Heimskringla - 13.01.1943, Page 7

Heimskringla - 13.01.1943, Page 7
WINNIPEG, 13. JAN. 1943 HEIMSKRINGLA 7. SIÐA Ferðahugleiðingar Eftir Soffonías Thorkelsson ------ Framh. Garðræktinni hefir fleygt mjög fram á Islandi hin síð'ari árin. Var það næstum ótrúlegt, hvað hún var lítil lengi fram eftir, þótt aðrar nærliggjandi menningarþjóðir lifðu á henni að miklu leyti. Eins fyrir það, þótt velviljaðir framfaramenn, svo sem Scheving læknir, sendu út bæklinga, er allir áttu kost á að eignast, um garðrækt og ágæti hennar sem næringargóðrar fæðu og heilsusamlegrar. Tók almenningur lítið mark á því, nema rétt einstöku menn. Þegar eg var unglingur á Ytri-Másstöðum, innan tíu ára aldurs voru það miklu færri heimili í dalnum, sem höfðu garð- rækt að nokkrum mun, og mörg þeirra alls enga. Eg heyrði oft föður minn tala um það við nágranna sína, að þeim væri betra að koma upp garði, en það hefir víst borið lítinn árangur, því að eg man, að sumir þeirra keyptu kartöflur og rófur af honum á haustin. Svona var þá framtakið lítið til nýrra fram- kvæmda. Þeir höfðu þó góða fyrirmynd við garðræktina þar sem faðir minn var: hann hafði sjálfur gríðarmikla garða á Ytri-Másstöðum og ræktaði kartöflur, gulrófur og hvítanæpur. Kartöfluuppskeran var mjög mismunandi, mikið eftir tíðinni, en af rófunum og næpunum alténd ágæt. Hann virtist vera mjög náttúraður fyrir garðræktina og eyddi öllum frístundum sínum á vorin og sumrin við hana. Við unglingarnir, sem urð- um að reyta arfann úr görðunum alt sumarið, hvað eftir annað, vorum ekki eins áhugasöm og faðir minn, fyr en kom nokkuð fram á, svo að við gætum hnuplað okkur rúfu. Urðum við að fara býsna klóklega að því, svo að hann saknaði hennar ekki. Hann lét hirða alt kál af gulrófunum, sjóða það og súrsa. Sagði hann, að það væri herramannsmatur og sér heilsugjafi. Allir á heimilinu höfðu hina mestu óbeit á káláti föður míns og vildu helst ekki sjá það, þegar hann neytti þess. Var hlegið að honum af nágrönnum okkar fyrir heimskuna, að vera að éta gras eins og skepnur, og var mér óspart strítt á þvi, að faðir minn væri grasæta. Það lét ekki mikið betur í eyrum þá heldur en orðið mannæta. Svona var það á miklu harðindaárunum, sem eg man eftir, milli 1880 og 1895, að menn fengust ekki til þess að rækta garðávexti og sumt fólk ekki til að neyta þeirra þótt hungrað væri. Nú er landinn búinn að læra hvorttveggja: að rækta þá og einnig neyta þeirra, og verður gott af, eins og karli föður mínum af súra kálinu. Það munu ekki vera nema fá ár síðan kartöfluræktin nægði þjóðinni. Voru þær áður innfluttar frá Danmörku og Noregi í heilum og hálfum skipsförmum ásamt öðrum garðávöxtum. Hefir neysla allra garðávaxta farið mjög í vöxt á síðari árum, og er næstum því alt heimaræktað, nema nokkrar káltegundir og laukar. Einnig hafa margar káltegundir verið ræktaðar heima, svo sem kálhöfuð og blómkál (Cauliflower), þótt nokkuð af því, væri keypt frá útlöndum. Ýmsir sjúkdómar í garðávöxt- um hafa flutst inn í landið og gert mikinn usla í uppskerunni. Eru altaf nýir og nýir að koma í ljós. Svo var það árið, sem eg var heima, að þá kom pest í gulrófur, er dró mjög úr uppsker- unni það árið. Var það mjög ibagalegt, því að þær eru hafðar á hvers manns borði með fiski og keti, ásamt kartöflum. Eru gulrófur þessar hinar ljúffengustu sinnar tegundar, er eg hefi smakkað. Líkjast þær að nokkru leyti “carrots” hér, en að nokkru leyti “turnips”, en eru þó langtum betri. Það er mikill kostur við þessar rófur, að þær eru auðræktaðar og gefa ágæta uppskeru í öllum árum, ef vel er að þeim hlynt. Vonandi finst bót við sýki þessari bráðlega. síðari árum. Það eru allar líkur til að ræktun í vermihúsum fari mjög í vöxt, því að fólkið er æ betur að læra að meta ágæti grænmetisins og einnig að komast að raun um að landið er ágætlega til þessfallið að framleiða bestu tegundir ávaxta í úti- görðum og undir gleri. Eg kom í nokkur þessara vermihúsa, og voru þar mest ræktaðar tómötur, einnig nokkuð af melónum og “cucumbers”, auk annara tegunda. Þar voru einnig ræktuð skrautblóm, sem mikið er ræktað af nú. Ber það, ásamt mörgu öðru, þjóðinni þegjandi vott um þroska, menningu og fegurðar- smekk hennar. Maður verður þess þó víðast hvar var, að þjóð- in er blómelsk, en þess sáust vissulega óvíða merki fyrir fimtíu árum. Meðan eg var heima sá eg vínber (grapes), sem ræktuð voru við laugahita í þessum vermihúsum, en það var þó í ofur- smáum stíl. En í ár er frá því skýrt, að vínþrúguræktin sé orðin talsvert mikil, eða á annað þús. pd. Reynt hefir verið að rækta aðrar tegundir suðrænna ávaxta, meðal annara banana, sem ekki geta vaxið nema við óhemju hita, aðeins í brunabeltinu. Tel eg að rækt þessara suðrænu aldina sé meira til gamans en ! gagns. Annað mál er með tómötur og aðra garðávexti. Þeir eru til gagns, og neysla þeirra leiðir til heilsubótar og góðrar líðanar. Office Phone 87 293 Res. Phone 72 409 Dr. L. A. Sigurdson 109 MEDICAL ARTS BUILDING Office Hottrs : 12—1 4 p.M.—6 P.M. AND BY APPOINTMENT Thorvaldson & Eggertson LögfrœBingar 300 NANTON BLDG. Talslml 97 024 Dr. S. J. Jóhannesson 215 RUBY ST. Beint suður af Banning Talsimi 30 877 Viðtalstimi kl. 3—5 e.h. A. S. BARDAL selur líkkistur og annast um útfar- ir. Allur útbúnaður sá besti. Ennfremur selur hann allskonar minnisvarða og legsteina. 843 SHERBROOKE ST. Phone 86 607 WINNIPEO J. J. Swanson & Co. Ltd. REALTORS Rental, Insurance and Financial Agents Sími: 26 821 308 AVENUE BLDG.—Winnlpeg Rovatzos Floral Shop 253 Notre Dame Ave., Phone 27 989 Presh Cut Flowers Daily. Plants in Season We specialize ln Wedding & Concert Bouquets & Funeral Designs Icelandic spoken DR. A. V. JOHNSON DENTIST 506 Somerset Bldg. Office 88 124 Res. 202 398 Dr. P. H. T. Thorlakson 205 Medical Arts Bldg. Cor. Graham & Kennedy Sts. Phone 22 866 Res. Verðið er samt sem áður langt of hátt. Það geta ekki aðrir, en ríkir menn eða hátt launaðir látið það eftir sér að neyta ; þeirra að nokkrum mun, enda sögðu þeir menn mér, sem höfðu þessi vermihús, að það væri það lang ábatmesta fyrirtæki, sem . þeir hefðu nokkurn tíma snert við. Eg neytti þessara ávaxta iðulega og gat ekki orðið annars var en þeir væru eins góðir qg þeir, sem eg hefi vanist hér, nema tómötur: þær voru nokkuð smærri og einnig bragðminni. Er ekkl ólíklegt að þetta komi til af því, að sólarljósið berst inn í gegnum gler, er heftir eina j eða fleiri tegundir geiislanna. Eins mun það koma af hinu, að J það er ólíkt minna af sólskini á íslandi en í Canada. Ávextirnir þarfnast sólskins jafnt og hita. Væri ef til vill hægt að bæta það upp með rafmagnslömpum af sérstakri gerð. Það er viður- kent, að tómötur séu miklu betri og stærri í Suðurríkjum Norður-Ameríku en norðar, og mun hinn langi sólargangur ráða þar miklu um. En hvað sem ágæti þeirra ávaxta í tempr- aða beltinu líður, þá er hitt víst, að aldinin heima eru alveg ágæt og þjóðinni bráðnauðsynleg. Það eina sem að er, er það, að þau eru ennþá tíu sinnum of dýr og hundrað sinnum of lítið af þeim, en þessi rækt er rétt í byrjun og ganga má út frá því sem vísu, að hún eigi mikla og glæsilega framtíð. Það er nóg af heitu vatni á Islandi, er kemur þjótandi sjálf- krafa upp úr jörðinni til að rækta alskonar ávexti handa þjóð, sem telur miljónir manna. Heiðursmaðurinn Klemens Kristjánsson á Sámsstöðum í Fljótshlíð hefir haft nokkra kornrækt um mörg ár. Hafa rúg- ur, bygg og hafrar sprottið þar vel og gefið fullþroska upp- j —" skeru. Minnir mig, að þar hafi verið um fjörutiu dagsláttur þeim. Annars væri það framaverk góðum akuryrkjubónda hér undir korni á síðari árum. Eg sá einnig allstóra spildu í Kaup- ag fara heim og bjóða ríkinu aðstoð sína, en ef til vill er ekki angssveitinni í Eyjafirði, eign Kauppfélags Eyfirðinga. Gat eg kominn tími enn, að minsta kosti var hann ekki kominn fyrir mér þess til, að spilda þessi væri um þrjátíu dagsláttur. Akur-! þrjátíu árum siðan. Þá bauð íslendingur héðan íslenska ríkinu 114 Greníell Blvd. Fhone 62 200 FINKLEM AN OPTOMETRISTS & OPTICIANS Sjónin próíuð—Eyes Tested Sleraugu Mátuð-Glasses Fitted 200-1-2-3 Kensington Bldg. 275 Portage Ave. Cor. Smith St. Phone Office 22 442 Res. 403 587 44 349 THE WATCH SHOP THORLAKSON & BALDWIN Dbunond and Wedding Rings Agent for Bulova Waitchiee Marriage Licenses Issued 699 SARGENT AVE inn var vel sprattinn á þeim tíma sumars, sem eg sá hann, og virtist svo sem hann mundi gefa ágæta uppskeru. Mér er’þó ekki kunnugt um, hvort kornið þar náði fullum þroska, því að seinni partur þess sumars var framúrskarandi kaldur og vot- viðrasamur. að koma heim og kenna mönnum að plægja og vinna með öðr- um jarðyrkjuverðfærum, en því var neitað. Eg las það bréf, og mér fanst mikið til um það. Það kom fram í því, að þetta væri hin mesta fjarstæða, sem maðurinn væri að fara fram á: að íslendingar þyrftu að fá menn til að kenna sér að plægja! Eg þekti þennan mann mjög vel. Hann var einkar duglegur Það er talin fullkomin vissa fyrir því, að þessar fyrnefndu korntegundir geti þrifist vel í flestum árum, og enginn mun maður og framúrskarandi góður við plægingar og jarfjyrkju. efa, að þær verði ræktaðar á Islandi í framtíðinni. Á þann : íslendingar vissu ekki þá, að þeir kunnu ekki að plægja, og ef heppilega veg verður svo leyst úr þeim mikla vanda, að landið til vill vita þeir það ekki enn, að þeir geti bætt neinu við kunn- fullnægi þörfum þjóðarinnar að langmestu leyti til brauðs, áttu sína á þeim sviðum. Það var reyndar von, að þeir álitu grauta og fóðurbætis. Þótt ræktun þessi næði ekki nema til sig geta lært þetta af reynslunni einni, en það er margsannað, fóðurbætis, sem hefir verið svo tilfinnanlegur skortur á handa að það er ofurseinlegt og kostnaðarsamt. Til þess eru bækur, Hér er sem víðar mikið verk fýrir góðar rannsóknarstofur. mjolkurkumi þá yrði kornræktin íslendingum til mikils gagns. kennarar og skólar að létta undir með námi. að komast fyrir sjúkdóma í garðávoxtum. Það er unmð að þvi þá er korn gott til fóðurs alifugia> sérstaklega við framleiðslu fglensku bændurnir stóðu illa að vígi, er þeim barst fyrsti eggja, sem altaf er óhemjusortur á eins og smérinu — hvor-1 morgunboði verklegrar menningar við búskap sinn-, gagnsemi ugt þeirra fáanlegt nema stöku sinnum. Veturinn, sem eg var plógsinS( sáðslétturnar og tilbúinn áburður — eftir þúsund ára heima, borgaði eg minst fyrir-eggið 75 aura stykkið. Þegar fálm og brolt á þýfðu. og lítt nothæfu landi. Þeir voru ný- leið fram um jól, kostuðu þau 90 aura, og síðari part vetrar rétt komnir undan ánauð konungs, kirkju og kaupmanns, er hafði eina krónu, svo sem I6V2 cent í canadiskum peningum. Nú næstum þvi eyðilagt framtak þeirra og dugnað og sogið hvern eru þau seld á eina krónu og fimtíu, hvert og eitt einasta þeirra. eitil eigna þeirra og framkvæmdamáttar. Þess var sannarlega Hversu mörg egg viljið þið kaupa? Hvað á eg að selja ykkur ekki ag vænta> að byrjunin til framfara gengi greitt. Þegar mörg, lesendur góðir. Það kostar hvert egg tuttugu og fimm þeir miklu erfiðleikar eru teknir til greina, er það í raun og I cent stykkið, á okkar peningalega mælikvarða! Þetta er okur- veru mesta furða> hvað árangurinn hefir orðið mikill og góður ! verð- frá hvaða hlið sem a Það er Wtið, að egg seljist fyrir hærra á jafnskomum tima. þótt eg hafi komið hér með margar at- Kartöfluræktin er um 125;000 tunnur á ári með góðri með- j verð, eða jafnhátt að minsta kosti, og heill pottur af nýmjólk. hugasemdir og aðfinslur, þá dái eg samt íslenska bóndann í alsprettu (220 ensk pund í tunnu). Er því árleg neyzla um Lýsir þetta ástandinu iheima og sjálfsagt einnig erfiðleikum á sannleika fyrir það, sem honum hefir hepnast að framkvæma. nú, og hefir fengist töluverður árangur, en betur væri, ef hægt væri að bæta landbúnaðardeildinni við Háskólánn, sem er að vísu geysistórt spor, og þarf langan undirbúning, er útheimtir hóp sérmentaðra manna með geysidýr og margbrotin áhöld. Það getur talist vafamál, hvort íslendingar geta borið þann kostnað, sem búnaðardeildin mundi leggja þeim á herðar, svo fámennir sem J>eir eru. Yrði henni á annað borð komið upp, mundi hún gera ómetanlegt gagn, og finst mér sennilegt, að jarðrækt á íslandi nái sér aldrei á réttan kjöl fyr en deild þess- ari verður komið á fót. 240 pund á hvern mann í iandinu, og mundi hún verða enn að afla fóðurs handa hænsnúm. meiri, ef verðið væri skaplegt miðað við kartöfluverð í öðrum löndum. 1940 kostaði tunnan 50 krónur. 1942 er hún seld á 80 ráðandi stéttum í landinu, sem verðleggur alla garðávexti, bæði til kaups og sölu. Heyrði eg fólk oft kvarta undan því, hvað verðið á garðávöxtum væri hátt. Mér er það ekki skiljanlegt, að verð þeirra þurfi að vera það sem það er, því að mér telst svo Þá gæti kornið orðið bændum ómetanlegt við svínarækt, |ef það er blandað undanrennu og áfum; ásamt öðrum matar- krónur. Það er verðlagsnefndin, skipuð af ráðuneytinu og úrgangii sv0 sem fiski og garðávöxtum. Hygg eg, að þjóðinni hæfði það betur að rækta svín en tófur og refi, svo að eg tali nú ekki um minkinn. Það var óheppilegt spor hjá stjórninni að styrkja menn til þeirrar framleiðslu. Það er ekki ólíklegt, að þeir verði regluleg plága á landsmönnum. Fyrr má nú rota en til, að Það hljóti að vera auðug náma rækta kartöflur með dauðrotai að rikið skuli ,gangast fyrir því, að þessi viltu og afar görðum mjög sæmilega uppskeru árið að væri þó með langlakasta móti það svona verði. Eg sá í 1940, sem allir sögðu haust. Gulrófnaræktin er alt að 30,000 tunnum árlega, og væri vel, að hún gæti aukist, því að þær eru hinar heilnæmustu til matar, og geta bætt þjóðinni það að miklu leyti að hún hefir engin aldini. En verð það, sem nefndin hefir sett á rófurnar, er óhemju hátt, margfalt hærra en kartöfluverðið, og hlýtur það að minka eftirsppurn þeirra og neyslu að miklum mun. Er það illa farið, því að þær eru, eins og eg hefi þegar sagt, ágætar til manneldis, þar sem grænmetisneysla Islendinga er lítil og ald- ina sama sem engin. Ræktun grænmetis og ofanjarðar ávaxta undir gleri við laugahita hefir tekið miklum framförum á allra síðustu árum. Það var kominn nokkur vísir að þessari rækt 1930, en 1940 var hún komin vel á veg. Þá voru rúmar þrjár dagsláttur undir gleri, en eftir önnur tvö ár, eða 1942, er sagt, að dagslátturnar séu nú orðnar sjo eða átta. Stjórnin hefir komið upp skóla við Hveragerði í ölvusi og mörgum og stórum vermihúsum. Þar er kend garðrækt og aldina. Mun það vera með allra þörfustu og hagkvæmustu skólastofnunum, sem ríkið hefir stofnað til á Hann hefði gert meira af jarðabótunum, ef vinnukraftur hefði verið fáanlegur. Sjávarútvegurinn byrjaði sinar verulegu og róttæku fram- kvæmdir á undan bændastéttinni og dró besta mannskapinn úr sveitunum, áður en bóndinn hafði áttað sig á því, sem var að gerast í kringum hann og því, sem honum sjálfum bar að gera: að plægja og sá jarðir sínar. Að þessu seinlæti hefir bóndinn búið til þessa dags. Slægjur hans og framfarir við búskapinn yfirleitt, hafa beðið mikið tjón, og ennþá finst mér hann vera seinlátur til framkvæmdanna. Við hijótum öll að kannast við það, að Island er kalt og harðbalaland norður við heimsskautsbaug, er teygir arma sína norður að íshafi. Þar er allra veðra von á öllum tímum árs, og er því eðlilegt, að fleiri erfiðleikar séu þar í vegi góðrar sprettu grasa og garða en í löndum, er liggja í hlýrra loftslagi. En engu síður er gott að vera á íslandi fyrir atorkusamt fólk. Landið hefir fjöldamörg hlunnindi að bjóða, er vega mikið á móti óblíðu veðurfari og umhleypingasömu. Svo að maður nefni aðeins fátt af mörgu: heitu hndirnar, sístreym- andi, freyðandi, fossandi og gjósandi með drunum og sogi, rétt I eins og væri að vekja athygli manna á sér. Þá eru hin ótölu- lega mörgu straumvötn og fossaföll, stór og smá, til framJeiðslu orku, ljóss og hita, er mundi geta nægt þjóð er teldi margar miljónir. Enn eru hin ágætu og auðugu fiskimið alt i kringum áttumenn og næg akuryrkjuverkfæri. Eg veit, að Islendingum landið og hin stórkostlega síldveiði, er varla mun eiga sinn mundi verða það stórgróði að kynnast aðferðum Ameríku- líka að uppgripum verðmæta. Siðast, en ekki síst, skal telja manna við akuryrkju. Þar gætu hinir framgjörnu og glæsilegu hina dæmafáu náttúrfegurð, sem enginn getur matið til verðs, ungu íslendingar heima fengið góðan skóla í notkun og hirð- en er þó óendanlega verðmæt og dýrðleg hverri mannlegri sál. ingu jarðyrkjuvélannay og einnig í leikni og vinnuhraða með ! Framh. grimmu dýr séu flutt inn í landið. 1 fjarlægðinni séð, virðist ekki hafa þurft mikla framsýni til þess að skilja að þjóðinni hefði komið það stórum betur að mjólkurframleiðslan hefði verið aukin í stað þessara bmðhættulegu dýra. Það er mikið víðar en á þessum^ tveimur stöðum, sem eg nefndi áðan, nokkur vísir til kornræktar, en í minni stíl. Mér er ekki kunnugt um, hvern árangur menn hafa haft við þá rækt yfirleitt, en heyrt hefi eg sagt, að hann hafi þó verið í betra lagi. Þótt kornræktin sé þjóðinni alveg nauðsynleg, mega bændur þó ekki við því enn að sinna henni. Þeim ríður mest af öllu á því að bæta og stækka slægjur sínar, og það að stórum mun: Þótt kornrækt kunni að reynast vel, er töðurækt miklu vissari og útheimtir minni vinnukraft. Eg held það gæti komið til mála, að ríkið tæki kornrækt- armálið í sínar hendur og léti rækta korn í stórum stíl. Banda- ríkjamenn mundu óefað verða Islendingum hjálplegir um kunn-

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.