Heimskringla


Heimskringla - 31.01.1945, Qupperneq 7

Heimskringla - 31.01.1945, Qupperneq 7
WINNIPEG, 31. JANÚAR 1945 HEIMSKRINGLA 7. SIÐA GUÐMUNDUR JÓNSSON AUSTFORD andaðist að heimiii sona sinna nálægt Clarkleigh, Man., 9. jan. s. 1. Guðmundur sál. var fædd- ur að bænum Hrollaugsstöðum í Hróarstungu í Suður-Múlasýslu 16. júlí 1862, og því liðlega 82 ára að aldri er hann lézt. Faðir hans hét Jón Þórarinsson en móðir Kristín Björnsdóttir, bú- andi hjón á Hrollaugsstöðum. Hann ólst upp í heimáhúsum þar til hann varð 25 ára að aldri, er hann giftist Jóhönnu Sigurðar- dóttur. Af börnum þeirra hjóna dó einn drengur í æsku en þau sem upp komust eru: Katrín (Mrs. Jacobs), Sout'h Bend, Waóh.; Stefán, bóndi á föðurleifðinni; Júhannes (tók nafn fóstra síns og nefnist Vigfússon); Kristinn, bóndi á föðurleifðinni. Til Ameríku fluttust þau hjón árið 1892 og settust skömmu seinna að í hinni svokölluðu Vestfoldar-bygð og þar átti Guð- mundur sál. oftast heima en flutti samt vestur að hafi eitt sinn og bjó í bænum South Bend nofekur ár. Kristín, fyrri kona hans og SRVIN6S CERTIFICI [móðir hinna fyrtöldu barna, dó árið 1896. Einu eða tveimur ár- um seinna giftist Guðmundur seinni konu sinni, Guðfríði Pét- ursdóttur. Hún andaðist árið 1922. Auk eftirlifandi barna sinna skilur Guðmundur sál. eftir tvær systur á lífi: Mrs. Jórunni John- son, Foam Lake og Kristbjörgu. gift amerískum manni í Los Angeles, Calif. Guðmundur naut góðrar heilsu þar til hann fékk slag seint í júní s. 1. Náði hann séF'aldrei eftir það, en hafði samt fótavist oft- ast fram til hins síðasta. Hann var starfsmaður hinn mesti og handlaginn vel. Eftir að hann gat ekki sint utanhúss- störfum, fyrir aldurs sakir, fékst hann mikið við tóvinnu enda vefari góður. Hann var því hinn þarfasti maður á heimili sona sinna og tengdadætrum sínum mjög til aðstoðar við uppeldi barnanna. Guðmundur sál. var mjög söngelskur maður og kendi barna-börnum sínum mörg söng- lög bæði við íSÍenzka og enska texta. Hætt er nú við, að það taki iheldur að dofna yfir ís- lenzkunni hjá okkur þegar af- arnir og ömmurnar eru fallnar í valinn. Sá geigur situr líka í okkur sumum að fleira gott kunni að falla í gleymsku með þeim öldnu. Hefir ofckur yfir höfuð tekist jafn vel og þeim, að kenna hinum ungu listina að lifa, sem heiðarlegt fólfc, sjálfum sér til sóma, og kjörlandinu til heilla? Þessi spurning er alvar- leg og hún vaknar nokkuð oft í huga mér þegar eg stend yfir moldum Vestur-Islendinga. INNKÓLLUNARMENN HEIMSKRINGLU A ÍSLANDI ______..Björn Guðipundsson, Reynimel 52 Reykjavík ___________ ICANADA Antler, Sask—.........................K. J. Abrahamson Árnes, Man.........................Sumarliði J. Kárdal Árborg, Man_...................,........G. O. Einarsson Baldur, Man......................................Sigtr. Sigvaldason Beckville, Man.........................Björn Þórðarson Belmont, Man................................G. J. Oleson Brown, Man._._...................... Thorst. J. Gíslason Cypress River, Man....................Guðm. Sveinsson Dafoe, Sask.................. O. O. Magnússon Ebor, Man.....................-......K. J. Abrahamson Eifros, Sask...................Mrs. J. H. Goodmundson Eriksdale, Man....................................Ólafur Hallsson Fishing Lake, Sask.........._—..........Rósm. Árnason Foam Lake, Sask....„.....................Rósm. Árnason Gimli, Man.............................. K. Kjernested Geysir, Man.......................,....Tím. Böðvarsson Glenboro, Man..............................G. J. Oleson Hayland, Man...........................Sig. B. Helgason Hecla, Man........................‘..Jóhann K. Johnson Hnausa, Man.............................Gestur S. Vídal Innisfail, Alta..................... Ófeigur Sigurðsson Kandahar, Sask....................... O. O. Magnússon Keewatin, Ont.........................Bjarni Sveinssor. Langruth, Man......................... Böðvar Jónsson Leslie, Sask.........................Th. Guðmundsson Lundar, Man........................... -- D. J. Líndal Markerville, Alta.................. Ófeigur Sigurðsson Mozart, Sask........-.................... Narrows, Man..............................—S. Sigfússon Oak Point, Man........................Mrs. L. S. Taylor Oakview, Man...._..........................S. Sigfússon Otto Man. Hjörtur Josephson Pineý, Man.--..—...........................S. V. Eyford Red Deer, Alta.......................Ófeigur Sigurðsson Riverton, Man...........——............Einar A. Johnson Reykjavik, Man..........................Ingim. ólafsson Selkirk, Man......................—..... „ „ Silver Bay, Man........................—-Hallur Hallson Sinclair, Man........................K> J- Abrahamson Steep Rock, Man....................................Fred Snædal Stony Hill, Man______________________ Hjörtur Josephson Tantallon, Sask...................... Árni S. Árnason Thornhill, Man._.....................Thorst. J. Gíslason Víðir, Man.............................. Aug- Einarsson Vancouver, B. C......................Mrs. Anna Harvey Wapah, Man............ .................Ingim. ólafsson Winnipegosis, Man.............................S. Oliver Wynyard, Sask.................... O. O. Magnússon Bantry, N. Dak. í bandarikjunum E. J. Breiðfjörð Rellingham, Wash............Mrs. John W. Johnson Rlaine, Wash..................Magnús Thordarson Grafton, N. Dak................. Ivanhoe, Minn..........—......Miss C. V. Dalmann Milton, N. Dak..................... S. Goodman Minneota, Minn................Miss C. V. Dalmann Mountain, N. Dak____________________________C. Indriðason National City, Calif..John S. Laxdal, 736 E. 24th St. point Roberts, Wash.......................Asta Norman Seattle, 7 Wash___ J. J. Middal, 6522 Dibble Ave., N.W. Upham, N. Dak.....................E. J. Breiðfjörð The Viking Press Ltd. Winnipeg Manitoba ELDLIÐ BREZKA HERSINS STÖÐUGT A VERÐI Ætíð síðan brezkar hersveitir tóku herskildi Nijmegen og bryggju þá, er þar að liggur, 21. sept. s. 1., hefir látlaus ásókn óvina sótt að þessum stað, með eldi og eimyrju, í til- raun að eyðilleggja bæði borgina og áður nefnda bryggju. Mynd sú er hér er sýnd var tekin 5. okt. í-haust og sýnir hvar eldlið Breta eimir vatnssprautum sínum að hinum brennandi hyggingum borgarinnar. Guðmundur sál. var jarðsung- inn frá heimilinu þann 15. jan. s. 1. af undirrituðum. Hann naut. hinnar beztu aðhjúkrunár hjá sonum sínum og tengdadætrum. H. E.Johnson VVARTIME PRICES AND TRADE BOARD Spurningar og svör Spurt: Er það satt að dósa- mjólk fáist bráðum án seðla? Svar: Já. Dósamjólk verður ekki sfcömtuð eftir 1. febr. Spurt: Getur þú sagt mér hvað hámarksverðið er á sykri og smjöri. Svar: Engin. má selja fyrir hærra verð en selt var fyrir á hámarkstímabiliinu (15. sept. til 11. okt. 1941). Spurt: Grapefruit-safi hefir efeki sézt í búðunum langa lengi, getur þú sagt mér hvenær hann verði fáanlegur aftur? Svar: Grapefruit-juice er að- flutt vara og því ekki altaf fá- anleg, en það er búist við að eitt- hvað dálítið feoini á markaðinn í kringum fyrstu vikuna í marz. Spurt: Verða þeir sem aldrei hafa átt skömtunarbækur að láta eiðfesta umsóknina þegar beðið er um bók? ! Svar: Já. Umsóknareyðublað- ið (form RB64) verður að vera eiðfest. Þetta er nauðsynlegt til þess að koma í veg fyrir að þeir sem eru óráðvandir geti fengið fleiri en eina bók. Spurt: Er tímabilið takmarkað á seðlunum sem fylgja iher- manna skömtunarspjöldunum? Svar: Nei. Spurt: Sumir matsalar neita að láta mann hafa meira en eina dós af niðursoðnum ávöxtum í einu, þó maður hafi sætmetis- seðla fyrir fleiri dósir. Er þetta rétt hjá þeim? Svar: Já. Kaupmenn mega, ef þeir vilja, takmarka sölu á mat- artegundum sem skamtur er á. Þeir gera það til þess að dreyfing verða jafnati. Spurt: Þegar eg fór til Banda- rlíkjanna tók bankinn við skömt- unarbókinni minni. Nú er eg komin aftur til Canada og verð að fú bók. Hvernig fást þær? Svar: Þú verður að fylla út umsóknareyðublað á næstu skrifstofu W.P.T.B. Ef þú hefir kvittun fyrir bókina sem bank- inn tók, og getur sýnt hana, þá færð þú bókina strax. Ef ekki, þá verður þú að láta eiðfesta umsóknina áður en henni verður sint. LET YOUR DOLLARS FLY TO BATTLE... Þ^WARSAVINGSCERTIFICATES SNEMMA SAÐNAR TOMATOS Vordaga Chatham Þœr allra fyrstu Tomatos— hvar sem eru í Canada. Ómetanlegar fyrir norðrið og vestrið og aðra staði sem hafa stuttar árs- tíðir. Einnig mjög ákjósanlegar á öðrum stöðum fyrir fljóta sprettu og gæði, eru fullþroska tveim vikum eða meir á undan öðrum ávöxtum. Reyndust ágætlega í sléttufylkjun- um 1943 og 1944, þar með taldir staðir svo sem Léthbridge og Brooks í Alberta; Indian Head og Swift Cur- i rent í Sask., Brandon og Morden í Man. I kringum Calgary, þar sem gengu fyrst undir nafninu “Alberta”, urðu garðyrkjumenn alveg undradi yfir þeim. I Lethbridge voru “Vor- daga Chatham” fullþroskaðar viku til tólf dögum á undan öðrum garðá- vöxtum. I Mordan, Man., var vöxtur þeirra frá 20% til 40% meiri en nokkur önnur snemma þroskuð garð tegund. “Vordaga Chatham” eru smáar, þurfa ekki að binda upp, og má planta tvö fet á hvern veg. Eplið I samsvarar sér vel, fallegt í lögun og : að lit, fyrirtaks Bragðgott. Er um 214 I þml. í þvermál, en oftast þó meira. í Pantið eftir þessari auglýsing. En þar sem eigi er nægilegt útsæði að fá getum við ekki sent meira en fram er tekið. (Pk. 15tf) (oz. 75<t) póstfritt. FRÍ—Vor stóra útsœðisbók fyrir 1945 Aldrei fullkomnari en nú. DOMINION SEED HOUSE Georgetown, Ontario Spurt: Eg keypti notaðan kæli- skáp á uppboðssölu en hefi nú komist að því að eg borgaði mik- ið meira en hámarksverð fyrir skápinn. Eiga hámarksreglugerð- irnar ekki við, þegar selt er á uppboði? Svar: Uppboðssalinn selur fyrir eigandann, og eigandinn verður að halda sér við reglu- gerðirnar. Verð á notuðum munum fer eftir því í hversu góðu ástandi þeir kunna að vera, en má aldrei undir nokkrum kringumstæðum vera hærra en þegar þeir voru nýir. • Spurningum á íslenzku svarað á ísl. af Mrs. Albert Wathne, 700 Banning St., Winnipeg, Man. Kona ein í Bandaríkjnunum, Doris V. Scott, lenti eitt sinn í mjög alvarlega klípu. Hún fékk alt í einu að vita að hún væri gift tveimur í einu. En auk þess var hún bálskotin í þeim þriðja. Þannig var mól með vexti, að árið 1925 gekk hún að eiga sjó- mann, sem bráðlega yfirgaf hana. Tengdamóðir hennar gekst fyrir því, að hún fengi skilnað. — Árið 1934 fór hún með manni einum, Mr. Wihite að nafni til Reno og þar giftu þau sig. En um sama leyti hitti hún fyrsta mann sinn, sem hélt því fram, að hún hefði aldrei fengið skilnað, það væri ekki annað en rugling- ur úr kerlingunni móður hans. En einmitt um það leyti hitti Profession&l and Business Directory OrricE Phone Res. Phone 94 762 72 409 Dr. L. A. Sigurdson 116 MEDICAL ARTS BLDG. Office hours by appointment Dr. S. J. Jóhannesson 215 RUBY ST. Beint suöur af Banning Talsimi 30 «77 VlStalstími kl. 3—5 e.h. J. J. Swanson & Co. Ltd. RBALTORS Rental, Insurance and Financial Agents Sími 97 538 308 AVENUE BLDG,—Wlnnlpeg THE WATCH SHOP CARL K. THORLAKSON Dlamond and Wedding Rings Agent for Bulova Watches Marriage Licenses Issued 899 SARGENT AVE SUNNYSIDE BARBER & BEAUTY SHOP Hárskurðar og rakara stofa. Snyrtingar salur fyrir kvenfólk. Ábyggileg og greið viðskifti. Sími 25 566 875 SARGENT Ave., Winnipeg Clifford Oshanek, eigandi H. HALDORSON BUILDER 23 Music and Arts Building Broadway and Hargrave Phone 93 055 Winnipeg, Canada CANADIAN FISH PRODUCERS, LTD. J. H. Page, Managing Director Wholesale Distributors of Fresh and Frozen Fish 311 CHAMBERS ST. Office Phone 26 328 Res. Phone 73 917 ÁSGEIRSON’S PAINTS AND WALL PAPER 698 SARGENT AVENUE Winnipeg, Man. Telephone 34 322 WINDATT COAL Co. LIMITED Established 1898 307 SMITH STREET Office Phone 97 404 Yard Phone 28 745 Frá vini DR. A. V. JOHNSON DENTTST S06 Somerset Bldg. Office 97 932 Res. 202 398 ANDREWS, ANDREWS, THORVALDSON & EGGERTSON Lögfrœðingar Bank of Nova Scotia Bldg. Portage og Garry St. Simi 98 291 DRS. H. R, and H. W. TWEED Tannlœknar ★ 406 TORONTO GEN. TRUSTS p t» , BUILDING Cor. Portage Ave. og Smith St. PHONE 96 952 WINNIPEG H. J. PALMASON & Co. Chartered Accountants 1103 McARTHUR BLDG. Phone 96 010 Rovatzos Floral Shop 253 Notre Dame Ave.. Phone 27 9«! Fresh Cut Flowers Daiiy. Plants in Season We speclalize in Wedding & Concer Bouquerts & Funeral Designs lcelandic spoken A. S. BARDAL selur likkistur og annast um útfar- lr. Allur útbúnaður sá besti. Knnfremur selur hann allsiconar minnisvarða og legsteina. 843 SHERBROOKE ST. Phons 27 324 Winnipeg Union Loan & Investmen COMPANY Rental, Insurance and Financial Agents Sími 95 061 510 Toronto General Trusts Bldg GUNDRY-PYMORE Ltc British Quality - Fish Netting 60 Victoria St., Winnipeg, Man. Phone 98 211 Manager: T. R. THORVALDSOJ Your Patronage Will Be Appreciated Halldór Sigurðsson General Contractor ★ 594 Alverstone St„ Winnipeg Sími 33 038 hin tvígifta kona þriðja mann- inn, sem hún var snarvitlaus í | og vildi ganga að eiga. Nú voru góð ráð dýr. Konan valdi þann kostinn að fara til dómarans og leita ráða hjó hon- um. Þar mætti hún góðum skilningi. Dómarinn sagði henni að önn- \ ur gifting hennar væíi ógild, vegna þess að hún hefði ekki j fengið skilnað við fyrsta mann- inn. Hann veitti henni svo skiln- aðinn og konan giftist í snatri elskhuga sínum, svo bet-ur rætt- ist úr en á horfðist í fyrstu. A. SAEDAL PAINTER & DECORATOR * Phone 23 276 * Suite 4 Monterey Apts. 45 Carlton St.„ Winnipeg FINKLEMAN OPTOMETRISTS and OPTICIANS KENSINGTON BLDG., 275 Portage Ave. Wmnipeg PHONE 93 942 lOKSTOREJ fiinKD 702 Sargent Ave., Winnipeg, Man.

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.