Heimskringla - 12.11.1941, Side 7
heimskringla
7. SÍÐA
WINNIPEG, 12. NÓV. 1941
STALIN OG HITLER
“Nú sækjast sér um líkir
finst mér mega um þá Hitler og
Stalin segja í stríðinu.” Þessi
orð voru tilfærð úr bréfi, í
Hkr. nýlega.
Mér finst þessi umsögn vera
svo móðgandi og ósanngjörn í
garð Stalins að eg get ekki lát-
ið hjá líða að benda á hvað
þeir eru ólíkir.
Að vísu má segja að þeim
svipi saman í því að báðir hafa
komið upp, hver í sínu landi,
þeim fullkomnasta her og hern-
aðarvélum sem dæmi eru til í
sögu þessa heims. Hitler til
árásar og rána, Stalin aðeins
til varnar, því Rússar voru vilj-
ugir að afnema allan her ef hin
stórveldin í Evrópu gerðu það
sama. Maxim Litvinov gerði
þá tillögu fyrir þeirra hönd í
þjóðbandalaginu en árangurs
laust.
Litvinov var fylgjandi sam-
ábyrgð og samvinnu milli lýð-
ræðislandanna, Bretlands,
Frakklands, Tékkó-Slóvakíu og
Sovét Rússlands, enda voru
þessi 4 veldi samningsbundin
til varnar gegn árásum — en
til allrar óhamingju fór það alt
út um þúfur, en það var ekki
Rússum að kenna. Þeir voru
reiðubúnir að standa við sína
samninga. Það má segja um
Stalin að hann hefir verið eins
orðheldinn og Hitler hefir ver-
ið lýginn og svikull í samning-
um og loforðum.
Hitler hefir flutt þá fárán-
legu og óvísindalegu kenningu
að Þjóðverjar væru öllum þjóð-
um æðri, fæddir til að drotna
yfir öðrum og hefðu þvi rétt
til að lítilsvirða og eyðileggja
menningu annara þjóða, og
keyra alt í þýzkan stakk, hjá
óeim þjóðum sem voru svo
ólánsamar að lenda undir yfir-
ráð þeirra.
Þessi boðskapur var fluttur
með ofstækis áróðri og miklum
árangri, yngri kynslóðinni á
Þýzkalandi hefir gengið furðu
vel að kyngja þessu sjálfshóli.
Þeir eldri, sem komnir eru
til vits og ára, er sagt að kími
að þessu og minnist málshátt-
arins: “Seyrt er lof í sjálfs-
munni.”
í Rússlandi Stalins, ræður
jafnrétti meðal hinna mörgu
þjóðflokka innan U. S. S. R
Hver þjóðflokkur í Sovét rikj-
unum fær að hafa sitt mál og
menningu og mikil rækt lögð
við hvortveggja af fræðslu
máladeild, en engum sýnd lít-
ilsvirðing, engin tilraun að
keyra alt í rússneskan stakk
eins og var áberandi á tíð
keisara stjórnarinnar fyrrum.
Þessi frjálslynda stefna hefir
haft eindreginn stuðning Stal-
ins. í Sovét ríkjunum er held-
ur ekki nokkur fordómur eða
óvild til “litaðra” manna, svo
sem svertingja o. s. frv. Um
það hefir Paul Robeson, söng-
maðurinn frægi, skrifað fagur-
lega. Hefir hann dvalið
Rússlandi með ungum syni sín-
um, Pauli, 7 ára. Er þessi
drengur svo hrifinn af fram-
komu og viðmóti rússnesku
barnanna er hann hefir um
gengist í Moscow (og sem
stakk svo mjög í stúf við það
sem hann hafði vanist í Banda-
ríkjunum) að ráðgert er að
hann alist upp í Rússlandi.
- NAFNSPJÖID -
Dr. M. B. Halldorson
401 Boyd Bldg.
Skrifstofusími: 23 674
Stundar sérstaklega lungnasjúk-
dóma.
Er að finna á skrifstofu kl. 10—12
f. h. og 2—6 e. h.
Heimili: 46 Alloway Ave.
Talsimi 33158
Thorvaldson & Eggértson
LöglræSingar
300 NANTON BLDG.
Talsími 97 024
INNANLANDSHER BRETA
Her þessum var fyrst stjórnað af sjóhernum, en nú er
hann undir stjórn landhersins. Hann hefir flota af smá-
bátum, svo hraðskreiðum að ótrúlegt er og vopnuðum, sem
með ströndum fram þjóta og eftir ám, sem örskot. Hvar
sem sjóflugvélar Þjóðverja reyna að lenda, eru þeir komnir
og eyðileggja þær. Á myndinni er maður að verki á
þessum litlu landvarnarbátum.
Office Phone
87 293
Res. Phone
72 409
Dr. L. A. Sigurdson
109 MEDICAL ARTS BUILDING
Office Hours:
12—1
4 P.M.—6 P.M.
AND BY APPOINTMENT
M. HJALTASON, M.D.
ALMENNAR LÆKNINGAR
Sérgrein: Taugasjúkdómar
Lætur úti meðöl í viðlögum
Viðtalstimar: kl. 2—4 e. h.
7—8 að kveldinu
Sími 80 857 643 Toronto St.
INNKÖLLUNARMENN HEIMSKRINGIU
I CANADA:
.........................ZZ.Zx* J. Abrahamson
Antler, ................ ....Sumarliði J. Kárdal
...................... ........G. O. Einarsson
Sr,or?........................Sigtr. Sigvaldason
.............. ...........Björn Þórðarson
Beckville.............. ..........G j, oieson
Belmont.......................
Bredenbury............ Thorst. J. Gíslason
Brown......................
Churchbridge... ........... Guðm. Sveinsson
Cypress ........................S. S. Anderson
Dafoe............... .........K j Abrahamson
Ebor Station, Man.....•••••••.j H Qoodmundson
gíZm Lake........... ............K Kjernested
P :..............'"'"Z.......Tím. Böðvarsson
Hayiand0...ZZZZZZZZZ".........Slg. B. Helgason
Sn^ZZZZZZZZZZZ.................Gestur S. Vídal
.................ZZZZófeigur Sígurðsson
Inmsfai1 .............*.........s. S. Anderson
Kandahar......... .............Sigm. Björnsson
Lesiie.............•••• ••••• •...D j. Undal
MarkerviÍíe..Z.ZZ........... Ófeigur Sigurðsson
.........ZZZZZZZ............s. Sigfússon
XtFSZL'..................... Mrs. L. S. Taylor
Oakview....... ..................S- Sigfússon
Red Deer'Z'..................Ófeigur Sigurðsson
RNÍff’ ZZZZZZZZZZZZZZBjö^ Hjörleifsson
Selkirk, Man.......Mrs. David Johnson. 216 Queen St.
Silver Bay, Man................Hall?r Halls0"
Sinclair, Man................K- J*
4 .........Mrs. Anna Harvey
wSSSSSsrrrzL........................s- om,'r
------------^T-~7Z=:a S. Anderson
I BANDARÍK.JUNUM:
Bantrv B. J. Breiðfjörð
Ro inZhoZ 'wn'fth ......Mrs. John W. Johnson
KnT^hwart:::::::::::r:—.....m^ús^ov^
Cavalier and Walsh Co....ZZZ.Mrs. E. Eastman
Í^SZZZZZZZZZZZ.............j..Míbb C. V. Dalmana
Los Angeles, Calif.... ........g Goodman
Mdton.................. ...Miss C. V. Dalmann
Minneota................. ....Th Thorfinnsson
SSsí:'Si,z:rsi'i^ «j»
The Viking Press Ltd.
Winnipeg Manitoba
Á Þýzkalandi Hitlers er lítið
um kvenfrlesi, réttindi sem
konur höfðu áunnið sér hafa
verið tekin af þeim, og þeim
skipað það verksvið: “Að gera
graut og geta börn” og vera
ambpttir nazismans.
Á Rússlandi Stalins hefir
konan fullkomið jafnrétti við
karla á öllum sviðum og tekur
þátt í stjórnmálum, iðnaði og
öðrum þjóðfélagsstörfum, eftir
því sem hún hefir hæfileika til.
Stofnun Sovét lýðveldanna hef-
ir frelsað konur hinna mörgu
þjóðflokka innan U. S. S. R. frá
miðalda ánauðaroki og lyft
jieim í einni svipan upp í tutt-
ugustu aldar andrúmsloft.
Á Þýzkalandi hóf Hitler hin-
ar grimmustu ofsóknir á hend-
ur Gyðingum, sem sögur fara
af, og er þá mikið sagt, því sitt
af hverju hefir þessi mikilhæfi
og gáfaði þjóðflokkur þurft að
líða gegnum aldirnar meðal
kristinna þjóða í Evrópu. Of-
sóknirnar munu eiga rót sína
að rekja í fyrstu til trúarof-
stækis. Hitler er nú að streit-
ast við að útbreiða sinn ofsókn-
aranda gegn Gyðingum hjá
leim þjóðum sem hafa verið
svo ólánsamar að lenda undir
yfirráð hans.
Ofstækið og heimskan geng-
ur svo langt að heimsfrægum
mönnum, sem Þýzkalandi ætti
að teljast hin mesta sæmd að
eiga, eru flæmdir úr landi og
eignir þeirra gerðar upptækar, |
svo sem Albert Einstein, mesti
eðlisfræðingur heimsins og
Thomas Mann, söguskáld, báð-
ir hin mestu prúðmenni.
1 ráðstjórnarríkjunum hjá
Stalin, njóta Gyðingar jafnrétt-
is og verndar. Ofsóknarandi
gegn þeim, sem eitthvað hefir
eimt eftir af frá keisaratíma-
bilinu er að hverfa, og ef á
honum bólar, er hann kveðinn
niður af lögreglunni. “Gyðinga
spursmálið,” sem kallað er, er
alveg að hverfa á Rússlandi
gegnum þessa mannúðlegu
stefnu þar.
Nú býst eg við að ýmsir
myndu segja að Stalin og Hitl-
er svipaði þó saman í þvi að
báðir væru “Dictators”. Um
Hitler er ekki að villast, hann
er “Dictator” og montinn af
því.
Stalin á hinn bóginn, neitar
því að hann sé “Dictator”. í
ræðum sínum hefir hann lagt
fast að embættismönnum Sov-
ét ríkjanna að taka til greina
tillögur alþýðunnar og að var-
ast “skrifstofu ráðríki”, og lagt
mikla áherzlu á það að fá al-
þýðuna til að taka sem mestan
þátt í stjórn landsins. Þetta
sýnist ekki bera vott um sér-
lega ákveðin einræðisanda, svo
eg hygg að einnig i þessu efni
sé stór munur á Hitler og Stal-
in.
Vitnisburður Walter Duranty
um Stalin eftir 14 ára viðkynn
ingu á Rússlandi er sá, að hann
sé mesti stjórnmálamaður
Evrópu og Litvinov mesti utan-
ríkismála “Commissar”
Naumast get eg hugsað mér
að Sovét lýðveldin hefðu sýntj
jafn frækilega vörn og sókn ogj
samheldni eins og raun ber
vitni gegn hinni ógurlegu I
þýzku hervél (vítisvél liggurj
manni við að segja), sem hefir
á sínu valdi allar hergagna-
smiðjur Evrópu, utan Bret-
lands, og framleiðslu þeirra.
Ef .Rússlandi hefði verið jafn
djöfullega stjórnað eins og
sumir óvinir Sovét ríkjanna
hafa stundum gefið í skyn.
Friðrik Swanson
Dr. S. J. Jóhannesson
215 RUBY ST.
Beint suður af Banning
Talsími 30 877
Viðtalstími kl. 3—5 e.h.
A. S. BARDAL
selur llkkistur og annast um útfar-
ir. Allur útbúnaður sá besti.
Ennfremur selur hann allskonar
minnisvarða og legsteina.
843 SHERBROOKE ST.
Phone 86 607 WINNIPEG
J. J. Swanson & Co. Ltd.
REALTORS
Rental, Insurance and Financial
Agents
Sími: 26 821
308 AVENUE BLDG.—Winnipeg
Rovatzos Floral Shop
253 Notre Dame Ave., Phone 27 989
Fresh Cut Flowers Daily.
Plants in Season
We specialize in Wedding & Concert
Bouquets & Funeral Designs
Icelandic spoken
SÓNN SIÐMENNING
Frh. frá 3. bls.
gat ekki keypt helminginn af ;
því bráð nauðsynlega. En auð-1
valdið skildi þetta ekki, því
öllu ranglæti fylgir stök grunn- j
hyggni, og þegar maður sér| .
þessar aðfarir, kom rnéi í huSjstansa þar til þetta væri sett i
vísan hans Hjálmar í o u um j jag pag mundj hosta mikla
hann Jón ríka, vísan er þessi. penjnga Upphæð og þannig var
DR. A. V. JOHNSON
DENTIST
506 Somerset Bldg.
Office 88 124 Res. 27 702
Dr. P. H. T. Thorlakson
205 Medical Arts Bldg.
Cor. Graham & Kennedy Sts.
Phone 22 866
Res. 114 Grenfell Blvd.
Bhone 62 200
Góðverka var sjónin sjúk,
svartan bar á skugga,
ágirndar því flygsu fjúk,
fenti á sálar glugga. —
Sumir álitu að þessi stans á
það á þessum kreppu tímum.
Það þurfti mikla peninga til
að lagfæra viðskiftamilluna og
byrja nýtt og betra viðskifta-
líf, bygt á ósérplægni, jöfnuði
og réttlæti. Svo eins og kunn-
. , . , . * „ ugt er, var það fyrsta verk
öllu, væn þvi að kenna, að ff-1 hinnar nýju stjórnar að taka
urðir landsins og oll framleið-. að sér bankana Qg koma þeim
sla, væri alt of mikil. Þess| fagtan dvöll svo fó]kið
vegna heföi alt fallið i verði. (tapaði ekki eignum
sínum. —
Látum svo veia, að eitt va sc'Þetta bankahrun var sorglegt
til í þessu. Samt ber alt upp a t.ifeiii) sumir ^ hugfa]last
sama sken , er gama ma ; íentu í örvænting. Það
tæki Þvi ef verkalyðurmn nægta va, að ^ja . náðardyr
hefði haft peninga í a auPa auðvaldsins og þeim skipað að
|sér notalegt viðurvæn, sem oll-|]eggja fram dugiega háan skatf
um mönnum ti eynr og er &f eignum sinum til að bjarga
guðs lög og \ í Ji, þa ic í þessi vinnu]ýðnum sem var nauð-
yfirvigt framleiOslunnar aldreii dró fram lífið j
átt sér stað; það kom til afisúpuhusum
þessu sama ranglæti, að f4ejn-;supunusum-
ir menn höfðu auðinn í hendij Híku körlunum á Wall stræti
sér og við það leið alþýðan í New York, leist ekki á blik-
skort mikinn. juua. or þeir voru skyldaðir til
Roosevelt forseti sá það i að leggja fram part af þeirra
byrjun, að Ameríka, með sín- rniklu peninga inntektum. En
um óþrjótandi auðsuppsprett-j dollarar þeirra eru svo margir;
um, væri fær að sjá um öll sín það mætti byggja ur þenn
börn og það í besta lagi, ef auð- Babelsturn, svo þeir eru vel
legð landsins væri réttilega j settir samt. Þeir gnpu í vas-
THE WATCH SHOP
THORLAKSON & BALDWIN
Diamond and Wedding Rings
Agent íor Bulova Watches
I
Marriage Licenses Issued
699 SARGENT AVE
jafnað niður en ekki þjappað
saman í einu horni landsins,
Austurríkjunum. Svo hin
sanna siðmennig felst í kær-
leikanum, en án bróður elsk-
unnar er menningin köld og
dofin eins og jörðin væri án
sólarljóssins
Og eins og Móses var af guði j síðan hefir alt farið batnandi
kallaður til að frelsa Israels jár frá ári, öll framleiðsla stigið
ijóðina undan valdi kúgarans, |í verði, og er nú með viðunan-
og Abraham Lincoln var af legum prís; því nú njota allir
æðri hönd sendur til að leysa afurða landsins eftir þörfum.
negrana úr þrælahaldinu, sem Verzlanir hafa blómgast fiá-
bæði var synd og smán, fyrir bærlega, þær leituðu hjálpar
hvíta kynþáttinn (að kaupa og og ráða til stjórnarinnar og
selja menn), eins var Roose- þeim var veitt ákjósanleg úr-
an nauðugir og síðan hafa pen
inga pinklar verið á ferðinni
frá Wall stræti til Washington;
líka hefir landsjóður lagt til ó-
grynni fjár. Viðskifta millan
var sett á stað með ótal nýjum
vinnugreinum til liðsemdar
hinum sárþurfandi verkalýð og
velt forseti af æðra valdi kos-
inn til að bjarga vinnulýðnum
undan valdi auðsins og láta
auðvaldið borga til baka þeirra
miklu skuldir við vinnulýðinn.
Er ekki viðskiftalífið líkt
millu, þar sem ein maskínan
tekur við af annari með mikl-
um hraða? Nú skildu tveir
þriðjungar af maskínum þess-
um bila og þurfa viðgerðar
lausn. Nú er þessi sama bróð-
urhönd hins frjálsa kærleika
rétt út yfir hafið með hjálp og
samúð til okkar sterkbygðu
bróðurþjóðar, Englendinga,
sem nú fara gegnum hörmung-
ar og alla tekur sárt til og eng-
in sjálfsafneitun er of mikil af
okkar hendi, ef að haldi gæti
komið. Og allir vona og biðja
að réttlætið beri sigur úr být-
Mundi ekki millan þurfa að Um.
Eins og allir umbótamenn á
öllum tímum hafa verið mis-
skildir, ofsóttir og hæddir, þá
hefir Roosevelt forseti ekki far-
ið varhluta af þeim pintingum,
fríhyggju heimsins, sem vill
hafa auðinn og valdið í hendi
sér, þar til við lærum boðorðið
dýrðlega, að breyta við aðra
eins og vér viljum að aðrir
breyti við okkur.
Skáldið segir: Að vera læknir
lifsins meina, er listin mikla
stóra eina, (M. J.). Það sem
hér er sagt, er bara lítið sýnis-
horn að góðverkum þessarar
frjálsu stjórnar, sem vinnur að
því að öllum líði vel og allar
hinar nauðstöddu þjóðir hafa
haft hjálp frá. Og lítilmagn-
inn finnur yl kærleikans vekja
og glæða manndómsandann i
hjarta sér. Því segir ritningin:
Nei, sú fasta, sem mér líkar, er
að leysa fjötra rangsleitninnar,
láta rakna bönd okursins, gefa
frjálsa hina hrjáðu, og sund-
urbrjóta sérhvert ok. Það er
að þú miðlir hinum hungruðu
af brauði þinu, hýsir bág-
stadda, hælislausa menn. Ef
þú sérð mann klæðlausan að
þú klæðir hann, (Jesajas 58.
kap.). Hinn auguði hrósi sér
ekki að auð sínum, heldur hrósi
hver sér af því að hann er
hygginn og þekkir mig. Að
það er eg drottinn, sem auð-
sýni miskunsemi, rétt og rétt-
læti á jörðunni, því á slíku hefi
eg velþóknan. (Jerem, 9. kap.).
Þegar þessi hlýja tilfinping,
sem kölluð er bróðurelska,
bygð á orðum Krists, nær al-
ment að fótfestast í hjörtum
mannanna, hættir hugarstríð
og flokkaskifting, en friður og
eining blessar þjóðina. Guð
gefi að sá timi sé í nánd! ^
verður heimurinn líkur því,
sem hann ætti að vera hjá
kristnum þjóðum.
Kristín í Watertown