Heimskringla - 13.01.1943, Side 5

Heimskringla - 13.01.1943, Side 5
WINNIPEG, 13. JAN. 1943 HEIMSKRINGLA 5. SIÐA verki fyrir nærfelt 25 árum, að innlykja frumvarp Wilsons í Þvi skipulagi, er tryggi frið á Jörðu og góðvilja meðal mann- anna. Vera má að þvi verði ekki hagað nákvæmlega eins °g Wilson hafði áformað. STALIN Á DóTTUR Eftir William Stapley Svetlana Stalin heitir hún, þessi dularfulla stúlka, sem Og, sárfáir menn vita nokkur deili eins og hann spáði, að ævar- á, því að hún hefir allan aldur andi friður kunni að fást á sinn - annan hagkvæmari hátt, en miklu honum hafði komið til hugar, Þennan 28. des. 1942, þegar seytján ár — hafst að leyti við innan múra Kremlins, og þar er hún fædd. Svetlana er falleg stúlka, vinna oss friðinn. B. fréttir frá islandi hinn sorglegi spádómur Wil- grannvaxin og dökk á brún og sons, um blóðsúthellingu og brá. Ef hún fær að hætta sér fórnfærslu er að rætast, ætt- út á hin breiðu stræti Moskvu, um vér að helga oss þeirn hug- fylgja henni jafnan fílefldir sjónum, sem hann lét lífið fyr- gæslumenn úr Mfverði föður ir; jafnframt því, að beita öll- hennar. Ekki láta þeir mikið um vorum kröftum til að vinna á því bera, að þeir hafi verið sigur í stríðinu og um leið að sendir út af örkinni stúlkunni til verndar, en eru jafnan við öllu búnir, ef Svetlana kynni að mæta einhverjum grunsam- legum náunga, sem gerðist of Séra Banjamín Kristjánsson nærgöngull við hana. prestur í Grundarþingum Svetlana Stalin mun vera sú gegnir næstkomandi vetur em- ríkisstjóradóttir, sem einna hsetti Magnúsar Jónssonar at- minstar sögur hafa farið af i vinnumálaráðherra við Háskól- heimi hér. Sárfátt fólk í ajm. — Fyrst um sinn gegnir Moskvu þekkir hana í sjón, séra Friðrik J. Rafnar embætt- hvað þá í reynd. Engin mynd isstörfum sr. Benjamíns. ,af henni hefir nokkru sinni ★ ★ ★ birst í blaði eða tímariti, og Hörmulegt slys líklegt þykir, að hún hafi Vélbáturinn “Vignir” frá aldrei verið ijósmynduð. Æska Vattarnesi við Reyðarfjörð hennar er sveipuð fylstu dul, hefir farist við Austurland, á tundurdufli, að því er talið er. Með bátnum voru þrír menn, þeir Magnús Jónsson, bóndi í Vattarnesi, Lúðvík Sigurjóns- Enginn veit til þess, að hún hafi átt sér leiksystkin, en hafi hún átt nokkur, er varist allra frétta um, hver þau séu. Upp- eldi hennar er í samræmi við son, bóndi í Vattarnesi og Jón ómannblendni Stalins og imu- A. Jónsson, bróðir Magnúsar, §ust hans á Þvi- að umheimur- allir á bezta aldri. Þeir Magnús inn öðlist nokkra vitneskju um og Lúðvík voru báðir kvæntir S1S eða sina- Það eina> sem' og áttu börn í ómegð. Hafa 9 við vitum um Svetlana, er að börn orðið föðurlaus af völdum hún er sannkallaður auga- Þessa hörmulega atburðar og steinn föður sins- Kemur þar heimið í Vattarnesi hefir mist fleira fil Sreina en venjuleg forstöðu síná og forsjá. —Dagur, 5. nóv. ★ ★ ★ Systrabrúðkaup og afmœli Þriðjudaginn 29. sept. átti Bjarni Benediktsson kaupmað- ur á Húsavík 60 ára afmæli. föðurást og þá einkum það, að Svetlana minnir Stalin ávalt á móður sína, Nedezhdu Allelui- evna, sem hann batt trygðir við, er hún var aðeins seytján ára gömul, en hann sjálfur fertugur að aldri. Nadezdhu var önnur kona Þann dag for bruðkaup tveggja ,, Stalins. Hann hafði þekt hana, dætra hans fram í Husavikur- u.,.„______,,___; kirkju: Ragnheiðar, er giftist Arthur Guðmundssyni vöru- kaupastjóra hjá KEA og Bryn- frá því er hún var smábarn í vöggu. Faðir hennar var lása- smiður í Tíflis, og höfðu þeir .... . _. . ... Stalin verið nágrannar og disar, er grftBt S.gtrygg, Þor- virktavlnlr trá þvi. er siðar. nefndi var barn að aldri. Svo þegar Stalin kom í kynnisför til Tíflis, eftir æfintýralega fjarvist þaðan og heimsótti ná- granna sinn, lásasmiðinn, var dóttirin orðin dökkeyg, gjaf- og hallssyni, verzlunarmanni Húsavík. ★ ★ ★ Dánardœgur Nýlega er látinn að heimili sonar síns Grundargötu 4, Akureyri, Eðvarð Jónsson, vaxta mær> grannvaxin rumlega áttræður að aldri. — h]jóðlát ( framkomu. Hann var einn meðal stofnenda I. O. G. T. stúkunnar Isafold og starfaði í henni til dauða- dags. ★ ★ ★ María Markan -syngur i Toledo. Þetta var árið 1919. Draum- ar Stalin voru að rætast. Nú kom hann frá Moskvu og kunni margt að segja af Lenin og hinni gagngerðu og róttæku nýskipan í Rússlandi. Sjálfur var hann að eerast heldur en María Markan söngkona við ekki mikilvæg persóna í bylt- Metropolitan söngleikahúsið í ingastarfseminni. Það var þvi New York var nýlega heiðurs- engin furða) lþótt draumlyndu gestur Toledo, U. S. A„ og hafði iásasmiðsdótturinni i Tiflis forustu í mikilli herferð, sern yrði starsýnt á þennan hug- gerð var til að fá hina 300,000 ájarfa Ge0rgíumann. Hafi hún ibúa Toledo-borgar til að kki felt ástarhug til hans þeg- kaupa stríðsverðbréf. | ar j stað, er hitt þó ’víst, að hún Frú Markan, sem er fyrsti fy]tist strax ,aðdáun á honurn. Islendingurinn sem hefir starf- ^ En staiin sem Verið hafði að við Metropolitan söngleika-1 ekkjumaður síðan 1907, varð félagið, kom fram í gríðarmik- óðara ástfanginn \ Nadezhdu, lifhimnubólga. En sá orðróm-1 ur komst brátt á kreik, og hef- ir enn ekki verið kveðinn niður með öllu, að hún hafi látist af völdum eiturs. Söguburður þessi studdist við það, að talið er, að Nadezhdu hafi jafnan bragðað á öllum þeim réttum, sem Stalin voru bornir, áður en hann neytti þeirra. Lík Nadezhdu var brent, og við útförina var þess getið, að hún hefði verið trygglyndasta bolshevíka-konan í gervöllu Sovét-Rússlandi. Lát hennar fékk mjög á Stalin, og nú óx hatur hans á ókunnu fólki um allan helming. Gerðist hann brátt enn þá ómannblendnari en nokkru sinni áður. Þessi tiðindi, sem nú er getið, stuðl- uðu að því, að börn Stalins urðu að vera ein síns liðs frek- ara en verið hafði. Vassily var síðan sendur í skóla til Lenin- grad, og þegar tími þótti til kominn, var Svetlana sett í venjulegan barnaskóla i Mos- kvu. 1 þessum skóla* var ekk- ert tillit tekið til faðernis henn- ar, og talið er með öllu óvíst, að skólasystkin hennar hafi haft nokkra hugmynd um, að hún væri dóttir Stalins. Svetlana sleit nú barnsskón- um og gerðist hin fríðasta mær. Bókhneigð og náms- löngun í ríkum mæli hafði hún tekið að erfðum frá móður sinni, en skapfestu og stillingu frá báðum foreldrum sínum. Ætla má, að kyrðin innan múra Kremlins hafi stuðlað að því að gera hana kyrláta í framkomu. Út fyrir þá hafði hún aldrei komið nema á skólagöngu sinni og er hún hafði skroppið til sveitaseturs föðurs síns. Stalin er enginn tungumála- garpur. Hann hefir látið sér nægja að læra móðurmál sitt. Þess vegna varð hann siður en svo hrifinn, er dóttir hans tjáði honum, að sig langaði mjög til þess að læra frakkneska tungu. En viku seinna kom þó rússnesk stúlka, er kunni þetta tungumál, til Kremlins í þeim erindum að kenna Svetlana það. Dóttir Stalins ann tónlist og leikur ágætlega á slaghörpu. Þessa tilhneigingu hefir hún þegið að erfðum frá móður sinni. Sagt er, að Stalin hafi mjög gaman af að hlusta á hana spila lög úr Aida og öðr- um söngleikjum, því að þau var móðir hennar vön að leika á sinum tíma. í tómstundum sínum situr einvaldsherrann stundum hugsi og hlustar á tónana frá slaghörpu dóttur sinnar. Þeir minna hann á litlu dökkeygu stúlkuna, sem hann kyntist í Georgíu, og unni hugástum.—'Samtiðin. SPÉKOPPAR illi samkomu, sem haldin var í borginni á torgi einu. Söng hún ísl. og ameríska þjóðsönginn. Daginn eftir söng hún fyrir fjölda áheyrendur í hljómleika- sal bæjarins. Otto Herz annað- ist undirleik á piano.—Alþbl. ★ ★ ★ Vísitalan 260 Kauplagsnefnd hefir reiknað út vísitöluna fyrir nóvember og er hún nú 260 stig, eða réttum 10 stigum hærri en í síðasta rnánuði. Aðalhækkanir á nauðsynj- um voru á fiski, brauðvörum, fatnaði o. fl.—Mbl. 12. nóv. — Hvað kom fyrir stúlkuna, sem var í ullarsokkunum? — Ekkert. og þegar hann fór frá Tiflis var hún í fylgd með honum, enda höfðu þau þá bundist trygðum. Brátt stofnuðu þau heimili í þrem herbergjum í Kremlin. Þar fæddist þeim sonur árið 1921. Var hann nefndur Vas- sily. Og 5 árum seinna var Svetlana í heiminn borin. — Börnin urðu brátt samrímd, en leikvangur þeirra var þröngur. Alls staðar voru varðmenn, og umhverfið var tæplega við barnahæfi. Nadezdhu, önnur kona Stal- ins, andaðist árið 1932. Sagt er, að Stalin og hún hafi verið í söngleikahöllinni í Moskva kvöldið áður en hún dó. Bana- mein Nadezhdu var talið vera I tímaritinu American Week- ly var nýlega grein með þess- ari fyrirsögn: Fólk, sem er með spékoppa, hefir enga glæpa- hneigð. Þar sem ætla má, að lesendur Samtíðarinnar hafi gaman af að kynnast efni þess- arar greinar, birtum vér hana hér í lauslegri þýðingu. Mikið hefir verið ritað um líkamleg einkenni glæpa- manna. Frægir vísindamenn og glæpamálasérfræðingar hafa rannsakað þær mannteg- undir, bæði karla og konur, um víða veröld, er einkum hafa viist inn á refilstigu afbrot- anna. Þessir sérfræðingar hafa siðan skapað kenningar um kyngöfgi og kynspillingu, en þeim hefir aftur verið andmælt af öðrum færum vísindamönn- um. En enginn maður hefir áður uppgötvað staðreynd, sem ungverskur sakamálasér- fræðingur, Max Tisza, hefir nýlega bent á, en hún er á þá leið, að enginn maður, hvorki karl né kona, sem sé með spé- koppa, hafi nokkuru sinni John S. Brooks Limited DUNVILLE, Ontario, Canada MANUFACTURERS OF GILL NETTING Okkar net eru búin til úr beztu tegund af hör tvinna og “Sea Island Cotton” Þér megið treysta bœði vörugœðum og verði Allar pantanir fljótt og ábyggilega afgreiddar. Captain M. R. Janes, Leland Hotel, Winnipeg Umboðsmaður fyrir Manitoba, Saskatchewan og Alberta drýgt meiriháttar glæp. Og Tisza þessi gengur enn lengra i í staðhæfingum sínum. Eftii geysiivíðtækar rannsóknir, þar, sem hundruð manna hafa verið höfð til athugunar, tekur hann svo djúpt í árinni, að hann full- yrðir, að fólk, er sé með spé- koppa, sé algert úrval mann- kynsins. Þetta einkenni telur hann örugt merki um siðgæði og andlega yfirburði á háu stigi. Spékoppar í kinnum á- lítur hann, að sanni, að menn séu göfugir, áreiðanlegir, mannvænlegir og gæddir af- burða sálarþroska. Þá heldur Tisza því fram, að fólk með spékoppa sé venju- lega hraust og rólynt, það hafi heilbrigða dómgreind og kom- ist mjög sjaldan í fjárkröggur. Hann skiftir þessu hamingju- sama spékoppafólki í þrjá flokka. í fyrsta flokknum eru þeir, sem hafa laut í höku. 1 öðrum flokki er fólk, sem hefir einn eða tvo spékoppa í kinn- um. Og í þriðju deildinni eru svo menn, sem hafa lautir bæði í höku og kinnum. Fólk í síð- asta flokknum telur Tisza vera blómann af mannkyninu. Eftir þrjátíu ára athuganir fullyrðir þessi sakamálasérfræðingur, sem nýtur mikils álits í sinni fræðigrein, að óhætt sé að treysta manni, er hafi lautir bæði í höku og kinnum. Af mörgum hundruðum glæpa- manna, svo sem morðingjum, innbrotsþjófum, vasaþjófum, fjárglæframönnum o. s. frv„ kveðst Tisza ekki hafa rekist á einn einasta mann með spé- koppa. Þó var í öllum þessum stóra hóp ein kona með laut í annari kinninni. En sú laut var ekki meðfædd, heldur búin til í þeim tilgangi, að auka á yndisþokak konunnar, sem síð-. an var dæmd til stuttrar fang- elsisvistar fyrir glæpsamlegt hjúskaparlíf. Tisza hefir skrifað bók um rannsóknir sínar á þessu sviði. Er bókin rituð spékoppunum til lofs og dýrðar, eins og að líkum lætur. Ef staðhæfingar þessa manns öðlast almenna viðurkenningu, má búast við, að þær valdi miklum tímamót- um í fegrunaraðgerðum. Spé- koppar hafa að vísu jafnan þótt auka mjög á kvenlega feg- urð, en hingað til hefir ekki verið reynt til að búa þá til með sérstökum fegrunarað- gerðum. Vel mætti svo fara, að fólk tæki að sækjast eftir þeim til þess að sanna fullkom- inn heiðarleik sinn.—Samtíðin. FÍFLDIRFSKAN VIÐ NIAGARA Frh. frá 3. bls. koma ekki í ljós fyr en löngu neðar í fljótinu. Webb kafteinn hikaði þó ekki. Hann lagði út í, og í fyrstu vanst honum nokkuð á, að nálgast hinn bakkann; jafn- framt því sem straumurinn kastaði honum niður eftir. Svo steyptist stór bára yfir hann og dróg hann í kaf. Lík hans, meitt og marið, fanst fjórum dögum síðar, sjö mílum neðar í fljótinu. Bill Kendall, lögregluþjóni frá Boston, hepnaðist að synda yfir strenginn árið 1880; en hann notaði sundbelti úr korki. Carlisle D. Graham kom fyrstum manna til hugar að fara í strenginn í tunnu. Hann gerði það fimm sinnum, laust fyrir 1880. 1 fimta sinni kast- aðist tunnan i hringiðuna og snerist þar kl.tímum saman. Og þegar mönnum þeim, er á bökkunum stóðu, loks hepnað- ist að veiða hana, drógu þeir Graham meðvitundarlausan út úr henni; og því nær dauðan af köfnun. Hann reyndi ekki sinn með sér. Tunnan hennar fór í Hringiðuna og hringsner- ist þar á fimm kl.stundir. Þegar hún náðist og var opnuð, var hundurinn með fullu lífi, en konan var dauð. Fífldirfskan mesta er þó það, að fara fram af fossinum í tunnu. Þrir af þeim sem það hafa reynt hafa þó komist lífs af. Mrs. Anna E. Taylor var sú er gerði það fyrst allra. Hún hafði látið fóðra tunnuna með koddum og búa út ólar til að halda sér í réttum stellingum, með steðja á botni hennar, sem kjalfestu. Hún byrjaði förina einni mílu fyrir ofan fossinn, en þegar tunnan kom á foss- brúnina steyptist hún í hinu freyðandi vatni 170 fet niður í iðuna og sást ekki fyr en hún var komin nokkur hundruð fet niður eftir fljótinu. Þegar hún náðist voru menn fljóthentir að opna hana; og Mrs. Taylor var þar lifandi, en öll blá og marin. Ætlun hennar hafði verið, að hafa sig sjálfa og tunnuna til sýnis, fyrir borgun. En hún auðgaðist lítið við það; og dó í mestu fátækt. — Bobby Leaoh fór fram af fossinum í stáltupnu, árið 1911; hann braut báðar hnéskeljar sínar og annan kjálkann. Eftir 23. vikna dvöl í sjúkrahúsi náði hann heilsu aftur; en lét síðar líf sitt í Ástralíu er hann steig á banana-hýði og féll. — Sér- vitringurinn Geo. Stathakis fór fram af fossinum í viðartunnu, sem ekki náðist fyr en 15 kl.- stundum síðar, og var hann þá dauður. Hinn síðasti er fór fram af fossinum og hélt lífi var Jean Lossier; það var árið 1928. — Hann var í togleðurs-hnetti, 11 feta að þvermáli, styrktum að innan með stálgrindum; og festi þar sjálfan sig með ólum. Andrúmsloft hafði hann þar til að endast í 40 kl.stundir. Hann náðist fyrir neðan foss- inn, aðeins 50 mínútum síð- ar, alheill, að undanteknu lít- ilsháttar mari. Að líkindum er sögu hinna fífldjörfu við Niagara þegar lokið, því nú eru öll slík flónskubrögð bönnuð með lög- um.—Þýtt úr ensku. B. PANTIÐ GARÐSÆÐIÐ SNEMMA ALVARLEGUR SKORTUR ER A ÝMSUM TEGUNDUM “Fyrst til og frábært” TOMATO Byrjuðum að selja það útsæði fyrir nokkrum árum, selst nú betur en aðrar tegundir, vegna gæða bæði til heimaræktunar og söluræktunar, á hverju vori, alstaðar í Canada. Allir er kaupa, segja “Fyrst til og frá- bært” Tomato útsæði reynist vel: Stórar, fallegar, fastar í sér, fyrirtak til flutninga, fljótastar allra til að spretta. Kjarnalausar, hárauðar, af- bragðs keimgóðar. Engin vanvaxta, skellótt, sprungin, hrukkótt, oft tiu ávextir á stöng. Forkunnar frjósamt útsæði. (Pk. 15<í) (oz. 75*) (i/4 pd. $2.50) póstfritt. FRÍ—Vor stóra útsœðisbók fyrir'1943 Betri en nokkru sinni fyr DOMINION SEED HOUSE Georgetown, Ontario Tilkynning Ákveðið er að næsta þing Þjóðræknsfélags Islendinga í Vesturheimi verði haldið í Winnipeg dagana 23. — 24. — 25. febr. næstkomandi, nánar auglýst síðar. Forstöðun. Nýgift læknishjón mættu fallegri stúlku, sem heilsaði lækninum ástúðlega. Frúin (afbrýðissöm): Hvern- ig hefirðu kynst þessari? Læknirinn: 1 starfinu. Frúin: Þínu eða hennar? ★ ★ ★ Ciano greifi kann ekki þýzku og von Ribbentrop ekki ítölsku. Þeir tala ensku saman. ★ ★ ★ Á torgi einu stóð maður, sem var að kreista safa úr sítrónu. Hann kallaði: Ef hér er nokk- ur, sem getur greist einn dropa í viðbót úr þessari sítrónu, skal eg borga honum 100 krónur. Þá gekk fram lágur og grannvaxinn maður og kreisti þó nokkra dropa úr sítrónunni. Hann var skattstjóri. oftar að fara í slíka ferð. Ýmsir aðrir reyndu þó að gera hið sama. Leikkonan, Maud Willard, tók hundinn SIR FREDERICK BOWHILL MARSKALKUR Er hann höfuðmaður þeirrar deildar í Canada er ann- ast um ferðir loftskipa, er send eru héðan til Englands í hernaðarþágu, sem má nærri segja, að eigi sér stað dag- lega. Siðan 1941 hafa þessar ferðir hepnast svo vel, að tæplega ein af hundraði af Canada og Bandarikja-bygðum loftförum hafi tapast á leiðinni austur um Atlantshaf.

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.