Heimskringla - 09.08.1944, Síða 4

Heimskringla - 09.08.1944, Síða 4
4. SIÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 9. ÁÓÚST 1944 íicímskríniilcx (StofnuB 18SS) Kemur út á hverjum miðvikudegi. Eigendur: THE VIKING PRESS LTD. 853 og 855 Sargent Avenue, Winnipeg — Talsími 86 537 Verð blaðsins er $3.00 árgangurinn, borgist fyrirfram. Allar borganir sendist: THE VIKING PRESS LTD. Öll viðskiftabréf blaðinu aðlútandi sendist: Manager J. B. SKAPTASON, 853 Sargent Ave., Winnipeg Ritstjóri STEFAN EINARSSON Utanáskrift til ritstjórans: EDITOR HEIMSKRINGLA, 853 Sargent Ave., Winnipeg Advertising Manager: P. S. PÁLSSON "Heimskringla" is published by and printed by THE VIKÍNG PRESS LIMITED 853-855 Sargent Avenue, Winnipeg, Man. — Telephone 86 537 MLNNI BLINDU KON- UNNAR VIÐ FENIÐ er brúin fullger og hún er traust og varir um alla ókomna tíð. WINNIPEG, 9. ÁGÚST 1944 Ávarp Hannesar Pétursonar forseta Islendingadagsins á Gimli, 7. ágúst, 1944. Kæru íslendingar, konur, menn, unglingar og börn. Ekki má gleyma uppvaxandi kynslóðinni, á henni byggjast allar vonir og allir draumar okkar. Á henni hvílir skyldan og ábyrgðin að við- halda þessum elztu og lang fjölmennustu þjóðarsamtökum okkar í þessari álfu. Hún þarf að læra, og það þarf að festast .í minni hennar, að þetta év hátíðin og þetta er samkoman, sem hefir dýpst ítök í hjarta og huga íslendinga í þessari álfu af öllum mannamótum. Hún þarf að læra að hlakka til dagsins og bíða með eftirvæntingu í vissunni um að fá að koma hingað. Það eru liðin sjötíu ár síðan fyrsta íslendingadags hátíðin var haldin í Milwaukee bæ í Bandaríkjunum. Voru það fyrstu samtök, fyrsti félagsskapur Islendinga í þessari álfu. Að sönnu varð ekki áframhald af því, svo að opinber, almenn samkoma væri haldin Á leið heim úr berjamó sá eg Eg er aftur unglingur, en hana, þar sem hún hallaði sér endurborinn. Af Sálnatindi horfi fram á prikið hokin og hrum með eS skörpum augum og alvakandi pinkil á baki. Drættir sorgar og huga yfir landið mitt. Miðnæt- þreytu í andliti hennar sögðu ursólin faðmar það gullnum harmasögu, sem mildaðist þó í bjarma. Fagur jarðargróður blíða brosinu. Eg bauð henni klæðir allar hlíðar og lægðir og hjálp yfir fenið og fylgd til næsta nú hefir heiðum og afréttum bæjar. Að skilnaði tók hún upp verið skilað aftur hinni græðandi kandísmola og eina krónu sem hendi, fénaður fengið beitilönd hún bað mig þiggja í fylgdarlaun frjóvari heimkynna. Sveitabú- og bað guð að blessa mig. Eg skapur hins gamla máta hefir fór glaður heim og sagði pabba, lagst niður, en víða eru nú á- en hann brást alvarlegur við og fangastaðir og hressihæli. Blóm- ávítaði mig fyrir að, hafa þegið ieg þorp víða um land bera vott krónuna, “því þetta var aleiga| samvinnu og samhygðar, sem hennar”, sagði hann. “Hvernig' sigrandi brauðstrit og örbirgð veist þú það?” spyr eg. “Eg gaf lagði rækt við dygðir þeirrar henni krónuna, en hún er ekkjaj menningar, þar sem maðurinn er blind, sem misti báða, mann sinn dýrmætasta verðmætið, þar sem og einkason í sjóinn og er nú á fels og blekking viðskiftanna hreppnum og snautaðu strax og lifir aðeins í vondum draumi. I skilaðu henni krónunni.” j samábúð þjóðfélagsins eru sjó- Eg snautaði, en faldi mig, því sóknir áhættulitlar, því skip eru rökkur var komið á og eg óttað-j örugg og nú er vísindaleg veður- ist skrímslin í feninu, sem voru! athugun að verki. Þessi þjóð er á stjái í myrkri, en fólu sig við ‘ frjáls af því hún heyrði og hlýddi dagmál. Mér varð illa svefn- Röddinni. samt, því raddir hvísluðu: Þú tókst aleigu hennar, munaðar- lausrar. Farðu og fyndu hana. Eg fór á fætur í bíti og leitaði hennar en hún var farin. Nú er fenið horfið, en fagur gróður prýðir staðinn. Eg lít blómum skreytt leiði foreldra minna og mér er sem eg heyri föður minn segja: “Elsku sonur, hvað varð um krónuna ekkjunn- Var það í draumi eða var eg í ar, ávaxtaðist hún?” “Sem árlega um nokkur ár þar eftir, því Islendingar voru á þeim árum á^leiðslu? Eg var við fenið ásamý gjaldmiðill tímanlegra verð- sífeldum flutningi og reiki. En hugmyndin lifði, og á víð og dreif ^ mörgum vinum og vorum við mæta hvarf hún brátt úr minni voru mannfundir haldnir þann dag, til að minnast ættartengslanna^ allir sjóndaprir. Við horfðum1 éign því takmarkalínan var svo ó og sameiginlegra endurminninga. Nú í samfleytt fimtíu og fimm yfir fenið, þar sem við þóttumst! glögg milli bróðurlegra viðskifta ár hefir þessi hátíð verið haldin af Manitoba íslendingum, fyrst í1 sjá í hillingum undra fögur löndJ og stigamensku, hún lenti í sjóð Winnipeg og nú um mörg ár hér á Gimli. Hafa það jafnan verið^ Þangað fýsti okkur að komast, en prangara, en þeir féllu í fenið.” fjölmennustu og viðhafnarmestu mannamót Islendinga í þessari fenið var ægilegt og ófært og' — “Já, féllu í fenið aumingjarn- álfu, og á sama tíma hafa svipaðar samkomur verið haldnar í flest- um bygðum Islendinga í Norður Ameríku. Engin þjóðarsamtök hafa haft eins mikil áhrif á huga íslend- inga hér og þessi hátíð. Ber oss því að leggja sérstaka trygð við hana. Þetta hefir verið viðburðaríkt ár í sögu íslenzku þjóðarinnar, hefir henni tekist, fyrir andlegt þrek, að stofna, alfrjálst, óháð lýðveldi, ekki endurreisa lýðveldi því í orðsins rétta skilningi hefir aldrei lýðveldi þar verið fyr en nú. Er það því nú yngsta lýð- veldi heimsins, stofnað af fámennustu þjóð heimsins. En ekki fá- tækustu þjóðinni, því efnalega og andlega er hún rík, í samanburði við mannfjölda annara þjóða. Við óskum henni til heilla og strengjum þess heit að gera alt sem í okkar valdi stendur að hjálpa henni til að verða sjálfri sér og heiminum í heild sinni til gagns og göfgis í komandi tíð. Mitt hlutverk er ekki að rekja sögu viðburða, hversu mikil- fengnir og örlagaríkir sem þeir kunna að vera, en aðeins að stjórna þessari samkomu, og að bjóða ykkur velkomin hingað í nafni nefndarinnar sem stendur fyrir þessu hátíðahaldi. Nefndarmenn hafa unnið að öllum undirbúningi þessa hátíðahalds, eins og að undanförnu, vel og dyggilega. Við vonum að þið verðið flest öll sammála um það, að eins og nú er ástatt, væri naumast hægt að búast við því betra. Þessi Islendingadagshátíð hér, á að vera, eins og þið öll vitið, fyrirmynd allra íslenzkra hátíðahalda í þessari álfu. Síðastliðið haust lét nefndin semja reglugerð yfir skipulag þessa hátíðahalds, og var sú reglugerð samþykt á opinberum al- mennum fundum í Winnipeg, hér á Gimli og víðar. Hátíðahald þetta er því komið á varanlegan grundvöll fyrir komandi tíð. Með það í huga lét nefndin reisa hér hús þar geyma skuli þá muni er skreyta hátíðahaldið, svo sem tjöld, fána, fjallkonustól sem keypt- ur var þetta ár, o. s. frv. Einnig lét nefndin byggja nýjan og langtum stærri pall þar sem fjallkonan, meyjar hennar og söng- flokkurinn situr. Var það nauðsynlegt, ekki sízt vegna þess að nú skemtir ykkur stærri og fullkomnari söngflokkur en hér hefir sézt áður. Einu er ábótavant ennþá, og vonum við að Gimli bær, með styrk frá Islendingadagsnefndinni, sjái sér fært áður en langur tími líður, að bæta úr því, og það er “Grand Stand”, þar sem fólk gæti setið og notið skemtiskrárinnar í næði og þar sem væri skjól fyrir sól og regni. Vonum við og mælumst til að bæjar- stjórn Gimli taki það til íhugunar á þessu yfirstandandi ári. Um skemtiskrána þarf ekki að fjölyrða, hún mun mæla með sér sjálf er til þess kemur. Býð eg ykkur svo öll velkomin á þenn- an fagra stað, og vil eg minna ykkur á það, að æðsta og hreinasta gleðin sem nokkrum veitist, er í því fólgin að gleðja aðra. Það sé ykkar hlutverk hér í dag. einhver ógnar máttur aftraði öll- if,” andvarpaði faðir minn. “En um tilraunum til yfirferðar. En eg lagði lag mitt með smælingj- hvað er þetta? Fenið er feikna um og sjóndöprum og lærði að dýki, fult af manna beinum, safn- elska þá.” “Þá hefir blinda þró synda og svívirðinga allra ekkjan hlotið sitt, en þú frelsi liðinna kynslóða. Þar sveima o-| þitt og meira dýrmæti en gull. freskjur og vofur sem æra alla Þú hefir séð mikið ljós.” sem reyna yfirferð. Þessar aft- urgöngur heita mörgum nöfnum: Harðstjórar, bróðurmorðingjar, prangarar, lygarar og hræsnar- ar, en höfuðdjöfull allra er Erfðasyndin og hennar lið, sem mælir á mörgum tungum og Gunnar Matthíasson -Los Angeles, 17. júní 1944. KIRKJUÞINGSFRÉTTIR Hið 22. þing Hins Sameinaða Kirkjufélags Islendinga í Norður kann margvíslega töfrandi tóna.j Ameríku hófst kvöldið 23. júní, Óttaslegnir og ráðþrota sitjumj 1944, kl. 7.45 í kirkju Sam- Séra Eyjólfur J. Melan hefir haldið uppi starfinu í Nýja Is- landi. Einnig mintist forseti nefndarmannanna og forseta kvennasambandsins. Þá setti hann þingið, og kvaddi til starfs. Forsetinn skipaði kjörbréfa- nefnd, og á meðan að nefndin tók til starfs, varð fundarhlé. 1 nefndina voru skipaðir: B. E. Johnson, Winnipeg; J. O. Björn- son, Wynyard; Jón Sigvaldason, Riverton. Að nokkrum mínútum liðnum bar kjörbréfanefndin frarri skýrslu sína um fulltrúa og gesti á þinginu. Skrifarinn gerði til- lögu um að öllum gestum á þinginu verði veitt fult málfrelsij á þinginu. Jón Sigvaldason studdi tillöguna, og var hún sam- þykt. Þá las formaður kjör- bréfanefndar upp þessi nöfn presta, nefndarmanna, fulltrúa og gesta: Prestar: Séra Halldór E. Johnson Séra Eyjólfur J. Melan Séra Philip M. Pétursson Nefndarmenn: Hannes Péturson, Winnipeg Sveinn Thorvaldson, M.B.E., Riverton Páll S. Pálsson, Winnipeg J. B. Skaptason, Winnipeg B. E. Johnson, Winnipeg Mrs. S. E. Björnsson, Árborg. Fulltrúar: Gimli: Árni Thordarson Kristján Kernested Árborg: G. O. Einarson Einar Benjamínsson Dr. S. E. Björnsson, (til vara) bandssafnaðar í Winnipeg Prestur Sambandssafnaðar, séra Philip M. Pétursson hélt stutta guðsþjónustu, og lét syngja tvo sálma, nr. 619 og 638. Ritningarorð voru lesin úr Post- ulasögunni, 17:16-29. Einnig flutti hann bæn, og las faðir- vorið. Þá steig forseti kirkjufélags- BETEL OG OTTAWA Ekki alls fyrir löngu var rætt um gamalmennahælið “Betel” á þinginu í Ottawa, og um hætt una sem byggingin væri í vegna hins mikla brimgangs í Winni- peg-vatni í vor og sumar. Þess var minst af William Bryce, full- trúa Selkirk-kjördæmis að ó- vanalega hátt væri í Winnipeg- vatni og að það horfði til vand- ræða með heimilið, ef að ekki væri komið í veg fyrir veruleg ar skemdir á undirstöðum byggingarinnar, sem fyrst, helzt með því að gera við brimbrjót- inn meðfram vatnsbakkanum, sem er nú að miklu leyti skemd- ur. En ekki tók Hon. Fournier, verkamálaráðherra vel í þessa uppástungu. Hann hugði að kostnaðurinn á nauðsynlegum viðgerðum yrði of hár, og gamla sagan endurtók sig um að pen- ingar væru ekki til. Hann vildi fresta þessu verki til stríðsloka, en tók það ekki til greina, að brimrótið í vatninu stöðvast ekki í millitíðinni. Þetta verk þolir enga bið ef að Betel á ekki að verða fyrir skemdum. — Mr. Bryce benti á að fimtíu og fimM gamalmenni væru nú á heimil inu. Það gæti hugsast að þessi gamalmenni yrðu fyrir slæmum hnekki vegna aðgerðarleysis og viljaleysis stjórnarinnar í þessu máli. við hljóðir, en við heyrum Rödd sem er í senn blíð og voldug sem segir: Hver er sú Rödd sem býr í brjósti mér og bergmálar frá öllum lífsins her, sú föðurrödd sem metur öll vor mál, sú móðurrödd sem vermir líf og ins, Hannes Péturson, í stólinn, sál. ( og flutti stutt þingsetningará Sú rödd sem ein er eilíflega stilt1 varp. Hann mintist nokkurra þótt allar heimsins raddir syngi j atriða sém gerst hafa á árinu og vilt, sem mikil áhrif hafa haft sú rödd sem breytir daufri nótt í kirkjufélag okkar, þeirra sem dag | hafa verið kirkjufélaginu til og dauðans ópi snýr í vonarlag. , uppbyggingar, og einnig þeirra I sem hafa verið því til hnekkis, Við segjum allir einum rómi:, Hann mintist andláts Dr. Mag Þetta er okkar líftaug og leiðar- núsar B. Halldórsonar og skoð- steinn. Samstilling Raddarinn- aði þann missir sem stórt skarð ar skal yfirgnæfa allar falsradd-, böggvið í okkar fámenna hóp ir frá feninu. Áfram með brú-, “Marga góða starfsmenn hefir arbyggingu í nafni hennar. Við þessi félagsskapur átt, og marga hefjumst handa, en margir dauf-1 góða drengi mist, en enginn hef- beyrast Röddina. Aðrir sem ir beitt sér með meiri alvöru eða hafa skarpari sjón og eru lík-j stöðuglyndi fyrir kirkjumálum legri sem leiðtogar, treysta ein-J okkar en hann.” Hann bað þing- staklings framtakinu, ærast af heim að standa á fætur með einn- fagurgala erfðasyndanna og falla! ar mínútu þögn í virðingar- í fenið. En við hvert sameigin-J skyni við minningu Dr. Hall- legt átak vinst framför, og lið dórsonar. Þingheimur reis á okkar vex, unz hér eru að verki fætur. menn af öllum þjóðernum, trúm ! Forsetinn mintist þá samvinnu og litum og jafnvel hinir svo-Jmanna sinna með hlýjum orð- kölluðu óvinir, sem einnig höfðu um. Kirkjufélagsnefndin hefir beyrt Röddina. Okkar skiln- haldið sex fundi á árinu, allir í ingur vaknar til fullvissu umj Winnipeg. Séra Halldór E. John- að hin mikla samstilling hins ei- lífa máttar, frá hinum takmarka- son hefir verið umferðaprestur fyrir kirkjufélagið og komið til lausu sólkerfum til hinnar flestra safnaða, helzt í Vatna- smæðstu eindar eigi hinn eina og sama hljómgrunn sem Rödd- in og að vísindi og tækni þessa bygðum í Saskatchewan, og í Alftavatnsbygðinni í Manitoba. Séra Philip M. Pétursson var tilverustigs er aðeins forsmekk-j gerður að “Regional Director” ur hins skapandi kraftar, semj of American Unitarian Assn. — hin andlega framþróun geymir| Kirkjurit var stofnað og gefið út okkur enn í skauti sínu. Nú er. undir ritstjórn séra Halldórs E. bugtakið í bæninni: Tilkomi þittj Johnson og Mrs. Guðrúnar F. ríki, engum efa blandið. Brátt Johnson, og var nefnt “Brautin”. Lundar: Ágúst Eyjólfsson Björn Björnsson Wynyard: J. O. Björnsson Riverton: Jón Sigvaldason Gísli Einarsson (til vara) Árnes: Mrs. G. Johnson Piney: Mrs. B. Björnson Winnipeg: Ólafur Pétursson Jón Ásgeirsson Davíð - Björnsson Elín Hall Sigurður S. Anderson Winnipeg (varamenn): Jochum Ásgeirsson Mrs. Oddný Ásgeirsson Mrs. S. S. Anderson Miss Hlaðg. Kristjánsson Miss Guðbj. Sigurðsson Miss Elsie Pétursson Gestir: Mr. og Mrs. J. Veum, Blaine Mr. og Mrs. Thorv. Thorvald- son, Winnipeg Guttormur Guttormsson, Riv erton Þar að auki sátu þingið allir fulltrúar kvennasambandsins er sóttu þing þess, sem var haldið sömu dagana. Forseti lýsti því þá yfir, að næsti fundur þingsins færi fram kl. 12.45 á laugardaginn (næsta dag) vegna tímaleysis, í stað þess tíma sem áður hafði verið tekinn fram. Þá skipaði forseti eftirfylgj- andi nefndir: Útnefningarnef nd: J. O. Björnsson Einar Benjamínsson Björn Björnsson Páll S. Pálsson Jón Ásgeirsson Fjármálanefnd: ‘ J. B. Skaptason Árni Thordarson Dr. S. E. Björnsson Eiríkur Stefánsson Gísli Einarsson Mrs. B. Björnsson Björn Björnsson J. O. Björnsson Mrs. G. Johnson i Fræðslumálanef nd: Davíð Björnsson Elín Hall Ágúst Eyjólfsson Kristján Kernested Eiríkur Stefánsson Útbreiðslumálanef nd: J. O. Björnsson S. S. Anderson Jón Sigvaldason Einar Benjamínsson Ólafur Pétursson Tillögunefnd: Séra E. J. Melan B. E. Johnson Séra P. M. Pétursson Séra H. E. Johnson Sveinn Thorvaldson Ungmennamálanefnd: Mrs. S. E. Björnsson Ólafur Pétursson Einar Benjamínsson Að þessu máli afgreiddu, kall- aði forseti á skrifarann fyrir skýrslu sem “Regional Director”. Séra Philip M. Pétursson sagðist hafa fengið tilkynningu um það að Board of Directors of Ameri- can Unitarian Association hafi séð sér fært að útnefna hann sem Regional Director snemma í vor, en að þar sem hann væri tiltölu- lega nýr í stöðunni væri lítið enn sem komið væri, að gefa skýrslu um. Hann lýsti ferðinni austur á ársþing Unitara félagsins í Boston í maí og fundarhöldun- um þar. Hann hafði haft tal af ýmsum þar, meðal annars Dr. Eliot, forseta Unitara félagsins, og var alstaðar vel tekið. Einnig sat hann fund þeirra presta sem þjóna Unitara kirkjum i Canada, auk vara-forseta Uriit- ara félagsins fyrir Canad^. Sem Regional Director á hann að sækja fundi Board of Directors Unitara félagsins að minsta kosti einu sinni á ári og ef möguleikar leyfa, oftar, og þar kemur hann fram sem fulltrúi safnaðanna hér, en á meðal safnaðanna, kem- ur hann fram sem fulltrúi Unit- ara félagsins, og talar fyrir hönd þess. Sveinn Thorvaldson gerði til- lögu um að séra Philip sé óskað góðs láns og góðrar lukku í framtíðinni sem Regional Di- xector meðal safnaða okkar. Séra Eyjólfur J. Melan studdi og til- lagan var samþykt. Þá birti Sveinn Thorvaldson þá sorgarfregn fyrir þinginu, að merkur og vel látinn Islendingur hafi látist, Dr. B. J. Brandson, og gerði tillögu um að skrifara sé falið að senda, fyrir hönd kirkjufélagsins samhygðar á- varp, til ekkju og fjölskyldu hins látna læknis, í minningu um heiðarlegan mann, og ágæt- an lækni, sem var bæði Islend- ingum og læknastéttinrii til heið- urs og sóma. J. B. Skaptason studdi tillöguna og tillagan var samþykt. Þá gaf séra Halldór E. John- son stutta og laggóða skýrslu yfir heimatrúboðsstarfið. Hann hafði ferðast víða í Manitoba og Saskatchewan og alstaðar verið vel tekið, Mikil þörf væri á því að halda starfinu uppi af krafti því víðast hvar, væru menn að snúast í okkar átt þar sem nokk- uð er-hugsað eða rætt um trú- mál á skynsamlegan hátt. Séra Eyjólfur J. Melan lagði til að þingið þakki fyrir starf séra Halldórs E. Johnson á liðnu ári. Árni Thordarson studdi til- löguna og hún var samþykt með lófaklappi. Páll S. Pálsson las skýrslu fé- hirðis en þar sem hún hafði ekki enn verið endurskoðuð vildi hann mega koma með hana fyrir þingið aftur seinna. Séra Halldór E. Johnson fór nokkrum orðum um ritið “Braut- in” og þakkaði fyrir viðtökurnar

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.