Heimskringla - 31.01.1945, Síða 5

Heimskringla - 31.01.1945, Síða 5
WINNIPEG, 31. JANÚAR 1945 HEIMSKRINGLA 5. SIÐA Garðar, fyrrum ríkisþingmaður í Norður-Dakota, og samkomu- stjóri, er allir þökkuðu heiðurs- gestinum fyrir komuna og prýði- legan song hans. En ihann þaífek- aði í samkomulok fyrir ágætar viðtökur í Grand Forks sem ann- arssftaðar meðal landa sirina í Manitoba og Norður-Dakota. La/uk þannig þessari eftir- minnilegu samkomu, sem í raun- inni mátti teljast lýðveldishátíð Islendinga í Grand Forks, en jafnlframt sóttu hana landar þeirra víða að, svo sem frá Mountain, Garðar, Park River, Graíton og Crookston, og voru þeir allir góðir gestir. Eggert Stefánsson hélt áfram ferð sinni áleiðis til New York og Washington seinni partinn á mánudaginn, eftir að hafa dval- ið í gestvináttu vina sinna í Grand Forks í nokkra daga. Hetfir hann með komu sinni til landa sinna í Manitoba og Norður-Dafeota fært ísland nær þeim, bæði með sérstæðri túlk- un sinni á íslenzkri tónment, eldri og yngri, og með upplestri “Óðsins til ársins 1944”, sem dregið hetfir sérstáklega athygli þeirra að tímamótunum miklu í sögu íslands á nýliðnu ári, lýð- veldisstofnuninni. Eru þeir hon- um því þaklátir tfyrdr komuna og góðhugur fjölmargra þeirra fylg- ir Ihonum á ferðum hans og heim um haf, þegar hann hverfur aft- ur til ættjarðarinnar. Richard Beck Ungur maður í VínarbOrg átti föðursystir í Prag. Einn góðan veðurdag andaðist hún, og vax l'íkið sent til Vínar til greftrun- ar. Er ungi maðurinn opnaði kistuna, brá honum heldur en ekki í brún, því að þar lá lík af rússneskum liðsforingja í ein- kennisbúningi. Hann sendi því svoihljóðandi skeyti til Prag: — Engin dauð föðursystir, aðeins rússneskur liðsforingi. Hvar dauð föðursystir? Frá Prag kom þetta svarskeyti: — Ef engin dauð föðursystir, sífna til Lenin- grad. Ungi maðurinn sendi srvo- hljóðandi skeyti til Leningrad: ■— Hvað gera við rússneskan liðsforingja? Hvar er dauð frænka? Svarskeyti kom um hæl: — Grafið liðsforingjann í fylsta kyriþey. Frænkan nýgraf- in með mestu hernaðarlegri við- höfn. ♦ ★ ★ Ameríkumaðhr einn, Abra- ham að nafni, reyndist fádæma lélegt hermannsefni við æfingar heima fyrir og þótti þar álíka ó- efnilegur og Sveinn heitinn dúfa 1 kvæðinu fræga. — Samt var hann sendur í stríðið. En þá brá svo við, að á fyrsta degi vann Abraham hvert atfrekið á fætur öðru og 'upprætti m. a. 6 vél- byssuhreiður óvinanna með ö'llu. Aðspurður um bardagaaðferð þessa hrausta og fífldjarfa sonar föðurlandsins, svaraði foringi Abrahams: “Já, það má guð vita, hvemig mannfíflið hefir farið að þessu. Eg fékk honum bara vél- byssu í morgun og sagði við hann: Nú berst þú fyrir sjáltfan þig, en ekki fyrir ættjörðina, harl minn!” MORE AIRCRAFT WILL BRING 0(<^WAR SAVINGS *V»S>CERTIFICATES MINNI YESTUR- ISLENDINGA Ræða flutt á þjóðhátíð í Stykk- ishólmi á s. 1. sumri af Stefáni Jónssyni, skólastjóra legar lýsingar af hálfnumdum nes og heiðar hafði kent þeim að undralöndum í Vesturálfu bugast ekki, þótt glíman væri heims. hörð. — 1 ókunnu landi var ekki Á þeim árum gerast alvarlegir nema um tvent að gera: berjast (Það hefir verið venja vestur- íslenzkra blaða að flytja sem mest af því, sem kalla mætti “bróðurleg orð” milli þjóðarinn- ar heima og þjóðarbrotsins hér vestra, í þeirri von að það gæti að einhverju leyti orðið þjóð- raóknisstartfinu hér til góðs. Eft- irfarandi ræðu mó vissulega til slíks lesmóls að heiman telja. ritstj. Hkr.) A'llir kannast við þjóðsöguna um konuna, sem lifað hafði í tveimur heimum. — Hún var ættiið úr hafdjúpurium og hafði átt þar híeimili, mann og 7 börn, en í hrifningu hvítasunnunætur hafði hún látið heillast af dó- semdum jarðlífsins, og gengið á hönd ungum sveini, gerst hús- freyja á landi og alið 7 börn. Á sorgarstund um hljóða nótt verður henni hugsað til sfíns fyrra heimkynnis, og þá leggur þjóðsagan henni þassi orð í munn: “Mér er um og ó. — Eg á sjö börn á landi og sjö börn í sjó. — Mér er um og ó.” Ef fjalllkoman aldna, — hin táknræna móðir landsins sona og dætra, — mætti mæla, myndi henni fara eins og í þjóðsögunni. — Þjóðin íslenzka lifir í tveimur heimum. — Fjallkonan, sem ann jafnt öllum sonum sínum og dætrum, verður að skifta ást sinni og heilllum milli þessara tveggja heima. — Stofn hinnar íslenzku þjóðar á nú rætur aðai- lega í tveim bygðum: Á ofekar elsfeaða föðurlandi og vestanhafs í Norður-Ameríku. Þegar við á þessum gleðidegi — frelsisdegi íslenzku þjóðarinn- ar — minnumst okkar beztu manna, og minnumst í ljóðum og ræðum landsins ofekar og þjóð- arinnar, þá er okkur skylt og ljúft að minnast bræðra okkar og sylstra allra, sem utan Islands búa, og þá fyrst og fremst þeirra, er í Ameríku búa, og sem við venjulega nefnum Vestur-ís- lendinga. Um síðustu áramót er tálið að Island byggi rösfelega 120 þús- und manna, og á sama tíma er talið að hinn íslenzki stofn þjóð- arinnar vestan hafs telji um 30 þúsund Islendinga. — íslenzka þjóðin hefir því aldrei síðan bygð var reist á íslandi, verið jatfn fjölmenn. — Þjóðin hefir heldur aldrei átt eins fagrar og glæstar byggingar, aldrei eins mikið af ræktuðu landi, áldrei fleiri skóila, aldrei átt jatfngóð lífskjör, aldrei meiri peninga. Hundrað og fimtíu þúsund manna í tveimur heimsálfum er efeki stór stotfn, etf metið er eftir mannfj.lda, en vel getur þessi litli stöfn átt sér glæsilega fram- tíð. — Og í dag vekja þessar 150 þús. Islendinga í tveimur heims- álfum meiri athygli alheims en nokkur annar jafnstór hópur manna í hinni stríðandi veröld. • Niítjánda öldin verður eflaust í sögu landsins á næstu öldum nefnd öld hugsjónanna. Þó er eins og þjóðin rumski og beini sjónum sínum meira en áður til framtíðarinnar. — Um miðja öldina er þjóðtfundurinn frægi, og þá er líka veltiár til lands og sjávar. Kjarkur þjóðarinnar efl- ist og umbótakröfur og vonir um betri framtið eru efni allra rit- gerða fiá þessum tírna. Árið 1874 — sem færði þjóðinni frels- isskrá úr föður hendi — er hæsta ris þessarar framtfaraöldu. En svo koma árin 1880—90. Harðindi — fjárfellir og alls- konar óáran herjaði á landsfólk- ið og vonir margra um framttíð landsins dofnuðu. Á sama tíma var rekin hér á landi harðsnúinn áróður fyrir Ameriíkuferðum, sem svo var kallað, og þjóðinni gefnar glæsi- til sigurs eða falla. Þar var eng- inn líknandi vinarmund. Landnámið hófst. Skógarnir voru ruddir — mörkin brotin — bygðir bjálkakofar til bráða- birgða. — Líf sbaráttan var hörð: Ef til viill harðari en nokkurrt atburðir og oft tregablandin á- tök á mörgum íslenzkum heimil- um. Fjölskyldan ræðir um flutn- ing til Ameríku. Stundum er það húsbóndinn, sem mist hefir trúna á það, að hægt sé að lifa á landinu. — Konan maldar í mó- inn og fellir mörg tár. — Marga tíma heima á íslandi. Fyrstu ár- nóttina er Mtið sofið, en að lok- in voru verst, en við kynninguna um er ákvörðun tekin. Stundum °Pnuðust fleiri vegir til bjargar er það húsmóðirin, sem hrífst af °S marSir urðu vel stfæðir og fagurgala sendiboðanna. Hún skrifuðu vinum sínum og sögðu nefna þau öll, og minnast verka Hæst atf öllum andans mönn- um vestra ber Stephan G. Steph- ansson, sem tvímælalaust er tal- inn hinn ókrýndi konungur í bóikmentum Vestur-lslendinga. Hann hefir artfleitt íslenzkt mál að ódauðlegum kvæðum og snjöllum ritgerðum og einka- bréfum, sem ekki gleymast rrieð- an íslenzk tunga er töluð og rit- uð. Eg nefni Stephan G. einan af skáldum Vestur-lslendinga, af því að honum ber æðsta sætið, en nöfnin eru svo mörg, að ékki myndi kvöldið endast til að brýtur upp á því við mann sinn, at sor g°ðar fréttir. hvort þau eigi ekki að flytja til Islenzka þjóðin hafði i annað Ameríku. Bóndinn tekur því sinn fundið Ameríku og nú fest fjarri. Hann saknar svo margs. Þar rætur- Að heiman hafa þeir Hann ann hestum sínum og flutt með sér menningararf hinn- sauðfé, héraði sínu og föður-1ar íslenzku þjóðar — bóklega landi. Málið er rætt, sótt og var- menmngu — fornritin — og í ið, og að lokum tekin ákvörðun. j fyrstu byggja þeir menningu Skepnurnar seldar, vinirnir [sina a sömu rótum, og enn eru fevaddir og lagt út á hafið, út í þær rætur sterkar og tengslin óvissuna í leit að hamingjunni — Þessar sögur eru flestar ó- aldrei i við heimalandið hafa slitnað og nú hin síðustu ár hatfa skráðar, en þær hafa gerst á f jöl - þessi bönd orðið enn traustari fyrir gagnfevæma kynningu. Eg sagði áðan að fróðir menn teldu að íslendingar vestan hatfs væru um 30 þúsund. Þessi tala er þó dáMtið óviss, því að hve- nær á að talja manninn íslenzk- mörgum heimilum þessi árin, og þjáningar og sorgir hafa bland- ast við vonir og landnámshug. — Óvissan er oft heillandi, en undirspilið er söknuður. Enginn veit hvað átt hefir fyr en mist hefir. Þjóðin er á vegamótum. — Þetta er baráttuár. Barátta við fjárfelli og harðindi. Bar- átta við vonleysi og trúleysi á framtíð landsins. — Deilur eru hatfnar bæði í ræðu og riti. Yin- um verður sundurorða. Þeir á- telja hvor annan og þeir sem heima sitja undrast framkomu vina sinna og ættingja, sem geta fengið það af sér, að hverfa burt af landinu með fjölskyldu sína, til æfilangrar dvalar í ókunnu landi, og þá var langt milli Ame- ríku og Isilands. 1 ljóðum og leikritum frá þess- um árum sjáum við hvert álit var á Amerífeuferðum, og að margir áttu um sárt að binda. t leikritinu “Vesturfararnir” ger- ir Matthías Jochumsson háð að “agentum” frá Vestunheimi og fáfræði og trúgirni íslendinga. Guðmundur Friðjónsson segir í hinu ódauðlega kvæði “Ekkjan j við ána”, um ættjarðarást ekkj- unnar. Hún elskaði ekki landið, en aðeins þennan blett, af ánni nokkra faðma og hraunið svart og grett. Er grannarnir sig fluttu á hnöttinn hinum megin, hún hristi bara kollinn og starði fram á veginn. En líklega er hvergi á einum stað betur lýst viðhorfi margra Islendinga til Amerífcutferðanna en í hinu snildartfagra fevæði Guðm. Friðjónssonar, er hann nefnir “Bréf til vinar mins”. En það byrjar þannig: Ertu á förum elsku vinur út í heiminn, vestur í bláinn? Á að fara í ólgusjáinn ættar vorrar megin-hlynur? F-inst þér ekkert vera að vinna vegur enginn heima á Fróni? Alt frá jökli og út að lóni Ekkert viðnám krafta þinna? þeirra. • “Ef menn vildu Island eins með fara og Holland, þá held eg varia Holland hálfu betra en Island.” Holland er eitt frjósamasta og bezt ^rfeta land í Evrópu en í þessum ljóðlínum ber Eggert Ólafsson frá Svefneyjum saman hið frjósama og fullræktaða Hol- land við Island. ísland er í hans augum eins gott land ef það væri eins vel með farið. — Eg hetfi ekki þekkingu til að bera saman Island og hin víðáttumifelu akur- lönd Ameríku, en eg hetfi þá trú, að Island þoli samanburð við an og hvenær enskan? Hvar eru j flest lönd um afkomumöguleika, ur mörkin? — Þriðja og fjórða kyn- j ef eins vel væri að því búið. Is- sllóðin, sem blandast enskumæl- land á nógar auðlindir og nóga andi fólk, er af mörgum talin 1 gróðurmold til að fóstra alla sðnu fremur amerísk en íslenzk, en I sína og dætur og Fjailkonan þar sem íslendingar eru búsettir j alldna getur vél boðið hinum in> sem hritfið hefir aila íslend- margir í sama fylki eða sömu | burttfluttu sonum og dætrum að borg geymast betur hin íslenzku koma heim aftur. Hún á nóg einkenni: málið, bókmentirnar j verketfni fyrir þá og hlýja móð- og íslenzkir þjóðarhættir. j urmold til að hvílast í að loknu Islenzka kirkjan í Vestur- dagsverki. heimi, þjóðræknisfélag íslend-1 Eg ætla efcki að þreyta ykkur inga og margar fleiri stofnanir j á hugleiðingum um vandamál vinna mikið stárf til að viðhalda j þessara ára. En eg get ekki íálenzku miáli og íslenzkum síð- j gengið fram hjá einu atriði. Hin Og störf þeirra hafa borið. síðustu ár hatfa Islendinar verið um. glæsilegan árangur fyrir menn- j algerlega háðir tveimur eriend- ingu fslendinga í Ameríku. Þegar ungmenni fer að heim- an til nárns, eða vinir ofekar flytjast í annað hérað, þykir ofekur vænt um, etf af þeim ber- ast góðar fregnir. — Við fögnum menn því, ef þeir reynast vel í hinu nýja umihverfi, og teljum okkur það til tekna. Islendingurinn fer víða, og vel má það vera, að nú séu menn og konur af íslenzkum stotfni í flest- um þjóðlöndum heims, en hvergi er sfliíkt landnám sem í Banda- ríkjum Norður-Ameríku og Can- ada. — Hverjar fregnir berast og háfa borist af dvöl' þeirra í hinni enskumælandi heimsálfu ? Þær fregnir eru góðar. Þeir hafa orð á sér fyrir gátfur og þrek. — 1 glæpamannáhópi Ameríku eiga j þeir fáa fulltrúa, en í vísindum, | um ríkjum með alla sína afkomu. | Það er allri þjóðinni kunnugt, að j í samningum og viðskiftum öll- ium við Bandaríkin, íhefir ís- lenzka þjóðin notið landa sinna vestan hafs, og margir ágætis- af íslenzkum stofni hatfa verið sendir hingað af stjórn Bandaríkjanna til samninga við íslenzk stjórnarvöld. Þessir menn hafa unnað ísiandi og ís- lenzkri þjóð og skilið allar þarfir og áhugamál þjóðarinnar betur en nokkur maður af öðrum þjóð- stofni hefði getað skiilið og met- ið. Börn Fjallkonunnar handan hins mikla Atlantshatfs hafa þannig reynst ágætir kjörsynir hennar og unnið íslenzkri þjóð ó- metanlegt gagn á þessum hálu brautum viðskitftanna. Við eigum þeim mikla sfculd að gjalda fyrir þessi störf, en GERANIUMS 18 FYRIR 1 5C Allir sem blómarækt láta sig nokkuð snerta ættu að fá útsæðis- pakka af Geraniums hjá oss. Vér höfum úr feikna birgðum að velja af öll-um litum, hárauðum, lograuð- um, dökkrauðum, crim|on, maroon, vermilion, scarlet, salmon, cerise, orange-red, salmon pink, bright pink, peach, blush-rose, vvhite blotched, varigated, margined. Þær vaxa auðveldlega og blómgast á 90 dögum frá sáningu. Pakkinn 15c, 2 fyrir 25c, póstgjald borgað. Sáið nú. SÉRSTAKT TILBOÐ: 1 pakki af ofan- skráðu útsæði og 5 pakkar af völdu útsæði fyrir húsblóm, alt ólíkt og vex auðveldlega inni. Verðgildi $1.25 —öll fyrir 60c póstfrítt. Pantið beint eftir þessari auglýsingu. FRI—Vor stóra útsœðisbók fyrir 1945 Aldrei fullkomnari en nú. DOMINION SEED HOUSE Georgetown, Ontario nofekrum Vestur-lslendingum, sem hér dvelja nú. — Það er álit þeirra, að mikill hluti Islendinga í Vesturheimi þrái ísland. Gamla fólkið saknar æskustöðvanna og unga fólkið hrífst af heimþrá gamlla fólksins. Það er ef til vill of mikil bjartsýni, en mér finst það engin fjarstæða, að við get- um vænst þsss að frændur okk- ar vestan hafs fiytji heim aftur. Landið kallar á syni sína og dæt- og rödd heimalandsins er sterk. Fegurð íslenzkrar nátt- úru er heillandi og ógleymanleg, og viðfangsefnin á íslandi eru ó- tæmandi. Ein fegursta hugsjón íþróttum, listum vandasöm m , ,, . u • íi • • Þau storf og su skuld verður ekki um embættum eiga þeir fiein i _ ^ e..______ _____,TJ TT , , fulltrúa en nokkurt annað þjóða- Og síðar í sama kvæði: Ertu að flýja myrkra-miðin? Meturðu vorið nú að engu? — Sólmánuður sunnangöngu, sumardýrð og næturfriðinn. Út við heimskauts ljósalindir logar upp í vestri rísa. — Öllu voru landi lýsa langeldar, sem nóttin kyndir. • Hvað tók svo við landnemun- um í hinum nýja heimi? Margir munu hafa orðið fyrir vonbrigð- um, mállausir, vinum sneiddir í ónumdu landi. — En þá reyndi á duginn. Þá kom Islendingseðl- ið í ljós. Hafísveðrátta og stór- hriðar höfðu hert taugar þessara manna, og sjósókn á opnum fleytum og lífsbaróttan um út- brot í því mannhafi, miðað við fjölda. Þeir hafa reynst hlutgengir og ríflega það í keppninni við hinar engilsaxnesku þjóðir og hilotið fulla viðurkenningu þeirra. En j hvað hafa þeir lagt áf mörkum til menningar og hagsbóta tfyrir föðurland sitt Island? Eg get efeki á þessum fáu miínútum nefnt nema fátt eitt. — Þeir hafa altaf fylgst af áhuga með barátt- unni um sjálfstæði Islands og lagt þar margt got fram í ræðu og riti, og nú taka þeir af alhug þátt í gleði-okkar, þegar frelsið er fengið. — Þeir áttu virkan þátt í stofnun Eimskipafélags Is- lands og lögðu þar fram fé af myndarskap og fórntfýsi. — Og sáðast en efeki sízt: Vestur-ís- lenzku skáldin — og bókmenta- mennirnir — hafa lagt fram fyillilega að sínum hluta listræn- ar bókmentir, bæði í bundnu og óbundnu máli, ef miðað er við bókmentir Islendinga. — Bók- mentir Vestur-lslendinga sína merkilega frjósemi landnem- anna, sem verða að yrkja öll sín ljóð á andvökustundum eftir harðan vinnudag. með fjármunum greidd. Hún a að greiðast með hjartalhlýju og traustum böndum vináttunnar. ★ Eg hefi átt þess kost að kynnast inga á þessu hátíðaári, er að taka höndum saman um það að klæða landið skógi. Sú hugsjón er eng- in loftbóla, sem hjaðnar. Þessi hugsjón hefir verið framkvæmd víða á Islandi síðastliðin 25 ár. Eg hefi séð stór svæði í Hall- ormsstaðaSkógi klædd fögrum og þroskamiklum skógi, sem fyr- ir 25 árum voru klædd kjarri og sumstaðar í algerðri augn. — Enginn getur gert í hug hválík- um undrabreytingum það veld- ur ef það tekst að beizla vatns- atflið almenningi til nota, og fiskimið Islands eiga enn ótæm- andi uppsprettu gulls. Landið kallar. — Það kallar á ailla syni sína og dætur, til að vinria að heill og ræktun lands- ins og landið kallar á börnin, syni og dætur, handan Atlants- haifsins og býður þeim að taka þátt í þessu starfi. — Fjallkonan í aldna ann öllum sínum börnum. Hún á sjö börn á landi og sjö börn handan við sjó. \Guð og gætfan fylgi störtfum frænda vorra vestan hafs. Við óskum þess, að þeir reynist hinni amerísku fóstru vel, og við þökk- um þeim þann sóma, sem þeir hafa gert landi og þjóð með framkomu sinni í hinum nýja heimi. Guð blessi Islendinga austan hafs og vestan.—Tíminn. A. S. Bardal biður þess getið að nýtt símanúmer útfararstofu hans sé 27 324. Aldrei hefir verið eins nauðsynlegt og ein- mitt nú, að hafa verzlunarskóla mentun, og það fólk sem hennar nýtur hefir venju- lega forgangsrétt þegar um vel launaðar stöður er að ræða. Vérhöfum nokkur námsskeið til sölu við fullkomnustu verzlunarskóla í Winnipeg. Spyrjist fyrir á skrifstofu vorri þessu viðvíkjandi, það margborgar sig. The Viking Press Limited Banning og Sargent MANITOBA

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.