Heimskringla


Heimskringla - 10.12.1941, Qupperneq 5

Heimskringla - 10.12.1941, Qupperneq 5
WINNIPEG, 10. DES. 1941 flEIMSKRINGLA 5. SÍÐA had experienced down the seemed to vanish into thin air! years.” It would be a rare treat for me “So the first of what follows to read again the contents of is my humble tribute to you, that dilapitated volume— in which I shall unburden my especially now.” mind of thoughts that are ever j “I have often wondered welling to the surface, and about the qualities you posses- striving for expression. And in1 sed which attracted me to you so doing I shall chat with you, from the first. For the most old friend, just as we used to! part they are not hard to de- WILLIAM (BILL) FRIDFINNSON GENTLEMAN F- 7. jan. 1890—D. 10. sept. 1941 By Dr. August Blondal and Friends “With your passing, old friend, there has arisen within me an irresistable urge that must find expression in this form. You would readily un- ^erstand why I have chosen this form of address. It could n°t be otherwise. For on the humerous occasions that you and I sat opposite each other, °ur thoughts would reach back ^nto the past and we would live again through adventures we had experienced together. And with what open franknqgs we used to discuss our good for- tunes, our disappointments and °ur hopes and fears that we chat so often in the past. And the second part is a tribute paid to your memory by a group of sincere friends who feel that they have profited much for having known you.” “And today, Bill, there are times when I seem to feel your presence. Especially am I aware of this in moments of indecision when I unconscious- ly turn to you for counsel and as in other days you have not failed me.” “Do you remember Bill, the occasion of our first meeting. It was back in 1906, somewhere in the corridors of old Wesley College. How vividly I recall the events of this day! You were fresh from the country and I had taken my Common School education in Winnipeg. We were both somewhat fear- ful and ill at ease, and very much sobered and awed by the fine. I respected you for your honesty and loyalty in all things. I respected your sim- ple philosophy of Mfe and sound religious convictions—a healthy code of morals, a respect and a helping hand for your fellow men, and a firm belief that there was an element of good- ness in all men and in all things. I admired your self- control in defeat as well as in victory. And I admired great- ly your courteous and gentle- manly behaviour under all cir- cunjstances. And yet, Bill, there was something else. 'Something that has eluded my efforts to define it. Like a powerful force emanating from within you, as if from your very soul, and reaching out to embrace me.” “And then, all to soon, came your last adventure. It was an unequal contest, pitted as you öldur viðskiftagróðans lækkajá þessa leið: “Þetta sýnir stundum fyr og fljótar en var-ihversu mikils álits Mr. Frið- ir; og þegar eftirköstin létu til, finnsson naut, ekki einungis við lifum í, gæti hafa ummynd- ast í hið fyrirheitna himnaríki- °g það í þessu lífi, með eftir- farandi smábreytingum: Ef allar dómkirkjur hefðu verið háskólar, allar neðanjarðar- hvelfingar rannsóknarréttar- lns> rannsóknarstofur efna- fræðinga; ef kristin kirkja hafði lagt meiri áherslu á sið- fræði en trúfræði, og valið alt hið góða úr biblíunni, en kast- að hinu illa og ótrúlega; ef hvelfurnar og musteri hefðu verið stjörnuturnar; ef prestar hefðu verið heimspekingar, og trúboðar kent nauðsynlegar listir; ef galdrar hefðu verið visindi, og trúarbrögð mannúð °g manngæska. Hauði gömlu pislarvottanna sannar einlægni þeirra og stað- festu við ákveðið málefni, en alls ekki hitt að skoðun þeirra °g stefna hafi nauðsynlega verið rétt. Málefnin eru ann- aðhvort sönn eða ósönn í insta eðli sínu, hvað sem öllu öðru hður. Sannleikanum verður ehki umbreytt með neinum sér- ftökum skoðunum eða kenn- i^gurn — jafnvel ekki með písl- arvaettisdauða. Sannleikur og lýgi eru tvær ólíkar höfuðandstæður, sem aldrei geta þrifist í sama jarð- vagi; en það ótrúlega, að lýgin er óhult og blómgast prýðilega, har sem sannleikurinn verður að hafa um sig sterkann vörð &egn árásum; gróðrarskilyrði iýginnar eru slík, að hún bið- úr byrginn öllum andmælum °g ayðleggingar tilraunum. Alt ranglæti hefir i sér falið sjálfeyðandi afl að vissu leyti; það er því hæpið að fullyrða a® lýgin verði ekki afhjúpuð a^ lokum, meðal annars af því a^ hún verður aldrei sammála ohagganlegum staðreyndum. Hið eina er ekki kemur í andstöðu við lýgina, er ný lýgi, tramleidd í þeim sérstaka til- ^angi að sanna hina fyrri. — Fkkert er óskeikult nema sann- leikurinn. Sannleikurinn er hvorki ung- Ur né gamall, hvorki gamal- hags eða nýmóðins; hann hefir verið og verður ætíð hinn sami óumbreytanlegi, og hans skyldi æitað með uppihaldslausri bar- áttu, og viðurkendur alstaðar, elskaður meira en sjálft lífið og aldrei afneitað. Framh. stern, dignified professors in were against an insidious, re- gowns and pasteboards. The lentless foe that has never gloomy corridors and the known defeat. I had noted for equally uninviting class rooms some time, Bill, the signs of did not add to our peace of failing health and it was with mind. The whole atmosphere j a sinking heart that I recog- of the place reeked of some- nized the identity of this for- thing wholly mysterious and midable foe. And for months'unni. Hinar ströngu reglur alien. We felt at this time very you fought a losing battle, with póstþjónustunnar heimta tíð og small and so very lonely. Gone (courage and fortitude that was erfið próf og strangar yfirheyr- were the carefree, boisterous ) characteristic.” j slur; og hvert á eftir öðru verða school days. Almost in a) “in this crisis my puny ef- menn að standast þessi próf sín taka slepti Villi öllum á- huga fyrir kaupsýslustöðunni, en leitaði sér atvinnu, sem hentugri væri og betur við hans hæfi. Hann vann um stund við ýmislegt annað, en fann ekkert það, sem fullnægði hugsjónum hans, fyr en honum hug- kvæmdist það að búa sig undir próf til stjórnarstarfa, og sér- staklega við póstmáladeildina. Byrjaði hann á því og féll það ágætlega. Þarna hafði hann fundið verk, sem var í raun og sannleika skemtilegt og leiddi til alls konar tækifæra, fyrir þá sem framgjarnir voru og veigruðu sér ekki við því að leggja hart að sér. Hann sótti um stöðu við pósthúsið í Win- nipeg og byrjaði að vinna þar sem bráðabirgðar póstþjónn 6. apríl 1909. Þessi atvinnubreyting varð áhrifamikill viðburður í lífi hans, og sönnunin fyrir því að hann var sérstaklega hæfur fyrir þetta ákveðna starf er sú hversu oft og fljótt hann hófst til hærri stöðu stig af stigi. Ennfremur sýndi þessi breyt- ing þá dómgreind, sem snemma lýsti sér í fari hans — þá dóm- greind, sem ár frá ári ávann honum meiri virðing og fyllra raust hjá öllum þeim sem hann kyntist. Fyrsta kastið hækkaði hann seint og hægt í póstþjónust- twinkling we had been cata-; forts to help you were of little pulted into another world—a or no avail. Gradually your world of stern reality and we fighting heart weakened, and were about to begin the diffi- then, suddenly came the end.” cult ascent of the narrow, i “The profound sense of loss thorny pathway to higher edu- that followed your passing, cation.” Bill, was somewhat modified “I remember, Bill, how we by a feeling of thankfulness, a eyed each other during the thankfulness that I should have first lecture period, and how been privileged to be at your we were drawn to each other gjde jn yOUr last moments. I am in the recess that followed. Do satisfied that it was by no mere you recall how shyly and chance that I happened to be hesitatingly we went about be- within easy call when the ur- coming acquainted, how little gent summons came. No, Bill, by little bewilderment and con- jf Was you that summoned me, fusion vanished, muscles relax- an(j i arrived in time to see the ed, stuttering tongues worked j00k 0f recognition, and a faint more smoothly and almost im- smile upon your lips, as you mediately we were perfectly at íapsed into unconsciousness ease with each other.” that heralded the end.” “This was our first meeting “Farewell, old pal, you have Bill, and a memorable one for reached a safe haven and far both of us. It meant more removed from the storms of than two kindred spirits in a life. Your material body has strange world being drawn to returned to earth but the real each other for mutual protec- you will ever hover near your tion and understanding. Yes, loved ones. And I know that immeasurably more! It meant I shall commune with you for us the birth of a friendship again and again in the days that was to blossom and that lie ahead. And as of yore, strengthen and endure for over in moments of relaxation, I see 35 years, a friendship that has emerged virile and untarnished myself drawing up my chair and letting my thoughts dwell after weathering numerous on memories and of you; and storms of life that have threat-1 as so often before one of us ened to engulf it.” will begin—Do you remem- “During the many years that jber—.” have passed since first we met, Bill, our ways have at times | Vilhjálmur Friðfinnsson var diverged, but distance had little fæddur í Argyle 7. janúar 1890; or no effect on a friendship hann hlaut alþýðuskólamentun such as ours, and many were í þeirri bygð. Árið 1906 ákvað the adventures we had togeth- Friðfinnssons fólkið að bregða er. The numerous hunting ex- búi, yfirgefa gamla heimilis- peditions with some narrow es- réttarlandið og flytja til Winni- capes from disaster. Do you1 peg. Vilhjálm fýsti að afla remember that day in Novem- sér meiri ]mentunar og var ber when our boat capsized and hann fremur hvattur til þess en we were thrown into the freez-j jattur af fólki sínu; byrjaði ing waters of the lake—miles hann bráðlega á því námi, sem from the nearest habitation. ,j þá daga var kallað fyrri hluti and how often have we not re- stúdentsprófs. ! called every detail of that I Að því loknu ákvað Vilhjálm- j memorable trip to the Com- j Ur — eða Villi eins og við altaf munity where you were born. j kölluðum hann — að freista And the Diary, Bill, that we hamingjunnar á hinum glæsi- kept of that trip. ’What an in-j]egu kaupsýslu sviðum. Win- spired volume that proved to!nipeg var í þá tíð paradís fast- be, and what keen pleasure we J eignaviðskiftanna og Villi fékk took out of perusing the grimy brátt vinnu hjá fasteignafélagi papers lowed. in the years that fol- And say, Bill, what nokkru; lagði hann sig allan eftir því að læra hvert einasta happened to that Diary? It atriði þeirrar verzlunar. En há- áður en umsóknir um hærri stöðu séu teknar til greina. Ó- þarft er að taka það fram að Villi Friðfinnsson stóðst þessar yfirheyrslur og þessi próf með heiðurs einkunnum. Hann var skipaður stöðugur pósthúss- þjónn 27. desember 1909. — Fyrstu verulegu stöðuhækkun fékk hann 1. apríl 1919 og var þá skipaður í hina hærri deild póstþjónustunnar. Þann 1. júní 1923 komst hann loks í hæstu stöðu þeirrar deildar; var hann þá gerður að yfir- manni allrar deildarinnar. Þegar því takmarki er náð er margfalt erfiðara að fá stöðuhækkun, því þá er ein- ungis um að gera hinar vanda- mestu stöður í póstmáladeild- inni; þeim fylgir hin mesta á- byrgð og þær hljóta einungis þeir, sem eftir margra ára þjónustu hafa sýnt það og sannað, svo að enginn efi geti á leikið, bæði fyrir yfirmönnum sínum og samverkabræðrum að ógleymdum yfirvöldunum í Ottawa að þeir séu í öllum at- riðum sérstaklega hæfir fyrir slíkar stöður. Villi Friðfinnsson var hafinn upp í stöðu fjármálaritara deildarinnar 1. nóvember 1939; þetta ábyrgðarmikla embætti skipaði hann til dauðadags. Villi Friðfinnsson var oft og mörgum sinnum kallaður til sérstakra vandastarfa meðan hann skipaði þessa stöðu — vandastarfa, sem útheimti sér- staka hæfileika og ráðvendni sem engum dytti í hug að efa. Árið 1915 var hann útnefndur af Mr. George Ross, yfirmanni póstmálanna í Ottawa til þess að vinna sérstakt trúnaðarstarf í þrjá mánuði í pósthúsinu í Prince Albert. 1 nóvember 1928, þegar verið var að undir- búa höndlun á loftpósti, átti að útnefna fremsta manninn í því starfi næstan yfirmanninum sjálfum í Ottawa, en hann heit- ir Mr. Herring, valdi hann til þess Villa Friðfinnsson frá pósthúsinu í Winnipeg, en vegna breytinga, sem á því starfi urðu, varð ekkert af þeim stöðuskiftum. 1 sambandi við þetta atriði fórust Mr. H. Lowry, sem er einn af yfirpóst- meðal yfirmanna sinna og sam- þjóna á pósthúsinu, heldur einnig í póstmáladeildinni í Ot- tawa.” Eftir mörg ár við trúnaðar- törf samvizkusamlega af hendi leyst hafði Villi Friðfinnsson hlotið verðuga viðurkenningu. Hans dýrustu draumar höfðu ráðist og á líkingamáli var hann að stíga upp í hæstu rimina í stiga framkvæmda sinna. Árið 1918, í fyrra heimsstríð- inu, tók Villi þátt í vörnun lands síns, sem meðlimir í canadiska hernum. En Villi átti fleiri áhugamál en þau, sem bundin voru við hans dag- legu störf. Frá æskuárum og alla æfi tók hann starfandi þátt í félagsmálum, þar á meðal í leikfimi og aflraunum; hann fylgdi þeim með hinum mesta áhuga. Á yngri árum lék hann “hockey” og hnattleik, en þeg- ar hann eltist og fann til þess að veruleg þátttaka í leikfimi væri of erfið, vann hann fyrir bað félagið sem honum var kærast aðeins sem fram- kvæmdarfrömuður. Þess ber einnig að geta að Villi Friðfinnsson áttl óefað mikinn þátt í frægð íslenzku Fálkanna þegar þeir unnu sig- urinn í Antwerpen, urðu al- heimskappar og áunnu sér ó- dauðlegan heiður fyrir hönd Winnipeg og Canada í heild sinni — hann var skrifari klúbbsins og var 4 nánu sam- bandi við meðlimi hans á með- an þeir æfðu sig og þjálfuðu undir þessa miklu frægðarför. Hann hafði stöðugt eftirlit með þeim eins og smali með hjörð sinni; hann jafnaði með þeim sakir ef eitthvað bar á milli, stilti skap þeirra þegar upp á slettist, sá um það að öllum reglum væri fylgt, og með kur- teisi sinni, einlægni og prúð- mensku vann hann virðing þeirra og fullkomið traust. í hinum afar erfiðu leikæf- ingum, sem hófust í Winnipeg og enduðu í Antwerpen var það lífsspursmál að þeir væru full- komlega hraustir og heilbrigð- ir andlega jafnt sem líkamlega og hugrekki flokksins eða ein- staklinga hans varð að vera ó- bilandi hvað sem á gekk. Sam- vinnan, einhugur, kapp og fullkominn áhugi — alt þetta varð að vera á hæsta stigi til þess að tryggja sigur að lokum Og þótt ekki væri nema einn í hópnum, sem veiktist eða yrði fyrir slysi, þá gat auðveldlega svo farið að sigurvissa snerist upp í hið gagnstæða. Sá þátt- ur, sem Villi Friðfinnsson átti í því að afstýra hættum og sjá um það að Fálkarnir væru altaf við öllu búnir hefir ekki verið eins fullkomlega viðurkent og vera ætti. En Villi var enginn auglýs- ingamaður. Hann lét sér það nægja að vinna fyrir áhugamál sín í kyrþey, oft án þess að nokkur vissi af. Villi tók þátt í kappspili um allmörg ár. Sumir okkar spil uðu við hann og við lærðum að virða hann fyrir hans aðdáan- legu prúðmensku, fullkomnu sjálfstjórn og heilbrigðu dóm- greind í öllu, hvernig sem á stóð. Villi var viðurkendur sem reglulegur spilakappi og var fær til þess að mæta hin- um allra beztu spilamönnum, sem hér eru til. Villi Friðfinnsson heyrði til íslenzku lútersku kirkjunni. — Hann var í stjórnarnefnd henn- ar árið 1938; var hann dugandi þar sem annarsstaðar, og með- stjórnendur hans fundu til þess og kunnu að meta það hversu skilningsgóður, einlægur og heilráður hann var í öllu því, sem snerti hag og heill kirkj- unnar. Heimilislíf Villa Friðfinns- Þér sem notið— TIMBUR KAUPIÐ AF THE Empire Sash & Door CO.. LTD. Birgðir: Henry Ave. East Sími 95 551—95 552 Skrifstofa: Henry og Argyle VERÐ - GÆÐI - ÁNÆGJA samasta sem hugsað verður. Þann 7. ágúst 1920 kvæntist hann ungfrú Guðbjörgu Krist- ínu Árnason frá Akra í N. Dak., þeim varð tveggja barna auðið: Audrey 19 ára og Ronald 17 ára. Sem eiginmaður átti hann alla þá kosti sem ástrík kona getur kosið, og í augum barna sinna var hann bezti pabbi í öllum heimi. Þegar vinir’ Villa Friðfinns- sonar komu á heimili þeirra hjóna sáu þeir hann njóta sín allra bezt. Hið hlýja viðmót, hinn uppgerðarlausa gestrisni, hin hægláta og prúðmannlega framkoma og hinn innilegi fögnuður — alt þetta stafaði frá allri tilveru hans eins og geislar frá sól. Það var svo auðfundið að engum gat dulist að viðtökurnar stöfuðu frá full- kominni einlægni. Gestirnir fundu til þess að þarna gátu þeir verið eins og heima hjá sér og að þeir voru hjartanlega velkomnir. Og þegar þeir kvöddu fundu þeir enn þá sömu andlegu hlýjuna fylgja sér alla leið út fyrir dyr, og þeir vissu það — fundu það á sér — að þeir mundu koma oft og mörg- um sinnum á þetta gestrisna heimili. Jafnvel allan þann langa' tíma, sem hann barðist við sjúkdóm og háði dauðastríð var hánn jafn prúð- og hlýlyndur og hann átti að sér, og einmitt það veitti honum styrk og sér- stakt hugrekki til þess að skilja með jafnaðargeði við alt hið jarðneska. Fráfall Villa - Friðfinnsson fyrir aldur fram var þungbært reiðarslag ástvinum hans og öllum hinum mörgu vinum; hann lézt á bezta aldri og átti margt og mikið óunnið, sem honum lá þungt á hjarta. Við vottum hinni syrgjandi fjölskyldu okkar innilegustu samúð og væntum þess jafn- framt að ástvinir hins látna megi hljóta nokkra huggun í þeirri vissu að Villi átti fjöl- mennan hóp trúrra og einlægra vina, sem minnast hans með virðingu og eru þakklátir fyrir það að hafa fengið að kynnast honum. Villi Friðfinnsson hefir kvatt þennan heim; hann hefir skilið eftir autt sæti; það sæti heldur áfram að vera autt, því enginn er sá, sem það geti skipað í hans stað. En við munum stöðugt hafa líf hans og fordæmi fyrir aug- um og geyma minninguna um hann eins og við munum eftir honum. Við óskum að þessi prentuðu orð megi verða og vara sem lítið en einlægt tillag til ást- rikrar minningar um hinn látna vin okkar, Villa Frið- finnsson.' Hann var sannur maður, sjaldgæft prúðmenni. Nokkrir vinir þjónum í fjármáladeildinni, orð sonar var hið allra hamingju- Góðar jólagjafir Þjóðræknisfélagið hefir enn dálítið upplag af “Baldursbrá” í 2. bindum. Er það ágætis jólagjöf handa börnum og unglingum. Það eru 3 árgang- ar í hverri bók og er verðið $1.00 bókin, send póstfrítt. Einnig eru til enn nokkrar myndir af Jóni Sigurðssyni á 10^ hver. Pantanir má senda til A. P. Jóhannsson, 910 Palmerston Ave., eða B..E. Johnson, 1016 Dominion St.

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.