Heimskringla - 14.10.1942, Síða 1

Heimskringla - 14.10.1942, Síða 1
We recommend íor your approval our "C.B.4 WHITE LOAF" (Canada Approved) as an excellent source of the Vitamin B Complex "The QualityGoes In before theNameQoesOn" CANADA BREAD CO. LTD. Winnipeg Phone 35 565 Frank Hannibal, Mgr. Wedding and Birthday Cakes made to order ♦' ** *' * ■ " - - - ». We recommend for your approval our "C.B.4 WHITE LOAF" (Canada Approved) as an excellent source of the Vitamin B Complex “The QualityGoes In before the NanieGoesOn" CANADA BREAD CO. LTD. Winnipeg Phone 35 565 Frank Hannibal, Mgr. Wedding and Birthday Cakes made to order -------------—*-——------------t LVII. ÁRGANGUR WINNIPEG, MIÐVIKUDAGINN, 14. OKT. 1942 NOMER 2. '' HELZTU FRÉTTIR * * Stalingrad Nazistar byrjuðu aftur sókn- ina á Stalingrad í gær. Á henni varð þriggja daga hlé af ein- hverjum ástæðum og héldu margir að henni væri lokið á þessu hausti. Fregnir frá Ber- lín gáfu jafnvel þetta í skyn. Brezk og bandarísk blöð fóru að spyrja og spá hvort undir þessu byggi fyrir Þjóðverjum að hefja ósknina suður yfir Kákasusfjöll. Rússar lögðu ekki mikið upp úr þessu og bjuggu sig undir nýja sókn á Stalingrad. Þó sóknin sé snörp, hafa Rússar staðið hana af sér. Var nú ítölsku liði sigað fram, fersku og með ítölskum skrið- drekum. Féll þegar fyrsta dag- inn talsvert af því og skrið- drekarnir týndu tölunni. — Segir i rúsneskum fréttum, að þessi endurnýjaða sókn hafi ekki jafnast á við hinar fyrri. Norðan við Stalingrad er lið Timoshenkos að lemja á Þjóð- verjum svo þeir eiga í fullum höndum með að verja sig. — Sækja Rússar nú víða á hliðar þýzkra hersveita og gera í þær skörð. Það er sagan sem stehdur af rússneska stríðinu. Laval í klípu Ein af hinum freku kröfum Hitlers á hendur Frökkum, var sú, að þeir sendu honum 150,- 000 æfðra iðnverkamanna eða jafnvel sérfræðinga til að vinna í vopnasmiðjum Þýzkalands. — Til þess að verða við þessu, bað Laval verkamenn að bjóða sig fram. Aðeins 20,000 fengust með því móti. Semur þá Laval lög um það, að skylda Frakka í þeim hluta landsins, sem Þjóðverjar stjórna, að fara og vinna í Þýzkalandi. Náði þetta einnig til ógiftra kvenna. En Þjóðverjar voru ekki ánægðir HJÚKRUNARKONA Jóhanna Sigr. Nordal Stúlkan sem mynd þessi er af, útskrifaðist í hjúkrunar- fræði frá Winnipeg General Hospital 21. mai 1942. Hún heitir Jóhanna Sigríður Nor- dal, ættuð frá Árborg. For- eldrar hennar eru Jón Nordal, er lengi bjó í Norðtungu í Geysis-bygð, og Valgerður kona hans. Er því viðbrugðið að Jóhanna hafi verið dugleg við námið.’ Á hún ekki langt að sækja það, því faðir hennar var mesti ákafa maður við vinnu og þeir er hann þektu, fnunu, sem sá er þetta ritar, furða sig á, að hann hefir ekki fyrir löngu drepið sig á of harðri vinnu. Hjúkrunarkon- an unga hefir hlotið stöðu í sjúkrahúsi norður i Flin Flon, Man. með þetta, heldur vildu þeir að þessi lög næðu einnig til manna í Vichy-Frakklandi. — Þótti Laval sjálfstæði þjóðar sinnar hætta búin af þessu. Frakkland væri með því sam- einað Þýzkalandi. En Þjóð- verjar segja að iðnaðarmál þessara landa verði að sameina og Frakkland verði að stuðla að þeirri samvinnu. Hótar Hitler því, að ef Laval gangi ekki að þessu, setji hann sína menn yfir landið og verði það þá lögum Sauckels háð, sem Belgía lúti. En samkvæmt þeim séu allir karlmenn 18 til 50 ára og konur frá 21 til 35 herskyldu háð (þ. e. beri að vinna þar sem Þjóðverjar segja að unnið skuli). Frakkland óttast, að Hitler geri fyr en siðar alvöru úr því, að hneppa verkalýð alls Frakk- lands í þrældóm, jafnt konur sem karla. Enn sem komið er, hefir Laval ekki viljað ganga að þessum kostum, að því er þann hluta landsins snertir, er sjálf- stæður á að heita. Og ýmsir fregnritar ætla, að hann láti fyr völdin af hendi, en hann gangi að þessu. Með því sé á síðasta þráðinn skorið, sem tengi Frakkland þeim þjóðum, er aðstoðað geti það,,en þegar svo er komið, eigi það ekki viðreisnarvon. ÚR ÖLLUM ÁTTUM í blaðinu Winnipeg Free jPress s. 1. mánudag, var frétt frá íslandi, er hermdi, að á þýzka sprengjuflugvél er var yfir Reykjavík, hafi verið skot- ið með loftvarnarbyssum úr bænum og flugfarið flæmt burtu, sem var stórt eða fjögra |hreyfla-far. Hefir ekki áður verið getið um loftvarnarbyss- ur að verki í fréttum að heim- an. ★ ★ ★ Yfir síðustu helgi komu um 1000 háskólanemar úr Aust^ur- Canada til Winnipeg. Þeir voru á leið vestur til Saskat- chewan og Alberta að vinna í þreskingu. ★ ★ ★ Konnie Jóhannesson hlaut útnefningu af hálfu liberala s. 1. föstudag til að sækja um kosn- ingu í North Centre Winnipeg til sambandsþingsins. Tveim dögum eftir útnefninguna, barst skeyti frá Mackenzie King, forsætisráðherra Can- ada, er velþóknun sinni lýsti á úrslitunum; kvað forsætisráð- herra Mr. Jóhannesson verða til mikillar aðstoðar hernaðar- málunum á þingi. Um útnefninguna sótti A. R. Macdonnell, lögfræðingur, sá sami og sótti á móti Mr. Jó- hanenssyni í síðustu kosningu og vann þá, en tapaði kosningu á móti J. S. Woodsworth, en aðeins með 125 atkvæðum. Við þessa útnefningu getur þess ekki, að andstæðingur Mr. Jóhannessonar hafi lagt til að útnefningin væri í einu hljóði, sem fninni hluta flokksmenn vanalega gera. Líklega hugs- ar hann sér ekki einnig að sækja? ,★ ★ * Heiðursmerki hefir sam- bandsstjórnin sæmt 178 her- menn frá Canada, sem voru í Dieppe-árásinni. Lt.-Col. Chas- C. I. Merritt í Vancouver hlaut Victoríu kross. Hon. R. J. Manion, stjórn- andi Civil Air Raid Precaution, spáir því, að árás verði gerð áður en stríðinu lýkur á borg- ir í Canada, uppi í landi eigi síður en við strendurnar. ★ ★ ★ Ihaldsflokkurinn í Canada, heldur ársfund sinn 10—11 og 12 des. n. k. í Winnipeg. ★ ★ ★ Fullyrt er að Japar hafi flutt sig burtu af Aleutian-eyjunum Attu og Agattu. En á Kiska- eyju eru þeir ennþá. Bandaríkja-herinn i Alaska flutti nýlega nokkurt fluglið til Andreanof-eyju, færðu sig þannig nær Jöpum og er ætlað, að Japar hafi látið sér segjast við það og haft sig burtu. — RÆÐ A Dr. M. B. Halldórsonar i kveðjusamsœti hans. Eg held þið séuð öll jafn hissa á því, að eg, nærri sjötíu og Þriggja ára gamall, skuli nú alt í einu rífa mig upp og fara héðan út í fulla óvissu og án þess að hafa nokkra tryggingu fyrir framtiðinni. Og eg verð að segja ykkur rétt eins og er að eg get ekki annað. Eg hefi aldrei haft, og mun aldrei hafa, fult vald yfir lífi mínu. Því hefir ætíð verið að meira eða minna leiti utanað stjórnað. Þ>angað til að eg var nærri nítján ára toguðust á um mig tvö öfl, annað eyðileggjandi, hitt verndandi. Frá því áður Kiska-eyjan er þó nær Banda- Jen eg fyrst man eftir mér, þang- að til gufuketillinn, sem eg var að kynda átján ára gamall, sprakk í loft upp, var það hvað eftir annað að svo sem engu mátti muna að einhver hættan yrði mér að bana. En altaf ríkja-liðinu, en Japar hafa þar lítið lið og munu einnig senn hverfa þaðan. ★ ★ ★ Frá Þýzaklandi barst sú fregn nýlega, að ákveðið hefði verið að setja canadisku fang-[var mitt verndað, með ein- ana í Dieppe í handjárn. King, hverju svo ótrúlega litlu að forsætisráðherra Canada, til-iengum mundi detta í hug að kynti þýzku stjórninni, að það sama yrði gert við þýzka fanga hér, ef ekki yrði hætt við þetta. Þjóðverjar svöruðu engu til- kynningunni. Hafa þvi hand- járn verið hér sett á þýzka fanga, en þeir eru á tólfta það gerði neinn mismun. Það að eg nokkurntíma kom til þessa lands, varð af ekki stærri ástæðu en því að óvið- komandi kona kysti mig og óskaði mér til lukku þegar eg var fermdur. Að eg komst hundrað í landinu. Þjóðverjar nokkurntíma í læknisstöðu, segjast gera þetta vegna þess kom af mörgum mjög sundur- að fimm þýzkir fangar, er lausum og ótrúlegum ástæð- handteknir voru i Dieppe, hafi um. Þegar eg flutti frá íslend- í handjárn verið settir, en það< ingum í fyrsta sinni til Souris, var aðeins gert meðan þeir N. Dak., þar sem mín gæfa voru fluttir til skips. Þjóð- hefir mest verið, var orsökin að verjar nota sér flest til að koma ! viss maður kom inn í járn- fram fantabrögðum sínum. [brautarlest þar sem eg var á -------------- iferð, og að eg sneri mér sér- Major Kristján J. Austman er staklega að lungnasjúkdómin- staddur í bænum, kom um um og fann það meðal er reyn- helgina vestan frá hafi og er ^ ast mun ráðningin á tæringai að fara austur. Hann stendur gátunni, hvenær sem blessaðir hér við fjóra daga. Ilæknarnir rumskast og opna KVEÐJA Ávalt, ef einhverjir kveðja, er auðara og hljóðara um garð. Og hverfi úr hópnum vinur, er höggvið í sjálfa oss skarð, uns landnám vors ófleyga anda er ömurlegt, gróðurlaust barð. Vér megum ei við því, að missa það mannval, er lengst með oss bjó, því hinir, sem ekkert hugsa, þeir hverfa í hinn græna sjó. Og manndáðin má ekki ganga ' til moldar með slitna skó. Að ilt sé í ættum gjarnast, er orðtak, að vísu, og skraf. Því hitt mun þó sýnu sannar, að sæmdinni meira sé af, og ennþá sé bjart um arfinn, sem áarnir fluttu um haf. ★ Vér komum hér saman að kveðja þann kappa úr vorum hóp, sem hvorki er veill eða hálfur, og hræðist ei skrílmensku óp, sem kann ei að krauma eða hræsna, og kallar æ glópinn glóp. En svo er og ýmislegt annað, sem yfir hans hetjusál býr, því hann er þeim herflokki svarinn, sem hólmgang við dauðann ei flýr, og aldreigi undanhald þekkir þótt oft séu verkalaun rýr. Og eitt er þó enn meiri furða: 1 örstreymi mannvondsku og kífs, er múgurinn hugsar ei hærra en hafa til skeiðar og hnífs,— hann trúir á sigur hins sanna, á sigur hins eilífa lífs. GIsli Jónsson augun, varð fyrir keðju af við- burðum svo sundurlausum að ef nokkur segði frá slíku í skáldsögu mundi það verða tal- in tröllasaga sem enginn vildi lesa. Það að eg kom hingað var mín eigin ákvörðun, enda efast eg stórlega um að mér hafi nokkurntíma það verið ætlað. En þegar eg var hingað kominn voru kringumstæðurn- ar sífelt móti því að eg kæmist burt þangað til nú. Og látið ykkur ekki detta í hug að reglugerð sú er sviftir mig mínum Bandaríkja borg- ararétti, ef eg ekki fer, sé eina ástæðan fyrir burtför minni. Hún er aðeins merkið, bending- in, að eg eigi að fara, en þeirri bendingu dettur mér ekki í hug|un sem eS hefi á dómsdegi, ef að óhlýðnast. |eS nokkurntíma þangað kem, Þið, sem eldri eruð og hafið ^111 ÞV1 hafa eytt hér öll- lesið Egilssögu, munið eftir Þeim dýrmætu árum er eg þættinum af Þórólfi Kveldúlfs-11. Wlnnipeg hefi verið, er það syni. Hann var norður á Há- ^ia sem fyrir Þessa kirkju logalandi og hafði verið rægð-&eit. Auðvitað gat Það að- ur við konung sinn Harald hár- eins<veiið hjáverk, en það er þó Dr. M. Ð. Halldórson fagra. Konungur kom og bauð Þórólfi að koma suður og vera við hirð sina. En Þórólfur leit til beggja hliða þar sem voru vinir hans og nágrannar, og kaus að vera kyr. Konungur sagði ekki meira í það sinni, en n&st ár kom hann aftur og tók þá Þórólf af lífi. Eftir hugsun- arhætti þeirra tíma, hafði kon- ungur fullan rétt til að gera þetta. Nú játa eg konung þó ekki sé það George VI, sem miklu betri rétt hefir á lífi mínu en Har- aldur hafði á Þórólfs, því hann gaf mér það. Ein ástæðan er það fyrir því, að þegar bend- betra en ekkert, fyrst aðalverk- ið sem eg hafði ætlað mér að vinna, var mér gert ómögulegt að mestu leyti. En hvert hand- tak sem unnið er fyrir þessa kirkju er nauðsynjaverk, því þessi kirkja er nauðsynjastofn- |Un. Hún er sú eina kirkja, unitarakirkjan, sem stendur í vegi fyrir algerðu trúleysi með- al vestrænna þjóða á næstu hundrað árum, því hún er sú eina trú sem horft getur beint og óhikað í hin stálgráu augu vísindanna og sagt: “Verið þið velkomin, eg gleðst yfir hverju nýju sannleikskorni sem þið komið með. En munið eftir , ... . * - einii: Þið getið aldrei sagt nema mgin kemur til mm að fara h5,fo ..... ? . f ... . halfa soguna, þa likamlegu. — heðan þa fer eg moglunarlaust tt- ... * ,, * ® * I Hinn partinn verð eg ykkur að og að sjalfsogðu. Eg er nnog • , . , * . J .,,, - * ... .. . segja, þvi er það eins sjalfsagt efins í að eg ætti morg ar eftiri A ...... ... s að þið hlyðið a mig eins og eg eg ætti morg ólifað ef eg væri hér kyr. Það er góð ástæða til þess: Eg væri þá að svíkjast undan merkjum', svíkjast um að vinna það verk er eg var fyrir í heim- inn borinn, að koma vitinu fyr- ir menn hvað berklasýki við- á ykkur.” Rétttrúuð kristni hefir ætíð vísindin óttast. Hún hefir hlaupið undan þeim í felur, og hefir svo þaðan ausið yfir þau óbænum hás og hjáróma; í þeirri dómadags heimsku að víkur. Það er fullreynt að ekki hún mundi geta þannig kyeðið gen eg það her. Þó dauðsföll- [sannleikann niður. Enda um fækkaði (úr berklasýki) hún nú dii um þriðjung fyrstu árin, sem eg var hér og var látinn óá- reittur, veit það enginn, því hér haldast mikill lærdómur og mikil heimska aðdáanlegast í er nú öll á fallandi fæti. Grísk-kaþólsku kirkjunni var sparkað út á Rússlandi, því hún hafði öldum saman verið ambátt keisaravaldsins til að kúga alþýðuna. Sú rómversk- hendur af öllum stöðum er egikaþólska hefir að undanförnu þekki. En það skal fram sem hvað eftir annað gerst föður- horfir meðan rett horfir , ]andssvikari, svo sem á Spáni eins og Páll forfaðir minn Vída- og j prakklandi, til að reyna að lín komst að orði. Einhvers- ná j annað sinn því valdi sem staðar verð eg orð min að hún var húinn að misssa- Og sanna og á einhvern hátt, hvað enn daðrar hún við Hitler, hvað mikið erfiði og hvað langan tíma sem það kann að taka. skammarlega sem honum ferst við hana af hræðslu við lýð- Aðeins þegar því er afkastað, veldið og kommúnisma. AÍlir þegar loksins eg er ekki lengur vita hvernig fór fyrir lútersku hrópandi á eyðimörkinni má eg kirkjunni j landi Lúters sjálfs taka mér hvíld. Ef eg bregst, Qg þú er már sagf að íúterskar veit eg ekki hver verður til að vinna það nauðsynjaverk, því það þarf sérstakt ætterni, upp- eldi, mentun og eftirsjá, til að öðlast þann áhuga er eg hef. Þegar eg skrifaði fyrstu rit- gerð mína um berklalækning- ar fyrir 26 árum duttu mér þessar hendingar i hug: Nýja eg byrja brjóta slóð, Blessi drottinn þarfaverk. Verða að liði landi og þjóð, Láti hans höndin mild og sterk. Það var áður en eg hafði kom- ist að raun um hvílík andleg afskræmi sumir menn eru. Mér þykir vænt um að þetta kveðjusamsæti er einmitt þar|deildir sem það er, því hin eina afsök-1 kirkjur biðji fyrir Hitler. — Enska kirkjan stendur bezt að vígi, því þó Kún enn þylji sínar fornu trúarjátningar þá líður hún svo að segja hvaða skoðun sem er innan sinna vébanda, og öllum frem- ur hafa enskir prestar geng- ist fyrir því að sanna framhald lífsins eftir dauða líkamans á visindalegan hátt, og þar með ábyrgð einstaklingsins fyrir gerðum sínum; en á þeim sönn- unum er hin mesta nauðsyn eins og á stendur. En jafnvel það að vera allra vinur slá ýmist úr eða í en engu föstu, eða hafa fastan grund- völl, varir ekki að eilífu. Allar kristins rétttrúnaðar Frh. á 5. bls.

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.