Heimskringla


Heimskringla - 24.12.1941, Qupperneq 5

Heimskringla - 24.12.1941, Qupperneq 5
4 WINNIPEG, 24. DES. 1941 HEIMSKRINGLA 5. SlÐA FEÐGAR ÞINGMENN Það skeði á Manitoba-þing- inu s. 1. viku, að fyrverandi þingmaður hlustaði á son sinn flytja f y r s t u ræðuna á sama þinginu og hann WF^ var fulltrúi á fyrir 27 árum — og að feðgarnir voru íslending- ar. G. S. Thor- valdson lögfr. S- Thorvaldson og þingm. fyrir Winnipeg, hélt sína fyrstu ræðu á þinginu, en í sal boðinna þinggesta sat fað- ir hans, Sveinn Thorvaldson, M.B.E., fylkis- þingmaður fyrir Gimli kjördæmi árið 1914. Um það leyti var Mr. Thor- valdson yngri 13 ára. Þegar hann hafði lok- ið ræðu sinni, var Mr. Thor- G. S. Thorvaldson valdson eldri gerður kunnugur bingforseta af núverandi þing- nianni Gimli kjördæmis. NÝASTA NÝTT Mr. Churchiil, forsætisráð- herra Breta kom til Washing- ton í gærkvöldi á fund við Roosevelt forseta viðvíkjandi striðinu. Beaverbrook var með i förinni. Þeir standa við nokkra daga. Mr. King vonar að Mr. Churchill hafi tíma til að heimsækja Ottawa. * • • Hitler hefir tekið við yfir- stjórn og rekstri stríðsins og rekið yfirhershöfðingja sinn Walther von Brauchitsch og fleiri. ófarirnar í Rússlandi, niunu valda. Búist við “hreins- un” í hernum. FJÆR OG NÆR Þjóðverjar sæta óheyrilegum1 sem fór fram s. 1. sunnudags- óförum í Rússlandi, liggja í kvöld. Aftur veitist mönnum þúsundum dauðir meðfram veg-; tækifæri að heyra kveðju þessa um, er ekki er komið við að | við messu í Sambandskirkjunni dysja á flóttanum. ;á jóladagsmorguninn, kl. 11 f. -------------- h. Haldið jólin hátíðleg með því að sækja kirkju. - ♦ # # Washington, D. C., Dec. 22, 1941 Heimskringla, Winnipeg, Man. Please convey our best wish- es, Happy Christmas and New Year to our friends and your readers. Augusta and Thor Thors • * * Hans Anderson frá Reykja- vík, nú við laganám í Toronto, kom s. 1. sunnudag til Winni- peg. Hann er sonur Franz og Þóru Anderson, er um skeið bjuggu í Winnipeg. Er hann og sjálfur hér fæddur. Hann er að heimsækja frændfólk sitt, Mrs. S. Einarsson og Mrs. Noble í Winnipeg, sem eru systur móður hans. • • • Jóla samkoma Sunnudagaskóli Sambands- safnaðar í Winnipeg heldur sína árlegu jóla samkomu kl. 7.30 aðfangadagskvöld jóla, sem verður n. k. miðvikudag, og vonast er eftir að sem flest- ir, bæði fullorðnir og börn, sæki þessa samkomu. Börnin eru beðin að vera komin í kirkj- una kl. 7.15. Þau hafa verið að æfa söngva, upplestra og hljómfæraslátt, af ýmsu tagi til að skemta með. Stórt jólatré verður í kirkjunni, skreytt ljósum og skrauti af öðru tagi, og alt hefir verið gert til að hafa þessa gleðihátíð sem fagn- aðarríkasta. Jólahátíðin er há- tíð barna. Þau hafa ekki enn lært að skilja alvöruhlið lífsins. Fullorðins árin koma nógu fljótt með sínar áhyggjur og ábyrgðir. En gerumst öll born MESSUR í ÍSLENZKU SAMBANDSKIRKJUNUM Hátíða guðsþjónustur í Winnipeg Jóladagsmorgunin fer fram guðsþjónusta á íslenzku kl. 11 f. h. Þetta verður sér- staklega undirbúin jólaguðs- þjónusta. 28. des. kl. 11 f. h. verður um- ræðuefni prestsins “New Light and Glory Still We Find.” Þetta verður nýárs- guðsþjónusta, og fer fram á ensku. Kl. 7 — Engin messa. Gamlárskvöld — kl. 11.30 verður haldin aftansöngur eins og vani hefir verið, er vér kveðjum gamla árið og heilsum hinu nýja. Þessar guðsþjónustur, sem haldnar eru á hverju ári rétt fyrir miðnætti, á gamlárskvöld, hafa verið sérstaklega vin- sælar. Komið saman á þess- ari töfrafullu stund með vin- um ykkar í kirkju. # # * Biskup Islands sendir kveðju Hátíðleg jólakveðja á tveim- ur hljómplötum hefir verið send Islendingum vestan hafs, af biskupi Islands, og hefir prestunum í Winnipeg, séra Philip M. Péturssyni og séra Valdimar J. Eylands, verið af- hent ein plata hvorum til að nota við guðsþjónustur fýrir eða um jólin. Þannig veitist mönnum vestra tækifæri að heyra rödd biskupsins er hann flytur þeim hátíðar óskina. — Platan til Sambandssafnaðar, var spiluð við guðsþjónustuna, aftur, þetta eina kvöld, — og hjálpum börnunum til að gleðj- ast og fagna. Vér sjálf, o£ heimurinn verður betri fyrir það. # # * Sœkið dansa Gibsons Dans á gamlársdagskvöld í Templarahúsinu á Sargent Ave. og McGee. Gamlir og nýir dansar. Inngangur 50ý • • • Giftingarfregn Séra Halldór E. Jónsson í Wynyard, Sas., og Mrs. Jennie Steppens, voru gefin saman í hjónaband 13. des. í Plymouth kirkjunni í Utica. Kom séra Halldór að sunnan s. 1. viku og hélt vestur til Wynyard þar sem hann er þjónandi prestur Sambandssafnaða. Brúðurin er söngkona af enskri mikilsmetinni ætt kom- in, mentuð hið bezta og kunn fyrir mikilvægt starf i félags- og kirkjumálum. Voru hjónin vel kunnug frá árum séra Hall- dórs i Chicago. Heimskingla, ásamt hinum mörgu vinum séra Halldórs, óskar innilega til lukku! # # # Laugardaginn 20. sept. voru þau Hermann Eyford, sonur Mr. og Mrs. Sigurður Eyford, )g Ólöf Guðrún Sigurdson, dótt- ir Mr. og Mrs. S. G. Sigurdson, öll til heimilis U Vancouver, B. C., gefin saman í hjónaband af Rev. Mr. Cooke, presti í United Church of Canada. — Hjónavígslan fór fram á heim- ili prestsins. Heimili ungu hjónanna er að East King Ed- ward Ave. í Vancouver. • • • Tilvalin jólagjöf Hið afarfagra og stórmerka 25 ára afmælisminningarrit Eimskipafélags Islands, má hiklaust^teljast ein hin allra fegursta jólagjöf, sem kostur Látið kassa i Kœliskápinn WvnoLa M GOOD ANYTIME GLEÐILEG JÓL! Þegar mannlífs myrkra völd magnast stöðugt dag frá degi dugar mannleg forsjón eigi dauðinn sorgleg greiðir gjöld. Lýðum heims á lífsins brautum lýsi eilíf gleði sól. Huggun veiti í harmi og þraut- um heilög Drottins blessuð jól. V. J. Guttormsson KAUPIÐ HEIMSKRINGLU— útbreiddasta og fjölbreyttasta íslenzka vikublaðið Þér sem notið— TIMBUR KAUPIÐ AF THE Empire Sash & Door CO.. LTD. Birgðir: Henry Ave. East Sími 95 551—95 552 Skrifstofa: Henry og Argyle VERÐ - GÆÐI - ÁNÆGJA SARGENT TAXI 7241/2 Sargent Ave. SfMI 34 555 eða 34 557 TRUMP TAXI ST. JAMES er á; gefur þar að líta nákvæmt yfirlit yfir þróunarsögu þessa óskabarns Islands, sem telja má í samgöngu — og viðskifta- legu tilliti, lífæð þjóðarinnar. Þessi mikla bók, sem kosta myndi ærið fé, að þvi er bóka- verð alment gerist, fæst send póstfrítt út um bygðir íslend- inga fyrir aðeins $1.50. Pant- anir sendist Árna Eggertssyni, 766 Victor St., Winnipeg, Man. • • • Leiðréttingar Nokkrar prentvillur urðu í “Lífsspeki Ingersolls” í síðasta blaði, þessar eru helztar: 1 fyrsta dálki 3. línu stendur “Mannsins eins og o. s. frv.; á að vera: Manninum eins og vís- ir klukkunnar, o. s. frv. Neðar- lega í sama dálki stendur: “Ef við munum orðið frelsi o.s.frv.” á að vera: Ef við nemum orðið frelsi algerlega úr, o. s. frv. 1 öðrum dálki, 7. línu, vantar eftirfarandi setningu: “Þú hefir enga páfa né presta sem boð- bera milli þín o. s. frv.” ROSE -- T H E A T R E —- Sargent at Arlington Wishing Our Patrons A Very Hearty Christ- mas and a Victorious New Year Special Xmas Program!!! This Thursday, Friday & Sat. Alice Faye — Jack Oakie "GREAT AMERICAN BROADCAST" ----also-- Dead End Kids & Little Tough Guys "YOU'RE NOT SO TOUGH" CARTOON Holiday Matinee on Xmas & Boxirré Days, Doors open 1 p.m. Special Kiddies Sat. Matinee SAT. DEC. 27th Matinee Only Hopalong Cassidy in "KNIGHTS OF THE RANGE" . also "NO PLACE TO GO" Innilegar Jóla og Nýársóskir til okkar íslenzku viðskiftavina Megi hátíðarnar færa öllum vinum okkar gleði og farsæld í garð! THORKELSSON LIMITED M anufacturers of Boxes and Wood-Wool Insulation 1331 Spruce Street Winrtipeg, Manitoba

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.