Heimskringla - 13.01.1943, Page 8

Heimskringla - 13.01.1943, Page 8
8. SIÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 13. JAN. 1943 FJÆR OG NÆR MESSUR 1 ÍSLENZKU SAMBANDSKIRKJUNUM Messur í Winnipeg Umræðuefnið við morgun- guðsþjónustuna í Sambands- kirkjunni, kl. 11 f. h., n. k.11 sunnudag verður “Prayers and j | Sea Gulls” og við kvöld guðs-' | þjónustuna “Menn bera enn sannleikanum vitni.” Sækið messur Sambandssafnaðar. ★ ★ ★ Matarsala ................. | ROSE THEATRE ( e ---Sargent at Arlington—— = | Jan. 14—15—16 | Ann Sherridan Robert Cummings 5 "KING'S ROW" | William Tracey—Joe Sawyer = ’ABOUT^FACE"_____ | Jan. 18—19—20 Mon. Tues. Wed. (Glasbake) i Henry Fonda—Gene Tierney = “RINGS ON HER FINGERS" | Walter Huston—Anne Baxter = “SWAMP WATER" <«iiiiiuuiiuiiiiiiiiiiiic]iiiiiiiuiiic3iiiiiiiniiic3miiiiiniiminiiiiiiiiro Frónsfundur 21. jan. Næsti fundur þjóðræknis- deildarinnar Frón, verður hald- inn, fimtudaginn 21. jan. í (Home Cooking Sale) ler. Goodtemplarahúsinu, kl. 8 e. h. fram í Samkomusal Sambands- J tí! skemtunar á þessum safnaðar, Banning og Sargent,1 fundi, sem er hinn fyrsti undir laugardaginn 16. þ. m. kl. 2 e.h. j stjórn hins nýja forseta Fróns, Alskonar islenzkur matur og jóns j Bíldfell, hefir verið kaffibrauð, verður þar á boð-!vandað. Þar flytur Finnur stólum. Spilað verður að Jónsson, fyrrum ritstjóri Lög- kvöldinu. Allur ágóði verðurjbergs erindi; Mrs. Albert notaður til líknar-starfsemi Wathne les upp; þar sýnir og Sambandssafnaðar. ið. Fjölmenn- forseti Fróns nýjar myndir úr norðrinu; þá verður einnig skemt með hljómleikum, Munið að hlusta á útvarpið pianospili og einsöng. Fjöl- frá Sambandskirkjunni, sunnu- mennið! daginn 24. þ. m. kl. 7 e. h. Sér- * * * staklega vandaður söngur við Innritast í herinn þetta tœkifœri. ★ ★ ★ Skirnarathöfn Sunnud. 10. þ. m. fór fram Carl H. Nordman frá Cy- press River, Man., innritaðist í her Canada (active army) 30. des. í Winnipeg. Bróðir hans skírnarathöfn að heimili Mr. innritaðist mánuði áður í her- og Mrs. Jóns Ásgeirsson á Lip- ton St., er séra Philip M. Pét- ursson skírði Carol Lynne, son- ardóttur þeirra, dóttur Mr. og Mrs. A. Ásgeirsson. Guðfeðgin voru Miss M. Thoms og P. G. Ásgeirson. Að athöfninni lok- inn, sem um var getið í Heims- kringlu. Eggert Stefánsson, 698 Sim- coe St., Winnipeg, innritaðist í Canada herinn (active army) 5. jan. 1943. Hann er 19 ára, fæddur og uppalinn í Winni- inni fór fram skírnarveizla, hin peg; gengdi búðarstörfum. — rausnarlegasta, fyrir ættmenn- j Móðir hans, Mrs. Jóhanna Stef- in og vinina sem þar voru ánsson býr að 698 Simcoe St., komnir saman. ★ ★ ★ Spilasamkoma til arðs fyrir Sumarheimilið á Hnausa, verður haldin í sam- komusal Sambandskirkju, Win- nipeg, næstk. mánudagskvöld, 18. jan., kl. 8 e. h. Veitingar og góð verðlaun. Fjölmennið og styrkið gott málefni. ★ ★ ★ í bréfi frá Eva Clare til Mrs. J. B. Sicaptason, óskar hún Jóns Sigurðssonar félaginu til lukku með íslenzka námsfólkið, er námsstyrks félagsins njóti og segist viss um, að allir þeir, er námsstyrkinn hafi hlotið, muni verða bæði islenzku félagslífi og þjóðfélagi voru stoð og sómi. Winnipeg. ★ ★ ★ Miss Mildred Anderson, 800 Lipton St., Winnipeg, kom fyr- The Icelandic Candadian Club Tally-Ho The Icelandic Canadian Club is having a Tally-Ho, Tuesday, January 19th, at the Silver Heights Riding Academy. — Come and bring your friends. The cost is 60 cents per per- son, which includes refresh- ments and dancing after the ride. We must ask anyone wish- ing to attend to get in touch with Hazel Reykdal, 558 Sher- burn St., telephone 71055, or any other member of the Soc- ial Committee, on or before next Sunday. This is neces- sary in order to make the pro- per arrangements for the ride and refreshments. ★ ★ ★ Viking Club efnir til fundar (supper meeting) á St. Regis hótelinu 30. jan. Ræðu flytur Walter J. Líndal dómari. Enn- fremur verður skemt með musik. Kvöldverðurinn kostar 60tf. Klúbburinn, sem að mark- miði hefir að kynna Norður- landaþjóðirnar, íslendingar þar með taldir, hverja annari, æsk- ir að íslendingar fjölmenni á þenna fund. ★ ★ ★ Fáfróður spyr: “Er lagið á okkar góða þjóðsöng — Eld- gamla Isafold o. s. frv. eftir ís- lenzkt tónskáld, eða er það tekið að láni frá Bretum? Ef svo er þætti mér viðeigandi að eitthvert þjóðarinnar tónskáld semdi nýtt lag. Svar: Lagið við þjóðsöng Breta — God Save the King — er algengast að eigna manni, sem John Bull hét, er var uppi 1560-1628 á Englandi. Það hef- ir verið sungið mjög víða eins og í Danmörku, Prússlandi (Heil dir im Sieger kranz —1796), í Austurriki, Rúss- landi og Sviss. Það var um gumans eru þau hjónin, Júlíus og Emily Thorson, sem lengi hafa átt heima í Vancouver. Heimili ungu hjónanna er einn- ig þar í borg. R. M. ★ ★ ★ Heimilisiðnaðarfélagi heldur næsta fund á miðvikudags- kvöldið 13. jan. að heimili Mrs. O. Swainson, ste. 16 Queen’s Apts., Maryland St. Fundurinn byrjar kl. 8 e. h. ★ ★ ★ Matreiðslubók Kvenfélags Fyrsta lúterska safnaðar i Winnipeg. Pantanir sendist til: Mrs. E. W. Perry, 723 Warsaw Ave.; Mrs. E. S. Feldsted, 525 Dominion Street /erð $1.00. Burðargjald 5í. ★ ★ ★ Lúterska kirkjan i Selkirk Sunnud. 17. jan.: Sunnudaga- skóli kl. 11 árd. Ensk messa kl. 7 síðd. Allir boðnir vel- komnir. S. Ólafsson WARTIME PRICES AND TRADE BOARD Hugsjóna Gullnáma Þér viljið eignast það sem er nýtt og smekklegt? Ef svo, þá finnið þér það milli spjald- alla á EATON'S verðskránni. • Flettið upp á blaðsiðunum sem sýna vefnaðarvörur og húsgögn. Það gefur yður nýja hugmynd um hvernig þér get- ið endurskapað heimili yðar, með því að bæta við einum eða tveimur hlutum og glugga tjöldum. EATON'S verðskráin gefur yður áreiðanlega og nákvæma lýsingu á því sem nauðsyn- legast er. Nýjar hugmyndir um samblöndun lita, nýjustu tízku, þægindi, ásamt því besta í karlmanna klæðnaði, auk 1001 annara nauðsynlegra hluta. Verzlið um EATON'S Verðskrá "BÚÐ MILLI SPJALDANNA" /T. EATON Cfc- EATON’S ★ ★ Björgvin Hoseasson frá Moz- art, Sask., kom til bæjarins s. I. mánudag. Hann mun dvelja hér í borginni um nokkurn tima og er nú til heimilis hjá systur sinni, Mrs. Gunnar Grímsson. ★ ★ ★ Laugardaginn 19. des., voru þau, Alexander Ferguson og Helga Laufey Erlendson, bæði til heimilis í Vancouver, B. C., gefin saman í hjónaband, af séra Rúnólfi Marteinssyni, á heimili Mr. og Mrs. Jóhanns K. Erlendsonar, að Lynn Creek, P.O., North Vancouver. Mr. Erlendson er bróðir brúðarinn- ar, og leiddi hann systir sína til brúðgumans. Mrs. Erlend- son, tengdasystir brúðarinnar, lék giftingarlag á píano, og Miss Bentína Erlendson, systir I brúðarinnar, söng. Allstór hópur vina og vanda- jmanna var þar samankominn; jnutu menn ágæts veizlufagn- aðar og skemtu sér hið bezta. jBrúðguminn er skozkur,, en i brúðurin er dóttir Hannesar í og Jóhönnu Erlendson, sem jlengi bjuggu að Langruth, jMan., — nú bæði dáin. ! Heimili brúðhjónanna er í ir helgina heim úr tveggja eða þriggja vikna skemtiför til Tor- tíma þjóðsöngur þýzka ríkis onto, Ont. jns skáld margra landa hafa ort vísur við lagið eins og Is- lendingar, þar á meðal banda- risk skáld. Að lagið sé upp- runalega brezkt, virðist ekki að efa. ★ ★ ★ “Smoky Bay" heitir barna og unglingabók eftir Steingrím Arason kenn- ara. Bók þessi er falleg, fræð- andi og skemtileg og prýdd mörgum myndum. Ættu Is- lendingar alment að kaupa þessa bók fyrir sjálfa sig og yngri kynslóðina er ekki les íslenzku, en langar að lesa fallega sagða íslenzka sögu um yngri landa sina á Islandi. Frekari skýringu á sögu þessari, geta menn fengið í á- gætum ritdóm um “Smoky Bay” eftir próf. Richard Beck, i “Lögberg” 17. des s. 1. Bók þessi fæst í Björnssons Book Store að 702 Sargent Ave., Winnipeg og kostar $2.25 i Canada, en ekki $2.00 eins og áður hefir verið auglýst. D. Björnsson ★ ★ ★ Sunnudaginn, 27. des., voru þau Victor Thorson og Muriel Guðrún Sanders, bæði til heim- ilis í Vancouver, B. C., gafin saman í hjónaband, af séra Rúnólfi Marteinssyni, að heim- ili Mr. og Mrs. G. J. Sanders, sem eru foreldrar brúðarinnar. Mr. Emil Thorsón, flughermað- ur og bróðir brúðgumans, að- stoðaði hann, en systir brúðar- innar, Miss Edna Sanders, að- stoðaði hana. Mr. Sanders leiddi dóttur sína til brúðgum- ans. Mrs. G. H. Limpus, systir brúðarinnar, lék giftingarlag á píanó. Miss María Anderson söng. All-stór hópur vina og vandamanna var viðstaddur; áttu menn þar unaðslega stund við veizlufagnað og ýmsa skemtun. Mr. G. H. Limpus, kennari, tengdabróðir brúðar- innar, mælti fyrir skál brúð- hjónanna. Húsið var fagur- lega skreytt. Foreldrar brúð- Spurningar og svör Spurt: Fæst auka matar- skamtur til þess að senda til herfanga eða verður alt þess- háttar að takast úr eigin skamti? Svar: Fólk í Canada sem sendir böggla til herfanga, mega, með sérstöku leyfi, fá eitt pund af kaffi, pund af te og tvö pund af sykri. Leyfi fæst hjá Department og Na- tional War Services, og kallast “Prisoners of War Purchase Permit.” Póststjórnin lætur rannsaka alla böggla til þess að vissa sé fyrir því að alt sem keypt var með þessu leyfi sé í sendingunni. Spurt: Fyrir nokkru var minst í útvarpi á smáleik um “Price Control”. Hvernig fæst hann? Svar: Leikurinn heitir “Counter Attack”, og fæst kostnaðarlaust, með því að skrifa til Wartime Prices and Trade Board, 512 Power Bldg., Winnipeg. Spurt: Eg hefi herbergi sem Látið kassa í Kœliskápinn WyNOU Þér sem notið— TIMBUR KAUPIÐ AF THE Empire Sash & Door CO.. LTD. Birgðir: Henry Ave. East Sinii 95 551—95 552 Skrifstofa: Henry og Argyle VERÐ - GÆÐI - ANÆGJA VIÐ KVIÐSLITI Til linunar, bóta og styrktar •eynið nýju umbúðirnar, teyju- lausar. Stál og sprotalausar. — Skrifið: Smith Manfg. Company, Pept, 160, Preston, Ont. eg er fús til að leigja út, en veit ekki hvar húsnæðisskrá- setningarskrifstofan er. Svar: 1 Winnipeg er þessi skrifstofa sem stendur, í Y.W. C.A. byggingunni á Ellice Ave. 1 öðrum bæjum fást upplýsing- ar hjá Women’s Regional Ad- visory Committee” eða næsta umboðsmenn þeirrar nefndar. Spurt: Við slátrum skepnum til heimilisþarfa, en seljum stundum part og part, þarf sér- stakt leyfi til þess? Svar: Já, ef nokkuð er selt af kjötinu, þarf að fá leyfi frá næstu skrifstofu Wartime Prices and Trade Board. Ef ekki er slátrað nema til heim- ilisneyslu og ekkert er selt, er leyfi ekki nauðsynlegt. Spurt: Er engin takmörkun á verði á býflugum og bý- flugnabúum? Svar: Nei. Það er ekkert há- marksverð á lifandi býflugum. Spurt: Á verðlækkunin á mjólk einnig við áfir og undan- renningu? Svar: Já. Verðið á mjólk, áf- um og undanrenningu sem seld er í flöskum, var lækkað um tvö cent hver pottur, 16. des. 1942. Spurt: Var mjólkurverðið MESSUR og FUNDIR i kirkju Sambandssafnaðar _____ • Prestur, sr. Philip M. Pétursson 640 Agnes St. Sími 24 163 Messur: á hverjum sunnudegi Kl. 11 f. h. á ensku Kl. ? e. h. á íslenzku. Safnaðarnefndin: Fundir 1. föstudag hvers mánaðar. Hjálparnefndin: Fundir fyrsta mánudagskveld i hverjum mánuðj. Kvenfélagið: Fundir annan þriðjudag hvers mánaðar, kl. 8 að kveldinu. Ungmennafélagið: Yngri deild — hvert sunnudagskveld kl. 8.30. Eldri deild — annað hvert mánudagskveld kl. 8.15. Skátaflokkurinn: Hvert fimtu- dagskveld. Söngœfingar: lslenzki söng- flokkurinn á hverju fimtu- dagskveldi. Enski söngflokkurinn á hverju föstudagskveldi. Sunnudagaskólinn: Á hverjum sunnudegi, kl. 11 f. h. r* 1 ÞJÓÐRÆKNISFÉLAG fSLENDINGA Forseti: Dr. Richard Beck University Station, Grand Forks, North Dakota Allir íslendingar í Ame- ríku ættu að heyra til Þjóðrœknisfélaginu Ársgjald (þar með fylgir Tímarit félagsins ókeypis) $1.00, sendist fjármálarit- ara Guðmann Levy, 251 Furby St., Winnipeg, Man. sett niður um tvö cent yfir alla Canada, eða bara í stórborgun- um? Svar: Mjólkurverðið var lækkað yfir alt Canada. Þessi lækkun á við mjólk sem seld er í flöskum. Munið að smjörseðlar nr. 3 og 4 (brúnu) falla úr gildi þ- 17 þ. m. Spurningum á íslenzku svar- að á íslenzku af Mrs. Albert Wathne, 700 Banning St. Wpg. I Vancouver. R. M. ★ ★ ★ The Junior Ladies Aid of the First Lútheran Church will hold a Social Hour at their meeting in the Church, on Tuesday, January 19th, at 2.30 p.m. The occasion is the 12th birthday of the Aid, and the guests of honor will be the Imembers of the Senior Ladies Aid. It is to be hoped there will be a good attendance of guests ,and members. ★ ★ ★ Messur í Gimli Sunnud. 17. jan.: Betel, kl. 9.30 árd. Gimli kl. 2 e. h. S. Ólafsson Verður að Skrásetjast undir eins á afmælisdaginn er • ÞÚ VERÐUR 16 ÁRA Vét aS inn„'da ’ seXta verðið l?6r tratvon yðar vei Registrav ^atvonal póstrael' Vkírteim, sam)tv®tnt ara yðar’ 1ÖgUtn' - oa reiðu vrf bér eruð nUha{vð ekbi fex'tón ára og fn slrásett aðgeraþa Kynna t>ao með se. bvar s hro^Sem pa5 er °* 1’a Olto'"0 \ DUOW* CANADA

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.