Heimskringla - 01.03.1944, Blaðsíða 7

Heimskringla - 01.03.1944, Blaðsíða 7
WINNIPEG, 1. MARZ 1944 HEIMSKRINGLA 7. Sli>A mm-. ----------------------------------------------- --------------------------------... . V -.V............................................... Brezka herskipið <<Opportune,,. Hér sést hliðin af uO,,-flokks herskipinu BROT ÚR LANDNÁMS- ÞÆTTI Inn í raddir almennings Enga tóna bresti: Frjálsir ríði þar til þings Þeir sem hafa nesti. Einn af landnemum Foam Lake-sveitar í Vatnabygðum Saskatchewan, er nefndur Hjálmar Helgason. Hann er Mývetningur, og getur rakið ætt sína með formanna-ætium Þing- eyinga. Þó eg kunni ekki svo frá að segja sem ættfræðingum er lagið—með ættliða- og nafna- 'lestri. Eg þykist þó jafnan í huga 'renna grun — hversu vel þeir menn eru ættaðir, sem eg hefi að einhverju leyti kynst, svo skiftir áratugum. Hjálmar Helgason er einn af þessum þrautseigu körlum, sem námu ábúðar-jörð — um og eftir s. 1. aldamót í frumbygð Vatna- bygða. Hjálmar er jafnan talin góður nágranni, og nýtur bóndi — enda búnaðist honum fjárhagslega vel þó að hann hefði við marga auka örðugleika að etja — sem ekki verða taldir hér. Á meðan við bjuggum í næsta nágrenni, vissi eg lítið meira um hagi Hjálmars—en það sem þeg- ar er talið. Síðan eg settist að í Wynyard, hefir hann komið stöku-sinni við hjá mér, þegar hann er staddur í bænum. Þá ber nú sitthvað á góma eins og gengur, þegar gamlir sveitungar og úrmóðins karlar hittast. — Nú er mér kunnugt um að Hjálmar ber gott skynbragð á sitt hvað, sem ekki er talið neitt bráð-nauðsynlegt, fyrir okkur sem við bú hökra, hér í vestur- vegi — sem sé: íslenzkir bændur hér — þurfa ekki að- vera neitt tiltakanlega fróðir um forn- menningu Islendinga — fremur en að hafa sjálfstæða skoðun á hinu: hverjir væru þjóðhollustu leiðtogar samtíðar, og framtíðar- Þetta sem nú var sagt, kann Hjálmar flest utan-bókar, og ger- ir jafnan skynsamlega greiri fyr- ir sínum málstað. Nú vil eg nefna það, sem við nágrannar hans sumir, vorum til skamms tíma ófróðir um — nefnilega að H. hefir allgott vit á skáldskap. INNKÖLLUNARMENN HEIMSKRINGLU í CANADA Antler, Sask........................-K. J. Abrahamson Árnes, Man.......................Sumarliði J. Kárdal Árborg, Man...........................G. O. Einarsson Baldur, Man...........................Sigtr. Sigvaldason Beckville, Man......................Björn Þórðarson Belmont, Man........................... G. J. Oleson Brown, Man....................... Thorst. J. Gíslason Cypress River, Man..................Guðm. Sveinsson Dafoe, Sask-..........................S. S. Anderson Ebor, Man...........................K. J. Abrahamson Elfros, Sask...................Mrs. J. H. Goodmundson Eriksdale, Man._......................Ólafur Hallsson Fishing Lake, Sask.............................—Rósm. Árnason Foam Lake, Sask.................................Rósm. Árnason Gimli, Man............................ K. Kjernested Geysir, Mau....................... Tim. Böðvarsson Glenboro, Man.............................G. J. Oleson Hayland, Man..........................Sig. B. Heigason Hecla, Man._........................Jóhann K. Johnson Hnausa, Man.............:........-....Gestur S. Vídal Innisfail, Alta.........:...........Ófeigur Sigurðsson Kandahar, Sask.........................S. S. Anderson Keewatin, Ont.......................Bjarni Sveinsson Langruth, Man....................... Böðvar Jónsson Leslie, Sask........................Th. Guðmundsson Lundar, Man..............................D. J. Líndal Markervillje, Alta.................Ófeigur Sigurðsson Mozart, Sask..........................S. S. Anderson Narrows, Man-......................................S. Sigfússon Oak Point, Man......................Mrs. L. S. Taylor Oakview, Man............................S. Sigfússon Otto, Man......................... Hjörtur Josephson Piney, Mán._........................-.....-S. V. Eyford Red Deer, Alta.................. .Ófeigur Sigurðsson Riverton, Man...............-.......Einar A. Johnson Reykjavik, Man..........i...............Ingim. Ólafsson Selkirk, Man..........................S. E. Davidson Silver Bay, Man........................Hallur Hallson Sinolair, Man.......................K. J. Abrahamson Steep Rock, Man..................................Fred Snædal Stony Hill, Man.................................Björn Hördal Tantallon, Sask.......................Árni S. Árnason Thornhill, Man.....................Thorst. J. Gíslason Víðir, Man............................Aug. Einarsson Vancouver, B. C.....................Mrs. Anna Harvey Wapah, Man............................Ingim. Ólafsson Winnipegosis, Man...........................S. Oliver Wynyard, Sask.........................-S. S. Anderson í BANDARIKJUNUM Bantry, N. Pak......................—E. J. Breiðfjörð Bellingham, Wash.................Mrs. John W. Johnson Blaine, Wash.....:...............Magnús Thordarson Grafton, N. Dak.....................Mrs. E. Eastman Ivanihoe, Minn......................Miss C. V. Dalmann Milton, N. Dak......r.....................S. Goodman Minneota, Minn......................Miss C. V. Dalmann Mountain, N. Dak....f...............Th. Thorfinnsson National City, Calif....John S. Laxdal, 736 E. 24th St. Point Roberts, Wash....................Asta Norman Seattle, Wash.......J. J. Middal, 6723—21st Ave. N. W. Upham, N. Dak...........—.............E. J. Breiðf jörð The Viking Press Ltd. Winnipeg Manitoba Það hafa líka býsna margar stökur hrokkið upp úr honum — svo úr garði gerðar, að margir munu telja hann sæmilega skáld- mæltan, fyrir bragðið; og ekki sem mun karl vera lengur að setja saman vísu nú en í fyrri daga — þó hann eigi átta áratugi að baki. Ekki eru teljandi ellimörk á Hjálmari, önnur en upplitað hár og skegg. Hann er meðal mað ur á hæð, fríður sýnum, léttvax in og snar í hreyfingum — hraustmenni og glíminn að því skapi. Nú hefði átt vel við, að setja sýnishorn af beztu vísum Hjálmars, en þar sem eg næ ekki t*l hans að þessu sinni, læt eg 3ær duga, sem eg hefi lært af hendingu — og mér var sagt að H. hefði kveðið við tækifæri, sem hér verða tilgreind, ásamt vísunum: Áður og nú Áður hafði eg þann sið ýmsu frá að segja — nú er eg orðin vanur við að vera einn og þegja. Hjálmar kveður um reiðhest sinn Eg hugsa hlýtt til hreyfinganna þinna, og hljóttu þakkir klökku hjarta , frá: Þær geymast meðal minning- anna minna, og munu jafnan á þær geislum strá. Eftirmæli eftir Pétur — svo hét hundur Hjálmars Eg kveð þig nú Pétur með kær- leik og yl, og kannast skal við það, að nú finn eg til: Því skilnaður við þig, hann varð mér svo sár eg var ekki fær um að dylja mín tár! Fleiri vísur kann eg ekki eftir Hjálmar, svo*eg sé viss um að fara rétt með. — Læt eg því hér staðar numið, án þess að biðja almenning afsökunar — þó illa sé skrifað. — Mér sjálfum hefir lengi þótt meiri hressing í að lesa fáar línur, um þessa háöldr- uðu landnáms-víkinga — á með- an þeir halda lífi — en heilar blaðsíður af eftirmælum, þegar þeir eru horfnir — upp eða nið- ur. J. J. N. nú er Þingvallabygðin; voru þau með allra fyrstu innflytjendum þar. Einar hafði komið upp all- góðu húsi áður en fjölskyldan kom; settust þau að á heimili sínu fyrsta maí. Lét Einar rista j upp blett fyrir jarðepli, “voru | það fyrstu strengirnir, sem ristir. voru með plógi í Þingvalla.” — j Bjuggu þau á landi sínu í sjö ár, j. og áttu góðan þátt í félagslegum framförum bygðarinnar, og gestkvæmt á heimili þeirra. 1893 fluttust þau til Manitoba; námu þar land og bjuggu þar til árið j 1904 að þau hættu búskap, og fluttu til dóttur sinnar Moniku, I sem var gift Magnúsi S. Thor-i lakssyni í Churchbridge, Sask. Einar lézt 1923. Börn þeirra hjóna er Monika, áður er nefnd; Kristín, ekkja Halls G. Egilssonar, látinn fyrir stuttu og Sigríður, Mrs. Hannesson, í Redville, Sask. Tengdadætur frá fyrra hjóna- bandi Einars eru þær Elísabet Einars við Bredenbury, Sask., og Ólöf, fyrír löngu látin; átti hún dreng, þorstein að nafni, | sem ólst upp hjá Einari og Guð- björgu. Guðbjörg lézt hjá Kristínu dóttur sinni í Calder, Sask-, og var þá 99 ára, 10 mánaða og 22 daga. Hvílir í grafreit Lög- bergssafnaðar, sem hún til- heyrði. Ekki treysti eg mér til að lýsa til fullnustu þessari merkilegu konu og hennar löngu og göfugu æfi; hefi þó fulla löngun til að minnast nokkurra sérkenna hennar. Þrek hafði Guðbjörg um fram' flesta aðra, og starfsvilja og at- j orku þar eftir; skirðist hún ekkij við að leggja ljúfa hönd á störf j utanhúss og innan; .var nær-j gætin og umhyggjusöm um! skepnur, og hafði ánægju af að umgangast þær. Hún var námfús og ástund-j unarsöm í því að afla sér fróð-. leiks af góðum bókum og af ræð- j um manna; festust hjá henni; “vel kveðin orð” sem hún kunm að bregða fyrir sig eftir ástæð-j um; gat líka verið gamansöm, með vel völdum orðum. Vel hélt hún trú sína; komu ávextir þess fram á margvís- legan hátt í fúsleika og ósér- plægni í garð allra mála, sem að einhverju leyti lutu að kristileg- um framförum; var góður hlut- takandi í starfi Concordia og Lögbergs safnaða; í kvenfélög- um og sunnudagaskóla starfi; með yfirlætislausri viðleitni vildi hún koma vel fram í öllu; og við alla; taldi hún sér þaði brýna skyldu að ávaxta vel það pund, sem henni hafði verið af- hent, og lét þess iðulega getið. Gaman hafði hún af því að stytta sér stundir með því að setja fram hugsanir sínar í bundnu máli; enda mun hún hafa kunnað mik- ið af ljóðum, fornum og nýjum. Hún var ræðin og skemtileg í viðræðu, og kunni að segja frá mörgu; var ljúfleg og yfirlætis- laus í framsetningu, og lagði gott til öllum, sem á var minst. Mjög var hún þakklát öllum, sem sýndu henni góðvild; ann ------ ! mjög dætrum sínum og lét iðu-! F. 14. marz 1844—D. 7. feb. 1944 lega í ljós þakklæti sitt fyrir þá ------ 1 ágætu umönnun, sem þær sýndu Hún var fædd að Stað í Stein- henni. grímsfirði. Foreldrar hennar Það má segja, að saga Guð- voru hjónin Einar Jónatansson bjargar sé nátengdur þáttur og Sigríður Hjaltadóttir, pró- sögu Þingvallabygðarinnar, svo fasts á Stað í Steingrímsfirði.' varla verður sundur greint. Hún Misti hún föður sinn á unga var ein af allra fyrstu frum- aldri. Ólst hún upp frá því hjá byggjendum hér, og með þeim móðurbróður sínum séra Andrési allra síðustu að fara héðan. í Flatey á Breiðafirði. Hálfþrítug I Nú dró að lokaþættinum, þeg- giftist hún Einari Jónssyni Suð-, ar kominn er háttatími fyrir fjörð frá Seljalandi í Skútufirði. j flesta: en Guðbjörg átti all lang- Þau Einar og Guðbjörg fluttust ( an áfanga fram undan; sá áfangi frá Fossi í Suðurfj arðardölum í reyndist örðugur; varð hún fyr- Professional and Business - Directory - —= Ornci Phoni 87 293 Rxs. Phont 72 409 GUÐBJÖRG EINARS- DóTTIR SUÐFJÖRÐ Dr. L. A. Sigurdson 116 MEDICAL ARTS BLDG. Office Hours: 12—1 4 P.M.—6 P.M. AND BY APPOINTMENT Dr. S. J. Jóhannesson 215 RUBY ST. Beint suður af Banning Talsimi 30 877 Vlðtalstíml kl. 3—5 e.h. DR. S. ZEAVIN * Physician & Surgeon 504 BOYD BLDG. - Phone 22 616 Office hrs.: 2—6 p.m. Res. 896 Garfield St., Ph. 34 40? FINKLEMAN OPTOMETRISTS & OPTICIANS Sjónin prófuð—Eyes Tested Gleraugu Mátuð—Glasses Fitted 200-1-2-3 Kensington Bldg. 275 Portage Ave., Cor. Smith St. Phone Res. 403 587 Office 22 442 44 349 J. J. Swanson & Co. Ltd. REALTORS Rental, Insurance and Financial Agents Siml: 26 821 308 AVENUE BLDG.—Wiimlpeg THE WATCH SHOP CARL K. THORLAKSON Dlamond and Wedding Rings Agent íor Bulova Waitches Marriage Licenses Issued 699 SARGENT AVE SUNNYSIDE BARBER & BEAUTY SHOP Hárskurðar og rakara stofa. Snyrtingar salur fyrir kvenfólk. Ábyggileg og greið viðskifti. Sími 25 566 875 SARGENT Ave„ Winnipeg Clifford Oshanek, eigandi H. HALDORSON BUILDER 23 Music and Arts Building Broadway and Hargrave Phone 21455 Winnipeg, Canada CANADIAN FISH PRODUCERS, LTD. J. H. Page, Managing Director Wholesale Distributors of Fresh and Frozen Fish 311 CHAMBERS ST. Office Phone 86 651 Res. Phone 73 917 - ------------------------ A. SAEDAL PAINTER& DECORATOR * Phone 29 654 ★ 696 Simcoe Sfc, Winnipeg DR. A. V. JOHNSON DENTIST S0S Somerset Bldg. Office 88 124 Res. 202 398 ANDREWS, ANDREWS, THORVALDSON & EGGERTSON Lögfrœðingar i Bank of Nova Scotia Bldg. Portage og Garry St. Sími 98 291 DRS. H. R. and H. W. TWEED Tannlœknar ★ 406 TORONTO GEN. TRUSTS „ „ BUILDING Cor. Portage Ave. og Smith St. PHONE 26 545 WINNIPEG Rovatzos Floral Shop 253 Notre Dame Ave., Phone 27 989 Fresh Cut Flowers Daily. Planits ln Season We speclalize in Wedding & Concert Bouquets & Funeral Designs Icelandic spoken A. S. BARDAL selur likkistur og annast um útfar- lr. Allur útbúnaður sá besti. Ennfremur selur hann allskonar minnisvarða og legsteina. 843 SHERBROOKE ST. ' Phone 86 607 WINNIPEG Union Loan & Investment COMPANY Rental, Insurance and Financial Agents Sími 23 631 510 Toronto General Trusts Bldg. GUNDRY-PYMORE Ltd. British Qúality - Fish Netting 60 Victoria St., Winnipeg, Man. Phone 98 211 Manager: T. R. THORVALDSON Your Patronage Will Be Appreciated The SWAN MFG. Co. Manufacturers of SWAN WEATHER-STRIP 281 JAMES ST., WINNIPEG Phone 22 641 Halldór M. Swan, Manager Halldór Sigurðsson General Contractor * 594 Alverstone St., Winnipeg Sími 33 038 Barðarstrandasýslu ásamt þrem börnum sínum til Ameríku 1883. Dvöldu um tíma í Ontario- Árið 1885 fluttust þau til Winnipeg og settust þar að. Næsta ár héldu þau alfarin vestur þangað þar sem var verið að stofna til irmeiðslum fyrir nokkrum ár- um, og beið þess aldrei bætur; naut hún ágætrar aðhjúkrunar dætra sinna, sem gerði henni byrðina létta. Svo kom hvíldin langþráða, hæg og blíð; hressing og endur- Þingvallanýlendunnar, þar sem næring eftir langa og örðuga ferð, þar sem hvorki er harmur né vein né kvöld; hið fyrra er1 farið. “Nú opnar fóstran fangið góða, og faðmar þreytta barnið sitt, hún býr þar hlýtt um brjóstið móða, og blessar lokað auga þitt.” “1 guðs nafni heimkomin, hvíl þig nú, , honum er sigurinn unninn.” Hjartans þökk fyrir alt í öllu s. s. c. Frá vini JORNSON S ÍOOKSTOREI ¥ÆtVJ 1 702 Sargent Ave., Winnipeg, Man. LET Y0UR D0LLARS FLY T0 BATTLE... WAR SAVINGS CERTIFICATES

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.