Heimskringla - 14.10.1942, Síða 8

Heimskringla - 14.10.1942, Síða 8
8. SlÐA IIEIMSKHIHGLA WINNIPEG, 14. OKT. 1942 FJÆR OG NÆR unnitniiimaiiiiuiumauimmiioimmmi^ MESSUR í 1SLEN2KU SAMBANDSKIRKJUNUM Messur í Winnipeg Við morgunmessuna n. k. sunnudag í Sambandskirkjunni verður umræðuefni prestsins, “Man Can Be Human”, og við kvöldguðsþjónustuna, “Sælir eru hógværir.” Sækið messur Sambandssafnaðar. ★ ★ ★ Messað verður í Sambands- kirkjunni í Árnesi sunnudaginn 18. þ. m. kl. 2 e. h. ★ ★ ★ Sambandssöfnuðurinn efn- ir til skemtisamkomu í Parish Hall, Riverton, föstudagskv. 16. þ. m. kl. 8.30 e. h. Á skemti- skrá verða skáldin Guttormur J. Guttormsson og Lúðvík Kristjánsson. En á eftir verð- ur dans. Inngangseyrir 35^. — Veitingar seldar. ★ ★ ★ Dr. R. Beck forseti Leifs Eiríkssonar fél. í N. Dakota Samkvæmt frásögn í blöðum í Norður Dakota, var prófessor Richard Beck nýlega útnefnd- ur forseti Leifs Eiríkssonar fé- lagsins þar í ríkinu af C. A. Hoen, í Edgerton, Wisc., sem er forseti alsherjar Leifs-félagsins ameríska; en félagið í N. Dak., er deild í þeim félagsskap (The Leif Erikson Memorial Assn. of America). Fyrirrennari dr. Becks í embættinu var Ragn- vald A. Nestos, fyrv. ríkisstjóri, sem lézt fyrir stuttu síðan. Eins og nafnið bendir til, vinnur félagið að því að auka þekkingu manna í Vesturheimi á Vínlandsfundi Leifs og Vín- landsferðum í heild sinni með ýmsum hætti. ★ ★ ★ Ragnar H. Ragnar, Moun- tain, N. Dak., kom til bæjarins í byrjun þessarar viku og stóð hér við fram á þriðjudag. Hann lét hið bezta af lífinu syðra, sagði uppskeru mikla, unga og gamla vinnandi og republika vera að magnast. ROSE THEATRE --Sargent at Arlington- 8 § Thur. Fri. & Sat. This Week— | g William Powell—Myrna Loy | 3 in 1 "SHADOW OF THE THIN MAN" ALSO = Brian Donlevy—Maria Montez = | "SOUTH OF TAHITI" | = Cartoon | § Kiddies!!!—See | "TERRY & THE PIRATES" § = every Fri. Nite & Sat. Matinee = ^IIIIIIIIIIIUIIIIIIIIIIilUIIIIIIIIIIIIUIIIIIIIllllOIIIIIIIIIIOIIIIUIIIM* Kvenfélag Sambandssafnað- ar efnir til spilasamkomu — (Bridge) mánudaginn 26. okt. í samkomusal kirkjunnar til jólaglaðnings íslenzkra her- manna utanlands — byrjar kl. 8 e. h. ★ ★ ★ The Icelandic Canadian heitir hið nýja rit, sem hinir enskumælandi Isjending- ar hér hafa hleypt af stokkun- um. Er fyrsta heftið komið út og mun nú komið til bóksala og agenta. ★ ★ ★ Dónarfregn Föstudaginn 9. þ. m. andað- ist á spítala Ste. Rose du Lac, Man., yngsti sonur þeirra hjóna j Fred Klein og Helgu Erlendson Klein, Konráð Sveinbjörn, tæp- lega 7 ára að aldri. Banamein hans var botnlangabólga. Mr. Klein er af þýzkum ættum og hefir búið í Lonely Lake bygð- inni, þar sem heimili hans nú er, í grend við Manitoba-vatn, vestan megin, í mörg ár. Kona hans, Helga, er dóttir Ingi- Imundar heitins Erlendssonar, lættaður frá Skálhplti, er dó fyrir fáum árum og Valgerður var Einarsdóttir einnig frá ! Skálholti. Hún var systir séra Kjartans frá Holti undir Eyja- Jfjöllum. Mr. og Mrs. Klein eiga tvö börn á lífi: Völu Margrétu, 15 , ára að aldri, sem gengur á : skóla í Ste. Rose du Lac; og Al- Sfred, 18 ára, sem er heima. ÍKonráð Sveinbjörn var mynd- arlegur drengur, skarpur og vel gefin að öllu leyti. Hann var fæddur 14. okt. 1935. Og Householders Attention At the present time we have adequate stocks of most grades of Coal in our yards, but this conditions may not long continue. Due to scarcity of labor at the mines and consequent decreased production, also transporta- tion difficulties, there is almost sure to be a shortage of certain kinds of Fuel during the coming winter. We suggest you fill your COAL BINS NOW and not let them run low or you may be without fuel. We further suggest you anticjpate your requirments a few days ahead. Deliveries will be more difficult this season. —For Assured Comíort Fill Your Coal Bins Now— TV/TCPURDYQ UPPLYf^o. Ltd. 1*1 ^^BUILDERS' gJsUPPLIES \^and COAL TOMBOLA 1 SAMKOMUSAL SAMBANDSKIRKJU í WINNIPEG Undir umsjón Stjórnarnefndar safnaðarins. MANUDAGSKVÖLDIÐ 19. OKTÓBER, n.k. kl. 8 e.h. Fjöldi góðra drátta — Freistið hamingjunnar. Sœkið þessa ágœtu tombólu. Inngangur og einn dráttur—25 cent nú er hann er falinn frá, á þessum unga aldri, samhryggj- ast allir foreldrunum og syst- kinunum á þessari sorgarstund. Útförin fór fram frá heimili foreldra hans, mánudaginn 12. þ. m. að fjölda mörgum vinum og ættmennnum viðstöddum. Jarðað var í grafreitnum í grend við Reykjavík, P.O. Séra Philip M. Pétursson jarðsöng. ★ ★ ★ Guðmundur bóndi Jónsson frá Vogar kom til bæjarins í byrjun þessarar viku að leita sér lækninga. ★ ★ ★ Gjqfir til Sumarheimilis ísl. barna að Hnausa. Man.: Mrs. Björg Laxdal, Árborg, Man. . ............... $5.00 Gefið í blómasjóðinn ..$8.00 i minningu um góðan vin og nágranna, Tómas Sumarliða Halldórsson, sem að dó að heimili sínu við Leslie, Sask., 12. sept. s. 1. Nöfn gefenda eru sem fylgja: Sigurðsons-fjöl- skyldan við Foam Lake, Sask., Mr. og Mrs. Finnur Sigurðson, Leslie og J. Goodman-f jölskyld- an í Leslie. Mr. og Mrs. O. J. Olson, Mr. og Mrs. Kris. Olson, Mr. og Mrs. Karl Olson, öll til heimilis að Plonan Póint, Lake Manitoba, gáfu ----------------- $10.00 i hjartkærri minningu um sinn ágæta nágranna, Guðmund Hjartarson, sem að dó að heim- ili sínu við Steep Rock, Man., 6. sept. s. 1. Meðtekið með samúð og þakklæti. Emma von Renesse, Árborg, Man. og matsöluhúsum er þetta bannað, en húsmæðrum er það leyfilegt, ef ekki er keypt meira en keypt hefir verið á heimil- um þeirra undanfarin ár. Spurt: Ef að hús er selt þar sem sumir leigja herbergi, en j aðrir hafa herbergi og fæði, er | ætlast til að hinn nýi eigandi j lofi þessu fólki að vera áfram í þrjá mánuði? Svar: í svona tilfellum er far- ið algerlega eftir samningum þeim er gerðir hafa verið. Ef leigt er upp á viku eða mánað- artímabil, er viku eða mánaðar fyrirvari nauðsynlegur sam- kvæmt fylkislögum. Greinar- munur er samt gerður á þeim er bara leigja herbergi, og þeim sem matreiða hjá sér. Þeir síðarnefndu eiga heimting á þriggja mánaðar fyrirvara samkvæmt hinum nýju reglu- gerðum. Spurt: Ef leigjendum hefir verið sagt upp húsnæði og þeir fara að fara illa með eignina, neita að borga leigu o. s. frv., geta þeir samt heimtað hús- næði þar til fyrirvaratímabilið er útrunnið? Svar: 1 öllum tilfellum þar sem leigjendur neita að borga leigu eða sýna illvilja á ein- hvern annan hátt, er langbezt WARTIME PRICES AND TRAI)E BOARI) Phone 23 811—23 812 1034 Arlington St. Spurningar og svör Spurt: Er orðið of seint að biðja um skömtunarseðlabók. Eg hefi hingað til borðað á matsöluhúsum, en er nú að hugsa u mað fara að matreiða heima hjá mér. Svar: Það er ekki of seint. Leitið til næstu skömtunar- stofu eða til 612 Power Bldg., Wnnipeg. Hafið nafn, heimil- isfang og aðrar nauðsynlegar upplýsingar. Spurt: Má kaupa egg til vetr- argeymslu? Svar: Smásölukaupmönnum ELZTA NÝLENDA BRETA SÝNIR SÉRSTAKA ÞEGNSKYLDU Nýfundnaland, elzta brezka nýlendan i heimi, hefir sent fleiri menn til styrktar her- þjónustu sambandsþjóðanna, en nokkur annar hluti af hinu brezkar ríki í samanburði við fólksfjölda. Fjórði hver karlmaður af allri þjóðinni, á aldrinum 20—40, er annaðhvort í herbúðunum eða vinnur sem skógarhöggsmaður á brezku eyjunum. Tvö heil stórskota herfylki frá Nýfundnalandi taka nú sinn part í strandvörnum Englands, og í viðbót við alt þetta hefir nýlendan, af sjálfsdáðum, boðist til að gefa upp tilkall sitt til þeirra árlegu miljón sterlings punda er móðurlandið hefir veitt þeim undanfarnandi — Myndin sýnir 25 punda fallbyssu á hreyfingu, með öllu er þeim er nauðsynlegt að hafa meðfylgjandi við æfingar einhverstaða á Englandi. Látið kassa í Kœliskápinn WvnoLa Æ GOOD ANYTIME ÞJÓÐRÆKNISFÉLAG i ÍSLENDINGA j Forseti: Dr. Richard Beck J University Station, ; Grand Forks, North Dakota j Allir Islendingar í Ame- | ríku ættu að heyra til Þjóðrœknisfélaginu I Ársgjald (þar með fylgir Tímarit félagsins ókeypis) $1.00, sendist fjármálarit- ara Guðmann Levy, 251 Furby St., Winnipeg, Man. að leita til lögmanns og fá sér- sakt leyfi til að taka við hús- plássi þeirra þá þegar. Spurt: Mér er sagt að “chick- en-haddie” í dósum sé undan- þegin hámarksverði og sé því leyfilegt að hækka verðið. Er þetta rétt? Ef svo, á þetta einnig við “Lobster”? Svar: Allur fiskur sem seldur er í dósum er undanþegin há- marksverði að undanteknum lax. Það er því ekkert há- marksverð á “lobster” hvort sem hann er lifandi, soðinn eða í dósum. Spurt: Er nauðsynlegt að hafa með sér allar skötmunar- bækur fjölskyldunnar þegar farið er í búð. Er ekki nóg að hafa seðlana eina? Svar: Nei. Lausir seðlar eru ekki gildir. Bækurnar eru nauðsynlegar vegna þess að seðlana má ekki losa nema í viðurvist kaupmannsins. Spurningum á íslenzku svar- að á íslenzku _af Mrs. Albert Wathne, 700 Banning St. Wpg. Þegar þú kemur af lest þá er 44 Austin St., næsta plássið fyrir herbergi. Mrs. Guðrún Thompson Sími 91118 MESSUR og FUNDIR í kirkju Sambandssafnaðar Prestur, sr. Philip M. Pétursson 640 Agnes St. Sími 24 163 Messur: á hverjum sunnudegi Kl. 11 f. h. á ensku Kl. ? e. h. á íslenzku. Safnaðarnefndin: Fundir 1. föstudag hvers mánaðar. Hjálparnefndin: Fundir fyrsta mánudagskveld í hverjum mánuði. Kvenfélagið: Fundir annan þriðjudag hvers mánaðar, kl. 8 að kveldinu. «# Ungmennafélagið: Yngri deild — hvert sunnudagskveld kl. 8.30. Eldri deild — annað hvert mánudagskveld kl. 8.15. Skátaflokkurinn: Hvert fimtu- dagskveld. Söngœfingar: islenzki söng- flokkurinn á hverju fimtu- dagskveldi. Enski söngflokkurinn á hverju föstudagskveldi. Sunnudagaskólinn: Á hverjum sunnudegi, kl. 11 f. h. SARGENT TAXI 724V2 Sargent Ave. SÍMI 34 555 eða 34 557 TRUMP TAXI ST. JAMES Bœkur til sölu á Heimskriuglu Endurminningar, 1. og II. hefti, alls 608 blaðsíður, eftir Friðrik Guðmundsson. Verð upphaflega $2.50, báðar bæk- urnar; nú $1.00. Hetjusögur Norðurlanda, um 200 blaðsíður að stærð, eftir Jacob A. Riss. íslenzkað hefir Dr. Rögnvaldur Pétursson. — Verð 35c. Canadian Fnrmers: you have done weil! WARTIME PR0DUCTI0N IS STILL GR0WING! HOGS During the last fouryears (Sept. 1 to Aug. 31) — You produced* LBS. PORK LBS. PORK LBS. PORK f LBS. PORK 396 551 759 838 MILLIONS MILLIONS MILLIONS MILLIONS oj this amount... 1 Exports to our Allies ^ 70 (mainly to Britain.) MILLIONS MILLIONS MILLIONS 300 485 556 MILLIONS 2 Remaining for consumption in Canada.** 226 251 274 282 MILUONS MILUONS MILUONS MILLIONS * Injpected slaughter. Does not include pork products used on farms or sold direct from farms to consumers, smafl butcher shops, etc. ** Includins army camps, ship stores, and seneral retail distribution. The people of Britain want 20% more in the next twelve months thon they obtained the last, and at the same time Canadians want more. CATTLE During the last fouryears (Sept. 1 to Aug. 31) — You produced* LBS. BEEF LBS. BEEF LBS. BEEF 502 482 534 MILLIONS MILLIONS MILLIONS of this amount... 1 Exports to our Allics (mainly to the U.S.A.) 2 Remaining for consumption in Canada.** 102 72 86 MILLIONS MILLIONS MILLIONS LBS. BEEF 610 MILLIONS 128 MILLIONS 400 MILLIONS 410 MILLIONS 448 MILLIONS 482 MILLIONS • Inspected slaughter pius exports (dressed weight basis). Does not Id direct from farms to consumers. include beef used on farms or sól small butcher shops, etc. ** Includin* army camps, ship stores, and seneral retail distribution. The United States will take your surplus cattle and at the same time Canadian consumers want more. MR. FARMER: You have increased your Pork Production by 119 per cent. You have increased your Beef Production by 20 per cent. You fed all the grain you had last year. There is more feed grain ín Canada this ycar than can be fed. There is a market for all the hogs and cattle that you can feed this year. Average prices for hogs and cattle during the coming year wiil be higher than the average for the past year. We know that you will continue to produce all you can. Your sþlendtd war e/Jort is appreciated by Canada and the United Nations. DOMINION DEPARTMENT OF AGRICULTURE, OTTAWA Honourable Jamas G. Gardiner, Minister

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.