Heimskringla


Heimskringla - 29.11.1944, Qupperneq 8

Heimskringla - 29.11.1944, Qupperneq 8
8. SÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 29. NÓV. 1944 FJÆR OG NÆR MESSUR 1 ÍSLENZKU SAMBANDSKIRKJUNUM Messur í Winnipeg Guðsþjónustur á íslenzku og ensku fara fram eins og vana- lega í Sambandskirkjunni í Win- nipeg n. k. sunnudag. — Séra Philip M. Pétursson messar. ★ ★ ★ Messa í Árborg Messað verður í Sambands- kirkjunni í Árborg sunnudaginn 3. des. n. k., kl. 2 e. h. * ★ ★ Messa í Wynyard Messað að Wynyard 3. des. kl 2 e. h. Fundur eftir messu. H. E. Johnson ★ ★ ★ Minningarathöfn Mrs. Guðrún Borgford Óviðráðanlegra atvika vegna varð að gera breytingu á minn- ingarathöfninni sem átti að fara fram s. 1. mánudagskvöld í Sam- bandskirkjunni. Nú hefir verið ákveðið að halda þessa minning- arathöfn n. k. sunnudagskvöld, kl. 8 — og eru allir vinir hinnar framliðnu mikilsvirtu konu sem var frá byrjun meðlimur Sam- bandssafnaðar og þar áður ís- lenzka Unitarasafnaðarins, beðn- ir velvirðingar á þessari breyt- ingu. * ★ ★ Á öðrum stað hér í blaðinu birtist auglýsing frá Central Dairies Ltd. — Þetta félag hefir verið starfrækt um mörg ár. Hr. Eric A. Isfeld er forstjóri þessa félags. — Hann er íslendingum að góðu kunnur, og er lipur og áreiðanlegur í öllum viðskiftum. {oiiimiiiiiiuiwiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiioiiiiiiniiiuimmuiV 1 ROSE THEATRE | ----Sargent at Arlington--- 1 Nov. 30 Dec. 1-2—Thu. Fri. Sat. | Eddie Bracken—Betty Hutton 1 "MIRACLE OF MORGAN'S CREEK" | Basil Rathbone—Nigel Bruce | "SCARLET CLAW" | j | Dec 4-5-6—Mon. Tue. Wed. I Robert Taylor—Susan Peters | i "SONG OF RUSSIA" Andrew Sisters 1 "ALWAYS A BRIDESMAID" = ................. Takið eftir Söngflokkur Sambandskirkju í Winnipeg efnir til skemtunar næstkomandi laugardagskveld 2. des. kl. 8 í samkomusal kirkj- unnar. Til skemtunar verður spilað Bridge (verðlaun gefin). Söng- flokkurinn syngur nokkur ís- lenzk lög; og ýmislegt fleira verður til skemtunar. Kaffi verður veitt. Komið 0 sem flest og njótið góðrar kveld- stundar. Inngangur 25 cent. ★ ★ ★ Gestir í bænum Dan Líndal frá Lundar var staddur í bænum s. 1. þriðjudag. Thor E. Ellison frá Gimli leit inn á skrifstofu Hkr. s. 1. mánu- dag. Einar Magnússon frá Selkirk var staddur í bænum s. 1. mánu- dag. Edward Guðmundson frá El- fros, Sask., er staddur í bænum. Dr. Riohard Beck frá Grand Forks var staddur í bænum yfir helgina í þjóðrækniserindum. ★ ★ ★ Agnes Sigurdson pianospilari, heldur hljómleikasamkomu í sönghöllinni í Winnipeg Audi- torium miðvikudaginn 10. jan. 1945. REYKINGA-TREYJUR TILVALDAR GJAFIR TIL KARLMANNA Fallegar í sniði, áberandi litum, al-ullar flauels og ríkri rayon áferð. Grænar, dumb-rauðar, brúnar, sjó- og loftliða bláar; snúru bryddaðar eða mótstæðri brydding á krögum og upp- brotum. Stærðir frá 36 til 46. Verð, $8.95 til $15.00 —Karlfatadeildin, The Hargrave Shops for Men, Aðalgólfi T. EATON C?, LIMITED Aldrei hefir verið eins nauðsynlegt og ein- mitt nú, að hafa verzlunarskóla mentun, og það fólk sem hennar nýtur hefir venju- lega forgangsrétt þegar um vel launaðar stöður er að ræða. Vér höfum nokkur námsskeið til sölu við fullkomnustu verzlunarskóla í Winnipeg. Spyrjist fyrir á skrifstofu vorri þessu viðvíkjandi, það margborgar sig. Jlte rUilzi*i<ý Pn.eóA, Jíimited Banning og Sargent WINNIPEG :: MANITOBA Þjóðræknisdeildin “Frón” hélt ársfund sinn í G. T. húsinu á Sargent Ave., s. 1. mánudagskv. Voru skýrslur stjórnarinnar lesnar, er sýndu að hagur deild- arinnar er með sæmilegu móti. Stjórnarnefndin hafði ráðið til að lagt yrði eins dollar gjald á hvern er bókasafnið notaði, auk hins vanalega meðlimagjalds, sem einnig er einn dollar. Til- lagan sætti andbyri og er all- sjáanlegt, að það varð stjórninni að falli og helmingur hennar eða meira var ekki endurkosin. Nýju nefndina skipa: Guðmann Levy forseti, Jónbjörn Gíslason vara- forseti, Sigurbjörn Sigurðsson ritari, Ólafur Jónasson vara-rit- ari, Jochum Ásgeirsson féhirðir, Davíð Björnsson vara-féhirðir, Karl Jónasson fjármálaritari, en vara-fjármálaritari fékst enginn til að vera. Var nefndinni falið að ná sér í hann. Grettir Jóhannsson og J. Th. Beck, voru kosnir yfirskoðunar- menn reikninga. ★ ★ ★ Mrs. Jóhannes Gíslason og sonur hennar, Guðjón, frá Elfros, Sask., komu til bæjarins fyrir helgina og dvelja hér enn í heim- sókn meðal vina og vandamanna. Er Guðjón afturkominn hermað- ur frá Normandy, þar sem hann særðist og bróðir hans, Jón, féll í fyrstu árásum Canada hersins þar í landi. Tvo aðra syni eiga þau Gíslasons hjón í Canada- hernum, Kára og Daníel, og eru þeir enn hér í landi. ★ ★ * Alþingishátíðin 1930, eftir próf. Magnús Jónsson er íslendingum kærkomin jólagjöf. 1 bókinni er yfir 300 myndir og frágangur allur hinn vandaðasti. Fæst bæði í bandi og óbundin. — Góð bók er bezta jólagjöfin. Björnssons Book Store 702 Sargent Ave., Winnipeg ★ ★ ★ A service will be held in the Lutheran Church at Gimli, Dec 3, at 2 p.m. At this service the “Honor Roll” containing the names of all those in the Ser- vices, belonging to the Lutheran faith, from Gimli, will be un- veiled. The Hon. Stuart Gar- son, Premier of Manitoba will unveil the “Honor Roll” and de- liver the address. The sermon will be preached by the pastor. Others taking part in this cere- mony will be Mr. J. Laxdal and Flt.-Lieut. Bainbridge. A vocal solo will be rendered by Mr. O. Kardal. Everybody welcome. Skúli Sigurgeirson ★ ★ ★ The Junior Ladies Aid of the First Lutheran Church will hold a meeting, Tues. Dec. 5, in the ehurch parlors at 2.30 p.m. Rev. V. J. Eylands will be guest speaker and his topic will be “Missions”. Mrs. L. T. Simmons will render vocal selections. — Members are urged to attend. ★ * ★ Lúterska kirkjan í Selkirk Sunnud. 3. des. — Sunnudaga- skóli kl. 11 f. h. Ensk messa kl. 7 e. h. Minningarathöfn um fallinn hermann, Óla Johnson. Allir boðnir velkomnir. S. Ólafsson ★ ★ ★ Matreiðslubók Kvenfélags Fyrsta lúterska safnaðar í Winnipeg. Pantanir sendist til Mrs. E. W. Perry, 723 Warsaw Ave.; Mrs. E. S. Feld- sted, 525 Dominion St. Verð $1.00. Burðargjald 5tf. Einn sona þeirra Mr. og Mrs. Aðalsteins Thorsteinssonar, 621 Maryland St., hefir verið heima hjá foreldrum sínum undanfarnT ar tvær vikur. Hann heitir Mar- vin og er í sjóher Canada, var tign hans þar áður Chief Petty Officer, en hefir nú verið gerður að Sub Lieutenant. Hann er einn af þremur sonum þeirra hjóna er nú þjóna í her Canada; fjórði sonurinn féll fyrir nokkru á Frakklandi og var þá getið um fall hans hér í blaðinu. Annan son eiga þau á vígvöllum Evrópu og þann þriðja í herbúðum Can- ada hér í landi. * • ★ Dánarfregn Þriðjudaginn 28. þ. m. lézt á Grace sjúkrahúsinu hér í bæn- um, Mrs. María Guðnason, eigin- kona Þorsteins Guðnasonar, 446 Elgin Ave. Lætur hún eftir sig, auk manns síns, 5 börn: Arn- björg Svanhvít (Mrs. J. T. Beck); Hansína (Mrs. S. Newman); Stef- aníu (Mrs. Hill), Carl og Sigmar, nú báðir í herþjónustu. * * * Gifting Gefin saman í hjónaband í London á Englandi, þann 12. okt. s. 1., P.O. Leonard Skúli Guð- laugson og Miss Debora Tomlin- son, 4 Windsor Court, Golden Grenn, London, England. Brúð- guminn er sonur Magnúsar G. Guðlaugson og konu hans, Ólínu. að Clairmont, Alta., og hefir ver- ið í flugher Canada handan við haf í 18 mánuði og var gerður Pilot Officer í ágúst 1944. En brúðurin er uppalin í London á Englandi. ★ ★ ★ “Báran” á Mountain hefir samkomu laugardaginn 2. des. kl. 8 að kveldi. Til skemtunar verður dr. Riohard Beck, segir af ferð sinni til Islands s. 1. sumar. Enn- fremur verður dansað dálitla stund — og spil fyrir þá sem þess óska. Inngangur 25c fyrir fullorðna og lOc fyrir börn. — Miklar og góðar veitingar verða til reiðu á Mountain þetta kvöld. Nefndin. ★ ★ ★ Kveðjuathöfn Mánudaginn 27. nóv. fór fram útför Asgar Sveistrup, 77 ára að aldri, frá kirkjunn í Vogar, Man., að fjölda vinum og ættmennum viðstöddum. Séra Philip M. Pétursson jarðsöng, og jarðað var í grafreit Vogar-bygðar. — Hins látna verður nánar minst síðar. ★ ★ ★ Jólakort Mikið og fallegt úrval af ís- lenzkum og enskum jólakortum. Óvíða fallegri kort á boðstólum. Komið og skoðið þau. fslenzk kort 15c, eða $1.80 dúsínið, póst- frítt út um land. Ensk kort á 5c, lOc og 15c. Björnssons Book Store 702 Sargent Ave., Winnipeg ★ ★ ★ Skrifið ungu stúlkunni Eftirfarandi bréf hefir Hkr. borist frá ungri stúlku í Reykja- vík. Það eru áreiðanlega ung- menni hér sem hefðu gaman af að skiftast á bréfum við jafn- aldra sína á íslandi. Hér gefst gott tækifæri að komast í slíkt j bréfasamband. “Kæra Heimskringla: Mig hefir lengi langað til að komast í bréfasamband við ves.t- ur-íslenzkan dreng eða stúlku sem skrifa íslenzku. Þess vegna langar mig til að biðja þig að hjálpa mér, þó eg viti ekki, hvort þú tekur neina fyrirgreiðslu í þessum efnum eða ekki að þér. En eg treysti þér samt til þess að gera þetta fyrir mig. Eg er 15 ára og vil helzt skr^fast á við jafnaldra en annars gerir það ekki rhikið til þó það sé á öðrum aldri. Eg heiti Jóhanna G. Björnsdóttir og á heima: Sól- heiði, Nýbýlaveg 17, Fossvogi-, Reykjavík, íslandi.” Látið kassa í Kæliskápinn WvmoLa M GOOD ANYTIME The SWAN MFG. Co. Manuiacturers of SWAN WEATHER-STRIP 281 JAMES ST„ WINNIPEG Phonp 22 641 Halldór M. Swan, eigandi Thos. Jackson & Sons LIMITED COAL - COKE - BRIQUETTES STOKER COAL Phone 37 071 (Priv. Exch.) 370 Colony St. Winnipeg Central Dairies Limited Kaupa mjólk og rjóma Areiðanleg og fljót skil Telephone 57 237 121 Salter St. — Winnipeg Eric A. Isfeld, Manager Mr. og Mrs. Norman K. Stev- ens frá Gimli lögðu af stað í gær frá Winnipeg í skemtiferð vestur að hafi. ★ ★ ★ Brautin Ársrit Sameinaða Kirkjufé- lagsins, er til sölu hjá: K. W. Kernested, Gimli, Man. S. S. Anderson, Kandahar, Sask. Valdi Johnson, Wynyard, Sask. Gísli Guðjónsson, Mozart, Sask. Jón Ólafsson, Leslie, Sask. Thorsteinn J. Pálsson, Hecla, Man. M. Thordarson, Blaine, Wash. Björnssons Book Store, 702 Sar- gent Ave., Winnipeg. Ófeigur Sigurðsson, Red Deer, Alta. E. E. Einarsson, 12 E. 4th Ave., Vancouver, B. C. Viking Press Ltd., 853 Sargent Ave., Winnipeg, Man. Björn Guðmundsson, Reynimel 52, Reykjavík, Iceland B. Eggertsson, Vogar, Man. F. Snidal, Steep Rock, Man. Guðjón Friðriksson, Selkirk, Man. Björn Björnsson, Lundar, Man. Mrs. Guðrún Johnson, Árnes, Man. B. Magnússon, Piney, Man. T. Böðvarsson, Geysir, Man. G. O. Einarsson, Árborg, Man. MESSUR og FUNDIR í kirkju Sambandssafnaðar * Prestur, sr. Philip M. Pétursson 640 Agnes St. Sími 24 163 Messur: ó hverjum sunnudegi Kl. 11 f. h. á ensku Kl. 7 e. h. á íslenzku. Safnaðarnefndin: Fundir 1. föstudag hvers mánaðar. Hjálparnefndin: Fundir fyrsta mánudagskveld í hverjum mánuði. Kvenfélagið: Fundir annan þriðjudag hvers mánaðar, kl. 8 að kveldinu. Ungmennafélagið: Yngri deild — hvert sunnudagskveld kl. 8.30. Eldri deild — annað hvert mánudagskveld kl. 8.15. Skátaflokkurinn: Hvert fimtu- dagskveld. Söngœfingar: Islenzki söng- flokkurinn á hverju fimtu dagskveldL Enski söngflokkurinn á hverju föstudagskveldi. Sunnudagaskólinn: Á hverjum sunnudegi, kl. 11 f. h. Einar A. Johnson, Riverton, Man. Ch. Indriðason, Mountain, N. D. J. J. Middal, Seattle, Wash. Gunnar Matthíasson, Inglewood, Calií. Mrs. B. Mathews, Oak Point, Man. ★ ★ ★ Christmas Carnival Coming Three night of fun for old and young are scheduled for Thurs- day, Friday and Saturday, Nov. 30, Dec. 1 and 2 when the An- nual Christmas Cheer Carnival comes to the Winnipeg Auditor ium. The opening night will be sponsored by the Public Utilities, followed by the Meat Packers on Friday and the Bankers on Sat- urday. Besides all “the fun of the fair”, there will be dancing to Herbie Brittain’s Orchestra. —- Door Prizes to the value of $150 will be given away each night. Admission is 25 cents, and all proceeds from the Carnival go to the Christmas Cheer Fund ad- tninistered by the Council of Soc- ial Agencies for the helpless, aged and other folk in need. ★ ★ ★ Heimskringla er til sölu hjá hr. bóksala Árna Bjarnarsyni, Akureyri, Island. HOUSEHOLDERS —ATTENTION— We have most of the popular brands of coal in stock at present, but we cannot guarantee that we will have them for the whole season. We would advise that you order your fuel at once, giving us as long a time as possible for delivery. This will enable us to serve you better. MC^-URDYQUPPLY^O.Ltd. V^BUILDERS' SUPPLIES ^/and COAL 1034 Arlington St. FBUILDERS' Phone 23 811—23 812 The World’s News Seen Through The Christian Science Monitor An International Daily Newsþaþer PwUúktd by THE CHRISTUN SCIENCE PUBLISHING SOCIETV One, Norway Street, Boston, Massacbusetts i* Truthful—Constructive—Unbiased—Free frocn Sensational- iam — Editorials Are Timely and Instructive and Its Daily Features, Together with the Weekly Magazine Section, Maké the Monitor an Ideal Newspaper for the Home. Price ? 12.00 Yearly, or $1.00 a Month. Saturday Issue, including Magazine Section, $2.60 a Year. 1 Introductory Offer, 6 Issues 25 Cents. Obtainable at: Christian Science Reading Room 2D6 National Trust Building Winnipeg, Manitoba

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.