Heimskringla - 29.11.1944, Side 7

Heimskringla - 29.11.1944, Side 7
WINNIPEG, 29. NÓV. 1944 HEIMSKRINGLA 7. SIÐA G. J. PARRY landnámsmaður í Argyle-bygð LÁTINN Þann 8. júlí s. 1. andaðist að heimili sínu í Argyle-bygðinni Ijérlendur maður, G. J. Parry að nafni. Mér finst tilhlýðilegt að minnast hans nokkrum orðum í íslenzku blaði því hann hefir átt samleið með íslendingum hér í ár. Mr. Parry var landnáms- maður í Argyle-bygðinni, ’einn sa allra fyrsti, — hann var þegar seztur að á þessum slóðum er fyrstu íslendingarnir könnuðu landið haustið 1880, en það voru þeir Friðbjörn S. Friðriksson, Halldór Árnason, Skafti Arason, ^ristján Jónsson og Sigurður Kristoferson. Þeir voru frum- ^erjar íslenzka landnámsins. Er F- S. Friðriksson einn á lífi af þessum fimm frumherjum. Mr. Parry var fæddur í Wales u Bretlandi ekki all-langt frá beimahögum David Lloyd George, hins heimsfræga for- s*tisráðherra Breta í heims- styrjöldinni fyrri, mannsins sem staerstann þáttinn átti í því að miðveldin voru sigruð í þeim bildarleik. 19 ára gamall fór ^r. Parry út í heiminn, fyrst til hinnar frægu borgar Liverpool °S var hann nokkur ár í þeirri borg 0g Manchester áður hann fór vestur um haf. Nam hann ekki staðar fyr en hann kom til Winnipeg, sem þá var bara í reif- Um; mun það hafa verið 1878 eða ^9' Vann hann um stund í Win- nipeg en brátt hneigðist hugur bkns til landnáms. Um vorið 1880 fór hann til LOFTSKIPAKNERRIR ER FYLGJA AUSTUR-FLOTANUM Þetta er ein af mörgum myndum er teknar hafa verið um borð á þessum brezku loftskipa- knörum er fylgja flota þeirra í Austurhöfum. — Á myndinni er sýnt hvar leiðbeinandi er að vísa loftfari lendingar á einum þessum knerri. Hún skýrir einnig, hversu nákvæmlega flug- maðurinn verður að vera vaktaður af leiðbeinanda er hann leitar lendingar á höfum úti. Pilot Mourid í landaleit, en öll lönd voru þá upptekin þar. Hafði hann keypt sér uxapar; fullviss að hann mundi ná sér í land, en er það brást ákvað hann að selja uxana, og snúa til baka til Win- nipeg. Frétti hann að Mr. Esp- lin, sem land hafði numið við austurenda Rock Lake, vantaði að kaupa uxapar, hélt Parry þangað, en Esplin vildi ekki kaupa uxana, en bauð honum $2 á ekruna ef hann vildi plægja og sá í 20 ekrur, og gerði hann það. Esplin var ekki ánægður með landkosti við Rock Lake, svo eft- ir sáningu fékk hann Parry með sér í landkönnunartúr, fóru þeir vestur með.Pelican vatninu, alt að vesturenda vatnsins þar sem nú er Ninette heilsuhælið, land INNKÖLLUNARMENN HEIMSKRINGLU Reykjavík A ISLANDI Björn Guðmundsson, Reynimel 52 ICANADA Antler, Sask.......................K. J. Abrahamson Árnes, Man.......................Sumarliði J. Kárdal Árborg, Man...........!.............G. O. Einarsson Ualdur, Man............'..........Sigtr. Sigvaldason Beckville, Man.....................Björn Þórðarson Uelmont, Man............................G. J. Oleson Brown, Man.......................Thorst. J. Gislason Cypress River, Man.................Guðm. Sveinsson Uafoe, Sask...........................S. S. Anderson Ebor, Man..........................K. J. Abrahamson Elfros, Sask.................Mrs. J. H. Goodmundson Eriksdale, Man........................Ólafur Hallsson Fishing Lake, Sask................... Rósm. Árnason Eoam Lake, Sask......................Rósm. Árnason Gimli, Man......................... K. Kjernested Geysir, Man....................................Tím. Böðvarsson Glenboro, Man...........................G. J. Oleson Hayland, Man...................-....Sig. B. Helgason Hecla, Man.......................Jóhann K. Johnson Hnausa, Man.........................Gestur S. Vídal Innisfail, Alta.................Ófeigur Sigurðsson Kandahar, Sask.......................-S. S. Anderson Keewatin, Ont......................Bjarni Sveinssor. Eangruth, Man...........^............Böðvar Jónsson Eeslie, Sask......................Th. Guðmundsson Lundar, Man.................v...........D. J. Líndal Markerville, Alta.............. ófeigur Sigurðsson Mozart, Sask...I..................... S. S. Anderson Narrows, Man......................... S. Sigfússon °ak Point, Man.....................Mrs. L. S. Taylor Oakview, Man...._.................... S. Sigfússon Otto, Man........................ Hjörtur Josephson Pineý, Mari.........".................S. V. Eyford Eed Deer, Alta....................Ófeigur Sigurðsson Biverton, Man......................Einar A. Johnson Eeykjavik, Man.......................Ingim. Ólafsson Selkirk, Man.........................s- E- Davidson Silver Bay Man..„,....................Hallur Hallson Sinolair Man......................K. J. Abrahamson Steep Rock, Man.’.'.Z..................Fred Snædal Stony HiH; Man..................-_Hjörtur Josephson Tantallon, Sask................... Árni S. Árnason Thornhill Man..................Thorst. J. GLslason VíQir, Man....................................Áug. Einarsson Vancouver, B. C...................Mrs. Anna Harvey Wapah, Man...........................Ingim. Ólafsson Winnipegosis, Man..........................S- Oliver Wynyard, Sask....._—............-.....s- s- Anderson í BANDARÍKJUNUM Bantry, N. Dak____________________ E. J. Breiðfjörð Bellingham, Wash...............Mrs. John W. Johnson Blaine, Wash................................Magnús Thordarson Grafton, N. Dak.................... •tvanhoe, Minn..................Miss C. V. Dalmann Milton, N. Dak...................... .S. Goodman Minneota, Minn..................Miss C. V. Dalmann ýtountain, N. Dak.:______________________________C. Indriðason gationai City, Calif....John S. Laxdal, 736 E. 24th St. omt Roberts, Wash....................Ásta Norman ^eattle, Wash.......J. J. Middal, 6723—21st Ave. N. W. uPham, N. Dak________________________E. J. Breiðf jörð The Viking Press Ltd. Winnipeg Manitoba var þá alt ónumið og enga hvíta menn sáu þeir, en aðeins nokkra franska kynblendinga; af þeim leigðu þeir bátkænu og sigldu yfir vatnið. Þaðan hurfu þeir til norðausturs, fyrir vestan þar sem Baldur-þorpið nú er, og alla leið norður í Township 6 Range 13. Þar þótti þeim byggilegt og námu land í Sec. 20, er það sem næsta hjartapunktur ísl. bygð- arinnar í Argyle. Þarna var Parry fyrir er ísl. landnámið hófst, — í brjósti ól hann æfin- týraþrá nokkra, svo um 1890 tók hann sig upp, leigði lönd sín Islending og fór vestur til Ore- gon og síðan til California og víðar, fór síðan heim til ætt- jarðar sinnar, en kom til óðals síns um 1904, og þar bjó hann síðan til æfiloka. Mr. Parry, eins og flestir brautryðjendur á sléttunum, fór í gegnum eldraunir sem hin yngri kynslóð þekkir lítið til, og mundi varla trúa. Húsakynni afar léleg og óþægindi af flestu tæi; samgöngur erfiðar og vegir ófærir. Vetrarríki afskaplegt suma vetur. Varð Parry að flytja afurðir sínar til markaðar fyrstu árins, eins og íslendingar í bygð- inni, á uxum 40 til 60 mílur, og stundum að liggja úti í hörkum og stórhríðum um nætur. Eitt sinni var hart í búi hjá Parry, frétti hann þá að mark- aður væri fyrir bygg í Carberry, um 40 mílur norður, lagði hann á stað með uxa sína og æki af byggi. Þegar til Carberry kom vildi enginn sjá bygg, svo hann varð að flytja það heim aftur. Mr. Parry var enginn sérstak- ur búfræðingur, margir voru honum þar fremri, en hann var athyglisverður maður, hann hafði nokkra mentun og var vel að sér, hann hafði víðari sjón- deildarhring en alment gerist, eins og margir betri menn af brezku bergi brotnir. Brezka veldið er allsherjar ríki og sjón- (hringur þegnanna skapast við aukinn sjónhring þjóðarinnar, og verður heilbrigðari. Mr. Parry átti all-nokkuð af græskulausu gamni, gat verið einkennilega fyndinn í tilsvör- um, kom það sérstaklega í ljós við þá sem honum voru vel hand- gengnir, hann virti að vettugi hégóma og yfirlæti sem menn svo iðulega beita til þess að koma ár sinni fyrir borð. Það var í hann spunnið allmikið líkamlegt þrek, og þrautseigur var hann. Hann lagði aldrei árar í bát, hann hélt merkinu uppi þar til hann féll. 1 orði og viðskiftum var hann traustur eins og Eng- landsbanki, hann var ekki auð- ugur maður, hann stóð samt sem klettur í hafinu þó aldurhniginn væri, alt í gegnum kreppuna, æðraðist aldrei og brást aldrei trausti manna. Slíkir menn eru salt jarðar. Mér þó^ti vænt um Parry gamla af því hann var drengur góður, og var ætíð ísl. velviljað- ur og átti með þeim samleið svo lengi. Eg dáðist oft að honum á seinni árum er hann á tíræðis aldri keyrði hest sinn í hörku veðrum á vetrum til bæjar 9 míl- ur hvora leið án þess að láta sér bregða eða tala æðruorð. Hann dó snögglega og án fyr-! irvara, hann var lagður til hvíld- ar í grafreit Isl. í Brúarbygð, og séra E. H. Fáfnis jarðsöng hann.' Hann var 95 ára er hann dó. G. J. Oleson EIÐUR JOHNSON um langt skeið bóndi í Piney, Man., en nú um hálft annað ár! búsettur í Selkirk, andaðist á almenna sjúkrahúsinu þar, þann 15. nóv. Hafði hann orðið fyrir meiðsli þann sama dag, við vinnu sína á Manitoba Rolling Mills, og dó rúmum tveim stund- um síðar. Eiður var fæddur að Víkinga- vatni í Suður-Þingeyjarsýslu fyrir 57 árum síðan, sonur Jósefs 1 Jónssonar og Guðrúnar Kristj - ^ ánsdóttur konu hans er þar| bjuggu. Barn að aldri fluttist hann | með þeim vestur um <haf 1890; og ólst upp með þeim í Pembina, N. Dak. Árið 1909 kvæntist | hann Jóhönnu Sigurðardóttir frá Hallson, N. D., og fluttist þangað næsta ár. Konu sína misti hann frá þremur ungum börnum þeirra 1915. Börnin eru: Pálína, gift Arthur Sorlie, búsett í Piney; Lára, gift Clarence Gunderson, sama stað- ar, og Sigurður, kvæntur, bú- settur að Walhalla, N. Dak. Árið 1917 fluttist Eiður til Piney. Þann 1. nóv. það ár kvæntist hann Ástu Jóhannes-i son Jóhannssonar frá Gröf Kaupangssveit í Eyjafjarðar-1 sýslu og konu hans Guðrúnar| Sigríðar Halldórsdóttir. Eiður og Ásta bjuggu í Piney til ársins 1943, en þá fluttu þau til Selkirk. Dætur þeirra eru: Jóhanna Sigrún, gift Louis Gunderson, Piney; Lilja, Guð- rún Sigríður, Guðný Kristjana, Emilía Ragnheiður og Anna Katrín, allar <heima hjá móður þeirra í Selkirk. Eiður var mikill dugnaðar- maður, ósérhlífinn og framsæk- inn; þurfti hann mjög á því að halda, með jafnstóra fjölskyldu eins og hann átti fyrir að sjá.; Harín var félagslyndur og hinn i drenglyndasti maður; naut hann í lífsbaráttu sinni aðstoðar mik- ilhæfrar og góðrar konu; með þeim ólust upp dætur Eiðs af fyrra hjónabandi, en Sigurður sonur hans fóstraðist upp með móðurfólki sínu í Hallson-bygð. Öll eru börn hins látna gott fólk og mannvænlegt. Kveðjuathöfnin fór fram þann 18. nóv. frá heimili hins látna og lútersku kirkjunni í Selkirk, að miklum mannfjölda viðstöddum. Líkið var flutt til Hallson, til greftrunar, er fór fram þann 20. nóv. undir stjórn. Dr. Haraldar Sigmar, er mælti kveðjuorð og jós moldu. S. Ólafsson Professional and Business — ■ Directory ==--= Orricr Phoni R*s. Phoni 87 293 72 409 Dr. L. A. Sigurdson 116 MEDICAL ARTS BLDG. Orric* Hotms: 12—1 4 p.m.—6 p.m. AND BY APPOINTMENT DR. A. V. JOHNSON DENTIST 506 Somerset Bldg. Office 88 124 Res. 202 398 Dr. S. J. Jóhannesson 215 RUBY ST. Beint suður af Banning Talslmi 30 S77 VlStalstlml kl. 3—5 e.h. ANDREWS, ANDREWS, THORVALDSON & EGGERTSON Lögfrœðingar Bank of Nova Scotia Bldg Portage og Garry St. Sími 98 291 DR. S. ZEAVIN Physician & Surgeon 504 BOYD BLDG. - Phone 22 616 Office hrs.: 2—6 p.m. Res. 896 Garfield St., Ph. 34 407 DRS. H. R. and H. W. TWEED Tannlœknar 406 TORONTJ^EN. TRUSTS Cor. Portage Ave. og Smith St. PHONE 26 545 WINNIPEG J. J. Swanson & Co. Ltd. RBALTORS Rental, Insurance and Financiaí Agents Simi: 26 821 308 AVENUE BLDG.—Winnlpeg H. J. PALMASON & Co. Chartered Accountants 1103 McARTHUR BLDG. Phone 96 010 THE WATCH SHOP CARL K. THORLAKSON Dlamond and Wedding Rlngs Agent for Bulova Wajtcheé Uarriage Licenses Issued 699 SARGENT AVE Rovatzos Floral Shop 253 Notre Dame Ave., Phone 27 9S9 Fresh Cut Flowers Dally. Planits ln Season We speclahze ln Wedding & Concert Bouquerts & Puneral Designs Icelandic spoken SUNNYSIDE BARBER & BEAUTY SHOP Hárskurðar og rakara stofa. Snyrtingar salur fyrir kvenfólk. Abyggileg og greið viðskifti. Simi 25 566 875 SARGENT Ave.. Winnipeg Clifford Oshanek, eigandi A. S. BARDAL •elur llkkistur og annast um Utfar- 1*. Allur útbúnaður sá bestl. Ennfremur selur hann allskonar minnisvarSa og legsteina. 843 SHERBROOKE ST. Phone S6 607 WINNIPEO H. HALDORSON BUILDER 23 Music and Arts Building Broadway and Hargrave . Phone 21455 Winnipeg, Canada Union Loan & Investment COMPANY Rental, Insurance and Financial Agents Simi 23 631 510 Toronto General Trusts Bldg. CANADIAN FISH PRODUCERS, LTD. J. H. Page, Managing Direotor Wholesale Distributors of Fresh and Frozen Fish 311 CHAMBERS ST. Office Phone 86 651 Res. Phone 73 917 GUNDRY-PYMORE Ltd. British Quality - Fish Netting 60 Victoria St., Winnipeg, Man. Phone 98 211 Manager: T. R. THORVALDSON Your Patronage Will Be Appreciated ÁSGEIRSON’S PAINTS AND WALL PAPER 698 SARGENT AVENUE Winnipeg, Man. Telephone 34 322 . Halldór Sigurðsson General Contractor * 594 Alverstone St., Winnipeg Simi 33 038 LIST YOUR PROPERTY FOR SALE WITH Home Securities Ltd. REALTORS 468 Main St., Winnipeg Leo E. Johnson, A.I.I.A., Mgr. Phones: Bus. 23 377—Res. 39 433 A. SAEDAL PAINTER & DECORATOR * Phone 23 276 * Suite 4 Monterey Apts. 45 Carlton St., Winnipeg WINDATT COAL Co. LIMITED Established 1898 307 SMITH STREET Office Pnone 27 347 Yard Phone 28 745 FINKLEMAN OPTOMETRISTS and OPTICIANS KENSINGTON BLDG., 275 Portage Ave. Winnipeg PHONE 22 442 Mikið úrval af nýjum bókum frá íslandi, nýkomnar í Björns- son Book Store, 702 Sargent Ave., Winnipeg. !JORNSON S tOKSTOREI 702 Sargent Ave.. Winnipeg. Man.

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.