Heimskringla - 09.08.1944, Síða 8

Heimskringla - 09.08.1944, Síða 8
8. SlÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 9. ÁGÚST 1944 FJÆR OG NÆR MESSUR I ÍSLENZKU SAMBANDSKIRKJUNUM Messa í Árborg Messað verður í Sambands- kirkjunni á Árborg sunnudaginn 13. ágúst kl. 2 e. h. ★ ★ ★ Messur í Manitoba Séra Halldór E. Johnson mess- ar á eftirfarandi stöðum: Vogar, kl. 2 e. h. 13. ágúst. Lundar, kl. 2 e. h. 20. ágúst Oak Point, kl. 8 e. h. 20. ágúst. ★ ★ ★ Skírnarathöfn Sunnudaginn 6. þ. m. skírði séra Philip M. Pétursson Laurie Elaine, ellefu mánaða gamla dóttur Mr. og Mrs. Ásgeirs Ás- geirssonar, að heimili þeirra, 856 Home St., að nokkrum ættmenn- um viðstöddum. Guðfeðgin voru móðurbróðir barnsins og kona hans, Mr. og Mrs. Donald M. Innes. ★ * ★ Ungmennanámskeið Aftur í sumar eins og á hinum undanförnu sumrum, verður ungmenna -og sunnudagaskóla- kennara námskeið haldið á sum- arheimilinu á Hnausum, undir umsjón ungmennafélaga hins Sameinaða kirkjufélags. Það verður haldið dagana 21. — 28. ágúst í stað byrjun júlí eins og áður. Og nú verður það heil vika í stað fimm daga. Og aftur nú eins og í fyrra, koma leiðtog ar sunnan að, til að hjálpa og segja til og fræða og skemta. í sumar verða þeir ung kona, Mrs. Martha Fletchér assistant di- rector of Young People’s Work’ og Rev. Ernest W. Kuebler “Di- rector of Religious Education” bæði frá Boston. En þau koma til Winnipeg frá námskeiði sem haldið veíður við Lake Geneva Wisconsin, dagana 13. — 20. ág. Á námskeiðið er gert ráð fyrir að sunnudagaskóla kennarar og ungmenni komi, auk þeirra kvenfélagskvenna sem áhuga hafa fyrir fræðslumálum í sam bandi við söfnuði kirkjufélags- ins. Allir sem vildu fá frekari upplýsingar um námskeiðið <*3llllllllllimilllllllllllC3IIIIIIIIIIIIC3IIIIIIIIIIIIC]IIIIIIIIIIIIE]lllllllllli | ROSE THEATRE i -------Sargent at Arlington---------- | Aug. 10-11-12—Thur. Fri. Sat. 5 Deanna Durbin--Franchot Tone “HIS BUTLER'S SISTER" Annabelle—John Sutton I nrONIGHT WE RAID CALAIS" | Aug. 14-15-16—Mon. Tue. Wed. = Humphrey Bogart Raymond Massey | “ACTION IN THE NORTH ATLANTIC" = Jinx Falkenburg—Joan Davis | “TWO SENORITAS FROM = CHICAGO" | •>iimiiiiiiomiiiiiiiiiC]iiuniiiiiinimmiiiiiE]iiiinmiiiQuiniiiiiut>> JÓHANN JÚLfUS .JÓNASSON 13. sept. 1863 — 23. júlí 1944 Síðastl. viku kom til borgar- innar C. V. Davidson frá Central Patricia námunum í Ontario. Er hann bókhaldari hjá því félagi. Charlei ætlar að dvelja um mán- aðartíma hér vestra, Winnipeg, Sunnudaginn 23. júlí, andaðist Gimli og Lundar í heimsókn hja á Johnson Memorial spítalanum ættingjum og vinum á þessum á Gimli, Jóhannes Júlíus Jónas-1 _ slöðum. Kona hans og sonur eru | EOn á 8i. árinu_ Hann var fædd-l | j einnig hér og var áður getið um ur 13 sept árið 1863 að Miðhópi || komu þeirra hér í blaðinu. f Víðidal í Húnavatnssýslu og * * I var sonur Jónasar Jónssonar Hugsað heim” bónda í Hverfi í Víðidal og Af fregn að dæma í blaðinu Ólöfar Júlíunu Gunnarsdóttur, Látið kassa í Kæliskápinn NvnoU m GOOD ANYTIME mega leita til séra Philip M. Pét- u at » , l. ______CAn A ______________.___| Santa Barbara News”, er bok konu hans. út eftir Rannveigu Árið 1885 kvæntist hann Schmidt, og er nafnið á henni Kristínu Ingibjörgu Sigturðar- Hugsað heim. Útgáfufélag heima' dóttur, sem var ættuð frá Sval- á íslandi hefir gefið bókina út. barði við Eyjafjörð. Hún dó fyr- Er mikið af sögum í henni og ir ári síðan, í ágúst mánuði, í stuttum greinum. Skriíar Hall- fyrra. Alls eignuðust þessi hjónl ursson, 640 Agnes St., Winnipeg. j.omin ★ ★ ★ Gjafir til Sumarheimilis ísl. barna að Hnausa, Man.: 1 Blómasjóð Mr. og Mrs. Guðni Stefánsson, The SWAN MFG. Co. Manufacturers of SWAN WEATHER-STRIP 281 JAMES ST„ WINNIPEG Phone 22 641 Halldór M. Swan, eigándi Lundar, Man. $5.00 aór Kiljan Laxness formála ogjtíu börn, sem eru öll dáin nema í minningu um Eggert Stefáns- fer lofsamlegum orðum um rit- son, fallinn á Fraklandi 8. júní störf Rannveigar. síðastliðin. | ★ ★ * Mr. og Mrs. Steindór Jakob- Leiðrétting son, Winnipeg, Man._ $5.00 í kvæðinu “17. júní, 1944” eft- i minningu um Björn Methusal- ir p pmj stendur í þriðju vísu, emson, Ashern, Man. fimtu línu: Mr. og Mrs. Sigurþór Sigurðs- “blessum þá, er ánauð hreyktu”: son, Winnipeg, Man. $10.001 en á að vera; í ástkærri minningu um son j þeirra, P.O. Jóhann Sigurðsson, | er féll á Englandi 29. febr. 1944J ‘blessum þá, er ánauð hneyktu:” ★ ★ ★ Aðrar gjafir til heimilisins þrjú, tveir synir og ein dóttir. Synirnir eru Jón Kristján í Tor-j onto, og Hálfdán Georg (Holly) í Colórado-ríki. Dóttirin er! Fanny Lovísa, sem er gift An- drew N. Robertson, formanni í| bókbindara stofu hér í bæ. Hann er einnig í skólaráði Winnipeg- bæjar. Júlíus sál. flutti til þessa lands árið 1893, og settist að í Winni- peg. Hánn var smiður að iðn, og vann við smíðar lengi fram eftir. Hann innritaðist í herinn í síð- asta stríði, 24. apríl 1916, og var erton - Mrs. • mysuost. j Hann heldur áfram æfingum hér R. S. Vídal, Hodgson, j um óákveðin tíma. Hann til- heyrir canadiska lofthernum. ★ ★ • ★ Man. — cake og kökur. Mrs. S. Vídal, Hnausa, Man. Rhubarb, kjöt, kálmeti og bláber. Meðtekið f útvarpssjóð Séra Philip M. Pétursson, Hins Sameinaða Kirkjufélags Winnipeg — Rúm. | Mr Qg Mrs. Ben Helgason, Gestur S. Vídal, Hnausa — Edinburg; N_ D $5.00 Rúm. * ★ ★ Cpl. Baldvin Jónasson, upp- runalega frá Elfros, Sask., kom Frá vin á Gimli, Man. . $2.00 nýlega til Winnipeg frá Van- Halldór Halldórson, Wpg. $15.00 couver, B. C., þar sem hann hefir Mrs. H. Thorvarðarson, Riv-1 stundað æfingar að undanförnu.) ^a °r ,in” jjra a a r1, ann 1 gekk í 123. herdeild og var i hernum næstu þrjú árin, og kom heim aftur í júlí mánuði 1919. Eftir að heim kom, vann hann aðallega að smiðavinnu, en all mörg ár var hann eftirlitsmaður j Bardal Block, þar sem A. S. Bar-j dal hefir útfararstofu sína á; Sherbrook St. En þessi undan- Mrs. Ólöf Magnússon, Wpg. — s " farin fimm ár bjó hann á Gimli, Oranges Mrs- Guðrún Friðnksson Win- i husi sem hann bygði þar. Mrs. Páll Johnson, Winnipeg niPe§> dó á Grace sjúkrahúsinu! Furðu hress og heilsusterkur^ — Watermelon og tíu línlök. 1 bænum 4- á§- Hun var kona! alla daga æfinnar, var hann far- Mrs W N Swenev WinnÍDee Friðbjörns Friðrikssonar og 75: m að finna til rýrnunar á króft- p]ums’ ’ ’ é ára að aldri. Guðrún heitin var j unum þessi síðustu ár, þó aðf systir Sigurðar Melsted er lengi aldrei væri um verulega van-; vann hjá Banfield’s og þeirra heilsu að ræða. En nokkrumj systkina. ★ ★ ★ M0RE AIRCRAFT WILL BRING QU/CHER xVWTORY SAVINGS CERTIFICATES Mrs. G. C. Lambert, St. Vital Man. — Peanut butter, oranges plums, tomatoes og apricots. Mr. G. C. Lambert, St. Vital Man. — 3 softballs, járnhringi fyrir rólur og tveggja daga vinnu við viðgerðir. Mr. og Mrs. R. Wilson, Tor- onto — Oranges og plums. Mrs. J. Lamb, Hnausa — Blóm Mrs. S. Thorvaldson, Riverton — Rjóma, brauð og kartöflur. Mr. og Mrs. Ó. Pétursson, Win- nipeg — Stórt matarborð. Mrs. Hallbera Gíslason, Wpg — Stórt eikarborð. Með innlegri samúð og þakk- læti. Sigríður Árnason 894 McMillan Ave. Winnipeg, Man —8. ág. 1944. ★ ★ ★ Matreiðslubók Kvenfélags Fyrsta lúterska safnaðar í Winnipeg. Pantanir sendist til Mrs. E. W. Perry, 723 Warsaw Ave.; Mrs. E. S. Feld- sted, 525 Dominion St. Verð $1.00. Burðargjald 5tf. Miss Emily Anderson, sem hefir lifað í Winnipeg alla sína æfi er nú flutt alfarin til Chi- cago. Framtíðar utanásfrit henn- ar verður 3111 N. Kolmar Ave., Chicago 4, 111. ★ ★ ★ Messa í Mikley 20. ágúst — messa kl. 2 e. h. Að lokinni átta ára þjónustu kveður undirritaður prestur söfnuðinn við þessa messu. Eru það því vinsamleg tilmæli til Mikleyinga, að þeir fjölmenni við messu þennan dag. B. A. Bjarnason ★ ★ ★ dögum áður en hann dó, veiktist hann snögglega og var fluttur á' spítalan á Gimli, þar sem hann dó sunnudagsmorguninn, 23.! júlí. Líkið var flutt til Winnipeg þar sem jarðarförin fór fram, miðvikudaginn 26. júlí, frá út- fararstofu Bardals. Séra Philip M. Pétursson jarðsöng. Jarðað var í Brookside grafreit. Góð Metdun efjUn Manngiidið Aldrei hefir vorið eins nauðsynlegt og ein- mitt nú, að hafa verzlunarskóla mentun, og það fólk sem hennar nýtur hefir venju- lega forgangsrétt þegar um vel launaðar stöður er að ræða. Vér höfum nokkur námsskeið til sölu við fullkomnustu verzlunarskóla í Winnipeg. Spyrjist fyrir á skrifstofu vorri þessu viðvíkjandi, það margborgar sig. ^JUe Vihi+Uý P>vedA -Pintited Banning og Sargent WINNIPEG :: MANITOBA Lúterska kirkjan í Selkirk Sunnud. 13. ág. — Islénzk messa kl. 7 e. h. Allir boðnir velkomnir. Áætluð messa á Betel kl. 9.30 f. h. sama dag. S. Ólafsson ★ * ★ Nýjar bækur sem allir þurfa að lesa BRAUTIN, ársrit Hins Sam- einaða Kirkjufélags íslendinga í Norður Ameríku. I. árg. 112 blaðsíður í Eimreiðarbroti. —■ Fræðandi og skemtilegt rit. — Verð __________________$1.00 “ÚR ÚTLEGД, ljóðmæli eft- ir Jónas Stefánsson frá Kaldbak. Vönduð útgáfa með mynd af höf- undi. Góð bók, sem vestur-ís- lenzkir bókamenn mega ekki vera án. Bókin er 166 blaðsíður í stóru broti. Verð__ $2.00 HUNANGSFLUGUR, eftir Guttorm J. Guttormsson. Kostar aðeins $1.50 í bandi. Fæst nú í BJÖRNSSONS BOOK STORE 702 Sargent Ave. Winnipeg ★ ★ ★ Námsskeið til sölu við fullkomnustu verzlunar- skóla í Winnipeg. Upplýsingar gefúr: The Viking Press Ltd. 853 Sargent Ave., Winnipeg Brautin Ársrit Sameinaða Kirkjufé- lagsins, er til sölu hjá: K. W. Kernested, Gimli, Man. Björn Björnsson, Lundar, Man. Mrs. Guðrún Johnson, Árnes, Man. B. Magnússon, Piney, Man. T. Böðvarsson, Geysir, Man. G. O. Einarsson, Árborg, Man. Einar A. Johnson, Riverton, Man. Ch. Indriðason, Mountain, N. D. S. S. Anderson, Kandahar, Sask. Valdi Johnson, Wynyard, Sask. Gísli Guðjónsson, Mozart, Sask. Jón Ólafsson, Leslie, Sask. Thorsteinn J. Pálsson, Hecla, • Man. M. Thordarson, Blaine, Wash. Björnssons Book Store, 702 Sar- gent Ave., Winnipeg. Ófeigur Sigurðsson, Red Deer, Alta. E. E. Einarsson, 12 E. 4th Ave., Vancouver, B. C. Viking Press Ltd., 853 Sargent Ave., Winnipeg, Man. Björn Guðmundsson, Reynimel 52, Reykjavík, Iceland B. Eggertsson, Vogar, Man. F. Snidal, Steep Rock, Man. Guðjón Friðriksson, Selkirk, ' Man. ★ ★ ★ Saga íslendinga í Vesturheimi, II. bindi kostar aðeins $4.00 og burðar- gjald 15^, og er til sölu á skrif- stofu Heimskringlu, 853 Sargent Ave. Bókin er í ágætu bandi, mjög vönduð að öllum frágangi og hin eigulegasía. Sendið pantanir sem fyrst, því upplagið getur selst áður en marga varir. GÓÐAR BÆKUR Alþingishátíðin 1930, eftir Mag- nús Jónsson, prófessor. Bókin er að stærð 10 x 71/*, er 386 bls. með yfir 300 myndum og upp- dráttum. Fræðandi og skemti- leg bók, sem allir er geta ættu að eignast. Verð í kápu $18.50 Verð í bandi _______ $20.50 Smoky Bay, Stgr. Arason $2.25 A Primer of Modern Ice- landic, Snæbj. Jónsson 2.50 Ritsafn I., Br. Jónsson__ 9.00 Illgresi, Örn Arnarson, Skrautleðurband........12.00 Skáldsögur, Jón Thorodd- sen, I.—n............-12.00 1 leyniþjónustu Japana —- 5.75 Undir ráðstjórn, Hewlett Johnson ______ 3.00 Refskák stjórnmálaflokkanna, Halldór Stefánsson .. _ 3.85 Allar dýrari bækurnar eru í bandi. Björnsson's Book Store 702 Sargent Ave., Winnipeg ★ ★ ★ To Relatives of Service Men in The Canadian Armed Forces The Jón Sigurdson Chapter I. O. D. E. requests the names and addresses of men in the Canadian Army, Navy or Air Force, who have recently gone overseas; the purpose being to bring the mailing list up to date. Please send this information to: Mrs. J. B. Skaptason, Regent, 378 Maryland St., or Mrs. E. A. Isfeld, War Service Conv., 668 Alverstone St., Winnipeg, Man. ★ ★ ★ Sögubækur, Ljóðmæli,tTíma- rit, Almanök og pésar, sem gefið er út hér vestan hafs, óskast keypt. Sömuleiðis, “Tí- und” eftir Gunnst. Eyjólfsson, “Út á víðavangi” eftir St. G. Stephansson, Herlæknissög- urnar allar, sex bindin. Björnssons Book Store 702 Sargent Ave. MESSUR og FUNDIR í kirkju Sambandssafnaóar Prestur, sr. Philip M. Pétursson 640 Agnes St. Sími 24 163 Messur: á hverjum sunnudegi Kl. 11 f. h. á ensku Kl. 7 e. h. á íslenzku. Safnaðarneíndin: Fundir 1. föstudag hvers mánaðar. Hjálparnefndin: Fundir fyrsta mánudagskveld í hverjum mánuði. Kvenfélagið: Fundir annan þriðjudag hvers mánaðar, kl. 8 að kveldinu. Ungmennafélagið: Yngri deild — hvert sunnudagskveld kl. 8.30. Eldri deild — annað hvert mánudagskveld kl. 8.15. Skátaflokkurinn: Hvert fimtu- dagskveld. Söngœfingar: Islenzki söng- flokkurinn á hverju fimtu- dagskveldi. Enski söngflokkurinn á hverju föstudagskveldi. Sunnudagaskólinn: Á hverjum sunnudegi, kl. 11 f. h. 'BAeWAR SAVINGS ^f/^>CERTIFICATES Bækur til sölu á Heimskringlu Endurminningar, 1. og II. heíti, alls 608 blaðsíður, eftir Friðrik Guðmundsson. Verð upphaflega $2.50, báðar bæk- urnar; nú $1.00. Hetjusögur Norðurlanda, um 200 blaðsíður að stærð, eftir Jacob A. Riis. fslenzkað hefir Dr. Rögnvaldur Pétursson. — Verð 35c. SAMSETNINGUR SVIFKNERRA Svifknörinn Horsa hefir 88 feta vængja breidd, lengd þeirra yfir alt er 66 fet og 11 þuml., þyngd 7,000 pund og grindin er að mestu úr borðvið. Þeir koma í þrjátíu pörtum frá verksmiðjunni er smíðar þá. Þessir partar eru svo settir saman af verkamönnum (þar á meðal kvenfólki), sem flug- skiparáð Breta hefir ráðið til þessa verks. Það tekur nokkra daga að setja hvern þessara knerra saman svo hann verði ferðafær. Á myndinni sjást þessir verkamenn við samsetn- ingu eins af þessum svifförum. The World’s News Seen Through The Christian Science Monitor An International Daily Newspaþer hMúktd by THK CHRISTIAN SCIENCE PUBLISHING SOCIETY One, Norway Street, Boston, Massachusetts ii Truthful—-Constructive—Unbiased—Free frocn Sensational- Editoriais Are Timely and Instructive and Its Daily Feanires, Together with the Weekly Magazine Section, Make the Monitor an Ideal Newspaper for the Home. Price ? 12.00 Yearly, or $1.00 a Month. Saturday Issue, including Magazine Section, ?2.60 a Year. - Introductory Offer, 6 Issues 25 Cents. Obtainable at: Christian Science Reading Room 206 National Trust Building Winnipeg, Manitoba

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.