendly co-operation in connection with this project. | developed in Iceland as a dis- It is realized that the success tinct literary art, although of this venture depends on your prose narrative had flourished whole-hearted support. in Norway from very ancient Grace Reykdal times. Story telling was a Helen Sigurdson chief source of information H. F. Danielson 'brought to the peasant from -------------- the outside world as well as a favorite entertainment in the home and at public gatherings. Stories were of varied themes Originally Icelandic ' was —kings and their conquests, identical with the Old Norse outlaws and their deeds or found in southwestern Norway common peasant folk and their in the district from which the simple homely joys but al- greatest number of Icelandic though their fictitious sagas colonists emigrated. It has were noteworthy, the greatesfct been preserved in Iceland with achievement of the Icelandic but little changes to the pres- scribes was of the historical. ent time, a period of a thou-1 The most popular form of sand years. ! poetry was the “rímur”, or In the period which saw the ballad poetry, which has con- creation of much of the world tinued to thrive even in mod- famous Icelandic literature, in ern times. This kind of narra- the form in which we have it, tive poem, based for the most that is from the eigth to the part on mythological sagas thirteenth century, the Norse and romantic foreign tradi- language became current over tions, began to appear in the a large part of Europe. It was fourteenth century. The “rím- spoken, with small local differ- ur” were recited for the enjoy- ences, in the whole of Scandi- ment of the people in the home navia, in a considerable area of but most often this was done England, Scotland and Ireland, in a sing-song voice. The great- in part of France, for a time at est exponents of this form of least, on the southern and east- expression were the profession- ern sides of the Baltic, as far al rhapsodists who travelled south as the great Swedish from house to house. kingdom centered in Kiev, the Modern literature was much mother of Russian cities. It in demand with all classes and became a recognized language the many good judges of litera- in Constantinople, for it was ture who spread all over the the speech of the Emperor’s country tended to make the bodyguard. Its limit east was standard very high. Numerous the River Jordan and its limit translations of masterpieces westward was the coast of from foreign languages took Massachusetts, for it was the'place in the nineteenth cen- first European language to be tury, such as translations of spoken in the new world. Ithe world renowned “Hamlet” The great literature that and the “Iliad”, which have sprang up in Iceland, then a very likely been read out to “History of Iceland”, by Knut Gjerset, Ph.D., published by The HcMillan Co. “Iceland, A land of Contrasts”, by Hjalmar Lindroth. Prince- ton University Press. Ameri- can Scandinavian Founda- tion. “Ships in the Sky” and “A Night and a Dream”, a se- qual to it. By Gunnar Gunn- arsson. — The Robbs-Merril Co., New York. “I See a Wondrous Land” By Gudmundur Kamban. G. P. Putnam’s Sons, New York. “Edda and Saga”. By Bertha S. Philpotts. A Home Uni- versity Library Book. Thorn- ton Butterworth Ltd., don. “Iceland: First American Re- public”, by Vilhjálmur Stef- ánsson. Doubleday, Doran & Co., New York. ÞÉR FÁIÐ BETRI KAUP MEÐ VOGUE SÍGARETTU TÓBAKI TTINN NÝI stóri pakki af Vogue sígarettu tóbaki, sannar öllu fremur—þegar þú vefur sígaretturnar sjálfur—að beztu kaupin eru lOc pakki af Vogue sígarettu tóbaki. Munið einnig að maður hefir ánægju af að vefja sígarettur með Vogue sígarettu pappír. 10^1 Pakkinn 1/2 Dós — 65* Dr. Stefánsson áð halda fyrir- lestur um hugrekki á sam- komu, er haldin var í byrjun skólaársins á háskólanum í Pittsburgh . . . en þegar rektor sagði: “þetta var nú máltíð í lagi” . . . þegar Kristján kon- ungur tíundi reið á hvíta hest- inum sínum yfir landamæri Danmerkur á sólbjörtum sum- háskólans var búinn að kynna ‘anjegi, er Slésvík sameinaðist áheyrendunum fyrirlesarann, I móðurlandinu eftir síðustu Junior Icelandic League News A general meeting of the Junior Icelandic League will be, held Sunday evening Novem- ber 23 in the Antique Tea Rooms, 210 Enderton Building, commencing at 8.30 p.m. We are pleased to announce that Mr. G. L. Jóhannson will be the guest speaker. The League has arranged to have a dance in The Blue Room, Marlborough Hotel, on Friday December 5th. Pro- ceeds to be donated to the I. O. D. E. Jón Sigurdson Chap- ter. SUNDURLAUSIR ÞANKAR Það er ekki vegna þess, að eg hefi neina sérstaka unun af að fetta fingur út í það sem fólk er að skrifa í blöðin, að eg er að þaufast við að néfna það, sem eg álít vera vitlaust í greinum eftir myndarfólk. . . Um daginn var eg með útásetn- ingar við greinina um hann Thorvaldsen . . . en sá góði maður Pétur “fór of langt” . . . og í síðustu Heimskringlu er fróðleg grein um íslenzka hljómlist gftir frú Björgu Vio- let Isfeld . . . en mér finst bara í allri auðmýkt, að þegar frúin telur upp tónskáld íslendinga, þá sé það ekki allskostar rétt að gleyma honum Jóni Leifs úr listanum, en að því er eg frek- ast veit, þá er hann viðurkend- ur í höfuðlöndum Norðurálf- unnar sem einn af efnilegustu tónskáldum meðal yngri manna. í tveim síðustu eintökum tímaritsins “New Yorker”, sem er meinhæðnasta tímaritið í Bandaríkjunum, er oft fyndið og skemtilegt, hafa verið grein- ar um hann Dr. Vilhjálm Stef- ánsson, vingjarnlegar og fyndn- ar greinar og segja frá æfi hins’fræga manns. . . Höfundur greinanna gefur þær upplýs- ingar, að foreldrar Dr. Stefáns- sons hafi verið af norskum uppruna, en fædd á íslandi. . . . Hvort “norskur uppruni” þýðir þarna, að þau hafi verið, eins og allir íslendingar, af “norrænum uppruna”, það veit eg ekki, en Norðmennirnir okk- ar leggja líklega við hlustirnar, ef eg þekki þá rétt . . . þessi saga er í annari greininni. . . Fyrir nokkrum árum síðan átti stóð Dr. Stefánsson upp og sagði: “Eg get ekki haldið fyrir ykkur fyrirlestur um hugrekki, þar eð eg ekki veit nokkurn skapaðan hlut um það efni, en í staðinn ætla eg að tala um L°n" notanlegleika, sem er miklu þýðingarmeiri eiginleiki”. . . Og er þetta líkt honum Dr. Vil- hjálmi Stefánssyni. Það var hann Dr. Stefánsson, sem sagði við mig, að það væri æfagamall íslenzkur siður að þúa alla, siðurinn, sem Vestur- Islendingar hafa tekið upp . . . það er erfitt að venja sig við þann sið, þegar maður er alin upp við að þéra ... aftur á móti finst mér það notalegur háttur, að-ávarpa fólk með fornafni . . . og gleymi eg aldrei þegar eg einu sinni hitti myndarleg- an Islending einn í San Fran- cisco . . . hann hafði dvalið í Bandaríkjunum í 20 ár og tal- aði enn ómengaða norðlensk- una . . . en þegar eg spurði hann að nafni, svaraði hann bara: “eg heiti Halldór” . . . síðan sagði eg honum fornafn mitt og við spjölluðum um dag- inn og veginn nokkra stund . . . en vissum aldrei önnur deili hvort á öðru. Það var kyndugt að sjá myndina': “forsætisráðherra Jónasson og vinur”, (eins og undir myndinni stendur) í “Time” á dögunum . . . “vinur- inn” er hinn merki útlending- ur, sem var í heimsókn í Reykjavík á dögunum . . . hann ( er bústinn og þéttur á velli og er í jakka með gyltum hnöpp- um og með kaskeiti á höfði . . . þegar Adam sá myndina varð honum að orði: “vinurinn lítur út eins og hreppstjóri, sem hitt hefir háttstandandi embættis- mann á förnum vegi og hefir fengið að slást í för með honum spottakorn”. . . Margt er minnisstœtt . . . Hvað íslendingar eru gefnir fyrir að uppnefna. . . Maðurinn, sem sagði við konuna sína: “Þú ert svo lagleg í kvöld, gæska . . . hvað hefir komið fyrir” . . . þegar eiginmaðurinn segir slikt og þvílíkt, þá er það vissara fyrir eiginkonuna, að fara að kippa hjónabaftdinu í lag. . . Hún Metta gamla, sem elskaði góðan mat og kunni líka að búa hann til . . . hún var að minsta kosti 225 pund að þyngd og í hvert skifti, sem við hittum hana, sagði hún: “finst þér eg hafa fitnað . . . eg gæti kanske þolað að hora mig um tíu pund . . heldurðu ekki?” . . . Gömlu Gyðingahjónin, sem við þektum í San Francisco . . . þau voru mjög samrýmd og konan sagði okkur, að á hverj- um degi í öll þau fimtíu ár, sem þau höfðu verið gift, hefði maðurinn sagt sömu setning- una þegar hann stóð upp frá miðdegisborðinu . . . en hann heimsstyrjöldina, en litlar telp- ur stráðu blómum á veginn. . . Þegar hann Ragnar Kvaran sagði við mig á árunum: “í hvert skifti, sem maður vill segja eitthvað verulega vel á íslenzku, er maður áður en var- ir búinn að stela setningu frá honum Halldóri Laxness” . . . og átti Ragnar þó ekki örðugt um mál, eins og okkur er kunn- ugt. . . Hann sagði það hlægj- andi, en var þó ekki laust við, að honum þætti fyrir að viður- kenna þetta, því þótt Ragnar dáðist að Lexness að ýmsu leyti, þá líkaði honum ekki alskostar við hann um þær mundir. . . En hvað segið þið um þessa setningu úr “Fegurð himinsins”, sem hann Laxness sendi mér á dögunum: ‘I dag ér ró og friður og blessuð kyrð yfir allri náttúru guðs — rödd- in er djúp og hlý en dálítið brot- hætt og ákaflega' gömul”. . . Tekur það ekki fyrir kverkarn- ar á manni. . . Rannveig Schmidt DANARFREGN Sigurður Jónsson í Spanish Fork, Utah, U. S. A., andaðist að heimili sínu 2. sept., 1941. Sigurður var fæddur 14. júní 1860 í Akrakoti á Álftanesi í Gullbringu- sýslu á Islandi. Foreldrar hans hétu: Jón Sigurðsson og Guðný Jónsdóttir, bjuggu þau lengi á Akrakoti, áður nefndu. Sigurður flutti vestur um haf árið 1885 og settist að í bænum Spanish Fork, og þar var hans heimili síðan. Sigurður giftist Jóhönnu Guðmunds- dóttir (frá Mandal) í Vestmannaeyjum, 28. september 1891. Þau eignuðust 8 börn, 5 af þeim komust upp, og öll gift hérlendu fólki. Heita þau: Matthildur (Mrs. Gennessy), búandi í Los Angeles, Calif.; Thelma, Mrs. McKell; Willford, Hagon og Max, öll búandi í Spanish Fork, Utah. Þessum hjónum búnaðist vel, þau voru samhent og ráðdeildarsöm. Fljótt komu þau upp snotru heim- ili úr múrsteini, og þegar fjölskyldan fór að vaxa upp, þá stækkuðu þau húsið, mun það hafa öll nútíðar þægindi sem góð hús kalla fyrir. Sigurður var glaðsinna maður, hvers manns hug- Ijúfi er honum kyntist, tillögu góður og hjálplegur þeim er til hans leituðu í vandræðum sínum. Sigurður vann nokkuð mikið út frá heimilinu, því þó þau hefðu talsvert bú nægði það ekki að fylla heim- ilisþarfirnar. Stjórnaði þá Jóhanna heimilinu með skörungsskap. Sigurður vann æði oft við kolanámur í Scofield, Utah, við að hlaða járnbrautarvagna kolum; hann var afburða verkmaður, og gat altaf fengið vinnu er hann vantaði, hann vann einnig talsvert við járn- brautarvinnu. Fjárhirður eru stórar og margar í Utah, og er mikil vinna á vorin, í apríl og maí, við að taka ullina af fénu. Við það vann Sigurður vor eftir vor. Hann var einn af þeim fáu er klipti oft 100 kindur á dag, er það stórt dagsverk á 12 klukkustundum. Flestir sem stunda þessa vinnu klippa 70—80 kindur á dag, stöku menn 90 á dag. Misgott er féð að klippa, og verða töl- urnar miklu lægri eftir daginn af slæmu fé. Sigurður mun ekkert frændfólk hafa átt í Banda- ríkjunum, en eitthvað í Canada; bróðir að nafni Grím- ur hefir verið í Hafnarfirði, og margt frændfólk þar og í Reykjavík. Sigurður varð fyrir því óhappi að detta og lær- brotnaði. Legan varð löng, vantaði einn dag til að fullgera 32 mánuði, áður hann fékk hvíld. Jóhanna kona hans stundaði hann allan tímann, var það mikið þrekvirki af aldraðri konu. Dóttir þeirra, Matthildur, kom frá Los Angeles og stundaði föður sinn síðustu vikuna er hann lifði. Var víst þörf að hvíla þreytta móður. Sigurðar er sárt saknað af eftirlifandi ekkju, börn- um þeirra, tengdadætrum, tengdasonum og 12 barna- börnum, venslafólki og vinum. Útfararathöfnin hófst með húskveðju frá heimil- inu, og síðan í enskri kirkju við afar mikið fjölmenni og blómskrúði. Sigurður var jarðsettur 4. sept. í grafreit bæjarins. Friður hvíli yfir hans jarðnesku leifum. Þorbjörn Magnússon

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.