Heimskringla - 14.10.1942, Side 7

Heimskringla - 14.10.1942, Side 7
WINNIPEG, 14. OKT. 1942 HEIMSKRINGLA 7. SÍ£>A STÓRBORGAR DVÖLIN Það var árið 1888, að við nokkrar stúlkur í Marshall, Minn., lögðum á stað til stór- borgarinnar Minneapolis, til þess frekar að leita okkur fjár og frama; höfðum heyrt að kaupgjald væri þar hærra, en öll húsþægindi meiri. Þetta reyndist líka sannleiki. Ein af Ekki Kaupa í Blindni! MENN SJÁ hvað þeir kaupa og vita hvað þeir eru að fá, þegar keypt er eftir EATON'S póstpöntunar verðskránni. Allar myndir og lýsingar eru með það í huga gerð- ar, að kaupandinn geti verið alveg viss um hvað hann er að fá. Fatnað, húsgögn, bún- aðaráhöld eða hvað annað sem er, verður leikur fyrir hvern að velja sér úr verð- skránni með öllu því úr- vali sem þar er. Verzlið um EATON'S Verðskrá "BÚÐ MILLI SPJALDANNA" ST. EATON C*Lnm WINNIPE» CANADA EATON'S stúlkum þessum var frænka mín og vinstúlka, Guðlaug Gunnlaugsdóttir, og þær systur Björg og Aðalbjörg Ásbjörns- dætur: vorum við félagssystur og höfðum marga glaða stund og góðan trma, sem ætíð er hægt að hafa í stórborgum. — Hér getur maður séð allar hlið- ar lífsins. Fyrst af öllu tók eg eftir hinum mikla mun á kjör- um mannanna; hér eru hallir og hreysi, ofnautn og sultur, ofskraut og tötrar, hóflaus samsæti og allslausir einmana aumingjar, glaumur og gleði, þögn og kvíði, auðvald' og kúg- un, ofríki og niðurþrykking. — Hér er verk fyrir hugsandi menn með vakandi samvizkum að hefja stríð með hönd og penna móti spilling tíðarand- ans. Eg óskaði i hjarta minu að mér gæfist færi til að vera hjálparhönd þeirra, sem vinna að mannréttindum og jöfnuði, brjóta niður varnarvirki stór- bokkanna, hið rangfengna vald sem menn þessir ná í með of- ríki, sem vaða í peningum upp að eyrum svo þeir hvorki heyra né sjá fjöldann, sem kveinar undan ofríki og hrópar eftir réttlæti og þú, gamli Tommy Thomas Lary millionerinn, sem allir kölluðu Tommy, sem komst til þessarar borgar með tærnar fram úr skónum, segir fólkið. Hann var fátækur mað- ur með lélega skó á fótum og vann á section; bráðum hafði maðurinn sig upp og gerðist fasteignasali og græddi á tá og fingri, varð eigandi strætis- vagnanna í Minneapolis, Dul- uth og fleiri bæjum. Það voru árin sem borgin var í mestum uppgangi. Nú öslar hann í miljónum en geldur mönnum sínum sultarkaup, svo þeir neyðast til að gera verkfall. Don’t let your bin get down to the last few shovelsful before re-ordering. DEEP 5EAM FROM THE BIENFAIT Mfefi Jlcrcrh. i)dT, ~the. GREEN7Áodfi7/JaAA INNKÖLLUNARMENN HEIMSKRINGLU Antler, Sask Árnes........ I CANADA: .................K. J. Abrahamson ................Sumarliði J. Kárdai , . ..... ...........G. O. Einarsson ...............................stgtr. sigvaidason BeckSile...............................Björn Þórðarson ................................. G. J. Oleson Brown..........::::::::::::::::::::..Thorst. j. Gísiason Cypress River.........................Guðm Sveinsson Ebor Statiön, Man....................K J. Abrahamson Flfr08 ........................J. H. Goodmundson Friksdaie...... ........................Ólafur Hallsson Stag uiráik............................. Fo»m Lake..............................H. G. S:>r»r,W.„ ..................................KjernesLeu .............................. Tím. Böðvarsson ........................g. jw oieson 3. Jóhann K. Johnson Hnausa.............ZZÖ..................Gestur S. Vídal IrmisfaiÍ.-Z"-.................................ófeigur Sigurðsson Kandahar..............................-;S- S. Anderson Keewatin, Ont...................-......Bjarm Svemsson Langruth !............................-Boðvar Jo"SS°n Leslie...............................Th- Guðmundsson Lundar................................ D. J. Línda Markerville......................... Ófeigur Sigurðsson Mozart..............-...............v...S. S. Anderson Narrows.............................................S. Sigfusson Oak Point..............................Mrs. L S. Taylor Oakview..............................................S. Sigfusson Otto.......................................Björn Hördal pjney....................................S. S. Anderson Red Deer.Z.....................-.....Ófeigur Sigurðsson Reykjavík........-.....................Ingim. ólafsson Selkirk, Man...........................S. E. Davidson Silver Bay, Man........................Hallur Hallson Sinclair, Man......................K. J. Abrahamson Steep Rock..................................Fred Snædal Stony Hill.................................Björn Hordai Tantallon..............................Árni S. Árnason Thornhill...........................Thorst. J. Gíslason Vfðir..................................Aug. Eicarsson Vancouver.............................Mrs. Anna Harvey Wapah..................................Ingim. ólafsson Winnipegosis..................................S. Oliver Wynyard................................ S. S. Anderson í BANDARflUUNUM: Bantry..................................J. Breiðfjörð Bellingham, Wash..................Mrs. John W. Johnson Blaine, Wash....................................Magnús Thordarson Grafton.................................Mr8- E. Eastman Ivanhoe .......................Miss C. V. Dalmana Milton..:::."_______________________________s- Goodman Minneota...........................Miss C. V. Dalmaaa Mountain............................................Th. Thorflnnsson Nationai City, Calif......John S. Laxdal, 736 E 24th St. Point Roberts, Wash......................Ásta Norman Seattle, Wash..........J. J. Middal, 6723—21at Ave. N. W. Upham................................. E. J. Breiðfjörð The Viking Press Ltd. Winnipeg Manitoba Bara eg næði í eyrnasnepl- ana á þér skyldi eg toga þá þar til þú lofaðist til að hækka kaupið. Nú eg sé fyrir löngu siðan að alt hlýtur að jafnast með krafti kærleikans en ekki pyntingum. Það var nefnilega annað vorið sem eg var í þjónar gerðu verkfall. Höfðu þeir mörgum sinnum farið þess á leit að fá kauphækkun; Hér var sú bezta húsmóðir, sem eg háfði átt, án þess að kasta nokkrum skugga á hinar fyrri, lét hún mig öllu ráða og var ánægð með alt, sem eg gerði. Datt mér í hug mál- tækið: Oft á Gyðingur gott barn; var hún oft að segja mér Minneapolis, að strætisvagna hlægilegar smásögur, sem ka- þólskt fólk er svo ríkt af, svo vinnukonu staðan er vel viðun- anleg hjá góðu fólki; þó sumir vinnutími var langur en kaup ^ álíti þá stöðu lítilfjörlega, þá er það bara misskilningur metnaðarins, sem menn hljóta að sjá að er heimska. Húsverkin eru fjölbreytt. — Manni þarf ekkert að leiðast það einstaka og sérstaka, og ætíð kaus eg húsverk fram yfir verk í opinberum stöðum, þó menn geti verið betur klædd- ir við þau verk, þá er það á nægjulegt að geta hreingert fötin sín sjálf og haft þau í góðu lagi. Enda kom það sér vel eftir að eg giftist, að eg var fiink við húsverk. Á þeim tíma þótti mörgum af bændum vorum seint ganga gróðinn ef konur ekki hjálpuðu til með vinnu sinni. Eg sýndi því viðleitni í þessa átt og gerði alskonar verk fyrir annað fólk, svo sem sauma, gera bakningar og þvo lin. Hef ætíð haft ánægju af húsverkum, og gera alt vel, kveð stundum gamla vísu nauða litið en Thomas Lary, miljónerinn, neitaði þessum kvöðum, svo verkfall þetta hafði með sér töluvert uppþot; vagnaþjónar vildu ekki leyfa nokkrum manni að taka vinnu. sína, þolinmæðin var á1)rotum; þeir risu upp með ofsa. Rang- lætið var búið að gera þá kærulausa. Auðvaldið orsak- ar miklar freistingar fyrir mennina. Ryskingar urðu nokkrar og hávaði mikill. Til allrar ham- ingju varð engin meingerð, margir biðu með eftirvænting að Tommy léti nú hrærast til miskunar, myndi eftir beru tán- um á sjálfum sér og gripi nú í vasan heð hönd og hjarta. En Tom var ekki á þeim vegi, sagðist ekki gefa cent fyrir þjóna, sem væru að gera óróa að ástæðulausu. Borgarstjórn- in gekk þá í leikinn, því verk- stæði og vinnugreinar urðu að stansa, fólkið komst ekki áleið- is til vinnu sinnar; lauk svo máli þessu að báðir partar slökuðu til. Dog gone the luck, sagði Lary og greip í vasann nauðugur, eg verð líklega að “marsa” út með fimtíu cent meira á dag handa kiðlingum þessum, svo þeir hætti að jarma. En það léttir pyngjuna til muna, þegar hálfur heim- urinn heimtar þetta; vagna- þjónar máttu þá líka sætta sig við þessa uppbót en sleppa fyr- irætlun sinni með þá kaup- hækkun, sem þeir settu og sem allir álitu sannsýnilega. Fólkið sagði að Mrs. Lary keypti elik- ert af fatnaði sínum í Minne- apolis, þótti móðurinn ekki nógu nýr, svo New York og París voru kaupstaðir frúarinn- ar. Líka heyrðist það að hár- kambur hennar kostaði hundr- að þús. dallara. Þarna voru laun vinnumanna húsbóndans. Eg vann hjá kaupmanns- hjónum, Mr. og Mrs. MacDon- ald; þau höfðu heildsölubúð af leirtaugi. Hjónin voru af írsk- um ættum, strang kaþólsk, höfðu heilagt vatn í húsinu, það er að segja, vatn sem hafði verið vígt, mikið af perlufest- um og hinum góða pálma, sem það kallar. Ekki vissi eg hvernig á því stóð, en mér fanst eitthvað göfugt við trúrækni þessa fólks, einhver fagur trú- arneisti leyndist bak við kreddukenning kirkju þessar- ar, eða einlæg viðleitni trúar, sem eg gat ekki annað en bor- ið virðing fyrir. Þegar nú kirkjan leggur frá sér kreddu- kerfið, mun það stórum greiða veg drottins á jörðinni. - NAFNSPJÖLD - I I Dr. M. B. Halldorson 401 Boyd Bldg. SKriístofUfiíml: 23 674 Stundar sérstaklega lungnasjúk- dóma. Er að flnna á skriístoíu kl. 10—12 f. h. og 2—6 e. h. Helmili: 46 Alloway Ave. Talsimt 33 15S Thorvaldson & Eggertson LOgfraOingar 300 NANTON BLDO. Talsími 97 024 Office Phonk Res. Phone 87 293 72 409 Dr. L. A. Sigurdson 109 MEDICAL ARTS BUILDING Office Hours: 12—1 4 P.M.—6 P.M. AND BY APPOINTMENT M. HJALTASON, M.D. ALMENNAR LÆKNINOAR Sirgrein: Taugasjúkdómar Lsetur úti meðöl í viðlögum Viðtalstímar: kl. 2—4 e. h. 7—8 að kveldinu Sími 80 857 643 Toronto St. Dr. S. J. Jóhannesson 215 RUBY ST. Beint suður af Banning Talsimi 30 S77 Viðtalstimi kl. 3—5 e.h. A. S. BARDAL selur líkkistur og annast um útfar- Ir. Allur útbúnaður aá besti. Ennfremur selur hann allskonar minnisvarða og legsteina. 843 SHERBROOKE ST. Phone S6 607 WINNIPEO J. J. Swanson & Co. Ltd. REALTORS Rental, Insurance and Financial Agents Sími: 26 821 308 AVENUE BLDG.—Winnlpeg Rovatzos Floral Shop 253 Notre Dame Ave., Phone 27 9S9 Presh Cut Flowers Daily. Plants in Season We specialize in Wedding & Concert Bouquete & Funeral Designs Icelandic spoken DR. A. V. JOHNSON DENTIST 506 Somerset Bldg. Ofíice 88 124 Res. 27 702 Dr. P. H. T. Thorlakson 205 Medical Arts Bldg. Cor. Graham & Kennedy Sts. Phone 22 866 Res. 114 Grenfell Blvd. Phone 62 200 FINKLEMAN OPTOMETRISTS & OPTICIANS Sjónin próíuð—Eyes Tested Clleraugu Mótuð-Glasses Fitted 200-1-2-3 Kensington Bldg. 275 Portage Ave. Cor. Smith St. Phone Res. 403 587 Office 22 442 44 349 THE WATCH SHOP THORLAKSON * BALDWIN \ Dlamond and Wedding Rings Agent for Bulova Watcbes Marriage Licenses Issued 699 SARGENT AVE — . —— Vönduð láttu verkin þin, varast ómenningu, iðnis háttur eign er fín, æru þáttur sá vel skín. Heimilisverkin eru nauðsyn- leg ekki síður en viðskiftin, því heimilið er sæluhús mannanna, hvíldarstaður á langferð lífs- ins. Mönnum er svo gjarnt að misskilja orðið mentun og álíta að öll þekking sé mentun. En það er ekki; að lesa alt það lága og ljóta skemmir hugsanalífið. Það er ekki mentun heldur spilling. En sönn mentun er alt sem göfgar og prýðir mann- lífið, það er æfing hugsananna í réttlæti og sannleika, sem leggur niður stærilæti og sjálfselsku, og lífsreynslan er oft sú bezta mentun. Mörg vinnukonan er prýðilega ment- uð og hefir líka sæmilega þekk- ing, því vinnukona táknar konu sem vinnur, hvort heldur gifta eða ógifta, unga eða aldraða, því þar sem ógift vinnukona hefir húsmóðir yfir sér, þá hef- ir konan sem vinnur fyrir heimilið sitt skyldu verk yfir sér og frelsið fæst með því að vera skyldurækin. Meistarinn góði frá Nazaret, valdi verkamenn og konur fyr- ir þjóna sína, svo sem fiski- menn, vefara og tollþjóna. — Hann vissi að í þessum flokki manna býr trúmenskan og viljaþrekið, sem útheimtist til andlegra framfara. Margt lítil- fjörlegt smávik er við heimilis- verkin sem útheimtir sjálfsaf- neitun, en alt sem er dygð, göfgar mannlífið, því öll verk, sem eru nauðsynleg, eru í hæsta máta heiðarleg og virð- ingarverð, alt frá verkum list- málarans til verka mannsins, sem hreinsar könnuna, sem inniheldur úrgang matvæl- anna. Það er alt til að gera heiminn hreinni, bjartari, feg- urri, það er menningin. Svo kemur manni í hug spak- mælið góða: hreinlætið gengurj næst guðdóminum. — Næsta stig eru kærleiksverkin, sem vnina að jöfnuði mannanna. — Nú er heimurinn í uppnámi af vöntun kærleikans. Er nú ekki mál komið, að vakna frá "þess- um ljóta vana að lítilsvirða fólkið, sem klætt er vinnuföt- um og gerir hin ýmsu þarflegu þrifnaðarstörf, sem búa i hagin fyrir þessar og komandi kyn- slóðir. En lítum með virðing til hinna velklæddu, hinna skriftlærðu, öll erum við systur og bræður, látum oss virða alla verkamenn í öllum stöðum, því þegar dýpra er litið, þá erum við nú öll verkalýður hver i sinni stétt og stöðu. Robert Burns sagði eitt sinn: “Mér finst hjörtu þeirra sem elska guð og náungann eins og sjálfa sig, vera sem kristið kóngsríki. Manngæskan situr þar í öndvegi, sem konungur, og hún og starfsemin eru ráð- gjafar, en launin sem það send- ir út, er jöfnuður og mannrétt- indi. Kristín í Watertown SVÖR 1. Klukkan er fljótari á Is- landi, svo að munar nærri 5^2 klukkustund (ta,lið eftir lög- giltum miðtima þar á 15 lengd- arstigi). 2. Nei. Rifin eru 16 hvoru megin. Sagan um að þau séu ekki jafnmörg, vegna þess að konan hafi verið sköpuð úr einu þeirra er þjóðsaga þó í biblíunni standi. 3. í janúar mánuði. 4. a. Hilmar Finsen; b. Hannes Hafstein; c. Sveinn Björnsson. 5. Dr. M. B. Halldórson í Winnipeg. 6. Það ár komust nýlendu- menn Selkirk lávarðar til bakka Rauðánnar, þar sem Winnipeg er nú. 7. Verðið var 85tf. Mark- aðurinn hefir ekki mikið batn- að síðan. Takið eftir! Neðanmáls sögur “Heims- kringlu” og “Lögbergs”, ásamt öðrum íslenzkum bókum, gefn- um út hér vestan hafs, óskast keyptar ef þær eru í góðu lagi. Ennfremur Almanak Ó. S. Thorgeirssonar fyrir aldamót, og árg. 1901—1907 og 1913. Björnsson’s Book Store 702 Sargent Ave., Winnipeg Bóndi einn í Conway-héraði í S.-Carolina í Bandaríkjunum var að velta því fyrir sér, hvað hann ætti að láta tvíburatelp- urnar sínar heita. Honum varð þá litið á biað, þar sem sagt ivar frá árásinni á Pearl Har- |bor. Hann ákvað að láta aðra telpuna heita “Pearl” og hina “Harbor”. • Borgarbúar í Veronia í Ore- gon fylki gáfu fyrsta flug- manninum, sem varpaði sprengjum á Tokyo 100 dollara stríðsskuldabréf. • Borgin Charleston í S.-Caro- lina i Bandaríkjunum, lét ný- lega fara fram rannsókn á því, hvar í borginni væri mest um rottur. Það kom úr dúrnum, að rottur voru fæstar í hinum fátækari hverfum. Þjónustu- fólk hinna efnaðri var hirðu- lausara í meðferð sorps og mat- arleifa.

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.